Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 3
'LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MARZ 1905, Holdsveikis pistlar frá Sæm. Bjarnhéðinssyni. II. nokkuð hér i spítalanum. Ekki einu sinni helmingur allra þeirra holcls- Af þessusést,aðholdsveikinhef-|ve.klingaj gem hingað hafa kom. ir rénað óneitanlega mikið á þessu umrædda sex ára tímabili, eigin- lega meira en vænta mátti. ið, hafa átt nokkura holdsveika í ætt sinni Ekki hafa þeir erft sjuk- dóminn. I>eir hafa fengið hann af En l>að eynir sér heldur ekki. aðjdnh -m vandalausum holds_ fylsta þörf er að halda baráttuunni áfram móti þessum hryllilega sjúk dómi og herða sóknina effir mætti. j? víðsvegar um landið. | sem ajfnmikið er af holdsveiki og Vér vitum um 56 sjúklinga, sem sýkst hafa á r”" Njenn. geta oft á ferðalöguni þessu tímabih, og þo eru ekk, alhr sofið fi.. holdsveikum eða j rúmum> taldir enti. Til þess að verjast því, að veik- in færist út, verður að beita hinni mestu varúð í umgengni við holds- veika. Einangrunarlögin frá 4. Febrúar 1898 eru góður leiðarvísir fyrir fólk, og mundu vafalaust gera enn þá meira gagn, ef þeim væri framfylgt. Því miður mun það þó ekki vera gert alment. Þó fólk sé miklu varkárara al- ment við holdsveikina en áður,méð- an þeir héldu, að hún væri ein- göngu arfgeng, þá eru margir enn ótrúlega skeytingarlausir. Það er j eigi ótítt, að fólk stendur á þvi fastara en fótunum, að holdsveikin sé alls ekki sóttnæm. Hún sé ein- göngu arfgeng. Að sannfæra þess kcnar fólk er vanalega mjög erfitt. Það kann svo ntargar sögur um, að þessi og þessi hafi umgengist holds- veika, kyst þá og sofið hjá þeim, og orðið ekkert nieint við. Þeirj heimta, að „smittandi" sjúkdómur „smitti“ alla undantekningarlaust, sem komið hafa nálægt þar sem hann er. Vanti þetta skilyrði, þá trúa þeir eigi því, að þar sé um sóttnæmi að tefla, eða að nokkur hætta stafi af þeim sjúklingum fyr- ir aðra. Þeir gæta þess eigi, að sótt- kveikja, sem kemst til heilbrigðra frá sjúklingum, þarf ákveðin skil- yrði til þess, að geta dafnað á nýja staðnum. Vanti þau, deyr hún, og maðurinn kemst undan því að sýkjast. Flestir trúa því, að berklaveiki sé sóttnæmur sjúkdómur, og þó er það víst, að fjöldi manna, sem hafa mök við berklaveika sjúklinga, sýkjast eigi, þótt engrar sérlegrar varúðar sé gætt. En jafnvíst er hitt, að fjöldi manna fær veikina þegar svo ber undir, og að það er enginn svo vitur, að hann geti fyr- irfram sagt, hver sleppi. Svona er berklaveikin dutlungafull, og þó er hún vafalaust sóttnæmari sjúkdóm- ur en holdsveikin. Allir þekkja tugaveiki, sem með réttu er álitin alment mjög sótt- næm. Stundum tínir hún upp alt heimilisfólkið þar sem hún kemur og berst frá einu heimili til annars. En stundum lætur hún sér nægja einn eða tvo, og það þótt engri var- úð sé beitt. Mislingarnir er umiklu sóttnæm- ari en taugaveikin, einn af allra næmustu sjúkdómum, sem til eru. iÞó ber það við, að einstaka maður fær þá eigi, þótt alt sé fult af misl- ingum í kringum hann. Vegna hvers? Þar vantar þau lífsskilyrði og þróunarskilyrði, sem sóttkveikjan þarfnast. Það er því engin furða. þótt hægt sé að tína til margar undan- tekningar um holdsveikina. og þær sanna ekkert gegn sóttnæmiskenn- ingunni, sem nú er ríkjandi skoðun í heiminum um þennan sjúkdóm. foreldra sé hætt við að verða holds-lað verða til þess að koma þessari En það tekst bezt með því, að sjúk- veik t. a. m.