Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir °g gluggar, Við höfum hvorutveggja. Ef þér þurfif5 að kaupa 'er 'bezt að gera það sem fyrst. Við höfám .hiipðirí^* f t og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, B3S Main Sfr, H»"lw»re. Te/ephune 338. Nú er byrjað að flytja is út um bæiun. Hafið þér ísskáp til að latahann í ? Við höfum þá til fyrir S7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson &, Thomas, Hardware & Sporting Goods. B3Í Main Str. Hardware. Telephone 339. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 11. Maí 1905. NR. 19. Fréttir. felon. Jas. SutherláftÖ, starfs- mál4-ráðgjafi Dominion- stjc^tjar eimim þar. í vikunni sem leúð. Tveir tnenn biðii þar bana og l'h^gir ttrðu.-rfvrjr yrjy.sitm mei’ðsl- am. - * - * Hinn. * I: Júlí næstkomandi, .nnaj, andaðist i \\ oótjstock,' |)nt., Dominiondagihn', verður byrjað hinh 3. J>. m. Fort William; ájiVt.,' a lagningu f iic ‘V w—— <A/\AA—«—V VORVfSUR. —ydj/v>- v.n ■ 1 .•■'c' ■ 7 í mörguni bæjum og smájtorp-1 • j?mbrautar- um’ á Rússlandi bar aílmikið á ó eirðitm á annan i páskum. lænti -o- í bænum Áurora í Ontario datt a sunium stoðum i bardöguni á ' litill drengur á böfuðið niður í miUi lýðsins og lögreglunnar og ' tnnnu fullá með' vatn í vikunni bhitust af því meiðsli og mann-J.sem leið og var bann druknaður dr;tp. I d þess. að blása ekki enn áður en vart vrði við slvsið. nie'ira. að ófriðarkolunum heima j Iíetta, og önnur slík slys, ætti að fyrir behr öllum ritstjórum blað- | vera aðvörun til manna um að auna .1 Rússlandi verið barölega bafa ekki íullar vatnstúnnur ó bannað að segja frá óánægju Pól-' byrgðar þar sem börn eru á heim- léndingá, og uppþotunUm, seín þar ciga sér stað í bverri viku. En samt sem áður bera?t fregnirnar borg úr borg, eins og nærri má geta, og engar stjórnar-fyrirskip- anir geta*liamlað útbreiðslu þeirra. Frá bænum Barron 1 Wisconsin lögðu bjón nokkur, með tveimur börmwn sínum ungum, á stað gangandi um síðastliðin mánaöa- mót, og er ferðinni beitið til Can- ada, til.þess að ná sér þar i heim- ilisrjrttarland. Vegalengdin. sem þau ætla-sér að feröast þannig, er nálægt sjö hundruð mílum. ili, eins og víðast hvar. J>ó mun viðgangast í óeirðum í sambandi við verk- fall keyrslumanna i Chicago fyrra þriöjudag meiddust sjötíu og fimm manns af skambyssuskotum. Er búist við að herlið venði kallað til að skakka leikinn ef óeirðunum ekki linnir bráðlcga og verkfallinu verður afiýst. Þegar síðast frétt- ist voru litlar likur til, að sættir mundu takast nieð vinnuveitend- um og verkfallsmönnum. í Míchigan gekk illviðri mikið yíir í vikunni sem leiö og auk þess sem j>að varð nokkurum mönnum að bana eyðilagði það að minsta kosti eitt hundrað þúsund dollara virði af ávaxtatrjam og öðrum jarðargróða. í borgimn Tiflis í Kákasus bafa íull tiu þúsund vinnuhjúa gert verkfall og heimta