Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. OKT. 1904. Osannindi „Heinsskringlu“ ætlaöur $50,000 á hverja mílu, svo aC tillag stjórnarinnar yröi þá dregin fram í dagsbirtuna. sem n*st $37,5°° á ^íiuna yfir _____ þennan fjallahluta brautarinnar. Lítíö &ýnishorn af því, hvernig afturhaldsinennj rejna að blekkja kjósendur meö ósann- sögli. Mikiö má það vera ef ritstjóri ,,Heimskr'nglu“ fær ekki ofaní- gjöf hjá húsbændum sínum fyrir skýringar hans á Grand Trunk Pa-' 7- AS brautarfélagiö fái allan cific járnbrautarsamningunum í síöustu ,.Heimskringlu. “ útlendan innfluttan varning ti Afturhaldsleiötogarr.ir hér vestra hafa vitanlega komiö sér sam- byggingar brautarinnar fluttan inn an um útgáfu af samningunum sem þeirsjálfir hafa búiöTiÚog nota 1 r^'s án tollgreiöslu. á út á meðal kjósenda þeirra, sem líklegastir eru til aö lesa ekki ensku blöðin og því samningunum ókunnugir. Þaö átti aö nota falsútgáfu þessa af samningunum á einhliöa fundum og pr ívat viö kjósendur, en auövitaö ekki í blöðunum, því þá yröi lýgin ofan í þá ,,Meira hreinferöi í pólitík, “ segir Kringla! ‘ 8. Aö allar brautareignir fé- .lagsins skuli vera skattfríar um Mr. Evans þingmannsefni afturhaldsmanna í Winnipeg og Mr. a^an ókorninn tíma og öll lond Andrews höíöu verið aö reyna aö koma þessari útgáfu samning- Þess skattfrí um 20 ár frá því þau rekm. anaa inn í íslendinga hér á prfvat flokksfundi þeirra fyrir nokkuru síöan. En þótt fréttaritari væri við hendina þá var um þaö séö, ! aö hann ekki léti þess getiö í blaöi Evans. En „betri er belgur en barn. “ ,,Heimskringla“ gat ekki stilt sig heldur birtir þennan þokkalega tilbúning í síöustu viku, og hafi hún þökk fyrir, því aö ekki einasta gefst nú færi á aö fletta þessari; íalsskýlu frá augum íslendinga, heldu^ hefir blaöinu Manitoba ‘ ,,Free Pi:ess“ verið send ensk þýöing af falssamningunum eins og ! þeir birtast í Kringlunni og útleggingin þar veriö sýnd og lýgin hrakin- í Lögberg hefir áöur allnákvæmlega skýrt Grand Trunk Pacific járnbrautarsamningana fyrir íslenzkum lesendum og ekki fariö þarj meö neitt annaö en það sem er rétt og satt og glögt fram tekiö í samningunum. En til enn þá frekari skýringar og ,, Heimskringlu“ til ógleymanlegrar skammar í augum allra heiöarlegra manna skal hérsýna falssamningana eins og þeir birtast í ,, Heimskringlu“ 6. þ. m. og jafnhliöa þeim tilfæra viðeigandi atriöi úr samningunum eins og þeir eru: ' eru afhent brautinni. ,,HpIMSKRINGLA“ SEGIR: 1. Samningar hafa veriö geröir viö Grand Trunk Pacific brautar- félagiö. í þeim samningum eru aðalatriöin þau, aö stjórnin skuli byggja á ríkiskostnaö járnbraut írá Moncton, austur undirAtlanz- hafi, og alla leið til Winnipeg, um j8cx) mílur vegar. 2. AðG.T.P. skuli byggja braut frá Winnipeg til Kyrrahafs á eig- in reikning. 3. Aö stjómin selji félaginu í Leiðréttingar: 1. Rétt sagt frá. 2. Rétt sagt frá. 3- j 9. Aö stjórnin skuli skyldug til aö kaupa allar þær brautargrein- ar, sem félagiö kann að hafa bygt j út frá aðalbrautinni á þessu 50 i ára tíinabili, ef aö þeim tíma liðn- | um reynslan hefir sýnt þær aö j vera svo óarðberandi, að brautar- félagið vill ekki eiga þær. Stjórnin leigir Grand Trunkj hendnr þjóðbraut þá, er hún læt- Pacific félaginu sinn hluta braut- i nr byggja á kostnað ríkisins, til arinnar gegn 3 prócent leigu af ailra umráöa og afnota um 50 ára öllum byggingarkostnaöinum.! tímabil. Stjórnin áskilur þaö í leigusamn-' ingunum, að Intercolonial-vagnar hafi umferöarleyfi eftir brautinni, og umferöarleyfi fyrir vagna ann- arra járnbrautarfélaga sem um slíkt biöja. (24. gr. samninganna). 