Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. NÓVEMBER 1905. SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir I ARTHUR W. MARCHMONT. Æfc- tfflffl Í&&} ■.‘imfflm^Sifflfflfflffl'fflfflfflffl'tímifflfflfflffl'^m XX. KAPlTULI. Æúntýrid á Gullhorni um nóttina. Sendiboðinn liafði komið ríðandi í loftinu beina leiö frá Ibrahim með pappírsblað í hendinni, og á jþað var skrifað: „Alt eins og til var ætlast.“ 'tveir höfðu komið sér saman urn hvernig skila- Loðin skyldu vera orðuð, og þýddi þetta l>að, að farið, sem við biðum eftir fréttum af, væri lagt á stað og því gefnar gætur. Marabúks flokkurinn hafði svo til ætlast, að báturirm. með soldáninum um borð legði út frá Gullhorni og lenti á vissum stað skamt fvrir ofan S'ouect Waters of Rurope.. Far átti \agn að vera til staðar til l>ess að flytja, hann i afskekt hús upp í hæðunum eitthvað um tuttugu mílur norðvestur frá höfuðstaðnum, sem einn af vinum Marabúks átti; og þar átti að geyma hann þangað til sæist hvernig alt færi. Augnamið okkar var náttúrlega l>að að komast í veg fyrir farið á einhverjum hentugum stað, frelsa hinn tigna fánga og flytja hann út í Sel. Og til þess verks var hraðskreiða og hávaðalausa rafmagns- kænan okkar hin ákjósanlegasta. Hún var rétt nefnd „Þögnin.“ Eg reyndi á ný að aftra Grant frá að hætta sér út í nætur kulið, en hann var ósveigjanlegur. „Eg ætla sjálfur að sjá um þetta,“ svaraði hann einbeittur eins og áður. Við ókum hratt niður að .Galata bryggjunni, fórum um borð og stefndum fyrst upp eftir Bos- phorus í þeirri von að ná farinu áður en það kæmtst út á Gullhorn. En okkur brá í brún þegar við sáum, að allmargir bátar voru á ferðinm, þvi fólk hafði tekið eftir því, að eldurinn í Yiklj sást betur þaöan en af landi. Frá því stafaði tvöföld hætta. Mennirnir á farinu, sem við ætluðum okkur að ná, gatu orðið hræddir um sig og breytt um áællun, og við þanmg mist sjónar á þeim; og yrðu allir bátarnir með L förinni, þó gat þ|að óþægilega vakið athygli þeirra j J>egar við legðum að soldánsbátnum. ^ „Þeir leggja aldrei út innan um alla þessa báta,” sagði cg. „Það væri óðs manns æði að reyna aö komast fram hjá þeim með slíkan fanga. Grant sat miðskipa, vafinn teppum og loðfeld- „m til þess að verja sig fyrir kuldanæðingnum sem stóö «if MEriWírt^hifinu. „Eg held þeir hetfi fremur gott en ilt af bata- flotanum,“ svaraði hann. „Það er minni hætta á, að jæim verði veitt eftirtekt heldur en ef þeir væru cnskipa á ferðinni." „En maður lifandi, þú veizt, að Múhameðstruar kona sést aldrei á ferðinni eftir sólarlag nema á allra heitasta tíma ársins, og hafi þeir búið soldáninn ut einjs og konu þá mundi slíkt óðar vekja tortrygru. , Það þarf ekki annað en kippa burtu andhts- skýlunni og setja á hann rauðkollu í sUðinn, og með það sama er hann aftur orðinn að karlmanm.“ , „Meö þvi lagi lækkjum við aldrei bátinn ur 611 um flotaijum. Og það er vist bezt að hraða ser til Ibrahims gamla og heyra hvað hann segir.. Au ' þess rckast einhverjir á okkur hér ef við ekki gætum okkar.“ Við lágum hreyfingariausir 1 skugga við ]>éikk^nn. Grant hugsaði sig um í fáein augnablik áður en hann afréð hvað gera skyldi. „Nei, þér skjátlast, Mervyn. Eg skal vinna sigur með minni aðferð. Snuðu kænunm við, Nor- man," sagði hann við vélarstjóramn. „Láttu hana skríða til baka með landi fram og tanzaðu fajst við land rétt ofan við gömlu brúna. Við ættum of mikið á hættu með þinni aðferð, Mervyn. Það var gott eg kom sjálfur með.