Lögberg - 18.01.1906, Side 7

Lögberg - 18.01.1906, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN rS. JANÚAR 1906. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverð í Winnipeg 9. Des. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.......$0.77*4 2 ,, ..... 0.75 3 .............°-72^ 4 extra ,, .... 4 5 ....... Hafrar, ...............31—32c Bygg, til malts........ 36 ,, til fóöurs............ 32c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.25 ,, S.B“............... 1.75 ,, nr. 4.. “ .. .. 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 13.00 ,, fínt (shorts) ton ... 15.00 Hey, bundið, ton.... $ —7.00 ,, laust, ..........$7.00—8.00 Smjör, mótað pd........20—21 ,, í kollum, pd........19—20 Ostur (Ontario)........ i3/^c ,, (Manitoba).......... 13 Egg nýorpin............... ,, í kössum............... 23 Nautakjöt.slátrað í bænum 5C- ,, slátrað hjá bændum . .. c. Kálfskjöt..................6ý£c. Sauðakjöt.............. 11 c. Lambakjöt.................12 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 8}4 Hæns................... 10—12 Endur..................11 —120 Gæsir....................... iic Kalkúnar..................... 17 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-I2C Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti Sauðfé ,, ,, >-3— Lömb ,, ,, .. 6c Svín ,, ,, ..5—5 Vt Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5 Kartöplur, bush..............50C Kálhöfuð, pd........... 1 %c, Carrots, bush.............. 45c- Næpur, bush.................35c. Blóðbetur, bush............. 460 Parsnips, pd.............. Laukur, pd................ 2)4c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50 Bandar.ofnkol ., ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-25 Tamarac' car-hlcðsl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c.......4.25 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd..............7—8ý£c Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver......... ,. 35—55c Gyðingakökur. Þrír.fjórðu punds hvciti, þrír fjórðu punds kartöflumjöl, eitt pd. smjör, hálft pd. sykur, eitt egg, tvær únsur möndlur. Hveitið og kartöflumjölið blandist saman fyrst og síðan eggin, sykrið og smjörið, sem áður hefir verið vel þvegið, hrærð saman við. Deigið er nú hnoðað vel og kökurnar síðan mótaðar úr því og lagðar á vel smurða pönnu. Á kökurnar ,er borin hálf-þeytt eggjahvíta og stráð svo vfir sykri og sundur- skornum niöndlum.sem hýðið hef- ir áður verið tekið af. Kökurnar eru bakaðar ljósbrúnar. Norðmannakökur. / Sex egg, hálft pund sykur, átta matskeiðar hveiti, tvær ú'nsur möndlur, litið eitt af sóda. Eggja- rauðurnar og þrjár eggjahvítur eru slegnar saiman við sykrið í hálfan klukkutíma og er síðan hveitið og sódinn látið saman við. Kökurnar eru mótaðar eins og Gyðingakökur og sundurskornum möndlum dreift yfir þær. Þær eru bakaðar ljósbrúnar og má bökunarofninn iekki vera of heitur. Prinscssu-kökur. Hálft pund smjör, hálft sykur*, þrír fjórðu tpunds tvö egg, tveir sítrónudropar eru efnin, sem kökur þessar eru búnar til úr. Eggin og sykrið er slegið saman hálfan klukkutíma og er svo hveitinu og sítrónudropunum bætt við. Smjörinu er jafnað saman við deigið um leið og það er flatt út með kökukeflinu. Deig- ið pr flatt út með keflinu mjög þunt og kökurnar siðan skornar út úr því. Kökurnar eru þvi næst látnar í vel smurða pönnu og bor- in á þær kvoða úr einni eggja- rauðu, sem ein eða tvær matskeið- ar af vatni eru hrærðar saman við. Muldum sykri er þvi næst stráð yfir kökurnar áður en þœr eru bakaðar. Möndlustangir. Þrjú egg, einn þriði punds smjör, einn þriðji punds sykur, eitt pund hveiti, hálf téskeið hjartarhornssalt, tvær únsur af möndlum. Eggin eru þeytt vel saman við sykrið og hjartarhoms saltið látið saman við uppleyst í dálitlu vatni. Þegar búið er að blanda öllum efnunum vel saman eru búnar til úr deiginu hæfilega digrar stengur, sem síðan eru skornar sundur með þriggja þumlunga millibili. Á þær er sið- an borin eggjarauða og dreift yfir muldum möndlum. Stangirnar eru bakaðiat ljósbrúnar í vel smurðu móti. Alkohol. I mörgum löndum í Norður- álfunni, sérstaklega á Englandi, Þýzkalandi og Frakklandi er þaö nú orðið töluvert algengt á síðari árum að nota alkohol í staðinn fyrir kerosieiie og gasolin til þess að framleiða ljós og hreyfiafl. Menn eru komnir þar að raun um að allskonar búnaðarvélar má sem bezt reka með því afli.sem þannig er framleitt, og að