— Iherfilegu veiki á skyldulið sitt og lingarnir fari sem flestir í einang-1 ^ Eg hefi átt kost á að athuga þetta 1 aðra. Þeir losna við niðursetu- ursstofnun landsins, spítalann, sér- hrakning um sveitirnar, — en það staklega þeir, sem líkþrána hafa. verður oft hlutskifti þeirra, þegar Sameiginlegt skipbrot get eg eigi þeir eru hættir að geta unnið fyrir ímyndað mér að neinum þyki sætt, sér sjálfir, vanalega fvr eða síðar. þegar um holdsveiki er að tefla, á- Þegar í spítalann er konnð, verða reiðanlega ekki þeim, sem hafa þeir eigi þess varir, að neinn óttist hana ekki, og ekki heldur neinum þá þar. Þar er að vísu beitt allri holdsveiklingi, að eg þykist vita. vtiklingi, oft án þess þeir geti til- skvnsamlegri varúð, en þeir ganga Þeir eiga allir einhverja vanda- greint nokkurn þess konar sjúkl- jannars óhultir að sinu starfi. — menn og vini, sem þeim er sárt um. Auk þess fá sjúklingarnir miklu Þeir vita bezt, hvar skórinn krepp- betri hjúkrun, húsnæði og fæði en ir, og ættu siz tað verða til,að herða allur þorri þeirra á kost á heima hann á öðrum, en það gera þeir, ef hjá sér. þeir eru þess valdir með óvarkárni ------------ sinni, að aðrir fái holdsveiki af Til þess að spítalinn komi að til- þeim. — ísafold. Verðlag á Vörum hjá mg er þeir hafi haft mök við. En Fólk heldur áfram að sýkjast |slikt er ekk; furöulegt j landi> Þar scm þeir hafa sofið í, án þess að gruna nokkuð þess konar. Tvær konur hafa komið hingað meðal annarra. I ætt hvorugrar var holdsveiki; önnur þeirra hefir að líkindum fengið sjúkdóminn af manni sinum holdsveikum, og hin var í holdsveikissveit. 3 árum eftir að þær veiktust, kom holdsveiki út á mæðrum þeirra. Var önnur þeirra hjá dóttur sinni, en hin á öðru heimili; en mæðgurnar hittust oft. Einn sjúklingur, sem veiktist I 1893, var heima hjá foreldrum sín- um. Bæði voru þau hraust, og engir náskyldir voru holdsveikir i ætt hans. Móðirin hjúkraði þess- um syni sínum, sem fékk sjúkdóminn af holdsveikum manni, er var þar á heimili /2 mán- uð. Níu árum seinna en sonurinn fékk veikina kom út holdsveiki á móður hans. í þessum dæmum er ómögulegt að sjúkdómurinn hafi erfst, en hin- ar mestu líkur eru til, aö þessar tvær mæður hafi sýkst af þessum sjúku börnum sínum, og sú þriðja af manni sínutn. Annars væri hægt að telja fjölda dæma, sem bendir greinilega í sótt- næmisáttina, en eigi er rúm til þess, enda ætti það að vera þarfleysa. Lake Manitoba Trading & Lumber Company, Oak Point, Man. Dánarfregn. ætluðum notum, er nauðsynlegt, að hann verði vel sóttur, og hingað til hefir eigi verið ástæða til að kvarta.! Spítalinn hefir jafnan verið full- j _________ skipaður, og það þarf liann að vera ^ fjinn 18. Febrúar síðastl. andað- meðan til eru 60 sjúklingar á land-^ ist að heimili sínu ; Fort Rouge> inu, er kunnugt sé um. j Winnipeg, Runólfur Eiríksson, eft- En ef vel væri, ættu ætíð að vera jr langa sjúkdómslegu> sjötiu og svo margar umsóknir fyrir.að hægt dns árs gamalk Hann var sonur væri að velja úr þá. sem mestrar Eiriks Einarssonar> Guðmundsson- hjúkrunar þarfnast oghættulegast-! r< frá Húsey . Hróarstungu ; ir eru fvrir aðra. Norðurmúlasýslu á íslandi og Likþráir sjúklingar eru miklu hættulegri en þeir, sem limafalls- sjúkir eru, því hættulegri, því meira sem þeir hafa af sárum. Ilall- Bjargar Guðmundsdóttur frá freðarstöðum i sömu sveit. Runólfur sál. var fæddur hinn 22. Júlímánaðar 1833 að Þorvalds- Þeir eiga þyí að réttu