Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGLn'N 29. JÚNÍ 1905. uuuua uxm uuuuol umi ujuua oim W W riTmrn rfTnTrniitiiTrm 11,11111111111111111.11111111 iiii"iiiiiinm .iiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiuihiiiiik • SVIKAMYLNAN \ Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. mm.«« 'MMJIAI1 '»»■'« .n iuiiumuj|l'UHM'||fJ||;M ‘l*1f Tllflfll L'WiiW wKTrgjr ti'tiltt irrTBfffHl—^WfBlrWimWTiyfHfPHliiiHHm uniinni II. KAPITULI. Saga grísku konunnar Til þess lesarinn skilji til hiitar hvað miklu okkur skifti björgun grísku konunnar og sagan, sem hún sagði okkur, verður hann að vita hvernig stóð á veru ekkar á Tyrklandi. v Jafnvel sem Bandaríkjamaður hafði Grant frá- bærlegá víðtækar hugsjónir, og starfsþrek hans var jafn óþreytandi eins’og áræðið var takmarkalaust. llonum veitti hægast að hugsa um það sem yfirgrips- mest var, eins og hann komst sjálfur að orði; og þótt hann ekki hefði nema einn eða tvo um þrítugt, þá hafði honum tekist óviðjafnanlega vel að hrúga upp auð. P'rá föður síntim hafði hann fengið yfir miljón pund sterling -að erfðurn, og á minna en tíu árum hafði hatin farift svo viturlega með arf sinn í New York, að hann hafði meira en tífaldast þegar Grant kom til Konstantinópel; og í svo miklu áliti var hann, að menn voru fúsir til ab leggja ótakmarkað fé fram tii allra fyrirtækja, sem hann hafði nteð höndum. Fyrirtæki hans á Tyrklandi var einkar góð lýsing á honum; og það var því eftirtektaverðara sem það að vissu leyti greip inn í stjórnaraðferð allrar Norð- urátfunnar. í fyrstu hafði Grant ferðast austur til þess áð létta sér upp, og á hraðri skemtiferð uin nórð- urfvlkin á Tyrklándi hafði það runnið upp fyrir hinni glöggu sjón hans, hvað mikil auðæfi þar lægju óunnin og ónotuð. Öðar hafði honum hugsast vegur til þess að framleiða auðæfi þessi mannkyninu til gagnþ; og í stað þess, að vinir hans voru önnum kafnir að bolia- leggja nvernig þeir ættu að ná haldi á iðnaði Vestur- Evrópu, þá var hann ákveðinn i því að ná í iðnaðinn austur frá. Aformið var djarfmannlegt gróðabragð, og þó það á yfirborðinu snerti iðnað að f:ns, þá hlaut að verða þvi samfara pólitískur ágreiningur og hann svo víötækur, og hættumikill, að flestum mönnum inundi hafa staðið ótti af. Mcrgurinn málsins var hvorki minni né meiri en það að leiða austlenzku deilumálin að lokum til lykta índð því smátt og smátt að innleiða amerísjca menn- ingu og fvrirkomulag í vissum hluta 'Trvklands og í Balkan-ríkjunun'i; byrja starfið vitanlega á litlu svæði, er; stækka verksviðið síðan eftir hentugleikum. Héraðið sem hann valdi sér lá á noröaustur strönd- inni, eins fjarri höfuðstað landsins og unt var; og jafnhliða því að koma iðnaði á fót, hugsaði Grant sér að koma á góðri stjórn, er skyldi vera í höndum valdra Bandaríkjamarina og Englendinga. Þannig liafði hann í hvggjtt, ekki einasta aö auðga tyrknesku þjóðina, heldur jafnframt láta liana komast undír vernd góðrar og réttlátrar stjórnar. Auðvitað voru örðugleikarnir feikna rniklir, en honum vortt þeir að eins aukin hvöt, og innan sex mánaða hafði hann komið áformi sínu ótrúlega vel á veg. Það var honttm meðfætt að stjórna mönnttm, og manna bezt var honum gefið að sjá hvað átti við þawn og.