Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. NÓVEMBER 1905. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSKÝRSLA. Markaösverð í Winnipeg 14. Okt. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern....$0.78 ,, 2 „ .... 0.75^ ,, 3 ...........°-74 ,, 4 extra,, .... ,, 4 ,, 5 ,» .... Hafrar, .........29^—30^0 Bygg, til malts..... 34 ,, til fóöurs.... 310 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.70 , t 11 2.50 2.15 1.45 1.85 13-00 15.00 -7.00 ,, nr. 2. „ S.B“ ,, nr. 4. Haframjöl 80 pd. Ursigti, gróft (bran) ton. ,, fínt (shorts) ton . Hey, bundiö, ton.... $ ,, laust, ..........$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd............. 17 ,, í kollum, pd........... 15 Ostur (Ontario)........... r3/4c ,, (Manitoba)........... 13 Egg nýorpin................21 ,, f kössum................. Nautakjöt.slátraö í bænum SÁC- ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt..................7ÁC- Sauöakjöt............... 10 c. Lambakjöt.................i2l/t Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10 Hæns.................. 14—17 Endur.......................l5/c Gæsir....................... iSc Kalkúnar..................... 23 Svínslæri, reykt (ham) 14C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-120 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2/2—3% Sauöfé ,, ,, ..4—5Á Lömb ,, ,, .. 6c Svín ,, ,, .. 6c. Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush..............4°c Kálhöfuö, pd.............. Yac. Carrots, bush............. 45c- Næpur, bush................25C. Blóöbetur, bush............. YAc Parsnips, pd............. Laukur, pd...................i/c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-5° og þykka skelin eða hýðið, sem lyk- ur utan um kjamann, er ekki ein- göngu algerlega ómeltandi heldur blátt áfram hættuleg grísunum. Hýðið festist í þörnntnum og veld- ur sjúkdómum, sem erfitt getur orð.'ð að ráða bót á. Af þessari á- stæðu, einni saman, getur það ver- ið hættulegt að gefa svínunum ein- tóma hafra. Pegar maður gætir að kcmst maður að raun um að þriðjungur inn af þyngd hafranna er innifal inn í þessu ómeltanlega hýði. En kjarninn, sem er það einasta, sem nokkurt fóðurgildi hefir, verður því næsta dýr fóðurtegund, í s^man butði við annan jarðargróður, sem notaður er til sVínafóðurs, þegar gætt er að næringargildinu til sam- anburðar. Ómalaða hafra og bygg ætti ekki að nota til fóðurs nema ó- hjákvæmilegt sé af einhverjum á- stæðum. Og hvenær sem til þess kemur að grípa þurfi til þessara fóðurtegunda ætti að vera ófrávíkj- anleg rcgla að leggja þær í bleyti í nokkra daga áður en svínin fá þær. Mais, hafrar og bygg, blandað saman, er ágætlega gott svínafóður. Ef svo saman við þetta er blandað soðnum kartöflum eða rófum, þá verður sú reyndin á, að bæði þríf- ast svínin miklu betur og fleskið verður miklu bragðbetra. I»að er þessi fitunaraðferð, scm gert hefir það að verkum, hvað afarmikil eft- irspurn er nú eftir fleski frá bú- görðunum dönsku á enska markaðn- um, og hvað verðið á því er óvana- lega hátt. Á meðan enginn munur er gerður á því á markaðnum á hvaða hátt svínin eru alin, er það að vísu engin furða, þó framleið- andinn láti sér nægja að eins að hafa vel spikuð svín til sölu, án þess að hirða um hitt, að gæði flesksins séu látin sitja í fyrirtúmi fyrir öllu öðru. Eplavín. Á fjörutíu potta kvartil eru látnir þrjátíu og sex pottar af vel hreinu vtani, átján pottar af eplum og sex pottar af pcrum, fjögur pund af sykri, vinsteinssýra og sódaduft. Af eplunum og perunum er tekið hýðið, kjarnhúsið skorið úr og allir skemdir blettir. Nú eru eplin og eru með annan fótinn í gröfinni, á ungdómsárum sinum, scm ættu aö vera sælustu ár finnar, og orsökin fyrir þvi er falin í blóðinu. Slæmt blóð cr upphafið að veiklun kvcn- fólksins, frá því að þær eru full- þroskaðar og til miöaldurs. Slæmt blóð orsakar bakverk og síðusting, allan fölleika, mæði, hugleysi, hjart- slátt, svima, og yfirlið. I»að má lít- ið muna til þess að yfirlið snúist tæringu. í níu tilfellum af hverjum tiu byrjar tæring með blóðlcysi, og áreiðanleg lækning við blóðleysi er Dr. Williams’ Pink Pills. I»ær i raun og veru búa til nýtt,. hreint og mikiö rautt blóð, og koma blóm- legum roða í hinar fölleitu kinnar, og þreki og afli í allan líkamann. Þetta hefir verið sannað í mörgum tilfellum. Miss Frances Peach, Welland Ont., segir: „Fyrir tveimur árum var henlsufar mitt mjög bágt, og sögðu læknar að cg væri blóðlítil, og að blóðið væri næstum orðið að vatni. Eg var ónýt til allrar vinnu i marga mánuði.og var orðin grind horuð. Eg hafði enga mataríyst og varð móð eftir hina minstu á- reynslu, og hafði oft ákafan höfuð- verk. Nokkrir læknar reyndu að lækna mig en hepnaðist það ekki. I»á var mér ráðlagt að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, og innan fárra vikna fór mér að batna. Eg brúkaði úr átta öskjum alls, og var þá orð- •a s | ROBINSQN 51? 