Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 7
L ÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRIL 1905. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverö í Winnipeg 22. Apríl 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.........$0.93 2 »> 3 »» 4 extra ,, 4 5 ” feed ,, 2 feed ,, 0.89 0.83 7S'A 7 3A 65 'A 58. 56 c Hafrar, ..........33/^—3iS Bygg, til malts...... í stuttu máli má svara spurn- ingimni þannig: Hver ekra gefur af sér hclm- ingi meira af alfalfa heldur en smára. í alfalfa er mikið ’meira af „protein'* en í nokkurri annarri ])löntu, og „protein" er hað efni, sem mesta og bezta þýðingu hef- I ir af öllum fyrir dýralífiö. Alf- alfa er áitin hagkvæmasta og bezta | jurtategundin, sem sáð'verður, til þess að bæta og endurnýja jarð- veginn. lfafi hún einu sinni náð að festa rætur og ]iroskast þá helzt hún við í átta, eða jafnvel í tíu ár, án þess þörf sé á að cndur- taka sáninguna. Smári er aftur á móti að eins tveggja ára jurt og þarf því að sá til hans þriðja hvert i ár.— begar alfalfa er þurkað eins 34c I og hvert arínað hey má hafa það Ódýrar 39! ,, til fóöurs......... Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 j til fóðurs handa alískonar búsdýr- ,, nr. 2.. “ . S.B“ .. • • ,, nr. 4.. “ . Haframjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton ,, fínt (shorts) ton ... 15.00 Hey, bundið, ton.... $6—7.00 ,, laust, ........$7,00—8.00 Smjör, mótaö pd............. 25 ,, í kollum, pd........... 18 Ostur (Ontario).............i2%c ,, (Manitoba).......... 12 'A Egg nýorpin................13 ,, í kössum................. Nautakjöt.slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum. .. 5 'Ac- Kálfskjöt.................7C- Sauðakjöt............... lOJ^c. Lambakjöt................... 10 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6)4 Hæns........................ 11 Endur.......................I2C Gæsir....................... I2C Kalkúnar.............. Svínslæri, reykt (ham) Svínakjöt, ,, (bacon) 9_I3C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.10 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 3—4! Sauðfé ,, ,, •- 5'Ac Lömb ,, ,, • • c Svín ,, ,, • • 5 -4c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush.............6oc Kálhöfuö, pd.............. 2)4c Carrats, bus.................75c Næpur, bush................ 2 5 Blóöbetur, bush..............75 Parsnips, pd................. 2 Laukur, pd......................4 Ac Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . ,, 5-00 2.75 I um, en sérstaklega er það gott 2.1 5 | beitiland handa svínum þar sem , ^ | alfalfa sprettur vel. En ýmiskonar erfiðleika hefir S það í för með sér að rækta alfalfa, I “X 00 1 i og er ekki vert að ganga þcgjandi ! fram hjá þeim atriðum. Fyrst er þá að telja það,að það kostar mjög mikla vinnu og umstang að fá það til að spretta vel og þroskast. Það verður að slá það oft að sumrinu. Arinar ókostur við það er, að eins og smári, er það óholl beitijurt handa kúm og kindum, sem hætt- ir við af fá vindþembu ef þær eta það grænt og é>þurkað. Alfalfa er bezt að sá í Ágúst- mánuði í akur, þar sem bvgg, hafrar eða hveiti hefir áður verið sáð og nýbúið er að hirða. Akur- inn þarf að undirbúa þannig, að bera átta eða tiu hlöss af mykju á hverja ekru og dreifa vel úr henni með mykjukvísl. Síðan skal plægja og herfa. Eftir títt eða tólf daga þarf að berfa að nýjtt og sá svo í akurinn. Að þvt búnu. er 16 j nákvæmlega farið yfir með herf- 130 j inu til þess að breiða vel vfir fræ- ið. Þegar