Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 1
830.00 Kosta stál ebáastór raeð sex eldholum. Þær ( brenna bæði við og kolum. Tvöfold kolarist. > Stór bökunarofn úr stáli. Anderson & Thomas, 633 Main Str, Hn'-'fware. Teloplione 336 tSnt! íií'jiT'i ti } .ék.X.'CTXMCXXB'X'Crna: Viö erum alveg nyhúnir að fá fyrstu sendinguna af ýmsum vörnm út alumiaijm tilbúnum í Caua- da, sem við geturn selt hálfu i>dýrara en sarosk? r- ar vörui áðttr kostuðn .'•koðið þær Anderson ik Thomas, 638 Maln Str. ffardware^, Teleptjone 339. , j 638 Mi 18. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 9. Marz 1905. NH. lo. Fréttir. Uppreistin gegn yfirráðum Tyrkja í Arabíu breiðist meira 03 tneira út og verður Tyrkjum lítið ágengt að bæla hana niður. Sam- göngufæri eru þar öll í ólagi og veitir tyrknesku stjórninn'! því erf- itt að koma hermönnum, vopnum cg vistum Jtangað. Mest af flutn- ingnum verður að flytja á úlföld- um. Svo eru og hermenn stjórnar- innar ekkl! tryggari en ]>að, að heil- ar sveitir af Jteim ráðast oft í lið með uppreistarmönnunum, í stað þess að bera vopn á þá. Ýmsum borgum hafa uppreistarmenn náð á st!tt vald, og búa þar um sig hið bezta. Vegna illviðra og snjókyngis teptust samgöngur allvíða i Nova Scotia í síðastliðnum Febrúar- mánuði og í sumum héruðum þar situr v!ð sama e»n, að brautirnar eiu ófærar yfirferðar. Hefir þetta samgönguleysi haft í för með sér tilfinnanlegan skort á- fnatvælum og eldivið þar um slóðir. Maxim Gorkf, rússneski rithöf- undurinn, sem var einn af aðal- forgöngumönnum uppþotsins í Pétursborg, sem nú er nýlega af- staðið, og þá var tekinn fastur, befir nú verið lál!nn laus aftur. Ekki er honum þó leyft að eiga beiina í Pétursborg framvegis. Fékk hann leyfi til að setjast að í Riga, sem er allstór borg í Eystra- saltslöndum Rússa, og var jafn- harðan fluttur þangað með fjöl- skyldu si'inni. Gcjrki, sem er að- eins þrjátíu og fjögra ára gamall, befir ritað ýmislegt, bæði ácáldsog- ur og annað fleira, og lýtur það að þvi að sýna í hvern! niðurlægingu alþýða manna á Rússlandi er, hversu illa sé með hana farið, og hverja nauðsyn beri til að fá gagn- £erðar umbætur á öllu stjórnar- farinu þar. Rússastjórn hefir æ- tíð siðan hann fór nokkuð að láta á sér bera gefið honum ilt auga, og á- Etið hann sérstaklcga hættulegan °g líklegan til að hefjast handa gegn sér og livetja aðra til þess. Enda var hann einna fremstur í bópnum, sem uppþotiö gerði í Pétursborg í vetur, og þar stóð bann þangað til liann var tekinn uöndtim. llvork' þá, né meðan bar.n var í fangelsinu gerði hann heina tilraun til að flýja. I bænum Lethbridge, N. W. T., var brotist inn í verzlunarhús Húd- s°usflóafélagsins í vikunni sem leið °g talsvert miklu af fatnað! stolið. PjófarnÍr beittu nýrri og óvana- ^cgri. aðferð við innbrotf.ð. Þeir cflfruðu upp á þakið á verzlunar- kúsinu, brutu glugga sem þar var °g sigu svo á kað’l' niður í búðina. Nýlega kviknaði í póstvagninum 1 braðlést, sem var á leiðinni frá ‘al 1 utorc til ConnellsviTle í Penn- sylvaníu. Auk mörg hundruð Punda af ýmsum póstsendingitm og kréfunt brunnu þar fimtán httndr- l,ð ábyrgðarbréf og tvö hundruð °8 fimtíu þúsund dollara virði í Seöliint. Skamt frá borginni Memphis í , Tennessee tókst þremur vopnuð- ttm rætv.ngjum að stöðva fólks- flutningalest um síðastliðna helgi og ná