Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. OCTOBER. 1904. 5 RUDLOFF GREIFI. ,,Fyrirgefiö, herra minn, “ sagSi maCurinn og hneigöi sig, ,,eruö þér ekki Gramberg prinz, og kona þessi Minna kántessa Gramberg?“ .,Jú. HvaB viljiö þér mér?“ svaraöi eg. ,,Þa6 tekur á mig aö verSa aö gera yöar tign ónæði; en mætti eg biöja yöur aö koma snöggv- ast út úr vagninum?“ ,,Hvaö er langt þangaö til lestin fer?“ spuröi eg hastur. ,,ÞaS veröur nægur tími. ViIjiS þér gera svo vel aS koma inn í biSsalinn, og þér einnig. frú?“ ,,Nei, það geri e? ekki, “ svaraöi eg ein- béittur. ,,Ef þér hafiS nokkuð viS migaösegja, þá segiö þaö hér. HvaS er þaö?“ , ,Því miöur hefir mér veriS skipaö aö láta yöur ekki fara lengra. “ ,,Sýniö mér skipun þá. “ „Fyrirgefiö, eg hefi ekki leyfi til þess. En eg vona, aö þér látiS þessari ógeöfeldu skyldu minni vera samfara eins lítil leiöindi og þér getiö. Þaö er óhjákvæmilegt, “ og til frekari áherzlu leit hann til manna sinna. ,,Frá hverjum er skipunin? Af hvers völd- um er þessu óafsakanlega athæfi beitt viö mig?“ spuröi eg eins hátíölega og eg frekast gat. ,,Eg get ekki sagt neitt annaö nú en þaS, aö þér hljótiö aö veröa viö ósk minni. Þér hljótiö aö sjá hvaö gagnslaust er aö sýna mótþróa. “ Málrómur hans breyttist lítiö eitt, og hann varö einbeittari. Minna haföi oröiö náföl og sat skjálfandi. ,,Okkur er bezt aö fara,“ sagöi hún þegar eg leit til hennar. ,,Eg skal hlýöa, “ sagöi eg viö embættis- manninn. ',,En þaö læt eg yöur vita, aö þér skuluö bera ábyrgöina af obeldisverki þessu.“ Hann ypti öxlum og baöaöi út höndum í staö þess aö svara; og þegar viö komum út úr vagnin- um, gengu mennirnir til beggja handa viö okkur aö biösalnum Inn fór hann einn meö okkur og gaf hinum bendingu nm aö bíöa úti fyrir. Og svo afsakaöi hann þaö meö stjórnlausri mælgi að veröa aö vinna þetta ógeöfelda skylduverk. Í'því blés vagninn og lestin lagöi á staö. ,,Þér sögöuö mér, aö nægur tími yröi til aö skýra alt þetta áöur en lestin færi, “ sagöi eg f reiöi. ,,Áöur en lestin yðar fer, yöar tign; og svo var mér ant um aö komast hjá uppnámi. En því miður verö eg aö láta yður vitu, aö þér eruð fangi, og megið búast við aö snúa aftur til Munchen meö fyrstu járnbrautarlest sem þangaö gengur. “ XXVII. KAPITULI. Gamall óvinur. Eg sá óöara aö gagnslaust var meö öllu aö reyna neitt á móti þessu aö hafa. Eg fyltist í fyrstu megnri gremju og reiði og auk þess varö eg meira en lítið óttasleginn yfir þvf, hvaö Minnu kynni að bíöa. Hver haföi ráöiö þessu, og hver var tilgangurinn? Eg vissi, að hægt var að taka mig fastan og iögsækia fyrir aö segjast vera Gramberg prinz, jafnvel þó eg skildi ekki í því, þrátt fyrir það sem Heckscher barún sagöi, að nokkur færi aö taka sig iram um að hrinda því máli á staö. En meö Minnu var alt öðru máli aö gegna. Því varö ekki neitaö, aö samsæri þaö, sem hún aö nafninu til var bendluð viö, gat haft mjög ill- ar afleiöingar; en verra gat þaö þó aldrei veriö en pólitískt afbrot á móti lögum Bavaríu, og eg hélt, fyrir þaö væri ekki hægt aö hreyfa viö henni utan Bavaríu landamæra. En út fyrir þau vor- um