Lögberg - 18.01.1906, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1906
5
því. Sú stjórn hefir og um breyt- j ar skelfa engan framar. Þjóöin
ingu þcirra laga fyrsta og síöasta er oröin svo vön því, aö standa
atkvæöi, en fylkisbúar að eins til- augliti til auglitis viö dauðann, að
lögurétt til breytinga, en ekkert
úrslita-atkvæði, og þjess vegna
eru allar dylgjur hr. J. J., fyr og
síðari, um einræðis-staðfestingu
kjósendanna á grundivallárlögun*-
um, hreinasta staðleysi, sýnileg-
ast slprottnar af vanþekkingu
fremur en illvilja, og eru þvi eigi
eins vítaverðar og fyrst leit út
fyrir.
Að svo mæltu kveðjum vér
þenna ósporlata vikadreng aftur-
haldsmanna, og leyfum oss að
stinga þv^ að honum um leið, að
Jþað þarf'meira en bara að dvelja
nógu lengi í Canada til þess að
verða óskeikull, hvort sem um
pólitik eða önnur mál er að ræða,
og óvissasti vegurinn til þess að
öðlast réttan skilning nokkurs
máls er, að gina yfir hverri tál-
fiugu, sem beitt er fyrir fáfræð-
inga, sem trúa áður en þeir
hún er hætt að hræðas t kúlurnar
yðar og byssustingina. Þér hafiö
vaniö hana vi ðblóðsúthellingar og
manndráp og hún hræðist ekki
framar hótanir yðar. Yður hefir
hepnast að breyta friðsömum
landslýð í hraustar og brennandi
frelsishetjur. Yður hefir hepnast
að kveikja bál uppreistarinnar í
brjóstum verkalýðsins. Þér hafið
húðstrýkt Rússland þangað til
það braut af sér svívirðingarhlekk
ina, sem þér höfðuð reyrt það í.
Þér hafið kvalið, ert og pyndað
hið þegjandi fórnardýr þangað til
það loks fer að beita tönnunum.
Þér hafið gert alt, sem i yðar valdi
stóð, til þess að kveikja bál upp-
reistarinnar. Þér hafið gengið
landshornanna á milli á Rússlandi
með snöru, byssusting og hnúta-
keyri og með þesum áhöldum
hafið þér vakið landsfólkið úr
skilj'a. — Það' getur gengið að -hmUm lanSa dva!a; 1 hreysum kot-
unganna og hollum auökyfing-
segja aðra eins stjórnvizkusögu
°g J- J- gæöir mönnum á í Hkr.
hér að lútandi, úti i hesthúsum i
atkvæða hrossakaupum við lítil-
siglda landa, en það er alt of
stórt í ráðist fyrr hann að gera
anna, í smáþorpunum jafnt og í
stórborgunum, hafið þér vakið
hefndarhug þjóðarinnar.
Og þegar landslýðurinn, enn
sem fyr óvopnaöur, leitaðist við
að losna við ok yðar án blóðsút-
slíkt að blaðamáli, þar sem þeir, I , ... . , i ■ ■ .
, . • ’ , , 1 ’ hellmga.dra'puð þer hann 1 grimd-
er betur vita, geta hrakið rang- i *. ’ . „ , . r-n
h ! aræöi. Þer rakuö burtu folkið,
sem snéri sér til yðar með bænar-
skrá. Þér hafið lagt i eyði þorpin,
hermi hans og öfgar, og látið'
hann verða sér opinberlega til
minkunar.
Bréf frá Leo Tolstoy til Rvíssa-
keisara og ráðunauta hans.
sem sárbændu yður um frelsi,
frelsi til þess að geta lifað og
forðað sér undan hungursneyð.
Þér hafið látiö skjóta á friðsaman
----- i verkalýð, sem kom til yðar með
Ilerrar mínir, hugsið yöur um! bænarskrá í höndunum. ^Þér 'hafið
Ilugsið yður vel um einmitt nú á unnið að því á allar lundir, að
meðan málunum enn er skotið til hefndarhugur og formælingar yfir
yðar á orðaþingi ieingöngu. Yð- yður er nú orðið aðal-eink-
tir hlýtur nu að síðustu að vera unnarorð þjóðarinnar landshorn-
orðið það ljóst, að hér er að eins anna á milli. Þér hafið verið að
um líf eða dauða að ræða. Ein- hlúa að sjálfum yður þangað til
göngu af þeim ástæðum,eingöngu landið alt var komið í logandi
vegna lífsspursmálsins er það nú ulppreistarbál. Og þér hafið sjálfir
sem rödd þjóðarinnar lætur til sin' kent þjóðinni óafvitandi, í hvaða
hieyra. , j tón hún ætti að tala við yður. Með
Enginn trúir nú lengur á yfir- þeirri aðferð að siga herliði á
burði vitsmuna yðar og ást yðar ( þjóðina hafið þér sýnt að þér er-
til ættjarðarinnar. Þér ertið hin- uð óvinir rússnesku þjóðarinnar!
ir fremstu og einustu þröskuldar , Og þegar þjóðin sá, og sýndi yð-
í vegi fyrir frelsi Rússlands og ur fram á það i verki, að nauösyn
velferð þjóðarinnar.
