Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGLvfN 9. MARZ 1905. M. rib ák ife sllí áií Jk &í áh. jUí j2c Ml j*l jMLJÉk dtt jSfeJÍk Jifc JÉk LÚSÍA HÖSFlíEYJAN Á DARRASTAÐ „Til hvers er að eiga þennan stærðar kastala ef maður hefir hann mannlausan árið um kring?“ sagði; hún við Lady Farnley. ..Eg ætla mér að bjóða mórg-! um — og fylla húsið. \'ið getum haft veizlur og skóg- argildi og — hvað er nú til annað ?“ „Það er hægt að fara á veiðar." sagði Lady Farnley. „Mér er sagt að hér sé nóg af dýrum og fuglum, og er það góðu eftirliti Harry Ilerne að þakka. Þér gætuð boðið einhverjum mönnum hingað til að skjóta.“ „Já, já,“ svaraði Lúsía, en hún kiptist við og lok- aði aúgunum þegar hún heyrði Harry Herne nefndan á nafn. „Við skulum íiafa ’nógar byssur,,, sagði hún með uppgerðarhlátri. „Til hvers er að eiga dýr og íugla ef það er aidrei skotið ?“ Boðsbréf voru send í allar áttir, og með því hljóð- bært var að Darrastaðarskógamir væru .fullir af dýr- um og feglum og að húsfreyjan Væri einhvcr auðug-; asta ógifta stúlkan i landinu, þá stóð ekki á mönnum að þiggja boð'ð. „Það verður óttalega þröngt í húsinu með þessu lagi,“ sagði Ma’-ía, sem hálfvegis óttaðist það. hvernig Ivúsia breyttist alt i einu. „Þá er að láta suma karlmennina sofa a hlöðti- loftinu,“ svaraði Lúsia. „En vinnufólkið ?“ tautaði frú Dalton. „Þó við höfum nógu margt. v.nnufólk Jægar v*ð ertun einar, þá verður það tæplega—" „Þá er að fjölga vinnufólki." Yfirbrvti og tolf aukaþjónar voru þvi fengnir fra lÆndon, og allur mogulegur viðbúnaðttr hafður. Lad\ Farnlcy hafði tekist i fang að velja gestina og fórst henni það vtl. En ekki var hún sem rólegust vfir Lúsíu vinkonu sinni. sagði hann önugur. „Það littir út fyrir, að þú sért að tapa minninu. Þú veizt, að heima í Eden Rovv hefi eg margoft beðið þig að segja mér hvernig Darrastaðar j og Merle málin standa, og þú getur ckki triunað það. i Þú segist hafa skjölin, en ekki muna hvar þú hafir látið þau. Eg kom með þig hingað til þess að vita hvort þú rankaðir eigi við þér þegar þú sæir staðinn." „Já, já,“ sagði gamli Pollard eins og úti á þekjtt. j „Þetta er staðurinn; einmitt það?“ „Já, Jætta er staðurinn, heintili ungfrú Darra-j stað.“ sagði Sinclair með liægð. en herti á orðunum til þess að korna þeim sem bezt inn í höfuðið á gamla tnanninum; „staðurinn sein við höfum svo mikið talað um heirna hjá okktir. Aðgættu hann'nú'vel." „Eg er búinn að því," sagði gamli maðurinn þreytulega. „Eg veit alt unt staðinn. eg veit alla sögu hans; en—en—„ liann lagði hendina á ennið og liélt lienni þar unt stuiid— „en það er farið, farið. Skjöl- m míli—“ ' ..Tleyrðu mig„“ sagði Sinclair hálf ógnandi og i stappaði riiður stafnuin síiiunt; „hefir þú verið að I gabba mig? - \ eiztu nokkuð, sem einhvers virði er að i vita,- eða veiztu það ekki ? Er það óeinlægni eða minn- j isleysi scm að þér gengur?" Gamli maðurinu leit upp og sýndi þess engin j merki að honuniímislikað. t „Ifg er ekki óeinlægur," sagði hann. „Eg sagði : iekkert, sem eg ekki vissi. Það er naumast nokkurt j heimili til á meSal lteldra fólksins, að leyndarmál ætt- arinnar ekki sé skráð hérna—“ harin þagnaði og bar i hendina í áttináYil höfuðsins. Sinclair urraði af grentju. . Þú vissir það alt, cn hefir 1111 gleymt þvi öllu," | sagði hann reiðílega. „Jæja. það var gott, að eg átti lannáð erindi hirigað. Sittu þarna og bíddu mín. 1 Eg þarf að finna manneskju hérna.