Lögberg - 04.01.1906, Page 8
8
LÖGBERG. FlMTUÐAGlNN 4. JANÚAR 1906.
Arni Eggertsson,
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
ODÐSON.HANSSON.VOPNITHE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HBAD OFFICK': WINNIPEG, MAN.
R. L, Richardson,
President.
R. H. Agur,
Vice Pres.
Chas. M. Simpson,
Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
Herbergi í góöum nýbygðum hús- Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
um til leigu meö vægu
veröi hjá
Prederick A. Burnham, lorseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður a
*
DE LAVAL SKILVINDUR
Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár
,,Eins góð og De T.aval væru beztu meðmæli,
sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er
aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn-
ast á við De Laval.
THE DE LAVAL SEPARATOR Co„
248 McDermot Ave„ W.peg.
Montreal. Toronto, NewYork. Chicago- Philadelphia.
San Francisco.
Lifsábyrftðartélagið í New York
ÁI.ITLEQ ÖTKOMA EFTIR ÁRIÐ 1004.
Ur bænum
og grendinni.
Greiöasöluhús Þórðar Jónsson-*
ar er nr. 699 Elgin ave. Telefón-
númer 4782.
Oddson,Hansson& Vopni.
I Roora 55 Tribune Building
Telephcne 2312.
GO0DMAN & CO.
Skírteina gróði (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar
3. Jan. 1905)............................................v....$ 4,397,988
Nýjar ábyrgðir borgaðar 1903......................................... 12,527,288
*9°4.................................... t7.fl62.353
Aukning nýrra borgaðra ábyrgða........................................ 5.335.065
# Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) árið 1904...................... 6,797,601
(I Lögleg aukning viðlagasjóðs meðlima árið 1904....................... 5^883
Aukning iðgjalda hinnar nýju starfsemi árið 1904................... 128,000
Lækkun á útistandandi dánarkröfum árið 1904............................. 119,296
Allar borganir til meðlima og erfingja þeirra....................... 61,000,000
ALEX. JAMIESON, ráðsroaður í Manitoba, 41 1 Mclntyre Ðuilding.
Dr. O. BJornson,
j Office : 650 WILLIAM AVE. tel. 8p |
/ Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. j
5 House : 020 McDermot Ave, Tel. 4300
£1
B. K.
skóbúðin.
PHONE 2733.
R00111 5
NantonjBlk. - Main st.
Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum.
Mrs. Louise Ahrens hér í bæn-
um, á íslandsbréf á skrifstofu
Lögbergs.
Sömu blíðviðrin, sem verið hafa
að undanförnu, haldast enn.
Stöku snarpur frostdagur skýst
inn á milli góðu daganna, en alt
að þessu hefir óðar mildað til
aftur.
0O00000000000000000000000000
!o Bildfell á Paulson. I
10 Fasteignasalar °
Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850
o
o
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Selja hús og loðir og annast þar að- °
lútandi störf. Útvega peningalán. o
Stúdentafélagið heldur fund kl.
8 á laugardagskveldið kemur í
salnum itndir Únítarakirkjunni á
horninu á Sherbrooke og Sargent
stræta. Búist er við að Vilhjálm-
ur Stefánsson frá Ilarvard Col-
lege veTði á fundinum. Allir fé-
lagsmenn eru beðnir að mæta.
Útbreiðslufund heldur stúkan
ísland, nr. 15, I. O. G. T., fimtu
dagskveldið 4. Jan. 1906, í fund-
arsal Únítara á horninu á Sargent
ave. og Sherbrooke st., kl. 8 e. m.
Þar verða ræður, upplestrar og
hljóðfærasláttur. Vonandi er að
fjölment verði á .þenna fund, þar
sem það er hinn fyrsti fundur á
árinu, sem ísl. Good Templarar
bjóða löndum sínum.
Látin er hér í bænum ungfrú j
Magnúsína Halldóra Hákonar-
dóttir (ThorntonJ 28 ára gömul.
Hún hafði verið meira og minna I
heilsulasin í síðustu þrjúár. Bana-j
mein hennar var hjartasjúkdóm-
ur. Húskveðjan fer fram að heim-1
ili systur hinnar látnu, Mrs. G. W.
Harpell, 687 Elgin ave., í dag kl.
2 e. h. og þaðan farið upp í
Fyrstu lút. kirkjuna. Hinnar látnu
er sárt saknað af öllum vinum og
vandamönnum.