Munið vel eítir einu! Á sama
stendur hver ný hryðjuverk, hver
ný pislarfæri hugvit böðla yðar
vanig hana við blóðsúthellingar og
bar til fyrir hana að taka sér vald
en biðja ekki um það, þá hendið
þér í hana, allra náðarsamlegast,
hverjum smá-molanum á eftir
öðrum. Lítilsvirðandi skipanir yð-
:>oo<ww>oo<ww>ooo<wwxxxww>oo<x
Kjörkhup
Eins og ybur er kunnugt hefi eg
selt bú5 mína...............
að 611 Ross Ave.
og verö a5 flytja úr henni innan
tveggja vikna...............
$15.000 virði af vörum
veröa aö seljast fyrir lágt verö.
Lesiö eftirfylgjandi:
100 pd. sykur......................$4.85
1 5 pd. kúrínur................... 1,00
12 pd. rúsínur.................... 1,00
15 pd. Nr. 2 rúsínur.............. 1,00
12 til 14 þd. sveskjur............ 1,00
23 pd. hrísgrjón.................. 1,00
20 pd. Sago....................... 1,00
5 pd. kanna Baking Povvder......... 65
1 pd. “ “ “ ....... 20
4 pk. Jelly Powder....... ... 25
2 pd. Lemmon & Orange Peel......... 25
1 pk súkkulaö...................... 35
10 könnur Tomatoes................ 1,00
í
12 “ Corn
13 ‘ ‘ Peas
9 ‘ ‘ Pears ....
11 “ Plums
12 “ bláber
3 kassar Toilet Soap................ 25
7 pd. íata Jam............35C., 45C. og 60
Te-sett frá $3,00 til............$7,00
Lemonade-sett $1,00 til.......... 2,25
Table Set frá 45C. til........... 2,00
Lampar frá 250. til.............. 5,00
Bollapör, dúz...................... 85
15 til 25 prct. afsláttnr af skófatnaði.
A. FREDERiCKSON
611 ROSS AVE.
!>oo<tiuu>oo<uuux>o'
ar tekur þjóðin það upp hjá sér
að halda fundi, til þess að ræða
mál sín, — og þér látið svo sem
þér leyfið henni aö tala um brýn-
ustu nauðsynjamál hennar. Lítils-
virðandi „lög" yðar hefir verka-
mannalýðurinn stöðvað lifæða-
slátt alls hins mikla ríkis með
verkföllunum. Þér hafið skrifað
undir yfirlýsingu, sem viðurkennir
mannréttindi þjóðarinnar. Bið-
andi, árangurslaust, eftir svari
upp á kröfur sínar fer almúginn
að ræna þorp og bygðir. Með
valdi hrifsar þjóðin til sín prent-
frelsið. Þá látið þér svo sem þér
hafið óskað að sú endurbót væri
á komin fyrir löngu. Þér hafið
gcfið þessar réttarbœtur eftir, ein-
göngu eftir bað að búið tw a.ð
þröngva yður til þess með sigr-
hrósattdi baráttu.
En tilgangur yðar með Jæssu
var óheiðarlegur. Þér hafið að
eins hörfað,úr einu víginu á fætur
öðru rétt á meðan orustan stóð
sem liæst. Og síðan hafið þér
byrjað á sömu ásælninni aftur,
treystandi því, að hin meinlausa
þjóð mundi trúa loforðum yðar
um frið.
Nú eykst yður hugur aftur. Nú
óskið þér enn eftir ófriði. Hæstu
stéttirnar heimta meira blóð, fleiri
fórnardýr. Hin samvizkulausa
„klikka“, brjótandi öll sín loforð,
leggur á ný í hinn blóðuga leið-
angur.
Hugsið yður um! Hugsið yð-
ur um! Valdið er nú ekki í yðar
höndum. Þér eruð orðnir á eftir
tímanum og rússneska þjóðin er
nú, í raun og veru, búin að ná
völdunum. Nú, þegar öll alþýða
Rússa er vöknuð til meðvitundar
verðið þér að sleppa allri von um
að ná undir yður aftur því valdi,
er þér höfðuð áður. Seinasta
leiðin, — að endurreisa veldi yðar
með eldi og sverði—, er yöur nú
einnig ófær orðin.
