Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9, MARZ 1905. ALMANAK Ólafs S. rssonar fyrir árið <905. ^uefta ár. Verð 25 cents. Til sölu hjá út- gefandanum og umboðsmönnum hans út um bygðir íslendinga. ingar vart á laugardaginn. Svo fréttist greinilega með Birni bú- fræðing Björnssyni frá Gröf. Hann var staddur austur í Fljótshlíð, á Breiðabólsstað, á laugardagskveld- ið. Þar fanst nokkur skjálfti Næstu daga á eftir fór hann vestur um Rangárvalla og Árnessýslur og varð landskjálftans var öðruhvoru. Mestir voru þeir á mánudagskveld- ið í Ölfusi, nokkurir snarpir kippir þá, en engar skemdir. Dunur mikl- ar eða dynkur heyrðist i öufusi mánudagskveld og þriðjudagsnótt líkast eldgosi í fjarska. Dunurnar virtust koma úr norðri, og ofurlítill hristingur var þeim samfara. Lungnabólga hefir gengið mikil í Fljótshlíð,5 dánir úr henni í Breiða- Þau eru enn fáanleg |bólsstaífcirsókn’ flest roskið fólk. þar á meðal Guðni fyrverandi bóndi á Torfastöðum. TIL ÍSLANDS ættuð þér að senda Almailakið til ættmenna og vina. Ekkert lesmál er þeim kærkomnara héð- an að vestan enn landnáms- söguþættirnir sem verið hafa í almanakinu sex seinustu árin, auk margs anuars fróðleiks sem í þeim finst. og kosta 25 cents hver árgangur. Eg sendi þau hvert sem er án aukaborgunar, að eins að mér sé send greinileg utanáskrift jafn- framt andvirðinu. Ólafur S. Thorgeirsson. 678 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 27. Jan. 1904. „Vestri“ seg:r frá stórkostlegu n.anntjóni, se:u varð írá ísafirði og Bolungarvik þ. 7. þ. m. í ofsaveðri. —Þá fórust 3 skip í róðri.— Eitt var mótorbátur frá ísafirði með 6 mönnum. Þeir voru þessir: Þór- arinn Guðbjartsson, form., kvænt-; ur, barnlaus; Bjarni H. Kristjáns- j son bæjarfulltrúi, kvæntur, átti 3 j böm; Sigvaldi Arnason, kvæntur, 1 barn ; Jón Bjarnason (írá. Hjörsey) kv., barnlaus; Einar Bjarnason.kv. barnlaus; Guðm P. Torfason, ókv. —Annað skip reri úr Bolungarvík, en var úr Hnífsdal. Þessir menn ferust: Magnús Eggertsson, form., úr Hnífsdal, kv., 4 börn; Helgi Þorleifsson úr Hnífsdal, ekkjum., barnlaus; Valdemar Björnsson af Isafirði, kv., barnlaus; Jóhann Finnbogason af ísafirði, ókv.; Guð- mundur Guðbrandsson úr Stranda- sýslu, kv., 2 börn.; Þorsteinn, ung- lingspiltur úr Steingrímsfirði. — Þriðja skipið var lítill bátur úr Bol- ungarvík. Þar fórust þrír: Teit- ur Jónsson, áður veitingamaður á ísafirði og síðar bóndi i Viðey; Ás- geir Elinarsson bóndi á Hvítanesi, þróðursonur lektors síra Helga Hálfdanarsonar, kv., 5 börn ung; Guðmundur, unglingspiltur á 17. ári, frá Hamri á Langadalsströnd. Frézt hefir, að fiskiskúta, sem Þorsteinn Egilsson skipstjóri og nokkurir sjómenn hér í félagi við jhann höfðu keypt á Englandi, muni hafa farist við Orkneyjar á leiðinni ihingað, og skipshöfnin druknað, ; manns, þar af 3 íslendingar: Vil Hjálmur Björnsson éEyfellingur), skipstjóri, Valdimar Jónsson, stýri maður, og Guðmundur Vestmann. Enskur botnvörpungur strand aði fyrra fimtudag við Þjórsárós, á heimleið, með fullfermi af fiski. Mannbjörg varð. Á sunnudaginn varð frú Sigríð- ur Árnadóttir éTliorsteinsson land- fógeta), kona