þannig er farið að og sáð er ttndir eins og búið er að hirða þær korntegundir, er sáð var að vorinu, spirar alfalfa-fræið fljótt í deigri moldinni og vex töluvert áður en vetrar. Næsta sumar má slá það nokk- urum sinnum, tvisvar eða þrisvar. í fyrsta sinni má ekki slá það síð ar en I. Júní, hvernig sem á stend- ur. Sumum kann nit að þykja alt þetta of mikið umstang, en það hjálpar ekki að horfa í það. Eigi tilraunin að hepnast verður að hafa þessa aðferð og enga aðra. I byrjuninni er bezt að sá að eins í lítinn blett, á meðan-maður er að læra og venjast við að koma fyrir sig hinni réttu aðferð við ræktun- ina. Fræið ætti að kaupa að eins hjá þeim mönnum sem vissa er ATHUGIÐ þaö sem hér fer á eftir. lóöir til söhi. Bannatyne ave. 25 feta lúöir á $>75, Á ^t í hönd. William ave. þrjár 25 feta lóöir 104 fet aö bakgötu 16 f breiöri $'75- 'Á út í hönd. Elgin ave. ein lóö $175, Á í hönd. Pacific ave. sex 33 feta lóöir $175 ]A, út í hönd. Bannatyne ave. fjórar 25 feta lóöir, 104 fet aö bakgötu, háar og þurrar, 10 mínútna gangur írá nýju C.P.R. verkstæöun- $165 hver, ]A, út í hönd. Langside st., nýtízkuhús, 4 svefn- herbergi verö $4,350, tólf hdr. út í hönd. Lóöir í Richmond Park meö mjög lágu veröi og lítilli niöurborgun Stanbridge McKim & Company. 433 Main St. ’Phone 1420 Tamarac car-hLösl.) cord $4-5° f-vrir að liafi góða og ógallaða teg Tack pine, (car-hl.) c. ..... 4-00 und til sölu; °R t>arf þess að bafa Poplar, „ cord .... $2.25 V* stað|nni Birki, ,, cord .. . $5.00 þar sem á að sá því. Ketnur það fræ ætíð betur upp en hitt, sem afl að hefir verið lengra í burtu, og kemur þar bæði loftslag og jarð Kálfskinn, pd.............. 4—6 vegur til greina, sem þarf að vera Gærur, hver Eik, Húöir, pd. cord $5.00-5.25 .........6c—7 40 — 70C Alfalfa. Það eru að eins fá ár síðan að byrjað var á því hér vestra að rækta alfalfa að nokkurum mun. I hinum heitu og þurrlendu héruð- um fyrir vestan Mississippi-fljótið er þessi grastegund nú allmikið ræktuð og hefir fengið þar á sig bezta orð. Lengra austur frá hef- ir verið revnt að rækta hana, en sem líkast á báðum stöðunum. Þessi aðferð, sem hér hefir ver ið bent á, er miklu betri en hin, sem áður hefir alment verið við- höfð. sem sé: að sá alfalfa að vor- inu í sameiningu við annað gras fræ og stnára. Tólf til fimtán pund af fræi er nægilegt í hverja ekru. Alfalfa þrifst næstum því i hvaða jarð- vegi sem vera skal sé hann ekki inýrkendur, mjög votur eða mold- in súr. Meðferð þess. þegar búið er að BRANTFORD BICYCLES Cushion Frame. Nú fariö þér aö þurfa reiöhjól- anna viö. Ef þér viljiö fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komiö og skoöið Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J. THOBSTEINSSON, — AGENT — 477 Portage ave. Páska-gj alirnar halda áfram aö seljast þessa viku. BOYD’S Chocolates' í ljómandi fallegum köss- um á vel viö á þessum tíma ársins. VERÐ 75C. og $1.25. BOYD’S Phone 177. 422 Main st. ROBINSON »i° Kveo-pifs Langt, undir vanaverði. Þessi pils, sem við höfum sérstaklega valiö úr og eru í alla staöi mjög góö, verða seld meö miklum afslætti á laugardaginn kemur. Efniö í þeim er mjög gott og allur frágangur aö sama skapi. Þau hljóta aö falla vel í skap kvenfólksins. 125 pils, svörtogblá, meö silkiskrauti og fallegum hnöppum. Sérstakt verð$i .