bærra kaup. Allar likur sýnast vera á þvi, að vinnufólkið fái framgengt kröfum sínum. Seinustu fréttir áf . árásum á Gyðinga á Krímskaganum á Rúss- landi bafa leitt það í ,ljós, að }>ær bafa verið miklu blóðugri og við- tækari en fyrst var af látið. í smábæ einum þáV 'á’ “ "skaganum lenti í blóðugan bardaga á ' iríilli Gyðinga og Rússa. Kpgðji Gyð- ingar að síðustu á flijtta ög voru þeir bæði rændir og bö^gnif niður í tugatali. Þó upphlaup þessi séu bæld niður um stundarsakir með bervaldi risa þau jafnharðan upp aftur, og niá heita að st og æ sé einbvérs staðar í rússnéska keis aradæminu blóðugir bardagar mill Gyðinga og kristinna manna. ’.Nýlega befir félag eitt í Peoria í Ulinóis-ríkimt í Bandarikjunum keypt eitt htmdrað þúsund ekmr af landi i Canatla. \ ilbjálnmr Þýzkálancjskeisari, sem nvlega var á ferð i Tangier í Morocco, mætti þar risavöxnum manni nokkurum og var ekki seinn á sér að gefa sig á tal við bann og fá bann til að ganga i lífvörð sinn, ■ sem skipaður er áð eins afarmenn- um að vexti og burðum. Lét niað- urinn tilleiðast og gerði keisarinn hann þegar að merkisbera her- sveitarinnár. Maður þeSsi er sex fet og ellefu þumlungar á bæð, og að sama skapi á annan vöxt. Fellibvlur í Texas braut að beita mátti hvert einasta hús i bæ Orð leikur á að Can. Pac. járn- brautarfélagið rnuni áður en langt uni líður ætla að segja upp vinnu nálægt tíu þúsundum manna. Nær þetta til allra þeirra, sem að þvi vinna að halda brautarsporinu i lagi, smíða og gera við búsin á brautarstöðvunum, bæði biðsalina og vörugeymslubúsin, verkfæra- klefana og aðrar bvggingar. A svæðinu milli Fort William og Kyrrahafsstrandarinnar borgar félagið nú árlega nálægt fjorum miljóndm dollara i kaup' til spor- gæzlumanna og annárra, sem eft- jrlit þetta liafa á hendi, en nú er sagt að verkstjórár frá "Austur- fylkjunum og Bandaríkjúnum hafc nýlega boðist til að taka alt þettá að sér fyrir töluvert minni upp-. bæð. Komist ' sámningar á milli. j>essara manna og félagsins verðuij afleiðingin óhjákvæmilega sú, að ölluny þessum sæg af mönnuni.senj nú háfa verk þessi á hendS fyrir félagið, verður sagt 'úpp vinnu. •S 'V' w Lag : Svíf þú fugl o. s. frv. Vorsól bjórtl Þú'sern vefur gullnum tjöldum . M'Sbláins' titfaíldi lind, lífþrungnurn steypir þá ljósgeislaröldum leiftrandi’ ufn grúndu og tind. F^rir þér, Vertnandi vorsólin blíöa, veturinij hlcypur á dyr. Nú fer þú liljuln og Jaukum að skrýöa lundinn, sem ræ.ndi hann fyr. Fugl á grein! Þú sem fagnar vori ungu fiytjandi gleðinnar lag,. manst þú ei hríðarog hretviðrin þungu, helkaldan, sóllausan dag? Manst þú ei bjargvana blásvella-geima, bylvind á koldimmri nótt? Getur þá ljósgeislinn látið þig gleyma lífsstríði þínu svo fijótt? Vorsól björt! Þú sem vekur nú og kallar vorblómin duftinu frá, vekurðu’ í hjörtunum vonrósir allar visnaðar, fallnar í dá? Megnarðu' að lífga