Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGLMN ii. MAÍ 1905. LTJSIA aÖSFREYJAN A DARRASTAÐ. „Æ, lofið þér mér að fara, herra Harry. Lofið þér mér'að fara! Hún kemur og sér mig hér.“ „Hún — ungfrú Verner?“ ,,Já, já! og á hnjánum lofaði eg henni því, að fara; og hún sendi peningana, en samt liefi eg ekki farið. Mig brast þrek til þess. En eg hefi pening- ana hjá mér; eg hefi engum penný af þeim eytt þó eg liafi stundum verið i kröggum. En eg gat ekki farið einsömul á burtu frá Englandi og yfirgefið liann föð- ur minrr án þess að hafa neina von um að sja hann aftur, og —r.æ!“— skrifstofan opnaðist. Það var Dovle, sem inn kom, og Ilarry gaf hon- um bendingar um að fara út aftur. iara langt x burtu — til Ástraliu, þar sem enginn gæti fundið mig —- og þegar eg sagðist ætla að vera lcyr og sanna sakleysi okkar — því eg vissi, að þér voruð saklaus — þá sagði hún, að það væri enn þá verra, því væruð þér saklaus, þá væri þetta gildra, .vni markgrcifinn hefði lagt fvrir yður, og—“ Harry nísti tönnum og .steytti hnefann. „Bölvaður fari hann! Nei, nei. Guð fvrirgefi honum: Eg get ekki beðið honum óbæna. llaltu á- fram sögunni, stúlka. Eftir hverju ertu að biða? Þú ærir mig.“ „Eg hefi engu hér við að bæta, herra Iíarry, öðru en því, að hún útvegaði mér yfirhöfn og liatt af henni frú Dalton, sem hún færði mig í, og sendi mig svo til kunningja síns í London, og gaf mér fimtíu pund sterling, og sendi mér meiri peninga seinna svo eg kæmist til Ástraliu. En eg gat ekki farið. Eg fór huldu höfði og reyndi að fela mig og — svo kom eg loks hingað.“ Hann stóð lcngi þegjandi og átti sýnilega fult í alt þetta á að þýða,“ sagði hann vitigjarnlega, en nxeð mikilli áherzlu. „Nei,“ s.varaði hún; „ekki eitt einasta orð! Lof- ið þér mér að fara. Eg vildi heldur sjá vofu en hana. En, herra Harry, hún trúði því, að þér hefð- uð gert það, og þó ætlar hún nú að giftast yður.“ skalf á beinunum. „Það er alveg satt, að luuvtrúði því, herra Harry. Hún lét ekki sannfærast fvr en „Ó, nxér stendur nú á sama, herra Harrv,“ sagði hún örugg. „Eg er nú ánægð úr því eg hefi sagt yður frá öllu. Eg skal fara að öllu eins og þér segið.“ I Iún dró pappírsblað úr vasa sínum. „Þarna er mig að fintxa,“ sagði hún og rétti hon- um blaðið. „Eg vinn þar við saumaskap.“ Þar næst rétti hún honum annað blað, velkt og liúð, og sagði: „Þetta er staðurinn, sem ungfrú María visaði nxér til þegar hún sendi mig að heiman.“ Ilarry tók blaðið. „Eg ætla að geynia það, Súsý,“ sagði hann; „það getur hjálpað mér síðar — orðið samtengingar- lilekkur í málinu. Bara eg vissi hvernig eg ætti að snúa mér í þessu — hvernig eg ætti að byrja“. Súsý þurkaði sér vandlega í framan og reyndi að liafa stjórn á sér, og svd fylgdi Harry henni út og sendi hana heim í leigttvagni. Lengi sat hann einsamall inni í skrifstofunni og reyndi að hugsa sér liið rétta eða hið líklegasta i þessu eirtkennilega bikar-máli. Hann þóttist viss um, að markgreifinn hefði útbúið eitthvert samsæri til þess að ófrægja hann í augum Lúsíu; en hvern þátt hafði María átt í því? Vantrapst hans til hennar korn nú upp í huga hans á ný; hið einkennilega látbragð hennar að undanförnu— og þó hjúkraði hún honum eins og bezta systir.; hún hafði sagst elska hann og ætlaði að git'tast Jionum. Hvers ýegna hafði hún aldrei sagt honunt frá þjófnaðinum og því, hvar ker- ið fanst? Hvers vegna hafði hún ekki sagt honum alla söguna og hjálpað til að hreinsa hann af þessum svívirðilega grun? Loks stóð hann á fætur, örvdnglaður og gremju- fullur, og fór að leita eftir 'Doyle. • „Hvað er að sjá þig, maður?