“ „Eg skal bíða," sagði gamli maðúrinn og blindi sviplausum augum út í loftið. Lúsía heyrði alt sem þeir sögðu. og þegar ungi ínaðtirinn var genginn á burtu þá gekk hún niður i tröppurnar og að steinstéttinni þar sem gamli maður- A meöal gestanna var greiíafrú og dóttir hennir —greifann sáu menn aldrei, það var æfinlega sagt hann væri úti að fiska; þar var einn af ráðgjöfum drotningarinnar með konu sína, Evelyn lávarður og kona hans, Claude Grandy lávarður og kona hans og fjöldi ungra manna, sem ekkert kvað í rauninni að, en „fyrir ýmsra hluta sakir“ var nauðsynlegt að bjóða. cins og Lady Farnley komst að orði. Og svo var Merle markgreifi með í hópnum. Með því hann bjó fáa faðma frá staðnum, tx'i var nú í rauninni alls ekki nauðsyniegt fyrir hann að gista þar; en svo óheppilega stóð á. að einmitt um þetta leyti var einhver viðgerð á höllinni óhjákvæmileg. og úr því markgreifinn Jyíss vegna ekki gat búið heima hjá sér, þá var það gustuk. og eiginlega sjálfsögð kurteisi, eins og María hafði sýnt fram á. að bjóða honum húsaskjól á staðnum. Dag eftir dag bættust nýir gestir við, og svo var manngrúinn mikill og mikið um dýrðir að slíkt höfðu nágrannarnir aldrei fyrri séð á Darrastað, enda tóku margir þeirra sér ferð a hendur heim undir staðinn á daginn til þess að sjá dýrðina og á kveldin til þess að heyra sönginn og hljóðfærasláttinn. Gestunum var boðið til halfsmánaðar, og einu stödd einsömul úti á stéttinni. Hún hafði í jætta sinn sínni þegar tími sá var nærri út runninn var Lúsía lagt minni rækt við að búa sig en hún var vön og varð því á undan hinu fólkinu niður í stofuna. L ndan- farna daga hafði hún einhvern veginn hvergi getað haldist við nema einhverjir væru hjá henni, og vegna þessa eirðarleysis, sem við hana hafði loðað frá því hún frískaðist. (jpnaði hún stofudyrnar og gekk út undir bert loft. Það var farið að kvölda, en þó nóg sólskin til inn sat. „\ iljið þér ekki ganga inn i húsið og hvíla yður?" sagði hún blíðlegar en hann átti að vcnjast að við sig væri talað. Hann horfði þegjandi á hana nokkur augnablik og sagði siðím: „Xei, Lady Merle, nei. Eg ætla að sitja hérna eins og eg lofaði." Lúsia hrökk við og roðnaði þegar hann ávarpaði liana með þessu nafpi; og svo hraðaði luin sér upp aftur og ásetti sér að senda einhvern þjóninn út til gamla mannsins. E11 gestirnir biðu hennar 1«. svo hún varð að sinna þeim og fara að borða, og hún glevmdi gamla manninum. „Hvar er María?“ spurði frú Dalton þegar verið var að setjast til borðs. „Ungfrú Verner bað mig að segja, að sér væri ilt í höfðinu." hvíslaði vinnukona að frú Dalton. En á þvi augnabliki var María út í skógi hjá Sinclair. „Hvað ógætinn og heimskur þú getur verið,“ sagði Maria blíðlega. og hallaði sér upp að Sinclair og horfði á yfirskeggið hans eins og hún elskaði liann út a? lífinu. „Hvernig er því varið að þú ekki getur ver- ið þolinmóður, elskan mín?“ „Þolinmóður!“ svaraði hann og ætlaði að éta hana með augpnum. „Hefi eg ekki verið þolinmóður? I lefi cg ekki stilt mig um að korna hingað eins og þú baðst mig? Og er eg ekki hættur að skrifa þér til, eins og þú líka baðst mig?