“ Kænunni var spúið við og hún leið áfram í sleugganum meðfram landi svo hávaðalaust, að jafnvel við tieyrðum naumast til skrúfunnar. Þegj- andi skriðum við undir ytri brúna á milli ljósanna í Feru og skuggang frá Stambúl, laumuðumst yfir kaupskipahöfnina og námtím staðar og biðum í skugganum af innrj brúnni. Nokkuð af mannfjöldanum byrjaði að streyma i burtu frá höllinni þegar við vorum á ferðinni undir ytri brúna; og þó nú væri hætt að hrópa „eldur, eldur“ þá var fólkið alt otf önnuin kafið að ræða um jþennan æsandi atburð til þess að gefa okkur nokk- tirn gaum. Þaðan sem við vorum gátum við öðru hvoru heyrt manr.amál frá skipunum sumum, sem næst okkur lágu við akkeri; og við og við heyrðist að verið var að draga járnkeðjur og kaðla og fylgdu því þá óþvegin hreystiyrði á ýmsum Norðurálfu tungumálum. Auðvitað höfðum við engin ljós sýnileg og var því naumast unt að glöggva kænuna í myrkrinu. Þess var ekki langt að bíða, að eg yrði óþolin- ínóður. Pjg efaði það, að aðferö Grants væri rétt, og var dauðhræddur um, aö með því aö bíða þarna soldánsbátsins, sein svona óskiljanlega lengi drógst að kæmi, mundum við algerlega missa af honuin. Sannast að segja haföi eg frá upphafi verið veik- trúaður á bátsferö þessa. Það virtist svo allsendis ósennilegfl, að menn, sem því voru vaxnir aö undir- búa og koma á stað jafn hættulegu samsæri, ættu annað eins á hættu. Þeir voru langt um líklegri til þess,ef þeir annars næðu soldáninum meðan á brenn- unni stóð, að slá hann í rot og fleygja honum í eldinn, og Iáta það heita svo, þegar leifarnar fvndust í öskunni, að hann hefði dáið slysadauða. „Eg býst ekki við, að við fáum nokkurn tima að sjá bátinn,“ sagði eg í hálfum hljóðum eftir stund- arkorn. „Því þá ekki?“ „Eg býst helzt við, að Abdúl sé dauðuT.“ „Nei, l>eir urðu að hafa hann á lífi. Það settu sig fleíri en eg upp á móti ofbeldisverkum.“ „Þeir liafa þá komið honum undan með ein- hverri hægari aðferð/V „Talaðu ekki svona hátt, Mervyn — mannamál berst langt í kveldkyrðinni. Hver önnur aðferð væri hægari?“ „Hestar og vagn.“ ;,Tíu sinnum hættulegri. Þú gætir ekki vega- lcngdarinnar. Aðal styrkurinn i aðferð þessari er þa'ð, hvað einföld hún er. Við náum í þá, vertu óhræddur. En það er bezt að l>egja." Mig furðai á því, hvað öruggur hann var. Eg gat ekki verið honum samdóma; og eftir því sem tíminn lelið vaiíð eg órólegri og bætti það glráu ofan á svart að verða að þegja. Öruggleiki Grants varð í huga mínum að þverúð og eg var íarinn að óska með sjálfum mér, að eg hefði ekki komið. En Grant hafði ágætan nætursjónauka, og í gegn um hann horfði lxann óaflátanlega á gömlu brúna án þess að sýna minstu þreytu eða óþolin- mæðisvott. Loks lagði bann hendina á handlegginn á mér. „Þeir koma,“ hvíslaði hann. ,,Dau>ðaþögn,“ bætti hann við og leit til mannanna. Hann hafði ráð fyrir sér, farið var á feröinni, og bráökga^sá eg, að það stefndi mjög nálægt okk- ur. Grant tók einnig eftir því. „Leggist þið allir niður. Þeir veröa að halda, að kíenan okkar liggi við akkeri,“ sagði hann; og við lögðumst allir niður og næstum því hélduin niðri 1 okkttr andanum á meðan viö biðum. Næst heyrðum vdð til áranna. Ræðarinu reri með sérlegri varkárjii og tók löng, hæg og jöfn áratog; og þollarnir höfðu verið vafðir til þess að draga sem mest úr hávaðanum. „Gætið ykkar, það er bátur fram undan,“ var sagt lágt á tyrknesku; og svo að segja á sama atiignabliki