Sakir misritunar á utanáskrift
til ráðsmanns blaðsins, Mr.Magn-
úsar Paulson og ritstjórans, skal
það tekið fram til leiðbeiningar,
að til ráðsmannsins ber að senda
allar auglýsingar, svo og fjársend
ingar og alt er útsendingu við
kemur. Ritstjórinn hefir ekkert
með það að sýsla. Til hans má
aftur á móti beina fréttagreinum
og ritgerðujn ýmiskonar, sem
menn vilja fá birtar í blaðinu.
Síðastliðinn þriðjudagsmorgun
réði gjaldkeri við Commercial
bankann, hér í bænum, sér bana
niteð sk,ambyssuskati. Hann héð
Robert G. McCush. Talið er lík-
legt, að uppsögn á stöðu hans við
bankann, honum tjáð skömmu áð-
ur og þar af leiðandi óvænlegar
framtíðar fjárhorfur, hafi verið
orsökin til þess að hiann svifti sig
lífinu. Var hann nýkvæntur mað-
ur, en átti eigi svo miklar eignir,
sem ákveðið er í bankalögunum
að kvæntir gjaldkerar verði aö
eiga til að geta gengt þeirri j
stöðu.
Spurning: Er það rétt, frá mál
fræðislegu sjónarmiði, að nefna
fætur, augu og eyru“ á frétta-
blöðum, segja að þau t. d. „gangi,
sjái og heyri“,eða „að þau sitji og
skrifi við ljóstýrú“ og „séu myrk-
fælin“ eins og heimskur og illa
upp alinn krakki? — Svar: Þetta
er málfræðislega rétt, en hugsun-
arfræðislega rangt, því að hugtak-
inu fréttblaði er á þann hátt gefin
einkenni, sem það ekki hefir í eig-
inlegum skilningi.
Til þess að reyna að draga úr
þeim straumi af eftirmælum, með
æfilýsingum, ættartölum og óend-
anlega löngum útskýringum á æfi-
starfi og lífskjörum hinna látnu,
sem blaðinu liefir borist, oftast
nær í líkræðuformi, hefir nú verið
ákveðið að láta eigi þess konar
pistla eftirleiðis fá þar rúm, nema
borgun fylgíi með handritssend-
ingu, og verður hún 15 ct. fyrir
þumlunginn eða sem næst 30 cent
fyrir ,yocto(vistan“ öðíru megin
skráðan. — Aftur á móti tekur
blaðið ókeypis dánarfregnir, þar
sem stuttlega eru tilgreind dauðs-
föll manna, hvar og hvenær skeðu
svo og nánustu atburði þar að lút-
andi. — En þar sem fólk hefir lát-
iö megna óánægju í ljósi yfir eftir-
málabálkum þeim, sem í blaðinu
hafa birst, skal það nú öllum
kunnugt, að framvegis koma þeir
ekki út nema sem auglýsingar,
sem fyrir er borgað, og erfitt frá
að Eiægja, enda mun verða minna
um þá héðan af en hingað til.
Þó að Winnipeg sé talin, og
það með réttu, mesti friðsemdar
j og skikkanlegheita bær, í hlutfalli
við aðra bæi með jafnri íbúatölu,
þá hefir lögreglan hér samt haft
ærið að starfa árið sem leið. Fyrir
drykkjuskap hafa verið teknir
fastir 2,717; fyrir óra og handa-
lögmál 287 (bæði karlar og kon-
ur) ; fyrir þjófnað 390, en á mörg
um þeirra lágu lítt þungar sakir,
ílla fenginn eldiviður og annað
því um líkt. Tveir stórglæpir
liafa verið framdir á árinu, hvor-
tveggja morð. Báðir hinir myrtu,
King og Cooper, voru svertingj-
ar, og hefir annar morðinginn
þegar verið af lífi tekinn, en hinn
bíður dauðadóms í fangelsi. —
Alvarlegt atriði og óálitlegt er
það, að eftir skýrslunum að dæma
hafa fleiri ungir menn ánetjast í
glæpanetinu, en áður hefir átt sér
stað í bænum. — Vofeiflega hafa
dáið 64 á árinu. Þar af frömdu
32 sjálfsmorö, en hinir létust af
slysförum.
Dansar verða hafðir á hverju
laugardagskveldi í Oddfellows
Hall, cor. McDermot ave og Prin-
css st., og standa frá kl. 8—12. —
Þrír union menn spila.
L. Tennyson.
MARKET HOTEL
146 Princess Street.
á mótl markaðnum.
Kigandi . . P. O. Connell.
WINNIPEG.
Allar tegundir aí vlnföngum og
vlndlum. VIBkynnlng góð og húsiB
endurbætt.