þann manninn. Hann hafði atisiö út fé síntt á bá'ðar liendur, í landi þar sem mútur ráða fvrir ölltt öðrtt, þangað til meiri hluti þcirra, sem mestu réðu. við hifl.ð soldánsins voru launaðir af honum ;og með lagi og hyggindum hafði honttm auðnast að fá fvlgi margra þeirra sem ekki var unt aTS múta. \'ið Abdúl Hamid r.oldán hafði Grant tekist ó>- skiljanlega vel að koma sér i mjúkinn. Þótt iyndis- einkunnir þéirra værtt gagn ólíkar þó fór sérlega vel á með þeirn, og svo vel treysti soldáninn Grant. að það var blátt áfrant undravert. Grant var æfinlega vel- korriinn til Ýildiz Kiosk hrdlarinnar; og stjórnarínnd sem svo strangíega lrkaði sig inni fyrir sínum eigin mönnum og gat nanmast heitið annað en hallarfangi, lok ætíð á móti Grant mefi fögnuði. Hann skegg- ræddi við Grant um áfornt hans. dða það af þeím, sem Juu.n áleit ráðlegt að gera uppskátt; og tregöulau ;t vcitti hann Grant hlunnindi, sem aðrir menn mund 1 hafa gefif), helming æfi sinnar fyrir að verða aðnjót- andi. Grant hafði aðdáanlegt lag á hou u; og Ab- dv! Harnid var svo hróv.in af væntanlegn auðlei.ö og vetgengni, sem stöHugt vsr hampað fr tmmi fyrir' honum, að hlunninchn og ítökin frá ’r.onum roru í Iiöndum Grants á’ur en hann þurfti á að halda. Engu að siður hafði Grant hraOhð öllum und- írbúningi, og það var að því komið, að fyrir alyöru \rði tckið til starfa þegar Grant byrjaði á þessum kveldgöngum, er loks leiddu til þess, sem þegar hefir verið frá skvi t. Til þess tima held eg hugt.r hans hafi aldrei hneigst arð kvenfólkl; en meö) því mér var kunnur þrái hans og viljafesta þegar hann setti sér eitthvap fvrir, þá gat ekki að því gert að hugsa kvíðafullur til afleiðinganna þegar eg sá hve hrifinn hann var af þcssari fögru grísku konu, hvernig hún virtist hata hann algerlega á valdi sínu. „Saga mín er undarleg,“ ságði hún „Eg er grísk, eins og þ|ð vitið. En, eins og þið vitið ekki, er eg barn foreldra, sem dóu píslarvætti$dauða. Faðir minn var grískur, en móðir mín armensk, og það íyrsta, sem eg man eftir, var gott heimili, þar sem alt lék í lyndi. Faðir minn var kaupmaður og honum græddist vel fé — og velgengnin leiddi það yfir hann, sem velgengni leiðir yfir alla Armeníujnenn — hatur Tyrkjans. Eg var ekki nema tíu ára gömul þegar ógæfa sú fyrst varpaði skugga á lif mitt, og áður en eg var fjórtán ára aði aldri fengum við að kenna á hæl kúgarans. Faðir minn var réttlátasti og bezti maður, og móðdr mín elskuverðust og blíðlyndust kvenna. En faðir minn var ríkilr, og Tyrkir hötuðu hann, og þeir hættu ekki fyr en þeir .voru búnir að svifta hann lífinu, hundarnir þeir arna.“ Eldur brann úr augum hennar þegar hún rifjaði harmsögu þessa upp fyrir sér. Hún þagnaði um stund, og eg héyrði Grant draga þungt andann eins og venja hane var þegar hann komst við. „Eg ætla ekki að þreyta ykkur mðð smáatriðum. F.g var þrettán ára gömul þegar ein uppreistin vafð, sem rándýr þessi eggja fólkið til að nota sem ástæðu þegar þeir vilja svala blóðþörstanum á óvinum sinum Faðir minn var saklaus eins og barn í móiðiurkviði, en —þeir myrtu hann; og þtegar móðir min hljóp til i dauðans ofboði til aði biðja honttm vægðar, þá hlógu þeir að henni og dauðrotuðu hana fyrir augunum á ntér. Ó, gttð minn góður, eg má ekki til þes.s hugsa!