Munið eftir einu! Nú má kalla
saman þjóðþingið án hjálpar yð-
ar og skrifstofuvalds, og búið er
nú að hrífa hið blóðstorkna land
úr greipum yðar. En þjóðin vill
ekki stríð. Þjóðin æskir jaínvel
ekki eftir því, að úthella yðar
blóði. Enn einu sinni sendir hún
yður orð og enn einu sinni krefst
hún þess að stofnað sé þing, bygt
á almennum kosningarrétti allra
landsbúa.
Herrar mínir, hugsið yður um!
Hugsið yður um og sláið ekki
hendinni á móti síðasta friðarboð-
inu, sem hin langþreytta rúss-
neska þjóð færir yður.
—„The Independent".
-------o--------
HVERNIG LIST YÐUR k ÞETTA’
Vér bjéÖum $100 í hvert skifti semCatarrh lækn
ast ekki með Hall’s Catarrh Cure.
F. J. Cheney & Co, Toledo, O.
Vér u ndirskrifaÖir höfum þekt f. J. Cheney í
síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiÖanl. mann
i öllnm viöskiftum. og aefinlega færan um aÖ efna
íöll þau loforö er jélag haus gerir.
VVest œ Truai. VVholesale Druggist. Toledo. O.
Walding, Kinnon & Marvin,
Wholesale Druggists Tolodo, O.
Hall’s CatarrhCure er tekiÖ inn og verkar bein-
línis á blóðið og slímhimnurnar.Selt í Öllum lyfja-
búÖum á 75C, flaskan, VottorÖ s«nd frítt.
Hall’s Family Pills ern þær beztu.
Vesturbæjar-búðin
Geo. R. Mann.
548 Ellice Ave.
□álægt Langsid*.
íslenzka töluö f búöinni.
Sérstök skófatnaðar-sala
Vér ætlum aö selja birgðirnar
allar, án tillits til verSsins, svo
vcr getum komiö nýju vörunum
j fyrir.
Karlm. flókaskór, v'anal. $2.25
á $1.39
Kvenna “ vanal. 1.75 á $1.15
“ “ vanal. 2.35 á $1.58
Drengja “ vanal. 2.00 á $1.25
Stúlkna “ vanal. 1.50 á $1.00
Fóöraöir kvenskór vl. 2. 50 á 1.60
Vér þorum aö ábyrgjast aö
þetta eru kjörkaup.
Barna, stúlkna og kvenna snjó-
sokkar. Vanaverð $1.25, $1.35
og$i-50. Nú á 95C pariö. Yfir-
skór meö 25 prct. afslætti
Álnavöruútsalan okkar stendur
nú yfir. Allar vetrarvörur mjög
niötxrsettar.
Hœttulegar afleiðingar af kvefi.—
Vörn gegn þeim.
Fleiri hættulegir sjúkdómar eiga
upptök sín í kvefþyngslum, en ef
til vill nokkru öðru. Þetta eitt
ætti að gera alla varasatna, er fá
kvef, og fullvissa þá um, að hætta
er á ferðum ef óvarhega er farið í
byrjuninni. í mörg ár hefir Cham-
berlain’s Cough Remedy verið á-
litið vissasta meðalið og áhrifa-
mesta við kvefþyngslum. Það
hefir náttúrlegar verkanir, losar
frá brjóstinu, hreinsar lungurt,
opnar lungnapípurnar og hjálpar
náttúrunni til þess að koma líkam-
anum í heilsusamlegt ástand. Selt
hjá öllum kaupmönnum.
Eldiviður.
Tamarac. Pine. Birki. Poplar.
Harökol og linkol. Lægsta verö.
Yard á horn. á Kate og Elgin.
Tel. 798.
H. P. Peterson.
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
71 NENA ST.
’Phone 3669.
Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
leyst.
KLDIÐ VIÐ GAS.
Ef gasleiösla er um götuna yöar
leiöir félagiö pípurnar að götulln-
unni ókeypis, tenglr gasplpur vlö
eldastör, sem keyptar hafa verlð aö
þvl, án þess að setja nokkuð fyrir
verkiö.
GAS RANGES
eru hreinlegar.ðdýrar, ætlö tll relöu.
Allar tegundlr, $8 og þar yflr.
Komlö og skoðtð þær.
Tlie WiniLÍpeg Electrlc Street Ry Oo.
Gastö-delldln
215 Portage Ave.
Print, og Muslin-sala.
Ensk prints og Canada ducks,
sem vanalega er selt á 14 og 15
cents yds.
Söluverð nú............ioc.
Crums I2j4c. Prints 9C.
Canada print vanal. ioc. Nú 8c.
“ “ “ 8c. Nú 6c.
ioc. misl. Muslin. Nú á ....7C.
150. misl. Muslin nú á ioc.