þær fjólur sem feldi fárviðri’ um lífdaga skeið? Geturðu neistann að glóatidi eldi gert, sem þó brenni’ ei um leiö? Fvrir þcr, sól-guð, nq þó vjki vetur og’ vermir þú jökulsins kinn æfinnar vorblóm ei endurreist getur ylgeislinn leiftrandi þinn. Sólroðnu tindana æskunnarára, —unglingsins brennai'di þrá—, reifa nn húmblæjur r'A.islimnar tára, --— þeir rísa ei framar úr sjá. Gyðja vors, þú sem ljós og Iffið færir, löngun þú vekur og þrá; skín þó ei neitt þaö sem æsir og ærir á þinni friðmildu brá. j Aldrei í nautnanna ginnandi glaumi goðlega brosið oss hlær. Jafnan í sorganria strfðþunga straumi stöndum vér himninum nær. íc.' (Sr- Tí . _ h j . ei- ,-**AAAA-—«•—-'AAa>- • —w— yir H. S. B. 'bAvv— 4 ■■ s* víi Spiritismus í Reykjavík. v « 1 yrkja soldán hefir sænrt J. Pierpont Morgan meb einu af hin- um æðstu tignarmerkjum er hann veitir- vinúm sínurn. Auk þess hefir sokláninn sent honunr mjög dýrmæta postulíns-krúkku, úr eig- in dýrgripasafni sínu. Við læk. sem rennur úr Mayo- ánni í Yukon, nálægt tvö hundruð og fimtíu mílur frá Dawson Citv, bafa nú nýlega fundist mjög atrð- l'grar gullnámur. Er sagt að ná- lægt sex dollara virði af gulli fáist J>»r úr hverju kúbik-vardi. Jafn- skjótt og ]>etta vitnaðist stigu námalóðir þar geipilega í verði. Lóðir, sem áður voru seldar á þtssu svæði 'fyrir fácin bundruð dollara, seljast nú fyrir fimtíu þús- und dollara hver. samlega í'annsóknareðlis og á cng- an annan bátt. ‘ ()g svo getirr hann þess, að árangurinn af tilraumrm fólks þessa bafi orðið þó nokkur. Þessi vísindalega rannsókn fsvo Nýkomin íslandsblöð ba’fa þœr einkennilegu og óvæntu fréttir að færa, að i Revkjavík sé myndaður ' . * O “ ----- ww.v i» ] o > v_» spiritista eða.andatrúarfiokkur, og nefndaj til þess að leita frétta af er það vist í fyrsta sinn sem sú framliðnum og 'afia sér vitneskju kénning befir náð landfestu á ís- 'iin þiað bvort til sé airtiað líf eftir landi. Gerir berra Einar Hjör- þetta mætir augsýnilega allbarðri lcifsson grein . fyrir því i blaði niótspynm í höfuðstað Iaiidsins.og sinu, að upptökin séu hjá sér. ]>að ekki Mzt hjá pólitískum and- Eftir lestur bóka og ritgerða um stæðingum þess, cr Iireyfinguna þetta efni bafi sig íarið ;.að langa hefir vakið. Þó tekur blaðið ísa- til að gera tilraunir til þess að fðld nýmælimr ve], Sem ])Vj Verða sjalfur sj’ónarvottur að ein- (blaðinu) þykir réttncfndara v i ð- hverjum þeim fyrirbrigðum, sem t a 1 við framliöna en bér er um að tefla.