Lögberg


Lögberg - 19.10.1905, Qupperneq 8

Lögberg - 19.10.1905, Qupperneq 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svefnher- bergi. Veröiö er gott aöeins $1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- 1f»aa f vprfSi Á SIMCÓ ST. nálægt Portage Ave. Cottage meö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Út í hönd $200. Afg. meö góöum kjörum. Á BURROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum ambótum nema baöi. Verö $2,200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $1500. Cottage, 414 Burrows Ave. Vatn og saurrenna. Verö $1870. Út í hönd $600. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. VeSráttan er hiit hagstæðasta, lengst af þurkar og stillur. Síð- ustu tvo daga þykkur i lofti og úði aðra stundina, en þó hlýtt og blítt sem á vordegi. Á sunnudaginn lagði erkibiskup Langevin blessun sína yfir nýja spítalanji i St. Boniface, sem nú er fullgerður. Mr. og Mrs. S. Gislason hér í bænum hafa afhent Lögbergi $2.00 til holdsveikraspítalans í Laugar- nesi. Barnaheimilig hér í bænum, tók með mjkjlli gleði á móti tveimur gömlum góðkunningjum sinum, Mr. og Mrs. Carmen Stoddard frá Philadelphia, nú fy rir skömmu. Þessi heiðurshjón hafa, nú í síð- astliðin sex ár, sent hverju einasta barni á hejmilinu, dálitla jólagjöf hvert ár. Þau fengu líka laun. fyrir hugulsemi sina, því við heim- sóknina mættu þeim mörg bros- andi andlit, innilega þakklát fyrír velgjörningana. Meðan gestirriir dvöldu þar, skemtu börnin þeim með því að syngja fyrir þau uppá- halds söngva sína. Hlýjustu ósk- ir barnanna og allra barnavina hér, fylgja Mr og Mrs. Stoddard, er þau hverfa aftur heim til Phila- delphja. Majór Swinford auglýsir nú, að með fyrstu viku Nóvembermánað- ar, byrji „tourist excursions“ frá Winnipeg til California með Northern Pacific brautinni, via Portland og Southern Pacific til Los Angeles. Er þetta einkum gert til hægðarauka fyrir þá, sem vanir eru að vera yfir vetrartimann í California. Pullman vagnar og allur bezti útbúnaður fyrir minna verð en vanalega gerist. Sjá aug- lýrsingu á öðrum stað i blaöinu. -------------------- Munið eftir tombólu stúkunnar „Heklu“, sem verður haldin á föstudaginn, 20. Okt., á N.W. hall. Þetta verður stærsta tombóla, sem nokkurn tíma hefir verið haldin í þessum bæ. Ekki er þó margt að dráttunum að finna, þeir verða reglulegt úrval. TombóLan er hald- in til styrktar sjúkrasjóði stúk- unnar. Að tombólunni lokinni ▼erður langt prógram. Inngangur og dráttur verða 25C. Byrjar kl. 7.30. Allir velkomnir. At home.—Stúlkumar í Fyrsta lút. söfnuði eru að stofna til sam- komu, sem þær kalla ot home og haldast á í sunnudagsskólasal kirkjunnar þriðjudagskvieldið 31. þ. m. Verða þar veitingar og margvíslegar Hallow-e’en skemt- anir og á ekki aðgangurinn og hluttaka í öllu, sem um hönd verð- ur haft, að kosta nema 25?. Ná- kvæmar verður þetta auglýst í næsta blaði. ; ODDSON, HANSSON, VOPNI selja yður búj^arðir og bæjarlóðir.. Þeir selja yöur einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljiö aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál-* 1 * * * um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð. Þeir hafa núna sem steedur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verxlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftnr áðnv en langur tími líður og fá aö minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáiö upplysingar hjá Oddson,Hanss°n& Vopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og ióöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Takið eftir! Ágætlega góö aktígi á .... $24 og þar yfir. “ “ ..... 18,50. Einföld “ “ .. .. 