“ Hún þagnaði aftur yfirkomin af geðshræring, og það leið æði-löng stund áður en hún gat haldið áfram sögunni. „Mér var hlíft, þó eg hefði helzt kosið, að deyja með þeim, sem mér voru alt í öllu; en mér var hlíft— til hvers? \regna þess þeir álitu mig nógu fríða til þcss að hægt væri að selja mig í viðurstyggilegasta þrældóm sem til er — í kvennabúr ltans hátignar sol- dánsins, verndara hinna réttlátu, skugga guðdónts- ins!“ „Skttggi gtrðdómsins!“ endurtók htin með megm-.ttu beiskjtt i málrómnurn. „Það íétti betur við að nefna ltann skugga djöfulsins!“ Menn geta hæglega tmyndað sér hvér áhrif'orð þessi muni hafa liaft á Grant. „Haltu áfram sögunni,“ sagði hann í lágum og óstyrkum rórrL Hún las h.tgsanir■ hans. „Nei, frá þeirri glötmr slapp eg. Tveir mann- htinda þeirra, sem höfðu mig á valdi sínu. gátu ekki unt spldánimtm að fá mig. helclur girntust mig handa sjálfum sér; og á nieðan [>eir voru a'i berjast um mig sin á rnilli, s’.app eg og komst undir vernd Armeniu- manns nokkurs, F.g komst síðan áf lándi burt, og livert halclið þið að eg hafi flúið ? Hkki til Grikkiands, því að þcir bjóst eg ekki við að verða óhult, heldttr til Ameríktt, til frelsísins lands—Ameríktt; og þar tókst mér a.ð' ná fé þvi, sem faðir minn, af ótta fyrir of- . 1 sóknum Tyrkja, hafði komið í geymslu hjá vinutn sínum. Hjá þeitn dvakli eg, og drakk í mig frelsisT Itoðskap Bandarikjanna og dreymdi vakandi og sof- | andi ttnt hefnd. Þið getið imyndað ykkttr hvernig tftér svo ungri hafi liðið hjá þeirri göfugu frelsisins þjóð; hvernig hugmvndir mínar ttm réttlæti og frelsi hafi þroskast og fullkomnast tímann sem dvakli þar. En alclrei leiBj mér foreldramissirinn úr littga. ] Eg velti því fvrir mér, hvað bjart. dýrðlegt, ánægju- j lcgt líf mitt hefði geta# verið í þesstt ranglætisins og kúgunarinmr landi ef þjóðin hefði vertð frjáls eins [ og Bandaríkjaþjóðin. En ásetningur taíhn breyttist aklrei, og styrk'tist við alt, sem ég sá og heyrði.“ ,-,-Ásetningur þinn?“ spurði eg. „Hefndarliugur minn—ef þú skiltir það betur,“ svaraði hún nttð ákafa. „Hefnd yfir þá sem rangt hafa gert, og frelsi fyrir þá, sent ranglætið hafa þolað og tmdirokaðir ltafa verið í þessttm jarðneska kvalastað kristinna manna í Austuc-Evrópu." Akafi hennar gerði mig orðlattsan og eftir nokk- ura þögn hélt hún áfram sögunni. „Hvað gat kvcnmaður gert? rnttnuð þið spyrja; kvenmaUur i landi því, þár sem farið er með kvenfólA’ eins og skynlatipar skepnur? En eg hefi ekki verið aðgerðalaus. Eg hefi gert samsæri og komið á stað ráðabruggi. Eg er auðug og hefi notaíð mér það í Jandi þessu, þar sem alt fæst fyrir peninga. Eg hefi rekist á aðra, sem eru dauðþreyttir orðnir á rang- lætinu og harðstjórninni; og það er að miklu levti tnér að þakka, fyrir aðgerðir minar að takmarkinu má; l-.eita náð. að stjórnartími blóðþyrsta ómennisins í Yilcliz Kiosk höllinni er svo að kalla á ernla. og frelsi | þjóðarinnar fyrir clyrum.