Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, EIMTUDAGINN 9. MARZ 1905. ^t'ögbn'cj *r Refið út hvern fimtudag af Thp. LSgbkrg Printing & Publishing Co.. (töggilt), að Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6 kr.) Borgist fyrirfram. Einstok nr. 5 cts Published every Thursday by the Lög- toerg Printing and Publishing Co. (Incorpor- -ated), at Cor. William Avenue & Nena í>t., Winnipeg, Man,—Nubscription price $2.00 per year, payable in advauce. tiingie e copies 5 cts. M. I'AULHON, Bdltor, J A.DLONDAL, Hu». Man«g»r, AoGLifsiNGAR. —Smá-auglýsingar í eitt -skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri augtýs- ingum um lengri tíra.i. afslittur eftir sam- iagi. I i. » * . staaf>«t»aa . .-..Our að til- a^auassnfiega og geta um fyrverandi bú- rtað jafnframt. ijtanáskrift til afgreiðstnstofu blaðsins er: . rhe LÖGUEHU PKINI ING » POBL. Co ^P.O, tlox !*«.. Wlnnlpcg. .»««. Telopbone 221. UtanásWrift til ritstj jrans er. P.dltor Lögberg, T».U. Box 130, VVinnlpeg, Alan. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- jinda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus jþegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem ta- { skuld við blaðið, fiytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir 'dómstóiunum álitin sýuileg söunun Byrir prettvíslegum tilgangi. Clifford SiftonJ segir af sér. eg yður um það, að veikist nokkurn tíina fornvinátta okkar, þá skal mér ekki verða um að kenna. ('Undirskr.J Wilfrid Laurier. Mr. Sifton sagðist ekki. hafa miklu við þessa yfirlýsing stjórnar- formannsins að bæta. Þegar á- kveðið var eftir þinglok í fyrra að veita vissum hluta Norðvestur- landsins fylkisréttindi á þingi þessu, þá heíði hann álitið það skyldu sína, í tilefni af mentamála- stigu Cana Ja á undangengnum ár- lim, að íhuga vandlega hvaða vald nýju fylkjunum skyldi veitt til þess að annast þeirra eigin mentamál. Til þess að ræða mál þau til hlítar liefði verið nauðsynlegt að hafa meðlinfi Norðvesturlands-stjómar-' innar og Dominion-þingmennina síðtir má ganga út frá því sem vísu,, vatnsheldar. Að vandlegar sé Iit- að forkó'lfar kaþólsku kirkjunnar í j ið eftir öllum rennum en gert hefir andinu láta ekkert ógert, seni iverið og eftirlitsmönnum fjölgað þeirra valdi stendur, til þess svojeí þörf gerist. Að bakteríufræð- verði um hnútana búið, að ckki i ingur verði ráðinn lækni Iieilbrigð- verði boiað út minnahlutaskólun- j isnefndarinnar til aðstoðar. Að um—eða tilkalli til jæirra—í nýju I betri aðferð verði viðtdcin til þess fylkjunum á likan hátt og Manito-jað lireinsa strætin. !.a-fylki gerði um árið. Auk þess er til þess ráðið í Ekki verður annað séð en þetta skýrslunni að_ bæjarstjórnin fái tiltæki Mr. Siftons mælist vel fyrirjsvo fljótt sem unt er vald frá fylk- alment Hann var sá ráðgjafinn i j isstjóminni til að skylda alla hús- Laurier-stjóminni, sem einkutn og; eigendur í bæntim til þess að setja sérstaklega bar að líta eftir hag j vatnsleiðslu og afrenslupípur í hús Vesturlandsins, og að inna þá j sín, þar sem þvi verður við komið. skyldu af hendi virðist vera hon- j Ráðið er og til þess að hætta scm ura svo mikið alvörumál, að liann fyrst við brunnana á strætura þeim metur það nieira en