“ ,,En hvað bráðlátur og ákafur drengurinn minn er," sagði María og kjassaði hann. „Eg held bara að hann hlypi í burtu með mig og giftist mér með valdi þess að slá ljóma á fegurð hennar. ef hann fengi að ráða. Svona,“ og hún strauk hann í Hún stóð hreyfingarlaus og horfði út í bláinn; er loks heyrði hún fótatak á stignum neðan undir. Allra snöggvast gaf hún því engan gaum, og hélt það væri einhver þjónanna að taka inn knattnetin ; en svo hevrði hún ókunnugar raddir og leit því niður. Tveir menn stóðu örskamt frá húsinu. Annar þeirra var hár vexti og fölleitur með þykt. svart yfir- skegg; hinn var gamall inaður með öskugrátt andlit- og sítt, snjóhvítt hár. Lúsía hafði aldrei séð menn þessa áðtir og veitti iþeim því dálitla eftirtekt af forvitni. Það voru þeir Sinclair og gamli Pollard. „Því varstu að fara með mig hingað?" spurði gamli maðurinn í veikluðum og áherzlulausum róm. „Það var langan veg að fara.“ „Eg kom með þig hingað til þess að sýna þér hús- ið,“ svaraði Sinclair með ákefð, sem hann ekki gat dulið. „Til þess að láta þig sjá staðinn—Darrastað." „Já, já,“ sagði gamli Pollard; „nú man eg það.“ Sinclair stappaði gremjulega niður fætinum. „En það er einmitt það, sem pú gerir alls ekki,“ framan nteð hendinni; „bíddu þolinmóður fáeina mán- uði enn þá, elsku Sinclair; og svo—ja, eg ætla ekki að segja hvað kemur svo. En nú máttu ómögulega tefja lengur; húsið er fult af gestuni." „Eg veit það,“ sagði hann og var í illu skapi. „Alt meiri háttar burgeisar, sem eg efast ekki um að hanga aftan í þér. Æ. María, hvernig ferðu að vera svona harðbrjósta ?“ „Fásinna! Þeir líta ekki við umkomulausri lags- konu. Þeir hafa ekki augun á neinu nema þessari miklu ungfrú Darrastaíf. En farðu nú að fara, elskan mín; það er orðið framorðið, og einhver kann að sjá Þ*g" .,\lér er sama þó eg sjáist. Það er einungis einn traður hér, sem cg óttast. Það er stóri skógarvörð- urinn. Okkur sinnaðist þegar eg var hérna seinast. Mig langar ekki til að rekast á hann aftur.“ „Harry Herne,“ sagði María með hægð. „Hann er alfarinn héðan. Það er ekki hætt við að þú rekist á hann. En það eru gæzlumen* og þjónar um alt, og þú verður að fara, elskan nrin.“ „Jæja þá,“ sagði hann og kysti liana; en þá tmmdi hann eftir samferðamanni siiutni. „Eg kont ekki einsainall," sagði hann. „Ekki einsamall ?" og eldur brann úr augum hennar af reiðí. „Kannske þú ætlir að segja niér, aö þú liafir sagt nokkurum manni frá því, að — að þú og j eg—“ „Ættuni að verða hjóiL'” sagði hann önugur. „Xei, eg hefi enguni sagt það.“ „Hver er þá með þér?" „Ó, það er bara gamall maður," svaraði hann | með léttúð, sem María sá að hann gerði sér upp. Við búum báðir í sama húsiriu—og—og—" Hún brosti og virti hann vandlega fyrir sér. „Og þú hafðir hann með þér honum til skemtun- ar? Þar er eftir þér að lýsa, elskan nrin — æfittlega svo hugsunarsamur um aðra. ()g nú verð eg aö fara. Það er stórefiisveizla hjá okkur í kveld, og eg sagðist hafa höfuðverk,-en eitthvað af vinnufólkinu getur komið auga á mig. Svona," og hún leyfði honum aö faðma sig og þrýsta fitustorkna yfirskegginu að vör- um sér — „Mundu það nú. Btddu þólihmóður ofur- lítið lengur ,og—“ hún kinkaði kolli brosandi og hljóp frá honum. En hún fór ekki langt; og þegar Sinclair lagði á stað, þá fór hún í luimátt á eftir hontlm án þess hann vissi af henni. Það lxafði vakið hjá henni forvitni hvernig honum vafðist tunga iim tönn þegar hún spurði hann liver með horium væri; og það hefði ekki verið líkt Maríu Verner að revna ekki að seðja forvitni sína. Hútt ásetti sér því að sjá samferða- En hvað María liefði glaðst ef Sinclair hefði haft mann Jæssa ógeðfelda elskluiga sítts. lau.