Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 9. MARZ 1905. Arni Eggertsson. Rocm 210 Mclntyrc Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Eg hefi enn þá nokkurar lóðir á Beverley og Simcoe strætum íyrir $225.00 hverja. Bíðið ekki lengur með að kaupa. Komið undir eins. Eg hefi ágætar lóðir á ALVER- STONE og ARLINGTON strætum, sem íást með $10,00 festuborgun. LÓÐIR á Toronto St. á $3^0.00 LÓÐIR á Sherbrook á $675.00 LÓÐIR á Ross'ave. á $500.00 Peningalán, eldsábyrgð. lífs- ábyrgö, bújtrðir og hús. ODDSON, HANSSON, VOPNI Boom 55 Tribune Building’ Teleplii.ne 2312. Hús til sölu með þaegilegum borgunarskil- málum: Simco stræti á... .. .•t1.r50.oo “ 44 ... 1250.00 ‘ ‘ ‘ ‘ I450.C0 “ ... 1300.00 McGee Sargent ave Pacific “ Jessie ’ ‘ ... . . 1500.00 Pritchard “ ... Spadina “ Alexander*’ Burnell st ... Maryland st ... Magnus ave ... Victor st ... 1250.00 KENNARA vántar iyrir Holly- vvood skólahérað, nr. 1279, frá 1 Maí til ársloka. Kennarinn verð- ur að hafa 1. eða 3. cl. certificate Tilboð sendist fyrir 1. Apríl til A. W. LAW, Sec-Treas, Wild Oak, P, O., Man. Kennara vantar við Bardal skóia, frá 15. Maí til Októberloka. Þarf að hafa 3 class certificate. Viðvíkjandi kaupi og fleiru þessu viðvíkjandi skal skrifa til James Kidd, Sec Treas., eða til Hinriks Jónssonar eggja að Bardal P. O. Ný-opnuÖ Kjötsölu-búð, Hér eru upptalin að eins örfá af þeim húsum sem vio höfurn til sölu. Einnig höfum við lóðir alls staðar í bsenum. Með lítilli niðurborgun má festa kaup í þeim. ; Bujarðir höfum við einnig í Swan River , dalnum, Churchbridge og víðar, sem við getum selt með lágu verði. Koniið og finnið mig eða skrifið j Komið og finnið okkur. Með ánægju I að öllu leyti eftir nýjustu tízku gefum við yður allar upplýstngar þótt ekki þar fást beztu tegundir af aUs S Peningar lánaðir og hús vátrygð með konar kjöti, sem ölluill hlýtur beztu kjörum. að geðjast að. Þessa viku verð ur t. d. selt: m r. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. J. j. BILDFELL, 505 Mainj St., selur hús og lóðir og annast þar að lútandi störf. Útvegar | ; peningalán o. fl. Tel. 2685. ^innukona getur feng-j ið vist að 781 William Avenue. M. J. Borgfjörd. Næsta sunnudagskveldprédikar • séra Friðrik J. Bergmann, í Fyrstu lútersku kirkjunni; lestrar- p. . MC guðsþjónustaað ntorgni. Af þessu UvJlNÚ>CKl Og UAINo leiðir, að þaö kveld verður ekki ; . undir umsjón kvenfél Gleym-mér-ei p édikunarguðsþjónusta í Tjald- Mánudagskveldið 13. Marz ’05 búeinni- j í Liberal Club Hall 1 á Notre Dame avfe. beint á móti Winnipeg Samkoma verður haldin í Tjald- Opera House. húðinni á fimtudaginn kemur. j ........ ----------- ! PRÓGRAM. Unglingsstúlka getur fengið vist 1. Instrumental selections—The Band. hjá Mrs. Sigurjónsson að 757 Wil- 2. Song—H. Beresford. ham ave. Winnipeg. 3- Piano selection—Miss Dawson. _________: 4. Comical Sketch, by the well knowa Mr. Beatty Til sölu óbrúkað, gott og galla- 5 Piano seIection. laust Fulton-kvenmannshjól fytl.r ^ Recitation —Aliss Goldbloom. lágt verð. Ritstj. Lögbergs vísar á. 7. song. D a N S. ___________ j Hið ítalska Mocking Bird String Band Azrip af umrxdutn á trúmála- (M. A. Votta) spilar fyrir samkomnna. Takið eftir sérstaka verðinu hjá okkur, sem auglýst verður í næsta blaði. Ef vörurnar ekki líka er andvirð- inu skilað aftur. Komið og reynið. D. BARELL, Cor, Nena &> Pacífic ave. fundi er haldinn var í Selkirk 20. Febrúar, eftir Hjört Leó, birtist í næsta blaði. ] Aðgangur 30C. -Byrjar kl. 8. Veitingar seldar. <r Utanáskrift til Þorgeirs Símon- arsonar er nú Box 375 Blaine, Wash. Mr. Símonarson selur lífs- ábyrgð í New York Life, heilsu- ábyrgð og