viö fyrir löngu komin. Hver réöi þá þessu? . Meö hálfgeröum hrolli mintist eg nú þess, sem Gessler majór haföi sagt mér, aö Augener gamli væri kominn til Munchen. Og þaö sá eg, aö heföum viö veriö tekin föst fyrir áeggjun hans, þá gætu afleiöingarnar orðið enn þá alvarlegri en eg haföi búist viö. Mér kemur ekki til hugar aö beitahér neinni mótstööu,“ sagöi eg eftir aö eg haföi hugsað mig um nokkura stund, ,,en auövitaö veröiö þér aö sýna mér, aö þér hafiö vald til aö taka mig. “ ,,Eg er lögreglustjórinn hér, “ svaraöi em- bættismaöurinn, ,,og hefi fullkomna og eindregna fyrirskipun— mjög eindregna, og sérlega áríö- andi. “ ,,En sjálfsagt getiö þér lofaö mér aö vita fyrir hverjar sakir þér segiö eg sé fangi?“ ,,Undir vanalegum kringumstæöum geti eg, og mundi gera, þaö; en ekki eins og hér stendur á. Eg vona þér getið sett yöur inn í stööu mína. “ ,,Þér hafiö meö sérlegri lipurö leyst ógeö- felt verk hér af hendi. En getiö þér ekki lofaö mér aö vita neitt meira en þér hafiö gert—ef ekki f embættis nafni, þá af kurteisi?“ ,,Okkur er ekki Ieyft aö koma mikilli kurt- eisi viö, yöar tign; en heimullega get eg sagtyöur þaö, aö mér hefir ekki verið tilkynt nein kæra gegn yöur. Aö eins var mér skipaö aö láta yöur ekki komast út yfir landamærin ef svo færi, að þér reynduö þaö, og koma yöar til Munchen; og skipun þessi, sem fyrst kom frá Munchen, hefir veriö ítrekuð frá Berlín sem áríöandi. “ ,,Þaö nægir mér, og eg skal ekki hafa orö á því, aö þér hafið sagt mér þaö. Viö snúum aft- ur til Munchen, Minna, “ sagöi eg og vék mér að henni. Maðurinn sagöi mér, aö lestin færi ekki fyr en eftir klukkutíma, og meöan viö biöum fengum viö okkur kveldmat. Þaö var fremur gleöisnautt boröhald. Lögreglustjórinn lét eins lítiö á því bera og hann gat, að við værum fangar; en allir gátu þó séö þaö, aö á okkur voru haföar nákvæm- ar gætur. ,,Hvernig heldur þú, aö á þessu standi?“ spuröi Minna. ,,Þaö getur naumast veriö neitt sérlega hættulegt, held eg. Líklega stafar þaö af komu Augeners gamla til Munchen, og hálftíma sam- tal viö hann nægir ef til vill til að kippa öllu f lag. Eg haföi hvort sem var ætlaö mér aö finna hann. “ Eg talaöi um þetta meö meiri léttúö en mér bjó f skapi, til þess aö hughreysta hana, og þótti vænt um aö sjá, aö þaö haföi tilætluð áhrif. Þegar lestin kom vísaöi lögreglustjóiinn okk- ur inn í einn vagninn, óg meö forlátsbón fyrir á- troöninginn kom hann inn á eftir okkur. Eg mælti ekkert á móti þessu meö því eg vissi, aö slíkt væri gagnslaust. Viö uröum aö taka mót- læti þessu sem bezt, og bjó eg því vel um Minnu í einu horninu í vagninum til þess hún gæti sofiö um nóttina. Eg Settist andspænis henni, og á allri þessari löngu og leiðinlegu ferö sat eg f þung- um þönkum og velti því fyrir mér fyrir hvað viö mundum hafa veriö tekin og hvað skynsamlegast væri aö gera fyrir Minnu. Harölega ásakaöi eg mig fyrir þaö, þegar . svona var komiö, að hafa ekki þegar í fyrstu sneitt mig algerlega hjá því aö taka neinn þátt í samsærinu gegn konunginum. Eg haföi beitt öllu mínu viti á móti hagsmunum Ostenburg- manna og leyft Minnu aö látast