ó^ RICHAF DSONS geyma húsbunaö og nytja. Vörugeymsluhús Upholsterer Tel. 128, Fort Street. SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, I Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. | MAltíðir seldar á 3Öc- hver ÍI.5O á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ' ardstofa og.sérlega vðnduð vínfðng og ; vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. JOHM BAIRD Eigandi, Dalton k Grassie. Fasteignasaia. rieigur innheimtar Peningaláu, Eldsábyncá. Langar yöur til aö kaupa fasteign í bænum? Ef svo er þá lesið þessa auglýsingu. Á Walnut st., nálægt Broadway, tuttugu dollara fetið. ÁRiverave.: Ágætt nýtízkuhús meö tólf herbergjum, 50 feta lóö, snýr móti suöri. Verö $7,CK)o. Veöskuld $3,500. Út í hönd $3000.00. Afgangurinn meö vægum skilmálum. Á Pritchard ave.: Noröaustur- horniö á Sinclair, 66 f. á $700. Rosedale-eignirnar seljast nú mjög vel. Kaupiö þar 50 feta lóö fyrir frá $250—$300,00. Þetta er ágætur staöur til aö byggJa á- ROBINSON Si2 i. m. Cleghora. M D 898-402 Maln St, Wlnnlpeg. I T TIL (SLENDINGA í Winnipeg. Vér bjóöum yöur alla velkomna aö koma og skoöa nýtízku kjöt- verzlunina okkar á Pacific og Nena st.—Þessa viku veröur selt I meö sérstöku veröi: Stewing mutton, nýtt og gott pundiö.........5c, Boiling og stewing beef..50 Bezta roast beef .. .....8c Blood og liver sausage..8c| LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUR. - - MA*V. P.S.—íslenzkur túlkur vlð hendina hvenær sem þörf gerist. Islenzkur afgreiöslumaöur íbúö- j inni sem afgreiöir yöur. Vér ábyrgjumst aö geta selt yöur meö betra veröi en hægt er j aö fá í nokkurri kjötsfllubúö í j Winnipeg. Munið það aö viö seljum góöar vörur með vægu veröi í nýju kjötsölubúðinni, horni Pacific og Nena st. D. BARRELL, ’Phone 3674. Telefóniö Nr. 585 Ef þér þurfið aö kaupa kol eöa viö, bygginga- stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinl ím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsólu Pelagid hefir skrifstofu sína að 904 ROS8 Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Ckkcrt bonjar stg betnr < SCANDIA HOTEL L307 Patrick st. Winnipeg f Þér ættuð að halda til hér meðan þér er- < uð í Winnipeg. Kom- ' ið og vitið hvernig yður lízt á yður. 5 SANNGJARNT VERÐ L_______* M. A. MEYER, Eigandi. j GOODALL’S 616': Ljósmyndastofa Main st. Cor. Logan ave. ttar hefir ekki tekist eins vel að fá slá/ er hin sama og á sér stað með hana til að spretta. Sú raun er nú smára. á orðin, að þar sem hægt er að fá ; Tveimur árum eftir að sáð hefir alfalfa til að fcsta vel rætm og | venð alfalfa i ívrsta sinni er það þroskast eðlilega, er tæplega liægt mjög heppilegt að fara yfir akur- að fá betra og haganlegra fóður. Af þessari ástæðu hafa menn ekki viljað leggja árar í bát, þó misfell- ur liafi orðið á i fyrstu, livað rækt- unina snertir, liéldur reynt að afla sér þekkingar og læra af reynzl- unni hverja aðferð heppilegast væri að hafa til þess að ræktunin gæti tekist sem 'bezt og orðið að notum. Hvað er það sem veldur því, að arðvænlegra er að rækta þessa grastegund heldur en ýmsar aðr- ar ? mn með diskherfi að vorinu. Það hindrar illgresi frá að vaxa og greiðir úr rótunum svo alfalfa- grasið sprettur betur. CATARRH LÆKNAST KKKI með áburði, sem ekki naer að upptökum veikinnar, Catarrh er sýki í blóðinu oc byggingunni. or til þess að lækna verðuT að vera iuntaka; Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og‘verkar á blóðið og slítnhimn- urnar, Halls Catarrh Cure er ekkert skottumeðal. Það’- hefir *il margra ára verið ráðlagt af hel/tu læknum heimsins. Það er tett saman af beztu hressandi efnum ásamt blóðhreinsandi efnum’ seoi verka á slímhimnurnar. Samsetning þessara efna hefir þessi læknand! áhr!f á Catarrh. Sendið eftir gefins vottorðum F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. I.A.C. HOCKEY TEAM MYNDIR: 11x14 þml. á......