Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 16. NÓVEMBER 1905. Agætt tækifæri! Mér hefir veriö falið á hendur aö selja út mjólkurbú í bænum. Þaö er: 15 mjólkurkýr, 1 hest og önnur vanaleg áhöld. Eg má taka bæjarlóöir eöa íveruhús í borgun fyrir búslóöina. Þetta er ágætt tækifæri fyrir annaö hvort manr. sem vill byrja mjólkur- verzlun eöa mann sem er aö hugsa um aö fara út á land og hefir eignir f bænum sem hann vill selja. Bregöiö fljótt viö svona tækifæri standa ekki lengi. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. A skrifstofu Lögbergs eiga þeir Sigmundur M. Long og Asmundur Guöjónsson sitt sendibréfið hvor. -------------—o-------- Stór og ágætur kolaofn og vand- að rúmstæði úr eik, er til sölu með mjög góðu verði. Lysthafendur snúi sér til H.S.Blöndal,á skrifstofu Lögbergs, sem vísar á seljandann. Ungur maður, sonur Magnúsar Einarssonar á Point Douglas, varð fyrir því slysi núna í vikunni að vera skotinn í fótinn af félaga sín- um, er hann var með á fuglaveiðum. Ef til vill fer Hans Reynolds, rit- höfundurinn norski, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, til Ar- gyle núna í vikunni, til þess að halda þar fyrirlestur og sýna Is- landsmyndir sínar á meðal íslend- inga þar. Lögberg vill hér með draga at- liygli manna að því að veiðilögun- um í Manitoba hefir nú verið breytt þannig, að allir þeir sem ætla sér að leggja stund á dýraveiðar í fylkinu framvegis verða að kaupa til þess veiðileyfi, er kostar tvo dollara. Um veiðileyfið verður að sækja til „The Department of Agrictilture and Immigration, Parliament Buildings, Winnipeg. I. A. C. hockey klúbburinn kom nýlega saman og voru þar þá kosn- ir þessir embættismenn: Hon. pres. dr. O. Björnson, hon. vice. pres. S. Swanson; pres. Thos. Gillies, vice- pres. J. J. Swanson, sec.-treas. W. Dalman, man. W. Benson, capt,- L- Finney; hon. patrons A. S. Bardal, A. Frederickson, H. S. Bardal, J. G. Snædal, S. Sigurðsson; executive com. L. Finney, M. Johnson, Thos. Gillies, W. Dalman, J. J. Swanson. Nýja skautahringinn gagnvart alm. spítalanum hefir klúbburinn leigt í vetur fyrir æfingar og verða leiknir þar leikir siðar í vetur. Má búast þar við góðri skemtun. Hinn 24. Okt voru gefin saman í hjónaband í Argyle-bygð af séra Fr. Plallgrímssyni, Gunnar Matthíasson frá Ballard, Wash., sonur séra Matthíasar Jochumssonar.og Guðný Sveinsson. Hjónavígslan fór fram á heimili brúðarinnar, og voru þar viðstaddir ,rúmloga 100 boðsgestir; meðal þeirra var séra Jón Bjarna- son frá Winnipeg og frú hans.— Daginn eftir lögðu ungu hjónin á stað áleiðis vestur til Ballard. Þeg- ar þau komu til Winnipeg tóku ailmargir vinir þeirra þar á móti þeim, og héldu þeim veizlu i húsi séra Jóns Bjarnasonar. í Ballard var þeitn líka haláin veizla af vin- um hrúðgumans, er þau komu þangað. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætlar sór að halda basar í sunnu- dagsskólasal kirkjunnar, og á hann að byrja hinn 20. þ. m. Búast má við að þar verði margir góðir og eigulegir munir, eins og að undan- förnu. Veitingar verða þar jafn- framt. Sem flestir ættu að nota tækifærið og sækja basarinn. ODDSON, HANSSON, VOPNI selja yöar bújarCir og bæjarlóðir.. Þeir selja yður einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð,— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St,— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjara degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar I 'Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson& Vopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. GOQDMAN & CO, PHONE 2733. Iloom ö Nanton Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson. o° O Fasteignasalar ° O 505 MAIN ST. ■ TEL. 2685 O O Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOftOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI 701 Viclor st.. ' Winnipeg. Fundin peningabudda með pen- ingum í á William ave. Eigandinn getur snúið sér til Manager Lög- bergs. Séra O. V. Gíslason biður þess getið, að hann messi að WildOak á