Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAÍ 1905 XÖQbciq j hann hafi eytt fé því, sem á meðal ) þeirra átti að skiftast í gráðahlut, ! og hefði verið látið til þeira »r fjefiS út hvern fimtud-ag af The Lcgbekq i jranga ef félaginu hefði verið vel Pmnting & Pobushing Co.. (löggilt), aS i ,___, „ ; ... - | Cor. William Ave., ogNenaSt. Wmnipeg, j og raðtandlega stjornað, en 1 stað Man.—I\o»tar 82.00 um arið (á Islandt 6 ijCSS ]iaf; |lann Oo nokklirir vinir 4ltr. Borgist fyrirfram. tmstok nr. 5 cts. , 1 " , , , , 1 lians notað féð til eigin persónu- ! Pubtíshed every Thursday by the Log-. oerg Printing and Publishing Co. (Incorpor-j legra hagsmuua. Og það, meira ated), at Cor. William Avenue & Nena bt., . Winnipeg, Man.—Subscription price S2.00 I 4. Scgja, n.e.Ui, 'UU >iugle per year, payable in advance. copies 5 cts. M..PAUL80N, Editor, J A, BLONDAL, Buo. Manager. Auglýsingak.—Smá-auglýsingar f eitt skifti 25 ceut fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- ngnm um leDgri tíraa, afsláttur eftir sam- , a]lCga liafj aft þátt í því með ___;— : I fyde að handfjatla fé félagsins. ,<-tOur að til ekki einu ■inni vorti skírteinishafar félag- inu þó þeir væru í stjóniarnefnd þess fyrir tilstilli Mr. Hyde. Maður nokkr.r Ilarriman að naíni. alþektur fjárbrallsmaður og íínansfræðingur, er sagt að að- Ir. sér til þess að geta kosið sjálfa sig ár frá ári. En væri rétt á haldið, þá ættu nú skirteinishafar að geta, með nýja fyrirkomulag- inu, að allmikiu leyti ráðið i hverra hóndum stjórn félagsins vcrður. i'Iefði félagið á síðastliðn- hað eru endtirminningamar uili þjóðarmissir og sveitar- söknuð. I>áð er likt fvrir okkur Islend- ingum, sem flutt liöfum hér vest- ur, eins og fiillorðnum börnum af ómegðarheimili sem flytja i fjar- vikum wr-ið samcign skírtein- lægð til að leita gæfu sinnar. Þ.att I ishafa (mutual þá er lítill vafi á, þrá að heyra systkinin sín, í . t ) . » - * - - Kadpi'. iKriflega og geta Q.r >tí>b'íiii 1 amt. /svaudi b1t- IJtanáskrift til afgreiBslustofu blaCsius er. Thc LÖGBERG PKINTISG 4i PLllL. Co P.O, Box 13,0., Winnipeg. -Mun. Telephone '221. Uranásktift til ritstjórans er: Editor I.Ogberg, P.OJBox 136, Winnlpeg.3 Man. I Hann lét einna mest til sín taka í stjórnarnefndfnni og var þó ekki skírteinishafi fyrr en eftir að ó- : amlyndið hófst; ekki heldur var ) hann híuthafi^i félaginu, heklur j lánaði Mr. ITyde honum vissan hlutafjölda til þess að véita hon- j um atkvæðisrétt og kjörgeng’i. I Þótt hann þannig ætti ekkert í , -a , , félaginu, nema að nafninu til, þá Samkvæníit landslogum er uppsogn kaup- , 1 anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus j litttr- Út fyrir, að hann hafi mestu liecar hanu segir upp.