Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN I v l 1905. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 18. Marz 1905. Oddrúnarmálið svonefnda var dæmt í yfirrétti mánudaginn var. I»að var svo vaxið, að Oddrún þessi Sigurðardóttir hafði logið upp á tvo saklausa menn nat'n-- greinda, að þeir væru valdir að peningahvarfi fy00 kr.) frá- sýslu- manniuum á S^yði^firði fyrir nokkurum árum. Landsyfirrétt- urinn sýknaði liana af ákærum réttvísinnar vegna þess, að sann- að þykir, að húi> sé ekki og hafi aldrei verið með öllitm mjalla. Snæfellsnesi, 17. Fcbr.:—,,Hér í þessu héraði var að mörgu levti hagsældarár árið sem leið. Vetur- inn fremur góður, en vorið kalt og frost og snjóar á milli, litlar gæftir til sjóar fram í fimtu viku sumars. I>ó voru skepnuhöld góð hjá almenningi. En frá því í sjöttu viku sumars og þar til á rettum var ágætasta tíðarfar, og heyskapur í betra lagi. En með réttum breyttist yeðráttan svo, að heita mátti að aldrei væri íær stund af rokum og rigningum. Þrem vikum íyrir vetur voru teknar inn kýr, því þá byrjuðu fannkomur á milli, og þá veður og rigningar svona öðru hvoru, svo snjór staðnæmdist ekki. E11 viku fyrir jólaföstu byrjaði. inn- dælasta veðrátta, sem hé-lzt fram á þrettánda. Til þess tíma mun óvíða hafa verið þörf að gefa til muna hey útigangsskepnum, og á útbeitarjörðum voru hagár til kyndilmessu; þá byrjuðu fann- komur, og nú þessa daga ýmist sunnanrigning og veður eða fann- koma. — Bráðapest mjög lítil, að eins örfáar kindur, og lítið bar á fjárkláða þcgar baðað var. — Al- menn heilbrigði liðna árið og það sem af er þessu. Nema að barna- veiki hefir gert vart við sig á stöku stað og nokkur börn dáið úr henni. — Framfarafyrirtæki til almenningsheilla því niiður engin, nema í Ólafsvík og á Sandi hefir verið byrjað á að bræða þorsklif- ur i meðalalýsi, og er vonandi það komi að góðum notum, ef það gæti haldist. — Byrjað ltefir verið hér á annarri nýjung: búið að kaujia hér í Snæfellsnessjslu þrjá mótorbáfa. E11 það hat'a verið að bila í þeim vélarnar. Verst, ef þeir verða ekki til aiinars en að rýja fóllt.—Annars vilja hér flest- ir pota sér. Búnaðarfélögin geta litið framkvæmt, í samanburði við þörfina, þar sem á hverri jörð er svo mikið af ónotuðu landi, sent þó er ágætt til ræktunar. En þó eru jarðabætur með minsta móti, og líkur tii að áhugínn fari að smádofna, nerna cf svo fer, scm suinir eru að vonast eftir, að ábú- endur þjóðjarða og* kirkjujarða fái að vinna af sér jarðarafgjöldin um nokkur ár með jarðabótuni, og ættu þær helzt að vera gerðar með tílsögn og ráðum búfræðis- ráðanauta, er ferðast á lands- sjóðs kostnað til að leiðbeina bændum nákvæmlega, svo að jarðabætufnar gætu orðið sem V arðsamastar og vel af hendi leyst- ar. Ilygg eg að þetta mundi hafa mjög heillasamar afleiðingar fyrir þetta land.“ . Látin er 6if.- í. að» heimili sínu Suður-Vík, eftir langvinna vait- heilsu, frú Matthildur Ólafsdóttir alþingismanns Pálssonar á .Höfða- brekku. Reykjavík, 22. Marz 1905. Austanfjalls var byrjaður lik- legur afli í vikunni sent leið snemma bæði á Stokkseyri og í Þorlákshöfn, af ýsu aðallega. Fengust 50—60 í hlut á Stokks- eyri og 7O—100 í Höfninni. — Frézt hafði í land um fyrirtaks- afla í Vestmannaeyjum.