Lögberg - 25.01.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.01.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1906 s * Miösvetrarsamsœti Islendinga. Svo hefir Helgi magri fyrir oss lagt, aS vér skulum gjöra heyrum kunnugt, aS þau atriöi, cr nú skal greina, hafa l>egar veriö fastmæl- um bundin aö Kristnesi. 1. Aö miðsvetrarsamkvæmi skuli íslendingum haldiö nú í vet- ,ur í borginni Winnipeg á líkan hátt og gjört hefir verið á undan- förnum árum. Og öllum brögö- um verður til þess beitt, aö þaö veröi ánægjulegra, fjölbreyttara og fjörugra en nokkuru sinni áöur. . . .. 2. Aö samkvæmi þetta skuli haldið i Manitoba-höllinni. Skal það tekiö fram um leið, aö húsrúm er þar nú alt að hálfu meira en áður, tveir salir, sem notaöip verða á sanra lofti, annar til borö- halds, skemtana og ræðuhalda, liinn fyrir dans og hljóðfæraslátt. Eru salirnir báðir prýddir viðhöfn svo mikilli að hverju stórmenni, er unt væri á að benda, væri þar full-boölegur verustaður og hí- býlaprýði svo mikil, að fæstir ís- lendingar hafa hugmynd um, nema þeir sæti boði Helga magra. 3. Að hófið skuli standa 15. dag febrúarmánaðar næst komandi, dag Fástínuss hins helga, sem nú er fimtudagur, klukkan átta að kveldi. Og eru allir beðnir að koma snemma til boðs, svo skipa megi gestunum sem prúðmannleg- ast til sætis. 4. Að til boðsins eru kvaddir að eins 500 manns, karlar og konur, Verður engum fieiri aðgangur veittur, hversu mikið fé,sem í boði verður, til þess eigi verði mann- fjöldi of mikill og með því spilt fyrir ánægjunni. Ágætt húsrúm, svo vel geti farið um alla, handa svona mörgum gestum, en fastá- kveðið, að Þar skuli ekkert um fram verða og með því trygging gefin fyrir, að öllum geti liðið vel. 5. Að samkvæmisseðlar hafa þegar prentaðir verið og eru fáan- legir hjá herra bóksala Halldóri Bardal og ýmsum húskörlum Helga magra. Teljum vér það ráð, þeim sem kaupa vilja, að ná í seðla þessa sem fyrst. Munu allir þeir, er því ráði hlíta, sig hepnis- menn telja, en hinir, er skjóta augum í skjálg verða súrir á svip, er þeir fara að leita hófanna um seinan og öll sæti eru uppseld. Enda öldungis nauðsynlegt að vita nokkurum dögum áður, hve margra gesta er von. 6. Að verið er að útvega ræðu- menn og skáld, hina helztu, sem völ er á, og eiga ræðumenn allir nýir að verða, svo ekki þarf aö kvúða hinum gömlu. 7. Að engar verða ræður fiutt- ar yfir borðum, nema ávarp til gestanna. En þegar gestirnir hafa gjört vistunum skit, verður borð- um hrundið. Skifta menn sér þá eftir geðþótta; þeir sem dansi vilja sinna, skipa sér í danssalinn, þeir sem kveikja vilja í vindli, í Jpyksalinn, en þeir sem hug hafa á ræðuhöldum og söng, skipa sér sem næst ræðupalli til að hlýða fjörugum ræðum, íslenzkum þjóð- söngum og gömlum samkvæmis- lögum. 8. Að á skem.tiskránni verður sú nýjung, að fram kemur jung- frú ein íslenzk, forkunnar fögur í faldbúningi íslenzkum og syngur eitthvert áhrifamesta þjóðlagið, sem vér íslendingar eigum. 9. Að á eftir ákveðinni skemti- skrá, verða ýmsir af hinum helztu gestum til þess kvaddir, að flytja stuttar ræöur, og verða þá allir að vonum fúsir til að skernta, sem til þess eru færir. 10. Að íslendingar skulum vér allir vera kveldiö það. Kristne-si hinu vestra á Vincentiussmessu 1906. Nokkurir húskarlar. Kökuskurð og skémtisamkoma ■HonaHi^Hn verður haldin fimtud. 