Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MARZ 1905. 7 Búnaðarbálkur. MA RKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð í Winnipeg 4. Marz I9°5» Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern. .... $o 98 0.95 » » * » » »» 3 »» 0.89 ,, 4 extra ,, 81 4 79/r 5 »♦ • 68)4 ,, feed ,, 58)4 ,, 2 feed ,, 55/ .. 35—37c Bygg, til malts.... 38 ,, til fóöurs .. .. Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.95 ,, nr. 2.. “ .... 2-75 S.B... “ .. .. 2.15 ,, nr. 4-- “ .... 1-45 Haframjöl 8o pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton... 13-00 ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundiö, ton .. $5.00—6.00 ,, laust, ,, .. . $5.00 Smjör, mótaö pd. . 20 ,, í kollum, pd. i5 Ostur (Ontario).. .. 11 /c ,, (Manitoba).......... 11 Egg nýorpin.................. 3° ,, í kössum.................26 Nautakjöt,slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjábændum. .. 5^c. Kálfskjöt.................7C- Sauöakjöt.................8c. Lambakjöt..................... 9 Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. 6)4 Hæns......................... 11 Endur........................I2C Gæsir....................... I2C Kalkúnar................. Svínslæri, reykt (ham) 13 c Svínakjöt, ,, (bacon) 90-12/ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.oo Nautgr. ,til slátr. á fæti 2^-3/ Sauöfé ,, ,, •• 3/c Lömb ,, ,, •• 5C Svín ,, ,, •• 5C Mjólkurkýr(eftir gæöum)$35~$55 Kartöplur, bush..............65C Kálhöfuö, pd................. 2C Carr^ts, bus................5°c Næpur, bush...................25 Blóöbetur, bush. .............75 Parsnips, pd................. 2 Laukur, pd..................3ýzc Pennsylv.-kol (söluv ) ion $11.00 Bandar.ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5.00 Tamarac car-hLösl.) cord $4-5° Jack pine, (car-hl.) c.....4.00 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-0° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd................6c—7 Kálfskinn, pd............'4C—6 Gærur, hver..........40—70C Hreinlæti. Eins og allir vita er það nauð- synlegt að smyrja vel allar vélar með olíu, til þess þær geti orðið endingargóðar. En engu að síður er hitt afaráríðandi að hreinsa ná- kvæmlega mjólkurílátin og skil- vindurftar. Á því veltur hverfeu þokkalegt og bragðgott smjörið verður, og hvað vel það geymist. Mjólkin, sem er bezta og heilnæm- asta fæðan fyrir mannlegan lík- ama, verður einna fljótast af öllum matartegundum óhæfileg til mann- eldis, sé ekki hreinlátlega farið með hana, og öll mjólkuráhöldin vel og vandlega hirt. Agentarnir, sem eru út um allar sveitir að selja skilvindur, taka það jafnan nákvæmlega fram, að nauð- synlegt sé að hirða þær vandlega, að þvi leyti að bera vel á þær oliu. Hitt mun sjaldgæfnara að þeir minnist á það og brýni fyrir mönn- um, að þvo oft og rækilega alla þa hluta skilvinduunnar, sem injólkin leikur uni. Sé þess ekki gætt spill- ir það mjög fyrir gagninu, sem af skilvindunum má verða, því sé ekki hið nákvæmasta hreinlæti við haft, er gæðum vörunnar spilt. Þetta a'tti að brýna fyrir hverjum bónda, sem kaupir sér skilvindu. Það er ekki nóg, langt frá því að vera nóg, að skola skilvinduna með volgum vatnssopa. Alt slím, himnur og önnur óhreinindi, sem koma úr mjólkinni, og verða eftir í skilvind- unni, þarf nákvæmlega að hreinsa í burtu, annars úldnar það og eyði- leggur smjörgerðina. / hvcrt