“ Segist bann a n d a t r ú eða s p i r i t i s m- bafa gert nokkurar tilraunir á Ak- u s. því að þar komi bvorki trú trreyri, en- þær mistekist. ,,Nokk- né vantru til sögunuar. \btt um uru eftir að eg kom bingað suður mcntunarleysi og heimsku telur reyndi eg af nýjti.” segir hann.' dsafóld það ef nýjung ]>essari „Eg fékk nokkurar frúr, nokkur- verður illa tekið. en lesa má það á ar ungar stúlkur og nokkura bá- niilli línanna, að blaðið telur gildi skólagengna karlmenn til þess að rannsóknanna vafasamt. Enn þá bjalpa við tilraunina, .og menn befir' ekkert um það hevrst, bvern- bafa skifst a uni það eftir atvikum ig prestalýðurinn á fslandi tekur og ástæðum. Trúarskoðanir fólks þessu. þessa eru mjög mismunamji. Sum- ----------------- tt ______________ ir eru afdráttarlaust kristnir menn. Aðrir hallast naumast fremur að einum trúarbrögðum en öðrum. Og enn aðrir eru þar embvers staðar á milli með skoðanir sínar. Og það, seni að befir verið bafst á Kirkjuþings-auglýsing. Tuttugasta og fyrsta ársþing bins ev. lút. kirkjufélags íslend- inga i Vesturheimi á samkvæmt samkomum okkar, hefir verið ger- ályktan næsta kirkjúþings áður. t.ssj („’a aí. vorta MW l.jí BrvttsjrtHttt Jóns<lóttír , Sölf. S.lal, , Mmncota. j holti, ckkja cftir iMagnús sál. Aiu^nesota-riki mnai^ Handarík j- auna : ,og, er ákveðið, og auglýsist, her n.teð ajnienpingi j söfmyðunj nefnds kirkjufélags, að kirkjuþing keþsson, sem þar bjó lengi, en- cjó jfyrir, nplkkurum árunv Hún var nalægt bálfníræð og bjó enn með bornum sinum. Var dugnaðar- kona og vel látin. þetta a, ef guð lofar, að bvrja fiintudagimr a?. Júní næstkomandi nieð opinberri guðsþjónustu, sam-! c fara altarisgöngu þingmanna. í St.J 22'Marz ; Páls kirkju þar i bænum ÁJitkktm ' Jpj'.'J !<' í;<J ,ler .vfírleitt; raunar f- m. Allir * fctrr- nrra að >,vrít,t ..•i .. .. ' cn Soan einhver llin bezta leiigra að þvrftu því að vera komnir til Minneota daginn áður. Búist er við, að kirkjuþinginu sjálfu verði lokið á þriðjfidag 27. Júni, en að daginn eftir, miðviku- lag 28., verði á sama stað haldið bin bezta ó var gæfta- sunnudagsskólaþing og banda- lagsþing. Á kirkjuþingi þessu stendur tiW að fiuttir venði tveir fyrirlestrar, annar 22., binn 23. Júni.. Á trúar- samtalsfundi binn 26. á að ræða um dó-msdag, og verður séra Frið- rik Hallgrjmsson þar málshefj- andi. Sunnudaginn 25. prédikar sera Kristmn K. ‘Ólafsson á ensku á þingstaðmim. Söfnuðirnir geri svo vel að út- búa erindsreka þá. er þeir senda til þingsins, ■ með skriflegtim skil- rikjum fyrir lögmætri kosning þeirra, og þarf bver einstaktir er- indsreki að bafa slikt skilríki út af fyrir sig. Winnipeg, 8. Mai 1905. Jón Bjcrnason, forseti kirkjuíélagsins. Fréttir frá ísfandi. Reykjavík, 31. Marz 1905. Maður hengdi sig hér í .bænunj á laugard. 25. þ. m„ Pétur Gríms- son, roskinn búsmaður. Laugarnar vilja tveir menn fá að nota til rafmagnsfrani 1 eiðslu til þess að . lýsa bæinh, Hannes S. Hansson, . isjenzkur maður, sem kpm frá Yesturljeimi í haust, og i’faff véjstjóri. Pfaff vildi f;i einkaleyfi til 30 ára, en bæjar- stjoniin befir Synjað um ]xtð. Neínd’ setti hún, i málið á síðasta fundi. Bæjarbryggjpna ætlar bæjar- tjórnin lítta brcikka um 7nu alnir. Þar á móti liefir bún•bætt við að hækka hana og lengja, eftir