Páls Einarssonar sýslumanns í Hafnarfirði, bráð- kvödd af krampa. Þau hjón áttu 2 börn á lífi nokkuð stálpuð. Kennaraembættið við lærða skól- ann, sem Sigurður Thoroddsen in- geniör hefir verið skipaður í síðan í haust, er nú veitt honum. Reykjavík, 3. Febr. 1905. Landskjálítar voru hér töluverð- ir á laugardag og sunnudag síðast- liðna. Kippirnir margir og nökk- uð harðir niðri í kvosinni hér í bænum, svo að hlutir hrundu sum- staðar ofan af hillum og borðum. Margir urðu felmtraðir. Síðdegis- guðsþjónustu í dómkirkjunni var aflýst og aðsókn var töluvert minni að leikhúsinu um kveldið en ella mundi hafa verið.—Kippirnir voru harðari í Hafnarfirði en hér, og að sögn harðari í Keflavík en í Hafn- arfirði Landskjálftans varð og vart á Akranesi.. — Eins og nærri má geta, lék mönnum hér ákaft hugur á að frétta austan yfir heiði. Voru í Ifyrrinótt andaðist hér i spítalanum sýslumaður Barðstrendinga Hall- dór Bjarnason úr innvortismein- semd. Hann var gáfumaður, vin- sæll og góður embættismaður, og á bezta aldri, f. 25. Sept. 1863. Ekkja hans er Margrét Egilsdóttir bók- sala og bókbindara Jpnssonar. Frá prestsskap hefir verið leyst- ur séra Páll E. Sivertsen á Stað í Aðalvik. Sandfell í Öræfum er veitt séra Jóni N. Jónssyni, aðstoðarpresti á Kolfreyjustað. Fyrri hluta embættisprófs í lat- inuskólanum hafa þeir lokið Þórð- ur Sveinsson og Eirikur Kjerúlf. báðir með 1. einkunn. Reykjavík, 10. Febr. 1905. Fréttaritari Fjallkonunnar í Ár- nessýslu ritar 18. f. m.: — „Frézt hefir, að fyrir fáum dögum hafi slys viljað til i Grafningi. Gegn- ingamaður á Úlfljótsvatni, Guð- mundur Jónsson, var sendur til fjárhúsa að reka féð heim til böð- unar. ís var á vatninu, en ekki traustur. Guðmundur vildi fara liann til að taka af sér krók, en var ráðið frá því. Samt fór hann ísinn og gekk vel innyfir. Svo rak hann féð sömu leið framyfir. En þá brast ísinn og maðurinn druknaði með 19 kindum.“ Maðurinn, sem varð úti. — Unr það slys, sem getið var um í Fjk. nvlega, ritar fréttaritari vor íÁr- nessýslu það, sem hér fer á eftir, og er það sumpart ítarlegra, sum- part réttara en áður hefir verið frá skýrt:—„Sunnudaginn 8. f. m. var norðankafald um morguninn. Batn- aði nokkuð um miðdegið. Þá var unglingsmaður frá Kotströnd, Páll þá versnaði veðrið aftur; gerði hið muna eftir. Skömmu fyrir full- THE CANADIAN mesta harðviðri.. Eru líkur til, að birtingu fór sjór að ganga langt j ©f COMNERCL ,,,,, , c . upp og kom fvrsta ólagið um kl. 8. Pall hafi fundið, að eigi mundi unt JT J c ’ ö Molvaði það sex-roinn fiskibat og að komast heim á móti hríðmni, færðJ úr stað fjóra báta sem voru srúið því undan, og ætlað aftur að a hvolfi utan undir verzlunarhúsinu Kirkjurferju, en þá eigi hitt bæinn og sprengdi upp dyr á pakkhúsi P. og vilst fram á Ölfusá. En á henni Bergssonar. Fóru menn þá að var veikur ís. Þar fundust hest- taka báta sina> en urðu að hafa ,siK arnir da„ð,r . -I- daginn eftir og -. ólögunum. Um. kl. ^IO varð þar hjá statur lians og vetlingar. 