eiga þátt í öllu sem gert var vegna þess hvaö vel eg treysti eigin hyggjuviti til aö fella þá á þeirra eigin bragöi. Aö vissu leyti haföi mér tekist það; en nú var mér þaö ljóst, hvernig eg, eins og heimskingi, haföi misreiknaö til hvers afskifti málsins frá höfuöstaö keisarans hlytu aö leiöa. Nú var mér ljóst í hverju aöal yfirsjónin lá. Eg haföi vanrækt aö leggja fram nægilegar sa.rn- anir fyrir sakleysi Minnu; fyrir því hvaö hug- myndin var henni ógeöíeld og hvernig hún ekki mátti til þess hugsa aö taka við ríkisstjórn. Nú gat eg séö þaö, sem eg heföi átt aö sjá í fyrstu— aö heföi Minna fariö af landi burt óöara en faðir hennar var dáinn og opinberlega afsalaö sér öllu tilkalli til ríkis, þá heföi hún ekkert þurft aö ótt- ast frá Berlín, og meira að segja heföi hún þá getað krafist verndar þaöan gegn árásum Osten- burg-manna ef þörf gerðist. Hættan sem yfir henni haföi vofaö frá hendi Ostenburgmanna, og mér svo mjög vaxiö í aug- um, varð nú lítilsvirði í samanburöi viö hina miklu og alvarlegu hættu frá Berlín. Hvernig átti eg þá aö bæta úr öllum þessum klaufaskap mínum? Þaö var einungis einn hugsanlegur vegur— óálitlegur þó hann væri fyrir Minnu og hættuieg- ur fyrir mig. En alt var nú undir því komið, aö eg gæti sannaö þaö svo algerlega, aö þar yröi engurn blööum um aö fletta, aö tilgangur minn heföi í alla staöi veriö hreinn og fölskvalaus; og aö inér hepnaöist aö sannfæra keisarann og ráö- gjafa hans um, aö þaö, sem eg segöi um máliö, væri satt. Á þessu hlaut alt aö byggjast. Eg gat ekki búist viö því, aö mér yröi trúað sem æfintýramanni, sem fyrst haföi þekst sem Heinrich Fischer leikari, næst sem Henry Fisher Englendingurinn, síöan sem Hans Fromberg og loks sem Gramberg prinz. Jafnvel tilraun þessi aö koma Minna aflandi burt mundi veröa álitin stórt afbro\; og aukþess mátti eg eiga þaö víst, aö hvert orö mitt og atvik, sem Gramberg pfinz, mundi af óvinum mínum veröa lagt út á versta veg- En hvernig færi nú ef eg segöi hver eg væri? ELDID VID GAS Ef gasleidsla er um götuna y3ar leiö- ir félagið pipurnar að gðtu línunni ókeypis Tengir gaspipur við eldaetór sem keyptar hafa verið að þvi 4n þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K tiið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet Cailway Co. ó-iildin 215 POER ■ACLi. AvbNUE Prentsmiðja Gísla Jónssonar, 656 Young st. BETRA FÆST EKKI. Hversvegna kaupa d^rara? Það er ekkert betra BAK- ING POWDER til í neinni búð en Blue Ribbon jafn- vel ekkert sem er eins gott. Kaupið því enga aðra tegund en Blue Ribbon Eins gott og BLUE RIBBON TE. Spurning sú vakti hjá mér fjölda fornra end. urminninga, sem brutust fram hver í kapp viö aöra og komu hver í bága við aöra. I anda liföi eg upp aftur viöburöamestu vikuna úr æfi minni^ frá því ógæfan mætti mér um borð á skemtiskip- inu og þangaö til eg var álitinn dauöur. Eg gat ekkert um það dæmt, aö hvaö miklu leyti afplán- un nn'n hafði mýkt skap keisaraefnisins í minn garö; ekki heldur gat eg um þaö vitaö, hvernig því yröi tekið ef eg játaöi þaÖ á mig aö hafa gabbaö alla meö því aö látast deyja. • Á eitt