upphefðar-! sem vatnspípur liggja í; og loks er stiiðu sína í stjóminni. {dregið athygli að Iiættunni er staf- ---------- . — . —_ , að gcti af áarvatninu, sem leitt er þaðan við liendina og því hefði 'jpjne Víllley jámbraUtÍH 'inn í verksmiðjur járnbrautarfé- það dregfst J>ar til í ársbyrjun, en j hann þá orðið, heilsubilnnar vegna; að slá sér frá; og þvert á móti von, ekki nefnd 1 laganna. V afalaust græðir bærinn það á í Manitoba Frcc Prcss er skýrt j taugaveikinni, sem hér hefir gengið sinni fmmvarpið verið satnið og i'rá því nýlega hvaða járnbrautir í vetur og leitt til allmiki.s mann- lagt fram í þinginu þegar hann j Canadian Northern járnbrautarfé- j ska^a og æritis kostnaðar, að betur kom lieiin aftur. lagið ætli sér að láta leggja á næsta j verður íitið eftir hreinlæti hér eftir Hingað til liafa verið tvískiftir barnaskólar i Norðvesturlandinu, sumri. j en hingað til, án þess með því sé í»að á að fullgera aðalbrautina j sagt tða gefið í skyn, að óþrifnaði þannig, að minnihlutinn í hverju j til Edmonton. hafi verið um veikina að kenna. bygðarlagi, hvort heldur sá minni- i Lengja Priwce Albert brautina j Svo er til ætlast,að stræti og bak- hluti er prótestantar eða kaþólskir, j frj Melfort til Prince Albert. vcgir verði hreinsað betur og liaft getur stofnað sína skóla og lagt j Fullgera Rossburn brautina til i betra lagi en nokkuru sinui áður, og til þess mælir nefndin með að skatt á menn,er þá nota,til viðhalds, ROSsbum. þeim. En hér við er því bætt i I.eggja Springfield greininá tutt- verði varið alt að $30,000. frumvarpinu til stjómarskrár 1 UgU milur austur frá Winnipeg. Hart verður einnig eftir því handa nýju fylkjunum, að fylkis-, Leggja Thunder Hill greinina gengið, að fólk viðhafi alt hrein- stjórnirnar skuli skyldar til að láta 1 fr^ Swan River vestur fyrir tak- læti, haldi hreinu umhverfis hús allar fjárveitingar aí almennum j ,nörk fylkisins hjá Thunder Hill. sín c>g gangi frá skólpi og sorpi tekjum til barnaskóla og alt sem | Aðrar járnbrautir hefir ekki ver- j samkvæmt fyririnælum heilbrigðis- inn kemur fyrir skólalöndin skift- j ákveðið að leggja, en innan nefndarinnar. Verður ríkara eftir ast eftir réttu hlutfalli á milli meiri j skamms kemur stjórnarnefnd fé- j þessu gengið en tíðkast hefir und- minnihlutans. lagsins saman í Toronto og þá er anfarin ár. x\ð þessu gat ekki Mr. Sifton hugsanlegt að ákveðið verði að Þetta álítum vér rétt að benda Eyrir miðja siðustu viku barst orðrómur um það hingað vestur að Clifford Sifton, innanríkismála- Táðgjafi Laurier - stjórnarinnar, Tmindi segja sig úr stjórninni végna þcss hann gæti ekki sætt sig við viss atriði í mentamálaákvæði stjómarskrárfrumvarpsins fyrir nýju fylkin Saskatchewan og Al- jgengið fyrir hönd nýju fylkjanna, j lcggja Hartney brautina vestur til íslendingum i Winnipeg á nú þeg bcrta. Og orðrómurinn reyrídist j cnc)a mætti það því nær eindreg- 1 Regina og leggja eina fyrirhugaða ar vorið er að ganga í garð. sannur, því að á miðvikudaginn, hnni mótspyrnu þingmannanna að | braut eða tvær innan fylkisins. —— — Jjann 1. þ-int., skýrði Sir W ilfrid vcstan 0g margra fleiri. Vill hann F,n hvað gengur með járnbraut- Laurier frá því í þinginu með svo-|0g þcjrj tylkin nýju