Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. OKTÓBER 1904. MA RKA ÐSSK ÝRSLA. [Markaösverð I Winnipeg 17. Sept. 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern ‘ff ^ ,, . . . . , . ..0.98^ y t 3 11 .... • • 0.93)4 • ,, 4 ,, .... 82 Hafrar, nr. i nr. 2 ,. 39c—40C Bygg, til malts ,, til fóöurs 38C—40C Hveitimjöl, nr.* i söluverö $2.90 ,, nr. 2 .. “ . ... 2.70 ,, nr. 3.. “ . ... 2.40 ,, nr. 4.. “ . ... 1.50 Haframjöl 80 ,pd. “ . • •• 2.35 Úrsigti, gróft (bran) ton ... 18.00 ,, fínt (shorts) ton ...20.00 Hey, bundið, ton.. $7.50—8.00 ,, laust, $7.00 Smjör, mótaö pd .... 17 ,, í kollum, pd.. .. .. 11c-12 Ostur (Ontario) . .. 8)4c ,, (Manitoba) Egg nýorpin .. ........ ,, í kössum Nautakjöt.slátraö í bænum 5)4c. ,, slátraö hjá bændum ... sc. Kálfskjöt . .. 7c. Sauðakjöt . .. 8c. Lambakjöt ... 11)4 Svínakjöt, nýtt(skrokka) Hæns Endur Gæsir .... 1IC Kalkúnar ..150-17 Svínslæri, reykt (ham) 9-13 c Svínakjöt, ,, (bacon) 1 ic-i3)4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.8o Nautgr.,til slátr. á fæti 2)4c-3)4 Sauðfé ,, ,, ■• 3 !4C Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, • 5XC Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5 Kartöplur, bush Kálhöfuð, dús . . .. 75C Carrots, pd Næpur, bush 35 Blóðbetur, bush. ...... Parsnips, dús ....20C Laukur, pd . . . . 2C Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, , , 8.50 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c. . . . .4.OO Poplar, ,, cord .. .. $3.25 Birki, ,, cord .. .. $5.50 Eik, ,, cord $5 .OO-5.25 Húöir, pd .. 4c—6 Kálfskinn, pd æ rur, pd .. 4 —6c Salt. Til þess að salta smjör með skvldi aldrei nota nema beztu teg- und af salti. Svo [)úsundum ounda skiftir af smjöri skemmist áriega, sökum þess að slæmt og ohreint salt er notað. Sú tegundin sem dýrust er og bezt borgar sig jafnan bezt, þegar til lengdar ketur.' Alt salt, sem ætlað er til þess að salta með smjör ættu menn, ef því ínögulega tðerður komið við, að reyna áður en ‘^3ð er brúkað, og er nægt að gera það með mjög ein- taldri aðferð. Ekki þarf annað en að láta lítið eitt af salti leysast upp í dálitlu af vatni, sem er vel hreint. llátið þarf að hrista vel, eða hræra duglega í þvi, svo vatnið og saltið blandist vel saman. Þegar saltið er orðið vel uppleyst skal hita löginn standa höggunarlausan ekki skemur en eina klukkustund. Ef ekkert grugg hefir sézt á botn- inn> að þeim tíma liðnurn, má álífa að saltið sé gott og hæfilegt til að sait eða smjör. Sé saltið’ aftur á móti, óuppleysanlegt, og grugg sétjist á botninn í ílátinu, þá er slikt fullnægjandi sonnun fyrir að saltið sé slæmt og óhæfilegt til að vera notað við smjörgerð, fyrir nversu litið verð sem hægt er að ta það keypt. Slæmt salt er ein af orsökunum íil þess að smjör verður bragð- slæmt. Þess betra sem saltið er þess bragðbetra verður smjörið og þvi Iengur má búast við að það h.aldi sér óskemt. ......Umbú 'Ar um smjör............ Auðvitað er það, að engar fast- ai reglur eru fyrir þvi hvernig Lua skuii um smjör, sem ætlað er Ui sölu. Þó er ein aðalregla, sem j dklrei má gleyma, of hún er sú: að hafa umbúðirnar vel hreinar. j Auk þess seiu óhreinar umbuðir \alda skemdum á smjörinu, að j meira eða minna leyti, þá gera j þær, einar saman, vöruna svo óút- gengrlega í augum hvers þess kaupanda> sem nokkura tilfinningu nefir fyrir hreinlæti og vöruvönd- un, að honum ekki kemur til hugar annað en að fella smjörið í verði, sókum útlitsins á umbúðunum, ef hann á annað borð vill kaupa það íyrir nokkura peninga. Þegar smjöri er drepið niður í íiát, kollur eða kassa, riður á að gæta þess að gera það svo vel og vandlega, að engar holur séu neinstaðar á milli. Annars má eiga það vist að smjörið súrnar og ■ skemmist innan skamms. Hreinlæti er nauðsynlegt við all- an matartilbúnifig, en ekki s'ízt við meðferð mjólkur of smjörs. .Hirsikorn (Millct). A íða er það siður að brúka mest- .ncgnis hveitikorn til