fór báturinn fram hjá okkúr, og svo nærri, að við hefðum næstum getað náð í borðstokk- inn rrteð hendinni, og eg óttaðist, að einhver kynni af forvitni að gægjast um borð hjá okkur. En það gerði enginn; og eftir að báturinn var farSnn fram hjá og kominn undan brúnni,. þá lyfti Grant gætilega upp höfðinu og horfði á eftir honum í sjónaukann. „Það er rétt,“ sagði hann með hægð, og heyrð- ist alls ekki á mæli hans allra minsti geðshræring- arvottur, þó eg værj svo æstur, að eg gæti naumast haldið mér í skefjum. „Við lofum þeim að komast yfir höfnina og leggjum síðan á eftir þeim. Harðu með hægð undir brúna, Norman; svona; lialtu henni inni í skugganum. Þeir eru að færa sig fjær landi til þess aið forðast varðskipið; nei, þejr fara alla leið yfir að landinu hinu megin.“ Nokkurar niínútur liðu , og við reyndum altaf að haf auga á farinu; loks sagði Grant: „Víg höfum nú hleypt þeim nógu langt á und- an. Hálfa ,ferð, Norman, og komstu yfir um, Stambúl megin; eg skal lofa þér að vita hvenær þú átt ab gefa henni lausan tauminn." Eg er viss um það, að állir um 1>orð v>oru í æstu skapi, nema Grant, þegar viö snernm við og laumuðumst yfir um höfnina og lögðum á stað í eftirförina. „Þú hefiri rétt fvrir þér, Grant, en eg rangt fyrir mér,“ sagði eg. „Við náum í þá.“ „Það er betra a,5 tala ekk,i,“ svaraði hann með sömu róseminni. „Þú færð að tala braðum, þegai við náum þeim. Við látumst vera að svipast eftii tollmsyglum.“ Steinþegjandi héldum við þvi áfram eftir flota- höfninni og fram hjá sjóliðsstöðinni, sem mændi yfir aTfl annað á bakkanum hflui megin og hafði hér og þar ljós í glugga; næst sást fangahúsið bera fyrir og sást það öllu óljósar. Kænan varð að læðast út og inn í einlægunt krókum meðfram gufuskipa- bryggjunum, þangað til Hornið mjókkaði alt í einu og við skriðum rétt nteðfram bakkanum til vinstri til þess að .vera eins langt og unt væri frá her- gagnastöðinni hinu megin; og svo héldum við á- fram þangað til kornið vay fram hjá Balat bryggj- unni, hjá óþverralega Gyðingahverfinu, og hentug- asti staðurann var fenginn til þess að láta saman draga vegna hæðanna beggja megin. Þar Veittum við þeim á sama hátt eftirför lið- uga mílu án þess þeir sæju okkur eða heyrðu til okkar. Og þegar Grant loks bauð að fara með fullri ferð, var engu líkara en kænan tæki undir sig stökk ein)s og Veiðihundur sem leystur hefir verið og sigað á héra. „Við sktiluím fara óhikað til þeirra,“ sagði Grant við mig. „Eg vil ekki láta þá fá neina á- stæðu til að ímynda sér, að okkur gruni hvern þeir hafa innanborðs. Hið eina, sem eg óttast, gruni þá nokkuð, er það, að þeif vinni fanganum mein áður en við náum til þeirra. Spurðu þá hvort þeir hafi tekið eftir nokkuru tortrvggilegu, og á meðan þið talist við leggur Norman kæniínni að bát þeirra. Næst verður að leggja hendur á mennina; þeir eru ekki nema tveir, annar undir árum eti hinn með fangann; og beri nauðsyn til, ervsjálfsagt að hlaupa í bátinn, þó það aldrei nema verði til þess að hvolfa lionum—þeir mega, hvað sem kostar, ekki fá ráð- rúm tilþess að fremja neitt ódáðaverk.“ Við höfðum fjóra á kænunni, auk Grants og mín, og áttum þvi alt í hendi okkar; og auk þess vorum við auðvitað vopnaðir. Það dró óðum sainan með ökkur og þeim; og þegar þeir sáu okkur koma hélt ræðarinn upp árum og beið, og eg kallaði til hans. „Fórst þú fratn hjá bát rneð tveimur enskum sjómönnum á, eða sástu nokkuö til hans? spurði eg. „Nei, við höfum engan bát séð síðan við fórum undir brúna,“ svaraði ræðarinn. „Skipið þeirra liggur úti fyrir og mennjnijr liljóta einhvers staðar að leynast." „Hverjir eruö þiö?