-Kí kaupandi, sem , n. .... er»skuld viO blaOiO, flytur vistferlum áu raðlð 1 tjarmalum þess. Llaðlð þess að tilkynna h9imilisskiftiu þá er það j \'ew York Sun. staðhæfir aö fyrir .dómstólunum álitin symleg sonnun fyrir prettvisléglira tilgaugi. ' j fsábyrgðarfé’jlgið hafi ~— ----------lánað honum $2,700,000 fyrir fá- j tim árum síðan gegn tryggingu í Equitable. tUnion Pacific járnbrautar hluta- j bréftim, og félagið hafi keypt j $18,000,000 virði af skuldábréfum Samkvæmt beiðni vissra 'es' Harriman-járnbrautanna og það oula Lögbergs förttm vér hér j þegar þau voru að falla í verði Mokkurum orðum um ósamlyndið , arja 1903. í>rátt fyrir alt þetta aem upp hefir nýlega komtð í hefir Mr. Harriman verið skipað- stýórn, Eqnitable - ítfsábyrgðarfé- lJr \ nefnci rnanna úr flokki stjóm- lagsins, og enn þá ekki er útseð : arnefntLTrinnar. sem falið hefir um hVer áhrif hefir á framtíð : verið á hendur að rannsaka stjórn þess. félagsins nákvæmlega og leggja Skirteinishaíar lifsábýrgðító-fé- j frám skýrsiu yfir ástandið. Mr. lags þe.ssa eru nálægt sex hunfJrT,j Alexantler og Mr. Hytk bafa uð þúsúnd að tölu.og af þeirn cru, slcórað á mjurancc suf>cruitcv- «ða voru i lok ársins 1903, ná- dent Ncw. York ríkisins að rann.- kegt ellefu þúsund í Canada, sem saka bag félagsins, og hefir hann samtals fiöíðu í félaginu litsa- falið það starf á héndur manni byrgð upp á $22,631,464. Bæði í serp Vandcrpoel heitir. Vlargín* Bandarikjuntím og Canada er þvír4etja 1 sig upp\á mótí utnefning* naumast til sá bær, að þar séu 1 þe'ssari af þeirri ástæðu, aö Mr. ekki flei'ri eða færri memi #sem 1 Vanderpóel hafi að undanfömu persónulega varðar j það miklu haft umsjón insurance - deildar hvemig hagur félagsins steitdúr, j ríkisins á hendi, og hafi hann þar hvort sakir þær, sem bornar hata j ekki vitað hvað var að gerast þá verið á James H. Hyde varafor-! sé hann ekki verkinu vaxinu. seta þess og niann þann sem j Aðrir færa fram þá mótbáru. að mestu ræður í stjórnimji, eru stjórnin í New Ýork standi i of sannar, eða að hvað miklti lcyti, nánu sambandi við fyrrum gov- eignir félagsins eru í hættu. ernor Odell, vin og bandamann Uppþotið i íélaginu byrjaði á j Harrimans, , þess mannsins í; þvi, að Mr. Alexander forseti) stjórnarnefndinni, sem aðallega þess bar það á Mr. Hyde vara- J er um ólagið kent. Skírteinishafa forsetann. að hann notaði fé fé- j í félaginu, sem skrifar New York lagsins til eigin þarfa, borgaði j Sun um málið, farast þannig ord: með því kostnaðinn við dansleika,: „Við vitum, að Mr.'Ódell þorir veizlur, skemtiferðir til annarra | ekki • að bregðast Mr. Harriman. landa o. s. frv..; að hann ve'rðí j og við viturn, að Mr. Harriman fénu margvislega án þess að ráð-1 þorir ekki hcldur að bregðast Mr. færa sig við forsetann, og lifnað-1 Odell. Þingmennirnir í Albany arhættir hans væru þannig að á-! og háttstandandi embættisinenn stæða væri til að efast um, að | rikisins eru bókstaflega í höndum stjórn félagsins og meðferðin á j þeirra (ðdells og Harrimans. I cignum þess væri óhult í höndum j yfirstandandi baráttu verður að hans. Sakir þessar og neitun ! gera uppskátt hvernig þeir Odcll varaforsetans skifti stjórnar-! og Harriman liafa þannig náð á nefndinni í Jvo flokka, og aðal ó-; vald sitt leiðtogum löggjafar- samlyndið og gauragangurinn þingsins og embættismönnum rík- hefir verið í því innifalið, að Mr. 1 isins. Skírteinishafar félagsins í Alexander og sá hlufi stjórnar-! New York-ríkina eru i»annig á nefndarinnar, sem honum hefir ■ valdi Harrimans og Odells ög fylgt, hafa reynt að útbola Mr. þ'ngmanna og embættismanni Hyde eða ná úr höndum hans unj-j . íkisins í Albany.