Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. ORTOBER 1904. Saskatchewan Valley landfélagið. ÓsJ cöpin öll hafa gengiö á í aíturhaldsblöðunum undanfarnar vikur iit af því sem þau kalla Saskatchewa'n Valley landfélags- hneyksliö. Meöfám orðum skulum vér segja sögu máls þess eins og hún er, og msnu þá aliir kunnug- jr menn við það kannast, að þakka inætti Robiin-stjórnin fyrir ef hún hefði jafn hreinar hendur hvað meðferð hennar á löndum fylkisins snertir eins og Laurier- stjórnin hefir í Saskatchewan Jandmáli þessu. Saskatchewan Valley land fé- lagið er eina félagið sem Laurier- stjórnin hefir gert samninga við cm að fá nýja landtakendur og vinna aö bygð og framförum í Norövesturlandinu síðan hún kotn til valda árið 1896. Meðan afturhaldsmenn voru við vöidin í Ottawa veittu þeir tutt- ugu og sex félögum hlunnindi í því skyni og afbentu þeim til timm ára 2,842,742 ekrur af völdu landi. Ekki eitt einasta félaga þessara stóð við samninga sína. Nfu þeirra fengu ekki einn ein- asta mann til að setjast að á landi. Hin seytján fengu fáeina, fiest 24S, fæst 4. Allir landtakendur til samans, sem félög þessi öll til samans fengu til að taka land, voru 1,243. Sérhvert félaga þessara átti eftir samningi að greiða $160 fyr- ir hvern landtakanda sem vantaði upp á hina um sömdu tölu. Af náð sinni gaf aiturhaldsstjórnin félögunum eftir alt það mikla gjald, sem að réttu lagi tilheyrði landssjóð. Auk þess veitti afturhaldsstjórn- in félöguin þessum úr landssjóði $322,158.55 tilað borga fyrir aug- lýsingar, koma upp sögunarmyln- um, hveitimylnum o. s. frv. Útkoman varð sú, að félögin fengu til eignar 1,421,371 á 85 cents ekruna, og útveguðu 1,243 landtakendur sem landssjóður varð að borga $525,789 fyrir. Þá er að minnast á Saskatchew- an landfélagið. Það hafði samið um að kaupa að Regina og Long Lake járnbrautarfélaginu landið setn afturhaldsstjórnin hafði veitt þvf. Landveitingunni til járn- brautarfélagsins, sem þá hét Qu’- Appelle, Long Lake and Saskat- chewan félagið, var þannig hagað, aö afturhaldsstjórnin setti til síðu 3,500,000 ekrur handa félaginu til að velja 830,000 ekrur úr. En járnbrautarfélagið neitaði að velja úr Jandi þessu vegna þess það væri ekki ,,fairly fit for settle- ment“ eins og tekið var til orða í landveitingarskjalinu. Að vísu valdi það 128,000 ekrur og seldi þær ensku félagi; en lét jafnframt stjórnina vita, að það skoðaði ekki landið ,, fairly fit íor settle- ment. “ Þremur árum síðar fór enska félagið þess á leit við stjórnina að mega láta landið renna inn til hennar aftur og fá að velja jafn- margar ekrur annars staðar; og járnbrautarfélagið byrjaði á mála- ferlum til þessað neyða stjórnina til að láta sig fá land, sem væri ,,fairly fit for settlement“ eins og fram hafði verið tekið að landið ætti að vera í samningum aftur- haldsstjórnarinnar. . » Þannig stóðu sakir þegar þeir A. D. Davidson ofursti, G. F. Piper, A. S. Warner, George C. Howe, D. H. McDonald og A. J. Adamson, sem nú mynda Saskat- chewan landfélagið, komu til sög- unnar. Þeir gengu inn á að kaupa þessar 830,000 ekrur járnbrautar- félagsins og velja þær úr landinu sem til síðu hafði verið sett og fé- lagið haföi neitað vegna þess pað ekki væri ,,fairly fit for settle- ment. “ En þeir vildu eiga land sitt í einni samfastri spildu og báðu því stjórnina að selja sér ásama