“ spurði maðurinn aftur í. 1 „Við erum frá tollhúsinu, eksellensa,“ svaraði eg eins og eg kannaðist viö málrómirui og vissi, að hann væri í háttstandandi tignarstoðu. „Jæja, viö getum engar upplýsingar gefið þér,“ svaraði liann og varð ybbinn þegar Norrnan rendi kænunni meðfram bátnum. Eg var þegar búinn að sjá nóg til þess að ganga úr skugga um, að þetta var rétti báturinn, og, að niðri í honum var eitthvað með ábreiðum >fir, sem maðurinn aftur í lagði kapp á*að láta ekki sjast. „Því miöur erum við neyddir til að gera lcit 1 bátnum, eksellensa,“ sagði eg og sýndi mig í að stíga yfir í bátinn. „Ósvífni þorparinn þinn, veíztu hver eg er? „Gættu þ*n,“ hrópaði einhver af mönnum okk- ar, eg held Stúart; og í sama vetfangi heyröist högg, og báturinn ruggaði svo honum lá við ágjof. þegar ræðarinn, sem fengið hafði rothögg, féll aftur á bak. Á meðan á_ þessu stóð hafði maðurinn atfurí dregið upp skammbyssu og miðaði henni á mig, en Norman sá til hans og sló hann um með króketjaka, sem hanri* hafði krækt fyrir borðstokkinn á bátnum. Alt þetta skeði á einu augnabliki og eg var úr allri hættu áður en eg vissi, að eg hafði í nokkurn hættu verið staddur, sem auðvitað var snarræði manna okkar að þakka; og alt var þetta gert án nokkurs hávaða, Menn okkar vissu ekki neitt um það, hvers við vorum að leita, og með því eg ekki vildi latai þú sjá framan í soldáninn og kannske þekkja hann, þá sté eg yfir i bátinn og bað þá að halda honum stöð- ugum, því að allir sltkir smábátar eru verstu mann- drápsbollar. Og eftir að eg hafði sannfærst um, að soldáninn væri lifandi, huldi eg andlit ltans vandlega, lét bera hann um borð hjá okkur og bjó um hann undir regntjaldinu. „Hvað á að gera við bátinn; eigunt við að sökkva honum ?“ spurði eg Grant eftir að búið var að flytja alla mennina un)»borð hjá okkur. „Nei, hann getur komið sér vel sem sönnunar- gagn. Láttu einhvern manninn róa honum í hægð- um sínum út í Sel. Og gættu þess, Mervyn, að þessir menn tveir eigi ekkert tal við menn okkar. ‘ Eg bauð einum manna okkar að fara til baka með bátinn og sagði honum hvernig hann skyldi liaga sér ef nokkuð yrði við hann sagt.. Þar næst vék eg mér að nfciddu mönnunum. Eftir útliti að læma voru I>eir tóðir úr heldri manna röðinni, en ivorugan þeirra þekti eg. Sá sem Norman barði var mikið meiddur og honum hafði talsvert blætt; við bundum því sár hans eftir föngum, og til þess að eiga ekkert á hættu álitum við réttast að binda þá báða á höndum og fótum og kefla þá svo þeir ekki geröu neinn hávaða. Að því búnu fór eg til Grants, sem hafði beðið Norman að snúa við og hraða ferð- inni sem allra mest út í Sel. Það var öðru nær en við værum enn þá úr allri hættu, og tækist einhverjum að hefta ferð okkar og finna hinn tigna fanga í vörslum okkar þá mundum vrö eiga örðugt mál að verja. \ í fyrstu rifum við okkur áfram með feikna hraða og forum eftir miðju Horni; Cn þegar Balat- bryggjan kom í ljós þá beygðum viö meðfram larnli °g hægðum ferðina. \ ið laumuðumst niður eftir á sama hátt og upp eftir, og kræktum meöfram bakk- anum til l>ess að nota sem bezt skuggann af landi. Alt í einu stanzaði kænan, og við Grant, sem sátum saman skamt frá farþega okkar, hrukkum viö °S gægðumst út undan regntjaldinu. „Það er eitthvað á seiöi á höfninni,“ sagði Norman. „Eg sé tvo báta á sveimi fram undan her- gagnastöðinni. Á eg að halda áfram, eða bíða viö um stund?