$1.00 6x8 þml. á........ 0.50 ÞORRABLÓTS-MYNDIK: 15x20 þml á.......$1.00 9>íxi2 “ á..........0.50 Myndirnar fást bæði á vinnustofunni og í búð H. Sý, Bardals á Nena st. Speglar með myndum af ísl. kirkjunni, Þorrablótinu og I.A.C. Hockey team, á 25C. hver.—Við búum til ýmsar nýung- ar, smámyndir á gullstáss o.s.frv. NYTT og SALTAÐ Hér verður alt eftir nýjustu tízku. Við ætlum okkur að reyna að gera öllum til hæfis. Ágætlega góðar Roasts, Steaks o. s. frv. Reynið okkur. Fljót afgreiðsla. Geo. A. Shute, 118 Nena st. Te/. 3373. Hiö fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fýlkis fgrir urtgt folk en að ganga á . WINNIPEG • • • Business Col/ege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá ' GW DONALD •Manager Frjósöm lönd og fögur fram meö Northern Pacific járnbrautinni Niöursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækiö hina miklu hundraö ára minningar sýningu í Portland Ore., frá i. Júní til 15. Október, 1905. ------o------ Fáiö upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinford, Ticket Agent. 391 IllRliiSt., GenAgtnt B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. Ágætir skór. Ivvenfólkið ætti aö skoöa þess- ar ,,slippers“ sem viö höfum fyrir fð eins......$i.oö Rubbers, handa kvenmönnum þaö sem eftir er af þeim selj- um við á ......... 20—30C. Verkamannaskór, handsaumaöir Ágæt tegund. Verö.... $3. 50 Mikiö úr að velja af beztu karlm. og kvenm. skóm. Viö höfum góða.sterka skó handa börnum. (^an.^0F. Railwa> Laiidskoðunarferðir til viökomustaöa Can. North. í Manitoba, Aswiniboya og Saskatcliewan, Dauphin og vestur meö Edmon- ton aöal-brautinni alt vestur aö Elbow Station, Sask., Noröur Saskatchewan ánni og Melfort viö Prince Albert brautargreinina Hálft fargjald fram og aftur. Farbréf til sölu á brautarstöövunum í Neepawa, Gladstone og þaöan suöureftir, á hverjum miövikudegi í Apríl o£ Maí 1905. Gilda í einn mánuö, og leyft aö standa viö í Dauphin og þar vesturundan. GEO. H. SHAW, Trafflc Aanager Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cablnet Hakers and Carpet Fitters hafa komið sér saman um aö skilja. Undirritaöur tilkynnir hérmeð ö hann lætur halda vinnunm áfram, undir nafninu WM. E. GRY & ( Um leið og eg þakka fyrir góö viöskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg mér aö geta þess, að e* hefi fengið vana og duglega verkr,» menn og get því mætt öllum sann- gjörnum kröfu Þakkandi fyrir undanfarin viö- skifti, og í von um að þau hald áfram, er eg meö viröingu, yöar Wm. E. Gray£» Ct, j 459 ■ NOTRE DAMEí i AVENUE. A. ANDERSON, SKRADDARI, 1 KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- j efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það ! borgar si^ y*r lsl?ndinga að finna mig áður en þeir kaupa 13t eða fataefni. Karlm. rubber stígvél.....$4.00 Drengja “ “ ...... 3.25 Stúlkna “ “ ...... 2.00 Barna “ “ ... 1.75 A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarSa og Iegsteina TelepMone 3o6 Komið og finniö okkur. Okkur ! er ánægja aö því aö sýna yður vörurnar. M, F’aialson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf Tilkynning. „Bowerman’s brauð" er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið að vita livort þetta er satt. Sérstaklega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Bowerman Bros. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, ■ Tel. 284

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.