ódýrara sé aö nota það til lýsingar, hitunar og til þess að sjóða við matvæli en nokkurt annað efni, sem nú þekk- ist. Benda má jafnframt á það, að með aukinni framleiðslu á alkohol verður hægt að hagnýta mais og aðrar þær korntegundir. sem nú eni í fremur lágu verði. Mundu þá þessar tegundir jafnan verða í svo háu verði, að hægt væri að rækta þær með viðunan- legum ágóða. Alkohol til elds- naytis, ljósa og hrevfiafls er þann- ig búið til að það er óhæfilegt tilt drykkjar og freistar þannig ekki nokkurs manns til nautnar. Sá kostur er einnig við alkohol til þessarar notkunar, að ekki er svipað þvi eins vandfarið með það og kerosene og gasolin sem hvorit tveggja eru mjög viðsjárverð efni í allri meðferö og langt frá þvi að vera allra meðfæri. Auditorium Rink, er nú búiö aö opna. Skautaferö á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, fulljames tlolmes Eigendur. Arena Rink, Á Bannatyne Ave., er nú opnaöur til afnota. JAMES BELL. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYEKS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. ”Ef þér þurfið aö láta lita eða hreinsa tjtin yBar eBa láta gera viB þau svo þau verBi eins og ný af nálinni]Jþá kallið upp Tel. 966 og biBjiB um aB láta sækja fatnaBinn. ÞaB er sama hvaB fíngert efniS er. O ---- O | o Aðfaranótt 20. Júlí n. 1. o o andaðist á heimili sinu Hall- o o dór Friðriksson Reykjalín, O o hann var fæddur á Brandstöð o o um á Revkjanesi 29. Okt. o o 1824. Foreldrar lians voru o o Friðrik prófastur Jónsson, og o o Valgerður Pálsdóttir , rectors o o á Hóluni, og síðar prestur á o o Stað á Reykjanesi i Barða- o o strandasýslu. Þegar Halldór o o var sex ára flttttist hann með o o foreldrum sínum að Stað/þvi o o faðir hans var kapilán hjá o o fcengdaföður sínum og fékk o o staðinn eftir hann). Halldór o o ólst upp hjá föreldrum sínum o o þangaö til hann var 16 ára, o o varð hann þá fyrir þeirri sorg 4 o að niissa föður sinn; fluttist o o hann þá með móður sinni aft- o o ur að Brandstöðum, og var o O ltjá hermi þar til hann var 21 o o árs,fór hann þá til Reykjavik- o o ur og lærði þar snikkara o o handverk, hjá hr. Diðrik o o Knúðsen, og fékk eftir 3 ár.o O sveinsbréf með bezta vitnis- o o burði; alls var hann í Reykja o o vík 9 ár. Tveim áruni eftir o o giftist hann Sigriði dóttur o o Jóns Bjarnasonar alþingis- o o manns í Ólafsdal. Þar var ö o hann 1 ár vinnumaður hjá o o tengdaföðttr sínum, við að o o smiða bæ hans; annað ár voru o O þau í húsmensku.því hart var o o þá um ábýlisjarðir, og efna- o o hagurinn smár. Þá fékk hann o o til ábýlis Þverdal, lítilfjörlegt o o kot, og bjó Þar 6 ár; svo fékk o o hatin hálfan Ólafsdalinn til á- o o búðar; samsumars dó kona o o hans þar. Þau áttu 5 börn. o o 2 af þeim dóu ung; svo brá o o hann búi, því tengdafaðir o o hans vildi fá Ólafsdalinn laus o o an handa syni sínum. Eftir 2 o O ár giftist hann SigurrósuHall- o o dórsdóttur prófasts á Melstað o o í Miðfirði (í Húnavatnss.) og o o byrjaði þá búskap i Hnausa- o o koti í Miðfirði; þar var hann o o 8 ár ;fluttist þaðan aöKvenna- o o brekku í Dalasýslu, og eftir 2 o o ár til Atneriku með 8 börn. 2 o o yngstu börnin dóu tir bólunni o o fyrsta veturinn sem hann var o o i Mikley, en þar dvaldi hann o o á 4. ár. 1880 nam hann land o o i Norðttr Dakota, sem hann o O bj á það sem eftir var æf- o o innar. Kona hans og 4 börn o o (af 10 börnum. setn hann átti o o með báðum konum sínum) o o lifa hann: Mrs. Friðrika Cuz- o o ner í Winnipeg, eftir fyrri o o konu hans; eftir seinni kontt o o hans: Halídór H. Reykjalín, o o kauipmaður á Mountain, Mrs. o o Margrét Björnson og EgillH. o O Revkjalin.bæöi búandi i\ ards o o Co„ N. D. o o Hann var vel gáfaður, orð- o o heppinn og fyndinn.vandaður o o til orða og verka, ráðgóður o o og heilráður, hataði svik og o o undiifferli. Þótt efnahaguir- o o inn væri lengi smár, var öll o o hugsunin að neita sér ttm alt, o o sem lifiö gat án v.eriö, til þess o o að standa í skilum. Flann var o o féhirðir fyrir skóla nr. 69 í 16 o o ár, og Thingvalla Township o o 14 ár, og sagði hvorutveggja o o af sér þá hann varð blindur. o o Hann var yfirsmiðr aö mörg- o o ttm kirkjum og timburhúsum o o á Islandi, og var bæði fljótur o o og velvirkur. Alt sem hann o o hafði ttndir hendi hafði hann o o á sínunt stað, og var með alt o o mesti þrifnaðarmaður. Sið- o O ustu 3 árin.sem hann lifði.var o o hann blindur. Hann þráði o o fund frelsara síns, og dó i ör- o o uggri trú á hann. o o Einn vinur. o 0000000000000000 Sé þér kalt þá er það þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góð ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st., Winnipeg loooooooooooooooo! Pund ! O EFTIRMÆLI. o \ hveiti, ROBINSON SJS i 300 kvenf. yfirhafnir þykkar, hlýjar, vel fóBraðar, fara rajög vel. Svartar, bláar, gráar, bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir eru úr ágætu efni og vanalega seldar á $10—$18. Við viljum losna við þau til þess að fá pláss fyrir aðrar vörur. Þér megið ekki ganga fram hjá þvf að kaupa þess- ar yfirhafnir nú fyrir.