einasta skifti, sem skil- vindan er brúkuð, þarf að þvo hana vel og vandlega á eftir, hvert ein- asta stykki út af fyrir sig. Fjöldi af konum þarf ýmislegt að læra því viðvíkjandi hvernig halda skuli mjólkurílátunum hrein- um. Diskaþurkumar, sem brúkað- ar eru í eldhúsinu ætti aldrei að hafa til þess að þvo mjólkurílátin_ með. Þó er þvi oft þannig varið, að sama þurkan, sem öll matará- höldin, og það jafnvel pottar og katlar, eru þvegin með, er að end- ingu höfð til þess að þerra með skilvinduna. Þetta má alls ekki eiga sér stað, og á sér ekki heldur stað á þeim heimilum þar sem áherzla er lögð á hreinlæti í öllum hlutum, utan húss og innan. í hvert einasta sinn þegar búið er að brúka skilvinduuna þarf að að taka hana í sundur. Hvern ein- stakan hluta hennar út af fyrir sig skal síðan, fyrst og fremst, þvo úr volgu sápuvatni, og bursta svo vel upp úr vatninu með stinnum bursta en ekki hafa til þess þurku. Þeg- ar þetta hefir verið vel og nákvæm- lega af hendi leyst skal skola stykk- in úr hreinu volgu vatni, sem eng- inn sápulögur sé saman við, og síð- an annað hvort láta þau niður í sjóðandi vatn, eða hella yfir þau sjóðandi vatni. Síðan skal taka þau upp úr vatninu og láta þau þorna af sjálfu sér, en ekki þerra þau með þurku. Ef mögulegt er, skal láta stykkin standa í sólskini til þess að þorna. Mörgum mun nú ef til vill sýn- ast að þessi aðferð hafi óþarfa fyr- irhöfn í för með sér. En það er langt frá því að svo sé. Nákvæmar rannsóknir og reynzla hefir leitt það i ljós, að ekkert af þessu má láta ógert, ef framleiðslan á að geta orðið í fullkomnasta lagi. Sama er að segja um skilvinduna að utan, eða þá hlutana af yfirborði hennar, sem mjólkin beinlínis ekki snertir. Þeim verður einnig að halda vel hreinum ef vel á að fara. Sé skilvindan svo óhrein að utan, að tæplega sjái lit á henni, þarf ekki að búast við að mjólkin, sem í gegnum hana fer, verði gallalaus. S Fötur og könnur, sem ætlaðar eru fyrir mjólkurílát, ætti aldrei að nota til neins annars. Mjólkur- könnur eða mjólkurfötur má aldrei láta standa í fjósinu, hvorki áður en farið er að mjólka eða þegar bú- ið er að mjólka. Millíónir gerla eru sífelt á sveimi þar inni, sem þó einkum komast á kreik þegar verið er að hrista upp og hreyfa við fóð- urtegundunum, sem gripunum eru gefnar. Nái þessir gerlar að nokk- urum mun að komast í mjólkina, hefir það slæm áhrif á smjörið, sem búið er til úr henni. Mjólkurfötur og mjólkurílát öll skyldi því ávalt geyma í hreinu og loftgóðu hcrbergi, og ávalt skal skola þau innan með hreinu vatni áður en þau eru tekin 'til brúk- unar. Góða og holla mjólk úr alger- lega heilbrigðum kúm, er rnjög auðvelt að skemma svo i meðferð- inni að bæði mjólkin sjálf og smjör það, sem úr henni er búið til, verð- ur alls ekki roannamatur. Fyrsta og síðasta reglan til þess að sporna við því að svo fari er innifalin í þessu eina orði: ,,hreinlæti.“ Heilbrigði og lifnaðarhættir. Hve oft heyrir maður ekki þá, sem þjást af einhverjum kvilla, segja sem svo: „Eg vildi glaður alt til vinna að eg gæti orðið heil- brigður“ ! — En, ef maður fer að grenslast eftir ástæðunum til sjúk- dómsins, kemur það ákaflega oft í ljós að lifnaðarhættir sjúklingsins, og annað ekki, er einasta orsökin til veikindanna. Kaffi, t. d., er heilsu margra manna skaðlegur drykkur, en oft fá læknarnir það svar, er þeir ráða mönnum frá að neyta þess, að „þeir megi ómögulega heimta það að maður hætti að drekka kaffi. Kaffið, sem er það eina, sem örvar matarlystina að nokkuru gagni.