Lögberg - 04.01.1906, Page 6

Lögberg - 04.01.1906, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR 1906. SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. „Berðu þig karlmannlega, Stefán,“ sagði eg,, snortinn af því hvernig hann eins og óafvitandi' hafði míst allan kjark og stolt. Það sýndi* hvefnig' þessi skamma fangelsisvist liafði leikið oflátunginit. og hvað hann hafði gengið í gegnum, sem ekkert hrræddist og ekkfc-rt lét sér fyrir brjósti brerma. Lengi gat hann engu orði upp komið, en loks- ins spurði hann; „Hvað er eg búinn að vera hér lengi?“ „Tvo daga.“ „Það veit spámaður guðs, að tími sá líktist heilli eilí’fð!“ hrópaðj hanu. „H.vort heldur tími sá var dagar eða ár, þá er hann nú liðinn, Stefán,“ og þannig hólt eg áfram að hughreysta liann þangað til úr honum var mesti ótt- inn og eymdin. „Við skulum hafa okkur í burtu héðan, Mr. Ormesby,“ sagði hann með ákafa og litaðist um eins og óttaslegið barn. „Staður þessi gerir út af við mig. Þ'að er eitthvert banvæni í andrúmsloftinu. Guð minn góður, að eg skuli vera orðinn svona að barni!,‘ „Aður en við leggjum á stað langar mig til að leggja fyrir -þig spurningu:“ Við þetta fyltist hann á ný ótta og skelfingu. „Er það undir svari mínu komið, hve,rt íeg fer héðan eða ekki?“ „Nei, nei, á engan hátt. E'n þú getur hjáipað mér ef þhí vilt. Viltu gera það fyrir mig?“ ^Hjálpa þér? Hvernig ætti eg viesalings, ó- sjálfbjarga ræfillinn, kraininn og særðtir á sál og lík- ama, að geta hjálpað þer — l>ér, sem ert svo mikjjl maður og) voldtigur að þú getur jafnvel opnað hlið J>essa jarðneska helvítis? 'Hvernig fórstu að því?“ spurði hann undrandi. „Það skiftir engu. Láttu þér nægja þaö, aðj eg' hefi frelsað þig. Vjltu hjálpa mér?“ „Hjálpa þér ? Það sver eg við iegstaö Spá- mannsins, já, og við þitt heilaga krossmark sver eg það einnig. Eg skal vinna ei ðað þvi á hvern hátt sem þú vilt. Upp frá þessu er eg þjónn þinn, þræll þinn, hundur þínn, Mr. Ormesby. Reyndu mig. Settu mér eitthvað fyrir, svo eg geti sýnt það. Frelsaðu mig úr kvalastað þessttin og eg skal vera þinn — eg skal helga þér hvern blóðdropa í æðum mínum, hjart- að í brjósti mínu, alt líf mitt; og þegar eg úthelli síðasta blóðdropa mínum í þjónustu þína, þá skhl eg af þakklátsemi skríða að fótum þér og sleikja þá eins og tryggur hundur.“ „Eg fer ekki fram á neitt slikt, Stefán," sagði eg með léttúð. „Einungis vil eg fá að vita dálítið, sem eg held þú getir sagt mér.“ „Bíddu við,“ hrópaði hann eins og hann rankiaðj nú við sér. „Hvað segir þú mér af Marabúk?" „Hann er dauður, og alt samsærið mishepnlað- íst.“ „Mikið h........", urraði hann gretnjufullur. „Svo eg get þá ekki hefnt mín.“ „Eg vildi þú tækir vel eftir því, sem eg segti. Reyndu það fyrir mig. Hvar á eg að leita að henni* Ednu Grant ?“ „Hann, illmennið, særði mig með þvi, að eg' hefði mist af henni. Abdúllah Bey setti það upp, meðal annars, fyrir hjálp sína að fá hana.“ Þetta þóttu mér illar fréttir, því eg hafðl á- rangurslaust látið leita hans. „Að hverju leyti átti hann að hjálpa? Reyndu að huigsh þig vel um, Stefán, fyrst þú vilt hjálpa mér.“ > „Eg þarf víst ekki mikið að hugsa mig um, Heim til hans átti að flytja soldáninn; og hann átti að taka soldáninn í Yildis og fara með h;ann.“ „Guð komi til!