þóttist eg þó geta reitt mig. Eg og keisaraefniö höföum margoft sýnt hvor öörum innileg vináttumerki. Og eitt sinn haföi eg gert honum greiöa og hafði hann viö þaö tækifæri lýst yfir því, að hann skyldi gera hvaöa b5n mína sem væri, og hve nær sem væri. Eg hafði aldrei gert mér sérlega háa hugmynd um þakklátsemi prinza, og aldrei beöiö hann neins; þaö var enda líklegt, aö hann áliti, að síöasta viöureignin heföi leyst hann undan því loforði. En nú var eg ráðinn í því aö eiga alt á hættu og reyna alt upphugsanlegt Mir.nu til hjálpar. Aldrei haföi dngnaður minn verið knúöur frum af jafn sterku afli, og eg reyndi aö muna eftir fornum viöburðum sem mér gætu aö liði komiö. í þessu ástandi var eg þegar viö komura til Munchen; en lítiö lengra var eg koininn í áform- um mínum en þaö aö ákveöa aö nota hvað sem væri, Minnu til hjálpar, hverjar helzt afleiðingar sem það hefði fyrir mig. Minna vaknaði, köld og stirö eftir þessa löngu ferö, og morgunloftiö grátt og kuldalegt geröi hana dapra í bragði. Hún var föl og ótta- slegin þegar járnbrautarlestin skreiö inn á stööv- arnar, og við gægöumst út til aö sjá hvaö okkar biöi. f,Vertu hughraust, Minna, “ hvíslaði eg. Og hún svaraði mér með veiklulega þreytu- legu brosi. ,,Hvert eigum viö aö fara?“ spurði eg lög- reglustjórann. ,,Eg býst við, aö hér liggi boö íyrir mér um þaö, * • svaraði hann. Þá kiptist Minna viö og hljóöaöi upp yfir sig aT undrun. ,,Þarna er hún Gratz frænka mín, •• sagöi hún. ,,Hvernig getur staöiö á því?“ Eg gat einskis getiö til um þaö; en þaö kom brátt í ljós hvernig á því stóð. Þegar viö stigum niöur úr vagninuir. þá kom hún á móti okkur og fagnaði Minnu á þessa leiö: ,,Eggæti trúaö því, aö þú skammaðist þín, Minna. Eg aö minsta kosti skammast mín fyrir þig. Guð veri lofaður fyrir það, að viö höfu-m bjargað þér, þó það sýnilega ekki mætti tæpar standa. “ ,,Það er ástæðulaust fyrir þig að tala svona við mig, “ sagði Minna með ákafa. ,,Það er sannarlega gild ástæða til þess. Þú hefir ekki séð við varmensku manns þessa. “ ,,Það er um alls enga varmensku að ræða— nema ef vera skyldi það sem þú og Nauheim greifi reynduð að gera í gær, og Hans frænda tókst að ónýta. ‘ ‘ ,,Hans frændi! Vesalings barn; ef þaö ekki væri fyrir þverúö hjarta þíns þá hlytir þú aö sjá og skynja, aö maður þessi er guölaus svikari setn hefir—“ ,,Fyrirgefiö, barúnessa—“ tók eg til máls, en hún sneri þá talinu aö mér. ,,Eg fyrirgef yöur ekki og leyfi yöur ekki aö tala viö mig eöa vesalings stúlkuna, sem þér svo skammarlega hafiö svikiö. En nú er grímunni svift frá andlititi yöar og þér fáiö maklega refs- ingu. Kondu, minna. Þú átt aö koma meö mér. “ Rétt í þessu kom lögreglustjórinn, sem meö okkur haföi feröast, meö annan mann. sem sagöi: ,,Kántessan á aö fara heim til sín meö konu þessari; þér eigiö aö gera svo vel aö koma meö mér. “ ,,Þér ráöiö, “ svaraði eg. Viö þetta komu tár fram í augun á Minnu, og hún kom fast aö mér og rétti mér hendma. , ,Viö sjáumst aftur bráölega. Eg er viss um það. En samt“—og hún lyfti upp höföinu þóttafull og leit til allra viöstaddra—,,vil eggera öllum þaö kunnugt, aö eg er heitmey þín. Þú hefir frelsaö líf mitt, og þaö sem er meira vert en lífmitt; og eg get aldrei fullborgaö þér alt sem þú hefir fyrir mig gert. Þegar allir aörir reyndust mér ótrúir þá stóöst þú einn meö mér meö staöfestu þinni og karlmensku. Mér stend- ur á sama hvaö aðrir segja, eg veit allan sann- leikann, og ekkert skal koma mér til aö tor- tryggja þig.