að Jón Þorlaksson verkfræðinguf bafð, gert áætlun um kostnað við það/ Mannalát i Árnessýslu,—-vFjallk. befir ;:<>ur verið skrifað lát Jóns Jéjnssonar i Skarði í Evstrabreppi sem dó litlu fyrir árslokirr, skrifar tréttarita'ri vor 20. þ. m. En sein.t í f. m. dó Jóakint 'bróðir bans, bóndi a Selfossi. Þeir voru svnir 'ons btjnda í Skarði, Gíslasonar á ifæli. Þeir bræður voru niargir þottu á yngri árum n'eð fremstu mönnum að gervileik. dáð ig drengskap, og er það ættgengt. Nu eru að eins tveir þcirra á lífi, ’iaaldraðið. Jón sál. var rúmlyga íjötugur, en Jc>akim tæplega. og voru þeir yngstir. Þeir dóu báðir úr lungnabólgu. — Nýlega er og °ftast sumarveður. Þ btið bér i veiðistöðunj; þykir samt 'lst- ak5 hshur sé kominn, >ef gæfi. ~MæðÍJ ^ær °S i 'Iag hefir verið ro 'Viðri af bafi með mesta móti.“ Nokkurar flöskur befir rekið frá , estmannaeyjum með bréfum (ragrS’ 2°' Þ' m-’ er Fjallk. ritað af Lyrarbakka 25. þ. ni. f eyjunum Y ^Öaihlutur ,50, bæst 200; alt feugið á einni viku. A‘ ,Eyrarbakka og Þorláksböfn 'ar roið 4 til 6 sinnum á dag á Þnðjudaginn og miðvikudaginn daeinnAfl’ *** 4° °g upp 1 9° um óagmn, en mest ysa. Þetta frétt- ,st Inngað til bæjarins í gær. Veiðiskipunum gengur enn þimglega, sjálfsagt mest fyrir frá- munalegt gæftaleysi, stöðug rok. Nokkur þeirra bafa komið inn ]>cs.sa viku, og hjá öflum er aflinn r-vr’ en hÍa simuim nær því eng- inn. Reykjavík, 7. April 1905. y~m Siðl,stn he,S:>' varð uppnám mikið bcr í bænum út af því, að f”11 hafði fl,ndist við boranirnár ler Vlð Fskiblíð.—Enn befir ekki tek,st að fá ftfila vissu um, bvorf g»H bafi fundist þar. í einum ör- htlum FMlmola, sem rannsakaður hefir verið, reyndist vera gull. En areiðanleg sönnun hefir ekki féng- ISt ívrir Því; að sá moli hafi verið þaðan, sem bann var sagður.. Hann befir farið meðal Svc margra áður en bann var rannsak- aci,r' har a móti er það áreiðan- lcgt, að/cir liefir fundist í holunni. —Hcr í bænum hefir þcgar mynd- ast félag, sem hygst að rannsaka, bvort ber sé um málm að tefla, sem arðvænlegt sé að vinna. Félagið askilur sér að eiga þau mannvirki. scm það kenmr upp við þær rann- sokmr næstu tvö árin, ef ekki tak- ast þá samningar við bæinn urn að lclagið bafi cinkarétt til nánia. Helztur maður félagsins er Sturla Jónsson kaupmaður. — Á bæjar- stjórnarfundi í gærkveldi var nctnd kosin (Björn Kristjánsson, Guðtn. Björnsson, Halldór Jóns- son ) til þess að íbuga, bvort bær- inn skykli sjálfur standa fvrir þeim rannséiknum, sem hér er sjálfsagt að framkvæmdar verði. Ráðsmaður er ráðinn við bolds- veikraspitalann i Laugarnesi Her- mami Jonasson alþingismaður á Þingeyrum. — Lni þessa stöðu v°ru 46 itmsækjendur. Þar á með- al bræðurnir Ólafur Briein al- þingismaður á Álfgeirsvöllum og \ ilbjálmur Briem prestur á Stað- arstað. óNiðurl. á 3. bls.J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.