flestu af því, sem fémætt var ’í förinni. t í Svíaríki er nýlega komið út lagaboð um það, að allir sænskf.r þegnar, sem gifta sig utan endi- rnarka ríkisins og síðan snúa heim þangað aftur til þess að taka sér þar bólfestu, þurfi að hafa með sér hjúskaparvottorð frá sendiherra Svíaríkis í þvx landi, sem þeir gifta sig í, urn að giftingin sé lögmæt. { Bandaríkjunum má sænsk! kon- súllinn í New York, auk sendi- , herrans í Washíngton, gefa út og ] tmdirskrifa þessi vottorð. _ 1 Mjög stóryrt bréf, frá Gopon presti, þeirn er stóð fyiiir uppreist- inni í Pétnrsporg hinn 22. Janúar í vetur, hefir nýlega verið prentað 1 sósíalistablaði ei'nu í París á Frakk- landi Er bréfið stílað til „Nikul- ásar Romanoff, fyrrum keisara og núverandi morðingja Rússlands.“ Er þar svo að orðii komist, að blóð hinna saklausu verkamanna,kvenna þeirra og barna, muni að eilífu að- skilja morðingjann í hásætinu og alla hans afkomendur, frá hylli hinnar rússnesku þjóðar. Þjóðin sé nú æöisgengin og fyrir ekkert komi að bjóða henni loforð til þess að friða hana. „Sprengikúlur og sprengiefni í alls konar ntyndum," stendur enn fremttr í bréfinu, „og hin voðalegti afdrif, sem alþjóöar- uppraist hefir í för með sér,blða þín og allra niðja þinna. Straumar af blóði, meiri og ógurlegri en nokk- uru sinni áður, muntt kvíslast um landið þvert og endilangt, og fyrir þínar sak!r má svo fara að rúss- neska þjóöin líði ttndir lok. Sjá þú aunuir á börnum þxnum, þúr sem boðar öðrum þjóðum frið en neitar þinni eigi'n þjóð um þau gæði.“ í sama blaði er og prentað annað bréf til rússnesku þjóðarinn- ar, eía'r sama höfund, sem eggjar ákaflega til uppreistar landsend- anna á milli. Stoesscl lierforingi kom lieim til Pétursborgar h!nn 1. þ. m., og var komu hans allvel tekið, en þó ekki n:eð eins miklunt fagnaðrlátum og við hefði mátt búast eftir öllu því brósi að dæma, sem um hann var talað fyrir tæpum tveimur mánuð- tvm síðan. Þá bergmálaði utn alt landið lof hins hrausta verjanda Port Artliur, en nú er hann keinur liefm, eru það að eins fá hundruð manna, sem korna saman á jártT- .brautarstöðinni til þess að fagna ltontim. í bænttm Fort William,Ont., var síðastliðiö laugardagskveld grískur maður myrtur úti á cvnu strætinu. Sá er myrtur var hét Pothakos og var hann á heimleið frá húsi eins af kunningjum sínum, og tíu ára gamall sonur lians með honum. Morðinginn flúð1!, en samkvæmt þcirri lýsingu er drengurinn gat gefið af honum hefir Finnlendingur nokkur nú vemð tekinn fastttr. Ekki vita menn tun neina sérstaka ástæðu, sem geti verið fyrir þessú ódáðaverki. Winchester dómani, sem skipað- ttr var til þess að rannsaka, hvort umkvartanir þær, að útlendir verk- fræðingar liefðu verið látnir sitja fyp'r vinnu við ntælingu Grand Trunk Pacific járnbrautarinnar væru á röktim bygðar eða ekki, hefir nú lokið því starfi og lagt fram skýrslu sína. Hann yfir- heyrði marga til þess að afla sér sem beztra og áreiðanlegastra upp- lýsinga, og seglir lnann, að árang- urinn af því liafi orðið sá, að hann álíti, að ekki liafi neinar verulegar tilraunir veFð gerðar til þess að fá canadíska verkfræðinga til að vinna; hefði slíkt verið gert, þá hefði verið innan handar að fa :nóga slíka menn í Canada, sem ekki einasta eru vel færir um að mæla út brautarstæðið, heldur til að annast alla lagningu brautarinn- innar. Hins