Lögberg - 18.01.1906, Qupperneq 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. JANUAR 1906.
ODDSON, HANSSON, VOPNI
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block.rTel. 3364.
671 Ross Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Loftherbergi til leigu að 755
William ave.
Til leiðbeiningar skal þess get
ið, að fyrirspurnum, er blaðinti
berast, án þess að nafn spyrjanda
fylgi, verður eftirieiðis eigi sint
Söngflokkur Fyrsta lút. safn
aðar hefir ákveðið að halda sam-
söng í kirkju safnaðarins þriðju
dagskveldið 6. Febrúar næstk.
Nákvæmari auglýsing næst.
Séra Jón Bjarnason gaf saman
í hjónaband 13. þ. m. hr. Sigur-
geir Jónas Ásgeirsson og ungfrú
Sigríði Óljafíu Guðmundsdóttur,
bæði til heimilis hér í bænum.
Stúdentafélagið hejdur 'fund á
laugardagskvöldið kemur á
venjulegum stað og tíma. Stúlk-
urnar stýra fundinum, og þær
langar til að sjá alla piltana þar.
Munið eftir að sækja vel silf-
urmedalíu „Contest“, sem St.
Hekla No. 33 I. O. G. T. heldur
næsta föstudagskv. Auk þesa
„Contest" verður þar einnig
söngur og hljóðfæraspil. — Byrj-
ar kl. 8 e. m.
Áfram hald verður á fyrir-
lestri Dr. Blewetts um Dante,
næstk. þriðjudagskveld 23. þ.
m. sbr. auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu. Síðast komst hann aft-
ur að ritverkum skáldsins, og
byrjar nú á að skýra frá þeim.
Hr. Sveinn ÁmaBon, fyrrum
barnaskóla-kennari í North Dak.,
og síðar bóndi í Morden nýl.,
stundar nám í vetur á Mores Tele
graph-skólanum í LaCrosse,W4s.*
Hann er einnig umsjónarmaður
('„janitor") ensku-lútersku kirkj-
unnar þar í bænum, þeirrar, sem
séra Jón Clemens þjónar.
Skrifað er oss frá Reykjavik
að til standi, að nýtt blað hlaupi
þar af stokkunum með byrjun
þessa árs. Á það bæði að vera
fréttablað og pólitískt blað', og
styðjandi stjórn þá, er nú situr
J>ar að völdum. — Ákveðið er að
ritstjóri þess verði Þorst. Gísla-
son, er nú stýrir Óðni síðast
blaða, og alkunnur er austan hafs
og vestan fyrir góða ritstjórnar-
hæfilegleika.
Á fundi þeim, er Forester-
stúkan „ísáfold", nr. 1048, hélt
26. Des. sl., voru þessi r menn
kosnir í embætti fyrir árið 1906:
C. R., St. Thorson, 372Maryland
st., endurkosinn; V.C.R., Pétur
Thomson; R. S., J. Einarsson,
619 Agnes st., endurk.; F. S., J.
Ólafsson, 684 Ross ave., endurk.;
Treas., S. W. Melsted, endurk.;
Or., H. Bjerring; S.W., J. Gott-
skájtksson; J.W., Vilhj. Olgeirs-
son; S. B., Óli Bjerring; J. B.,
Sigurður Einarsson; Court Phys.
ó. Stepbensen, M.D., Ross ave.;
C.D.H.C.R., Stefán Sveinsson og
Auditors, S. Svcinsson qg Sig-
urður Vigfússon.
Herbergi í góðum nýbygðum hús-
um til leigu með vægu
verði hjá
THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L. Richardson,
President.
R. H. Aguk,
Vice Pres.
Chas. M. Simpson,
Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
Umboð í Islendinga-bygðunum geta menn fengið ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
Oddson,Hansson & Vopni.
Room 55 Tribune Building
Telephone 2312.
(LserisveinQ Mr. Welsman, Toronto.)
Piano og söngkennari.
Tribunc Block room sO.
GO0DMAN & CO.