“ ráðunum í félaginu með hluta-J Sé nú-ekki þetta orðum aukið fjölda þeim.sem hann tók að erfð- 1 þa er ástandið í mesta máta al- um eftir föður sinn — manninn j varlegt. Að visu hefir verið á- sem í fyrstu stofnaði Equitable- j kve’<ið að viðtaka a3 því leyti Jífsábyrgðarfélagið. j sameignar-íyrirkomulag,, að tqyfa Að vissu leyti liefir Mr. Hyde ! skírteinisli >fum að kjósa meiri- við því gengist, að hann ekki sé hluta st rnarncfndárinnar; en með öllu saklaus af því, sem a margir álíta, að Mr. Hyde muni hann er borið, og hefir jafnvel, að efpr st; ,'ur Iialda völdunum. J)ví er sagt er, bætt félaginu pen- Með n.ulega fyrirkomulaginu að Mr. Hvde hefði orðið að rvma’ sem eftir urðú heimá, þrá að sessinn; því að svo að egja allir heyra hvermg þenn gengur bar- ; aðal tnnboðsmenn félagsins ert: | áttan fyrir sveitina sína, fyrir | honttm andstæðir. I>eir mngang- : heimilið, og þegar þau frétta, að j ast skírteinishafana mest og | eitthrert systkitiið sé látið!, þá mtmdu eðlilega'ítafa mikil áhríf á j bryggjast þau og fara að lnigsa atkvæði þeirra.\ Helztu blöð lands- j «m hvað mikið lieimilin og sveit- | ins kréfjast þess, að kærurnar j >u og foreldrarnir og systkinin gegn Mr. Hyde cg Mr. llarri- niaii og meðferðin á eignum fé- iagsuis verði strangiega og hlut- drægnisláust rannsakað fram tijraun, eða grunur um til- raun, til að breiða yfir nokkttð, seuiTÚð er, þá miúidu menn álíta astandið verra en það i raun og hafi nú mist. Með hverjum -pósti berast okk- ur hér vestra banafrégnir héíman ! Korni | af gamla landinu. Þa riíjast upp j fyrir okkur endurminningin um j þessa sem á burtu er kipt. Við | látum þá .hugann hverfa heim og j virðum fyrir okkur hvað þji'iðin vjpru er. • l>css vcgna er álitið svo I 1,ciir úiist.hvað héraðið Kvers okk- nauðsynlegt að ganga hreint til j ar ,ieIlr m‘st °S sveitin okkar. verks og sýna engum manni eða Þessar endurminningar binda ttiönnum hlííö. Því er auk heldur *,,n fastari milli Aust- lialdið frarn,, að ranusóknin ættj j ur' °8 Vestur-íslendinga, halda að fara fratn opinberlcga ef ósam- við hlýjum hugsunum milli land- lyndi J/etta og kærur ekki eiga að 1 anna> °S Það senl Sott er heima hafa óheppileg og skaðleg . eftira j fellur síður 1 gK'ymsku. köst. Blaðið Snn,sem einna skor-! Það eru Þessar endurminning- inorðast ræðir um máliðj, heldur! ar’ sern eg vildi ri£ía llPP- fyrir því frarn, að undir rannsókn máls þessa sé að allmiklu íeyti komin framtí-ð Hfsábyrgðarfglaga í Bandaríkjunum vfir höfuð að tala. Þykir sumum það nokkuð mikið sagt, en kannast þó við, að í>áð ltaii við hokkúð að styðjast ý Engum kemur -til Kugar að háldu því frarn að félagj.ð sé bein- fíuis í hætuu'og íkjrteinishafar fi^fi minstu ástseðu til a3 . ófíast, að þcr ekki faT jjkrÖfitr .sínar greiddar að fullu. En þvi er íiaíd- •ð fram, að eignir félagsins hafi v(". ð notafar S'isjúm . vinúm J þeirra, sem þar ráða rueshir til ■ J . ri '" " (’t . l^rsqnuregta „'ýhagsmuna i stað þcss að auka groðahlut skirteinis- If^fa, oð það, eða gntnurinn um jitið að svo sé, standi félaginu ívtí . . .