$3,00. ■ ÆÐARDÚNS-TEPPI Á........$3,75. I 24 æðardúns teppi, með dökkleitu I veri úr ágaetu efni, Stærðir 5%— I 6. Verð.............#3.75- | ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri úr | be2ta sateen, ýmislega rósuB. ■ Verð.................♦s.SO- I; 10x4 hvít og grá flaneletts blankets. I Bezta tegund. Verð............75C. I 11x4 stærðir á..................90C. | ____________ I ROBINSON SJ21 »9s-nn Hllll SL. Wlnnlpe*. | MaþleLeafRenovatÍBgWorks V’18 erum nú fluttlr a8 9* AJbert st. ASrar dyr nor8ur frá Marlaggi höt. Föt Iitu8, hreinsuS, pressu8, bætt. Tel. 482. MUNIÐ EFTIR Aö hjá G. P. Thordarson fáiö þér bezt tilbúiö kaffibrauö og kryddbrauö af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eöa skrautlegri, en þó ódýrari en annars staöar í borginni. Telefóniö eftir því sem þér viljiö fá, og eg sendi þaö aö vörmu spori. — Búöin cr á horninu á Young st. & Sargent ave. HúSnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phon e3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meö brauö og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P Thordarson James Birch 339 & 359 Notre Dame Ave LÍKKISTU-SKRAUT, búið út meö litlum vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiöum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Teiephone 3638. i'VTTvvWvvWvWvV * il> <l> <> <> o I > fyr- u i> <> <> höndum !! 1' (i t» 0 $ Nú er tíminn til að kaupa Ofna og eldavélar. Við höfum góða | ofna á $2.50—$3,50. Kola og | viöarofna frá $8,00—$15,00. Stór, úr stáli meö sex eldholnm á $30. j Aöra tegund af eldstóm meö 6 j eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WYATT a CLARK, 495 NOÍRE DAME TBLEPHONB 3631- Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg* ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith straeti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greiö viöskifíi. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir Reyniö okkur. (9 Q) Llmitcd. National Supply Gompany Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Teppahreinsunar- verkstœöi RICHARDSONS er aö Tel, 138. 218 Fort Street, SEYMODR HOUSE Market Square, Winnlpeg. Eitt af be»tu veitingahúsum bæjar- lns. MáltlBir seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæBi og: gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- u8 vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá Járnbrautastö8vum. JOHN BAIRD, eigandi. I. H. Cleghorn, M D læknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og heflr þvi sjálfur umsjön á öllum me8- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BALDUK, - MAN. P.S.—íslenzkur túlkur vlS hendina hvenær sem þörf gerist. Telefónið Nr. 585 ■Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CfNTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 R055 Avenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstööu Gan-N°r' Railway Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöövum vestur, austur og suöur frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuö, fyrir hálfviröi til Dauphin og allra viökomu- staöa vestur þaöan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viökomustaöa þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viöstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port.'Ave. & Main St. „ Þhoue 1066. Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynnlng. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið a« vjj* hvort þetta er satt. Sérstxklega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave. - Tei 284. Næsti ferðamannvagn til Californíu 16. Jan. Winnipeg " til Los Angeles. Aldrei skift um vagn. Tryggj>ð yður rúm í tíma. Lægsta fargjald. Um ferðir til Englands og skemtiferðir að vetrinum Fái8 upplýsingar hjá R. CREELMAN. H.SWIXFORD. Ticket Agt. Gen. Agt. Phone 1446. 341 Maia St.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.