— Margt ■ liggur hér inni á höfn af fiski- skútum héðan um þessar mundir, sakir dæmafárrar ókyrðar úti fyr- ir af sifeldum stormum. Heldur Itafa þær aflað lítið., 1 og 2 eða 3 —4 þús’. mest. Sjana ýTh. Th.) kom inn í dag með 8 þús. Maður druknaði af einni fiski- skútu Brydes-verzlunar frá Hafn- arfirði, Pollux, núna á sunnudags- kveldið var; hann tók út í stórsjó, og voru fleiri hætt komnir. Skút- an kom inn í fyrradag með frétt- ina. / Hann hét Sigurður Bjarna- son, ungur nlaður vestfirzkur, og var stýrimaður á skipinu. —Nýtt ráðaneyti í Noregi,—Það komst á laggirnar 11. þ. m. Yf- irráðgjafi í Kristjaníu og þar með ráðanevtisforseti er Michelsen — hann var einn i Hagerupsráða- neytinu—, en Lövland í Stokk- hólmi. Hann er nýr og hinir all- ir, og éru þeir nafnkendastir Sof- us Arctander, óðalsþingsforseti, Ilagerup Bull og Gunnar Knud- sen. Friðþjófur Nansen vikli ekki. Þettá ráðaneyti er sambræð- ingur úr öllum þingflokkum. En alt á einu bandi í konsúlsmálinu—* að hafa það fram tafarlaust með þingsályktun, hvort sem Svíum Tikar betur eða ver. Þar til hefir það þvínær einhuga fylgi þings og þjóðar. Nú et Norðmönnum alvara.—ísafold. Reykjavik, 24. Marz 1905. Skagafjarðarbréf, 8. Marz: — „Tiðarfar er hér oftast heldur gott. ^En ‘alt undirlendið í firðin- um cr undir svelli, og því jarð- laust þar; en með öllu snjólaust. I Blönduhlíð gengur enn meiri hluti hrossa í sveitinni. Skepnu- höld virðast ætla að verða góð.— Kláði hefir hvergi heyrst að vart hafi orðið á sauðfé við baðanir þær, sem fóru fram í síðasta mán- uði.— Sýslunefndarfundup er hér nýafstaðinn. Þar var meðal ann- ars afráðið að láta reisa spítala á Sauðárkrók á næsta ári, ef þing og stjórn vilja sty'rkja fyrirtækið. Til mun vera í peningum á 6. þús. krónur til hússins. — Af sýslufé var veitt fé til þess að styrkja gróðrarstöð við skólann á Hólum, og áður var búið að safna til hennar um sex hundruð krónur. —Sömuleiðjs voru veittar 100 kr. af sýslusjóði til gróðrarstöðvar í nánd við Sauðárkrók. Til hennar hafði áður verið safnað um 400 kr.—Til umræðu kom á fundinum að þörf væri á að fá bankaútbú á Sau'árkrók. Málið kom frá kaup- mönnum en sýslunefnd gat auð- vitað ekkert við það gert annað en að láta í Ijósi óskir sínar og Iýsti yfir því áliti sínu, að þar væri um ntikið framfaramál að tefla fyrir sýsluna. Eftir fundinn hefir þvð verið hreyft, að breyta mætti því ákvæði* i reglugjörð Landsbankans að konta *upp útbúi á Seyðisfirði svo fljótt, sem bank- inn treystir sér til þess, en koma upp í þess stað Landsbankaútbúi á Sauðárkrók, þar sem Seyðfirð- ingar hafa fengið útbú frá ís- lands banl^a. — Heilsufar hefir mátt heita gott, þó iiokkurir hafi dáið, sem mannskaði hefir verið að, þar á mcðal Karl Jónsson á \'atni, Konráð Jónsson í Bæ,Stef- án Jóhannesson á Hallgrímsstöð- um og Jón Guðmundsson skradd- ari á Sauðárkrók. Nýdáin er og Jóhanna Jónsdóttir ekkja Helga heitins í Sólheimum, fjörgömul kona. — Eitthvað af fólki á Sauð- árkrók er að gjöra ráð fyrir að flytjast til Ameriku á næsta sumri. Venjulega leiðin fólksins hér í Skagafirði er úr sveitum í kauptúnin og þaðan til Ameríku." Tvö frönsk fiskiskip strönduðu i Meðallandi í þessum mánuði, annað þ. 11., hitt þ. 13. Allir mennirnir björguðust. Úr því skipinu er fyr strandaði var bjarg- að þtvi, er í skipinu var; úr hinu j náði skipshöfnin ekki nema fötum sínum. Skipunum sjálfum er tal- ið vonlaust að ná.