“ sagði Doyle Jægar liann sá hann. „Hvað gengur að?“ „Eg hefi fengið illar fréttir,“ sagði Harry. „Eg verð að biðja þig að gefa mér lausn frá störfum mín- um svo sem tvo daga—“ „Svo sem tvo daga! Þú sem ætlar að gifta þig á öðrum degi!“ hrópaði Doyle. „Eg var nú búinn að.gleyma því,“ sagði Harry og studdi hendinni á ennið. „Búinn að gleyma því?“ sporum. Útlitið var ískyggilegt. Auðvitað fann eg j "I-'n eg skal rc-vna að verða kominn heim í tæka j það á mér, að þér voruð saklaus; en hinir ______ allir1'^' ven'i aí,i iara- L& Ula til með það. Segðu j hínir. Ilvað mundtið þér hafa álitið um aðra menn i nn£frn ^erner " hann hikaði. Hverju átti hann að sporum yðar? Ilefði kerið fundist í húsi'einhvers jlata sl<''a 111 'iennar ■' „Nei, segðu henni ekkert annað ! annars og hann horfið rétt áður án þess að láta neinn „Jæja, Súsý, þú verður nú að segja mér, livað fangi með að halda hinum særðtt og æstu tilfinning- um sínum í skefjum. Loks tók hann til máls. „Og hún, hún!“ sagði hann og stundi þungan. „Áleit hún, að eg væri sekur?“ Af einhverri eðlisávísun vissi Súsý við hverja hann átti. „Hún ungfrú Darrastað?“ svaraði hún grátandi. „Hverju trúði hún?“ spurði hann og varð brún-1 Já> herra Harry. Hún hlýtur að hafa álitið það. þungur. „Að eg hefði gert hvað. 1 Kerið — Qg ^aj ygar vjg Forbes—“ . „Hún trúði því fyrst,“ sagði vesalings Súsý og >fGuð minn góður! Nú skil eg það alt,“ hrópaöi hann og fórnaði höndttm. „Guð hjálpi mér, og styrki ntig til t>ess eg gangi ekki af vitinu. Hún álítur eg sagði henni, að það væri með öllu ómogulegt, að j mig sekan. Fyrirlitlegan þjóf! Hún álítttr að eg þér hefðttð gert það. En þér ert.ð ekk. sekttr, herra I hafi stolifl þessu. ó. Súsý, Súsv! Varstu sá vitfirr- Harry? Nei, eg trúði því aldret.“ j ingur að gera þetta?“ „Eg þakka þér fyrir það, Súsý,“ sagði Harry j „Hvað annað gat eg gert?“ og glotti harðneskjttlega. „En eg hefi enga minstu „Hvað annað? Þú áttir að mæta óhrædd frammi hugmynd um hvað Jjað er, setn eg á að hafa gert. fyrir þeirn öllum; þú hefðir átt að hjálpa þeim til að „Auðvitað ekki. Eg sagði það, að þér væruð j finna mig áttJr ekk; afl hætta fyr en rétfi þjóf. jafn saklaus og eg. En hún sagði mer, að v.ð yrðtt.n urim fyndist og sakleysi mitt þitt _ væri bæði sett í fangelsi, af því kerið fanst í htla húsinu sannað ‘. yðar, <g eg hafði* farið þangað til yðar kveldið j Súsý grét sáran. aðnr' , ^ _. , | >Já. berra Harry; það er hægt að tala svo nú, , Harry kiptist við ag sta.rði á hana. Og Súsy þegar maður situr hér; cn þér voruö ekki ; minum varð cnn þá hræddari en áöur þcgar hún sa framan 1! hanfi. „Ó, hvað hefi eg sagt?“ sagði hún. „Hvað hefi: eg sagt?“ „Þú hefir sagt, að þeir hefðu getað látið setja okkur í fangelsi Jægar þeir fundtt kerið í kofanum cn það, að eg hafi fengið illar fréttir ,og orðið að ! vita hvert hann fór, cg hefði hann attk þcss sézt' h^ð:iwér nt a land* Biddn Ilana a» reiðast iáér þarna hjá höllinni söniu nóttma? — Hvað mtinduð j,1 >,firgefi hana svona snögglegti, og það á ! þér hafa sagt um þann mann?“ ,| }>CSSUm t,ma’ J*ví ad erindi jnitt ad heitnan þoli enga Hann tók höndunúm fyrir andlitið og andvarp- j Lltnut iniklu síður en gifting okkar ‘ aði. „Verið þér sælir, herra Harry. Verið þér sælir. T-ín..