OPHONE 2733- Koom 5
Nanton Blk. - Main st
Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóöir aB fá ágætar bújarBir í skiftnm.
oOoooooooooooooooooooooooooo
o Bildfell & Paulson, °
O Fasteignasalar 0
ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850
° Selja hús og loBir og annast þar aB- °
O lútandi störf. titvega peningalán. o
oo®ooooooooooooooooooooooooo
Kona nokkur á Jamcrica hrósar
mjög Chambérlain’s Cough
Remedy.
Mrs. Michael Hart, kona vagn-
stjóra nokkurs í Kingston á Ja-
maica í Vestur-Indíum, segist í
nokkur ár hafa brúkað Chambter-
lain’s Cough Remedy við hósta,
barnaveiki og kíghlósta og hafi
meðalið reynst vel. Hún hefir mjög
mikla trú á því, og getur :ekki án
þess verið. Selt hjá öllum kaup-
mönnum.
oooooooooooooooo
o O
o LESIÐ o
o o
o um kjörkaupin á eftirfylgj- o
o andi vörum hjá Stefáni Jóns- o
o syni; Kvenhattar á ioc., 25C. o
o skreyttir kvenhattar 50 cent. o
o Silki á ioc., 20C., 25C., 50C. o
o og 75c.,alt með ágætlega fall o
o egum litum. Kvenbelti á 5c„ o
o ioc. og 15C. Jafn góð belti o
o fyrir slikt verð hafa aldrei o
o sézt áður. Wrapperettes á o
o 6y2c., jy2c. og ioc. Svartar o
o Sateen skyrtur á 95c. og $1. o
o Ógrynni af allskonar dúkum o
o í treyjur og pils með minna o
o en hálfvirði. Stuttir afgang- o
o ar af blúndum og borðum o
o fást næstum því ókeypis. Og o
o allur loðfatnaður með af- o
o slætti.allar kvenna og stúlkna o
o yfirhafnir með niðursettu o
o verði, sömul. karlm. fatnað- o
o ir og yfirhafnir, ásamt ótal o
o mörgu fleira. — Missið ekki o
o af þessum kjörkaupum, land- o
o ar góðir. Þér getið sparað o
o peninga með því að sæta o
o þessum kjörum. Þér þekkið o
o staðinn og allir eru velkomn- o
o ir að koma. o
Yðar með vinsemd, o
o
Stefán Jónsson. o
o
oöoooooooooooooo
Steingr. K. Ha/I,
PÍANÓ-KENNARI
701 Vicfor st.. Winnipeg.
Heyr, heyr!
ViB seljum hangiB sauðakjöt, Rúllu-
pylsu og alifuglar aí öllum tegundum ti
matarbreytingar fyrir fólkið um jólin.
Prísarnir eru sanngjarnir.
Heígason & Co.
Cor* Sargent & Young.
---Pbone 2474,-
Dansar verða hafðir á hverju
laugardag'skveldi í Oddfellows
Hall, cor. McDermot ave og Prin-
css st., og standa frá kl. 8—12. —
Þrír union menn spila.
L. Tennyson.
W. B. Thomason,
eftirmaður John Swanson
verzlar með
Við og Kol
flytur husgögn
til og írá um bæinn.
Sagaður og*höggvinn viður á reiðum hönd-
um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum
eldivið. — Höfum stærsta flutniugsvagn í
bænum.
’Phone 552. Office:
320 William ave.
DE LAVAL SKILVINDUR
Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár
„Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli,
sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund,. og það eru þau meðmæli sem allir þeir er
aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn-
ast á við De Laval.
THE DE EAVAL SEPARATOR Co..
248 McDermot Ave., W.peg-
Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia.
San Francisco.
Kökuskurð og
skemtisamkomu
er ákveðib að halda hinn 25. þ.
m. í samkomusal Unitara á horn-
inu á Sherbrooke og Sargent
strætum. — Samkoma þessi á að
til arðs fyrir mann, sem hefir ver-
ið veikur í síðastl. sex mánuði og
er ekki á batavegi enn.