“ Eg haföi engin orö á reiðum höndum, en eg lyfti hönd hennar upp aö vörunum á mér; og eft- ir aö hún haföi lengi horft í augu mér fór hún, og traust og ást var uppmálaö í andliti hennar. Þá sneri eg mér aö manninum, sem til mín haföi talað, og spuröi: ,,Og fyrir hvaö er eg kæröur?“ ,,Þaö fáiö þér aö vita í dag, “ svaraði hann kurteislega, en í flýti. ,,Geriö svo vel aö koma meö mér. “ Viö stigum upp í vagn, sem beið okkar, og ókum til lögreglustöövanna, og fékst maöurinn ekki til aö segja eitt einasta orö viö mig á leiö- inni. Þar fékk eg morgunverð, og eftir þaö var eg einn í tvo eöa þrjá klukkutíma. Þá kom sami maðurinn inn í stofuna—því mér haföi ekki ver- iö sýnd sú smán aö vera lokaður inni í lögreglu- klefa—og bauð mér að koma með sér, þó hanp enn sem fyrri ekki vildi segja mér hvert við átt- um að fara. Mér kom það samt ekki á óvart þegar eg sá vagninn stefna heim að höllinni, því eg hafði gert því skóna, að Augener gamli ætti einhvern þátt í öllu þessu. Það var yndi hans aö fara laumulega aö öllu og koma flatt upp á menn. Þaö var farið meö mig gegn um marga ganga og inn í forsal. þar sem eg var látinn bíöa nokkura stund áöur en innri stofan opnaöist og mér var sagt aö koma inn. Eg gekk inn, og þaö fyrsta, sem fyrir augu mín bar, e^ns og eg haföi búist við, var harð- neskjulega og alvarlega andlitiö á Augener, sem horföi forvitnislega og ógnandi á mig meö hvössu bitru augunum sem eg kannaðist svo vel viö. Hann lét mig standa í nokkurar mínútur við borðið hjá sér án þess aö yrða á mig, og eftir aö hann haföi horft á míg fyrst lézt hann vera aö skrifa. Þegar því var lokið tók hann upp skjöl og fietti þeim í hægðum sínum. Eg gat þess til með sjálfum mér, að með þessum kuldalegu við- tökum ætti að sýna mér, að staða mín væri breytt. En með hægð sýndi eg honum, að þetta hefði engin slík áhrif á mig. Eg flutti stól að borðinu og sagöi með gleðibragöi, um leið og eg settist niður og krosslagöi fætcrna: ,,Eg hefi átt býsna-langt að fara, og þess vegna afsakið þér vonandi þó eg fái mér sæti þangað til þér eruö til að byrja á samtalinu. “ Hann hrökk við þegar hann heyrði málróm minn, leit hvössum aug^m á mig og sýndist reyna að átta sig á því sem málrómurinn stæði í sambandi við. Síöan sagði hann eins harð- neskjulega og hianalega og hann gat: ,,Þetta er ekkert viðhafnar-heimboö. Eg leyfi ekki föngum aö sitja inni hjá mér. Þér geriö svo vel aö standa á fætur, “ og hann gaf mér bendingu meö hendinni. ,,Eg þakka y*ur kærlega fyrir, og neita því. aö þér hafið neina heimild til aö ávarpa mig þannig. Eg er enginn fangi, og hér er enginn réttur settur. Meöan eg er hér kreíst eg þess, aö mér sé sýnd almenn kurteisi“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.