“ lirópaði eg þegar augu mín opn- uðust og sannJeikurinn rann upp fyrir mér. Hann var náttúrlega' annar maðurinn, sem við tókum til fanga á Gullhorni og nú lá í böndum heima í Seli. Eg háfði þá verið að ærast um alt eftir manni,- sem eg átti í henyli méf og á mínu valdj. „Þjetta eru þær beztu fréttir, sem þú gazt fæff mér, Stefán,“ hrópaði eg með fögnuði og stökk ái fætur. ..Þú heftr í sannleika launað mér frelsi þftt. Við skulum fara, svo þú getir sem fyrst notið fjrelsis þíns.“ XXVII. KAPITULI. Leiðbeining. Eg stóð ekki lengur við í ‘fangahúsinu' en hjá: varð komist eftir að Stefán hafði gefið mér þjessa dýrmætu leiðl>eining. Hann var vitanlega ekki fær um að riða til vagnstöðvanna og fékk eg því handa honum léttivagn og tvo hesta, sem Reshid Bey átti, og fór því vel um hann á leiðinni. En þó að ferðin hefði vtrið hálfu lengri og hann hefði verið dregimi' alla leið á stiga eða heygrind, þá hefði metfvitundin um að vera laus úr kvalastað þessum og frjáls gefb honum ferðina unaðsíyllri en nokkur sá fær skilið, stm ekki hefir gengið í gegn um aðrar eins kvalir og hörmungar og hann. Af mér er það að segja, að aldrei á æfi mityii hefi eg jafn vel kunnað að meta hreint og gott loft cins og fyrstu mínúturnar eftir að eg hafði snúið bakinu við þessu viðbjóðslega liæli svívirðingar, mannvonzku og kúgunar. Mér Var ant um að komast sem fyrst heim að Seli, og þegar komið var niður af hæðunum og við áttum ekki etftir nema þjriðjung vegar þá reið eg á tindan með Stuart og tvo eða þrjá hermenn, semi bezt voru ríðandi, til þess að láta járnbrautarlestina vcrða sem fyrst ferðbúna. Þessi hugsunarsemi min kofn sér líka betur, því að þó lestin væri við hendina þegar eg kom til vagn- stöðvanna, þá vaf þar enginn gujfuvagn. Það er al- kunnugt, hvag tyrknesku járnbrautirnar eru illa út- búnar með flutningsfæri, og enn fremur það, hvað þröngan og bókstaflegan skilning tyrkneskir em- bættismenn, einatt leggja í það sem fyrir þá er lagt. Eg kallaði fyrir mig vagnstöðvastjórann og lmeigði hann sig brosandi fyrir mér eins og hann ætti víst, að eg lýsti velþóknan minni yfir því, sem hann hafði fyrir mig gert. „Hvar er lesti'n, sem eg l>auð þér að látá bíða' mín hér?“ „Alt til reiðu, eksellensai,“ sagði hann góðlát— lega og breiddi út hendurnar brosandi. „En hvar er hún?“ „Líttu á, hún stendur þarna,“ sagði hann og benti í áttina til hliðarsporsins. „Og gufu!vagninn?“ „Tókstu það fram, ekselensa,, að hann ætti1 einnig að bíða?“ spurði hann og lézt vera öldungis forviða. „Já. Hvar er hann?“ „Ó, þá er eg hræddur um, að einhver hieiiftskingi liafi misskilið þig, eksellensa. Þarna er enginn gufti- vagn.“ ,,Hvar er gufuvagninn, sem hingað kom með lestina ?“ „Ó, sá gufuvagn; þú getur því nærri, ,, eksell- eisa, að hann er kominn til Stambúl aftur. Fyrir- skipanir mínar cru svo nákvæmar og ákveðnar. Þeg- ar hér er gufuvagn, sem ekkert þarf að brúka, þá er það skyldá min að senda hann, viðstöðulaust heim- lciðis. En þú mintist ckkert á gufuvagn, eksell- ensa,‘ ‘og hann lagði mikla áherzlu á síðustu orðin til merkis um, að eg ætti undan engu frá sinni hendi að klaga. „Nautshaus, að hverju gagni kemur járnbraut- arlest án gufuvagns? Imyndaðir þú þér að eg ætl- aði mér að búa þarna á hliðarsporinu ?“ „Eg funðaði mig á þ|ví, ekselensa, að þú hagaðir þannig fyrirskipan þinni.“ ,Hvemig?