fóðurs l-ianda Iiestum og öðrum gripum. Það er alkunnugt, að þar sem er þur- viðrasamt og timothy og smári vex ília, þar getur liirsikorn þróast vel. 1 í Norður-Dakota þykjast menn hafa íuUkomna reynslu fyrir þvi að þá hirsi sé vel hæfilegt fóður j handa nautgripum, þá verður að tara varlega að því að ala hesta á þvi, annars getur orðið mjög hætt við illum afleiðingum. Svo segja þeir er reynsluna hafa fyrir sér í þessu efni, að á sama standi, hvað afleiðingarnar í af fóðruninni snertir, hvort hirsið I v.r siegið seint eða snemma. Sjúkdómarnir, sem af hirsifóðr- inu leiðá, koma fyrst þannig í ljós, aé óregla kemst á þvagið, ýms gigtareinkenni gera vart við sig, svo sem stirðleiki um liðamót og heiti. Á tilraunastöðinni i Nðrður-Da- kota liafa nú fyrir skömmu verið gerðar tilraunin mjög nákvæmar, til þess að komast eftir í hvernig j sambandi þessir sjúkdomar standi við birsifóðrunina. Tveir ungir og vei hraustir hestar vorti hafðir tií j lilraunanna. Fyrst var þeim gefið j vanalegt hey i tvær vikur, og að j þeim liðnum var skift um og þeir 1 aidir á liirsi í tíu daga. Jöfn brúý:- j un var á þeim allan tímann. Þegar tiu daga titnabilið var á enda voru j hestarnir mjög stirðir orönir i öll-1 um liðamótum og haltir. Hin j áður nefnda óregla á þvaginu kom einnig glögglega i ljós. Við aðra tilraunina voru það tvær hryssur sem reynt var við á j sama hátt. Önnur þeirra varð svo hölt, af áhrifum hirsifóðurs- iiis, að hún gat með naumindum staðið eða komist úr sporunum. Þar að auki fékk hún þvagteppu. Hcnni var slátrað og þegar hún var skorin upp kom það i ljós að innýflin voru öll úr lagi gengin. Á inna hryssuna virtist fóðurbreyt- ingin ekki hafa eins snögg áhrif. En þegar búið var að fóðra hana á hirsi í þrjá mánuði varð hún svo hölt i afturfótunum að hún tæplega gat hreyft sig. Þegar hætt var að gefa henni hirsiö um líma batnaði henni heltin, en versn- aði aftur þegar farið var að fóðra hana á því á ný. EftirtektaveríTur vitnisbu' ður. Þeir eru eftirtuktarverðir vitnis- burðirnir um Baby’s Otvn Tablets. Ails staðar í Jandinú er hægt að finna mæður, sem fúsar eru á að gefa vitnisburði um þa'', að þetta •meðal hafi frelsað líf barnsins peirra. Þegar þér gefið börnunum vðar Baby’s Own Tablets þá getið bér æfinlega verið viss unt að þér eruð ekki að gefa þeim neitt sem sakar þau að neinu leyti. Þetta verður ekki sagt um neitt annað barnameðal, með fiillri vissu, og tkkert annað meðal er áreiðanlegt að lækna innantöku, meitingar- ieysi, blóðleysi, niðurgang og tann- tokuveikindi. Og þessar Tablets gera meira en lækna þessa sjúk- dóma. Ef þær eru, við og við, gefnar frískum börnum, þá konta þær jafnframt í veg fyrir sjúk- dómana. Mrs. G. A. Sawyer, Ciarenceville, Que., segir: ,,Eg hefi látið hana lillu dóttur mína brúka Baby’s Own Tablets og er sannfærð um að þær eru hið bezta moðal sem eg heíði getað gefið henni." Reynið þvi þessar Tablets. Þær munu ekki bregðast trausti yðar. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar frítt með pósti’ á 25 cent askjan. ef skrifað er bcint til the Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. ,11 1 ■ 1 SKATTAR. Opinber augiysing. Hérmeð auglýsist að skattskrár fy it 1., 2., 3., 4., 5- °K 6- borgar- detld eru nú fullbúnar og lagðar iram á skrifstofu undirritaðs í C:tv Hall. Allir.sem á þeim skrám eru neíndir, og skattskyldir eru að ci.ihverju leyti, eru hérmeð á- r.nntir um að bórga þá upphæð, án í.tkari aðvörunar. Collectors Office, City Hall, Winnipeg, 30. Sept., K404 G. H. HADSKIS, Collector. P.S.