Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. ÁGÚST 1905, Týnd og aftur fundin. (Eftir Parva Pticlla). Landton er lítiö þorp; þar er aö eins ein verzlunarbúö, kirkja og skólahús, og tuttugu eöa þrjátiu íveruhús. Þaö er mjög rólegt þar — ekkert af þessum solli og glaumi, sem maöur veröur var viö í stórbæjunum, en þó þægilegt aö húa þar, þar sem bæöi er skóli og verzlim og maöur getur notiö allra nauðsynlegra lifsþíeginda í sveitar-kyröinni og friöinum. Gamalt fólk sem orðið er þrevtt af volki og byltingum lífsins, hóp- ast þangaö i nágrenniö til þess aö lifa þar í friöi og ró siðustu stund- ir æfinnar. Fyrir vestan Landton eru lágir hálsar skógivaxnir; rétt fyrir austan þorpið rennur silfurtær á og mynda bakkar bennar djúpan livamm,og grasiö beygist og sveig- ist fyrir þýða sumarblænum á grundunum niöur með ánni; en upp i hvamminum spretta fjólur og fíflar og döggin glitrar á blöö- nm þeirra, eins og kristalsperlur, þegar ársólin skín — það er rétt eins og blessuö sólin sé aö bjóöa þeim góöan morgun — og eins og blómin liti tárvotum augum til sólarinnar. Og blessuö sólin kvssir þau og þerrar tárin af kinn- um þeirra, og blómin veröa svo glöö af þvi, aö sólin kyssir þau og færir þeim ljósiö og ylinn,sem þau geta ekki án veriö. Þannig er alt ástúölegt í Landton — sérstaklega á sumrum, — en þó er þetta ekki öll feguröin, sem þar er, því fyrir norönn þorpiö er þéttur og hár greniskógur. Hann er kóróna þessa mikla málverks náttúrunnar. Landtonbúum þykir vænt um þenna skóg, því þar er forsæla og svali á sumrum, en skjól á vetr- um. í gegn um skóg þennan lá krókótt, grasivaxin braut, sem lá stundum með fram gilinu (og mann sundlaöi aö horfa þar niöur, því bakkarnir voru háir og sn;ir- brattirý, en átundum lá hún langt fyrir suö-vestan þaö. Tvær mílur enskar fyrir noröan þorpiö, viö þessa braut, bjó Hall- dór Dagsson og Signý kona lians og átta ára gömul dóttir þeirra er Elín liét. Halldór Dagsson var uppgjafa-kaupmaður, sem fyrir vanheilsu sakir hafði flutt þangaö til þess aö geta átt rólega og á- hyggjulausa daga. Hann var efn- aötir vel og haföi alt, sem hann vildi, eöa kæröi sig um, handa sér og konu sinni, og þau undu vel hag sínum í hinni friðsælu, til- breytingarlausu Landton - sveit. Árni Vigfússon hét maöur; hann . bjó skamt frá Halldóri Dagssyni. Yalgerður hét kona Arna; þau áttu son, tíu ára gamlan. er Axel hét. Hann var vel gefirni, og for- eldrar hans ásettu sér aö láta hann ganga mentaveginn ef kostur væri. Axel og Elín gengtt saman i skólann í Landton. Þeim þótti mjög vænt hvoru um annað og vildu helzt aldrei skilja. En Sig- nýju, móöur Elinar.var ekkert um þa6 gefiö, að dóttir sin væri mikiö með Axel, því foreldrar hans voru í litlum metum fyrir fátæktar sak- ir, en Elín tók æfinlega málstaö Axels ef hún hevrði að hallaö var á hann; hún þoldi ekki aö mamma sín bannaði sér aö vera meö hon- um. Það var eitt sinn þegar Elín kom hlaupandi lieim frá skólanum um miöjan daginn, að hún sagði við mömmu sína: „Mamma, það á að verða skóg- argikli fyrir sunnudagsskólabörn- in í Landton eftir miðjan daginti í dag. öllum skólabörnunum er boðið, — má eg ekki fara?“ Móðir hennar sagöi henni, aö hún mætti ekki fara, nema aö hún sjálf væri meö henni. „Eg er ekkert lirædd aö fara ein, mamma mín,“ sagöi ‘Elín; „eg er oröin svo stór stúlka, aö eg get séö um mig sjálf.