Alþýðublaðið - 03.07.1960, Page 10

Alþýðublaðið - 03.07.1960, Page 10
ÍÞRÓTTIR Framh. af 11 síðu. þróttabandalag Reykjavíkur og BÆR 8%, Sýningarsamtök at- vinnuveganna h.f. 41%. Sýningarsamtök atvinnuveg- anna er hlutafélag með 1 millj. króna í hlutafé. Tilgangur bess ara samtaka er að reisa sýning- arsvæði þar sem hægt verði að halda sýningar á íslenzkri fram leiðslu. Að þessu félagi standa 12 félagasamtök. Vélsetjari óskast Alþýðublaðið Útför móður okkar, ALDÍSAR SIGURÐARDÓTTUR, Lindargötu 41, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. júlf kl. 2,00 e. h. Guðrún Þorgeirsdóttir, Páll Þorgeirsson, Jón Jónsson. 5KR1FST0FA MÍN OG VÖRUGEYMSLA verða lokaðar vegna jarðarfarar Aldísar Sigurðar- dóttur eftir hádegi, mánudaginn 4. júlí. Páll Þorgeirsson, Laugavegi 22. HÚSBYGGJENDUR! Vikurgjallplötur 7 cm 46 kr. m2 10 em 60 kr. m2 Höfum einnig malaðan bruna í heimkeyrslur og garðstíga. BRUNASTEYPAN s.f., Útskálum við Suðurlandsbraut. — Sími 33-146. Laugardalsvöllur Í5LAND5MÓTIÐ, I. deild í kvöld kl. 20,30 keppa KR - VALUR Dómari: Þorlákur Þórðarson. Línuverðir: Kristján Friðsteinsson — og Jón Baldvinsson. Mótanefndin. Afríka Framhald af 16. síðu. heims í því, að íbúar þess hafa á undanförnum tíu árum tvisvar neitað sjálfstæði, sem þeim var boðið. Það var árið 1890, sem það kom undir yf- irráð ítala en ftalir höfðu landsins engin not í fimmtíu ár nema helzt til að undirbúa frá árásina á Abyssiníu árið 1935. Eftir fall Mússólinis voru ítalir hálf fegnir að losna við þetta heita og hrjóstruga land, en Samein- uðu þjóðirnar skoruðu á ítölsku stjórnina að fara þar með verndargæzlu um óá- kveðinn tíma og undirbúa þjóðina undir að taka við stjórn landsins. Á tíu árum hefur ítölsku stjórnendunum í Sómalílandi tekizt að tvö- falda þjóðartekjurnar án þess að hækka skatta, ríkisfyrir- tæki hafa annast stórfram- kvæmdir í áveitugerð og ræktun og í höfuðborginni, Mogadiscio, hefur ítalska olympíunefndin látið gera stóran íþróttavöll og gengizt fyrir kvikmyndahátíðum. En einkum hafa ítalir unn- ið að því, að undirbúa þjóð- ina undir að taka völdin í sín- ar hendur, þjálfað starfslið og embættismenn og undirbúið stofnun stjórnarráðs. f nágrannaríkinu brezka Sómalílandi hafa Bretar skil- ið, að þegar ítalski hlutinn fengi sjálfstæði hlytu þeir að verða að veita sínum þegnum frelsi. En þeir virðast ekki hafa náð eins góðum árangri í að undirbúa starfslið til að taka við stjórn landsins. Brezka Sómalíland er langt- um fátækara en ítalski hlut- inn. Uppskeran nægir engan veginn til þess að fullnægja þörfum íbúanna og til samans framleiða löndin heldur ekki nóg. Helmingur útflutnings- verðmætanna fæst fyrir ban- ana; sem einkum eru fluttir til Ítalíu, en nú er svo kornið, að Sómalíland stenzt ekki samkeppnina á þessu sviði. Hið nýja ríki, sameinað ríki þrezka og ítalska Sómalí- lands fær árlega fimm mill- jón dollara styrk frá_ Banda- ríkjunum, Bretlandi, Ítalíu og O.E.E.C. (greiðslustofnun Evrópu). En ekki verður séð hvernig fer um efnahag rík- isins, ef þessari aðstoð lýkur eftir að sjálfstæðið er fengið. Enn er ekki vitað hvort hún heldur áfram. Eins og annars staðar í Afríku er eitt mesta vanda- mál hinna nýju stjórnenda, sð sætta hin andstæðu öfl rík- isins, friða ættbálka og koma í veg fyrir endalausar styrj- aldir þeirra innbyrðis. laugardagur j Slysavaröstoían er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. O----------------------0 Gengin. Kanpgengl. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o----------------------o MESSUR Neskirkja: Messa kl 11. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 10.30 f.h. Séra Kristinn Stefánsson. Dómkirkjan: Messa kl 11. — Séra Óskar J Þorláksson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Garðar Svavars- son. Háteigsprestakall: Messa í iHátíðasal Sjómannaskólans kl 11 f.h. Séra Jón Þor- steinsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 f.h Hámessa og prédikun kl. 10 í.h Fríkirkjan: Messað kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kristi- ansand á leið til Thorshavn og R- víkur. Esja er væntanleg til Ak- ureyrar í dag á vesturleið. — Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Rvk. Skjaldbreið er í Rvk Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13 í dag til Þorlákshafnar, og fer síð an frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvk. Kaffisala verður í dag kl. 3 í félagsheimili Langholts- safnaðar við Sólheima, til ágóða fyrir kirkjubygging- arsjóð. Nýlega hefur Slysavarnafé- lagi íslands borist gjöf að upphæð 1.000.00 frá þeim hjónunum Sigrtíði Guð- mundsdóttur og Bernhard Ólafssyni, Strandgötu 19, Ólafsfirði, til minningar um foreldra Sigríðar, hjónin Freydísi Guðmundsdóttur og Guðmund Ólafsson. — Slysavarnafélagið hefur áð- ur borist minningargjöf frá' sömu hjónum Kvenfélag Háteigssóknar. — Munið skemmtiferðina þriðjudaginn 5. júlí Þátt- taka tilkynnist fyrir kl. 4 á mánudag. Upplýsingar síma 13767 og 19272. J8 HgsjS »v v, >!*:•________ .•„« Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 18. 30 í dag frá Hamborg, Kmh. og Oslo. Gullfaxi fer tií Glasgow og K- mh. kl. 08.30 $ dag. Væntanleg aftur til Rvk kl 22.30 í kvöld. Flugvélin, fer til Glasgow og Kmh. kl. 0800 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Oslo og Stockholm kl. 08.15 í dag, Væntanleg aftur til Rvk kl. 22.30 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tilAkureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 11.00 frá New York, Fer til Glasgow og Amster- dam kl 12.30 Leiguflugvélin er væntanleg kl 12.00 frá New York. Fer til Stafanger kl. 13.30. Sunnudagur 3. júlí: 11.00 Messa í há- tíðasal Sjómanna skólans (Prestur: Séra Gunnar Sig- urgeirsson). 14.00 Miðdegistónleik- ar: íslenzk tónlist. 15.30 Sunnudags- lögin. — Færeysk guðsþjónusta. —, Hljóðr. í Þórsh. - 17.00 Framhald sunnudagslag- anna. 18.30 Barnatími (Rann- veig Löve). 19.30 Tónleikar: Rudy Wiedoeft leikur á saxa- fón 20.20 Dýraríkið: Einar Ó1 Sveinsson próf spjallar um köttinn. 20.45 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stj.: Dr. Smetácek Einleikari á óbó: Karel Lang. — 21.15 „Heima og heiman"1 (Harald ur J. Hamar og Heimir Hann esson sjá um þáttinn). 22.05 Danslög: Heiðar Ástvaldsson danskennari kynnir lögin fyrstu þrjá stundarfjórðung ana. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. júlí: 19.30 Lög úr kvikmyndum. - 20.30 Einsöngur: Sigurður Skagfield óperusöngvari syng ur. 21.00 Um daginn og veg- inn (Guðmundur G. Hagalín rith.) 21.20 Tónleikar: Ljóð- ræn svíta eftir Fongaard —■ (Höfundur leikur á gltar) — 21.35 Dagbók í íslandsferð 1810 ,kafli úr bók Henrys Hollands, þýddur af Steindóri Steindórssyni yfirkennara —• (Óskar Halldórsson cand. mag. les). 22.15 Búnaðarþátt- ur: Að vestan (Lárus Jónsson kennari) 22.30 Kammertón- leikar: Dönsk tónlist. 23.10 Dagskrárlok LAUSN HEILABRJÓTS: Jón, Ragnar, Pétur, Hann- es, Tómas. (eða öfugt). 14 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.