hafi alger ina austur frá Emerson, setn Mr. Jálandi orðum: — „Eg levfi nier ;uniráð yfir mentamálum sínum og, McFadden lofaði íslendinguni utn að skýra þinginu frá því, að starfs- j a?j þC;,n scu Cngar bindandi skorð- j síðustu fylkiskosningar ? Það var hróðir minn, Mr. Clifford Sifton, jt.r settar í því efni. [ Pine Valley mönnum að þakka, að ht-fir sagt af stöðu sinni i stjórn- ; gnn þa cr ckkí vissa fyrir því i Mr. McFadden vann kosninguna, mni sem innanríkismálaráðgjafi. iet!oin, að mentamálaákvæðinu i, osr járnbrautarloforð þetta niun atkvæðum Vinarbréf til Islands. frá Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót. IV. Mary Hill P.O., Manitoba, Canada, 21. Febr. 1905. Kæri vin! Þú segir mér í síðasta bi'éfi þínu, íengin, ao mentamaiaaKvæoinu 1 j 0g járnbrautarloforö Mr. Sifton treystir sér ekki til að írUmvarpinu verði breytt þannig,! eðlilega hafa ráðið íella sig við ákvæði í frumvarpinu, a(-j j,jr ^;fton 0g aðrir þingmenn margra, eins og ekki var láandi'og ■íexn fram hefir verið lagt, um inn- vcstan gCt; aðliylst það og greitt t'| var ætlast. ... . göngu nýju fylkjanna, Alberta og atkVæði með því, en fremur eru Hvernig væri nú að Pine Valley st ou'*'<'' ‘"’S1 S1')>ln eS 13 ^adcatchewan, í fylkjasambandið. Ukur til að svo verði. Verði frum- menn gerðu Mr. McFadden það; /,tu’ nokknð lil mín heyra., og sc^ir ... . K.míi I . , . , , • . mer um leið, að kunningjum mín- .Agreiningunnn er algerlega ouna- varptð luns vegar samþykt eins og skiljanlegt, svo þar gæti engum , stn við mentamálaákvæðið. Fftir þag kom í fyrstu frá stjórninni, þájvafi á leikið, að við næstu kosning- '111 'eini^ f).v 1 ætið vænt ttm þeg að hafa átt tal við hann hafa svo- cr jlætt vig_ ag nýju fylkjanna bíðijar þtirfi hann ckki við fylgi þeirra,1, ^U1 a' 11,1 nicr 1 ^ idjóðandi bréf farið okkar á ntilli: jsamskonar skólamálsbarátta eins að búast verði ekki áminst járn- ,cr^1’ e £ c ’’ a<) kað’ sCnl Ottawa, 27. i ebr. i9°a- • Mamtoba-menn gengu 1 gegn um a braut logð og fullgerð fyrir þann , b Xæri Sir Wilfrid Laurier, Eft-, síðasta áratug 19. aldarinnar, ogítíma? Ætli ekki sé hugsanlegt, að ; .^VI/at ,Se'K a ^tr þeim, sem vilja a min orð hlyða, hann I n°^^Urar '1Ilur’ fyrir l>að þó _ , . . . - . • • . . - . ... 1.................. . . * „vinur minn“, Skafti Jósefsson, •hefi eg komist að þetrn mður- en forðUm. Fyrtr slikt vilja menniekki geti bortð það 1 vænginn að, 1 1 hafi komist að ar að hafa vandlega yfirvegað mál jnn j þafj stríð hlyti Dominion- j það flýtti brautinni? En þctta ætti. það, sem við ræddum í gærkveldi, stjómin að dragast þá ekki síður að gerast bráðlega til þess "'Stoðn„ að omogulcgt se fyrir rmg ],yggja með þvi að lata inentamalm 1 tmunn se of naurnur. Gdda atfsok- , . ^ , . 1 . . j, - ír_„, , . . . , ruðurstoðu 1 blaði sinu, að það sem cuts og nu stendur a að sitja airam vcra algjor sermal tylkjanna. un getur ltann enga fynr sig bor- . i stoðu minni, og betra sé íyrir, ya3 er j,vi ekki fram 4 j,aíí far-{i,t, því liann lofaði bratitinni g “g'b um ■ menku vatn ekk aila, sem lilut eiga að ntáii, að eg viff Dominion-stjómina. að hún ] t rðisiaust, og hefði liaiin staðið viði ’ , ý’.’ SU111 scgi af mér nú þcgar. {banni tviskifta skóla með laga á- orð sin. þí vairi brautin «■*«• ''*'* ^** ra^af“". ls" Þcss vegna segi eg hér með af kvæöi heldur að hú„ láti siík, fvrir löngn, j itnska yært bæð, „satt og þyðmg- - ni* „ . I armikia bkaíti fer um nue «ner sem mefthmur stjornannnar. aleerlega undtr fylkm og ► ,, , b ixg vona, að þetta ógeðfelda neyð- stj(3rn jæirra. Strangar hreinlætisreglur. 1Kl ''’lnuni ’^11111 orðuui 1 sam- jrátt; _________ j !>andi við þetta. Eg þakka liomim arúrræði veiki ekki a neinn vináttu þá, sem þér hafið verið svo • ^óður að sýna mér. (Undirskr.ý Clifford Sifton. Ottawa, 28. Febr. 1905 Eins og skýrt er frá hér að ofan, \’efudin sem skipuð var til þess j Þaib og af því eg veit, að honum er liafa alt til þessa tvískiftir skólarjað íhuga skýrslu Jordans prófess-1 injög ant um ráðgjafann.og er trú- verið leyfðir í Norðvesturlandinu, j ors, sem áður hefir birzt útdráttur j ’naður inikill þá vil eg launa hon- og yrðu að likindum leyfðir fram-júr í Eögbergi, hefir nú lokið starfijum hans hlýju orð með því að Kæri Sifton, í gær fékk egbréf ! *egis 1 nýju fylkjunum; að minstajsinu og afhent markct, license and \ segja honum það, að þegar eg las frá yður þar sem þér segið af yður|kosti hafa tveir meðlimir Norðvest- j hcalth nefnd bæjarstjómarinnar PTein han<5 ”ni Eimrciðma í jsem meðlimur stjórnarinnar. Hið j urlands-stjórnarinnar látið það á j skýrslu sína og hún þar verið sam- eina, sem eg get gert, er að taka'sér heyra, að þeir væru ánægðir }>ví, og það er skylda mín, þó mér með núverandi skólafyrirkomulag. falli það illa, að tilkynna það land- stjóranum. Eftir samtal okkar um tbiginn skildi eg við yður með þeirri hugmynd, að það, sem okkur greindi á um, lægi fremur í orða- laginu en efninu, og þangað til eg fékk bréf yðar hafði eg góða von urri, að við mundum hæglega geta ár því bætt. Þó mér falli ver en frá megi segja að samvinna okkar jnerður að.. taka e'nda, þá fullvissa En hvort sama fyrirkomulag helzt eða því veröur breytt ætti að koma til kasta fylkisstjórnanna, en ekki Dominion-stjórnarinnar. Eeyfið til þess að hafa minnahluta skóla er að sögn mjög lítið notað í Norðvesturlandinu. Segja menn, að þar sé tiltölulega langturn minna af minnahlutaskólum, þó þeir séu leyfðir, heldur en hér í Manitoba, þar sem þeir ekki eru leyfðir. Engu grein hans um Eimreiðina í haust, og dóm hans um ritgerð dr. Val- þykt. týs um nýju stjórnina, og stefnu I skýrslunni er með þvi mælt, að ’ Eimreiðarinnar í kirkjumálum, þá menn séu skyldaöir til þess, að svo bað eg guð að varðveita Hannes miklu leyti sem bæjarstjórniw hcfir vald til, að liafa vatnsleiAslu og af- renslupípur í öllum húsum, sem hér eftir verða bygð í Winnipeg, r.g innleiða samskonar útbúnað í nú þegar bygðum húsum innan fírst class fírc limits, og að þar,scm vatnsleiðslu verður ekki við komið, séu kamarholur fóðraðar innan Ilafstein fyrir slikum vinum.