0]gan svo tnikil, að gekk suður fyr- Sjálfur fanst hann helfrosinn löng- ir verzlunarhúsin öll og fylti svo um spöl vestar á ánni. Sjá mátti, að næstum rann inn í húsin, en þau að hann hafði vöknað mjög, án efa standa um 20 faðma fra síó °S um t 18 fet vnr sjavarmol. Var þa Ijott vi^ tilraunir til ao bjarga hestun- BANK ORKAR á liorninn 4 Rohh ok l»>tbel Höfuðstóll $8,700,000.00 Varasjóður $3,500,000.00 SPARISJÖDSDEILDIJi Innlög $1.00 og þar yfir. Rentnr lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Yíxlar fást á Englandw hanka sem eru borganlegir á íslondi. Aöalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er o---JOHN AIRD------o um. En er það tókst ekki, hefir pakkfötum, fiskkössum, trjáviði, hann gert tilraun til að leita bæja bátum og ýmsu fleira ægði saman og gengið meðan hann mátti, en að upp við fiskitökuhúsin og mölvaði að sjá út eftir Horninu. Tunnum, THE BOMINION BANK. Borgaður höfnðstóll, $3,000,000 00 Varasjóöur, - 3,500,000.00 Tónninn og.tiifinninginer íramieitt & hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörnm og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. 228 Portage ave. Winnipeg. 9 HT D LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- Imperial Bank ofCanada föng <fcc.—Læknisforskriftum nákvæm n gaumur gefinn. o S lokum orðið að leggja sig á ísinn sum þeirra upp. Gekk þá sjór inn Éitt útibúbankans er á horninu á Notre g BARROCLOUGB & Co. r « -» . v.i j-« í þrjú býli við austanvert Hornið, í Dame og Nena St. b svo að sængurfot urðu VOt Og folk- | Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á mánudaginn var kom hillgað ,ð Vmð að brrt’ e" matvæh | Sparisjóðsdeildin tekur viö innlögum, frá ...... . . Og eldiviður skemdist rniklð. Þur- ! jI Oo að upphæð ogþaryfir. Renturborg- skipshöfn af skozkuin botnvorp- fisksskur p Bergssonar tók ólgan aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. ungi, sem strandaði á miðjum og flutti annan enda hans næstum T. W. BLM LER, Breiðamerkursandi 16. f. m„ aust- 11 álnir,-en hinn um 7 álnir upp * Bank«»tj<5n. an Breiðáróss. Mennirnir höfðu f-vrir gninninn og setti hann þar1 “ ' ' - ’ ~ -< x u x o *. niður réttan og hallalausan. Skúr- orðið að biða 28 stundir 1 skipinu . . ínn er 24x6 almr og hofðu nokkur- eftir að það var orðið fast, aður en ir Hornbúar hann leigðan til sjón- þeir komust í land, af því að þeir ]eika. Stóð borð með lampa á leik- höfðu mist bátinn. Gátu loks vað- sviðinu, og var alt óskaddað, þeg- ið í land um háfjöru. Komust ekki ar acV var gætt. Yzt húsa mölvaði vfir Breiðá fyr en á jökli, en tept- sÍórinn. geimsluskúr nýbygðan um ust alvep- við Fiallsá sem er vestar 15 ab a lengd‘ Voru þar Seymd ust alveg við hjallsa, sem er vestar matvæli þar á megal 2Q skp. af salt. j a sandinum, og Jokulsá á Breiða- fiski> fatnagur> allskonar veiðarfæri merktirsandi ófær og jökullinn o. fl„ barst þetta upp fyrir kamb- líka. Svo þeir voru ráðþrota. Þá inn og lá þar vítt og dreift. Urðu vildi svo vel til, að Björn bóndi í*ar miklar skemdir,einkum á korn-I r,-, , - . . , mat og þess háttar, en mestu af Palsson a Iviskerium fann menn- 1 „ 1 salthskinum og oðru varð nað. — ina, sá fyrst strandið og mannaför Alls brotnUðu hér í Horninu og upp á sandinum, fór svo a<? leita vestan við fjörðinn (\ ÁrfjöruJ 12 þeirra og fann þá upp undir jökli, bátar meira og minna, en 5 eyði- illa til reika og kom þeim heim til lögðust. Þótt ekki sé hægt að Höfuöstóll.. $3,000,000 Varasjóöur.