“ Roða sló á andlit hennar . af ákafanum og attgtt hennar tindruðu. Hvorugttr okkar tók til máls. ðað var ekkert undariegt þó við þegðum. Ekki einasta ItorfO 11111 við undrandi á hina töfrandi konu,sem með slíkum brenn" andi ákafa jós út tilfinningum sínum, heldur bar okkur að hugsa vandlega um það, hver áhrif Samsærið, sem hún átti við, ntundi hafa á fyrirtæki okkar. Ekki veit eg, hvort Grant hefir verið um neitt slikt að httgsa. Hann sat og staéði á konuna með sýnilegri aðdáun og hefir ef til vill unt ekkert annað en hana verið að hugsai. En eg var að hugsa ttm blindskerin og ófær- urnar, sem eg þóttist sjá framundan. „Og hvað'a menn sóttu hér að þér i kveld?“ spurði eg eftir nokkura stund. „Þarftu að spyrja að þvi? Einhver hefir svikið mig, og menn þlessir hafa vertlrð sendir til að vinna verk, sem hægt væri að kaupa menn þúsundum saman til að vinna hve nær sem er á götunum í Stambúl — að myrða kristna manneskju. Þeir hafa verið launað- ir hallarmorðingjar; og það er ykkur aþi þakka, að eg ekki var vegin. Vinnufólk mitt hefir verið hrætt á burtu frá mér, eða tælt, eða griplð höndum — hvað er það í þessu blócteúthellinga landi? — og þegar eg var varnarlaus brutust illmennin inn til mín. Hefðu þeir komiD fram ódáðaverkinu, þá hefði saga sú flogid um alt á morgttn, að vinnufólkið mitt hefði myrt mig sér til fjár, og svo hefði lögregluliðiði og aðrir cm- bættismenti soldánsins hjálpast að að lífláta saklau^t fólkið undir réttlætis yfirskini — vegna þess þafSi var alt kristið fólk. Og nú —“ hún þagnaði snögglega og liélt upp hendinni. „Og nú?“ spurði eg. „Nú ver.ðttr sögu minni ekki trúaR, og önnuv 1 tilraun verðttr gerð og betur undir hana búið. Aðrir [ eins moriðingjar og Múhaifteðstrúarmenn erti álíta það lítilsvert þó ein vesalings kristin kona sé myrt.“’ „Það veit gttð,.að þetta er svívirðilegt!“ sagDi ■ Grant. „Þinn gttð er minn guD;, og hann leyfir þessu að viðgangast til þess vér, fólk ltans, .sameinutn krafta ' vora og breytum ástandinu. Hann hefir hjálpað mér j í þetta sinn — notað þig til þess sem verkfæri í hendi | sinni — og hann hjálpár mér aftur. Fyrir sjálfri ' mér ber eg engan kvíðboga, og þegan dagsverki mínu | er lckiÖ, en ekki fyrri, þá kallar guð mig heim til sín.“ Hún talaði síðustu orðin með sannri píslar- vættis undirgefni. „En þú getur ekki dvalið hér. Það er ekki lr.cttu- | !aust,“ sagði Grant. „Ilvert á eg að fara? Eg gæti auðvitað sýnt þann heigulskap að flýja úr Iandi eða leita verndar ! idrkjuföður, íftíns. En hvað sent annars er ttm mig að >egja*þá er eg enginn heigull. Eg verð kyr.“ „En ekki hér,“ sagði Grant mcð ntikilli áherzlu. . „Og hvers vegna ekki hér? 