Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG.FIMTUDAGINN n. MAÍ 1905. Arni Eggertsson Room 210 Mclniyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Eins og aö undanfornu hefi eg til sölu byggingarlóöir, hvar sein er í bænum, meö lágu veröi og vægum borgunarskilmálum. Eg hefi nokkur góö kaup fyrir menn sem langar til aö græöa og eiga peninga til aö leggja í fast- eignir, hvort heldur er í smærri e5a stærri stíl. FYRIR MENN UTANBÆJAR, sem ekki hafa^ tækifæri til að koma og skoöa og velja fyrir sig sjálfir, skal e’g taka aö mér að kaupa þar sern eg álít’ vissasta og bezta gróðavon. ^ Árni Eggertsson. ODDSON, HANSSON, VOPNI Room 55 Tribune Builtiiutí Teleph«.ne 2B12. Viö höfum hús og lóðir til sölu allsstaöar í bænum. Nú er tíin inn aö kaupa. Einnig kaupum viö hús af þeim, sem þurfa að selja, og skiftum á húsum fyrir lóöir og á lóðum fyrir hús. Við höfum bújaröir víðsvegar um j laud. Meö lítilli hiðurborgun niá festa kaup í þeim. Hér eru aö eins örfá dætni: McGee st., hús og lóö $2,350.00 •• •• “ 1,500.00! Sargent ave., húsoglóö 1,800.00 Agnéssti “ 2,500.00 Victór st. , - •. ,l 1,250.00 Tbrontb st. lóðír 375-°° Simcöé st. löðir vestanv. 375.ÓO Scotland ave. lóðir 400. oO Noble park lóðir frá $65— $150 Eidsábyrgð, peningalán með góðum kjörum. Ur bænum og grendinni. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Borgarabréf geta íslendingar fengið alla þessa viku ef þeir snúa sér til skriístofu Lögbergs. ' ** - . ■■ _ GOODMAN & HABK K 00111 5 The Aiex. Biack Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: j Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðviö. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborö, loftborö, klæðning, glugga- og dyraum-. búningar og alt sem • til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fijótt. Tel. 59«. Higgins^& Gladstone st. Winnipeg. De Laval skilvindan Ekkert af srrjörefni verður eftir í mjólkinni. Þeir sem ekki kæra sig um aö ná öllu smjörinu úr mjólkinni ættu heldur ekki að kæra sig um að þreskja hveitið nema að hálfu leyti, og gefa svo grip- unum afganginn. DE LAVAL skilvindan nær öllu því snijöri úr mjólkinni, sem hinar óvandaðri skilvindur skilja eftir, ogíer með undanrenningunni í svínin og kálfana. Af þessu er auðséð að De Laval borgar sig be/t. 600,000 af þeim nú í brúki í flestöllum, aöa 98 prct. af öllum mjólkur- oúum vestan hafs.—Sendið pósfspjald og biðjið um veröskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR.Go., 248 McDermot Ave., W.peg Montreal. Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. tTíh tfiltjm cii íh MY CLOTHIERS, HATTERS s FURNISHERS 560 Main St. Winnipeg. íljá .Mrs. G. Ólafsson, Room 9 O’afson Block. er geyint bréf til Soffíu Sigfúsdóttur. Að undanförnu eða það sem af cr mánuðinum hefir tvívegis snjó- að og þó vegir séu blautir og menn tefjist frá útivinnu þá bætist slíkt upp með því, að gróðurhorfurnar eru eins góðar og unt er að kjAsa sér. Go-operative bakaríið á Elgin ave., vestan við Xena st., hefir tek ið að sér að leggja Almenna spítal- anum í Winnipeg til alt brauð í tólf máriuði frá 1. Maí SíðastIiðnJ um, og er það nálægt 150 brauð á hverjum degi. LEIDRÉTTIXG,— f Vorz'ísnm eftir M. Markússon, sem prentað- ar voru i Lögbergi 27. Apríl, hefir slæðst inn prentvilla i siðustu línu 4. erindis ; þar stendur : Faðmar jörðin fegurð Ijóssins sala, en á að vera: Faðmar jörðu o. s. frv. Egill Egilsson i Winnipeg biður Sigurjón Ólafsson frá Hjálmholti í Arnessýslu á íslandi að skrifa scr og láta sig vita. ■ hvoft hann hugsi til að koma hingað til bæjar- ins.. Iírcf til Egils Egilssonar iwá senda til P. O- Bóx 13Ó, Winnipcg. Nanton Blk. Main st t Ef þið hafið HOS og LÓÐIR að selja þá finnið okkur. T Við útvegum LÁð með beztu skil- málum. Kvcnfclag Fyrsta lút. safnaðar heldur BASAR í sunnudagsskóla sal safnaðarins á miðvikudaginn þ 17. þ. m., sem byrjar kl. 12 á há- degi./—Aðallcga verða þar seldar svuntur bæði fyrir kvenfólk og iðnaðarmenn. Kvenfélagið býður einnig þeim, sem ekki þurfa að kaupa svuntur, að koma og fá sér góðan kaffibolla fyrir lágt verð.