Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGiNN 13, CKT. 19C4. ATHUGIÐ! Sökum þess aö ,,business“ hefir aukist svo mikiö hjá mér í seinni tíö hefi eg oröiö aö fá mér stærri skrifstofu í Mclntyre Blockinni, og er nú aö hitta í Room 210 sem er til vinstri handai þeg- ar komiö er upp fyrsta stig- ann. Telefón númer mitt veröur í minni nýju skrif- stofu: 3364. og í húsi mínu eins og áöur: 3033. f Komiö og eigiö tal viö mig um kaup og sölu á fasteign- um, um peningalán, eldsá- byrgö o.s.frv., þaö veröur hagur fyrir yöur. Arni Eggertsson. Þingmannaefni Laurierstfórn- arinnar í Manitoba og N'orð- vesturlandinu: 1 Mdmtóba. I Brandon—Hon. Clifford Sifton. í Winnipeg—D. W. Bole. í Souris—Geo. Patterson. í Selkirk—S. J. Jackson. í Lisgar—Thomas Greenway. ! Port. la Prairie—J. Crawford. í Dauphin—T. A. Burrows. í Marquette—S. L. Head. I Provencher—J. C. Cvr. í Macdonald—J. Riddell. 1 Norðvcsturlandimi. í Qu’Appelle —L. Thompson. í Assiniboia East—J. G. Turiff. I Assiniboia West—Walter Scolt. I Calgary—Dr. C. J. Stewart. í Strathcona—P. Talbot. í Edmonton—Frank Oliver. 1 Saskatchewan—J.H.Lamont. í Humbolt—A. T. Adamson. í Yorkton—Dr. Cash. í Alberta—M. McKenzie. Ur bænum. Xýir umboðsmenn Lögbergs: — Mr. Jónas Leó í Selkirk fyrir Sel- kirk-bæ, og Mr. C. B. Július á Cimli fyrir Gimli og grendina. Ungur og efnilegur maður getur fengið atvinnu, sem agent fyrir fé- íag hér i Winnipeg. Upplvsingar lást hjá J. A. Blóndal. Fimtudagskvöldið 20. þ. m. er auglýst söngsamkoma í Tjaldbúð- inni. Þar verður langt og marg- brotið prógram og má því búast við góðri skemtun. Loyal Geysir Lodge. I. 0.0. F.. heidur fund á Northw. Hall næsta þnðjudagskveld, hinn 18. þ. m. A. Eggertssan, P. S. .. Mikla skemtisamkomu og fjör- ugan dans heldur stúkan „ísland“, l.O.G.T. 27. þ. m. (fimtudagj.— Gerið svo vel að lesa prógram í næsta blaði. rværu viðskiftavinir! X’ú er komid að þeim tíma, að þcr farið að hafa peninga handa á mnii, til að kaupa nauðsynjar fyr- ir, og býð eg mig fúslega fram að útvcga yður það, scm þér þarfnist, með eins lágu verði- og sumt með Ixgra verð en hægt er að fá annars staðar. Fyrir eigin hagsmuna sak- ir ættuð þér því að koma til mín og spyrja eftir verðlagi, áður en þér sendið peninga yðar annað. Eg hefi miklar birgðir af ýmsum husmunum, sem fást fyrir hverja sanngjarfla upphæð er þér bjóðið í þá. Eg hefi enn fremur húsorgel ny og brúkuð og saumavélar. Alt verður þetta selt með óvanalega ’úgu verði, svo ef þér þarfnis þess- ara hluta, þá komið og skoðið og spyrjið um verðið. Eg kaupi allar bændavörvir með iiæsta verði, svo sem egg, naut gripahúðir, gærur, ull, sokka og alt ttimað, sem þér kunnið að hafa boðstólum. Komið með vörurnar, cg skal reyna að gera alla ánægða. Mountain, N.-Dak., 10. Október 1904, £. THORWALDSON. Um þessar mundir stendur yfir j orusta milli Rússa og Japansmanna naiægt Mukden og sagt að Rússum : veiti betur. Á öðrum stað i blaðinu er aug- lýsing frá E. Thorwaldson á Moun- tain, sem vert er fyrir þá að lesa, er geta náð til verzlunarviðskifta v.