“ „Að þú skyldir ekkj segja neitt um gufuvagn- ir.n,“ sagði hann í svo mikilli einlægni, að maður gaf naumast reiðst honum. „Hélztu eg ætlaði sjálfur að ýta lestinni alla leið til Stambúl?" „Þú veizt það, eksellensa, að mér bar ekki að hugsa neitt um þaðl hvað þú ætlaðir þér að gera; mér bar einungis að hlýða.“ Eg var svo reiður,' að eg hefði getað lúbarið hann. „Þú vissir, að eg var að ferðíast í erindagerðum hans hátignar, og þrátt fyrir Það leyfðir þú þér að senda á burtu gufuvagninn. Þú skalt síðar fá á því að kenna,"‘ sagði eg reiðulega. „Reiðist þú mér, eksellensa, af því eg hlýddi sldpun þinni? Eg lét ekki lestina fara, og eg efast ekkfi um, að þú, réttvísin sjálf, leyfir mér að leggja fram mor til afsökunar skjalið sem þjú afhentir mér. Eg er niður beygður af sorg;‘ ‘og svo hraðaði hann' sér á burtu og kom aftur að vörmu spori með skjal, þar sem eg hafði sagt fyrir um fólks og héstavagn- ana, en alls ekkert á guftivagninn. Ekki vissi eg hívoru hér var fremur um að' kenna: heimsku hans eða slægð, en þó tortrygði eg hann^ þtví eg vissi þess mörg dæmi, að jafnvel æðetu cmbættismenn voru neyddir til fjárútláta þegajr færi gafst á þjeám. Eg hélt því skapi mínu í skefjum og svaraði brosandi: „Komdu með mér inn í prívat-skrifstofu þina." Með hneigingufn og beygingum hlýddi hann því ta/f- arlaust, og þiegar þangað kbm tók eg peningabudd- una upp úr vasa mínum og sagði: „Mér er það fyr- ir miklu að komast héðan undír eins.7 „Eg vona þú kamúst við það ,eksellensa, að mér var hér ekki ura að kenna; og eg skal hjálpa þér að svo miklu leyti sem í mínu vald'i stendur,“ ; sagði hann auðmjúkuf og hafði augun á peningabudd- unni. Eg lagð'j fimtn Jíra 4 skrifborðið hans. „Hvað fljþtt getur l>ú feugið lúngað gúfuvagn frá Stambúl eða emhverjum öðrum stað?“ „Eg er hræddur um það taki þrjá eða fjóra. klukkuttma," sagbi hann mæðulega og hristi höf- uðið. Fimm lírar nægðu honum augsýnilega ekki, og bætti eg því við öðrum fimm. „Er hægt að fá hann einhvers staðar nær?“ Hann híkaði; og luefir ef til vill verið að velta því fyrir sér, hvort ekki mundi vera hægt að láta mig borga meira. Síðan hristi hann höfuðið aftur rauna-* lega og stundi. „Mér er ósegjanlega ant um að geta hjálpað þér, eksellensa, en—“ og hann sló frá sér höndunum eins og til merkis um, að Það gæti ómöguiega látið sig. gera. „Líttu yfir skjöl þín og gættu að hvort ekki er gufpvagn emhvlers staðar í nand,“ sagði eg og gaf með þ(vi til kynna, að eg ekki ætlaði að borga honum meira. Hann fbr að rájðum mínum og lézt vera að grúska í skjölum á milli þess sem hann hafði.augun un á peingunum. „Eg er yfirkominn af sorg yfir því, eksellensa, að eg sé ekkert her, sem á slíkt bendir.“ Eg bætti við tveimur lírum. „Það er ekki viturlegt að baka sér reiði hans há- tignar,“ sagði eg drýgindalega, og sá eg, að það runnu á hann tvær grímur. „Eg skal líta yfir skjölin aftur,“ svaraði hann og !ézt gera það. „Þótt það olli mér meiri sorgar en eg fæ með orðum útmálað!, þá get eg engu um þokað.“ En eg ætlaði mér ekki að kaupa hann dýrara. „Jæja þá, eg verð að bíða hér, en hans hátign skal ¥á að vita hivað Því veldur, og þú skalt korna með mér til höfuðstaðarins;“ og svo fór eg með hægð að tína saman lírana. Þaði stóðst hann ekki, og harin hljóðaði upp yfir sig eins og honum hefði komið óvænt ráð til hugar. „Bíddu viðy eksellensa. Það hefir vaknað hjá mér von um að geta hjálpað þér. Eg var svo hnugginn, að mér ekki gat hugsast það fyrri. Það1 íer vörulest hér fram hjá innan klukkutíma, og í þjónustu hans hátignar gæti eg tekið gufuyagninn frá henni og sett hann fyrir þína lest.