— Eins og menn vita, verður ágóðan- uiii af þessu fvrirtæki kvenfélags- ins, sém öðrum, varið tíl þarfa safnaðarins, og verðskuldár því að safnaðarmenn gefi því gáum. páiriri er unglingsmaðurinn Jó hannes H. Sigurðsson,sonur þeirra hjóna Stefáns kaupmanriA Sigurðs- ,r ¥,, X,- sonar.á Hnausum og . Valgerðar ilerra Johann Biarnason, stud. , , c... . 1 ’ konu hans. Siðastliðmn vctur dvakli móðif Jóhannesar með hann suður í New Mexico honum til En fyr- theol. prédikaði í Fyrstu lútersku kirkjunni við morgunguðsþjónust- una á sunnudaginn var og fcll mönnum ágætlega vel að heyra til hans. Á þriðjudaginn lagði hann á stað vestrir til safnaðanna Branilon og Pipestone-bygðinni og tlvelur hjá þeim einhvern tíma. Hcrra Sigurður Bárðarson, 545 Elgin avc., biður alla þá, sem hann hcfir lánað bækur, að skila hontim þeirn hið allra .fyrsta, því þó liann viti hvar þær eru niður- komnar, óskar hann eftir að þurfa ekki að ómaka sig heim til hvers rnanns scm heldur þeim, því að ekki má minna vera fyrir bókalánið en að þeim sé skilað. Innflytjendastranmurinn til Manitoba og Norðvesturlandsins heldur áfram óslitinn og fer stöð- ugt vaxandi. í Aprílmánuði var tekið 1.463 heimilisréttarlöndum fleira en í Aprílmán. i fvrra. f Aprílmán. í vor voVu tekin 3,791 heimilisréttarlönd. í Yorkton voru tckin 510 eða 200 fleira en i Apríl i fyrra. Ef svona .gengur til lengdar, sem alt útlit er fvrir, þá verður ekki Norðvesturlandið lengi að byggjast. væntanlegrar heilsubótar. ir fáum dögum lézt hann þar svðra og komu .foreldrarnir með líkið hingað' til bæjarins á þriðjudaginn á heimleið til Hnausa, þar sem það verðrir jarðsett. Jóhannes sálugi var bezta ungmenni og sér- lega álitlegt mannsefni. Dauða- mein hans var brjósttæring. Herra Sigurjón Sveinsson bóndi frá Mountain, X. D., kom nýléga hingað til bæjarins á heimleið vestan rir Foam Lake nýlendunni, og bað hann Lögberg að geta þess þeim íslendingum til leiðbeining- ar, sem luig hafa á að eignast land þar vestra, að townsh. 31 og 32 í 18. röð séu nú á markaðnum sem heimilisréttarland. I>að er á- framhald af Foam Lake nýlend- unni og að minsta kosti eins gott og byggilegt land og það sem hingað til hefir verið tekið. Hann ráðleggur þeim, er þessu vifja sitina, að hrcgða við sem allra fvrst, því, að innflytjendastraum- urinn sé mikill og eftirspurnin eft- ir landi að sama skapi. Bqzta fatabúðin í Wiunipeg! Við höfum til hin beztu $7. 50 og $10.00 karlm. föt'sem hægt er að fá. Við höfum þá reglu aö skila peningunum áftur ef menn eru ó- ánægðir með kaupin. Þá þér viljið kaupa Hús, Bújörð, Bæjarlóðir, með svo vægu verði og góðum skilmálum að þér hafið ágóða af snúið yður til ;ig( Búðir og herbergi til leigu. A.F.Banfield, 492 Main st., býð- ur til leigu á Young st. búð og þrjri herbergi iyrir $15 og búð og ^ Böfum hús og lóðir í öllum fjögur herbergi fyrir $20 rim mán- pörtum bæjarins, sérstaklega á uðinri. . Toronto, Beverley og Simcoe -----— strætum með mjög lágu verði og Fjórir ísf. söfnuðir í Assiniboia: þægilegum