Heyr, heyrl
Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu-
Pylsu og alifuglar aí öllum tegundum til
matarbreytingar fyrir fólkið um jólin.
Prísarnir eru sanngjarnir.
Helgason & Co.
Cor* Sargent & Young.
---Phone 2474,--
Danzsamkoma íslendinga fór
fram í Manitoba Hall 2. þ. m. eins
og ráð var fyrir gert, og var þar
á annað hundraS manns saman
komiS. Skemttin var þar hin á-
kjósanlegasta og allur útbúnaSur
miklu betri og íburSarmeiri, en Is-
lendingar hafa alment átt aS venj-
ast, svo og hljóSfærasláttur hinn
ágætasti. Enda munu flestir hafa
snúiS þaSan hæst ánægSir heim til
sin.
Þar eS eg verS fjármálaritari
Court ísafold 1048, I. O. F., þctta
ár, þá vil eg minna meSlimi á, aS
borga gjöld sín til mín á réttum
tíma. Mig er aS finna heima alla
sunnud. og þriSjudags og föstiF-
dagskveld aS 684 Ross ave. Eg
tek ekki viS peningum hjá nokkr-
um manni í vinnutíma mínum,
eins og eg hefi gert aS undan-
förnu. Þeir meSlimir, sem ekki
borga gjöld sín á réttum tíma,
mega búast viS aS verSa strikaSir
út af bókuni stúkunnar (suspend-
ed—eSa vikið frá) án frekari fyr-
irvara.
Jón Ólafsson.
Stolið hefir verið $7,000 pen-
ingasendingu á einum stærsta
bankanum hér í bænum. Sending
þessi lá umbúin áð öllu leyti og
innfærð í póstbókina í deildarstof-
unni, en afgreiðslumennirnir báð-
ir viku sér frá fáein augnablik, en
þegar þeir komu aftur brá þeim
heldur en ekki í brún viS aS sjá,
aS peningarnir voru horfnir. —
Enn fremur hefir nýlega ljóst orS-
iS, aS Merchants bankinn hefir
fengiS aftursent frá banka ein-
um austur í fylkjum tóman blaSa-
böggul, sem þangaS hafSi sendur
veriS í staS $3,000. Þeim pening-
um hefir veriS stoliS einhversstaS-
ar, og óvíst enn hvar. Bankarnir
verSa aS bera tjóniS aS minsta
kosti fyrst um sinn, þar til nást
kynni í þjófinn eSa þjófana, sem
ekki eru enn nein sýnileg líkindi
til aS takist.
W, B, Thomason,
eftirmaður John Swanson
verzlar með
Við og Kol
fl^ tur húsgögn
til og írá um bæinn.
Sagaður og’höggvinn viður á reiðum hönd-
um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum
eldivið.—,Höfum stærsta flutniugsvagn í
bænum.
’Phone 552. Office:
320 William ave.
á horninu á Isabel 02 Elgin.
Steingr. K. Hail,
PÍANÓ-KENNARI
701 Viclor st.r Winnipeg.
Mjúkt kjöt
af unguin gripum, selt í
fjóröu-pörtum.
Frampartur pd. *á .... 4)4—5c
Afturpartur pd. á ... 6ýý—7c
FUGLAR.
Turkeys pd. á.............. 220
Hænsni, í steik, pd.........170
“ í súpu pd,...........14C
B. C. lax pd. á ..........12)4
Heilagfiski...............I2)4c
Komiö hingaö þegar þér þurfiö
skófatnaö. Viö höfum til góöa
skó með góöu verði.
KING QUALITY
$2.50 Dongola kvenskór á $2.00
$3.00 “ “ “ $2.50
$3.50 tan “ “ $2.50
Af skólaskóm höfum viö til
unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13
á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4
ös kjur á 25 cent.
B. K. skóbúðin.
Smjör, egg og kálmeti með lægsta
veröi.
D* Barrell,
Cor, Nena & Pacific,
Phone 3674
Hvernig á aö forða útbrotum.
Þeir, sem oft fá útbrot, rnunu
verða varir við lystarleysi og ó-
gleði eftir að þeir hafa borðað,
nokkrum dögum áður en útbrotin
koma í ljós.. Ein inntaka af
Chamberlain’s Stomach and Liver
Tablets, undir eins og á þessu ber,
mun koma í veg fyrir sjúkdóminn.
Til sölu hjá öllum kaupmönnum.
Við öllum húðsjúkdómum er
Chamberlain’s Salve bezta meðal-
ið. Það sefar kláðann og hitann
í hörundinu og gerir mann innan
skamms albata. Selt hjá ölluni
kaupmönnum.