Á samkomunni verður fjörugt
prógram og góðar veitingar.
Nefndin óskar eftir að fólk fjöl-
menni þar því þar verður hægt
að slá tvær flugur í einu höggi,
nefnilega styrkja þarflegt fyrir-
tæki og njóta góðrar skemtunar.
Nákvæmari auglýsing í næsta
blaði. Nefndin.
Ágætt tækifæri.
Eg hefi fast ákveðiö að selja
olíuverzlun mína, með öllum á-
höldum sem henni heyra til, fyrir
mjög lágt verð og með góðum
cjörum.
S. THORKELSON,
738 Arlington St.
Tilkynning.
Vér sem nú höfum keypt
kjötverzlun þá er D. Barrell
hefiir rekið að undanförnu
höfum ásett oss að selja
KJÖT
ÚDÝRT
3 pd. Bezta Round Steak .. 25C
3 pd. “ Pork Sausage .. 25C
Lean Shoulder Pork Chop.. ioc
“ “ “ Roast .. ioc
Gott Kindakjöt.......... 6c
Rump Roast Beef......... 8c
Bezta Súpukjöt.......... 3c
Blade Rib Roast......... 6c
Vér ábyrgjumst alt
ðkkar kjöt að vera af
BEZTU TEGUND eða
peningunum skilaðaft-
ur.
Dr. O. Bjornson,
! Office: 650 WILLIAM AVE. TEL. *9
Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h.
House : 0ao McDermot Ave. Tel. 4300
B. K.
skóbúðin.
á horninu á Lsabel og Elgin.
S k ó s a 1 a.
GETIÐ ÞÉR HlKAÐ VIÐ að kaupa
fyrir eftirfylgjandi verð þegar þrír köld-
ustu mánuðir ársins eru enn eftir?.
200 pör karlm, yfirskór, með einui spennu,
parið $1.10. Mælir með sér sjálft.
Kvenna rubbers, loðfóðraðir, vanal, 90C.
nú á .............................. 55C,
Hneftir stúlkna yfirskór, stærðir 11—2
PariS á........................... 35C.
MIKILL AFSLÁTTUR á flókafóðruðum
og flókasóluðum skóm til mánaðarloka.
Kvenna Dongola Bals, flókasólaðir, $3.00
virðiá............................$2.50.
60 pör karlm. fllóka slippers, parið á. .50C.
Kvenskór.með leðursólum.vanalega $1.25,
Nú .................................90C.
Stúlkna flóka slippers...............35C.
SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM.
Ljómandi góðir Box Calf. Bal. skór.Vanal.
<2 .00 parið, nú á.................$1.55.
Getið þér hikað við? Komið undir eins.
góðkaupin bíða yðar í
B. K. skóbúðin.
n
n
Dr. B. J. Brandson
Officb : 650 William ave. Tel, 89
1 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, *
Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 *
WINNIPEG. MAN.
Dr. G. J. Gi»la»on,
Meðala- og UppskurOa-Iæknlr.
Wellington Block,
GRAND FORKS, - N, Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdómum.
VANTAR
vinnukonu og þvottakonu. Ná-
xvæmari uplplýsingar að 238
Smith St.
Hér meS big eg vinsamlega
alla þá heiðursmenn, sem góðfús-
lega hafa tekist á hendur aS selja
fyrir mig Ewekur aC undanförnu,
að gera svo vel að gera mér skil
fyrir því, er selst hefir, hig fyrsta
sem þeir fá þvi viC komiö.
Winnipeg, iq. Jan. 1906.
S. J. Jóhannesson,
710 Ross ave.
Fyrirlestur og Concert
Undir umsjón íslenzka stú-
dentafélagsins heldur Dr. Blew-
ett annan fyrirlestur um Dante í
TjaldbúCarkirkju þriöjudagskv.
þann 23. þ. m.
Prógram:
Vocal Solo....J. E. Williams
Piano Solo...... Miss Miödal
Vocal solo....Mrs. S. K. Hall
( A. Johnson,
~ , ; E. Anderson,
Quartette -j Fjeldsted>
l Guttormsson.