4. Aö félagiö skuli aö þeim 4. Hér er því stolið undan, aö tíma l'önum hafa umferöarrétt- umferöarleyfiö skal veitt sam- indi eftir þeirri braut, um 50 ára kvæmt samningum sem þá veröa tíma* geröir smátt og smátt (10. gr. samninganna). Væri þaö ekki í mesta máta óeðlilegt og. skaðlegt fyrir Vestur Canada ef stjórnin geröi féjaginu ómögulegt aö láta járnbrautarlestir þess ganga eftir brautinni gegn hæfilegri borgun? 5. Aöstjórninstyrkifélagið meö 5. Þetta er ranghermt. Þaö peningagjöf sem nemur $13,000 er þannig fram tekiö í 28. grein 1 bréfum fyrir ekkert og veitir þeim á mflu hverja yfir sléttlendið írá samninganna. Stjórnin ábyrgist leyfi til aö selja helming þeirra Winnipeg til Klettafjalla. skuldabréf félagsins alt aö $13,000 (meö hverju því veröi, Sem fáan- á míluna, en fær fulla tryggingu legt kann aö verða. 10. Aö stjórnin gefurG.T. P. fé- laginu 25 miljónirdollarsf skulda- til þess að vera í engri hættu þó hún þyrfti eitthvaö aö borga. Hér er því um engar peningagjafir aö ræöa. Roblin-stjórnin lét Mani- toba-fylki ábyrgjast 12 til 15 þús- und dollara skuldabréf á míluna - fyrir Canadian Northern járn- brautarfélagiö, sem áöur haföi um eöa yfir 20 þúsund dollara skuldabréfum aö mæta á míluna. Ritstjóri ,,Heimskringlu“ greiddi þegjandi atkvæöi meö því á þingi og Roblin hefir margtekiö þaö fram, og ritstj. ,,Hkr.“ sagt já og amen viö þvf, aö ábyrgö sú kostaöi Manitoba-fylki aldrei eitt einasta cent. 6. Aö stjómin styrki félagiö svo 6. Athugasemdirnar viö 5. gr. nemi % af byggingarkostnaöinwn falssamninganna eiga einnig hér tyrir þann hluta brautarinnar.sem viö. Stjórnin ábyrgist einungis isgildi hinna seldu bréfa og þess liggur yfir fjöllin og alt vestur aö þennan hluta skuldhbréfanna. j verös, sem þau kunna aöjseljast Kyrrahafi. Sá kostnaöur er á- Kostnaöaráætlun ,,Hkr. “ er út í fyrir. 11. Aö stjórnin lofar aö borga úr ríkissjóöi mismuninn á ákvæö- hött. Stjórnin styrkir ekki fé- lagiö meö neinu ööru peningatil- lagi en því, aö hún borgar vext- ina fyrstu 7 árin af skuldabréfun- um eins og greinilega var skýrt frá í síöasta tölublaöi Lögbergs. Þetta erskýrt fram tekiö í 28. gr. upprunalegu samninganna og í 4. gr. breytinganna viö þá. 7. Nú fer að versna. Þetta er tilhæfulaus lýgi, sem við alls eng- an sannleik styöst. C. P. R. fé- lagiö fékk slík hlunnindi hjá aftur- haldsmönnum um áriö, en Grand Trunk Pacific félagið fær engin slík hlunnindi. 8. Einnig þetta er svíviröileg lýgi. C. P. R. félagiö átti slíkri undanþágu aö fagna, en G. T. P. félagið ekki. Til þess aö sýna, hvaö algerlega tilhæfulausar þess- ar tvær síðustu greinar falssamn- inganna eru, tilfærum vér hér orö Mr. W. S. Fieldings fjármála- ráögjafa þegar hann var aö út- skýra járnbrautarsamningana á þingi 26. Maí 1904: ,,Þegargamla stjórnin geröi samningana viö C. P. R. félagiö, þá veitti hún því undanjnigu frá innflutningstollum. Við gefum ekki félagi þessu eins dollars afslátt af tollum“—og— ,, þegar gamla stjórnin geröi samn- ingana viö C. P. R. félagiö, þá gaf hún því undanþágu frá skattgjaldi aí löndum þess í 20 ár, og hafa í- búar Manitoba og Norðvestur- landsins mátt á