Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 1
REIÐHJOL. Við erum nýbúnir að fá hina frægu ,,Lac- lede Bicycles", sem eru ágæt relðhjól. GeriB svo vel að koma og líta á þau. Verð $25.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Ho'Hware. Telephone 338. BASE-BALL Lactðsse, Tennis og öH sports áKöld. Clubs með heildsöluverði. Verðskrá ókeypis ef óskað eT eítir. Anderson & Thomas, Hardware X Sporting Gocds. 638 Main Str. Hardware. Telephone 33». 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 4. Maí 1905. NR. 18. Fréttir. Bœjarstjórnin i Moötreal ncit- aði í vikunni scni leið að sam- þv'kkja bann gegn þvi, að knatt- borðsleikir mœttu íara fram á sunnudögum þar í bœnum. Skamt frá bœnum Wiarton i Ontario, brann fimtíu þlúsund 'dollara virði af höggnum húsavið í vikunni sem leið. Segir fréttin áreiðanlega víst að viljandi hafi veriö kvcvkt í viönum. í kolanámu skamt frá bœnum Pubois í Pennsylvania varð gas- sprengmg sextán mönnum að bana í vikunni sem leið. Frá Lloydminster í Xorð- vesturlandinu er skrifaö niina um mánaöamótin að þar hati þá verið blindbylur með svo mikilli snjó- komu að skaflarnir hafi víða orðið átta fcta djúpir. Illviðrið yfir i þrjú dœgur samfleytt. [nnflutnings - strautnurinn til prófessor Kiskc. Kins og kunn- Canada heldur áffam óslitinn. t ugt er hafði Kiske aður gefið eyj- hverri viku. í þessari. viku er.unni ágætt bókasafn,5—6oo bindi, von á tólí þúsundum innflytjenda J og auk þess fjölda af dýrum til Montrcal austau um haf,'sctn myndum og skáktöflum og enn hcr fylkinu fari fram alUr'ætla að taka sér bólfestu íjfremur standmyndir úr marmaraji. Júni næstkomandi. Canada. Á þessu ári er búist viöjog bronze. Eyjarbúar vilja, hclzt; Og þó ótrúlegt sé, hefir fylkis- að ckki Eærri en fimtíu þúsundirl strax i sumar, byggja hús "yfir stjórnin svo fyrir mælt, að skra- Ófyrirgefanlegt gjörrœði. Ákveðið er nú, að skrásetning nianiiri frá Bandaríkjunum inuni flytja sig búferlum til Canada. Uridir umsjón sáluhjálparhers- ins lögðu citt þúsund og fimtíu enskir útflytjendur á stað frá Liv- erpool á Englandi vcstur um haf hingað til Canadá hinn 27. f. m. Mcstur hluti þessara útflytjenda eru ungir verkamenn, scm sjálfir borga fargjöld sin og etga meira og niinna i buddunrii til þcss _ að sctja sig á Iaggirnar með þegar hingað kemur. Rider Haggard er nú ný- kominn hcim aftur úr ferð sinni vestur um haf, þar sem hann hefir verið að kynna sér ástand enskra útflytjenda, sérstaklega þeirra, er sáluhjálparherinn hefir verið. að senda vestur frá Englandi. í rœðu.sem hatin hélt nýlega i Lon- don. til þess að skýra frá árangri fcrðarinnar, lét hann í ljósi að hann hefði mjög mikið álit á fram- tíðarhorfum innfiytjenda þessara bœði í Canada og Bandarikjun- um. Sagði hann að Canada-stjórn- in œtti mikið lof skilið fyrir hvc mjög hún grciddi götu iimnytj- endanna á ahan hátt, og taldi það mjög nauðsynlegt að brezka stjórnin veitti sáluhjálparhernum alt það liðsinni, sem hann þyrfti með, til þess að geta haldið áfram að setja á fót fleiri nýlendur í Canada en herinn nú þegar vœri búinn að mynda þar. Tveggja ara gamall drengur i Gretna beið bana- af