^t þægilegt að nota sem ástæðu til að segja honum ii]>p; en Jjegar hún kont auga á gamla manninn með kvenmann með svr, því að Jiað hefði verið svo maka- öskugráa andlitið og hvíta hárið, Jiá varð hún öldungis forviða. Sinclair hlaut að hafa tekið karl þennan með sér til einhvers amiars en skemturiar, og fór María J>ví eins hterri þeim og hún þorði til Jiess að heyra á sam- tal Jæirra. „Jæja," sag'i Sinclair J>egar hann kom til gamla mannsins, „ertu þá til? Eg er búinn að finna — manneskjuna, sem eg átti erindi við. og J>að er vist bczt fyrir okkur að halda á stað.“ Gamli maðurinn stóð á fætur í hægðum sínum, og Marúrtil mikillar gremjtt voru þeir að laumast í burtu þegar alt í einu kom maður út úr húsinu og sagði: „Eg ætla að reykja vindilinn minn niðri í garðinuin," og markgreifinn gekk í hægðum sinum niður tröppurnar. Sinclair kipti gamla manninum i snatri inn á milli trjánna og það svo ómjúkt, að hann leit upp til J>ess að sjá hvað um væri að vera og rak þá augun í markgreifann. „Það er Merle markgreifi," hvíslaði hann. „Er það svo?“ sagði Sinclair önugur. „Hver sem það er, þá sér hanri okkur, og J>á gengur eitthvað á. Fjandinn hafi það; eg vildi eg hefði skilið þig eftir hiema í Edeti Rovv,“ „Merle markgreifi á Darrastað," sagði garnli maðurinn og kinkaði kolli ánægjulega. „Já, já, hann er ekki fremur markgreifi en ég,“ og svo glotti hann ámátlega. „Ekki fremur—“ hrópaði Sinclair, en Mariu varð svo mikið um að heyra þetta, að hún varð að styðja sig við eik. Gantli maðurinn hélt tipp vísifingrinum drýginda- lega. „Eg bekti föður manns Jæssa, sem kallar sig Merle markgreifa. Hann — faðirinn — var nefndur John Delamere Merle. Harin var gleðimaður, eyðslu- samur og lauslátur. Eg man þá tíma, að þarna“ — og hann benti heim að húsinu— „voru ekki slökt ljós- in í heila viktt. Það var dansað, og drukkið, og spil- að við kertaljós sjö daga í rennu. Hann var svei mér á ferðinni. Hann var fríður og fólkinu þótti værit um hann. Það var ekki til ung stúlka á tuttugu milna svæði, sem ekki talaði vel um hann og tók málstað hans. Á meðal þeirra var ein stúlka, bóndadóttir; hún hét Richards — fríð stúlka með dökk augu og gulbjart hár. Eg man vel eftir henni. Hann fór burtu með hana eftir að hann hafði tapað og drukkið og allir pen- ingar hans voru eyddir; og hann lét ekki sjá sig á Darrastað í mörg herrans ár. En loksjns kom hann. Þá bentu vinir hans honum á unga og auðuga stúlku, er hann skyldi giítast til þess að rétta Darrastað við með peningum hennar. Hann giftist henni, og mað- urinn sem Jjarna stendur og er að reykja — er sonur þeirra.“ „Er Jætta alt og sumt?“ sagði Sinclair fokreiður. „Markgreifinn sálugi giftist auðugri stúlku, og þarna stendur sonur J>eirra; og hann er núverandi mark- greifi, auðvitað! Eg hefi ekki kynt mér eins nrikið og þú hvernig titlar ganga að erfðum, en eg veit nóg til þess. Fyrst sagðir þú, að hann væri ekki rétti mark- greifinn, og nú segir þú að ltann sé ,J>að.“ „Nei, nei,“ sagði gamli máðurinn hægt, en með áherzlu. „Eg sagði hattn væri sotiur þeirra. En hann er samt ekki rétti markgreifinn." „Nei? Hvers vegna ekki?" „Taktu nú eftir. Markgreifinn sálugi giftist auð- ugri stúlku í kirkjunni hérna í J>orpinu, og allir glödd- ust af J>vi; og sonurinn — maðurinn J>arna — fæddist, og allir glöddust enn J>á meira. En samt sem áður er hann ekki Merle markgreifi." „Nei? Hvers vegna ekki ?" Gamli maðurinn glápti út í loftið. .Sinclair liélt niðri í sér andanum, maría ríghélt sér í sætið, sern hún sat i — bæði biðu óþreyjtifull. Hægt og hægt rann upp í huga gamla mannsins hvað hann ætlaði að segja. „Hvers vegna ekki ?