í.i „ < <, , ... .. , , / , . , , „Jatnvel nu, helt hun afram, „gætu þetr tekið i Mer er omogulegt að vera her lengur; eg þort það ,, . TT & s ö b I okkur og sent okkur 1 tangelsi. Hver getur t sannað, að eg hafi ekki sagt yðttr leyniorð mínum og vissu, að þú hafðir komið þangað til að tala við nxig kvelclið áður,“ sagði hann og herti á orðunum. Súsý þokaði sér nær dvrunum. I J ' aðt. ekki Hún getur kontið þegar minst—“ Harry tók þétt um handlegg hennar. ,. lamingjan góða! Hvað getur það verið, dreng- ur minn ?“ spurði Doyle. „Eg get ekki sagt þér það. Spurðu mig ekki um það. Eg vona þú trúir mér, Doyle?“ „Ekki undir eins, Súsý,“ sagði hann. „Stattu j keri ið og, að þér ékki hafið opnað leynihólfið og stolið j ”Eg triU þer fyr,r aIeigu minni> °S f.vrir cpm 0,r CT'F f t 1.' ...X I • - 1 við Htla stund og reyndu að ná þér.. Þú hlýtur að vita, að þú hefir nú sagt of mikið til þess að láta þar við’ sitja og segja ekki meira. Það væri meira en nokkur maður gæti gert sér að góðu. Hvemig stendur á keri þessu? Scgðu mér það, því að ann- ar$ neyðist eg til að álíta, að þú sért ekki með öllum rfijalla e^a þig hafi verið að dreyma.“ „Drcyma! Það var enginn * draumttr. hcrra rinu: ' Harry barði hnefanum ofan i borðið. „Hver lét kerið þarna?“ hvíslaði Súsv. „Það er ekki nema einn maður nógu illur — nógu ntikið •varmenni til þess,“ svaraði Harry. „Eng- inn annar cn maxkgreifinn. Það er að renna upp fyr- ir mér nýtt Ijós. Mér finst eg vera að sjá hvemig í ölltt liggur.“ „ .« .... , c , , ... XT . , „Haldtð þer, sagðt Susy hikandt, „að ungfrú Harry. Eg vtldt guð gæh, að svo hefðt vertð. Net, -> r„ . . ei TT ® , TT- v________________________________j Marra hafi — o, fyrtrgefið mer, Jierra Harry. Eg var búin að gleyma.“ kerið var þar. Eg sá það með mínttm eigin augum, Ker Merle lávarðar var í—húsinu yðár í skóginttm." „Hvar?“ ' „í húsinu yðar. Eg sá það, við sámn það báðar, undir borðinu.“ „í kofanttm mínum?“ „Já. Við komum þar rétt eftir að þér voruð far- inn, og þá sáum við l>að. Og það hafði verið brotið i . x ' , 1 ■ „ , , v. ■ . - _ - . ; detta hana 1 hug. En þetta er svo flókið. upp leyntholfið 1 Merle-holhnnt, og þer hotðuð sezt % Harry tók viðbragð. „Hún María Verner!“ sagði hann lágt. „Þú lit-ldur — það er stúlkan sem eg ætla að giftast, Súsý. En — ónei, nei! Ómögulegt!“ „Mikil ósköp, já; hún hefði ekki getað átt neinn þátt í því. Það var bara heimska ntín setn lét mér þar kveldið áður—‘ „Nú gengur fram af tnér,“ greip Harry.fram í „Bíöum við. Látum okkor nú sjá“—og hafln studdi hendinni á ennið. „Já, nú.man eg það“, tautaði liann, því það hafði verið einmitt þetta sama kveld sem hann elti hundinn heim að höllinni og átti tal við hann Forbes. Hamingjan góða, hvaða leyndardóm- ur var þetta? Hvað var hér á seiði? , «„Og—-og,“ stamaði Súsý Jjegar Harry gaf lienni bendingu um að halda áfram — „og eg hafði heyrt Maríu segja ttngfrú Lúsíu leyniorðið, og ungfrú María sagði mér, að þeir mundu segja, að eg hefði „Já, það er flókið,“ sagði Harry æstur mjög. „Sem stendur er það flókið, en eins og dagurinn er ! nPP yfir mér, skal eg greiða úr flækju þeirri.“ Hann gekk um gólf í skrifstofunni eins og óður maður. % „Leyfið ntér nú að fara, lterra Harry,“ sagði Súsý. „Eg er hrædd um hún komi þegar minst varir og finni mig hér; og eg vildi heldur deyja en það kæmi fyrir.“ „Gott og vel,“ sagði hann; „þú mátt nú fara. En segðu inér hvar þig er að finna; og mundu. það, Súsý, að bregða tafanaust við og koma þegar þú færð öllu | sem eg gati fengið lanað hjá kunriingjum minum,“ I svaraði Doyle. „En mér fellur illa að sjá útlit þitt, J drengttr minn; þetta leggur þig í rúmið aftur.