—Til þess að hvetja menn <il að borga á réttum tima verður gtfinn 2 prct. aísláttur á öllujn sxottum, fvrir árið 1904, sem borg- ’aðir eru annað hvort fyrir eða ekki scinna en 30. Nóvember 1904. Sköttum fyrir 1904 verður ekki vutl móttaka nema allar eítirstöðv- ói, sem þá eru fallnar í gjalddaga’ seu að fullu borgaðar. Öll lönd, scni meir en eins árs ógoldnir skattar hvíla á, verða seld upp í suattskuldina. Atvinnu-skattur verðUr. að vera borgaður fyrir 31. Okt. 1904, eða lögtaki verður beitt, er þa j^fnframt tekur yfir alla aðra opinbera skatta, er hlutaðeigandi kynni að eiga ógoldna. Engar óviðurkendar bankaávis- nnir teknar gildar. Allar ávísanir, vixlar o.s.frv. verða að inniíela í ser víxlunarkocstnaðinn, eða vera borganlegar tneð nafnverði í Win- .’iipcg til ofannefnds innköllunar- manns, Borgið skattana yðar svo þér losist við rénturnar.sem bætt verð- ur við eítir 1. Janúar 1905, að upp- 'iæð 6-10. prct. á mánuði á cMlum égoldnum sköttum. 1 akið cftir— Amerískir víxlar, í.<_m ekki eru borganlegir í Winni- jæg, verða að innibinda í sér víxl- unarkostnaðinn. p.RAY & glDER. UPHILSTERERS, CABINET FIÍTERS OC CARPET FITTERS Við böfum til vandaða8t". efni að vinna úr. KalliB upp Phone 2897. BOYD’S BRAUDIN Brauð sem hnoðuð eru með hönd- unum geta ætið orðið mei a eða minna hættuleg fyrir Iheilsuna. Brauðin hjá okkur eru að öllu leyti búin til með nýjustu válum og ekki snert manns- heiuli á meðan verið.er að búa þau til. Telefón 177. 419- ,, 1130- ,. 1918. ,, 2015. The CmZENS’ Co-Operative Investment and LOAN Co’y, Ltd. lánar peninga, til húsabygg- inga og fasteignakaupa, án þess að taka vexti. Komið sem fyrst og gerið samninga. C. W. STEMSHORN F ASTEIGN AS ALAft 652H Alain St. Phone 2963, Aðal-staðnrinn til þess að kaupa á byggingarióðir nálægt CPE verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Koss Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tiu ekrurf hálfa aðra mílu frá Loui- brúnni' Xgætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjðrutíu og sjö if-sections i! Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu i Langenburg, Newdorf, Kamssck, Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. N % úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjós, kornhlaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma á SlOekran. J út í hönd, afgang urinn smátt og smátt. Duglega agenta vantar Aðal-skrifstofa: Grundy Blk. 433 Maiii St., Wiimipeg. Látið hreinsa Gólfteppin yðar RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- búnað. Map!e l/af Rcnovatiug Works V’ið hreinsum. þvoum. pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- j að,— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint S móti Centar Fire Hall. Telephone 482. Magakvef. Látið ekki magakvef eða aðra sjúkdóma, sem af því leiða. þjá yður. Læknið magann með 7 Moiiks Ðesiiepsia Cure. S. THOREELSON, 751 3EC«3>sibí ave. Selur alls konar mál og málolíu í smá- sölu og heildsölu með lægra verði en aðrir. Hann ábyrgist að vörurnar séu að öllu leyti af beztu tegund. I. M. ClegboFn, M Ð LÆICNIR OG YFIRSBTUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvi s,álfur umsjón á öllum meðöl- uin, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. 8ALHUK - - IWIA"V. I P.S.-Mslenzk'ir túlkur við hendina ! hvenær sem þörf gerist. Milton, » LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftuffi nákvæm- ur gaumur gefinn. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. j Skrifstofa: Room 38 Canada Life Block. saðaustur horni Portage Ave. & Maiu st. Utanáskrift: P. O. box 186t, Telefón 428. Winnineg, Manitoha ARINBJORN S. BARDAL i Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfretuur ! selur ann alls konar minnisvarða og | legsteina. Telefón 306. Haimili á hornRoss ave og Nena S Eignist heimili. Fallegt Cottage á Toronto Stree á |1200. Kaup ð ódýra löð með vægum skilmálum og eigið hana fyrir heimili yðar. Lóðir i Fort Rouge með fallegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hver. Tvær lóðir á Dominion 8t. á $275 út í hönd fyrir báðar, hi:i ódýrustu i bænum. 240 ekrur af bættu landi í grend við Winnipeg á $10. Lóðlr viðsvegar íjibænum og bú- jarðir ijöllum sveitum Manitoba. ff. C. Sheldon, LANDSALl. 