lagi fyrst stöðum } Skriðdal Suöurmúla- Hveiti og fóöurtegundir: Qgilvies Royal Household. bezta hveiti, sem fáanlegt er á markaönum, fyrir $2.85. Gienora. bezta tegund $2.65 Bran, $10.00 tonniö. Shorts, $17.00 tonniö. Hafrar, 40 cent busheliö, og 1 lægra verö ef mikiö er keypt Ofantaldar vörur fást einn- ig keyptar hjá Brother Mul. veyhill í Mission, Ennfremur eru til sölu nægar birgöir af húsaviö, huröum og gluggum, meö sama verði og í Winnipeg. B B * Um eitt hundraö brauö á klukku- tímanum óx salan áriö 1904. Þetta bendir á aö * \V » * * Boyds’ braudin B * \s falla fólkinu vel í Winnipeg. Brauðsölu - búð: % Á horni á Spence s og Portage Ave. 2 Tel. 1030 W B Viö höfum þrjá vagnfarma af hestum, sem veröa til sölu á Oak Point meö vorinu. Verölag og skilmálar, aö- gengilegir. Eyðið ekki vetrannánuðitnum til ónýtis, Lœrið eittbvað þarin.., ' Það hjálpar yður til þess að ná í beti i stððu og koinast Afram Komið og finnið.'okkur. eða skrifið til CE»*TRAL BUSINESS COLLECE WlNNirKG. Man. Biðjið um leiðarvísir ..B“, þar fáið þér allar upplýsingar um dagskólann. Ef þér óskið að fá eitthvað að vita um kvelcLkólann þá getið þét- fengið litla bók sem útskýrir fvrir yður ætlunar- verk hatis. V ið höfum aðsetur í Maw Block Cor. "Williara & King, rétt bak við Union Bank. Wð 1D & TVVV KI.\S, að líkindum °g fremSt að komast að 1 sPítalan- , sýslu. Fjögra ára gamall fluttist WESLEY RINK A horninu á Ellice og Balmoral Stundum getur þó verið sér-|hann þaðan með foreldum sinum um. stök ástæða til að láta limafalls- aðEvrarteigi j sömu sveit og dvaldi sjúka sjúklinga sitja lyrir sjúkl- v,ar þangað til hann var orðinn ingum með Hkþrá á lágu stigi. 'fimtugur að aldri. Sumarið 1875 hinri 20. Júlí giftist hann Guðlögu Auk varúðarreglua þeirra, sem einangruunarlögin frá 4. Febr.1898 fyrirskipa sjúklingum Jæim, sem heirna eru, en lítt er fylgt, er holds- veikisspítalinn hér í Laugarnesi annar aðalþátturinn i baráttunni gegn holdsveikinni. Tilgangurinn er bæði sá, að stemma stigu fyrir veikinni með því, að veita eins mörgum og hér geta verið heimili á einum stað út af fyrir sig, þar sem þeir geta vcrið áhyggjulausir um það, sem þeir þurfa nauðsynlega í sig og á, og- svo er spítalinn ætlaður til þess, að veita sjúklingum þá hjúkrun og læknishjálp, sem unt er, en þeir verða að miklu leyti að fara á mis við heima hjá sér. Spítalinn er þvi bæði fyrir þá, scm heilir eru, og hina, sem veikina hafa fengið. Hann verndar heil- brigða frá að sýkjast, og er hjúkr- unarhæli fyrir hina holdsveiku. Til þess að sanna, að veikin gangi að erfðum, er vant að benda á það, að hún komi oft fram sem það, verður munurinn að því leyti ættarfylgja, að börnum holdsveikra lítiíl.. En þeir losna líka við það, Það er vel skiljanlegt, að sjúkl- ingarnir kinoki sér oft og einatt við að fara í spítalann. Þeir verða að yfirgefa skyldulið sitt og aðra ást- vini, fara á ókunnan stað, þar sem þeim eru settar ýmsar reglur, er nauuðsynlegar eru til þess, að spít- alinn sé í nokkuru lagi. En sannast að segja er ekki erfitt að hlýðnast þessum reglum, og alment virðast þeir sætta sig við spítalalífið, þegar þeir fara að venjast því. Það er auðvitað ekki hægt, að láta þá vera jafn-sjálfráða hér eins og heima hjá sér, — ef þeir fara þar eigi eftir þeim fyrirskipunum, sem ein- angrunarlögin setja. Ef þeir gera Því fieiri umsóknir sem fyrir eru, þeim mun hægra er að vinza ur þá hættulegustu, og því fljótara verður sjúkdómnum útrýmt úr landinu. En ölluin ætti að vera Árnadóttur frá Gilsárvallahjáleigu í Borgarfirði í Norðurmúlasýslu. Sumarið 1883 fluttust þau hjón til Vesturheims og tóku sér land í umhugað um.að það yrði sem Dakota Voru þau þ j sjo ár. Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin: Bandið spilar á hverju kveldi. Principala. ELDII) VID GAS Ef gasleiðsla er um gðtuna y3ar leið ir félagið ptpurnar að götu Hnuuni ókeypis, Tengir gaspíp ir við eidastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setj* nokkuð fyrir verkið. GAS RAKGE ódýrar, hreinlegar, wtíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K í ið og skoðið þser. Thc Wmnipeg Etectrie Slreet Railuay C*. ,3iidin 21S Fobp Avmvmr fvrst. Flestir sjúklingar liafa kotnið í Sumarið 1890 seldu þau land sitt! og fluttu til Winnipeg, og hafa spítalann úr Gullbringu- og Kjós- dvalið w síðan arsýslu og Ámessýslu, 17 úr hvorrij Þáu hjón voru full 2y ár J (á 6 árumý ; Eyjafjarðarsýsla hjónabandi og áttu saman sex börn> kcmst næst, með 16, og þá Rangár-' þrjá pilta Qg þrj4r stúlkur. Ufa aivallasýsla og Reykjavík með 10 þau öu föður sinn 4samt með móð_ hvor, þá Borgarfj,- og Mýrasýsla r sinni Tvær af dætninum eru og Snæfellsnessvsla með q hver, og -r. •• , • , • r a ■ í * o •■ti í&'“ar’ onnur enskum manm, lnn Sigfúsi Sveinssyni Brynjólfssonar í CANADA NORÐVESTURLANDIÐ tneð 8 sjúkl-1 Barðastrandarsýsla inga. Eins og vænta má, hafa komið fiestir sjúklingar úr þeim sýslum, sem mest holdsveikin var i 1896. Úr Reykjavík hafa komið tiltölu- lega margir sjúklingar, og þó hefir fækkunin eigi órðið mikil þar, að- allega vegna aðflutnings holds- veiklinga úr öðrum sýslum, en það eykur tölurnar. Úr Eyjafjarðarsýslu hafa að vísu komið allmargir holdsveikir á spít- alann, en þó eigi tiltölulega eins margir og úr öðrum holdsveikis- sýslum. Fram að árslokum 1902 komu 14 sjúklingar, en til sama tíma frá árslokum' 1896 hefir veikin komið út á 10 sjúklingum, svo I kastoroliu kunnugt sé. Einn Jæirra hefir þó * Winnipeg. , Runólfur sál. var allan síðari hluta æfinnar mjög heilsulasinn, en þó sívinnandi og berandi um- hyggju fyrir hag og velferð fjöl- skyldu sinnar. Hann var trúmaður hinn mesti. vinfastur og vandaður til orða og verka. Friður sé með minningu hans. Ættingi. Reglur viO landtöku. Af ðflum sectíouum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, 1 Maniitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 oy 26, geta tjölskyldnhðfuð og karl- menn 18 árs gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þad er að segja sé landið ekki áður tekið, eða sett tíl síðu af stjórninni tíl við- artekju eða ein hvers aunars um menn ið er $10. Rá'ðlesrging móðarinnar. líklega verið i Þingeyjarsýslu fFnjóskadal), er veikin kom út á honum fyrst. „Eg vil ráða öllum mæðrum til að hætta að gefa börnunum sínum og önnur hreinsandi meðul.en brúka heldur Baby’sOwn Tablets.“ Þetta segir Mrs. Josep E. Iiárley i Worthington, Ont., sem hefir reynt það að þessar Tab- lets eru bezta barnameðalið í heimi. Mrs. Harley bætir við: „Litla mín hefir aldrei brúkað önnur meðul en þessar tab- Það er auðséð á öllu, að Eyja- fjarðarsýsla verður að senda árlega ‘ stúlkan fleiri sjúklinga í holdsveikraspítal-! nein ann en aðrar sýslur, ef holdsveik- lets síðan hún var tveggja mán- inni á að verða útrýmt þar jafn- aða gömul, og þær hafa viðhaldið snemma eins og annars staðar. Eft- ' heilsu hennar.