“ „Eg 'sagði þér, aö þú færir ekk- ert nema eg færi með þér, og eg get ekki farið í dag,“ sagði móöir | hennar. Elín svaraði ekki, en hún sneri j l BYGGINGAMENN! Það sem þér þarfnist höfum við til. Fáið þér vörurn- með sanngjörnu verði, og góðar tegundir af harðvöru? I stuttu máli: erðu þér ánægðir, með þær harðvöru tegundir, sem þér hafið átt völ á? Ef ekki þá komið og finnið okk- ur því okkar markmið er að gera alla ánægða, og við erum færir um að geta það. Við óskum aðeins eftir að þér viljið koma og skoða vörurnar og bera saman verðlagið hér og annars staðar. Við þurfum ekki að borga eins háa húsa- leigu og kaupmennirnir á Main St., og þurfum því ekki að selja eins dýrt og þeir. Við höfum allar tegundir af harð- vöru sem með þarf til bygginga. Við höfum sérstakt úrval af hurðarskrám, bæði fyrir útidyr og hurðir innan húss, og Hún j /Ú í stuttu máli alt sem nauðsynlegt er af harðvöru til húsa- sér snúöugt viö og fór út. Hún I /h gekk vfir að gilinu og flevgöi sér [ /|S bygginga. Komið og fáið að vita verð hjá okkur á nöglum og bygg- /i\ inga pappír. Þér munuð þá sannfærast. niöur í grasið og baröist við grát. , h Loksins sagöi hún við sjálfa s’S:|JiK ,,Ó, eg vildi aö eg væri orðin stór j kona! Þá skyldi eg ekki vera aö K spyrja mömmu, hvort eg mætti; fara á samkomu; eg færi þá bara | AV ef mig langaði til þess. Ó, þaö er j j|V svo vont aö vera lítil! Eg þarf aö spvrja fnömmu um alt, en hún spyr engan aö því, sem hún gerir, —eg ætla ekki að gera það heldur. Hún stóö upp og gekk rakleiöis inn til móður sinnar og sagði: „Mammá, eg ætla aö fara,“ og áöur en móðir hennar hafði tíma til að svara, var hún komin út úr herberginu. Móðir hennar hélt aö þetta væri aö eins leikur og gaf því engan gaiim. Elín fór út um framdyr hússins og gekk niöur að gilinu. Þaðan gekk hún á ská yfir á brautina. Þegar hún kom á affaraveginn, hljóp hún eins og fætur toguöu suður í áttina til þorpsins. Hún hljóp hvíldarlaust þangað til hún 11 sá þorpiý, — þá nam hún staðar j og leit til baka. — Elvort henni j (Framh. á 4. bls.). TELEPHONE 4-067. 157 NENA ST. FRASER & LENNOX 4S immwtmmwmmmmmmmmwwmmmmmmmm! REIFARAKAUP ! HJÁ Bankrupt Stock Buyins Co. Næríatnaður: VINE BROS., Phone 3869 Plumbers Oa» fitters: Cor. ELGIN & ISABEL ST. Hudson's Bay netting nærfatnaður, hleypur ekki. Skyrtur tvöfaldar á brjósti, endist lengi og fer vel með hörundið, alfatnaður ................... $1.50 Allskonar haust og vetrarfatnaður með mjög lágu verði, Við búumst viðað hættaverzlun íhaust. og seljum því vörurnar fyrir hvað, sem fæst fyrir þær. 555 °S 626 Main St. Alskonar vifegerðir. Vandað verklag. Sanngjarnt verð. 0RR- Shea. J. C. Orr, & CO. Plunibing & Heating. 625 WiUiam Ave. Pfione 82. Res. 3738. NEW TAPERiNG ARM ZON-O-PHONE Sérstakir yfirburðir. Minni núningur, Öryggishald. Auðhöndlaðar. Vel gerðar. Snýr hljóðhorn- inu í hvaða átt sem vill. J.Sibbald&Son Agentar, SEM EKKI LÆTUR SIG við fyrstu veðurbreytingu, höfum við nægilega mikið til að fullnægja þörfum yðar. Við getum látið yð- ur hafa alt sem yður vantar með litlum fyrirvara, þangað til við fá- um meira. v Þolir regn, snjó, sól- skin og allskonar veður og er mjög drjúgt. Fáið að sjá sýnishorn og vita uin verð. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. ’Phones: 2749 og 3820. ! -- 179-181 Notre Dan<e Ave East. The Olafsson Real EstateCo, Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 53óýá Main st. - Phone 3985 Þessi vél reynist bezt. REYNIÐ HANA. Berið hana við aðrar og ef yður ekki líkar hún þá skilið henni aftur fyrir verð henn-^ ar. 12 Records með hverri vél. 305 Elgin ave ROO M 5. koiuir! Gleymið því ekki að þér getið fengið keypt alt sem þér þurfið af leirvöru, glervöru, járn og tin- vöru að 572 Notre Dame, Cor. Langside st. Afarlágt verð gegn periingaborgun út í hönd. Komið og skoðið og sparið yður óþarfa ferðalag í aðrar búðir. Munið eftir staðnum. S. GODDAKD. 