25 c. misl. Muslin nú á 15C.
Mikig af stúfum af öllum þessum
tegundum. Lítið til af hverri
tegund, svo bezt er að flýta sér.
Frá kj. 9—10 á mánudags-
rnoriguniimd seljum við „tabl
matts", fimm saman á 15 cent.
Frá kl. 10—12 seljum við 25C.
kvenbplti á 15C. Mörg þeirra 50
centa virði.
Kjörkaup á karlm. skyrtum,
hvítum og mislitum, bæði með
linu og hörðu brjósti. Skyrtur,
sem seldar hafa verið á $1, $1.25,
$i-5o wrða þá seldar á 75C.
BORÐDÚKAR.
Ljómandi fallegir hvítir borð-
dúkar með niðursettu verði:
90C. til $1 dúkar áyoc.
75C. dúkar á 580.
6oc. dúkar á 47C.
50c. hálfbleiktir dúkar á 39C.
40C. hálfbleiktir dúkar á 280.
20 PRCT.
afsláttur á loðkrögum, Caperines,
handskýlum og vetlngum.
Nokkrar loðtreyjur enn eftir,
nieð niðursettu verði.
Sérstakt verð á Groceries:—
25 pd. kassar Valencia rúsínur.
Söluverð $1.50. Art gerduft og
góð verðlaun með á 500. Labra-
dor síld 35c. dús. )góð feit síld).
Pork and Beans í litlum könnum,
4 könnur á 25C..
Fylgið með straumnum og verzl-
ið við
J. P. FUMEBTON tt 00.
Glenboro. Man.
Hyggin kona
segir: ,,Eg sé ætíö um þaö aö hafa
$Áve/
BAKING POWDER
Þegar eg nota þaö gengur æfinlega alt vel. Aörar tegundir ]
af Baking powder sem eiga að vera eins góöar, finnst mér of
óáreiöanlegar til þess aö eg vilji nota þær.
Pitpl Lumber og Fn«l co. Ltd.
BEZTU AMERÍSK HARÐKOL.
OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390
YARD: Notre Damé West. Tel. 2735.
WINNIPEG, CAN.
The Winnipeg
GRANITE & MARBLE CO.
Llmlted.
HÖFUÐSTOLL «$60,000.00.
Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru
í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn-
isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö
hjá okkur aö
248 Princess st., WÍBDipeg.
£%.%%/%%%/%%%/%%/%%%%'%%✓%%%%/%%✓%%, v%ww
I Tlie Hiil Portage Lnmber Co.!
AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang-
^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, 11
rent og útsagaö byggingaskraut, kassa ] \
og laupa til flutninga.
Bezta „Maple Flooring“ ætíö til.
Pöntunum & rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn.
Skrifstofur og mylnor i Norwood. T:T
%%%/%%% %%/%%%'%%%%%%%%'%%%/%% %%% %%%%^|
Harðvöru og Húsgagnabúö.
Vér erum nýbúnir aö fá þrjú
vagnhlöss af húsbónaöi, járn-
rúmstæöum, fjaörasængum og
mattressum og stoppuöum hús-
búnaði, sem viö erum aö selja
meö óvanalega lágu verði.
Ágæt járn-rúmstæöi, hvít-
gleruö meö fjöörum og matt-
ressum................$6,50
Stólar á 40C. og þar yfir
Komiö og sjáiö vörur okkar
áöur en þér kaupiö annars
staöar, Viö erum vissir um aö
geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu
munuö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar, jj u
vorum.
Þér
LEON’S
605 til 609 Main St., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel,
---Telephone 1082--
MARKET HOTEL
146 Prlncess Street.
á mötl markatSnum.
Elgandi - - P. O. Connell.
WINNIPEG.
AUar tegundlr af vlnföngum og
vindlum. VlBkynnlng göS og htislS
endurbætt.*
Wcslcy Rink
á horninu á Ellice & Balmoral.
Skautaferö á hverjum degi eftir
hádegi og á kveldin. ,,Bandiö“
spilar aö kveldinu.
Kvefþyngspi.
„Til þess að geta aumkvað aðra
þurfum vér sjálfir að hafa litSiö.1*’
Enginn getur ímyndað sér hvaö
kvefþyngslin eru þreytandi, nema
sá, sem reynt hefir. Ef til vill er
engin veiki, sem legst jafn þungt
á sál og lfkama, og er jafn þrálát
og kvefþyngslin. Veikina má
samt koma í veg fyrir ef í tíma er
notað Ch^mberlain’sCough Reme-
dy. Á mcðal hinna möírgu þús-
unda, sem };aö hafa reynt, hefir
ekki einn eínasti fengið lungna-
bólgu. Ú’.um hefir batnað. Selt
hjá öllun> aupmonnum.