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁvÍSANIR SKLDAR X BANKANA k Is- I.ANDI, ÖTBORGANLEGAR í RRÓNUM. Útibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Mai n st. og Bannatyne ave. N. G LESLIE, bankastjórl. Norðurbæjar-deildin, á horninu á M ain st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. BELL PIANO QRCEL \ I. E. ALLEN, j Ljósmynduri. Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekið eftir eldri myndum og myndir stækkaðar / Tel. 2812. 503 Logon Ave., cor, Park St. W 1 N M I* K Ci Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, Manitoba Hall, 295 Portage ave, Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmr Cor. Logan ave. og Main st. 620>á Main st. - * ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. sín með miklum dugnaði. Sex ör- SC^. menn hér hafi Hðið stórskaða ^ . 'io SJT>gang þcnna, ma þo svo heita æfmgar fylgdu þeim hmgað suður að hagur sumra hafi stórum hnign. og fyrir flokkmum voru Ari Hálf- að( } samanburði við eignir hafa M dánarson hreppst. á Fagurhólsmýri sumir mist mikið. Guðmundur J)p |n H ALLDuHuSON þurrabúðarmaður Ólafsson hefir orðið fyrir mestuin skaða.—J.B.“ j —Á Framnesi hjá Kristjáni Þórðarsyni skipstjóra hafði tekið út bát og á Nolli töluvert af síldar- i og Páll Jónsson bóndi á Svínafelli. Bóksalafélagið íslenzka hefir tekið drengilega í það tiltæki, sem er í ráði hér, að fara í heimildar- leysi að prenta upp bækur, sem tunnum; Þvi miöur er hætt við að Vestur-Islendingar hafa gefið út, fleiri hafi orðið fyrir tjóni af brim. — bannar útsolumonnum sínum inu> þó ekki seu fréttir um það harðlega að selja nokkura slíka komnar bók, að viðlögðum missi útsölu- rtttarins. j Akureyri, 21. Jan. 1905. o- u... , ., ' „Húsavík, 7. Jan. 1905.—Héðan Sera Hjorleifur Emarsson pro- er f4tt að frétta. Tiðin hefir verið íastur a Undirfelh varð fynr þvi inndæI> snjólitið fremur. Hríðar- slys. 16. f. m. að lærbrotna mjög kasf 2._3,Jan en aldrei hefir kom. ofarlega, Það var he.ma v,ð bæ- ið nenla lítill snjór Monnum var mn að slys.ð bar að hondum. það bagalegt mjo ( að ((Perwie“ Lækmr var staddur a næsta bæ, let ekki nema rétt gjá si á Kornsa, svo t.l hans nað.st, aður árskveld( en skipaði upp vörum _ en bolga for 1 meiðshð. Svo langt sendingunl( sem hingað áttu að sem frettir na, t.l 25. f. m„ virðist fara> á Akureyri. Birgðir hjá verzl- ineiðshð hafa hafst svo vel v.ð, sem unum hér eru ekki miklar> svo frekast varð við buist. hvimleitt var sérstaklega þeim bm bauðanes eru þessir prestar kaupmönnum, sem vörur áttu með i kjori: Arm prof. Jonsson á skipinU( að fá þær ekki.« PeexrIe K.1 -vei-, 3ST Er B<' É.ittu » live.ijmr. viðvikudegi Telefón 428 raftou N I).. fiá kl 5—b e n . Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. PtanXskrift: P. O. box 1364, Winnipeg, Manitoha Skútustöðum, Jón próf. Jónsson í Stafafelli, og Jón Halldórsson á Skeggjastöðum. Höfðahverfislæknishérað er veitt 16. f. m. Sigurjóni Jónssyni, sett- um héraðslækni í Mýrahéraði. — Jónas Kristjánsson, héraðslæknir í Fljótsdalshéraði, er settur til að j ijóna með Hróarstunguhéraði til Aprílloka jæssa árs. — FjaUkonan.' Eldur er sagður uppi í Dyngju- fjöllum. Fregnin ógreinileg. Er höfð eftir manni úr Bárðardal. Hann á að hafa sézt bæði úr Bárð- ardal og úr Mývatnssveit.—Nl. Akureyri, 10. Des. 1904. Fríður Magnúsdóttir kona Stefáns Sigurðssonar búfræðings hér á Akur- eyri, 32 ára, andaðist á sj'úkrahúsinu 7. þ. m. eftir mjög stutta legu. Hafði þjáðst af langvarandi heilsuleysi. 4Tlunií) cfiir því að Eflfly's ByyglnyapapDlr heldur húaunum heitnm og varnar kulda. um og verðskrá til Skrífið eftir sýnishorn- TEES & PERSSE, LTD. áOENTS, WINNIPEG. þar að gerast stórtíðindi, eitthvað I að nafni, sendur með böðunaráhöld lík þeim, er gerðust 1896? Fyrsta á 2 hestum fram að Kirkjuferju. fregnin kom af Eyrarbakka, sú að Sá bær er skamt frá Ölfusá. Páll þar hefði orðið ofurlítillar hrær- ætlaði heim aítur um kveldið. En Avi revn. /. Jan. 1905. I vetur hafa dáið: Andrés 111- ugason, realstúdent, á Halldórs- stöðum í Laxárdal, var á þrítugs- aldri, ættaður úr Rangárvallasýslu; Jósias bóndi Rafnsson, sem lengi bjó á Kaldbak við Húsavík, veiði- maður mikill og talinn forspár; enn fremur í Aðaldalnum Sigur- veig Guðmundsdóttir, um sjötugt, móðursystir' Sandsbræðra, en föð- ursystir Fjallsbræðra. — Nýdáinn er á sjúkrahúsinu Júlíus Jónsson, bóndi á Brakanda. Hann var flutt- ur þangað meðvitundarlaus eftir byltu á höfuðið hér í bænum, og , ,, , ,° ° , ö kaldra kola íbuðarhu andaðist nokkurum dogum siðar. Heilinn hafði raskast. Akureyri, 17. Des. 1904. Séra Geir Sæmundsson og frú hans urðu fyrir þeim sára harmi 10. þ. m. að missa einkason sinn, Sæmund að nafni, efnilegan dreng, 6 ára gamlan. Akureyri, 31. Des. 1904. Dáin er nýlega Ólavía Þorgrims- dóttir ffædd Laxdal), kona Bessa Einarssonar kaupmanns í Haganes- vík. ARIÐekki niður áMain Str, eftir kóm og stígvélum FARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara. Viö höfum leöurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verö. KARLMANNA-SKÓK frá KVEN-SKÓR......frá BARNA-SKÓR.....frá KARLM. MOCCASINS.. $1.00 0.75 0.15 i-3S Sama verB fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. n; Akureyri, 14. Jan. 1905. „Ólafsfirði, 11. Jan. 1905.—Að- faranótt sunnudagsins 8. þ. m. gerði hér ofsaveður norðaustan með hörkufrosti og óefað meira Á aðfangadagskveldi jóla brann til s Björns bónda Jörundssonar í Hrísey, er hann hafði skírt Selaklöpp, og mörgum er kunn- ugt fyrir rausn og híbýlaprýði hús- bændanna. Eldurinn kviknaði uppi á lofti; miklu af innanhúsmunum varð bjaigað, en nókkuð af þcim brann. Húsið var vátrygt fyrir 4,000 ,kr„ en innanstokksmunir ekki vátrygðir. Winmpeg Picture Frame Factory, 4« '~1 Alexander inco nurKuirusu ug ueiao nieira .........—------- brimi en elztu núlifandi menn hér Tjón eigaadans því mikið,—Nordurl. J ■ >tiíö og skoöiö hjá okkur yndirnar og myndaramm- .na. Ýmislegt nýtt. Muniö eftir staönum: 495 ALEXANDER AVENUE. Phone 2789.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.