svæði 250,000 ekrur af heimilisréttar- landi. í Maímánuði árið 1902 sam- þykti stjórnin að selja þeim land það er þeir báðu um, með vissum skilyrðum, fyrir $1.00 ekruna. Davidson ofursti og félagar hans tóku að sér að útvega 32 landtakendur í hvert township, af þeim áttu 20 að fá gefins heimil- isréttaríönd og 12 að setjast að á löndum þeim Sem keypt voru að stjórninni. Strax og skilmálum þessum væri fullnægt átti Saskatchewan Valley landfélagið að fá rétt ti aö kaupa það sem eftir yrði af heimilisréttarlöndum um fram þau 20 sem landtakendur fengju gef- ins. Til þess að gera sér rétta grein fyrir hagnaðinum við sarnninga þessa verður að gæta þess, að jafnvel þó járnbrautin væri full- gerð árið 1890 þá mátti landið heita algerlega óbygt. Á sextíu og fimm mílna svæði meðfram járnbrautinni höfðu að eins þrjú heimilisréttarlönd verið tekin fyrir árið 1901, jafnvel þó búið væri að mæla township-in meöfram brautinni árið 1882. Upp til 1902 haföi engin beiðni komið til innanríkismáladeildar- innar um að mæla nein önnur township á landsvæði Saskatch- ewan félagsins. Það hafði verið talað illa um landið og menn litu ekki við því. Landskoðunarmenn, sem eftir járnbrautinni ferðuðust, fengu ilt álit á landinu. Með samningum þessum batt stjórnin enda á málsókn sem yfir vofði, fékk tryggingu fyrir því, að 32 af þeim 64 heimilisréttarlönd- um, sem um er að gera í hverju township sem landið var selt í, bygðust, og að landtakendur fengju 20 aí hverjum 32 löndum frítt, eöa með öðrum orðum: Það fékst á þennan hátt trygging fyrir 1,046 landtakendum á svæði þessu. ‘ Þessu varð Saskatchewan land- félagið að koma til leiðar áöur en það fengi eignarbréf fyrir löndun- um. Þegar samningarnir voru gerðir lagði félagið til tryggingar $50,000 inn hjá stjórninni. Fé það verð- ur þar geymt og tekið sem borg- un fyrir síðustu 50,000 ekrurnar sem félagið ávinnur sér. Á þennan hátt kom stjórnin til leiðar, að 839,000 ekrur af járn- brautarlandi og auk þess 250,000 ekrur sem hún seldi, kæmist í hendurnar á ötulu félagi, sem trygging var fyrir að mundi gefa sig við því að fá inn nýbyggja. Til þessa tíma hafa fleiri tekið lönd en samningarnir útheimtu, og stjórnin hefir nú gefið félaginu eignarbréf fyrir nálægt 140,000 ekrum og fengið frá því $150,000 í peningum. Það er alkunnugt, aö Saskatch- ewan Valley lsmdfélagiö hefir 2,200 umboð víðsvegar í tíu ríkj- um Bandaríkjanna. Landtak- endurnir sem það útvegar eru því nær eingöngu Bandaríkjabændur úr beztu röðinni. Það hefir stofn- sett fjölmenna þýzka nýlendu ut- an svæðis þess sem keypt var að stjórninni, en þó á járnbrautar- landsvæðinu áminsta. Þegar fé- lagið byrjaði að byggja landið, þá var hvergi hús að finna á 50 míl- um meðfram brautinni norður írá járnbrautarmannahúsinu í Craik. Nú eru þar fjögur blómleg þorp. Félagið auglýsir landið svo vel, að það er Vestur Canada ómetan- lega mikils virði. Sem dæmi þess, hvernig félag- ið auglýsir landið, nægir að benda á skemtiferðina handa banka- stjórum, hveitikaupmönnum, blaðamönnum o. s. frv., sem það kom á frá Chicago til Prince Al- bert. Á allan hátt hefir landið haft sérlega mikið gott af félagi þessu. Eins og Mr. Walter Scott sagf i í þinginu, þá er það félagi þessu að þakka, aö vagnar ganga eftir Regina og Long Lake járnbruut- inni. Samningarnir, sem stjórnin gerði við Davidson ofursta og