— Skipshöfnin af öðru skipinu kom hingað í gær, 25 manns, og fylgdarmenn með þeim austan að alla leið. Af hinu skipinu eru mennirnir vænt- anlegir í dag eða á morgun. I Tvö timburhús á Brunnastöð- um i \ratnsleysustrandarhreppi brunnu til ösku aðfaranótt þ. 10. þ. m. Mannbjörg varð, en rnikið brann af þvi, sem í húsunum var. Einni konu varð náð á nærklæð- unum með barn hennar nakið út um glugga. Benjamins Halldórs- sonar, heimamanns á Brunnastöð- um, er sérstaklega getið fyrir vasklegh frammistöðu við björg- unina. Veiðiskipin hafa komið inn mjög mörg í þessari viku. Nú eru ekki nema örfá skip, sem ekki hafa kornið aftur einhvern tima,, síðan er þait lögðu út. Afli er yf- irl^itt mjög lítill enn, ekki þriðj- ungur á við það.er aflast hafði um þetta leyti í fyrra. Mest hefir fengið „Sjana“ (G. Z.) 7)4 þús. Skipið fékk þann fisk 12—14 mil- ur undan landi, sem bendir á, að fiskur hafi verið i göngu. Afla- skortur stafar bieði af fisktregðu og afar-óhagstæðum veðrunt, sí- feldum stormum.—Fjallk. Á vorir}. Dr. Willams’ Pink Pills búa menn vel undir sumar- hitann. llver einasti maður og kona í I Canada þarf hressingarlyf á þess- j um tíma ársins. Menn þurfa \ nýtt, hreint og mikið blóð til þess j að geta staðist sumarhitann. Dr. Williams’ Pink Pills eru bezta ] hressingarlyfið sem til er í heimin- um. Hver einasta ii\ntaka af iþeim í býr til nýtt, hreint blóð, nýtt lífs- afl. Þær breyta þreyttum/ sjúk- um og blóðlitlum stúlkum í kátar, j hraustar og þroskamiklar konur. 1 Þær gera veikbvgða menn hrausta liughrakka og vongóða. Þær veita öllum nýtt fjör og nýja krafta. Þetta bregst aldrei, — I getur ekki brugðist. Alt það fólk, j konur og karlar. sem um nokkurn tíma hefir brúkað Dr. Williams’ Pink Pills, þolir vel sumarhitáhn 1 og fær ekki bakverk, höfuðveVk, þyngsli né máttleysi i allan.likam- ann. \Ir. M. A. White, Seal Cove, One., segir: „Eg get aldr- , ei lofað Dr. Williams’ Pink Pills j of mikið, því þær hafa ekki ein- j göngu læknað sjálfa mig heldur hafa þær jafnframt verið til hinn- ar mestu blessunar fyrir alla fjöl- j skyldu mina. Eg hefi þær ætið á heimilinu og þarf svo aldrei að senda eftir lækninum, né ergja j mig yfir heilsuleysi barnanna, því ’þessar pillur lialda þeim við beztu | heilsu. Eg eggja jafnan alla luinningja mína á að brúka þær, | og allir, sem revna jþær, láta vel j yfir.“ Dr. Williams’ Pink Pills verka j ekki á nýrun. Þær ráðast ekki I eingöngu á sjúkdómseinkennin, j heldur búa til nýtt, mikið, hreint j og nýtt blóð, og lækna á þann I hátt alla vanalega sjúkdóma. En þér verðið að gæta að því að kaupa réttu tegundina, með fullu nafni: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prentuðu á um- búðirnar um hverja öskju. Seld- ar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti, fyrir 50C. askjan, scx öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr.Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont.“ Tke Crown Co-operative Loan Conipany Líd. Við höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást með sanngjörnu verði. LÁG NÚMER. Ef þér ætlið að byggja bráðlega borgar það sig að finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nákvæmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. Merchants Bank Bldg. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena *t. Ef þér þurfið aö láta lita eða hreinsa ötin yðar eSa láta gera við þau svo þau verSi eins og ný af nálinni"þá kallið Upp Tel. 96ft og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert*efnið er. ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, með lægsta verði. Ætíð miklar iLbirgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. Land til sölu. 160 ekrur nálægt Seamo í\ O. $5.00 ekran. $300.00 út í hönd. Frekari upplýsingar fást hjá H, J.'Eggertsson, 671 Ross ave. og hjá Paul Reykdal, Lundar P. O., Man. James Bírch fð $ 1 * <5 329 & 359 Notre Dame Ave. 1 «> 1 a Eg hefi aftur fengið gömiu búðina í 1 ^ Opera Block og er nú reiðubúinn að fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt verð. .t 9 19 >i> li> fl> A> 'I' /|> 4> IV' “ Semjið\ið mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, plöntnr og blóin gróðnrsett eða upp- skorin. Ef þér telefónið verður því tafarlaust gaumur gefin. .Telephone 2638. St/ GOODALL’S * Ljósmyndastofa 616/í Main st. Cor. Logan ave. I.A.C. HOCKEY TEAM MY’NDIR: 11x14 þml. á..