Alþýðublaðið - 03.07.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1960, Síða 2
;f i»» Rltstjórar: Gísll J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúau | fltstjómar: Sigvaldi ííjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: I Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14 903. Auglýsingasími: )j £4906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- ftata 8-—10. — Askriftargjaid: kr. 45.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3.00 eint | Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. Raunhæfar kjarabætur ' f I NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN lýsti yfir því i þegar eftir valdatöku sína, að ef til kjaradeilna kæmi og atvinnurekendur vildu fallast á kaup- í hækkanir eða einhverjar kjarabætur til handa | launþegum, yrðu þeir sjálfir að taka þær á sig, I þar eð ekki myndi koma til mála að velta þeim yfir á neytendur. Þessari yfirlýsingu var fagnað | og hún má vera verkalýðsfélögunum ánægjuefni. ) Launþegar hafa ekkert gagn af kauphækkunum, | sem velt er yfir á þá nokkru síðar. Einu raunhæfu { kjarabæturnar eru þær, er atvinnurekendur taka | sjálfir á sig. Mönnum er í fersku minni, er Dags- brún fékk síðast kauphækkun. Þjóðviljinn sagði þá, að Lúðvík Jósepsson, þá ráðherra, hefði veitt ómetanlegan stuðning í sambandi við lausn deil- umar. En í hverju var sá stuðningur fólginn? Jú, hann var fólginn í því að Lúðvík lofaði atvinnu- rekendum því, að þeir skyldu fá verðhækkanir til þess að bæta sér upp kauphækkanirnar. Lúð- vík lofaði sem sagt að taka kauphækkunina aftur af Dagsbrún um leið og hún hafði fengizt. Og Þjóðviljinn þakkaði Lúðvík fyrir. 'Nú heimtar Dagsbrún aftur kauphækkun. — j Forsvarsmenn Dagsbrúnar hafa aldrei komið auga í á neina aðra leið til þess að bæta kjör verkamanna i en að fá hækkað grunnkaup. Reynsla liðinna ára ■| ætti þó áð hafa kennt þeim það, að aukin krónu- i tala er ekki einhlýt kjarabót. Samkvæmt upplýs- { ingum Einars Olgeirssonar á alþingi fyrir nokkru j kom í ljós, að kaupmáttur tímakaups var hærri 1 1947 en hann er í dag. Allar kauphækkanirnar á í tímabilinu, sem liðið er síðan hafa sem sagt ekki { bætt kjör verkamanna. , Dagsbrún ætti að læra af þessari reynslu og j; snúa sér að baráttu fyrir raunhæfum kjarabót- i um. Ýmsum félögum iðnaðarmanna hefur orðið vel j ágegnt að knýja fram ýmis hlunnindi og þau í reynzt þeim drjúg kjarabót. Hvers vegna athugar j Dagsbrún ekki nýjar leiðir? Ákvæðisvinnufyrir- komulag hjá vissum hópum Dagsbrúnarmanna mundi áreiðanlega geta fært þeim betri kjör. Og j. Dagsbún ætti einnig að berjast fyrir því, að viku- ’ kaup yrði tekið upp í stað tímakaups, þannig, að verkamenn fengju frídaga og helgidaga greidda ; eins og mánaðarkaupsmenn. Sú breyting mundi færa verkamönnum stórkostlegar kjarabætur. svo.! einföldu ástæðu, að útlit og lík um! amlegt aðdráttarafl hefur hverf ‘ andi gildi að nokkrum tíma NEW YORK, júní. (UPI), FRÆGUK mannfræðingur hélt því nýlega fram, að ,fleiri hjónabönd hefðu strandað á skeri rómantískra ástarhug- mynda en öllum öðrum eyjum blekkinga og rangra skoðana samanlagt4. Ðr. Ashley Montagu, próf- essor í Harvard lét þannig um mælt á ráðstefnu um hjóna- bönd og hjónaskilnaði, sem haldin var f Bandaríkjunum fyrir skömmu. „Hjónaband þarf ekki að vera rómantískt til þess að heppnast vel. Síður en Rómantískar hugmyndir ástina skaða hjónabandið miklu fremur. Þær eru flestar úr skáldsögum, fóstur ímynd- unaraflsins. Of margir ganga í hjónaband án þess að gera sér næga grein fyrir hvað það er í raun og veru. Þá er einnig hinar röngu hugmyndir um kynferði í sambandi við ást.“ Dr. Montagu telur, að ást í augum karlmannsins, sé fyrst og fremst röð truflana af völd um álitlegrar konu. „Þetta er ekki góður grund- völlur hjónabands af þeirri liðnum.“ En í augum konunnar ev ástin annað, segir dr. Monta- gu. „Enginn hefur orðað það betur en Byron, er hann sagði: thing apart; it is Womaifs thing spart; it is^ woman’s whole existenee.“ (Ást manns- ins er hluti lífs hans; en öll tilvera konunnar). Konurnar halda dauðahaldl í rómantískar hugmyndir um mildi og styrkleika karlmann- anna og telja að hjónaband með slíkum dýrðarverunn, hljóti að vera himnesk sæla um ævi alla. En karlmenn í nútíma þjóð- félagi eru ekki mildir, ástrík- ir og yndislegir. Drengir ero aldir upp þannig, að þeir verði harðir og „kaldir“ og það ar ekki fyrr en þeir giftast, að búizt er við af þeim blíðu, eím lægni og mildi. ^ | 8BWE«aBiaaogHBBBaaaBBM Propan-gas STOFNFUNDUR Framhaldsstofnfundur Tæknifræðingafélags ís- lands verður haldinn í Tjarnarcafé mðivikudag- inn 6. júlí næstk. kl. 20. Þeir, sem lokið hafa ingeniörprófi frá ríkis- viðurkenndum æðri skólum, eru velkomnir á fundinn. Undirbúningsnefndin. Vinnustofur S.Í.B.S. framleiða nýjustu tegundir af rafsoðnum hlífðar- fatnaði, með fullkomnustu tækjum sinnar teg- undar hér á landi. Söluumboð: ÍnimiJpsum n ni j U Væntanlegir nemendur 3. bekkjar (almenn gagnfræðadeild, landsprófsdeild, verknámsdeild) þurfa að hafa sótt um skólavsit fyrir 8. júlí nk. Eftir þann tíma verður ekki hægt að tryggja nemend- um skólavist. Tekið verður á móti umsóknum í Gagnfræða- skólanum við Vonarstræti (1. kennslustofu) dagana Feriapríinusar Ferlafafnaður a!!s koaar Veiðarfæradeildin j Vesturgötu 1. i 4.—8. júlí næstk. kl. 13—17. Nemendur, sem fylltu út umsóknarspjald skólunum (2. bekk) í vor, þurfa ekki að endur nýja umsóknir sínar. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. ' :BBBBHBBBB»BBBBBHBBBBaA |2 3. júlí 1360 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.