Alþýðublaðið - 03.07.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 03.07.1960, Page 12
 COTE FRANC. OES SOMAUS ?K£NVA| "anganyika 'ANCOIA ►''SWAZILANO BASUTOIAND liWSOtt URUNDI TVÖ ríki fengu sjálf- stæði í Afríku um síð- ustu helgi og á fékk brezka Sómalíland sjálfstæði og stofnað var lýðveldi í Ghana. MWWWWWWWWWWW • I 41. árg, — Sunnudagur 3. júlí 1960 — 147. tbl. TVO AFRIKURSKI frönsku ríkisstjórnarinnar, að frumkvæði de Gaulle, að Malx gacheríki er nú stofnað. Madagaskar er fj'rst og£ fremst landbúnaðarlandj helztu útflutningsvörur eruv vanilla, kaffi og einkum sybn ur, sem ræktaður er á víðáttu miklum svæðum. j Vast-Suropa / aammt mHtstok* Mdes ioo ibo Dýralíf er fjölbrcytt S eynni, og frábrugðið því, sem er í nálægum löndum, enda hefur eyjan verið einangrui|! um langan aldur. J Sómaliland SÓMALÍA, eða brezkaj Sómalíland og ítalska Sómalw land, renna nú saman í eitt ríki. Til samans eru þessl lönd 637.000 ferkílómetrar á stærð og íbúafjöldinn tvæl milljónir. Aðalatvinnuveginw ir eru kvikfjárrækt, banana« rækt og olívurækt. ítalska Sómalíland hefuí sérstöðu meðal flestra þjóðpj Framhald á 14. síðu. ÞESSAR ungu, fallegu stúlkur geta verið tákn hinnar vakn j andi Aíríku, svörtu álfunnar, sem til skamms tíma hefur í í hugum flestra verið svo fjarlæg og dularfull. Þar rís nú i upp hvert sjálfstæða ríkið eftir annað, innfæddir taka völd- I in í sínar hendur eftir að hafa búið við nýlenduveldi Evr- i ópumanna öldum saman. TVÖ ríki hlutu sjálfstæði síðastliðinn sunnudag, Mada- gaskar, sem hingað til hefur lotið Frökkum og brezka verndarsvæðið Sómaliland. Madagaskar eða Malgache, eins og það heitir nú, er þriðja ríkið, sem sjálfstæði hlýtur innan franska samveldisins, en í því eru 12 ríki. Malgache verður áfram í franska sam- veldinu eins og Mali (Súdan og Sengal sem sjálfstæði hlaut fyrir rúmri viku. Sjálfstæði brezka Sómali- lands stóð aðeins til 1. júíí, en þá sameinaðist það ítalska Sómalilandi og mynda þessi ríki Sameinaða Sómalilýð- veldið. Lýðveldisstofnun Malgache var hátíðlega lýst yfir á Ma- hamasinasléttunni, við helgan stein, þar sem hinir fornu konungar Madagaskar héldu forðum dómþing. Forseti hins nýja Malgache- ÞETTA kort sýnir skipt- ingu landa í Afríku í dag. Svört eru þau lönd, sem eru þegar sjálfstæð. Þau lönd, sem verða sjálfstæð á tímabilinu 1. júlí—31. desember 1961 eru merkt með breiðu striki. Með lá- réttum röndum eru þau merkt, sem eru að fá aukna sjálfstjórn í innan- iandsmálum. Grönn strik merkja þau lönd, sem enn eru verndarsvæði og hvít eru nýlendur Evrópu- manna í Afríku. IrNI AFR OCC ESP. ríkis, Philbert Tsiranana, lýsti yfir stofnun lýðveldis- ins á þessum helga sögustað og síðar um daginn sótti hann um upptöku í Sameinuðu þjóð irnar. Höfuðborgin í Madagaskar er Tananarive með 200.000 íbúa. Þar voru gífurleg há- tíðahöld í tilefni dagsins og meira að segja afléttu yfir- völdin banni við notkun bíl- flauta þennan dag og not- færðu bílstjórar sér það ó- spart. Madagaskar Madagaskar er af Frökkum venjulega kölluð la Grande Ile, stóra eyjan. Hún er ein af stærstu eyjum heimsins, nánar tiltekið hin fjórða í röðinni, stærri eru aðeins Grænland, Nýja Guínea og Boirneó eru leifar þessa lands. íbúar Madagaskar eru 12 millj., þeir eru hörundsdökk- ir, en alls óskyldir Afríku- svertingjum. Tveir aðalkyn- flokkar eru á eynni, negrar og mongólskur kynþáttur eða malajiskur. Aðaltungumál eyjaskeggja er skylt malaj- isku. Marco Polo er fyrsti Evrópu maðurinn, sem minnist á Madagaskar. Síðar stigu Portú galar þar á land. Á 17. öld hefja Frakkar tilraunir til að stofnsetja nýlendu á eynni en það er ekki fyrr en á 19. öld, að hún er könnuð að ráði. Ár- ið 1900 ná Frakkar algerum yfirráðum þar og hafa ráðist í ýmsar stórframkvæmdir þar. Eftir síðari heimssyrjöld- ina gerðu Madagaskarmenn uppreisn en hún mistókst og það er með fullu samþykki

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.