vegar hafi mikil alúð verið við það lögð að fá Banda- ríkjaverkfræðinga, og í sumum til- fellum forstöðumenn járnbrautar- félaga þar beðnir að afstanda ntenn. Plann segist einnig hafa fengið fullnægjandi sannanir fyn’r því, að canadískir verkfræðingar standi Bandaríkja verkfræðingttm alls ekkx! á baki í neinu, og að því leyti framar, til starfs þess sem hér ei um að ræða, að þeir séu, landinu kunnugri. Ekki segir hantt can. verkfræðingar beiðist ne!nnar sér- stakrar laganefndar, en þeir vilj1! ei láta setjast á sig og hafa úti allar klær til þess að bægja sér frá vi’lnnu þeirri, sem þeir eru fúsir og hæfir til að leysa jafnvel af hencV. eins og nokkurir aðrir. Dómarinn fer hörðum orðum um Mr. Stephens, mannvirkjafræðing Grand Trunk Paa'fic járnbrautarfélagsins, sera hafði á hendi ráðning verkfræðing- anna og valdur er að allri óánægj- unn’. Mr. Stephens hefir nú sagt af sér og er því ekki framar í þjónustu félagsins. í Warsaw á Póllandi ber enn,við og við, á smáuppþotum. iUm helg- tna sem leið var kastað þar út um glugga sprengikúlu, og kom hún niður í hóp hermanna, er stóð á verði. Kúlan sprakk ekki og gerði því ekkert tjón af sér. Eru það Gy'éngar, sem grunaðir eru tim að hafa kastað kúltinni Verkfallsmenn í Y'arsaw eru víð og við að gera smávegis óskunda, en ekki hefir noitt að því kveðið cnn. Friðurinn viröist Jió alt annað en tryggur á ÍWllandi, og mestar líkur til að þar fau' alt í bál og brand þegar minst varir. I>ún:í' fi'otrn, Dáinn er Baldvin Helgason x Warrenton, Oregon; liann lézt úr ltmgnabólgu hinn 24. fyrra mán- aðar og var jarðsettur að kveldi hins 25. Veður var hið inndælasta. Baldvin var fæddtir 15. Septcm- ber árið 1826 á Skútustöðum við Mývatn og ólst þar upp hjá for- eldrum sínum Helga Ásmundssyiri og Helga Sigmtindsdó l'r. 22. ára gámall gekk hann að eiga Spff- íu Jósafatsdóttur frá Stóru Ás- geirsá í Víðidal i Húnavatnssýslu og byrjaði bú á Skútustöðum. Síð- ar bjó hann á Litlu’Ásgeirsá í Víöi- dal, á Sporði í Víðidal og Gröf á 'Vatnsnesi. Fékst hann á þeint árum miki.'S V.ið hreppsstjórn, for- söngvara og meðhjálparastörf. Árið- 1873 flutti hann með fjöl- skyldu sína til Vesturheims, tók land í Muskokaj, Ontario, Canada, cg dvaldi Jjar sjö ár. Árið 1880 ll'Utti hann til Bandaríkjanna og tcik land i Pembina Co., North Da- kota. Síðar hefir hann átt heimili í Selkirk, Man., Can.; Crookston, Minn., og síðast í Warrenton, Oregon,U. S. j Eftir Baldvin sáluga lifa 6 börn hans af 11. Þau eru: Ásgeir Vída- lin, bóndi og póstafgreiðslumaður að Hekkla, Muskoka, Ont.; Frið- rika Soffia í Astoria, Oregon; Helga Steinvör i Deer Island, Ore- gon; Jósafat Helgi, Baldvin 'íVyggvi og Óli Pétur—allir í San Francisco, Califomia. Sjö barna- börn hans eru á lífi og eitt í þriðja lið. Blöðin á íslandi eru beðin að geta dauðsfalls þessa. • Warrenton, Ore., 28. Febr. 1905. Ur bænum. 1 __________ Í Hagyrðingafélagið hefir ákveðið að halda bókmentalega skemtisam- komu mánud. 27. þ. m. í samkomu- sal Unitara, cor. Sherbrooke og iSargcnt st. Prógrammiö verður vel vandað og vonað og óskað að samkoman verði vel sótt. Prógr. verður auglýst síðar. Framkvæmdarnefndin. 