“ — Þessar Tablets ir skýrslunum, hinu eina, sem hægt eru ágætar handa börnum á öllum er að styðjast við, þa er hún nú aldri og lækna fljótt og vel alla sem stendur aðalgróðrarstöð holds- maga og nýrnaveiki, varna kvefi, veikinnar hér á landi, eða réttara barnaveiki, drepa orma og lækna sagt. Eyjafjarðarhéraðið ásamt alla tanntökusjúkdóma. Full á- Flateyjardal. Þar voru samtals byrgð er tekin á því, að þær liafi 23 sjúklingar holdsveikir í árslok ekki inni að halda neina minstu vit- 1902. i und af deyfandi efnum. — Seldar En þótt þar sé mikið af holds- hjá öllum lyfsölum eða sendar með veiki, er hún og víðast til í öðrum pósti yfrir 25C. askjan, ef skrifað sýslum, og vona eg, að allir geri er til „The Dr. Williams’ Medicine það sem hægt er til að eyða henni. Co., Brockville, Ont.“ íanritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera næst liggw u) landinu seir tekið er. _ Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innfiutninga- boðsraa: r iir? í Winnipeg, eða næsta Dominioi. iandsamboðsmanns, ge<» n gefið ð< - z t mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaíd - $10. fleimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að nppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgiandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að rainsta kosti í sex mánuði á hverjn ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrir beimilisréttarlandi, býr á bújðrð i nágrenni við land- ið. sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fuflnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hiá föður sinum eða móður. I Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújöri eða skirteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- íæmi við fyrirmæli Dominion iHndliganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er 3nertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri 6eimiiisréttar-jörði na. (4) Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefir keypt tek- íð orfðir o. s, frv.jí nánd viðheimiíisroutarland það, er hann hefir skrifað siv fynr þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilis réttar-jðrrinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndio. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ættí aðvera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriöá landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lande umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. LeiÖbeining;ar. Nýkomnir inn , á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og v ÖLum Dommion 1 < ruminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það ur aru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita inDflytjendum, kostnaðaríaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvlkjandi timb ur, kpla_ og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innat. járnbrautar- heltisins i Britisl Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkig beildarinnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsius i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmðnnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior. Dr G. F. BUSH, L. D. S. Matt<*ve,kl Allskonar magaveiki og melt- TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og 'dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 627 Main 8t. ingarkvillar læknast vel meö fljótt og 7 Monks Dyspepsia Cure.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.