Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. OKTÓBER 1904, 3 Svertingjamálið. Eftir William Thorp. Hvernig svertingjum erstjórn- AÐ í BREZKU NÝLENDUNUM------ HvERNIG þEIR GEFAST þAR— SAMKOMULAG MILLI þEIRRA OG HVÍTRA MANNA. (Niðurlag.) Jamaica er eingöngu jarðvrkju- land. Þvínær hver einasti maður hhr beinlínis eða óbeiniínis á hita- beitis-jarðargróða, sem aðallega er seldur í Bandaríkjunum. Sykur- rækt var fyrrum aðal-iðnaðurinn, cn á síðustu árum hefir hún ekki óorgað sig og því i flestum tilfell- um verið hætt við liana i stærri stíl. En stjórnin hefir gert allan fjölda svertingjanna að óháðum sjálfs- eignarbændum. Embættismenn stjórnarinnar, sem fyrir því geng- ust, vissu að ekkert mundi jafn- íljótt hefja upp svertingjana eins og það að láta þá eiga bújarðir sinar og rækta þær á eiginn reikn- mg. í mörg ár seldi stjórnin löndin i smáblettum fyrir lægra verð en það varð keypt á öðrum stöðum. Og vegir voru lagðir til þess að greiða fyrir flutningum og gera smábændunum mögulegt að koma \ . 1 um sínum til kaupstaðanna og liafnanna. Til þess að menn haldi áfram við búskapinn skilar stjórn- in fimtungi jarðarverðsins hverj- um þeim, sem innan tíu ára ræktar íimtung af landi sínu og framleið- ir kóla, kaffi eða oraníuepli. Af 16,735 ekrum, sem stjórnin þannig seldi við eitt tækifæri, gengu aðeins 323 ekrur inn til stjórnarinnar aftur vegna þess ckki var staðið i skilum með af- borganir. Það telst svo til, að í Jamaica muni vera um 80,000 svartir sjálfseignarbændur — nál. einn tíundi íbúanna. Af 100,000 jóiðum á eynni eru 80,000 rninni cn tíu ekrur. Bændurnir eiga yfir 6,000 litlar sykurmvlnur, og kaffi- •æktiti hefir á síðustu tiu árum aukist úr 17,000 ekrum upp í 23,- rxx> ekrur. Á sama timabili hefir iandsala til bændanna aukist um meira en 30 prócent. Stjórnin sendir hæfa menn út á meðal allra smábændanna til þess að kenna þeim jarðrækt og koma vorum þeirra óskemdum til mark- adat. Þegar Sir Henry Blake, nuverandi landstjóri i Hong Kong, var landstjóri í Jamaica fyrir fá- um árum síðan, þá bygði hann á 6 árum 140 brvr og lagði 1,072 míl- ur af góðum vegum, að mestu Jeyti bændanna vegna. Upplýsingu fólksins hefir fleygt ítani. Tala þeirra, sem ertt lesandi og skrifandi, hefir aukist 1*11130 jtrócent á síöustu tiu árum. Ment- un er ekki þrengt upp á menn með lögum. Frá því 1881 til 1902 jokst tala ungmenna þeirra, scm Innrituð ertt í skólana, úr 49,000 t.pp í 85,000, og meðaltal þeirra, scm stöðugt sóttu skólana, úr 26,- coo upp í 52,000. Með því 90 pró- cent af ungmennunum verður að hafa ofan af fyrir sér með jarð- tækt, þá er sérstök áherzla lögð á kenslu í þeirn greinum í skólunum. Ivlörg ungmen'ni verða að ganga 5 tii 6 milur á skólann á hverjum degi. Eg þekti einn lærisvein.sem varð að ganga sextán mílur á dag tii þess að geta náð í skóla. Ivenn- ararnir, sem eru 10,000 að tölu, eru dökkir. Þeir eru undir stöðu sina búnir á eynni og allir dugandi og ágætir menn. Nú á síðustu árum hafa ‘ fjöldamargir varið sumarfrí- inu til þess að ganga í búnaðar- skóla, jafnvel þó þeir enga auka- borgun fái fvrir að kenna bú- fræði. Hvað þýðir það? Konur sog jnenn! Vér viljura leiða athygli yður að eftirfyl^j- andi góðkaupa auglýsingfu. Hvort sem þér heldur þurfið kvenna- eða karlmanna fatn- að getum við mætt kröfunu r, bæði hvað verðlag og annað snertir LESID VANDLEGA. Karlmaniiafatnaður: GóÖ tvveed-föt. vanalega $7. 50 nú......... $ 5.00 Góð hversdagsföt, vanalega $8.50 nú........ 6.00 Alullar-föt, vanalega $n.oonú................ 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalegá $13. 50 nú...r';io. 50 Agæt svört föt, vanalega $20.00 nú......... I4-SO -----o----- Yfirfrakkar: Góöir yfirfrakkar með háum kraga, ýmislega litir Verö................... $7-50. 6.00, 5.50 og $4.75 Haustfrakkar, $12 viröi, nú............... $10.00 “ $15 virði, nú................... 12.00 Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 viröi, nú................... Buxur úr alull $3.00 viröi, nú........... Buxur úr dökku tweed, $2.50viröi, nú. Buxur úr bezta efni, $5. 50 virði, nú .. .. Allskonar gráyara: Nýjasta snið, ágætur frágangur. Loöfóðraöir yfirfrakkar, $40.00 viröi, nú.. “ $50.00 viröi, nú...... “ “ $70.00 viröi, nú ...... . Ágætar Coon-kápur frá...................... Kápurúr bjarnarskinni, $24.00 viröi, nú.... Svartar Wallaby kápur, $28.50 virði, nú..... “ Búlgaríu kápur, $29.50 viröi, nú....... Beztu geitarskinns kápur, $18.50 viröi, nú. Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 viröi, nú.. Kangaroo kápur, $18.00 viröi, nú........... Chevrier & Son 452 Main St. á vióti pósthúsinn. 1.00 2.00 1.50 3-50 $28.00 38.50 54-00 47.50 18.50 22.50 22.00 13-00 21.50 14.00 Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb.Electric Seal o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24. 50, nú....... $16.50 “ “ “ $36.00, nú............ 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú............ 16.50 Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú.. 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú....... 22.50 Mjög góöar Coon-kápur, vanal.$48. 50. nú..... 39-50 Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú.......... 29.50 Buffs bg Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá...............................$2.50-$5o.oo Pantanir með pósti: Allar Pantan>r afgreiddar fljótt 1 og nákvæmlega. Vér ábyrgj- umst að vörurnar rej-nist eins og þær eru sagðar. Reyniöokkur. Muniö eftir utanáskriftinni: The BLUE STORE Merki: Bláa Stjarnan I Verkleo sVning - -i •Mennirnir verða góðir borgarar og' eru hreinlátir og reglusamir í r hum háttum sínura. Framfarirn- ar íjamaica má marka af þvi hvá' bréfin fara fjölgandi sem í gegn um hendur póstmáladeiklarinnar gauga. Árið 1885 voru þau 1,167.- 000 að tölu. en áriD 1895 voru þau ),ooo.ooo. Innleggin í sparisjóð stjórnarinnar hafa því sem næst ivöfaldast á síðustu tíu árum. Kvenfólkið viðhefir ekki prjál í klæðaburði, en klæðast þó srnekk- lcga og laglega. Það er góðum veiklegum hæfileikum gætt. Sem lærðar hjúkrunarkonur stendur þ. ð engu öðru kvenfólki á baki. ilvergi í heimi er betri fæðingar- stofriun en \Jctoria Jubilee Hos- h>iiai í Kingston. íAllar hjúkrunar- aikonurnar þar eru dökkar.en urn- sjonarkonan er ensk. Árið 1902 ólu 785 konur börn í stofnun þess- ari og dóu einungis sjö þeirra, og af þeim voru fjóarr komnar í dauð- anum þegar þær voru þangað flutt- ar. Lækningadeild stjórnarinnar htfir mörg ágæt sjúkrahús, og ogu mörg þeirra undir umsjón svartra lækna, og í öllum þeirra eru hjúkr- mtarkonurnar svertingjar. Árin 1401—1902 var holdskurður gerð- iii á 1,177 manns í sjúkrahúsinu.og dóu að eins tveir þeirra. Af 10,- 297 sjúklingum dóu 273 eða 2.65 TÓcent. I einu sjúkrahúsinu— Ljon Town—voru dauðsföllin eigi ncma 0.67. og voru þar þó 1,786 . juklingar. Aðal lækningarnar og rijukrunin þar var í höndurn svert- mgja. Presbvteríanarnir í Jamaica.sem aðallega eru í bændaflokknum og þvi nær allir svertingjar, senda uúboða til Vestur-Afríku og Ind- .ands. Baptistarnir senda trú- tjoða til Hajrti og Mið-Ameríku. Alt þetta sýnir, hvað vel stjórn- mni hepnast að upphefja og manna svertingjana með réttlátri, strangri t)g óhlutdrægri stjórn; hvernig aenni hepnast að menta þá og gera !i.t að óháðum og sjálfbjarga a.önnum. Og svo er að minnast á sósíal- samblendni og umgengni flokk- auna, sem óneitanlega er þýðingar- ncsta atriðið. í því efni er aðferð óandaríkjamanna telsvert önnur en artíerð Breta. Skoðun Bandarikjamanna á því máli, meðal sunnanmanna og jafn- 1 el flestra norðanmanna, er all- sanngjarnlega skýrð íN bókinni „Black America“ eftir W. Laird Clowes, þar sem hann segir: ,,í Suðurríkjunum er sósíal-af- staða þess manns fastákveðin þeg- at við fæðingtma, sem hefir nokk- art svertingjablóð í æðum sínum. Það getur fvrir barninu legið áð %crða vitur maður.auðugur maður, jafnvel að komast til hárra em- oætta: en hann ber á sér þessi sýni- ægu me»ki uppruna sins, og merki nau dæma hann til þess að sitja alla æfi neðst í mannvirðinga- stiganum. Til þess að sæta dómi þtssum þarf hann ekki nauðsvn- lcga að vera svertingi. Það nægir af> vera hálfsvertingi, já, að vera svertingi að fjórða. áttunda, sex- dnda parti, til þess að útiloka hann frá sósíal jöfnuði við hvíta menn. Þeim sem hina hötuðu blekkju ! tra á hörundi sínu er engin sósíal miskun svnd. . . . Hvítir menn neita því algerlega að umgangast sliKan ' mann sem jafningja sinn. Lina hefir verið dregin; og hver :a, sem \rfir hana stígur úr hvorum flokknum sem er, verður að líða fvrir það.