því í vikunni scm lcið að liann gleypti smáskelj- ar, scm hann var að leifta sér að. Sátu skeljarnar fastar í hálsinum og kafnaði drengurinn áður en hœgt vœri að ná þeira burtu þaðan. Afli hefir mjog brugðist í vor fyrir selveiðaskipder) frá" British Columbia, og er hann nú stórum íiiiinii cti áðtir hefir verið til margra ára. Ed&a ís hinn ard konungur kotn til Par- _'>). f. m., og tók Loubet forseti honum með kostum 'og kynjuni. Sagt er að undur þeirra konungs og forseta mttni hafa mikilvœg áhrif á hvernig málunum í Morocco verður til lykta ráðið. Samtök hafa verið gerð i Brit. Columbía til þess að hækka að miklum tnun vcrð á þakspæni lendir sti hækkua mest á mönnum i Manitoba og ()ntario. Skipafcrðir um stórvÖtnin frá Fort William tcptust í sem lcið, sökum blindbyls og stór- viðris. Tala keyrslumanna í Chicago, sem þátt taka þar i verkfallinu, var nú um mánaðamótin siðustu orðin þrettán hundruð og þrjátiu og bcetist óðum við hópinn viku- lega. Upphlaup og óeirðir miklar eru verkfalli "þessu samfara, og skammbyssur, hnífar og grjótkast óspart notað, cnda hafa margir menn þcgar hlotið meiðsli og bana. Eitt þúsund mönnum hefir verið bœtt við lögreglulið bœjar- ins til þess að reyna að hafa hem- il á verkfallsmönnunum, en litið hefir þó lögreglunni orðið ágcngt. cnn scm komið er, að koma á spckt og friði í bœnum. Akafur fellibylúr gckk yfir bœ- inn Laredo i Tcxas í vikunni sem lcið. Fjöldi húsa þar brotnaði og hrundi, og létu yfir tuttugti manns þar lifið. scm tirðtt nndir húsuntnn cr þau hrundu. Auk þessa urðu margir menn fyrir stórum mciðsl- utn. Fellibylurinn stóð yfir alt að heilli khtkkustund. George Gooderham, vínbrugg- ari i Toronto. lczt uin síðastliðin mánaðamót og lét eftir sig eignir sctu nctna tuttugu ntiljónum doll- ara. Eignir lians voru að mcstu leyti innifaldar i húsum og bæjar- lóðum í Toronto. og cr tæplega nokkuð þáð stræti i bænum að þar ckki ein- hverjar eignir. Árlcgur skattur af cignunttm nctnur nærfelt fjöru- tíu þúsundítm dollara. vikunni , Gooderhan Fréttir frá íslandi. Á páskadaginn höfðu. merm al- mcnt búist við að upphlaup og ó- cirðir mundu vcrða í ýmsum borg- um á Rússlandi, scrstaklega þó i Pétursborg og Moscow. En ckki bar neitt á slíku og dagurinn leið svo að ckkert uppþot varð neins staðar. Nokkuru fyrir páskana hafði sá orðrómur flogið fyrir, að byltingamcnnirir ætluðu sér- að hefja uppreist á páskadaginn, myrða ýmsa af embættismönnunt rikisins og sprengja i loft upp hús og hallir. Slikar hviksögur cru tíðar á Rússlandi um þcssar mundir, því allir búast þar sífelt við hinu vcrsta, og enginn þorir öðrtttn að trúa, æðri nc lægri stéttar. Akureyri, 11. Marz [905. Séra Iljörlcifur Einarsson ef nú a góðum batavcgi cítir áfelli það, cr hann fckk i(>. Jan. þ. á. Skagafjarðarsýsla cr vcitt yfir- réttarmákifærsluinanni, I'áli \"ida- lín Bjamasyni. Akurcvri, i^. Marz 1905. Þrettán námamenn fórust í kolanámu skamt frá bænum Wil- burton i Oklahoma tun síðastliðin mánaðamót. Upphlaup varð á strætum í Warsavv á Póllandi hinn 1. þ, m., og særðttst þar og lctust alt að eitt hundrað tnanns. Hermenn, scm sendir voru til að skakka Frctt hcfir