Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2j. APRIL 1905 5 ington. Sama kveldið og hún dó, sagði hún: ,,Eg hefi mikið að þakka guði fyrir. Ekkert barn- anna minna þarf að bera um- hyggju fyrir morgundeginum. Þau eiga öll skýli yfir sig.“ Jósef græddi vel á mjölverzlun- inni. Hann hefir stóra búð á Markaðsstræti og býr í fallegu liúsi út í Vestur-Philadelphia. Hann er einn af gæzlumönnum kirkjunnar, og dætur hans hafa heimboð og sækja lestrarklúbba. En Filippus hefir sig bezt áfram. Anna dóttir hans — hún heitif í höfuðið á mér þó hún kalli sig Antoinette — er trúlofuð ungum málfærslumanni í New York. Hann gaf henni trúlofunarhring með demanti í hérna um daginn. Og Fil. sonur hans gefur sig við stjórnmálum og er í bæjarstjórn- inni. Hann græðir á tá og fingri. Hann á automobile og loðtreyju, og þess er oft getið í blöðunum að hann haldi ræður í veizlum og samsætum. Hann er ekki sinkur á centunuin og leggur ekki í bygg- ingafélög. Það var Filippus sem gekk eftir mér að hætta að vinna hjá Mrs. Carr og fara að selja mönnum fæði í húsinu mínu í Kensington. Konunni hans þótti það leiðinlegt til afspurnar, að eg væri elda- buska hjá öðrum. Mér hefir hepn- ast það vel. Eg kann að haga fæð- inu þannig, að eg geti lagt til síðu dálitla upphæð árlega. Eg heyrði, að Filippus yngri hefði sagt það við einhverja kunningja sína, að hann ætti gamla og einkennilega föðursystur í Kensington, sem lét- ist vera fátæk, en hrúgaði saman peningum. Hann hefði ekki átt að fara með svona lagaða sögu. En drengir eru æfinlega sjálfum sér líkir. Mér þykir vænt um pilt- inn. Hann má eiga það, að hann vekur athygli manna á ættfólkinu sínu. Blaðið, sem út kom á sunnu- daginn, flytur mynd af honum og stúlku í New York, sem hann ætl- ar að giftast. Þar var hann kall- aður „ungi miljónaeigandinn herra McNabb“. En það held eg hann sé naumast. Hérna um dag- inn vildi hann fá lánaða hjá mér peninga sem eg á i gamla IValnut og Seventh bankanum og sagðist skyldi tvöfalda þá á einni viku. I cngu þess konar vil eg neinn þátt eiga. En enginn vafi er á því, að drengurinn er sómi ættar sinnar. Heilsulítið fólk. Það þarfnast fyrir nýtt blóð á vorin til þess að styrkja taug- arnar. Blóðið er ætíð meira og minna veiklað á vorin. Það er þá bland- að ýmsum óhreinum efnum, sem valda útslætti og bólum, slæmri meltingu, höfuðverk, gigtarstingj- um, þreytu á morgnana og löngun til aðgerðaleysis. Stundum eru taugarnar svo veiklaðar að manni finnst lífsfjörið vera að þrotuin komið. Þetta er hægt að lækna með því að hreinsa blóðið nákvæm lega. Niðurlireinsandi meðul eru gagnslaus í því efni; þau að eins veikja líkamann enn meira. Þér þurfið að eins hressingarlyf, og bezta meðalið, sem visindin enn þekkja, er Dr. Williams’ Pink Pills. Þessar pillur búa til hreint nýtt. rautt blóð. styrkja taugarnar og veita veikum og þreklausum sjúklingum nýtt fjör og krafta. Mrs. Chas. Blackburn. Aylesford Station. N. S., segir: ,.í siðast- liðin tiu ár eru Dr. Williams’ Pink Pills eina meðalið, sem eg hefi brúkað,þegar eg hefi þurft á með- ulum að halda. I vor sem leið var eg mjög lasin og heilsan á förum. Eg fékk þrjár öskjur af Dr. Wil- liains’ Pink Pills, og batnaði fljótt og vel. Þær eru bezta meðalið, sem eg þekki, þegar blóðið er í ó- lagi.“ Ef þér þurfið meðal í vor,—eins og flestir menn þurfa—, þá reyn- ið fáeinar öskjur af Dr. Williams’ Pink Pills, og þér munuð finna að matarlystin örvast og hcilsan batn- ar betur af þeini en nokkuru öðru meðali. Það er enginn sáblóðsjúk- dómur til, sem þær ekki lækna, að eins af þeirri ástæðu að þær bfia til nýtt blóð, sem rekur sjúkdóms- efnin á burtu. Á hinum réttu Pink Pills stendur fult nafn: „Dr. Wil- liams’ Pink Pills for Pale People“ prentað utan á umbúðirnar utan um hverja öskju. Seldar hjá öll- um lyfsölum,eða sendar með pósti á 50C. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr.Williams’ Medicine Co.,Brock- ville, Ont.“ I LINT BISCUIT og snjóhvítt þarf að brúka // /L ^ímsBsraaiteKSSTSsexessK^ c* (;.:.víj^wrow(MBsaaui^ö2a^ SKk* • BAKINQ POWDER það b' effst aldrei, fylgið nsi- kvæmletra ie<:iunum. • Kringlur og Tvíbökur Fást nú hjá mér undirskrifuðum. Hef ætíð á reiðum höndum alls konar kryddbrauð. Brúðkaups- kökur og alt sem þér þurfið að kaúpa til brúðkaups og afmælis- veizlu sérstakur gaumur gefinn. Vinsamlegast. G. P. THORDARSON. Cor. Young og Sargent. Tel. 3435. SONC8AMKOMA — I ===== TJALDBÚÐINNI ===== ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 2. MAÍ 190^. —Inngangur 50 cts. 1. 2. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14- 15- iG. 17- 18. 