sunnudaginn kemur, á norðurleið. I kveld (fimtudagskv.) koma nienn saman að 676 Sargent ave., uppi á lofti, til að ræða um og und- irbúa ítofnun fslenzks liberal- klúbbs. Fundurinn byrjar klukkan 8. Allir þeir, sem hallast að stefnu frjálslynda flokksins í stjórnmálum, ertt boðnir og velkomnir. Sigurður Sigvaldason biður þess getið, að framvegis flytji hann guð- fræðis- og trúarsamtalsfundi á hverju miðvikudagskveldi kl. 8., í kirkjunni á horninu á Toronto st. og Ellice ave. — Þér ber að verða að nýjum og betra ntanni og því átt þú að sækja þessa fundi . S.S. Fyrsta fund sinn á vetrinum lieldur Stúdentafélagið ísl. næsta laugardagskveld í salnum undir únítarakirkjunni á horni Sargent og Sherbrooke. Allir meðlimir fé- lagsins eru ámintir um að sækja. -------o------- „Dr. King“, augnalæknir nokkur, sem um undanfarinn tíma hefir ver- ið að ferðast um hér í Manitoba sem augnalæknir, var sektaður á laugardaginn var, í Birtle, Man., um tuttugu dollara og málskostnað fyrir það að ræna kossi frá einni ungfrúnni þar, sem kom til hans til þess að fá lækningu við augna- veiki. KENNARA, sem hefir 2. eða 3. „class certificate“ vantar að Hóla S. D., nr. 889, frá 1. Jan. til 1. Júlí 1906. Umsækjendur tiltaki kaup og sendi tilboð sín fyrir 15. Des. næst- kom. til J. S. Johnson, sec.-treas., Baldur, Man. fprungur á höndutn. Þvtoið hendurnar í volgu vatni, þurkið þær með hreinu handklæði og berið á þær Chamberlain’s Salve, rétt áður en þér farið að hátta. Það mun fljótt lækna yður. Þetta salve er óviðjafnanlegt við húðsjúkdómum. Til sölu hjá öllum kaupmöunum. tTlw 'filijmeuth . -..V: — ■ . J MY CLOTHIERS. HATTERS * FURNISHERS 566*Main St. - - - Winnipeg. Langar þig til aö 'græöa peninga?! Sé"svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér^verölagið hjá okkur JJáður en annars staöar er keypt. p J Skyrtur, 750.—$1 viröi era nú seldar hér á............50c. /atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á...' .. . Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. $10. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L. Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. TtiB Emplre Sasti & Qoor Go. Ltfl. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir f hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. Vorflln’s cor. Toronlo & welllngton St. Kjöt og önnur matvara. Rib Roast Beef Shoulder Roast Stew Bee£ Round Steak Porterhouse Steak Pork Sausage Pork Steak Jfl IOC. pd. 7C. •5 U 70 u 0 5C* I2C. • • > I2C. “ > IOC. * 4 12^ c. pd. 3 pd. hreinsaðar kúrínur...........25C. 3 pd. Valencia rúsínur.............25C. 3 pd. sveskjur.....................25C. 2 pd. Apricots.................... 25C. 1 pd. Blue Ribbon te...............40C. 8 pd. grænt kaffi................$1.00. 19 pd. sykri .....................$1.00 25 st. Royal Crown sápu í umbúðum 1.00. Nýtt smjör frá 25C. og upp. Hunang. 20C. glasið. 10 pd. kanna bezta sýróp...........50C. Jersey Cream.........:.....12C. kannan Gold Seal Milk.............12C. St. Charle Cream...........13C. 11 GLEYMIÐ EKKI að við erum komnir í nýja búð á horninu á Sargent og Young St. Þegar þið komið að sjá okkur munuð þið fullvissaast um að við höfum bezta kjötmarkaðinn í bænum. Kjöt, fiskur, fuglar og garðávextir ætíð á reiðum höndum. Helgason & Co. Cor- Sargent & Young. --Phone 2474,- Stefán Jónsson selur eftirfylgjandi vetrarvarning með sérstaklega lágu veröi til aö minka í búöinni: Allskonar loö- kraga, kvenyfirhafnir, kvenhatta á 25C. og upp, einmg loöhúfur, karlm. og drenjafatnaö, yfir- hafnir og fjölda margt fleira. Sérstakir söludagar á þessum vörum, meö þessu lága veröi, eru þriöjudagur, fimtudagur og laug- ardagur. Gleymiö nú ekki réttu dögunum; muniö einnig eftir því, aö varan er góö, sem þér getið keypt fyrir þetta sérstaklega lága verö. Hafiö ennfremur hug- fast, aö ekkert er lánað af því niöursetta. Veriö öll velkomin í búöina, þar sem þiö fáið góöar vörur meö réttu veröi. Vinsamlegast, Stetán