— En þetta var nú samt ekki bréfsefnið. —Þú vilt lieyra eitthvað meira um landa okkar hér, bæði uni einstaka menn og bygðarlög. Eg ætla því að segja þér ferðasögu mína. Eg er nýbúinn að fara skemti- ferð. Ekki til að skoða blómlegan bæ, eða bygðarlag sern járnbraut með grjóti og sementi og algerlega liggur yfir og alt landið er yrkt og iimgirt. Eg fór norður að Narr- ows, einu því afskektasta svæði og crfiðasta, sem Islendingar byggja hér, því þangað Hggur engin járn- braut, og yfir það bygðarlag gekk svo mikið flóð fyrir tveimur árum siðan, að nærri lá að það legðist í eyði. Saga þeirra, er búa þar fþar eru um 20 búendurý, er sigursaga íslenzkrar þrautseigju og islenzkr- ar velmegunar hjá löndum okkar hér. Við vorum sjö í förinni, og þú þekkir alla sem í förinni voru. Það var Jón Sigurðsson frændi minn, sem eg er hjá. og Jón sonur hans og kona hans, sem hann var þá ný- giftur: Ingibjörg Eiríksdóttir ^HalIssonar; foreldrar hennar Ei- rikur og Jórunn voru einnig i för- inni, og Jóhann Þorsteinsson bróð- ir Jórunnar. Við keyrðum á tveimur sleðuin og var bjart og fagurt veður er við lögðum á stað. Með okkur var Jónas Kr. Jónas- son, er býr „norður þar“,, syðst í bygðinni. Við gistum hjá honurn um nóttina og fengum beztu við- tökur þótt við kæmum öllum á ó- vart. Jónas á 113’tt og rnyndarlegt hús, sem ekki er fullgert enn. Hann á sjö börn, eins og menn segja, hvert öðru vngra. Kom þangað fyrir 10 eða 12 árum með lítil efni, en á nú fjölda nauta ýkvaðst mundi eiga um 100 í vor ef kálfamir hepnuð- ust) og talsvert af sauðfé og hesta eftir þörfúni. Heimili hans er eitt með þeim heimHum íslendinga hér vestra, þar sem eg liefi komnð, sem liafa yfir sér mestan menningarblæ.' Hann hefir orgel í húsinu, því hann ci mjög gefinn fyrir söng og hljóð- færaslátt, og svo er og margt af þessu smálega, sem húsprýði er að, á þessu heimili, og hægra er að finna til meðan maður er þar, held- ur en að lýsa svo fjarverandi skilji þegar burt er komið. En bezta heimilisprýðin eru börnin, öll svona ung, öll nenia eitt innan 10 ára, að mig minnir,, og Jxj svo hæg og siðprúð, að það var eins og þau væru’ei til í húsinu. E)n samt eru þau ókúlduð og glaðleg og einarð- leg. Það leynir sér ekki, að hér var móðurhönd, sem tök hefir á að leiða, og hjón, sem geta verið sam- taka í að gera heimilið smekklegt. V ið vorum þar nóttina í bezta yfir- keti, og héldum svo daginn eítir til Jóns Matúsalemssonar og gistum næstu nótt hjá honum. Ilann er gamall og góður vinur Jóns Sigurðssonar og þeir cru gamlir starfs og stríðsbræður; þcir námu hér land með þeim fyrstu í Álftavatnsnýlendu og bjuggu hér saman fyrstu árin þar til Jón Matúsalemsson flutti þarna norður. Þeir áttu að stríða við alla erfiðleika nýbyggjanna, ókunnug- leika, málleysi og fjárskort, og of- an á það bættist sjúkdómur og barnamissir. Það eru sárar og tryggar endurminningar.sem binda vináttu þeirra þeim böndum sem Irauðla munu slitna. Jón Matúsal- emsson er bróðursonur Sigurðar, sem var í Möðrudal. Matúsalem faðir hans var allra manna sterk- astur; um hann er sú saga á Is- landi, að hann lék sér að því út á dönsku kaupfari að rétta alla upp í krók. Skipstjóra lék öfund á afli hans og benti honum á hring í þil- farinu og mælti: „Réttu þennan upp.“ — Matúsalem greip annarri hendi hringinn og kipti honum upp og stóru stykki úr þilfarinu, en mælt var að átak það hefði dregið hann til dauða. Skipstjóra brá við átakið, og sagði, að þes:(. spell á skipinu kostuðu sig 100 ríkisdali.