1 __________■ Mr. Magnús J. Borgíord, að 781 William Ave. getur gefið þeim sem þess æskja upplýsingar við- víkjandi lækningu á löngun til vin- nautnar. Meðalið geta menn fært sér fullkomlega í nyt án þess að þurfa að eyða neinum tíma frá hversdagsstörfum, og er ekki dýr- ara en það, að flestum er mögulegt að kljúfa þann kostnað. Ingunn Nomian, Churchbridge, Assa., senx fyrir skömmu birti i Lögbergi nöfn ýmsra er henni höfðu hjálpað nteð peningagjöfum, biður þess getið, að auk þeirra,scm þar eru nefndir, hafi Mrs. S. John- son gefið sér $1, Kristín Johnson 50c.‘ Þ. Jónsson ioc. og Mr. og Mrs. O. Gunnarsson $1. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar hefir í liyggju að halda BAZAR í salnum undir kirkjunnv. tvo siðustu dagana af þessum mámiði, fimtu- uaginn 30. og . föstudaginn 31. Marz. Þar verða ntargir hlutir eigttlegir til sölu, sem konumar hat’a sjálfar búið til, og þar verður kaffi til sölu allan daginn. Stovel Company í Winnipeg bef- ir nýlega gefið út sérlega þægilegt og vandað vasakort yfir Manitoba og selur það fyrir 15C. Helzti kosturinn við vasaútgáfu þessa cr það, að nafnaskrá fylgir yfir alla bæi og pósthús í fylkimt ásamt leið- arvisir til þess að sjá á svipstundu hvar þá og þau er að finna á kort- inu. Æfi moni'óp: stúIUu. (Þýtt úr The Indcpcndcnt.) Afi minn var bóndi og efabland- inn mjög í trúarefnum. Hann var maður sérlega siMerðisgóður og bafði þar að auki þrek til Jtess að segja það opinberlega, að hann á- liti biblíuna ekkert annað eða meira en sögubók og það, rneira að segja, ' ekki meira en svo áreiðanlega sögubók. Hann var samt sem áð- ur laus við það að vera óumburð- arlyndur, «g ef kona hans og dæt- ur þeirra þrjár létu í ljési, að þær langaði til að fara til kirkju þá var hann ætíð fús að keyra með þær þangað. Ef hann, i eitt skifti sem þetta kom fyrir, hefði neitað að fara með þær, þá hefði kannske forlög mín orðið alt önnur en þau tirðti. Það var einmjtt á einni af þessum samkomum. sem móðir mín cg faðir sáust í fyrsta sinni. Þetta var samkoma ungra Mor- móna, sem trúðu þvi, að Jósep Smith væri spámaður guðs og op- inberanir hans væru komnar frá guði sjálfunt. Þeir sögðu, að hinn týndi Israels kynþáttur hefði kom- ist til Ameríku, og að Nephítarnir væru þjóð, sem óvinir þeivra Lam- anitar liefðti lagt að velli og upp- rætt fjögur hundruð árum eftir Krist. Maðqr nokkur, Mormon að nafni, hefði ritað sögu þeirra upp til þess tima, og síðan sonur bans, sem hefði komist lífs undan, haldið henni áfram þangað til árið fjög- ur himdruð og tuttugu. Þá hefcði hann, þessi maður, sem hét Mor- mon, grafið bókina i hæð einni sent Cuntorah heitir, í Ontario hér- aðinu i New York ríkinu.—Sögðu þeir enn fremtir, að Jósef Smith hefði fundið bcikina árið 1827. Þessir tingu prédikarar út- skýrðu innihald bókarinnar og hin fögrtt loforð, sem í henni voru innifalin. Gátu þeir talið sumt af unga fólkinu á sitt mál. Og það var mjög eðlilegt að ungti ntenn- irnir freistuðust til þess að fallast á kenningar þeirra og fylgja þeim eftir, sökum þess hvernig þeir kontu kenningunni fyrir. Þeir ætl- ttðu ser að stofnsetja guðsríki á jörðinni, einhvers staðar í hinum dularfullu, ókunnu Vesturlöndum. Þeir lofuðu fólkinu nýrri veröld. Faðir minn liafði ætið veifð mjög ákafttr meþódisti. Hann hafði æ- tíð vcrið gefinn fyrir æfintýri og var því ekki scinn á sér að taka hinunt nýja boðskap tveim hönd- tmi. í stuttu máli að segja: hann geröist nú Mormóni. Móðir mín hafði mikla ást á hon- um. Hún fylgdi