borist um að frakk- neskir trúboðar hafi nú í vor vcrið myrtir i Kína, og kínverskur fylgdarmaður þcirra, sem reyndi að kotua trúboðunum til hjálpar. I fólkið á strætunum, jafnt þá semjnýja testamentinu." Á næsta sutnri Gerðist þetta nálœgt landamœrum ^ engan þátt tóku i upphláupinu [ er inaður væntanlegur hingað fra 30. Jan. sððastl. andaðist I>or- griinur bóndi Halldórson í Hraun ko'ti í Aðaídal í Þingeyjarsýslu, dó úr taki. Mctúsalcm Magnússon" á Arn- arvatni aadaðist ". þ. m. ~$ ára gamall. Afraðið cr að Örum & Wulff sctji upp vcrzlun i Grímsey á suniri komandi. og vcrðttr hún út- bú frá Húsavikurvcrzluninni, eins og vcrzlumn á Flatey í Skjálf- anda. Kriðrik H. Joncs, trviboðinn cnski cr flestir munu kannast við Iicr á landi, andaðist 24. f. m. ;i Fitglandi. í starfi simt hér, þvi að glæða kristindóminn í landiint. sýndi hann frábæra alúð og ein- lægni. Til i«.'ss að vinna málefni stnu scni mest gagn lagðj hann mikið kapp á að læra íslenzka tungu og hafði náð i henni mikilli þekkingu. Árið k/o^ gaf hann út saftt þetta, til þess að varð^ það bctur cn þeir nú ciga kost á, cn jafnfratnt vaki húsið ætti að vera útbúið, að hægt sé að n< fyrir samkomuhús og barnaskóla. Akureyrí, 18. Marz i<;; Fyrsti mótorbáturinn, sem firðingar eiga, kom nieð \ siðast hingað tíl Akureyrar. Með bátinn kom ÓH Björnsson frá rlrísey, er fór tit i vctur. til þcss að kymia sér mótorbáta. Er hann keyptur hjá verksmiðjunni Dan og kostaði hingað fluttur, með öllu tilheyrandi, tæplega hálft fjórða þúsund krónur. llallgr. Hallgrimsson hrcppstj. á Rifkelsstöftum kom hingað 10. þ. m. sunnan tir Rcykjavík úr kláðaleiðangri sinum. Fá ný tíð- indi sagði hann að sttnnan, cn scnnilcga hcfir hann þó frá mörgtt að scgja, eftir að hafa ferðast um mikinri hluta landsins, þvi sagt cr að glogt sc gcstsaugað. Kvcf, allir mcð kvcf.— Fyrir- farandi daga hcfir mikið kvcf gengið hcr i bænum og hcfir meiri hluti bæjarbúa mátt kcnna á því, mcira eða minna.—Nordurl. ----------o---------- Reykjavik. 17. Marz 19x35. Úr Suður-lMngcyjars. fRevkja- dal; cr ritað 21. Febr..--------,,Tíð- in hcfir yfirlcitt góð vcrið í vetur, en þó umhleypingasöm ; heybirgðir hcld cg séu góðar. — Fundir þrír hafa haldnir verið. hcr í vetur. Sá fvrsti var vigslufundur þinghússins okkar, scm bygt var i sumar og slægjufundur um Icið. Annar var skctntifundtir milli ^jóla og nýárs: og þriðji var 1. Febr. nokkurs kon a seningin fari frati"; á cinuni degi hverju kjördæmi verði einn skrásetningar- kosningalögunum maður að mæta frammi íyrir skrásetjara, \'i]l koma nafni sínti á kjör- skrá, ncma hann liggi veikur cða staddur utan kjördæmisins. I>annig verða mcnn i Gimli-kjör- vilja láta skrásctja iir 1. Júni vestur stjórn og British fair play. sera svo mikið hefir verið um talað ogf hanipað hcfir vcrið framan í aðr- ar þjóöir til fyrirmyndar, ekki orðið annað -cn dauður bókstafur. Með þcssti lagi cr ástandið í Manitoba orðið hið sama eins og : engu bctra cn—i Mið-Ame- ríku. Það er ekki óalgengt þar, að h/ðveldisforsetarnir ncita að láta halda kosningar, heldur sitja við völdin i trássi við grundvallar- lögin þangað til andstæðingar þcirra