« 7 * - 1 18 þrtfum. i:n að vissu, leyti \-erðnr þetta ‘i! v/ðs. I>ttð brýnir enú þá einu sírmi fyrir mönnum .sannindi þau, þessi tæp tvö ár, sem liðin eru síð- an eg skildi við ísland.—Það ber- ast vo ótt dánarfregnir urn unga og^ gamla sem hníga í valinn heima. — Sumar fregnirnar ,sem élztar eru, cru máske gleymdar mér„ og sitma mejinira þekti eg ekki né Iieldar starfSerrú þeirrai Sumra hefir ekki'ydrið niinst héV, surnra svq, að l*ár" éf éngu éðá litlu.við að’Kaéta.'1' ;; •' :•>: íhc\ ifyK'-h,: k ' Af merkum þjóðnjálaniónniun látniim rninnist eg fyrst á þessum tveimur árurn séra Benidikts Kristjánssonar í Múla. líann var aQ, ylsu þrotinn að. heilsu og kröft- en var.uin tímq eínn af alira heljftu fprvígisrnönnuin þjóðrétt- inda vorra og eintí fremsti leið- andi rnaður í Norðlendingafjórð- ungi — og vár þár þó á mörgum góðum völ. Ilann var uni mörg ár fórseti alþingis -— efri deildar og sameinaðs þings — stefnufast- margir eííir se: Með v hefir st; Mr. Hyde það niest til saka, að kvæða ingalega. Skírtemishafar færa uarnefndín nóg af at- • 7>Htn hluthafa í hendi iagið þreifar stöðugt lx-tur og bet- ur á, a ) vóxtur og viðgangur stofnana og fyrirtækja er að stór miklu leyti undir mömnim þeim komið, sem þar ráða uiestu. Faðir James II. Iíyde, sá sem stofnaði Equitabte - lífsabyrgðarfélagið, var viðtirkendur ágætismaður, eniia blómgaðist félagið í höndum hans og náði miklu og almennu áliti. Menn hafa eðlilega treyst því, að fíyde hinn yngrí mundi að því leyti feta í fótspor föðtir sins. áfr. Hyrde heldur því fram, að hann sé haíður fvrir rangri sök, c>g segist vona, að sá timi komi, að sér takist að færa skírteinishöf- um félagsins heim sanninn um það, að liann vilji því vel og þeri hag þess fyrir brjóstinu. Þetta eru aðaldrættirnir í sögu rnálsjns eins og frá þvi liefir verið skýrt í tímaritum, er vér höfum átt kost á að sjá. Islenzkar endunninningar. sem ekki verða hrakin og mannfé- t,r °S ,.eldrauður“ þjóðvinur. Það var einu sinni mælt fyrir minni hans og um hann sagt, að enginn stjórnmálamaður íslenzk- ur bæri hreinni skjöld en hann, og er það fegursta lof sem hægt er að segja um áhrifamikinn höfðl- ingja, því það lof var satt. Auk þess var hann einn hinn skemti- legasti og elskuverðasti heimilis- faðir, sem Cg hefi samtíða verið, og höfðingi í lund. Fráfall hans var því þjóðarskaði, þó dags- 1 verkið væri orðið langt og gagn- fegt. Annar mérkistnaður á fslandi, sem fallið hefir frá á þessu tíma- bili, er séra Arnljótur Ólafsson. Hann var einn hinna lærðustu sinna samtíðarmanna á íslandi, einkum í pólitík og hagfræði. Hann var þingmaður all-lengi og tók mikinn þátt í meðferð allra hinna stærri mála. Á yngri árttm var hann talinn sjálfsagður for- ingi í frelsisbaráttu íslands þegar Jón Sigurðsson félli frá. En ekki lánaðist honum að vinna sér það traust með árunum. Eftir hann liggja all-mikil ritverk, og mun í hann jafnan verða talinn einn ! mikilhae^fasti stjórnmálamaður og ! rithöfundur íslands á sinni tíð. Sárasti missir íslenzktt þjóðar- Það eru ekki endurminningarn- j innar á þessu tímabili er það að ar um lækjaniðinn, blómskreyttu ) sjá á bak Páli amtm. Briem. brekkurnar eða fannkrýrwlu fjöil- j llann var hrifinn burtu þegar in, sem eg ætla að rifja upp. starfsviðið var sem víðtækast og Eftir Jón frá Sleóbrjóí. staða hans orðin þannig, að hann gat óháður barist fyrir hugsjón- ttm sínunt, sem bæði voru margar og bjartar. Hann var innilegur trúmaður: Trúði á guð, á föður- land sitt og þjóð sína og kraft hins góða í sjálfum sér. Hann var sívakandi og sístarfandi að því að atiðga anda sinn og rann- saka ]>aii mál, er hann vildi berj- ast fyrir, og skýra fyrir þjóð sinni svo þau kæmitst inn í meðvitund hennar. Hirti liann oft lítt hvort það líkaði betur eða ver.sem hann sagði, og var brugöið um ráðríki. En slíkt er einkenni allra áhrifa- mikilla stjórnmálamanna, sem meta það meira að hvika ekki frá lnigsjónum sínum heldtir en að ávinna sér hylli þeirra, æðri og lægri, sem lifa og starfa fyrir arf- gengar skoðanir. Hann var merk- isberi hins nýja tíma, sem ekki vildi jxí kvista burt alt hið gamla, heldur hlúa að öllti því bezta, sem lifir í islenzkum jarðvegi og is- lenzkti þjóðlífi, ’ og rækta það á ný svo j»að gæti samþýðst nútímanum. Hann unni íslandi eins og ræktarsamt barn, og ís- lenzkti þjóðinni eins og viðkvæm- ur agandi faðir, sem brennur áf áhuga fyrir þrví, að börnin sín verði að göfugum og dáðríkum mönnum. C. Tuliníus kaupmaðtir á Eskf- firði er einn af merkismönnum þeim er ísland á nú á hak að sjá síðastliðinn vetúr. Hann var einn af þeim fyrstu, sem byrjpðu inn- lepda vepzlun á Islandi, nálægt sarna tíma sem verzlunarfrelsið lögleitt. ! Sýnir það, hve Vet hánn fýlgdi tímanum í því að géra tilraun til að draga verzlun- arafðinn ínn í landið. En verzl- una.raðferð hans var lik því, sem þá var títt, og er það vel fyrirgef- ánlegt þó aldraðir menn geti ei fylgt með tímanum. Sem prívat- maður var TuHnítis valmenni og gaf oft snauðum mönuurn tals- vert;, enda átti hann. göfuga og góða konu, sem hvatti hann til alls góðs. Hún lézt litlu á Undan honum. Þar á ísland á bak að sjá sönnum höfðmgshjónum. Nit um þessar mundir berst hingað fregn um að Skafti Jósefs- son ritstjóri sé látinn. Við Skafti „eltum stundum grátt silfUr,“ en •sannmælis get eg látið hann njóta að því, að hann var íslenzkur í anda og unni Islandi og öllu ís- lenzku, fornu og nýju. Það er oft sagt,að leiðir stjómmálamanna og málfærslumanna séu krókóttar, og Þegar fjárskortur og erfið lífs- kjör beina þeim á hlykkjóttar brautir, þá má þeim oft margt til foráttu finna, þegar snúið er á verri sveifina, og Skafti fór ei á rnis við það. Hann starfaði tals- vert að stjórnmálum íslands sem blaðamaður og flokksmaður, Hann var alinn upp í góðum flokksaga, hjá Jóni Sigunðssyni, þjóðhetjunni, og hafði þ-ví sterk- an áhuga á að halda saman fldcki og vildi ætíð að þjóðin hvikaði sem minst frá stefnu Jóns Sig- urðssonar og vann ótrauðlega að þvi. FramfanamáKim Austurlands fylgdi