“ ' „Eg gengi af vitinu ef eg sæti hér og Ieiddi þetta n,ál mitt hjá mér,“ sagði Harry. „Vertu sæll, vinur minn. Eg er í aumustu kröggum, sem enginn — jafnvel ekki þú — getur hjálpað mér út úr.“ Doyle tók hlýlega í hendina á Harry, og svo skildu þeir. Ilarry gekk inn í lntsið og bjó út ferðatösku sina, og áður en fimtán mínútur voru liðnar var ekið með hattn til járnbrautarstöðvanna. llvað ætlaði' hann sér að gera? Hann hafði ekki hugsa ser neina vissa aðferð. Það, sem alt annað yfir- gnæfði í huga hans, var brennandi löngun til að koma a Darrastað; að mæta frarnmi fyrirLúsíu og mark- greifanutn, og hreinsa sig, að minsta kosti í augum hennar, af Jxeim svívirðilega glæp sem án hans vit- undar hafði verið á hann borinn. sagt yður orðið, og dómararnir mundu scnda okkur ! ij°f> fra mcr> bvar sem þú verður og hvernig sem á í margra ára fangelsi.—“ Harry Herne snarsvimaði og varð að styðja sig við skrifborðið. „ Æ, hvað hefi eg gert?“ sagði Súsý. „Takið yður ekki þetta svona nærri, herra Harry.“ „Haltu áfram, haltu áfram!“ sagði hann í hásttm róm. „í gu’s bænum haltu áfram sögunni stendur fyrir þér. Sem stendur veit eg ekki.hvernig eg sný mér eða hvað eg geri — eg er svo ruglaður, að eg get ckki hugsað skynsamlega, en sendi eg eftir þér, þá komdu tafarlaust. Viltu lofa því?“ „Já, herra Harry — já.“ „Þú þarft ekkert að óttast, Súsý,“ sagði hann þýðlega. „Eg skal sjá um að þér verði óhætt — ~ég Og svo sagði ungfrú María, að eg yrð. að fara _ ekkert Sem getUr °rðið tU vandræða.“ XXXIII. KAPITULI. ( Ástandið á Darrastað fór <versnandi dag frá degi. Sinclair skemti sér vel og var svo ánægður, að hon- um var l>að ekki sérlega mikið á móti skapi þó hann \rði að bíða eftir tuttugu og fitrtm þúsund pundunum. Hann hafði fengið stutt bréf frá Maríu, l»ar sem hún sagðist vera utanlánds. Hann gat því ekki lagt auð- æfi sin fyrir fætur henni fyr en hún kæmi heim aftur. Þangað til þótti honum ekkert að því að láta mark- greifann standa í skuld við sig og fá að lifa og Iáta á Darrastað eftir eigin geðþótta. \ innufólkinu lá við uppreíst. Frú Dalton skildi ekkert í því, að markgreifinn skyldi eiga slíkan vin og leyfa honum að umgangast frúna. En Lúsía sagði ekkert um það. Hún og markgreifinn töluðu því sem næst aldrei saman, og hún gat ekki ffengið sig til að spvrja hann hvemig á því stæði, að hann leyfði öðr- um eins manni og Sittclair að dvplja allan þennan tíma á heimilintt. Hún var -flesta daga á ferðinni á meðal fátæklinganna í nágrenninu. Með því að sitja heima og hafa ekkert fyrir stafni, hefði henni orðið lífið óbærilegt. Hún flutti ‘með sér sólskin og gleði inn í kofa fá- tæklinganna. Börnin þyrptust xttan um hana þegar hún kom inn i þorpið, og presturinn hélt því fram að svo einlæga virðingu bæri fólkið fyrir henni, að þeg- ar hann-væri að tala um fyrir ofdrykkjumönnum eða laga misklíð manna á tnilli, þá hefði það meiri áhrif en nokkttð annað að segja þeim, að þeir mættu elcki hrvggja markgreifafrúna með þessu athæfi sinu. Og þó ekki verði mtð sönnu sagt, að Lúsía væri anægð þá gerði þetta starf liennar á meðal fátækling- anna hana rólega. Með því að helga öðrum líf sitt gat hún gleymt eigin sorg sinni og söknuði. En þeg- at hún kom inn i hús þar sem alt bar vott um ein- læga hjónaást, þá bar það einatt við, að tárin komtt fram i attgu hennar. Þannig hefði getað verið ástatt fyrir henni hefði hún verið fátæk bóndadóttir og Harry Herne reynst sjálfum sér og henni trúr. En í stað þess var hún nú gift manni