eldsábyrgð. í sí',asta blaði var þess getið, að séra Jón Bjarnason hefði legið þungt haldinn af lungnabólgu, en væri fremur i afturbata. Nú getur Lögberg flutt vinum hans nær og fjær þau gleðitiðíndi, að hann er á góðum batavegi og talinn úr hættu. SÓLIN SKÍN í HEIÐI ! ISINN OG SNJÓRINN þlÐNAR! Flýtið YÐUR þvf TIL GUÐM. JÓNSSONAR á suðvesturhorni ROSS og ISABF.L — og kaupið þar með góðu verði — Stígvél, Skó off UtíiByflrskó. '4s= J Mestan hluta Fcbrúarmánaðar mátti heita að stöðug vorveðrátta héldist og hið sama er að segja um það sem af er Marz. Hingað og þangað eru bændur famir að búa akra sína undir sáning og sumir jafnvel famir að sá hveiti. I Norð- vesturlandinu, fyrir vestan Regina, er snjólaust með öllu og vorvinna alment byrjuð sunnan til. Er sagt þar hafi þvi sem næst enginn vetur verið og svo að segja uppihalds- laust verið hægt að plægja. Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að í þessu brauögerðarfélagi eru fieiri íslendingar en menn af öörum þjóðum? Vegna þess, og af því að h vergi er báið til betra brauð, ae.ikjum vér þess að íslendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þan hjá keyrslumönn- um vorum eða gegnum Tel. 1576. Winnipeg Co-operative Society Limited. Union Grocerie k Provision Company, 163 Nena st, horni Etgin ave. Ódyr matvara. N^ir vorhattar handa Karlmönnum The Colonial handa ungum mönnum $2.00—$2. 50. The Perfectus handa fullorðnum $2.50—$3.00. The Gibraltar hversdags hattar $1.50 Við höfum mjög mikið höttum úr að velja. monnum af Húfur handa karim. allskonar tegundir 65—750. Húfur handa Kvenm. rauðar, bláar, o.s.frv., 50C 65C 75C. Húfur handa drengjum Elnustu verðlaun í Chicago, 1893. Grand Prize, París 1900. Einustu gullmedalíuna í Buffalo rgor. aen Allra hæstu verölaun á St. Louis ryningunni fékk DE LAYAL skilvindan Öll hæstu verðlaun á öllum stórsytitngur hún unnið nú í tuttugu og fimm ár. Skriflð eftir verðskrá og spyrjið um nafn á næsta umboðsmanni í grend við yður, Ths DeLavaiCream Separatop Co. 243 McD°r7iot Ave., Winnipeer Man, MONTREAL TORONTO PHILADEIPLíA NEW YORK CHICAGO SAN i RANCISCO Allskonar prentun gerö á prentsmiðju ■ B LOG8ERCS. Nautakjötssteik.... 8c 50—6oc Smásteik IOC Húfur handa Stúlkum. Súpukjöt 4c 50—65C Svínakjötssteik.... 8c Svínakjöts-smásteik ioc Sauðakjötssteik.. . 8c Waterproof kápur handa konuin Súpukjöt 5c og börnum. Svínakjöts-bjúgu.. . 8c Við höfuin nú ýmsar góðar vör- Bologna-bjúgu 8c ur að bjóða. Við höfum nýlega Þýzk bjúgu 8c keypt mikið af vörum með mjög Kindarhöfuð, hvert 4C niðursettu verði og getum því Hjörtu og lifrar úr boðið betri kjör en nokkuru sinni svínum og sauðfé. 4C áður. Bráðum fara rigningarnar WELFORD á horninn á MílN ST. & PÍCIFfC n UOSIHYNDIR að koma og þá þurfa allir á káp- um að halda. Sérstakt verð á groceries Nýkomið í viðbót mikið af perum. 2 könnur á 25C. Steinlausarrúsínur, 3pká25c J. F. FDMBRTON & CO. Qlenboro, Man. hvað er uii Rubber SSöngur Timi til að eignast þær er NÚ. Staöurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins ; lágt og nokkursr-taðar. Hvaða lengd sem óskast. | Gredslist lijá okkur uin knetti og önnur áhðld fyrir leiki. Regnkápur olínfatnaður, Rubber skófatnaður Ofr allskonar rubber varningur er vanalega fæst með góðu verði. C. C. LAING, z4fl Portage Ave. Phone 1666. Sex djT austur frá Notre Dame Ave 459 NOTRE DAME AVENUE. A. ANÐERS0», 8KRADDAR1, KARLMANNA FATAEFNI. — Fáein fata- efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir fslendinga að fiana mig áður en þeir kaupa föt eða fataefni. Gott efni. Vandaður saumur. l.