511 Mclntyre Block, WINNIPEG. LODSKINNAYABA --- wa Vinum okkar og viðskifta- mönnunj gefurn við hér með til kynna, að við höf- um nú sölubúð að 271 PORTAGE AVF. og höfum þar miklar birgð- ir af Joðskinnavöru handa karlmönnura.’sem við selj- um með lægsta veröi. Við saumum einnig loðfatnað samkvæmt pöntunum, og ^byrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðföt sniðin upp, hreÍDS- uð og lituð. Tel. 3233 H. FRED &CO. 271 Portage Ave., Winnipeg. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum Eioaxui - P. O. Coxxell. WINNIPEG. Beztu tegufubr af Hnföngum þg vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. SEYIOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðiv seldai' á 25c. hver. $1.00 á dag fyrir íæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sériega vönduð vinfðng og vindlar. Ókeypis ksyrsla að og frá járhbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Ergawii. ilexaoder,(iraot og Siramers Landsalar og fjármála-agentar. •*Há Main Stmt, - C«r. Janes St Á móti Craig’s Dry Goods Stoae. Við seljum el dsábyrgð með góðum kjörum. Finnið okkur. Munið eftir þvi, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári, með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að ura lánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. A Prichard ave., rétt viðsýningar- garðinn, lóðir á $140: $50 út í hÖDd. Á Home St„ skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 . hver. Góðir skilmálar. Strætið er breitt. Á Banning St., næsta block við Portage Ave, 25x100 feta lóðir á $175 hver. _ Á Lipton St. skamt frá Notre Dame lóðir á $175 hver, Saurronna í str. Victor St. milli Wellington og Sar- gent, 25 feta lóðir á $325 hver. Vatn og saurrenna i strætinu. Við höfun mikið af húsum og Cott- ages til sölu fyrir vestan Sherbrooke, alt vestur undir Toronto St., á milli Notre Dame og Portage Ave. Lítil niðurborgun. Ef þér þurfið að kauna, þá finnið okkur. Á Toronto st. — 25 feta lóðir milli Livina og Portage Ave. $325 hvfert; $50 útí hönd. Vatn og saurrenna í str. Toronto St, milli Sargentog EU'ce 25 feta lóðir á $325. $50 borgist niður. Vatn og saurrenna í str. Stanbridge Bros. FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142. Winnipeg. SHERBROOKE STR fyrir norðan Sargent. tvær ágætar 150 feta lóðir á $19.00 fetið. YOUNG STR. fyrir norðan Sargent, 50 fet á $20.0o fetið. VICTOR sT. lóðaspilda á liCOfetiö. ELDSÁBYRGÐ fyrir læg6tu borgun PENINGAR lánaðir. Dalton k Grassie. Fasteign'isala. Leigur innheimt&r Pcningalán, Eldsábyrgd. 481 Wía!n St/ ROSEDALE. LóMrnar sem snúa aö Pem- bina St., $15.00 fetiö. Einn fimti út í hönd. Fjögra, átta, tólf og átján mánaöa frestur á afganginum. HÚS TIL LEIGU á Bannatyne. Jarvis, Lisgar Stella, Pritchard. Toronto, Agnes, Edward, Gladstone, Flcra, Magnus, Rochel, Louis Bridge, Balmoral, Broadway; búö á Isabel og skrifstofur á Princess St. Mosgrove & Milgate, Fa.-teic,nasa]ar 4SP4 ilain St. Tel. 5145. A LANGSIDE: PNýtízkunús. Furn- rcp 4 svefnherbergi og baðher- heibergi. Verð $3,500. Á LANGSIDE: • Nýtízkunús með 5 svefnherbergjum og baðherbergi VeJð $3,300. Góðir skilmálar. Á FURllY: Nýtt cottage með öllum urabótum. 6 herbergi, rafmagns- lý»iug, hitað með heitu vatni. Vel bygt að ðUv leyti, Verð$2,tHX). Á VICTOR rétt við Nojre Dame Park, falleg lóð.á $400. Út í bönd $150. Á AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið. J út ( hönd. afgangurinn á einu og tveimur árnm. Á BURNELL St. nálægt Notro Dame, tvær 38 feta lóðir á $250 hver. Á TOKONTO St.: Léðir á $335 hver. ! Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125 hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á McGee 44 feta lóðir á $600 hver. Á Margaretta $28 fetið Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús og lóðie víösvegar um bæinu með ýmslj verði og aðgengilegum kjörum. Ef þér hafiö hús e^a lóMr til »51 látið okkur vita. Við ekulums fyrir yður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.