því kenna hvaö slík undanþága þýddi. í samn- ingum þessum eru alls engar slík- ar undanþágur. “ 9. Þetta er óærlegur útúrsnún- ingur. í samningunum er þaö framtekiö, að taki stjórnin viö sínum hluta brautarinnar aö 50 árunum liönum þá kaupi hún aö félaginu brautir þær, sem á því svæöi veröa lagðarútf áaöalbraut- inni ef þaö (félagið) vilji selja þær. Fyrir engar slíkar greinar á stjórn- in að borga meira en það sem þær kostuöu félagið, og er ákveö- in aöferö viö slíka viröingu og sölu f samningunum. Heföi ekki ákvöröun þessi verið gerð ísamn- ingunum þá mundi G. T. P. fé- lagiö engar greinar leggja út frá austurhluta brautarinnar, því án sambands viö aöalbrautina gætu þær oröið félaginu ómagar þó landið ekki mætti án þeirra vera og aöalbrautin ekki heldur. Þaö heföi þvíveriö óafsakanlegglópska af stjórninni aö ganga fram hjá atriði þessu. Stjórnin borgar ekki, samkvæmt samningnum, meira fyrir greinar þessar en þær eru veröar—því minna sem þær eru minna viröi. 10. Væri ein lýgin annarri arg- ari í falssamningum þessum, þá er þaö tíunda greinin. Félagiðhefir leyfi til aö gefa út $25,000,000 viröi af almennum hlutabréfum, eins og hvert aunað hlutafelag þarf aö fá leyfi til aö gefa út hlutabréf sín. Hlutabréf þessi selur félagiö og fær þannig inn fé til þess aö byggja brautina og út- búa. Helming hlutabréfa þess- ara á aö bjóöa til sölu á peninga- markaö heimsins en hinn helm- ingurinn aö vera í höndum Grand Trunk járnbrautarfélagsins og það aö afhenda Grand Trunk Pacific félaginu verö þeirra. Hvaö mik- iö fæst fyrir hlutabréfin veröur á vitund stjómarinnar meö því hún á aögang aö bókum félagsins og tekur tillit til þess hvernig hluta- bréfin seljast þegar hún ákveöur flutningsgjald. 11. Þetta eru tilhæfulaus ósann- indi sem ekki hafa viö nokkurn sannleika aö styöjast. 12. Aö stjórnin skuli alls engin 12. Tilhæfulaus ósannindi. í ráö hafa meö far- eöa flutnings- 39. grein samninganna er þaö gjöldum meö brautinni, hvorki á skýrt fram tekiö, aö stjórnin, eöa þeim hlutum, sem ríkið borgar þeir sem hún kveöur til þess meö algerlega fyrir, né hinum, sem löggjöf frá Dominion-þinginu.skuli þaö borgar fyrir aö þremur fjóröu ráöa flutningsgjaldi meö Grand hlutum, en Iætur þó félagiö eiga Trunk Pacific brautinni. aö öllu leyti. 13. Aö allir vagnar og umferð- 13. Einnig betta er lýgi. Þaö ! arfæri, sem notuö verða á þessari hefir veriö skýrt fram tekiö, aö j braut, skuli vera eign sérstaks fé- Grand Trunk Pacific félagiö full- I lags, svo aö stjórnin hafi ekkert nægiekki sainningunum viöstjórn- tilkall til þeirra eigna. ina nerna vagnar og flutningsfæri öll séu eign brautarinnar. Og því til tryggingar, aö félagiö út- búi brautina meö tuttugu miljón dollara virði af flutningsfærum hefir þaö afhent stjórninni $5,- 000,000 í peningum, sem rennur í iandsjóö ef samningarnir ekki veröa uppfyltir. 14. Aö stjórnin hefir engan veö- j^. f ^5. grein upphaflegu samn- rétt í brautinni fyrir alla sína á- inganna er ákveöiö aö stjórnin fái byrgð og tilkostnaö. fyrsta veö í brautinni og öll- um eignum og réttindum félags- ins. Og í viðaukasamningunum er það áskilið, aö ef félagiö ekki standi í skilum, þá skuli brautinni settur opinber fjárhaldsmaður, sem stjórnin eöa landsyfirréttur velji, er hafi umráö yfir brautinni þangað til stjórninni hefir veriö borgaö aö fullu. Hérmeö eru þá falssamningar þessir