ð hann. 1 íðin hefir mátt heita góð und- j anlarna daga. Uppskerufréttir frcmur slæmar. Hveiti víða af- skapiega skemt. Taugaveiki geisar hér i bænum ineð langmesta móti. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar itcfir í hyggju að stofna til kveld- vcrðar þakklætisdaginn 17. næsta mánaðar. Nákvæmar verður þetta auglvst seinna. O. R .G. T. Stúkan „Hekla“ heldur TOM-1 Isabel stræta- hÍá BÓLU. ásamt öðrum skentíunum, Stcfð.llÍ lÓllSSVllÍ. 'd arðs fyrir sjúkrasjóð sinn, föstu-' " ~ tíagskvöldið 21. ©któber n. k., á L orthvvest Hall. Byrjar kl. 8, eða ívr ef fólkið kemur. Utsala ERUM AÐ . . . HÆTTA VERZLUN Eftir aö vera búnir aö reka verzlun í Glenboro í næstum því fjórtán ár, meö góöum árangri, höfum vér nú staðráöiö aö selja allar vörubirgöirnar. sem vér nú höfum til meö* HEILDSÖLU- VERÐI. Neöantaidar vörur veröa seldar meö því veröi, sem þar er aug lýst, aö eins eina viku. Vérþor um ekki aö tiltaka lengri tíma því birgöirnar geta veriö þrotnar, jafnvel innan þess tíma. svo þess- vegna ættu allir aö koma sem fyrst, og helzt fyrri part dags. Sértakt verö ef mikið af vörum er keypt í einu lagi. Ööru eins .ækifæri og þessu til góðkaupa hafa Glenborobúar og menn í nærsveitunum ekki átt kost á nokkuru sinni áöur, < eiga máske aldrei völ á slíku fram- ar. Notiö því tækifæriö. Lesið eftirfylgjandi. Hjá Stefáni Jónssyni getið þið ícngið ágætan haust og vetrarvarn- ing með undra lágu verði þetta naust. Aðeins fáeinar upptálning- ar á ýmsum tegundum, sem seldar eru sérstaklega ódvrt (fyrir pen- .'nga) :— Drengja fatnaðir og yfir- Iiaínir, nærfatnaður, stúlku vfir- i.afnir af ýmsuin tegundum- kven- yfirhafnir ágætar frá $2.00 og upp. Emnig karlmanna vetrarfatnaðir og yfirfrakkar á- $5.00 og upp. Xærfatnaður góður á $1.00 : hvergi bctri í borginni. Munið eftir kven- hottunum hjá S. Jónssyni fyrir haustið, þeir eru ódýrari en hjá (nokkurum öðrum. Alls konar iindirfatnaður fyrir börn og kven- foik, góður en mjög ódýr. Enn íiemur upplag af óteljandi sortum .ií kjóladúkum með allskonar litum. Sparið yður peninga með því að kaupa þar sem þér fáið góðan varn- ! mg fyrir minsta peninga. Það fá- ! ið þér á norðausturhorni Ross og Kjólaefni: 25C efni á 19C yds. ’ 35C efni á 24C “ Þetta verð- 50C efni á 38C “ lag er gildandi 65C efni á 42C “ ▼ 75C efni á 58C “ fyrir allar teg- 85C' efni á 63C $1.00 efni á 72C " undir af kjóla- $1.25 efni á 95C “ $1.50 efni á $1.15 " efnum hjá oss. Klœðis Jackets: $16.00 Jackets á 812.75 15.00 “ • n-95 12.80 " 10.00 “ 7-85 8.00 “ ú-35 6.00 " 5.00 “ 3-95 Hvítar Ullarábreiöur: $4.50 Ullarábreiður á . ... 5-00 “ 3.95 5-5° “ 6.00 " 7.00 “ 5-5° 1.75 Flannelette ábr... 1-35 1.75 Hvítar og gráar ábr 12/4... 1.35 t.50 11/4 ... I.IO 1.25 11/4 ... 