“ át hann eftir. „Vegna þess markgreifinn hafði áður gifzt Bessie Richards og eignast son ineð henni." Sinclair stökk í loft upp og fórnaði höndum. „Getur J>ú sannað J>að — hvernig veiztu J>að____?“ sagði hann og stóð á öndinni. Pollard gamli brosti spekingslega. „Hverng veit eg það? \ egna J>ess eg veit ura öll J>eirra leyndannál. Þau eignuðust son, fallegan dreng með dökk augti og gulbjart hár eins og móðirin. Hann var nefndur Harry — Harry Herne. Hún kom með hann bingað og gerði sér J>að að góðu að lifa svo °£ öeyja, að húri vaqji álitin ógift og sonurinn óskil- getinn. En eg veit hið sanna. Þau voru gefin sam- an í St. Angelo kirkjunni í Paris tuttugasta og fjórða Ágúst.“ var nogtt skynsamur til að sjá, að væri rétt að öllu far- : ið J>á mætti liafa miklá peninga ti]>p úr leyndarmáli þessti. „Hvernig — hvernig veiztu þetta?" stamaði ltann. „Þannig. að eg var viðstaddur,“ svaraði gantli maðurinn og kom nú hálfgert mók á hann. „Eg sá athofnma, og —- eg á útdrátt úr kirkjubókinni í skúff- unni til vinstri handar í kommóðunni ntinni. Maður- inn J>arna. sem kallar sig Merle markgreifa, er óskil- getmn ræfill, og löglegi markgreifinn er Harry Herne.“ x XXIV. KAPITULI. Sinclair glápti einfeldningslega á Pollard gamla og var svo forviða, að hann kom ekki upp orði. Lppgötvun Jæssi kom Maríu gersamlega á óvart, en bún var ekki lengi að átta sig á hverja þýðing hún gæti haft fyrir sig með viturlegri aðferð — dýrðlega framtíð, auðæfi, stöðu í mannfélaginu sem hún aldrei áður hafði gert sér von unt. Mennirnir sátu J>egjandi nokkurar mínútur, sem Maríu fundust heilar aldý-; en loksins náði Sinclair sér svo, að hann gat tekið til máls á ný. „Skil eg þaö rétt,“ hvíslaði hann með ákafa, „að Harry Herne, sem hingað til hefir verið álitinn óskil- getinn sonur markgreifans sáluga, sé löglegur erfingi og márkgreifi, og að maðurinn, sem J>arna stendur, sé óskilgetinn og ekki fremur markgreifi en eg?“ „Rétt skilið," sagði Pollard gamli og hneigði sig spekingslega. „Hvernig — hvernig — hvernig — þetta geng- ur svo fram af mér, að eg kem naumast upp orði. Hvernig stendur þá á því, að J>essi Harry Herne ekki gefur sig fram og krefst réttar síns? Þvi hefir hann verið skógarvörður, eða hvað J>að nú er, og látið mann þennan halda nafnbótinni og eignunum?“ „Hann vissi ekki um það,“ sagði Pollard og hristi höfuðið. „Eg álít það ástæðuna. Móðir hans lagði heiður sinn í sölumar, hélt því leyndu að þau væru gift og lét menn álíta að sonur sinn væri óskilgetinn — alt til J>ess að maðurinn hennar, sem hún unni hug- ástum, gæti haldið föðurleifðinni með því að giftast auðugri stúlku.“ „Það — það er ótrúlegt,“ stamaði Sinclair, og * hjarta sínu var María Verner á sama máli. „Sannleikurinn er einatt ótrúlegastur," sagði gamli Pollard. „Sjálfsfórn er ekki dæmalaus á meðal kvenna, og dæmi þau eru öldungis ekki svo sjaldgæf; Bessie Richards var ein slíkra kvenna, en sjálfsfórn hennar kom ekki að haldi.“ „Hverig var því varið?“ spurði Sinclair. „Honum var ekki við hjálpandi. Eyðslu og spila náttúran er svo mikil í ættinni. Hann eyddi fé kon- unnar eins og hann hafði eytt sínu eigin fé, eyddi þv* og spilaði á báða bóga. Hann varð að lokum að selja staðinn.“ „Staðinn héma?“ spurði Sinclair forviða.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.