572 Notre Dame, Car. Langside. JARNBR4LT til OIMLI hefir mikla þýðingu í framfara áttina fyrir alt Nýja- ísland, og að verzla þar, sem vörur fást fyrir hálf- virði, er heldur ekki þýðingarlaust fj'rir fólkið. Ná í nokkra daga, verða eftirfylgjandi vörur seldar fyrir hálfvirði: FLÓXAHATTAR, HÚFUR, STRÁ- HATTARog DRENGJABLÚSUR. Margt fleira af sumarvarningi mið niðursettu verði. Haustvörurnar eru nú á leiðinni hingað, þess vegna nauðsynlegt að rýma til, áður en þær koma NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. C. B. JULIUS, Gimh. Man. A. S. Bardal selur líkkistur og annast • ura útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur Viann allskonar minniSvarða og legsteina Telephone 3oG PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St WINNIPEG R. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komið og reynið.-- C AN AD A NORÐ VESTUR LAN DIÐ Reglnr við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni i Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geia fiölskylduhöfuð og ka’rl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur iyrir heimilisréttarland, þai er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til yið- artekju eða ein hvers annars. fnnritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nsest ligg. ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmar c jíb; í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ö< rí tt 1 mboð tíl þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er »10.: i Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í efHr fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti hverju ári í þrjú ár. f sex mánuði á [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu sem hefl rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefi: skrifað sig fyrir sem hoimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því ez ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hiá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörí sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað 1 sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt tek* ið erfðir o. s, frv.] 1 nánd við heimiusrei,tarland það, er hann hefir skrifað sif fyrir þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, aðþví er ábúð á heimilií réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (kevDtula ndi o. s. frv.) Beiðui um eignarbréf ætti aðvera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefii veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. J Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á(. innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg oe a öllum Dominion landaskrifstofum ínnan Manitoba og Norðvesturlandsins leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innttytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til bess að ná í lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkiarulitimh ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengTð þar gef- íns, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarfönd innan járnbrautar- heltisins í Bntish Columbia, meðþv! að snúa sér brcflega til ritara innanríki* beildannnar í Ottawa. ínnflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til ein- dverra af Dominion land» umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior, DrG. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og (dregnar! út án sársauka. Fyrir að fjTlla tönn »1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á oi(5ti markaðnum Eigakdi - P. O. Cowkeli,. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning göð og húsiðendurbæU ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunai ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að því áa þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar. ætíð til reiðu. Allar tegundir, »8.00 og þar yfir, K nið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetric Slreet Kailway f». Gasity ueildin 215 PORKTAGB AVBNUK. Savoy Hotel, 684—686 Main St. ___________ WINNIPEGi beint á mdti Can- Pac. járarnbautinni. K V^tt Hotel, Ágætir vindlar, beztuteeundir af alls konar vínfönifum. AgflD t húsnH'Oi, FæÖi fi—fi.50 á dag. J. H. FOLIS. Eiuandl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.