fe'- laga hans, hafa því nú þegar sýnt það, að þeir voru viturlegir og landinu til góðs. Land það, sem stjórnin hefir selt félaginu á $1 ekruna hefði að öðrum kosti verið heimilisréttar- land og stjórnin ekkert fyrir það fengið. En það sem enn þá meira er um vert, landið hefði að öðrum kosti legið óbygt og ónotað hver veit hvað lengi? vegna þess járnbrautarfélagið, sem landið fékk hjá gömlu afturhaldsstjórn- inni, hafði komið óorði á það. Þótt stjórnin hefði gefið félag- inu þessar 250,000 fyrir alls enga borgun, þá hefði það margborgað sig fyrir Norövesturlandið í heild sinni. Láti nú ,,HeimskringIa“ sjá og segi jafn satt og rétt frá með- ferð gömlu afturhaldsstjórnafinn- ar á stjórnarlandi í Vestur-Can- ada, og Roblin-stjórnarinnar á landi Manitoba-fylkis, og látum síðan lesendur blaðanna skera úr því hjá hverjum er um hneyksli að ræða. i Níels Finsen. Þær fréttir berast nú frá Dan- mörku, að prófessor Níels R. Fin- scn, sá er fyrstur fann upp ljós- lækningarnar og stóð framarlega i áokki vísindamannanna livað lækn- isfræðina snertir, sé dáinn. Þessi frétt kom ekki allskostar að óvörum þó maðurinn væri á bezta skeiði hvað aldurinn snerti. í mörg ár undanfarið hafði líf hans svo að segja blaktað á skari. Langvinnur og ólæknandi sjúk- 'iomur. sem þjáði hann, lagði hann iiu í gröfina að eins fjörutíu og fjögra ára aldri. Þessi maður, sem með hinu snildarlegfa hugviti wnu og þekkingu hefir bjargað fjölda mqnns frá kvalafullum dauða og gert þá albata með lækn- ingum sínum, var þegar í blóma aldurs síns þungt haldinn af því meini, sem engin fullnaðarbót varð á ráðin. En þrátt fyrir hinar þungbæru líkamlegu þjáningar, er hann varð að líða' voru sálarkraft- arnir óskertir til dauðadags. Á lunar Ijósu og skörpu gáfur hans hugvitssemi virtist óhreysti lík- amans ekki að hafa nein veiklandi anrif. Og vegna þess gat hann, áður en hann var kallaður burtu, auðgað vkindin eins vel og hann gtrði og fengið þeim i hendur á- reiðanlegt vopn til að verjast með og vinna á ýmsum hræðilegum liúðsjúkdómum. Níels Finsen var fæddur árið 1S60. Æfi sinni varði hann til að finna ráð til þess að nota ljósið sem læknismeðal gegn þeim sjúk- dómum, sem að ofan eru nefndir. Og honum varð svo mikið ágengt, að uppgötvanir hans eru taldar með stórvirkjum síðastliðinnar aldar. Hann var íslendingur aö ætt, en fæddur í Færeyjum. Mest- un hluta æskuáranna dvaldi hann á íslandi, og síðan í Kaupmanna- höfn. Á meðan Finsen stundaði nám við háskólann I Kaupmannahöfn veiktist hann fvrst af sjúkdómi þeim, er aldrei síðan vfirgaf hann, og loks leiddí hann til bana. Sjúk- dómur hans ágerðist svo innan skamms, að hann sá að sér mundi ekki verða hægt að gegna em- bætti í fræðigrein þeirri, er hann hafði tekið fyrir sig að leggja stund á, læknisfræði. Frá því að liann gekk undir próí á háskólan- um og nokkur ár þar á eítir varð hann kennari við háskólann, og þá ,ar það, að honum hugkvæmdist að reyna aö nota ljósið til þess að .xkna með húðsjúkdóma. Fékk liann brátt óbiíanlega trú á,að því mætti til vegar koma. Bóluveiki gekk um þær mundir í Kaup- inannahöín og varð það til þess, að flýta fyrir því,að Finsen bvrjaði tannsóknir sínar. Eins og kunn- ugt er, eru sólargeislarnir ekki all- ■r eins litir og sér maöur bezt mis- muninn þegar maður virðir fyrir atr regnbogann. Þessir margvís- lega litu geislar hafa