95C. 1.00 10/4 • • • 7oc- Linoleum og olíudúkar: 75C. olíudúkar á 55c 85C. 65C ?i.oo Linoleum á 75C 1.25 95c 2.00 r-45 2.50 1,90 Aðgangur með einum drætti 25C. Allir, sem geta og vilja styrkja gott málefni- eru boðnir og feeðnir að koma. Dánarfreffn. ~~~~~ Mrs. H. G. Hart (Guðrún Sig- : rðardóttir) dó að heimili sínu í Morris, Man., úr taugaveiki hinn J/. Sept. síðastl,- 26 ára að aldri. ilún var dóttir Sigurðar Ólafsson- a ', er bjó á Illhugastöðum í Ytri- LaxárdaJ á íslandi, og konu'hans iugibjargar Frímannsdóttur, er i siðar giftist Jóni Skardal, nú á Gitnli. Mrs. Hart sál. eignaðist 2 Porn rneð manni sínum og eru þau bæði á lifi. Svstirin (i huggandi róm) - „Reyndu að bera þig vel, bróðir nfinn. Vitaskuld var það illa gert <ií Stínu að svikja þig, en eg vona að þú gleymir henni fljótt.“ Bróðirinn (dapurlega)—„Xei,eg Karlm.föt og yfirfrakkar: 822.00 fatnaður eða yfirfrakki.. $17.75 20.00 “ “ !5.85 18.00 " “ 1390 15.00 “ . “ n.85 12.00 " “ 9.25 10.00 “ “ 7.75 Drengjafötog yfirfrakkar: 8 5.00 föt eða yfirfrakki........ ®3-95 6.00 “ “ 4.75 7-0° “ “ 5-45 8.00 " ‘ 6.25 10.00 " “ 7.65 Reefers og Pea Jackets eru taldir með. Sérstakt verö á Groceries: Corn, Peas og Beans 82.25 kassinn eða xoc kannan. Rasp- Straw- Goose-berries, G.G. Plums 7 könnur á $1 eða 15C kannan. Grænt kaffi 10 pd. á 1.00 Art Baking Powder 50C. kannan og góður gripur í kaupbaetir. Þurkuð epli $3.50 kassinn, 50 pd. Þurkuð peaches $4.50 kassinn, 50 pd. Dinner sets, 97-102 sfykki. 812.00 Sets á $ 8.75 15.00 “ 10.75 18.00 “ 12.50 20.00 “ 13.75 Cliina te-sets, 44 stykki. 8 6.00 Sets á $ 4.25 8.00 " 5.75 10.00 " 7.50 Þetta verð gildir að eins gegn peninga- borgun út í hönd. Fylgið með strauran- um og þér lendið þá í STORU BÚÐINNI Á HORNINU. Vörur og vörubúð til sölu. íbúðarhús og lóð til sölu. J. F. Fumerton, & Co., Qlenboro. KAUPMAÐUR A GIMLI, MAN. Mér er þaö mikið ánægjuefni aö geta gert almenningi kunnugt að eg hefi nú í haust keypt meira af vörum en nokkuru sinni áöur, sföan eg byrjaði aö verzla hér á Gimli, og aö eg fær um að selja vörurnar meö eins sanngjörnu verði og nokkur annar kaupmaöur í Manitoba. Þeim til leiöbeiningar, sem sjaldan koma aö Gimli, skal eg hér telja upp þær vörutegundir sem eg verzla meö. Þær eru: Karlmanna- og drengjaföt, álnavara, matvara, skófatnaöur, kistur, töskur, myndarammar, vagnar, sleöar, plógar og margt annaö fleira. Hér er ekki hægt að gera frekari skýringar viövíklandi hverri vöru- tegund nú sem stendur. Þaö veröur gert síöar.— Öllum velkomiö aö skoöa vörurnar og öllum veröur jafn vel tekiö hvort sem þeir kaupa nokkuö eða ekki. C. B. JULIUS, Gimli, Man. ung hún gléymi lienni ekki í nokkura mán- ‘Oði enn. Gullkeðjuna, sem eg gaf hcnni, keypti eg með mánaðar af- borgunum.“ „Hvað er ást?“ spurði stúlka miðaldra mann, sem gjarnan vildi ná í. „Ást,“ svaraði hantv „er nokk- i.iskonar fábjánaháttur,sem kemur jafnvel skynsömum mönnum til að slaðhséfa örgustu vitleysur. Suni- um þðirra verður jafnvel það á, að kalia konuna sína .litla fiðrildið silt, þó hún sé þrjár álnir á hæð ng tvö eða þrjú hundruð pund á þyngd.