1 I ^öðlegt birgðafélag . Tamarac^ car-hlcösl.) cord $4-75 | perurnar skornar í þunnar sneiðar, Jack pine, (car-hl.) c. Poplar, ,, cord Birki, ,, cord Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd...............7—8/4c Kálfskinn, pd.............. 4—6 Gærur, hver............. 35 —55c Hafrar til svínafódurs. 1 í öllum búnaðarblöðum má iðu- lcga sjá aðvaranir gegn því að fóðra svínin eingöngti á mais. V’ana- lega ástæðan, sem tekin er fram j þesfeu til stuðnings er í því innifal- in, að í maisnum séu að eins inni- falin fituefni, en aftur á móti engk in þau efni, sem styrki beinabygg- inguna og vöðvana. En öllnm ætti að vera það ljóst, að engu síður er þörf á því að svínin fái þannig lagað fóður að það styrki og efli bein og vöðva, heldur en hitt, sem eingöngu framleiðir spik. Hafrar eru bezt fallnir til þess af öllutn jurtagróðri að næra og styrkj abeinagrindina. Næst þeim er býgg ákjósanlegasta fóður, sem heegt er að nota í þessu augnamiði. Óhætt er að reiða sig á og fara að öllu leyti eftir þeirri reglu,að forð- ast sem mest að mögulegt er að fóðra svínin jafnt og stöðugt á samskonar fóðri og breyta ekkert til. Skaðlegast af öllu, hvað þetta snertir, er það að gefa svínunum • 4- 2 5 ! sem látnar eru í kvartilið, sykrið $3-25 i síðan leyst upp í sjóðandi vatni og $5.00 | bætt saman við. Sponsið cr svo látið i og eftir tvo klukkutíma skal svo fylla kvartilið með hreinu.köldu vatni. Sponsið er nú ekki látið í aftur en yfir sponsgatið skal breiða klút úr gisnu lércfti, t. d. ostalér- efti, til þess að ryk eða flugur fari ekki niður í kvartilið. efnabreytingunni stendur, sem er hér um bil þriggja vikna timi, skal smátt og smátt bæta í kvartilið hreinu, köldu vatni svo það sé jafn- an fult. Að þessum tíma liðnum skal tæma úr kvartilinu á flöskur. í hverja flösku skal nú láta eina te- skeið af muldum hvítasykri, tvö grönim af vinsteinssýru og, þegar búið er að fylla flöskuna, framan á hntfsoddi af sóða. Síðan skal jafn- skjótt láta góða, nýja korktappa í flöskurnar, sent áður hafa verið bleyttir vel í heitu vatni. Ofan yfir tappana verður að binda með vír- þræði »því annars tolla þeir ekki í flöskunum. Þannig tilbúið eplavín er. bragðgóður svaladrykkur. m alhcilbrigð. Eg þyngdist um laugarda„inn. tuttugu og tvö pund, og hefir aldrci liðið bétur á æfi minni en síöan.“ J»að sem Dr.WiIliams’ Pink Pills gerðu fyrir Miss Þeach, geta þær gert fyfir allar óhraustar og veik- ar stúlkur. Þær búa til nýtt blcð, °g nýja blóðið færir með sér heilsu, styrk og sælu. En kaupandinn vcrðttr að gæta að því vel, að fult nafn: „Dr.Williams’ Pink Pills for Pale People“ sé með skýru letri prentað á umbúðirnar utan um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsölunt eða scndar tneð pósti á 50C. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, cf skrifað er bcint til „The Dr. Williams’ Medicine Co,, Brock- ville, Ont.“ Sclur meira af Chambcrlain's Cough Remcdy, cn ölhnn öðrum medulum. Eftirfylgjandi bréf, úr bygðar- lagi þar sem Chamberlain’s Cottgh Remedy er vel þekt, sýnir ntcð því hvað eftirspurnin er mikil eftir því að meðalið selst vel að eins veg'na hinna góðu. áhrifa sem það hófir. Mr. Thos. George, kaupmað- ur í Mt. Elgin, Ontario, segir: „Eg hefi haft hér útsölu á Chatn- berlain’s Cough Remedy, ávalt síð- an farið var að selja þetta meðal í Canada, og eg sel rneira af því einu en öllum öðrtim meðulum til samans sem eg hefi til sölu. Af öllum þeim tnörgu tylftum afflösk- . , um nteð þessu meðali, sem ee hefi selt, hefir cngrt vcrtð sktlað attur. Eg get persónulega mælt með «neð- ali þessu því bæði hefi eg brúkað það sjálfur og eins gefið börnunum minum þpð með bezta árangri." Til sölu hjá öllum kaupmönnunt. Skófatnaður handa öllum. Allir, sem bezt hafa vit á, fallast á það að skófatnað- urinn sé ágætur. Hvert ein- asta par áreiðanlega gott. Komið og skoðið. Reimaðir kvenskór úr Kengúrú leðri. Einfaldir sól- ar, patent táhettur. Stærðir 2/2—7. Kosta aðeins $2.50. Reimaðir karlm. Don- gola- skór, einfaldir sólar. Stærðir 5—9. Kosta aö- e*ns................ $2,10. Hneptir barnaskór. Ein- faldir sólar. Góð tegundund. Stærðir 7—10. Kosta aðeins...... 50C. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vðrugeymsla: á NotreDameave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir (9 "g) Reynið okkur. National Supply Gompany Llmited. Skrifstofa 328 Smith st. V Aarð: 1043 Notre Dame ave. A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. A. BIRD selur bezta skófatn- að. Kjörkaúp á föstudaginn og Teppahreinsunar- verkstæði RICHÆ RDSONS er að Tel. 128. 218 Fort Street. SETMOUB BOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Karlmanna Dongola & Box I .....................$3.00! Drengjaskór af öllu tagi $1.501 það er að segjadrengja leðurskór ' >'mSU tagi. j Eitt af beztu veitingahúsum bsejarins. Kvenna og stúlkna skór Imeð ¥Alt‘ðT sel4ar á 35c, hver $i.5o á , , 1 dae: fyrir fæði og gott herbergi. Billi- neildsoluverði til þess að losast | ardstofa og sérlega vönduð vínföng og við þá. vindlar. ^Okeypis keyrsla að og frá Komið og sjáið flókaskófatnað- ínn. Látið okkur gera við skóna ykkar járnbrautarstððvum. JOHN BaIrD Eigamti. í. M. ClBghoPB, M D A_» a j læknir oa ypirsetumáður. Hlirrl Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og ■ ba ■ E I V4 ■ hefir þvi s/álfur umsjón á öllum meðöl- __________________________ I um, sem hann Isetur frá sér. ELIZABETH ST. 3ALDUR- - - MAH. ** “ “ * P.S,—fslenzkur túlkur við hendina Langvinnur dauðdagi er éina lýs- ingin yfir það, hvernig blóðlitlar I PW m m „ stúlkur deyja í hundraöátali, smátt mikið af ómöluðum höfrum. Harða og smátt, langvinnum dauða. Þær Langvinnur dauðdagi Blóðlitlar stúlkur læknast með því ad brúka Dr. Williams’ Pink Pills. MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáið þér bezt tilbúiö kaffibrauð og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það aö vörmu spori. — Búðin er á horninu á Young st. «& Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauö og kökur frá mér. Herra ,Á Frið- riksson á Ellice ave. verzl- ar með kökur frá mér. G. P. Thordarson, *. I James Birch ^ j hvenær sem þörf gerist. 329 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. | LIFANDI BLÓM ® altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN * í bænum. * w Telephone 2638. % «/ Nú er tíminn til að kaupa Ofna og eldavélar. 5 Við höfuin góða ofna á $2.50—$3,50. Kola og viðarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli með sex eldholnm á $30. Aðra tegund af eldstóm með 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WTATT s CLABK, 495 NOTRE DAME C03XT33 3631» Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið að kaupa ko eöa við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Feíagid hefir skrifstofu sína að 904 R08S Avenue? horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöCu Gaa. IVop. Railwa) Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - P'AR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- Peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á‘ Prince AI- bert brautargreiniijni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. \ iðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í W innipeg V Cor. Port.'Ave. & Main St. -3 m Phoue 106ft/3 1 W’ater St. Depot, Phone 2826.1 I ilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið £* hvort þetta er satt. Sérsfe&lega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Bowemai Bros. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - íel 284. Flaherty* Batley Uppboðshaldarar Og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. UppboO á hverjum Iaugardegi kl. 2 og 7.30 síOdegis. BÁÐIR LEIÐIR TIL AUSTUR-CANADA, frá 4. til 31. Des. Calitorníu ferðamanna- vagnar 21. Nóv., 5. og 19. Des. Frá Winnipeg til Los Angeles an pe»s skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. TryggiPyður svefnklefa sem fyrst. Fáið upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinforé, Hhan* 144«" Aíe"‘' _ G«r*Af4» 341 Maln St. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.