19. 20. CHORUS PROGBAM: .......ÆGstur drottinn hárra heima ..............O. Lindblad SÖNGFLOKKUKINN VOCAL SOLO..........The Village Blacksmith..........................fVeiss Professor Rhys Thomas CHORUS..............Brúöarförin í Haröangri.....................H. Kjerulf SöNGFLOKKURlNN VOCAL SOLO..........The Better Land.................................Cowen Miss May Harries CHORUS..............Vorkoma.......................................E. Grieg Söngflokkurinn VOCAL DUET..........SólsetursljóC......................Bjarni þorsteinsson Messrs. Gísli Jónsson og P. S. Pálsson CHORUS..............Heim til fja.Ha.!.........................Jónas Pálssou Söngflokkurinn VIOLIN SOLO........Mazurka de Concert.........................Ovide Musin Mr. Ó. Hallgrímsson CHORUS..............Sjóferö...................................O. Lindblad SöNGFLOKKURINN ORGEL SOLO..........General Sigel’s Grand March...............T. J. Martin Miss H. M. Einarsson CHORUS..............Ólafur Tryggvason.......................F. A. Reissiger Söngflokkurinn VOCAL SOLO..........Daddy.........................................Behrend Miss May'Harries CHOR US....... .....Þér risajöklar........................Conradin Kreuser Söngflokkurinn PIANO SOLO......... . .Selected........................... Miss S. Baldwinson CHORUS..............Sævar aö sölum..........................Spánskt þjóOlag SÖNGFLOKKURINN PIANO SOLO...........Selected..................... Mr. Jónas Pálsson CHORUS..............íslenzki fálkinn.. . .....................Thomas Arne SÖNGFLOKKURINN VOCAL SOLO..........The Old Soldier...............................F. Bevan Professor Rhys Thomas PIANO SOLO..........Selected.......................... Mr. Jónas Pálsson CHORUS..............ó, guö vors lands.....................S. Svembjðrnsson SÖNGFLOKKURINN Qin Pills Loekna bakyerkinn Þessi sifeldi stingandi, kveljandi, þráláti bakverkur ber vott um að nýrun séu veik. Tilkenningin er aðvörun náttúrunnar. Þegar verkur er í bakinu eða síðunum þá eru nýrun ætið veik. GINi PILLS lækna bakverkinn um leið og þær lækna nýrun. Þær liremsa þvagið og varna sýrunum úr því að eitra blóðið og taugarnar, hna kvalirnar, auka matarlvstina, bæta svefninn og- byggja upp taugarnar. GIN PILLS hafa forðað fjölda manns frá langvarandi nýmaveiki og Bright’s Disease. Ef þér hafið einhevrs konar nýrnaveiki, eða haldið að nýrun séu í ólagi, og sésstaklega ef þér hafið bakverk, þá fáið yður undir eins GIN PILLS. Ef þær ekki lækna er peningunum skilað attur. Fást hjá öllum lyfsölum 50C. askjan eða 6 öskjur á $2.50. Sendið bréfspjald og biðjid ,um ókcypis sýnishorn. BOLE DRUG CO., Dept. 16, Winnipeg, Man. Óþarfi að kaupa allar vörur á Aðalstrætinu þegar við seljum vörurnar með sarna verði og gert er eystra. (JEI). K, lill, áöur hjá Eaton,Toroito. 548 Ellice Ave. (Islenzka töluð) Sérstakt verð á laugardaginn. — Mestu kjörkaup. KVENSOKKAR á 25C. Sterkir, svartir Cashmere sokkar. Vanaverð 35C. Á laugardaginn 25C. HVÍTAR LAWN TREYJUR. Þessar treyjur eru ýmislega skreyttar. Vanav. $1.75. Á laugard. $1.19. PILS. Góð og sterk pils úr svörtu efni. Sýnishorn sem við keyptum með góðu verði. — Vanaverð $6.50. Á laugard. $3.95. OVERALLS. Bezta tegund á $1.00. DRENGJA-SKYRTUR á 49C. Mislitar skyrtur með kraga. Vanaverð 65C. Á laugard. 49C. Lítil kostnaður! Lítill ágóði! í álnavörubúðinni að addr. etc. BankruptStockBuyingCo. 555 Main st. þremur dyrum sunnar en gamla búðin. í'* Halda áfram aö selja meö svo lágu veröi aö undr- um sætir. Til dæmis selja J?eir f £ á laugardaginn Kvenfatnaö $8.50—$17.50 viröi á.............$4. 5o' Karlmanna hatta af öllum tegundum, lina eöa haröa a...................25c> 5Qc og 75c Stórar birgöir af karlmanna og drengja fatnaöi. Kven-jakkar og Blouses, sem fást meö gjafveröi. 555 MAIN STR 548 ELIICE AVE. “TS Lairgside Sendið HVEITI yöar til markaöar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aöferö. Þaö mun borga sig. THOMPSON, SONS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEö: Videkiftkbanki: Union Bank of Canada KoyalLmnlierogFuelCo.Ltl húsaviður, kol, eldiviður og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. Gr. 6. SSjornson, 660 WILLIAM AVE. Offick-tímar: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 c, h. Tklefón: 89. KOSTAR EKKERT að koma vi hjá Th. Oddson, 483 Ross ave, c skoða beztu tegund af „rubbers", se a ðeins kosta 25C. Þar a» auki hel hann birgðir af skófatnaði með lseg verði en annars staðar fxst í Winn W Th. 0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.