sem hún fyrirleit. Og Harry var að flýja ttndan hegningu laganna, sem hún hafði lagt líf sitt i sölurnar til að frelsa hann frá. Sinclair lét sér ekki nægja að sitja við kjötkatl-, ana á Darrastað, heldur fór hann nú að leggja leiðir sínar á kveldin i árykkjustofuna i Ixorpinu. Barst hann þá mikið á, safnaði kringum sig versta rttslinu; veitti vín óspart og talaði þá sjaldnast um neitt ann- að en fornvin sinn og góðkttnningja — markgreifann. Þegar ltann var i sem allra Ixeztu skapi, það er að segja: lægar hann var búinn að fá sér þrjú eða fjög- ur glös af sterku púnsi, þá söng hann stundum fyrir drykkjttbræður sína , sem létu í ljósi velþóknun sína með því að berja glösunum niðttr í drvkkjuborðin, og réð Sinclair sér þá ckki fyrir fögnuði og ntikil- mensku. Kveld eitt laumaðist markgreifinn út og rát'aði um, þungt httgsandi og niðurlútur, þangað til hann var korninn svo nálægt drykkjustofunni, að hann heyrði söuginn í Sinclair, og laumaðist hann þá að gluggaiium og lagði eyrun við. Hann sá, að Sinclair sat upp á borði og hélt á púnskollu í annarri hendinni og á einum af Havana- vindlum ntarkgreifans i hinni. Sinclair ltafði rett endað sönglag og voru svall- braður hans að dýrðast yfir því. „Ágætt!“ hrópaði einn þeirra. „Eari eg þá og veri ef eg skyldi ekkf .láta það verða mér féþúfu ef cg syngi svona vel.“ „Rétt er nú það,“ svaraði Sinclair og leit aumkvunarlega a manninn. „Það er ekki svo ótrú- legt. En eg skal scgja ykkttr það, herrar mínir, að cg þarf ckki á því að halda.“ „Það gleður okkttr að he_vra.“ j.Já, eg á námu — reglulega gullnámu, sem eg get gripið til þegar mér sýnist. Langar ykkttr til að vita hvar lnin er?“ „Hún er líklega í Ástralíu,“ sagði einn þeirra. „I* ari Ástralía norður og niðttr,“ svaraði Sin- clatr. „Hún er mun nær en það, skal eg segja ykkur. Komdu hérna, Manga, cg láttu eitthvað i glösin pilt- anna. Ástralía er alt of langt í btirtu. Eg vil heldur liafa gull mitt við hendina og það liefi eg líka. Ef þið ekki trúið mér þá spyrjið vin minn matkgreifánn.“ Markgreifinn, sá að mennirnir litu hverjir á aðra og heyrði, að Sinclair fór aftur að syngja. Náfölur og óttasleginn sneri rttarkgreifinn heimleiðis. Hann varð að losast við Sinclair, hvað sem það kostaði. Hann ætlaði undir eins í kveld að fara til Lúsíu og biðja hana um peningana. Ekki.var óhugsandi, að hún legði spurningar fyrir hann —og gengi hún hart að honttm, hugsaði hann og nisti tönnum, þá ætlaðf hann að segja henni frá öllu. Með mestu hægð laumaðist hann upp stigann og inn eftir ganginum til herbergis 'Lúsítt. Málstofan var opin og gekk hann því irfn bg litaðistann. Hann hafði ekki komið þar inn fyrri síðán þau komu heim, og vissí hann þvi naumast hvernig hann átti að snúa sér. Algerð þögn ríkti t húsinu; enginn untgangur heyrðist’ i herbergi Lúsíu. Hann stóð við l>arna á að gizka fitnm mínútur og gekk síðan t áttiitá til dyr- anna. Þá varð honttm litið á skrifpúlt Lúsíu; lvkill- inn stóð í skránni, og við að sjá hann kom eitthvað ttpp í huga markgreifans sem hann fyrirvarð sig- íyr- ir og roðnaði af. Hann gekk að hurðirini og hlustaðí vandlega, laumaðist síðan á tánum að púltinu og x>pn- aði það, tók þaðan ávtsanabók Lúsíu, horfði-.þegjandi og flótfalega á hana nokkur augnablik. .Svó. reyndi hann að brosa að hugleysi sínu, kipti blaði úr bókinhi, færði' irin á það með pentta tuttugu og fimtn þústtnd pund og skrifaði nafn konu sinnar undic:r.v ’ ' 1: ’ 5.vr,-'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.