“ „Þáð er ágætt,“ sagði eg og lagði um leið lírana niður aftur og gekk út úr skrifstofunni. Fimm mín- utum síðar kom hann út til mín allur brosandi. „Eksellensa, ^ekselenjsa, sérlega óvænt happ hefir borið að höndum. Rétt í þessu hefi eg fengið fregri um það, að innan örfárra mínútna komi hitigþð laus gufuvagn, sem er á leiðinni til Stambúl." „Sfem náttúrlega er einber hending,f‘( sagði eg’ þurlega. >,Vegir Allah eru órannsakanlegir, eksellensa,“ svaraði hann með djúpri lotningu. „Gættu þ6n,“ sagði eg. „Það getur farið svo,i að þú verðir rekinn frá embætti fyrir að treysta um of á Allah, en hirða of lítið um að' segja satt.‘‘ Hann lét sem hann ekki skildi mig, og þegar við Jogðum á stað með Iestinni, þiá stóð hann allur bros- andi eftir á biðpallinum. A leiðinni til Stambúl kom Þáð fram hjá Stef- áni, að hann langaði til að vita hvernig eg hefði komist ti 1 svona mikilla valda, og eg lield hann hafi álitið, að eg hafi að hans ráðum farið—„spilað á niín eigin spil“—og sagt soldáninuhi Jfrá öllu samsærin.u. Það var ekki ásetningur minn að segja honum nieitt —allra sízt það, að eg væri alls enginn embættismað- ur og hefði gengiö hættulega mikið lengra en hans hátign gaf mér vald til. Eg lét það sitja, í fyrirrúmi að spyrja hann' hvernig það atvikaðist að hann var hneptur í fang- elsi af Marabúk pasja. Það var alt saman ofur ein- falt. Stefán hafði farið rakleiðis heim til Manabúks frá Hvíta húsinu, þegar við fundumst þar síðast og okkur sinnaðist, og á meðan hann beið þar í fqrsaln- um rakst Abdúllah Bey inni Af hendingu barst na'fn Ednu á góma og komst það þiá upp, að hinn brögð- ótii pasja hafði lofað henni þeim báðum. Og með því báðir voíru ófyrirleitnir menn, og bráðlynd'ir' þá( fóru Þeir rakleiðis inn til hans og kröfðust skýring,- ar. Þ'að stóð ekkí lengi á henni. Abdúllah Bey átti j eftir að leysa af híendi vandasamt og nfikijsvert ætl- ‘ únarverk, sem alt var nú undir korrnð að hepnaðist;" Stefán hins vegar hafði lokið starfi sínu. Marabúk lýsti hann þlví lygara, lét umsvifalaust taka hann höndunn og sendi hann tll Reshid Bey, þar sem átti að gera honum til góða. t,Til hvers voru þeir þá að pynda þig, Stefán ?“ „Til þess að láta mig meðganga glæp, sem eg* var saklaus af — að hafa sýnt Marabúk banatil- ræði.‘ „Svívirðjlegt!“ hrópaði eg. „En trúir þú þvíi í' alvöru, að Marabúk hafi ætlað sér í raun og veru að ræna áuðugri Bandaríkjastúlku og eiga þpð á hættu að komast í fjandskap við Bandaríkin og að líkind-* um við alla Norðurálfu-sendiherrana?" spurði eg. „Á eg að tala Sannleikann?“ spurði hann, og hans gömlu óskþmmfeilni brá fyrir. „Eigir þú við, hvort þér sé það óhætt, þá svara eg, já“. „Jæja þá, eg trúði þfvi ekki. Eg er sannfærður um, að honum! var það aldrei alvara. En mér var það full lvara. Við vissu|n báðir, hvað mikið hanti, átti á hættu, en ' eg ætlaði honum að sjá fyrir því. Við komum okkifr samaiý um að segja, að stigamenn hefðu rænt henni og flutt liana til fjalla. Fyrir honum átti það að vera leikur að eins, en fyrir mér alt annað. Eg á kunningja J fjöllunum, skaltu vita,,‘ og liann skotraði til mín aug- unu|m; „og það hefði orðið hægðárleiktir að fá þá. mér til hjálpar þegar þeir vissu, að stúlkan var rík og urn hátt lausnargjald að Væða — niörg þúsund’ pund sterling, sem vinir hennar hefðu fúslega greítt lienni til lausnar.