“ „Hvaða bátar eru það? Bíddu við, eg skal sjálfur Hta eftir því, sagði Grant, og svo horfði hann vandlega á þá með sjónaukanum. „Annað er einhver skipsbátur, fjórróinn, sýnist mér, en liitt er gufulbátur, fjandinn hafi það. Þú vrerður einhvern veginn að kmoast fram hjá, Norman. Laumastu luegt meðfram landi hérna megin, og komi þeir auga a þig, Þa verður þú að brjótast áfram með fullri ferð. Farðu gætilega.“ VHð vorum nú að fara fram hjá gömlu grísku bygðinni—Phanar—og miðaði lítið ; og allir vorum við ahyggjufullir og eins og á nálurn á meðan við vorum að komast fram fyrir gufuskipa-bryggjuna þar. Þá heyrði eg Grant draga þungt andann af gremju. „Það kentur annar fjandans gufubáturinn upp eftir hérna megin, Norman,“ sagði hann. „Farðu á milli lands og skipsins þarna fram undan og bíddu þar á meðan hann fer hjá.“ V ið gerðum eins og hann bauð,héldum kænunni grafky rri með krókstjökunum og biðum óþrevju- fullir. Hávaðinn í gufubátnum heyrðist betur og betur, enda fór hann svo nálægt, að á milli han,s og oklcar, þegar hann skreið hjá, var ekki annað en skipið, sem við láum á bak við. Okkur hægði þegar Iiann hann fjarlægðist að baki oklcar. við fangahúsið og þangað til viö sáum sjóliðsstöð ina fram undan; enn þá áttnm við þó eftir mestai hluta hafnarinnar og stóð okkur allmikill beyo-m- a batunum tvcimur, sem þar voru á sveimi. A því va cngmn minsti vafi, að þeir voru einhvers aö leita Guf„ba,„„",, stefndi undan stra„m„„m og fór mei ■ g • ’.g liafði ekki af homim augun, o„ hega hatm rak „pp J,rji skerandi og lattga lúíurbtetri l>a vara mer svo hvenft vi5, a« eg hentist upp ú sætinu. Gufubáturinn sem upp hjá var farinn, svaraöi 1 sama hatt; og það sem okkur þótti allra verst var, a, sams konar blístur heyrðist langt fram undan’ ; nofninni. „Þraöji hundurinn er einhvers staðar þarna neðra,“ urraði Norman. Það leit helzt út fyrir, að við yrðum að treysU þvi’ að rafmagnsktenan okkar væri hraðskreiðari en gnfubátarnir. Við fórum nú undur hægt, svo hvorki dró sundur né saman með okkur og gufubátnum; en héldum við því áfram, þá rnundi báturinn fram und- an króa okkur inni. örðugleiki sá rann jafnsnemma upp fyrir okkur Grant báðum. „Þú verður að herða á henni, Norman, því ann- ars verðum við króaöir inni. Farðu eins nærri landi °g þú Þorir, en knúðu hana áfram með fullri ferð.“ Hávaðinn í gufubátnum var til allrar hamingju svo mikill, að þeir, sem á honum voru, heyrðu ekki til skrúfunnar í kænunni okkar. Okkur skilaði vel, og við áttum eftir tiltölulega skamt að innri brúnni þegar blístra gufubátsins gaf til kynna, að eftir okk- ur hefði verið tekið. „Stýrðu út i miðjan strauminn, Norman, og gerðu alt hvað þtti getur.“ Þegar við komum fram úr skugganum af Stam- búl-bakkanum, þá tók hinn gufubáturinn eftir okkur, sem lá hjá brúnni og sneri upp í strauminn; og við heyrðum hávaðann í skipstjóranum,þegar hann sagði fyrir verkum, og sáum, að báturinn beygði í veg fyrirokkur. En með því að mikil ferð var á okkur undan traujmnum og auðséð var, að ekki mundi tak- ast að ná til okkar á þann hátt, þá fór hann undir brúna í því skyni að komast fram fyrir okkur á inilh brúnna; en hinn gufubáturinn barðist um stynjandi og vælandi á eftir okkur. „Getur þú það, Norman?“ spurði Grant ro- legur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.