neyðast til að gripa tit na. Að öllu óreyndu trúum v<ír því ekki, að þetta gjörræði Roblin- stjórnarinnar sé ekki brot á móté" almennum mannréttindum, cr heyrt geti undir dómstólana haldið. i St. Laurení inn á mcðal kaþ- ólsku kynblcndinganna og þeir sem lcngst cru að, að ferð mílur. fra Miklcv verða að ferð; ;ctð til Win- nipcg. þaðan með járnbraut vest- ur til Rcabum og svo þaðan með mum norður til St. l.aur- cnt. í Springficld vcrða allir að til Beausejour <«g verða sumir að ferðast 105 mílur! t Kildonan og St. Andrew ' aö feri • mílur. í cr 145. 1 Emerson gar i l'ine fer'ðast v\ Winni- þaðan til -,i—nema járnbrautin hans McFadd- FuIIgerð og vagnar famir icnni!! að mcnn lcttt ckkt fjariægðina hamla scr frá að : við hendina hver á sínum skrasctntngarstað 1. Juni, þá skortir mikið til að einn daeur nægði til þess að skrásetja alla. scm eiga heimting á að vcra skrá- settir og ckki haía nú nöfn sín á kjór^krá. Þerman cina dag vcrð- ur skrásetningarskrifstofan opin kltikkutíma og gcta allir vcl Handaþvottur Gimli- þingmannsins. ar stjórnarbótar afmæli. Sýslumað-1 sk,ll°' að s;i stuttS tn™ racgir ckki tirinn mælti fyrir minni hinnar nvju ¦ ''' Þess að skrasctja mcnn svo stjórnarbótar, séra Helgi Hjálmars- hundrnðum skiftir. son mintist alþingis frá byrjun til þessa dags. séra Árni stjórnarbar- áttunnar siðustu og margar tölur voru haklnar af ýmsum."------------- ¦—Hér var í dalnum ungfrti Jónína Sigurðardóttir frá Draflastoðttm nokkura daga að kcnna matrciðslu, og hafa þvi allir breyttan mat sið- an. Annars hcld cg það sé spor i rctta átt: það gerir matinn bctri og clrýgri." t'r Presthólahreppi i Norður skutu heimildarleysi á]á ísienzku vandaða vasaútgáfu af Thibets. Kínvcrska stjórnin ncit- ar öllum útlcndingum um lciðar- brcf á þcssar Stöðvar og pykist þvi ekki þurfa að bcra neina á- byrgð á þó mcnn scti drcpnir þar, ef þeir tefla svo á tvœr heettur að fara þangað eins (^ aðra. Alls staðar á Pól- landi cr nú uppreistarandinn orð- inn svo rikttr og rótgróinn að ckki vantar.nema öflugan og einbeittan foringja til þcss að þjóðin tæki til vopna og rcðist á tuóti rússneska án leiðarbréfa og kúgunarvaldinu. vcrndar stjórnarinnar . --------- Knglandi. til þcss að halds starfi hans. tfr Scra Matíhías Eggertsson i Grímsey hcfir dvalið hcr i hænvtnt í nokkura daga og fór mcð \cstti til Reykjavikur i erindum Grnns- cyinga út af gjöfinni miklu frá Við sanming kjörskránna í fyrra leiddu libcralar algcrlega hjá scr að fa nöfn sín innfærð, vcgna þess þeim kom ekki til hug- ar, að kjörskrar þæt yrðtt nokk- urn tíma notaðar. Þar af leiðir. að i fylkinu eru nú þúsundir marina, sem kosninfarétt eiga, en hafa ckki nöín sín á kjörskrá. Fengju alHr þéir að neyta at- kvæðisrértár síns, sem hann eiga, Þingeyjarsýslu er ritað 14. Janúar þá væru RobHn-stjórnar- mtðal annars á þessaleifi:—..Tiðar- ;,lllr.r ,.],.:, K-« -, , , >. . mnar taldir. I>að vita þeir hcrr- tarið hchr vttrlcitt vcrið gott hcr 1 1- 0 x 1 1 • ar- '"'P 1 a reyndu þcir að vctttr. I'.n S. þ. tn. kotn hcr verst;, • v stórhrið, og var svo niikið vcður og. koma a k°sningum i vor a mcðan snjokoina. að gatulir menn muna kjörskrárnar írá þvi i fyrra vorti trauðta slika. Kn sem betur fór j gilfli. Og þegar þaö tokst ckki gerði það óvíöa skaða. A einum bæ j,-, ,,¦ til þess gripið að haga fóru ii kindur í sióirn. <<g fiski- i,..