borgunarskilmálum. Þingvallanýlendu. og Konkordhi söfnuðír í Þingvalla og Lögbergs- Fae'n l0t a Sherbrooke> Maryland býgðunum ög'ísá?ol3ar og Hóla og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 söfmiðir í Ou’Appelle bygðinni fetið; ef se]t þessa vik„ naia konuð ser saman um að senda séra Jóni Ó.Magnússyni frá Steirf- a i Svartárdal i Húnavatnsgýslu á íslandi prestsköllun. Séra Jón þessi var síðast prestur að Ríp í íegranesi og næst áður aö ^læli-1 felli, en er nú sem stendur ekki j yjónandi prestur. Hafði hann j skrifað forseta kirkjufélagSins og boðið franr prestsþjónustu sína j hér vestrá og þaö leitt til áminsír- í ar væntanlegrar köllunar. ]>að er j látið sérlega vel af þresti Jæssum J. A. Goth, HVAÐ ER tJM Rubber Slöngur Tími til að eignast þser er NÚ. Staduririn er RUBBER STORE. Þser eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar, Hvaða lengd sem óskast. g Gredslist lijá okkur ura knetti önnur áhöld fyrir leiki. RegnkáMur olíufafcnadur, Rubber skófatnaðurjog allskonar rubber varningur er vanaAga fæst með góðu verði. C. C* LAING, j Z4á Portage Ave, Phone 1665. J Sex dyr austur frá Notre Dame Ave I Room 2. 602 riain st. MARTELSLtd. Ljósmyndarar. MARKÚSSON & BENEDIKTSSOM- 219 Mclntyre Blk. Tel. 2986. Brúkuð föt. Agæt brúkuð föt af beztu teg- og verður koma hans vestur vænt- und fást ætíö hjá anlega sofnuðunum og kirkjufé- laginu mikill gróði. Breytingartillagan feld. Breytingartillaga R. L. Bord- ens í fylkisréttindamálinu í Ott- avva-þinginu var feld við aðra um- ræðu málsins með 140 atkvæðum á móti 59. Þrettán þingmenn úr flokki afturhaldsmanna greiddu itkvæði með Stjórninni og einn tjórnarsinni á móti. Meirihluti stjórnarinnar var þannig 81. At- kvæðagreiðslan í máli þessu vakti ekki all-litlaeftirtekt um gjörvalt landið því að aldrei á neínu Ott- awa þingi áður hefir neitt mál ver- ið *rætt jafn mikið við aðra um- ræöu. Þingmenn afturhalds- flokksins héldu í því 49 ræður og ringmenn frjálslvnda flokksins 50. Þingmenn allra fylkjanna tóku )átt í umræðunum nema frá ’rince Edward Island. Frá Brit- ;h Columbia talaði einungis einn ingmaður í málinu. Sérstaklega nikla eftirtekt liefir það vakið vað illa Mr. Borden tókst að halda flokki sínum saman og. hvað nargir flokksmenn hans snerust á móti honum þcgar til atkvæða- -eröslunnar kom. Mr». Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Tvær verkstofur: 632 Smith st. og Eoclid og Main st. É®“Takiö vel eftir auglýsingunni okkar, sem kemur í næsta blaöi. Sérstakt kostaboð. NÝJAR SUMARVÖRUR. Cream P'ancy Brocaded Lustres í blouseS, kápur, alklæönaöi og barnaföt.. ............. 40C 50 ■þml cream coating, þunt og létt, gott til sumarbrúks .. 5 50 Silkiskraut á sumarfatnaö, kápur og kjóla................ 75C Fancy Spot Broaches og míslit satin klæði. Nýjustu litir. Verö----40C., 50C., 65C., 75C. Ný, svört lustres, 42 þml. breiö, þykk og góö. Kosta vanalega 30—40C. Nú á.............25 c Ágætt svart soliel og satin klæöi, til sumarbrúks, litast ekki upp. Verö ................... 55C Svart og mislitt silki í kjóla, rnjög gott. Verö..............$1.00 Svart voile, á .. 7 50., 1.00, 1.25 • •• ..................$1.50’ Munió eftir aö viö seljum kven- treyjur á 75c. alla J>essa viku. CARSLEY&Co. 34A MAIN STR. The Royal Furniture Co. 208 MAIN STREET, : : WINNIPEG, MAN, Hve salan eykst mikið á hverjum mánuöi er bezta sönnunin fyrir hvaö menn eru ánægöir aö verzla hér.—Borgun út í hönd eða lánað, eftir því sem á stendur. The Royal Furniture Company.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.