ágt verð. eru óviöjafnanlegar. Komið og skoðið nýju ljósmyndastofuna okkar á gömlu stöðvunum. Sér- staklega niðursett verð í Janúar- mánuði. LDlViÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta verði Ætíð miklar birgðir hendi. WELFORD’S LJOSMYMDASTOFA Cor. Majn & Pacipio. Tel 1890 Sendið HVEITI yðar til markaítar meÖ eindregnu umboössölufélagi. C! trsl lej '40*. IOC. IOC. IOC. Yfir 50 tegundir af sirzi úr að velja, í 5—16 yds. stúfum. I 2~ C. I 2\C. M. P. PETERSON, Tel. 798. Ilorni Flgin & Kate. Ef þér hafið hveiti til að selja eða senda þá látið ekki bregðast fyrir að skrifa okkur og spyrja um okk- I ar aðfei ð. Það mun borga sig. THQMPSQN, SOHS » CO, The Commissi 'n Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabiuiki: Union Biink of Canada Ljómandi góð ensk cam- bric sirz, 32 þml. breið, 1 jósleit og dökkleit.hæfi- leg í blouses og barna- föt. Vanalega á 16— t8c. Seld nú fyrir I2^c CARSLEY&Co. 3-S.4. W5AIN STR. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DVERS, CEEANERS & SCOURERS. S&S Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa fötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eÍDS og ný af nálinni þá katlið upp lei. 9ÖÖ og biðj’ið um að láta sækja fatnaðinn. Pað er sama hvað fíngert efnið er. Allar vörur fluttar heim í hús I viðskiftavina vorra með eftirfylgj- |andi verði. 17 pd. raspað sykur........$1 00 14 pd. molasykur.......... . 1 00 9 pd. kaffi, bezta tegund 1 00 28 þd. rúsínukassar........ 1 20 10 pd. sírópsfötur........... 40] 10 pd. sírópsfötur bezta teg. 45 5 pd. sagó.................... 25 22 pd. hrísgrjón.. ...... 1 00 Stór þorskur, saltaður, seld- ----------- . 'i ---------- ur í heilu lagi, pd. á.... Ráðsmaður Almenna sjúkrahúss lyftivélargöng í byggingu og bylt- 7 sf- Happy Homesápa.. . ins i Winnipeg biður Lögberg að an leitt hann til bana.—Með sama Jý'-tötlur, bush. á.. .. flytja ungu stúlkunum í Mikley í bréfi fréttist, að íbúðarhús Hans . na bisquit, kassinn.. .. .. 15 Nýja Islandi innilegt þakklapti Planssonar (fótalausaj í Blaine, stjórnarnefndarinnar fyrir þá $12, hafi brunnið 15. Febr. síðastliðinn, ^ P ‘ iata Jam ■ei þær söfnuðu og sendu sjúkra- en einhver eldsábyrgð á því verið. Ailar aðrar vörur með húsinu að gjöf. Bréf og viður- Hans hafði verið að heiman þegar kjörkaupsverði. kenningu frá ráðsmanni sjúkra- slys þetta kom fyrir. hússins til ritstjóra Lögbergs slá- _____________ um vér utanum til hr. Helga Tóm- OPINN FUND heldur gtá. assonar, Hecla P. O og biðjum dentafélagið j samkomusal Tjald- hann að koma þvi til stulknanna, búðarsafnaðar næsta laugardags-1 sc-m v rir Ijarsó nunmni gengust. hveld til að ræða um það, hvort heppilegt sé að koma á fót íslenzktt: í bréfi vestan af Kyrrahafs- cleild við Carnegie bókasafnið fyr- strönd koma þa r fréttir, að Bjarni irhugaða hér í bæ. Allfr þeir, sem Rúnúlfsson — liklega bróðir Jóns láta sig mál þetta nokkuru skifta, Runólfssonar og þeirra systkina— eru vinsamlega beðnir að koma á hafi fyrir skömmu látist. Hann fundinn. Byrjar kl. 8. Allir vel- Tlie í’iiijiil Fnrnilure fTinipiinv ; ; WINNIPEG, MAN. 298 MAIN STHEET, a pd. 6 25 80 10 45 00 J. JOSLLWICH, 163 Nena St., horni Flgin ave. hafði verið að mála og dottið niður komnir. Yínnautn. Áreiðanleg lækning við löngun til vínnautnar. Odýrari aðferö en vanalega gerist. Nákvæmari upplýsingar gefur M. J. BO^GFJÖRÐ, 781 Williain ave. Við erum nýbúnir að bæta við verzlun okkar gólfdúka-deild. Þar fást alls konar gólfdúkar, linoleum, olíudúkar. Enn fremur gluggablæjur, rós.ið veggtjöld o.s.frv. Við getum selt yður alt sem þér þarfnist af húsbúnaði, hátt oglágt íhús- inu. Komið og skoðið birgðirnar okkar. p TheRoyal FurnitureCo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.