9 til $18. Uxa-aktígi frá.. 10 til $15. Þér Ný-íslendingar, semoft og tíöum hafiö ekki tækifæri til aö kaupa sjálfir, þurfiö ekki annaö en skrifa mér ef yöur vanhagar um aktígi, Þér getiö sparaö yö- ur mikla peninga meö því aö fá aktígin frá fyrstu hendi. Eg skal áreiöanlega gera yöur ánægöa. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets en nokkurö tíma áöur. S. Thompson, The Alex. Black Lumber5Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. Selkirk, Man, 566*Main St. - Winnipeg. GO0DMAN & HAHK, PHONE «733. B»o« 6 Nanton Blk. - Main st. Ef þér viljið grseða peninga fljótt, þá komið og flanið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. Langar þig til aö græöa peninga? Sé^svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur en annars staöar er keypt., Skyrtur, 750.—$1 viröi era nú seldar hér á......50c. Fatnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á.. .. ...$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. Á Mountain Ave........... .fi25. "Chamberlain Place..........$9°. " Selkirk Ave...............1215. ‘ ’ Beverly.........$350, mjög ódýrt. " Simcoe St. vestan vert...$14 fetið. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. Það er vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. Lögberg Pr. & Publ. Co., R. L. Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Winnipeg, Man. GjöriS svo vel aö tilkynna öllu fólki hér í kring, að eg hefi keypt ínn eitt þúsund dollara virði af karlmanna og drengja fötum og yfirhöfnum, nú nýlega, og haföi jafnmikiö eöa meira fyrir. Nú hefi eg afráöið aö hætta aö verzla með fatnaö framvegis, og býö eg því öll þessi föt fyrir frá til afslátt, af vanalegu veröi, eftir því hvað fötin eru nú í móö og ööru- vísi útgengileg.—Einnig er mikið njöursett verö á mörgu ööru. Og eg gief öllum tækifæri aö ná í 50 doll. eldastó gefins, þegar þeir kaupa upp á 5 doll. í peningum í einu—18 pd. muldur sykur fyrir 1 doll. 16 pd. molasykur fyrir 1 doll. Lægsta verö á allri annarri matvöru. — Húðir í hærra veröi í haust en nokkurn tíma áöur. Tþe Emplre Sasti & Qoor Co. Lid Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 251t. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G. F, SMITH, 593 NotreDame, Winnipeg. FLUTTUR! Nú er eg fluttui frá 209 James St. í nýja og skemtilega búö aö 147 ISABEL ST. Akra., N.D., 15. Okt. 1905. T. Thorwaldson. Aðvörun. Þ.eir.sem eru á feröalagi, ættu aö vera vandir aö neyzluvatni. Til tryggingar heilsunni ættu allir ferðamenn aö fá sér glas af Cham- berlain’s Colic.Cholera og Diarrh- oea Remedy áöur en þeir fara aö heiman og hafa meö sér. Það get- ur foröaö þeim frá veikindum ogl óþægindum. Fæst hjá öllum kaup- mönnum. S. J. Jóhannesson og Hjálmar Þorsteinsson eiga bréf. á skrifstofu Lögbergs; sömuLeiöis Mrs. Hall- dóra Marteinsdóttir, Siguröson, HöfuSverkuritm læknaSur. Höfuöverkur kemur af slæmum maga og sloemdri meltingu. Cham- berlain’s Stomach and Liver Tab- lets Iagfæra þetta og lækna. Ef þessar tablets eru teknar inn jafn- skjótt og veikinnar verður vart má takast aö lækna hana. Fæst hjá ölum kaupmönnum. Hérmeö tilkynnist aö eg er nú á ný reiðubúin að veita móttöku nemendum í Piano-spili. Þeir, sem kynnu aö vilja nota sér þetta, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, því eg get aö eins tekið á móti takmörkuðum fjölda af nem- endum.—Eins og aö undanförnu er mig að finna að 747 Ross avenue. L. Thorláksson. Slcemur hósti leeknoSur, „Fyrir tveimur árum síöan fékk hún litla dóttir mín a!5kenningu af lungnabólgu, og haföi á eftir mjög slæman hósta. Hún fékk stundum hóstaköst, áþekkust kíghósta, og margir héldú aö henni mundi aldr- ei batna. Eg fékk mér eitt glas af Chamberlain’s Cough Remedy, sem reyndist eins og töframeöal. Hún hætti aö hósta, og er nú orðin stór og feit.