“ Sendið HVEITI yðar HAFRA og FLAX til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Sökum hins háa veiðs, sem nú er á korni og óstödugleikans, sem líklegt er að verði á verðlaginu í ár,verður öllum seljendum hollast að láta eiudregið um- boðssölufélag senda og selja fyrir sig. Við höfum eingöngu umðoðssölu á hendi og gefum ohkur ekki við öðru. Við getum því selt með hæsta verði, sem fáanlegt er. Með ánægju svðrum vór fvrirspurnum um verðlag, sending- araðferð, o.s frv. Ef þér haflð korn til að senda eða selja, þá mnnið eftir því að skrifa okkur og spyrja um okkar að- ferð. Það mun borgá sig vel. THOMPSON, SONS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of Canad a De Laval skilvindur. Hinar beztu í heimi. Allar aðrar skilvindur eru mikið ófullkomnar Þær eru ailar óbreyttar enn og með því lagi sem við erum löngu hættir við. DE LAVAL þýðir sama og bezta nútíðar skilvinda. Þær kosta ekki meira en hinar setn eru langt á eftir timanum. Bókin „Be your own Judge" er skemtileg. Biðjið um hana. The DeLaval (Iream Separator Co, 248 Dermot Ave., Winnipev Man. TORONTO PHILADEIPj.IA YORK CHICAGO SAN i RANCISCO MONTREAL NEW Fotografs... Ljósmyndastofa hvern frídag. okkar er opin Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 112 Rupert St. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 650, 750, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breiö Voiles, svört og mislit Sérstakt verö 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35C. 50C, 75C, $1 yd. CARSLEY&Co. 3AA MAIN STR. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með bpzta verði eítir gæðsm. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkött Muslins voil S“m e 1 rojög hentugt í föt unflhita- tímann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- i ar tegundir. og ví-r erum sannfærðir um að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka anuars staðar en i H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c, til 75c. parið. Kvenna-nœrfatnaöun. Við höfum umboðssölu hér í bæn- 4 vörum ,.The Watson’s Mf’g.“ félags, ins. og er það álitið öllum nærfatnað- betra. Við seljum aðeins góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum. náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til 81,75. Suniar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður fallegar blouses þá komið hingað. Sin af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru Ijómandi fallegar. Verð frá $2,00 — 812,00, Henselwood Benidicksou, Oo. nboro l‘5l:!T?2í i! úEiíauaJ i'íWSJS) Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & fo. 368—370 Main St. Phone 137, China Hall, 572 Main St, 7 Phone 1140. SViVS'.V/.WÍ'ISW.'.V.Íi'.Vi!, i hzað er um Rubber 5Iöngur Timi til.að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar, Hvaða lengd sem óskast. Gredslist hjá okkur um knetti og önnur áhðld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er vana lega fæst í lyfjabúðum. C. C. LAING. | 243 Portage Ave Phone 1655. 3 >x lyr auít ir frá Notre Dame Ave Hér getið þér sparað fé. Hafiö þér reynt hægu borgunarað- ferðina okkar ? Lítil niöurborgun og loforð um að borga afganginn á tiltekn- um tíma er hér tekið gott og gilt þegar þér þurfið að fá húsbúnaö. Engin á- stæöa aö draga kaupin lengur. KomiS og finniö okkur. Vér getum boðiö að- gengileg kjör. Vér höfum birgðir af eldavélum og ofnum, auk alls annars húsbúnaöar. TheRoyal FurnitureCo. 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.