„.,•„ , r 1 > . ¦¦• ¦ .... , . •' ,.. ¦ panmg vni kjorskranna, skip |ons og Sveins Emarssona, 1 " " - ,, ¦ , - . , ¦•ulce.t að kaupmanna a Rautarhofn, rak . *> ° land og laskaðist—Kaupfélag x Þingeyinga hefir fengið 18. kr. 55 kiljanlegt og næstutn aura að meðaltali fyrir sattði þá, klolnim pólitískum cr það sendi í haust til Englands, kkurri sf]nrn skllH að frádregnum öllum kostnaði, cr það hærra vcrð, cn áður hcfir fengist- Fyrir hvíta ull hefir það fengið 80 attra og 50 aura fyrir lita, (^g cr það sömuleiði! gott vcrð. — Helmingur allra sókn- það uppi i frjálsu ka rikisins núna á tuttugustu öldinni, að beita öðru ns ofbddi og þúsurvdum arbarna scra Halldórs i Pret i. Þegar hefir levsl sóknarband.' ð, þa er þingbundin þorfin cv minst. t Kíklcgt cr að blað Gimli-manna taki til athvtgunar • Pilatusar handaþvott Gimli-þingmannsins í síðustu Hciniskringlti i tilcfni af járnbrautarmálinu. sem sýnir Ijet- ur en riokkuð annað, að Kogbcrg og scxtiicnningarnir í Baldur hafa skilið nákvæmlega rétt' afstöðu hans og Roblin-stjórnarinnar gagnvart Gimli-mönnum. Þing- Hc.aðurinn ber ckki við að neita þvi, að hann liafi s\'nt „vísvitandi hlutdrægni" i fárnbrautariuálinti. heldur tclur upp ýmtslegt, til að upp á móti þvi. scm hanti hafi gcrt tnálinu til stuðnings. Hann scgist hafa lýst yfir þvi op- inberlega, að „ef fylkisstjórnin ckki hlutaðist til um að járnbraut yrði Iögð norður um endilanga bygðina fyrír næstu kosningar þá ætlaði hann að greiða atkvæði á móti stjórninni." bað verður fróðicgt að sjá. hvað myndarlcga hann cfnir það áhcit, þvi að lík- lcga kemur honum ckki til httgar að halda þvi fram, að hún hafí ncitt i þvi cfni gert? Honum dcttur líklcga ckki í hUg, að nokk- ur trtii þvi. að Rohlin-stjórniu. eihs óspör og Inin hefir verið á fylkisfé til járnbrauta, ckki gæti. cf htin bara vildi, látið leggja járnbraut til Gimli-þorpsins l>ar scm Kauricr-stjómin hcfir látift byggja jafn volduga hafnar- bryggju. Sannlcikttrinn cr sá, a3 Roblin-stjórnin vill ekki láta C. P. K. fclagið leggja brautina til Gimli, heldur eftir bygð GaHcíu- nianna og Þjóðverja. Á þaíí bcndir mcðal annars Galicíu- íitanna <<g I'jóðvcrja bæuarskráiit og hvcrjir fyrir hcnni gengust. ()g nti cr þingmaðttrinn a<< reyna að draga athygli Gimli- manna frá öeinlægni hans og Rob- lin-stjórnarinnar i málinu. með þvi að halda fram, að ciginlega sé það undir Dóminion-stjcjrninni komið hvar brautin vcrði lögð. Rctt cr það að vistt. að hennt mega þeir ]>akka það ef jáni- brautin fæst til Gimli. En haldi þingmaðurinn því fram mcð íylgi viss hlnta bygðarinnar, að bráutin niars staðar bctur komin, að tnciri og almcnnari not- um annars staðar,þá er Dominion- stjórninni ckki láandi þó hún taki tillit til þcss scni sá maðtir leggur til málanna, sctn þeim ætti að vera gagnkunnugastur, og bindi ckki fjárveitinguna við það. að braut- in vcrði lögð þar eða þangað sem

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.