$1.00 6x8 þml. á.... 0.50 ÞORRABLÓTS-MYNDIR: I 15x20 þml á...$1.00 9^x12 “ á.... . 0.50 Myndirnar fást bæði á vinnustofunni og í búð H. S, Bardals á Nena st.^_ Speglar með myndum af ísl. kirkjunni, Þorrablótinu og I.A.C. Hockey team, á 25C. hver.—Við búum til ýmsar nýung- ar, smámyndir á gullstáss o.s.frv. NYTT og SALJAD KdÖT Hér verður alt eftir nýjustu tízku. Við ætlum okkur að reyna að gera öllum til hæfis. Ágætlega góðar Roasts, Steaks o. s. frv. Reynið okkur. Fljót afgreiðsla. Geo. A. Shute, 118 Nena st. Te/. 3373. KING EDWARD 449 Main St. REALTY CO. Room 3. Eignir í bænum og út um land. Góð tækifæri. Peningalán, Bæjarlóðir til sölu. Xærid ensku. The Western Business Col- lege ætlar að koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess að kenna í s 1 e n d- ingum að TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 PoTtageave. Cor. Donaldst. M. HALL-JONES, forstOOumaðu THE CANADIAN BANK OF COMMERCE. á hornlnu á. Hoss oir iMabel Höfuðstóll S8,700,ooo.oo Varasjóður $3,500,000.00 SPARLSJODSDEILDIN Innlög $i.oo og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Víxlar fást á Englands banka sem eru horganlegir á ísland-i. Aðalsltrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0---—JOHN AIRD------o THE DOHINION BANK. Borgaður höfuðstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð ogþaryfir. Renturborg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjdri. Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafið hveiti til að selja eða senda þá látið ekki bregðast að skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðferð. Það mun borga sig. THOMPSON, SONS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of Canada ORKAB MORRIS PIANO Tónninn og.tllfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjöriim og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Báu4age ave. Winnipeg. LYFSALI 9 wr: Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll. .$3,000,000 Varasjóður.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.--ÁvfSANIR SELDAR Á BANKANA X ís- LANDI, ÚTBORGANLEGAR f RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjórl. Norðurbaejar-deildin, á horninu á Main st ♦ og Selkirk ave. F. P. JARMS, bankastjórl. H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Fatent meðul. Bit- föng <fcc.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. BELL P I ANO ORCEL og Einka-agentar Vh'nnipeg P/ano & Organ Co. Manitoba Hall, 295 Portage ave, Ljósmyndari. Tekur alls konar myndir, úti og inni. • Tekið eftir eldri myndum Dp.I. halldobsson. Itl-vexr, 3V X3 Er að hitta á hverjum viðvikudegi rafton , N. D,, frá kl. 5—6 e. m. Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmh Cor. Logan ave. og Main st. 620,!- Main st. - - ’Phonel35. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskrift: P. O. box 1864, Telefón 423. Winnipeg, Manitoba r (ifiimib cftii — því að — Efldu’s BuDDinDapauplr heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. áöENTS, WINNIPEG. n; Winmpeg Picture Frame Factory, 495 Alexander ~1 Koaiið og skoðið hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ýmislegt nýtt. Munið eftir staðnum: 495 ALEXANDER AYENUE. Phone 2789. J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.