'Er það ekki áug- sýnilega gttðs handleiðsla, áð þú skyldir verða til þcss að hjálpa þér? Eg fer nærri um það til hvers þú ert í Peru. Eg veit. að á þinn hátt ert þú að vinna ; að umbófum og framleiðslu auðæfa,seut liggja ónotuð 1 landinu. Eg veit, að hefir náð samþykki og fylgi crki-fjanclatiE. Þ'ú vinnur með þinnt aðferð, eg tneð minni að sama takmarki — hddurðu þab sé ! tilviljun eintóin, að þú komst hér í kveld mér til hjálpar, svo fundum okkar bar saman? Morðtilraunin Itefir veitt mér, artkinn styrk með vináttu þinni. En í þesstt myrkursins og illgjör'ðanna landi er eg sérí hverjutft manni hættulegur rinur; og viljir þú fara að ráðum mínum, þá yfirgefðu mig, já, og það tafarlaust, og reyndu að gleyma því, að fundum okkar bar saman og að eg á karlmensku þintti lífgjöf að þakka. Eg er ckki hrædd.“ En Grant hafði httgsað sér hvað gera ætti og, efits og við mátti búast, lýsti liann yfir því með sinni einkennilegu áherzlu. „Eg fylgi þessu til enda„“ sagði hann einbeittur. „Til enda. Þú hefir rétt að mæla; við keppum bælðl, að sama takmarkinu þó við ekki förum söniu leiðina. \'ió skulutft vinna saman. Þú verður ekki hér, liéldur kcnuir, að miiftta kosti fyrst utft siun, til okkar — s istir tnin og móðursystir bjóða þig velkomna; og hjá þeim dvelur þii þangað til mál okkar ertt komin í betra horf. En viðvíkjandi því áformi þínu að velta soldáninum frá völclum ?“ „Hvcrnig veizt þú tiíft það?“ spttrði hún ótta- s’egin. „Þti hefir svo gott sem sagt mér það. Það skaj verða atlmgað og nákvæmlega yfirvegað hvað af því er líklegt að leiða, en þú mátt óhrædd trúa okkue' fvrir leyndafipálinu. Og þar með er öllu ráðstafað.“ „Eg get ekki skilið við mig trályndu vinnuhjúin mín.“ „Taktu þatt þá með þér. Þú gettir ekki verið hér. Mcrvytt, viltu fara og útvega einYivers konar vagn — ef ekki fæst annað handlTœgra, þá tvo vagna frá Hvíta htisintt, á trteðan ungfrú Patras býr sig til ferðar? Eg er staDráðinn í því að fylgja rnáli þesstt til enda.“ Og á þennan ákveðna og einbeitta hátt tóR hann við stjórninni, og, eins og mér kom ekki með öllu á ávart, lét griska kottan hann ráða eftir af) hún hafði mótmælt ráðstöfun hans með örfáum og áherzlulaus- um orðum. Allir létu sannast að segja undan Grant þegar hann tók það í isig að; ráða, því að árangurslaust var þá að setja sm upp á móti honum. En eftir að hún var farirt að búa sig, þá áræddi eg að bera fram hóg- værÖar athugasemdir. „Hún er forkunnar fögur kona, Cýrus, og ekki verður því mótmælt, að hún er t kröggum stödd; en sé hún í samsæri.til að losast við Abdúl Haínid, áttu þá ekki allmikið á liættu meB; þvi að hýsa hana í Hvíta húsinu?“ „Og þó svo væri?“ spurði hann í styttingi. „Þú hefir mikilsvarðandi fyrirtæki á hendi, og þeim getur auðveldlega orðið, hætta búin ef soldáninn tortryggir þig.“ „Ætlast þú til, að eg skilji hana eftir hér og láti tnyrða hana?“ spurði Grant og lét brvrnar síga....... „Það var ekki tillaga mín.“ „Eg veit það, og það gleður mig líka. Láttu mig uift þetta, vinur minn, og sæktu vagnánaý' Eg er ekkert sérlega áfram um að dvelja hér lengur en nauðsvn krefur.“ Eg fór og yfirgaf hann sitjandi neíðan við stigann, með skammbyssu við hendina, með hendurnar kross- lagðar á brjóstinu og með einbeittan svip á andlitinu, sem gaf mér til kynna, að hann hafði með sjálfum sér unnið nýtt heit. Dánarfregnir. Hinn 31. Maí síðastliðinn andaðist Helga Finns- dóttir, nærri 87 ára að aldri, eftir að hafa legið rúm- fust frá því um niiðjan síðastliðinn vétur, á hetmili dóttur sinnar Halldórtt Guðmundsdóttur á Gintli. Var hún jarðsungin hinn 6. þ. m. af séra Rúnólfi Marteinssyni, presti lúterska safnaðarins á Gimli, að viðstöddum fjölda fólks.