í fótspor hans h.vað trúarbrögðin snerti. A fjölkvæni var ekki minst. Öll áhcrzlan var lögð á nauðsynina að stofna konungsríki með því fyrir- komulagi, sem Jósep Smith hafði verið opinberað. Af því leiddi, að nauðsynlegt var að flytja sig, lialda vestur a bóginn og beygja sig und*- ir vekli Brigjiant Yóung, eftir- manns Jóseps Smith. Ef þau, for- eldrar mínir, einungis hefðu vitað um eitt sérstakt atriði i lífi hins fyrsta Mormóna-spámanns, upp- hafsmanns kenningarinnar, ntunclu þau aldrei hafa lagt á stað í þessa ferð. Hugsanlcgt cr það að trú- boðarnir,. sem voru að prédika í héraðinu þar sem foreldrar mínir áttu heitna, ltafi ekki vitað um fjöl- kvænið, því ekki var Jtað þá á margra vitund. Enn þann dag í dag eru það ekki margir.sem kunnugt cr um,að þeg- ar Jósep Smith fékk „Vitrunina“ viðvíkjandi fjölkvæninu, þa léfc liann ekki Emmu konu sína vita neitt um það, að hann ætlaði að færa sér þessi hlunnindi í nyt sjálf— ur. Að því er menn bezt vita var þessi kona hans bæði fögur og vel gáfuð og hafði ómótstæðilegt vald ,yfir ntanni sínum. Þegar hún ; fékk grun um f jölkvæni mantws sins, og bar það á liann, að hann væri sér ótrúr og ætti tíu konur, þá bar hann ekki við að halda því fram, að hann, sem spámaður guðs hefði rétt til sliks, en þverneitaði því að eins að grunur konu sinnar í væri á rökum bygður. En hún lét sér ekki nægja neitun hans eín- göngu og heimtaði að hún væri staðfest með eiði. ,,Þú mnnt bera virðingu fyrír biblíunni," sagði hún við mana sinn, „ef þessar konur vilja sverjat það nteð hendina á hinni helgu bók að það, sem þú segir um þetta mál, sé sannleikur, þá skal eg trúa.“ 1 Og Jósep Smith kom með kon- urnar, allar tiu, til Emmu, og þar~ sóru þær fyrir henni, að framburð- ur Jóseps væri sannur.— En samt sem áður v o r u þær giftar hon- um, þrjár þeirra komnar að falli, og Jósep Smith sannur barnsfa&ir þeirra. Hvaða vald eða áhrif hann notaði, til þess að láta þessar tíu: konur sverja rangan eið í þessti máli, er engum kunnugt. En sum- ir segja að hann hafi fært sér það í nyt, að Emma kona hans var þung- uð, og leitt hinum konunum fyrir sjónir, að það gæti haft þau áhrif á hana, er hefðu hinar verstu af- leiðingar í för með sér, ef þær ekki ynnu eiðinn. Og Entma trúði honum. Með þeirri sannfæringtt, að hún væri ein kona Jóseps Smith ól hún upp hina þrjá syn! þeirra. Börn hinna þriggja kvennanna, og allra ann- arra, sem Jósep Smith síðar átti börn með, báru ekki nafn ltans.— Hvernig lízt mönnum á slikan trú- arhöfund og andlegan leiðtoga? En foreldrar rnínir visstt ekkert um þessa bluti þcgar þatt tóku trúna og lögðu á stað, nýgift, til fyrirheitna lanclsins. Eg man ekki til, að þau nokkurn tíma segðu mér neitt frá því ferðalagi. Á þeim t.imum voru samgöngurnar ekks komnar meira á vcg en það, að þan vóru svo mánu^um skifti á lei.V- inni til Council Bluffs. Þar höfð« Mormónarnir tekið sér bólfestit, eftir að þeir vortt reknir burtu frá Nattvoo. — í Council Bluffs var svo hundruðum skifti af Mormón- um. Fyrst þegar eg man eftir mér var eg hjá foreldrttm mínum og þrjú önnur systkini mín, yngri en eg, ein systir og tveir bræður. Við uxum ttpp eins og hver önnur bændaböm, setn lifa óbreyttu lífi, þangað til við fórum að ganga í 'amaskólann og stumudagsskól- ann. (Framh.J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.