— Jón er mikill maður vexti og karl- mannlegur, silfurhvítur af hærurn. Hann er vel efnaður og á mikið af gripum, þar á meðal rúmar 40 kindur, og er það sá fallegasti og bezt hirti kindahópur sem eg hefi séð hér vestra. Það voru kyn- blendingar af hérlendu fjárkyni og íslenzku fjárkyni, frá Baldursheimi við Mývatn, og líkist engu minna hinu síðartalda kyni.— Jón varð að yfirgefa land sitt vel hýst fyrir tveimur árum síðan, eins og fleiri þar um slóðir, vegna flóðs i vatn- inu, og býr nú þar skaint frá; en nú er aftur að lækka í vatninu og líkttr til að hann fari að geta flutt heim aftur. Kona Jóns er Stefa- nía Stefánsdóttir frá Stakkahlið. Þau voru samtaka t að gera okkur dvölina sem ánægjulegasta, og vildu lielzt ekki að við færum neitt næsta dag. Við hefðum líka unað þar vel lengur. En ferðinni var lengra heitið, og lögðum af stað undir hádegið, hvíldunt um stund og tókum mið- dagsverð hjá Jörundi Eyford, er býr þar nokkuru norðar.—Jörund- ur er Eyfirðingur að ætt, náfrændi Jörundar gamla í Hrísey í aðra ætt en í hina þeirra Kristjánssona: Kristjáns amtmanns og séra Bene- dikts frá Múla. Hann er vel efn- imi búinn og Itefir bygt nýtt og niyndarlegt hús. Hann er fjörug- ur og glaður lteim að sækja og" norðlenzkur myndarbragur yfir honum og öllu heintilinu. Þaðan héldum við norðvestur nieð vatninu til Sigurgeirs Péturs- sonar frá Reykjahlíð. Hann var gamall góðkunningi okkar allra. Eg kyntist honum á þingferðunt hemía. En hinir höfðu kynst hon- um hér. Þar fengunt við því fagn- aðarviðtökur. Sigurgeir cr orðinn mjög vel efnaður; og er hann nú sem óðast að bæta híbýli sín. Ilvorki ltann né aðrir þar nyrðra hafa þorað að leggja út í það fyr, því þeir hafa hálfbúist við að mega flytja vegna vatnsflóðsins. Hann ltefir bygt öll sín gripahús mjög myndarlega og er búinn að grafa fvrir kjallara undir stórt íbúðarhús er hann ætlar að byggja á næsta sumri. Hann hafði orð á því við okkur að húsakynnin væru lág og rúmlítil, og sagði brosandi við mig, að skárri hefði nú stofan í Reykja- hlið verið. En ekki varð honum og skylduliði lians nein vandræði ur því að láta okkur gleyma þröng- hýsinu, og tímanum, svo við fórum ei lengra en þangað unt kveldið, sem við höfðum þó ætlað okkur. Ef þú hittir einhvern sveitunga Sigurgeirs, sem spyr þig hvernig honum líði, þá segðu eg hafi sagt þér honum líði vel. Hann er enn érn og frískur og útlitið alveg eins og var fyrir 14 árunt síðan. Hann er lipur í snúningum eins og dreng- ur og gæti víst tekið á árinni á Jök- ulsá enn, ef hann kænti heint, og farið í „eina bröndótta" eins og sannur Mývetningur. , Kona hans heitir María, systir Benedikts á Auðnum; er hún rnanni sínum samtaka í því ,að gera hd’milið á- nægjulegt og aðlaðandi. Daginn eftir héldum við enn lengra norðvestur nicð vatninu. Eg fór til Halls Hallssonar frá Sleð- brjót en santferða fólkið hélt norð- ur til Páls Kjernested. —1 Eg var uppalinn á næsta bæ við llall. Þeg- ar eg var drengur, hlakkaði eg ætíð til þegar Hallur kom. Hann var svo glaðlyndur og góðlyndur, og var að reyna að kcnna okkur strák- unum að glínta, þvi hann var einn bezti glímuntaður austanlands; þó hann væri lágur á velli.mátti ntarg- ur, sem var 3 álnir á hæð, lúta fyr- ir honum, enda sagði Sigurgeir Pétursson mér að það kæmi enn þá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.