Jónsson. IV. B. Thomason, .ftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgðgn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —iHöfum stærsta “flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. STOVES OG RANGES Til matreiöslu og hitunar. Viö kaupum heil vagnhlöss af þeim og getum látið yður fá þær beztu með óviðjafnanlega lágu veröi. Hitunar- ofnar Upp Yöur er velkomiö að skoöa vör- ur okkar. (Ileiiwriglit Bros.... 587 Notre Dame Cor. Langside. Tel. 3380. Á friðartímum. Fyrstu mánuðina sem striðið milli Rússa og Japansmanna stóð yfir komu í ljós mörg glögg dæmi um það hversu nauðsynlegt það er að vera vel undirbúinn hvað sem að höndum kann að bera. Þessi reynsla, að vera ætíð undirbúinn, er það sem skapað hefir mikilmenni sögunnar. Einstaklingurinn, engu síður en þjóðarheildirnar, þarf að vera við öllu búinn. Ert þú undir það búinn að mæta ásókn kvefsins í vetur? Það er miklu auðveldara að lækna kvefið fljótt ef því er sint undir eins og það gerir vart við sig og áður en það hefir fengið tíma til þes að festa rætur. Chamber- kain’s Cough Remedy er frægt fyrir að lækna kvef og ætti því ætíð að hafa það við hendina. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis’ígo^og'"! öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog I)e Laval væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave„ W.peg- Montreal. Toronto. NewYork. Chicaxo- Philadelphia. San Fraacisco. Dr. O. Bjoriuon, 650 WILLIAM AVE. Ofmcb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. TELEPHONE 8*. Dr. B. J. Brandson, > Office: 650 William *ve. Tel. $9 £ i Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m. í Resibknce: 6ao McDermot ave. Tel.43«o ' WINNIPEG. MAN. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULÍN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD M/DDAGS. Og VATNS HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐAR o. fl. Verzliö viO okknr vegna vöndunar og verðs. Porter& Co. 368-370 Main St. China-Hall 572 Main St. B. K. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. Komið hingaö þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfu n til góða skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2. 50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stærðir 11, 12 og 13 á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. C. INGJALDSSON CULLSMIDUR hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel st. fáa faöma noröan viö William ave. strætisvagns-sporiö. Hann smíöar hringa og allskonar gull- stáss og gerir viö úr, klukkur, gull og silfurmuni bæöi fljótt og vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikié af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keöjur, brjóstnálar o. s. frv. og geturselt ódýrara en aðrir sem meiri kostnaö hafa. Búö hans er á sérlega þægilegum staö fyrir íslendinga í vestur og suöur- bænum, og vonar hann, að þeir ekki sneiöi hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch, I ngj a'ldsson llWatchmaker & J.weler,' 147 Isabel'St. - - Winnipeg The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Harðvið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tele^da. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. Ciirsley &. i’o Kvenna og barna vetrar sokkaplögg. Þykkir worsted prjónaöir kven- sokkar..................25C. Worsted kvensokkar, fínir og mjúkir á................350. Þykkir kvensokkar snúnir, úr Cashmere, hlýir og haldgóöir á-......................35c. Skrautlegir Cashmere kvensokk- ar, snúnir. Afsláttarverö.. 19C. Fjórar tylftiraf barnasokkum úr worsted, látnir fara á .. . .15C. Þykkir snúnir worsted barnasokk- ar. Góöir og sterkir skólasokk- ar aö vetrinum. Allar stæröir, á 20c. til 25C. Þykkir snúnir Cashmere barna- sokkar, tvöfaldir á knjánum, meö brugðnum totum og hæl- um. Allar stæröir, frá 15C. tij 25C. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. Brúkuð föt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Koni- iö hingaö áöur en þér leitið fyrir yöur annars staðar. G. F, SMITH, 539Notre ’Danre, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.