—Iíelga sál. var fædd á Klett í Gufudalssveit í Barðastarandaysýslu.árið 1818.^ Foreldrar hennar voru Finnur Arasofl, Mtagnússonar, Pálssonar merkisbónda, og Halldóra dottir Gísla Jónssonar frá Gröf í Þorskafirði, merkismanns á sitini tíð. M'a.gnús Pálfcson bjó á Eyri í Gufudalssveit og einnig Ari sonttr ltans, og síðan Fintntr, og höfðu þeir feðgar hreppstjórn á hendi þar í sveit í fleiri eða færri ár. l’örti Finns og Halldórtt vortt 9, er komust til fujjorðinsárá: Ari, Gisli, Ilelga, Ingibjörg, tvær Guðrúnar, jón, Aftna og Margrét. Helga giftist Guðmmidi Bjarnasyni, atgerfismanni, og bjuggu þatt myndarbúi á Brekku í Guíudalssveit. Þau eignuðust 3 Itörn; 2 dótt ung, en hið þriðja er Halldóra kona Sveins Magnússonar, búsett á Gimli. Helga sál. 1111111 hafa lifað i hjónabandi 16 ár, um tveim áruni eftir að maðttr 'hennar dó tók hún sér ráðsmann, er Jón hét Einarsson, og bjó með honum í 12 ár; þau eignuöust son er Guðmundur Bjarni heitir, og bvr ltann á landi nálægt Gimli. — Helga sál. var ráðdeild- ar og hyggjtt köna, eins og hún átti ætt til, liún gengndi yfirsetukonu-störfum töluvert og lánaðist það mjög vel; einnig mun hún hafa gert mörguni gott af efnutft sínttm, sem alla tíð vortt nægjanleg.— Sem móðir bar hún mikla timhyggjusemi fvrir börn- tttft og barnabömum sínum. Blessuð sé minning hennar. Gimli, Man., 20. Júní 1905. G. Herra BjörfJ Jónsson, eigandi blaðsins ,.ísafold“, er vinsantiega beðsnn að gcta um dauðsfall þetta. Hinn 30. f. m. lézt merkiýbóndínn Jón Jónsson að Cold Springs, t Alftavatns-bygð, nær sjötugu'r að aldri. Hann fluttist liingað frá Rauðseyjum í Breiða- firði,þar sem liann lengi ltafði búið miklu og blómlegð búi, og mtinu margir þar minnast hans og harnta hann látinn. — Jón heitinn var ágætlega að sér gjörr. Hattn var langtum betur mentur en títt er um bændamenn, þattl-lesinn og manna minn^gastur, og var yndi við hann að ræða um fornt og nýtt, því hatin var hvervetna heima.—Hann var smiður góðtti' á tré og járn og mátti heita að hann legði á flest gjörva hönd.—Hann var stórhuga maður tttn flest, höfðingi í lund, allra manna gestrisnastur og glaðastur hditft að sækja. og hygg eg að, flestir, sem þektu ,hann, séu niér samdóma ttm, að skarð það, sem höggvið er t bændaflokk Álftavatnsnýlendu við fráfall hans, muni seint fvlt verða.—Hann lætur eftir sig ekkjtt og 4'börn.—Blessttð sé minning hans. ) Einn af vinum liins látna. Þann 27. Apríl þ. á. er únglingurinn Gunnar Jo- hannesson dáinn, að heimili foreldra sinna, Jóhannes- ar Jóhannessonar og Gttðrúnar Halldórsdóttur, að Pine Vallev, Man. Gtintiar sál. var fæddttr a'ði Mountain, N. D„ 11. Nóv. 1883. Fram ttndir átta ára var hann efnilegt barn, en veiktist þá af . niður- fallssýki, er síðar fór svo í vöxt, að hann varð aldret fær tim aB vinna fyrir sér, en dó tvítugátr að aUfrt, ósjálfbjarga saklaust barn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.