“ Hver annar en Ste¥án, sem svona hefði talað,! hefði giert sig hlægilegan í úúnum atigtim fyrir lieimsktina; en. hann þekti eg að því, að láta sér ekki annað eins og þetta fyrir brjósti birenna. „Hvaða skilning leggur þú þá í burtnám hennar nú?“ spurði eg. „Það held eg sé auðskilið. Þessi AbdúHah Bey' cr hættulegur maður viðfangs, og manna ófyrirleitn- astur. Hann var eini maðurinn í öllu bandialaginu, sem treyst var til þess vandasama og hættumikla verks að ná Adúl á burt frá Yildiz. Einn af tveimur, hcfði eg gjarnan mátt segja, því að áður en hann gekk í bandalagið, var mér ákvarðað verkið. Sol- dáninn var svikinn af sumum þeim, sem næstir hon- um stóðu og honum voru handgengnastir, og þegár eldurinn kom upp, áttu þeir að handtaka hann og; afhenda Abdúllah Bey hann. Að öllum likindtim' liefir hann tortrygt Marabúki eftir samtal okkar og því sett honum tvo kosti, annað hvort láta sig 1 fá Miss Grant áður en eldurinn yrði kveiktur e|5a sam- særinu skyldi að öðrum koáti . verða ljóstaö upp. Hann hafði of mikið fylgi til þess hættulaust væri að ciga ilt við liann, og þannig hefir Marabúk neyðst til að giera það, sem hann aldrei hefir ætlað sér.“ „Hyert heldur þú hann líafi látið flytja hana?“ „Að öllum líkindum þjangað, sem soldáninn átti iö flytja —. á hans eigin heimili í fjöllunum." „Heldurðu hann sé nógu ósvífinn að taka liana nauðuga sér fyrir konu?“ „Hann er nógu ósvífinn til hvers sem vera skal, Mr. Ormesby. ÍÞtegar farið yrði að spyrjast fyrir um hana, þá mundi verða komið með stigarmanna- söguna, og með því móti að geyma mig í kvaiastaðn- um hjá honum Reshid Bey, þá var hættulaust að láta böndin berast að mér.“ Af hrærðu hjarta þakkaði eg guði fyrir það, að eg var út á Gullhorni um nóttina. „Náttúrlega þjekkir þú Abdúllah Bey þegar þú scrð hann?“ „Er austurlandabúi líklegur til að gleyma and- liti fjandmanns síns?“ urraði hann illilega. Það sem eftir var leiðarinnar yfirvegaði eg það seni Stefán hafði sagt mér, Þ|egar eg bar það saman við sögu grísku konunnar um það lwemig Edna var tæld að heiman, þá sá eg, mér til sorgar og áhyggju, að hún háfði verið í höndum ofurhugans frá því kveJdið fyrir hallarbrunann og þangað til hann varð' að leggja á stað til þess að taka á móti soldáninum. Vegna þless, hvað vt-1 eg þekti hana, óttaðist eg, að húni kynni að vera diauð. Hún réði sér fyr bana' eu hún léti tilleiðast við hann. Á því lék enginn1 minsti vafi. Mér fanst óþolandi með öllu, að komast ekki til hennar, og gekk hamslaus um gólf í vagninum þang- að til mér varð litið út um gluggann og eg sá, að við vorum komin til höfuðstaðarins, og lofaði eg þá guð'- af heilum hug. Það tók mig ekki lengi aö segja Stuart fyrir' verkum. Hann átti að fara með hermennina heirri til Hvíta hússins og sjá um að þeir fengju að borða, og eftir svo sem þrjá kJukkutíma átti hann svo að mæta mér Við Stambúl.-Jendinguna með vagn og tvo eða þrjá Jilesta/. Þpir áttu hermennirnir einnig að: vera við hendina með ólúna hesta.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.