ósaamkynja áhrif á lifandi verur, og það voru nú einmitt þessi mismunandi áhrif, sem Finsen tók sér fyrir hendur að rannsaka, og gera tilraunir með á- hrif ljóssins á lifandi dýr. Með rannsóknum sínum komst hann að ijósið við lækningarv.ar í stað sól- arljóssins, og hann gat sýnt óyggj- andil rök fyrir því, að rafmagns- ijosið stóð að engu leyti sólarljós- inu að baki i þeim efnum. Lækn- andi áhrif þess og eiginlegleikar tóku jafnvel hinu fram. Þar að auki hafði rafmagsljósið þann kost fram yfir, aö hægt var að grípa til þess hvenær sem vera skyldi, jafnt á degi og nóttu og hvort sem himinninn var heiðrík- ur eða skýjum hulinn. Og þannig var brautin rudd íyrir hið blessunarríka starf, sem Fmsen hefir síðan unnið að á hinni heimsfrægu ljóslækningastofnun sinni í Kaupmannahöfn. Fyrst lraman af skorti hann efni til að Jtiamkvæma rannsóknir sínar á fullkominn og viðeigandi hátt, og það var að eins nú á seinustu árum að hann fékk álitlegan styrk úr nkissjóði til stofnunar sinnar. I fyrra vann hann Nobel-verðlaunin, og var sagt frá þvi í Logbergi 7. Janúar i vetur sem leið. Þá up;>- l.æð alla lagði Finsen óskerta tií siofnunar þeirrar, er hann hafði romið á fót í Kaupmannahöfn. Það var bæði mikið og erfitt lifs- starf, sem Finsen leysti af hendi. Og tvöfaldlega erfitt hlaut það að verða honum sökum þess, að hann átti jafnframt viö sinn eigin þunga sjúkdóm að stríða,—sjúkdóm, sem enginn vissi betur en hann sjálfur, að mundi leiða hann í gröfina inn- an fárra ára. En sú meðvitund varð ekki til þess að draga úr hon- ran kjark og kraft’ né koma hon- uni til þess að leggja árar í bát og hætta við hina þýðingarmiklu líís- köllun sina. Hún varð honum þvert á móti öflugasta hvöt til þess aö verja öllum lífs og sálar kröft- uin, öllum sínum áhuga til þess að þeirri niöurstlðu, að það eru hinir levsa ur hinni vandasömu spurn- svonefndu „rauðu geislar", sem ■ 'ngu, og vinna að því af alefli að hafa læknigarkraft í sér fólginn. koma málinu i rétt og heillávæn- Þegar Finsen var orðinn fullviss í : legt horf. Hann vissi það ,að sinni sök í þessu efni, tók hann að j hann stóð á grafarbakkanum, tim- lækna bóluveikis- sjúklingana og hafði þá meðan á lækningunum stóð í herbergi með rauðum gluggarúðum. Á þeim sjúkling- um, sem aðferð þessi var höfð við, sáust engin merki bólunnar þegar þeim var batnað. Þeir urðu ekki bólugrafnir eins og vanalega á sér stað um þá menn, er þann sjúk- dóm fá. Nú var farið að viðhafa aðferð Finsens á Norðurlöndum | og víöar, og vísjndamennirnir mn var stuttur og takmarkaður og ekki tjáði annað en að nota hann vel svo hægt væri að ljúka af hinu mikla dagsverki, sem hann hafði sett sér fyrir að vinna áður en nótt- m dytti á. Finsen er nú dáinn, en nafn lians \ erður i heiðri haft um ókomnar aldir. Hans verður minst sem eins af hinum miklu velgerða- mönnum mannkynsins. Honum ! auðnaðist að lifa það að sjá starf rendu fljótt grun í að uppfundnjng SIj;t og stríö bera heillarika ávexti hans var lykillinn að forðabúri j 0g Verða mönnum að liði víðsveg- ýrra hjálparmeðala gegn ýmsum j al um hejni, þó aldurinn yrði ekki hættulegum húðsjúkdómum. Iiærri en þetta. Víða mun hans Eftir að þetta fyrsta spor var | verða minst með söknuði og sorg, stígiö afréð Finsen að helga starí! emkum þó hjá landsmönnum sitt eingöngu rannsóknum á áhrif- j hans. Þeir finna til þess, að