“ Höfi#S-atriðið t máli þessu í Suður-ríkjunum er það, að hvítir rnenn eru ákveðnir i því að láta ekk-i flokkana giftast saman og blandast á þanti hátt. Meira á 6. bls. Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fjrrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar fljdja menn alla leiö. ö. Hairis® M#., Bakers Block, 470 Main St., WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landa yö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingameistara. CL . . . TETLEY’S TEA veröur í búö Á. Friðrikssonar, 611 Ross ave. Byrjar mánudaginn hinn 26. September og endar laugardag- inn hinn 1. Október. Allir eru velkomnir að koma og fá sýnishorn ókeypis af þessari ágætu te-tegund. Börnin. Þegar eitthvað gengur að þeim þá læknast þau með £3 Stork’s Cure-a-tot. “EIMREIÐIN” í:*'l)reytta9ta og skemtilegaeta tima- .. ..ð á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sðgur, kvæði, Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá U, S. Bardal og S. fl. XI, Paulson. 600 Ross Ave., selur Giftingaleyílsbréf Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Ofvice-tímar: kl. 1.80 til 3 og 7 til 8 « h. Telffún: 89 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ör- yggis stár þökin öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureiguar og þolir áhrií vinds, elds og eldinga. ♦ ♦ nOCK TACE BRICKBcSTONE. Yeggfóður úrstali Vel til búið, fallecr «»rð. Útiloka dragsúg og og halda húsunum heitum _____ Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veeai. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um tereinlaeti. ; METAL SHINGLE & S/D/NC CO., Preston, Ont. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ CLARE & BROCKEST, 246 Princess St. VVestern Agents. WINMPÉG, Man. w ^ mi tdu, iuan. ♦ ♦ ríHimib cftii' — því að — Eddy’s Buoolnoapapplr heldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. Agexts, WINNIPEG. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum tneð jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta (jölskylduhðfuðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju nða ein hvers annars. Innrituu. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma; ciir.í i 'VVinnipeg. eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ö< tíji ' mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargiald- ið er 810. Heimilisréttar-skyldur. Samkvætut núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, eem fram eru teknir í eftir fylgjand: tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti f sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilísréttar landi, þá getur peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en aÍ3alshréf er veitt fjrrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá fðður sinum eöa móður. [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í bam- ræmi við fyrirmæli Dominion landiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganua, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújðrðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri keimiiisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að stað \ bújðrð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisreitarland það, er hann hefir skriíað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- réttar-jörðinni snerti-r, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptul* ndi o. 8. frv.) Beiðni um eiguarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið helir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Doin- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiuingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðllum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þesa að ná í löndsem þeirn eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins 1 Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikis beildarinnar 1 Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landt umboðsmönnum í M&nitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, S5LART, iDeputy Minister of the Iriterior. N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið .gefins og átt er við reo L I jörðinni hér að ofan, eru tií þúsundir ekra af bezta i&ndi sem hægt er aðium leigu eða kaaps . hjájárnhrauta-félögum go ýmsum landsölufélögn f ðj Ag.i[ Ot; J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.