hann með áhuga, og hann má teljast fyrsti stöðugur blaða- maður á Austurlandi. Bókasafn Austuramtsins átti honum tilveru sína að þakka, og hann Iét sér jafnan mjög ant um það. Skafti trúði sterklega á framtíö íslands, °g frá þeirri tilfinningu átti það ■rót sína að rekja, hvað hann átti erfitt með að láta Vestur-íslend- inga njóta sannmælis. Fátækt og þroskaljeysi Islands ha£a veriði þrándur í götu fyrir þroska svo Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum.fyrir gjafvirði? Eg hefi til sölu land I St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuði. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. • • Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landayö- ar, Páls M. Glemens, bygg- ingarmeistara. margs giíðs hjá fleirum en Skafta. Sú er saga okkar íslendinganna rnargra. eldri og yngri, sem á ein- hvern hátt voru olbogaböm hamingjunnar heima. Þegar spá skáldsins rætist: „Fagur er dalur og fyllist skógi“, þá vonum við, sem íslandi unnum og á annað líf trúum, og einn í þeirra tölu var Skafti, að mega láta yfir ísland endurborið.og mun okkur þá leika bros um brá eins og Gunnari er hann kvað í kumbli sinu, þegar hefndinni var fram komið, því þá verður fátækt og þroskaleysi ís- lands kveðið niður, og þá er okk- ar hefnt. , , Fleiri merkismenn hefir þjóðin mist á þessu tímabili t. d. Halldór sýslumann Barðstrendinga, ung-, an mann og efnilegan. Úr hópi islenzkra kvenna var sá skaðinn mestur er Ingibjörg Torfadóttir lézt. Hún veitti forstöðu kvenna- skóla Eyfirðinga og varði öllu lífi sinu til að fullkomna sig sem tnest í því að fræða og ala upp æskulýð Islands. Um hana mátti að mörgu leyti sartia segja og Pál Briem. En hún vann meira í kyrr- þey. Það ber oft svo lítið á því í íslenzka þjóðlífinu þó móðurhönd- in hjúkri og glæði alt það bezta hjá barninu. Og Ingibjörg sál. var námsmeyjum sínum bæði móöir og systir að allri um- hyggjusemi. Hún var ágætum hæfileikum búin, trygg og staðföst og hlýlynd, að sögn þeirra, er hana þektu, og mundi liafa haft stórmikil áhrif á menning ísl. kvenna hefði henni enzt lengur aldur. Eg þekti hana ei persónu- lega, en barnið mitt naut samtil- finninga hennar og umhyggju í hættulegum veikindum og vill því ieggja lat]aust íslenzkt laufblað á leiði hennar tneð þessum línum. Island hefir mikils að sakna úr hópi íslenzkra merkismanna á þessum tima þegar hér við bætist, að tnargar sveitir á landinu hafa tnist óvanalega mikið af sínum merkari mönnum, sem voru fyrir sveit sína og hérað það, sem hinir voru fyrir þjóðina. — Eg renni snöggvast auga yfir héraðið mitt —Fljótsdalshérað. Þar hafa orð- ið stór skörð fyrir skildi. Ein fyrsta banafregnin að heiman, sem tnér barst, var lát náfrænda míns og trygðavinar Eiriks Ei- ríkssonar frá Vífilsstöðum. Hann var einn merkasti bóndi sveitar sinnar, bóndi að fomum sið, sem þó gat haldið búsæld sinni og virðingu gegn um breytingaöldur hins nýja tírna og hugsunarháttar. Ætti að draj . upp andlega mynd af manni, s, :;i hefði sameinaða hagsýni, til að afla sér fjár,1 og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.