hraktir. Blöskrar mönn- um ekki, aö nokkur maöur skuli láta hafa sig til þess aö breiöa út á meðal fólksins aöra eins lýgi eins og falssamningar þessir eru? Og nærri má geta hvaö mikiö mark er takandi á oröum slíkra manna, þegar þeir eru í atkvæöasmölun út um sveitir, þar sem enginn er viö hendina til þess aö reka ofan í þá lýgina, úr því þeir eru nógu ósvífnir til aö birta, svo gott Sem undir sínu eigin nafni, jafn tak- markalausa lýgi eins og falssamningar þessir eru. Útgefendur Lögbergs gefa §500.00 til íslenzku Únítara-kirkjunnar, sem verið er að byggja í Winnipeg1, ef ritstjóri „Heinuskringlu-1 getur sýnt og sannað, að það, sem hann segir um Grand Trunk Pacific já'-nbrautarsamn- ingana í blaði sínu 6. Okt. 1 04, og birt er hér að ofan, sé sannleikur bygður á téðum samningum, en ekki lýgi heiðvirðum manni ósamboðin. áður hjá Eatim, Toronto 548 Ellice Ave. Bá,I*tng.lde ÍSLENZKA TÖLUÐ í BÚÐINNI. -----O—— Ódýr álnavara. Sérstakt verö á laugardaginn: KVENKÁPUR úr svörtu klæði $2.25. FLANELETTE ábreiður, parið $1.00. COMFORTERS $1.00 til $5.95. HANSKAR og VETLINGAR ágætir á 25 cent og þar yfir. NŒRFATNAÐUR ágætur handa konum körlum og börnum. Verð 25C og yfir. BARNAYFIRHAFNIR úr hvítu bjarnar- skinni. Sérstök tegund. Verð frá $2.50—$6.50. -----O----- Komið og sjáið hvað mikla peninga það sparar yður að verzla hér! Dr. St. Clarence Morden, TANNLŒKNIR, Cor. Logan ave. o« Main st. 680>í Main st. - - ’Phone 135. Tennur dregnar út án sársauka og með nýrri aðferð. Allir, sem þurfa að láta draga úr sér tennur, fylla þær eða gera við þærmeð plates eðacaowN & bridge work, ættu að klippa þessa auglýsingu úr blaðinu og koma með hana um leið og þeir he t* sækja oss. Vér álftnm það sem -i ingu, og allir sem ókunmi^ ru mega bú- ast við Bákræmari meðferð, sanngjarnr borgun, og aö verkið sé vel af hendi leyst. LOKUÐUM tilboðmn, stfluðum til undirritaðs og kölluð ..Tender for Pnblic Building- Moose Jaw" verður veitt mdttaka á skrifstofu þes6- ari þangað til á miðvikudag 26. okt. 1904, að þeim de"! meðtöldum. um að reisn byeglrgu fvrir hflnd stj<5rnarinnar. að Moose Jaw, N. W. T. Uppdraett- ir og reglugerð eru til sýnis og eyðublöö iy. ir til’ boðin fá*t á skrifstofu póstmt.:«tarans í Moose Jaw. Tilboðum verður ekki sint nema skrifuð séu á þar til ætluð eyðublöð og undiriituð með bjóð- andans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fvlgja viðurkend banka- ávísun á. íöglegan banka, stíluð til ,,the Honorable the Minister of Public Works", er hljóði upp Á sem svarar tíu af hundraði (10 prct.) af upphasð tilboðs- ins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til hennar. ef hann neitar ao vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það. eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun. FRED GÉLINAS. Secretary Department of Public Wosks, Ottawa, 21. Júlí 1904. Fréttablöð, sem bfrta þessa auglýsingu án heim- ildar frá stjórninni, fá enga borgun fyrir slíkt. J- J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. TIL SÖLU. 160 ekrur af góðu landi í ís- lenzku nýlendunni við Shoal Lake. Gott íveruhús, fjós fyrir 40 gripi, 2 brunnar. Alt fyrir $700.00. Góðir skilmálar. /. /. BILDFELL. 505 Main Strect. Tel. 2685. TAKID EFTIRI W. B. INMAN A CO., eru nú eestir að nýju búðinni sinni i Central Block v«-. », Ave mergt smúv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.