“ Svona er með ým- islegt fleira. Margir eyðileggja magann og meltinguna með of miklu sætindaáti, kryddi og kræs- ingum, en ef þeim er ráðlagt að leggja það niður bregðast þeir reiðir við og atyrða læknana, sem vitskuld ekki geta hjálpað þeim, er ekki vilja hjálpa sér sjálfir og breyta þveröfugt við fyrirskipanir þeirra og ráðleggingar. Tóbak og ölföng, óhóflega brúk- að, er hvorutveggja viss vegur til þess að eyðileggja meltingarfærin. En dýrindiskrásir sælkeranna eru það engu síður. Óhóf í hverju sem er, hefnir sín ætíð fyr eða síðar. Vilji maður vernda heilsuna verður maður að hlýða lögum nátt- úrunnar, sem er það sama og að leggja höft á ýmsar tilhneigingar sínar bæði í mat og drykk. Undan- tekningar frá fyrirmælum þessara laga eru engar til. Ohio-rfki. Toledo-bæ, ( Lucas County. ' Frank J. Dheney eiðfestir. að hann séeldri eig- andinn ao verzluninni. setn þekt er með nafninti F'. J- Cheney & Co.. f borginni Toledo í áður nefndu county og ríki. óg að þessi verzlun borgi E1T1 HI NDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi la knast nieð því að brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirs' rifað og eiðfest frammi fyrir niór f>. des- embei 1896. A. W. Gleason, IL.S.j Notary Fub//c Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein nis á blóðið og slímhimnurnar i hkn 1 anum.Skrifí ð eftir gebns vottorðum. Lesið! Lesið! 10.000 könnur aí ansjósum, fiskbollum og síld í kryddpækli, eru til sölu meö sanngjörnu veröi. Kaupmönnum seltmeö s.érstöki veröi. Vinsamlegast, ll|F.,..„V.. „ VV. 325 Logan Ave. A. G. CINNINGHAM, eftirmaöur G. P. Thoidarson. íslenzkir bakajfar. Brauð og kökur af öllum tegund um bakaö nær sem óskaö er. Allskonar kökur og sætindi jafn- an til 1 verzluninni. Brauðið keyrt heim til yöar. Vindlar, tóbak, óáfengir drykkir til sölu. Heildsala og smásala. Vér óskum vinsaml. eftir viöskift- uin yöar. OKEYPIS .... VERÐSKRÁ okkar ættuð þér ætíð að hafa við hendina þegar þér eruð að hugsa um að kaupa hvað lítið sem er af húsbúnaði. Skrifið eftir henni. I henni er sagt frá góðkaup- um á ýmsu fleiru en þess- um Ilall Rack nr. 23—lai, sem myndin er hér af. Úr gyltri eik. Hæð 6 fet og 8 þumtungar Spegillinn 8xio þml. Verð. . . .$5.75 Skrifið eftir verðskrá og takið eftir góð- kaupunum á rúmstæðum, fjaðrabotnum og sængurdýnum. John Leslie, 324-2* Mnin St. WONNlPEÍi llap'e LeafRenovatin* Works Vid hreinsum. þvoum, pressum og gerum víd kvenna og karlmanna fatn- ad.— Reynið okkur. 125 Albert, St. Beint á möti Ccntar Fire Hail. Telephone 482. 591 Rossave, = Tel. 2842 SEYMÖUR H8USE Square, Wínnissg, Eitt af beztu veitingaliúsum bíejarins. Níáltídir seldar á 3fic hver $1-50 é dae fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstófa ok sérlega vðndud vinföug og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. JOHM Erara-rfl I. flleghont. M D LÆKNIR OG YyiRSETUMADL’R. Hefir keypt ij'fjabúðina á Buldur og nefir þvi sjálfur umsjön á öllura raeðöl- um, sem hatin lsetur frá sér. ELIZABETH ST. - - twm*'. P.S —-íslenzk tr túlkur við bendina bvenær sera þörf gorist. vt4 •'-i—. ..ííí,,": CENTRAL Kola og Vidarsölu Felagid sem D. D. Wood veitir forstööu RICHA.R DSON’S geyma húsbur.að og flytja. Vörugeymsluhús úr steini. Upholsterer Tel. 128. Fort Street. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, royndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S Bardal og S. Bergmann. KOL. VIDUR. Beztu amerísk harökol og linkol. Allar tegundir af Tamarak, Pine og Poplar. Sagaöur og klofinn viöur |il sölu D. A. SCOTT, áöur hjá Thc Canada Wood Coal Co 193 Portage ave. Tel. á skrifstofuna 2085. Tel. heima 1353. (Ekheri bargar sxq betm fprir mtgt íoik en að ganga á . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Áve, & Fort St. Leitið allra upplýsinga bjá G W DONALD 'Manager f8COAL - ÞDa/MERICANHAR[>! 1.01^PLPELIVERV |coaTh|central • v KPF'ct 9o^00d GOMPAHiw j PHO^V°SS ST C0R.MAHT \| D.Wrtn.^1 S^,wOQD hefir skrifstofu sína að 5^40 &©£§ Avenue, ^horninu á Brant St. |Tel. 585. FJjót afgreiösla ! MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. O. CoNNELL,. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinföngum og vinÞ- ■ m aðlilynning goð og hú'‘iðend-irb<<Htt og uppbúið að nýju. KING EDWARD RtALTY C3. 449 Main St. Roorn 3 Eignir í bænum og út um land. Góð tækifæri. Peningalán, Bæjarlóðir til sölu. Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin Fulijaraes & Ho'mes • eigendur. Dalton & Grassie. Fasteignssala. Leigur innheimtar lVuíngalAii, Eldsábyrgð. A Ellice ave. Hornlóö, skamt frá þarsem Sherbrooke strætis- vagninn fer um. $35.00 fetiö. Vaughan St. Nýtízkuhús, fjög- ur svefnherbergi, íramstofa, borðstofa, eldhús.sumareldhús, kjallari, furnace. Verð $4,- 300.00, $1,000 út í hönd. Á Toronto St. , vestanvert, skamt frá Notre Dame, góð lóö, $13 fetiö. Á Simcoe St. Vel bygt hús og talsvert af boröviö. Verö $1,000, $350 út f hönd. Góð kaup fyrir smiöi. Þrjír 50 f- lóöir á horninu á Col- lege og Goulett st., Nor.vood. $300 hver. / út í hönd. S. GREENBORU KAUPMAÐUR í ) 1 1 1 st., Winnipsg Sérstök saTa á Laugardáginn Þá sel eg $10.50 og$i2 karlm. fatnaöifyrir. . . .$7.50 $9.00 alfatnaði fyrir.. . 6.50 $2.00 buxur fyrir..1.25 GLAS og LEIRVARA af öllurn tegundum svo sem: Lemonade sets, lampar, þvotta- sets, barnaglinguro.fi.—Hversem kaupir eins dollars viröi fær tíu pcócent afslátt. Islenzka töluö í búöinni. gan IMop. Railway Farbréf fram og aftur í ALLAR ÁTTIR bæði á sjó og landi. Til sölu hjá öllum agentum Can- ádian Northern félagsins. GEO. H. SHAW, Trafflc nina jj ----- \-- Á.ETLANIR GERÐAR. Plione 2913 P.O.Box716 A. FORSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. GOR. LOCAN OG SSABEL ST WIPSNIPEG. Luojroapípubólgra Þessi sjúkdómur læknast meö því aö nudda hálsinn, brjóstiö og bakiö meö volgri 7 Monks oil og taka inn hiö ágæta meöal 7 MouksLungCure Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cabinet Hakers and Carpet Fitters hafa komiö sér saman um aö skilja. Undirritaöur tilkynnir hérmeö aö hann lætur halda vinnunni áfram, undir nafninu WM. E. 6RAY & CÓ. Um leið og eg þakka fyrir góö viöskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg mér að geta þess, aö eg hefi fengið vana og dugl^ga verka- nenn og get því mætt öllum sann- íjörnum c • Þakkandi fyrir undanfarin viö- ikifti, og í von um aö þau/ haldi áfram, er eg meö viröingu, yöar Wm. L Qray 6 Co. Jlcarid ensku. The Western Business Col- lege ætlar aö koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess að kenna í s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Poitageave. M. IIALL-JONES. Cor, Donald st. forstOðumaður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.