“ Þannig ritar Mrs. Ora Bussard, Brubaker, 111. Þetta meöal fæst hjá öllum kaupmönn- um. rétt fyrir norðan William Ave. Þetta bið eg mína mörgu við- skiftavini að hafa hugfast fram- vegis. — Sjáið auglýsingu mína í næsta blaði. Ch, I n gj a ldsson , Watchmaker & Jaweler, 147 Isabel St. - - Winnipeg Gearhart’s prjónavélar hinar 'nýju, eru þaer einu, sem prjóna alt, hTort heldur er lykVjn- snúiö, tríbandaö alfengt prjón Við erum útsölu- menn fyrir þ*r og óskum eftir að þ ér snúiö yður til okkar því við getura sparað yður algerlega flutaÍBgsgjald frá útsöluhúsunum, Komið eða skrifið til okkar eftir upplýsingnm. G. A. Vivaíson, Svold, N. D. Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. f DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á ölium heimssýningúm í tuttugu og fimm ár ..EinsgóSog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið I ljós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAE SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San FrancÍ6co. Dr. O. Bjornson, OlenwrigM Bros.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN, BEZTU VÖRUR, BEZTA VERÐ. Komið og kynniö yður verzlunina. ELDSTÓR. Viö erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „Sunlight“ eldastór, og seljum þær gegn mán- aðarborgunum. Kaupið „SUNLIGHT“ stó svo heimilið verði ánægjulegt. Hér fæst alt sem bygginga- menn með þurfa. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WINNIPEG. Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Kaffi og Ísrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengið hjá mér á hvaða tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. ioj^ á hverju kveld ýmsar aðrar hressandi veitingar ætfð á reiðum höndum. Munið eftir staönum. Norðvestur- hornið á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. B. K. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. Komiö hingaö þegar þér þurfið skófatnaö. Viö höfum til góöa skó meö góöu verði. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum við til unglingaskó, stærðir 11, 12 og 13 á $1.00.—2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúöin. í Dr. R Dr. B. J. Brandson, ! OrFicR: 650 Wllllam avc. Tbl, 89 Hocms: 3 to 4 A 7 to 8 r.u. Rksidbncb: 6ao McDcrmot avc. Tel.4J»o WINNIPBG, MAN. Carsley&Co Sérstakt úrval Barna yfirkápur. Tweed og Beaver Cloth kápur til skólabrúks. Vel $4.50 virði. Nú á........ ...... $2.50 Tweed Ulsters og jackets með ýmsum litum. Vel $6.00 viröi. Nú á...................$3.95 Kven-jackets. Þeir eru búnir til úr brúnu og svöttu Beaver Cloth, alfóðrað- ir. Sérstakt verð......$3.75. KvENNA Og STÚLKNA tweed jackets, með belti. Vel $10 til $12 virði. Sérstakt verð....... $6.75. Hattar. Kvenna flauelshattar með ýmsu sniði. Sérstakt verð........$1.00, Chiffon flauelshattar, nýjasta snið, á..................$2.50. Drengja og stúlkna húfur úr klæði og serge, til skólabrúks. Verð.....................25C. Kvenna og stúlkna húfur úr klæði, tweed og flaueli, nýtt snið. Sérstakt verð.......50C. Munið eftir að skoða fallegu kven-kápurnar sem við höfum til af ýmsri gerð. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. hV. B, Thomason, eftirmaður John Swanson IU verzlar með Yið og JKol flytur húsgögn /___til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—ViO gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —iHöfum stærsta |flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320:William ave. í LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA, POSTULÍN Nýjar vörur. I I ALDINA SALAD Og M/DDAGS vatn< SETS HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐAR o.fl: VeriliO viö okkur vegna vöndunar og veifls. Porter &'jCo. P868-870 Main St. China-Hall 572 Main St. ******^********_

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.