Piano solo....Mr. S. K. Hall
Vocal solo....Mr.Th. Clemens
PRENTUN
allskonar gerö á Lögb«rgi,
fljótt, vel og rýmilega.
GIBSON-GAGE CO.
Cor, Nena & Pacific,||
Phone 3674
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 McDermot ave
TELEPHONE 3346-
Byggingamenn! Komiö og fáiö
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
AÍst að viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkiö betur
fndi.
C. INCJALDSSON
CULLSMIDUR
hefír verkstæöi sitt aö 147 Isabel
st. fáa faöma norðan við William
ave. strætisvagns-sporið. Hann
smíðar hringa og allskonar gull-
stáss og gerir við úr, klukkur,
gull og silfurmuni bæði fljótt og
vel og ódýrt.—Hann hefir einnig
mikið af innkeyptum varningi svo
sem klukkur, úr, hringa, keðjur,
brjóstnálar o. s. frv. og getur selt
ódýrara en aörir
sem meiri kostnað hafa. Búð
hans er á sérlega þægilegum stað
fyrir Islendinga í vestur og suður-
bænum, og vonar hann, að þeir
ekki sneiði hjá þegar þeir þarfn-
ast einhvers.
Ch, I ngj aldsson ,
SfcWatchmaker & Joweler^
147 Isabel St.
Winnipe
Hvernig á að forða útbrotum.
Þeir, sem oft fá útbrot, munu
verða varir viS lystarleysi og ó-
gleði eftir að þeir hafa borðað,
nokkrum dögum áður en útbrotin
koma í ljós.. Ein inntaka af
Chamberlain’s Stomach and Liver
Tablets, undir eins og á þessu ber,
mun koma í veg fyrir sjúkdóminn.
Til sölu hjá öllum kaupmönnum.
Við öllum húðsjúkdómum er
Chamberlain’s Salve bezta meöal-
ið. Það sefar kláðann og hitann
í hörundinu og gerir mann innan
skamms albata. Selt hjá öllum
kaupmönnum.
Vcrflln’s
cor. Toronto & wolllngton St.
Vanaverð okkar á
hverjum degi:
Ogiívie’s Roya1 ) $2-6o sekk>
Household Flour )
10 pd. hreint síróp.....50C.
Bezta rib boiling beef 5 og6c.pd.
Round-steik..............ioc.
Shoulder Roast yc. 8c. og 9C.
Cooking apples 12 pd. á .. . .25C.
Ágæt epli.............5C- pd.
Ágætt svart te 35—40C. pd.
Óbrent kaffi 8 pd. á....$1.00
Lax á ioc. \2ýc. 15C. og 17C. k.
Góðar kartöplur á.. .-75c- bush.
Force, 2 pk. á..........25C.
Tomatoes.................I2C.
Corn.....................ioc.
Peas, 3 könnur á.........250.
■ - -
The Alex. Black
Lumber Co., Ltd.
Verzla með allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
'edar,
Spruce,
Harövið.
Allskonar borðviöur,
shiplap, gólfborö,
loftborð, klæöning,
glugga- og dyraum-
búningar og alt sem
til húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Tel. 598.
Higgins’&~Gladstone'st.
Winnipeg.
Margvísleg
kjörkaup
í öllum deildum verzlunarinnar.
á meðan stendur á Janúar-útsöl-
unni. Mjög niðursett verð á
kvenna og barna jackets og
Ulsters, loðfatnaði, Blouáes, al-
fatnaðir, pils, borðdúkar, hand-
klæði og handklæðaefni.
CARSLEY& Co.
344 MAIN STR.
Vínsölubúð.
Eg hefi ágæta vínsölubúð og
hefi ætíö fullkomnustu birgðir af
vörum á reiðum höndum. Kom-
ið hingaö áður en þér leitið fyrir
yður annars staðar.
G. F, SMITH,
589Notre Dame, Winnipeg.