þar um ljóssins á liffærin. Árið 1883 er einn af merkustu mönnum nætti hann kenslu við háskólann, j þeirra fallinn, er kastaöi þeim og fékk þá fyrst tíma og tækifæri I írægðarljóma yfir Júna litlu þjóð tn að gefa sig allan við nýju vísindagrein. Og varð fljótlega mikið ágengt,—jafn- vel miklu meira en hann sjálfur í fyrstu hafði gert sér vonir um. Það var alkunnugt áður en Finsen kom til sögunar, aö áhrif ljóssins eru banvæn mörgum bakteríu-teg- undum, en hlutverk Finsens var að sanna, að hve miklu leyti og hvaða sambandi, eða á hvern hátt væri hægt að nota ljósið sem ör- ugt vopn gegn þeim bakteríum, sem valda húðsjúkdómum á mönn- um. Eftir margvíslegar tilraunir tókst honum að sanna' svo ljóslega að það útilokaði allan efa, að þann húðsjúkdóminn, sem er erfiðastur allra við að eiga,—hörundsberkla- veiki, má lækna ileð áhrifum ljósc geislanna á hörundið. Því næst tók Finsen sér fyrir hendur að rannsaka, hvort ekki væri mögulegt að nota rafmagns- þessari! er lýsir af um allan heim. honum Kláði. Þessi leiði k 'illi læknast með þvl að bera á uppleyst Eyðiö ekki vetrarmánuðumun r.il ónýtis, Lærið eitthvað þaiflegt. Það hjáipar yður til þess að ná í betri stððu op komast áfram. Komið og finnið okkur. eða skrifið til CENTRAL BUSINESS COLLECE WlNNlPKG. MAN. Biðjið nm leiðarviair ..B". þar fáið þér ailar upplýgingar um dagskólann. Ef 'þér óskið að fá eitthvað að vita um áveldskólann þá getið þér fengið litla bók sem útskýrir fyrir yður œtlunar- verk hans. Við hðfum aðsetur i Maw Block, Cor. Williara & King, rétt á bak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, Principal.. OKKAR Tónninn og tilfínninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROOLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Konurnar sem verða að leggja á sig erfiða vinnu, ættu að halda við heiis unni nieð 7 Monks Ton-i-cire. Íslendingar.í Winnipeg ættu nú aö nota tækifæriö og fá brauövagninn minn heim aö dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yöur góö—„machine- made“—brauö, og svo gætuö þér þá fengiö ,,Cakes“ flutt heim til yöar á laugardögunum. Segið mér ,,adressu“ yöar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. PIANO og ORCEL Einka-agentar- Winnipfg Piano &. Organ Co , Manitoba Hali, 295 Portage Ave. (Skhert bgrqar siq bctur fnrtr mtgt fctk en að ganga. á . . . WINNIPEG • • • Business College, Cor, Portage Ave. A. Fort St. Leitið allra upplý>singa hjá GW DONALD Mánageír. n—mr-n r .... ROBINSON LS Lífstykki Lífstykki. hvít og gul með faliegnsta frágangi. 4—5 allar stærðir frá 18—30. Van- averð 75c, Nú á 75c. Blankett mcö niðursettu verði Hvítar ullar áireiður. mjúk- ar og góðar, stærð :64 x 84. 7 pd. á þyngd með ljósrauð- um og biáum borðnm. Vana- verð $3.75. Nú á $2 98 Mislit Wrapperettes minna en hálfviröi 1500 yards af Wrappe ettes, tilbúnar á Englandi ogí Can- ada. rósrautt og röndótt, Ijósrautt, Jblál rauð og grmn, allt nýj«r vörur eftir nýjustu tfzku og af beztu tegund. Vranaverð lOc, 12j og 15c. yd. Nú á 6jc. ROBINSON 8J3 898-402 Maln St., Wlnnipcg. ör, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og Jdregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út töon 56 Telephone 825. 527 Main St. Df^OALLDJISSON, Er að hitta i hverium viðvikudegi Grafton, N. D., fri kl. 6—6 e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.