G. INGJALDSSON
CULLSMIDUR
hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel
st. fáa faöma noröan viö William
ave. strætisvagns-sporiö. Hann
smíöar hringa og allskonar gull-
stáss og gerir við úr, klukkur,
gull og silfurmuni bæöi fljótt og
vel og ódýrt.—Hann hefir einnig
mikið af innkeyptum varningi svo
sem klukkur, úr, hringa, keöjur,
brjóstnálar o. s. frv. og geturselt
ódýrara en aörir
sem meiri kostnað hafa. Búö
hans er á sérlega þægilegum staö
fyrir íslendinga í vestur og suöur-
bænum, og vonar hann, aö þeir
ekki sneiði hjá þegar þeir þarfn-
ast einhvers.
Ch, Ingjaldsson,
SlWatcbmaker & J«w*lar,*
147 Isabef St. - - Winnipe
verflln’s
cor. Toronto & welllngton St.
Kjöt og önnur matvara.
Okkar vcrð.
Fram partur, nautakjöt,.... ...5C.
Aftur “ '■ .............7c.
Bezta tegund
20 pd. Boi.ing Stew Beef..........fi.oo.
20 pd. Roasting Beef.............. 2,00.
10 pd. góð Steak.................. 1,00,
Kona nokku-r á Jamaica hrásar
mjög Chamberlain’s Cough
Remedy.
Mrs. Michael Hart, kona vagn-
stjóra nokkurs í Kingston á Ja-
maica í Vestur-Indíum, segist í
nokkur ár hafa brúkaö Chambier-
lain’s Cough Remedy við hósta,
barnaveiki og kíghíósta og hafi
meðalið reynst vel. Hún hefir mjög
mikla trú á því, og getur iekki án
þess verið. Selt hjá öllum kaup-
mönnum.
50 pd....................... ........$4,00.
Verdin's vcrð $3.60.
10 pd. Fram partur, kindakjöt.....fi.io.
20 pd. Roasting Beef.............. 2.00.
10 pd. Boiling Beef................ 50.
10 pd, Steak................... 1,00.
50 pd.
$4,60.
Verdln’s verð $4,00.
Reynið svarta teið okkar á 35C. og 40C. pd.
Grænt kaffi 8 pd. fyrir............$1,00.
Alt sælgæti sem þér þarfnist til jólanna
fsest hjá
r,
>n, >
Dr. B. J. Brandson,
Office : 650 Wllliam ave. Tel. 89 £
Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, í
Residencé: 620 McDermotave. Tel.4300 »
WINNIPEG, MAN. '
Dr. G. J. Gislasoo,
MeOala- og UppskurOa-lœknlr,
Wellington Block,
GRAND FORKS, - N, Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdómum.
The Alex.' Black
Lumber Go„ Ltd.
Verzla meö allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
'edar,
Spruce,
Harövið.
Allskonar boröviöur,
shiplap, gólfborö,
loftborö, klæðning,
glugga- og dyraum-
búningar og alt sem
til húsageröar heyrir.
Pantanir ajgreiddar
fljótt.
Tel. 596.
Higgins'&^Gladstone st.
Winnipeg.
JÓLA VARNINGUR.
Mesta úrvál af brúöum, leikföng-
.. um og glysvörum.
BRÚÐUR! BRÚÐUR. ..
Við höfum itil sýnis ljómandi
fallegar og ■ margþreytilegar brúð-
ur:—Klæddar brúður, vaxbrúður,
postulínsbrúður, skinnbrúður, sof-
andi brúður, talandi brúður, dans-
andi brúður, togleðurs brúður, og
svartar og hvítar brúður, litlar og
stórar brúður.
Önnur leikföng:—
Mjög miklar birgðir af leik-
föngum: Trumbur, lúðrar, skopp-
arakringlur o. s. frv.
Glysvörur •—
Prjónakoddar, nálakassar skrif-
pú\t, saumakassar, hanzkakassar,
klútakassar, reykingaáhöld, flibba-
og manséttu-kassar, peningabudd-
ur, handtöskur, vasabækur.
Komið og skoðið jólavarning-
inn í öllum deildunum.—Búðirnar
opnar til kl. io á kveldin.
Carsley etc.
CARSLEY& Co.
344 MAIN STR.
Yínsölubúð.
Eg hefi ágæta vfnsölubúö 'og
hefi ætíö fullkomnustu birgöir’ af
vörum á reiðum höndum. Kom-
iö hingað áöur en þér leitiö fyrir
yöur annars staöar.
G, F, SMITH,________
539Notre Dame, JWinnipeg.