25. Jan. í samkomusal Únítara, á horninu á Sargent og Sherbrooke stræta, kl. 8. e. m. , PROGRAMME. 1. Recitation—Miss F. Thomas. 2. Uppl.—Kristján Stefánsson. 3. Vocal Solo—Gísli Johnson. 4. Recitation—Miss H. Johnson. 5. Ræða—Stefan Thorson. 6. Kappræöa um, hvor sé færari að skera kökuna, ógifta stúlk- an eða gifta konan. — Kapp- ræðumennirnir: H. Leo og Wm. Anderson. 7. Veitingar. Inngangur 25 cent. Við öllum húðsjúkdómum er Chamberlain’s Salve: bezta meðal- ið. Það sefar kláðann og hitann í hörundinu og gerir mann innan skamms albata. Selt hjá öllum kaupmönnum. Ingólfur. blaö landvarnarmanna á Lslandi Kemur út í Reykjavík i hverri viku árið um kring. Berst fyrir réttindum og sjálfstæði þjóðar- innar. Flytur ritgerðir um öll landsmál, fréttir innlendar og út- lendar, kvæði liinna yngri skálda, ritdóma o. fl. Ritstjóri: Benedikt Sveinsson frá Húsavík. Vestur-ísiendingar, þeir er vita vilja gerla hverju fram vindur heima á Fróni, ættu að kaupa Ingólf; þá fá þeir meðal annars fréttir í hverjum hálfum mánuöi heim til síti. Sendið einn dollar í póstávísun ásamt glöggri utaná- skr., þá fáið þið blaðið sent þetta ár (1906) skilvíslega ekki sjaldn- ar en tvisvar í mánttði. Adr.: Benedikt Sveinsson, Reykjavik, Iceland. Hin mikla útsala byrjar kl. 8 að morgni hin 27. Janúar og heldur áfram þangað til á laugardags- kveld hinn 3. Febrúar. Kjörkaup í öllum deildum. Og verður þetta mesta útsalan á vetr- inum. Alt með niðursetu verði, sem til er í búðinni. KVENPILS úr alullarklæði af ýmsum litum og ýmsu verði alt að $6.00 Niðursett verð $3.90. Sérstaklega viljurn vér benda á pils úr Cheviot, Panama og Fancy Tweeds, blá, svört og grá. Kosta ait að $8.00. Niðursett verð $5.50. JACKETS og ULSTERS kvenna og stúlkna úr svörtu Kersey og Beaver klæði, með flau- elskraga. Margt af þeim $12.00 virði. Niðursett verð $8.25. — Jackets úr Mixed Tweeds, Y\- lengd, stærðir 34—38. Vanalega $10.00. Niöursett verð $6.75. BARNA Jackets og Ulsters, með mjög niöursettu veröi, WRAPERS og TREYJUR 'úr frönsku flannel, ágætar. Alt að $6.00 virði. Niðursett verð $3.85. Treyjur búnar til úr fancy wra- perette, ýmislega skreyttar i bak og fyrir. Vanav. $1.50—$1.75. Niðursett verð $1.20. IVrappers útsaumaðir og ýmis- lega skreyttir. Alt að $2.75 virði. Niðursett verð $1.90. Fdncy Wrappcrs úr dökkleitu efni. Vanalega á $1.50 og $1.75. Niðurset verð $1.15. KJÓLADÚKAR.— Aldrei áður hafa kjóladúkar ver ið seldir með slíku verði í þessari búð eins og í vetur. Og nú end- um við með þessari kjörkaupa- sölu. Mörg hundruð yards af bezta efni, svart og mislitt. Kjóla- dúkar, sem vanlega eru seldir á 35c. settir niður í 20C. 75c. kjóladúkar á 53C. $1.00 kjóladúkar á 70C. $1.25 kjóladúkar á 90C. $1.50 kjóladúkar á $1.15. Margir stúfar með gjafverði. KVEN-Jackets allir seldir með 20 prct. afslætti. Allar loðhúfur, caperines, handskýlur og vetling- ar með 25 prct. afslætti. SKYRTUR karlm. með linu og hörðu brjósti, búnar til úr mislitu Cambric. Þær hafa kostað $1.00, $1.25 og $1.50. Niðursett verð 75C. Flannel-skyrtur, til þess að brúka við hvítan flibba, misjafnar að lit og gæðum. $2.50 virði. Söluverð 75C. LTNOLEUM, oliudúkar, gólf- dúkar, motflir, alt með niðursettu v«rði, . Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluö í búöinni. Sérstök skófatnaðar-sala Vér ætlum aö selja birgöirnar allar, án tillits til verSsins, svo vér getum komiö nýju vörunum fyrir. Karlm. flókaskór, vanal. $2.25 á $1.39 Kvenna “ vanal. 1.75 á $1.15 “ “ vanal. 2.35 á $1.58 Drengja “ vanal. 2.00 á $1.25 Stúlkna “ vanal. 1.50 á $1.00 Fóöraöir kvenskór vl. 2. 50 á 1.60 Vér þorum aö ábyrgjast aö þetta eru kjörkaup. Barna, stúlkna og kvenna snjó- sokkar. Vanaverö $1.25, $r. 35 og$i.50. Nú á 95C pariö. Yfir- skór meö 25 prct. afslætti Álnavöruútsalan okkar stendur nú yfir. Allar vetrarvörur mjög niðursettar. KARLM. og DRENGJA fatn- aður. Aldrei hefir fyr verið slíkt gjafverð á góöum fatnaöi. $10 fatn. Niðursett verð $6.75. $12 fatn. úr tweed og serge. Niðursett verð $8.75. $15 fatn. úr worsteds. Niðursett verð $11.25. DRENGJA-fatn. 3 st. úr ein- tómri Canada ull. $5-00 virði. Niðursett verð $3-75- 25 drengja-fatn. af ýmsri stærð. Niðursett verð um helming. Yfirhafnir handa ungum og gömlum, alt með niðursettu verði, miklu lægra en nokkru sinni áður. Ágætar yfirhafnir, sem munu selj- ast fljótt með þessu verði.: Áður $6.50, $8, $10, $12, $15, $18 Nú 4-65, 5-75> 6.85, 8.90, '11.40 og i3-85- Þér getið klætt yður og drengina yðar fyrir mjög litla peninga ef þér sætið þessum kaupum. SKÓR og Stígvél. Niðursett verð bæði á leður og flókaskóm.— Hinir frægu Emprtss skór handa kvenfólki, og King Quality handa karlmönnum eru með i þessari út- sölu. Þegar gætt er að því, að með vorinu hækkar skófatnaður uin 20 prct., sparið þér yður með þessum kaupum 40 prct. Áður .. $1.50, $2.00, 3. $00,$3.50 Áður — $1.50» $2.00, $3.00, $3.50 Nú — 1.20, 1.60,. 2.40, 2.80 Áður — $400, $4.50, $5.00. Nú — 3.20, 3.Ó0, 4.00. -------o------- LEIRVARA. — Ljómandi fall- teg Dinner Sets, 97 og 102 stykkja með niðursettu verði: $15 sets á $8.50, $16.50 sets á $9.25. Þýzk China te-sets, vanal. $5—$6. •— Nú $3.75. GROCERIES, sérstakt verð: — Malaður sykur $5.25 sekkurinn. 8 pund bezta Rio kaffi á $1. 28 pd. kassar nýjar Valencia rúsínur $1.50. 25C. glös Pickels i8c. Epli eru 10 pd. á 25C. Sérstakt verð tyrir viðskifta- menn utanbæjar og þá sem sér- staklega koma til þess að ná í út- sölu þessa. Þeir sem kaupa $10 virði af vörum og heima eiga í 10 til 20 mílna fjarlægð, fá járn- brautarfarið endurborgað hjá oss. Fvrir þá sem kaupa $20 virði borguin við farið og gefum þeim auk þess fæði. Þá, sem kaupa : $25.00—$50.00 virði og eru hér næturlangt borgum við allan næt- urkostnað fyrir. Fylgið straumnum, sem rennur í áttina til kjörkaupastaðarins hjá i. F. FUMEBT0N& 00. Qtcobore, Man, ?t>oo<mm>o©<tnmx>oo<mmxxxntm>oo<x Kjörkhup Eins og yöur er kunnugt hefi eg selt búö mína............... að 611 Ross Ave. og verö aö flytja úr henni innan tveggja vikna............. $15.000 virði af vörum veröa að seljast fyrir lágt verö. Lesiö eftirfylgjandi: 100 pd. sykur..'...............•Í4.85 15 pd. kúrínur................. 1,00 12 pd. rúsínur................ 1,00 15 pd. Nr. 2 rúsínur............ 1,00 12 til 14 þd. sveskjur.. i...... 1,00 23 pd. hrísgrjón................ 1,00 20 pd. Sago................. .. .. 1,00 5 pd. kanna Baking Powder........ 65 1 pd. “ “ “ 20 4 pk. Jelly Powder............... 25 2 pd. Lemmon & Orange Peel........ 25 1 pk súkkulaö .. ................ 35 10 könnur Tomatoes.............. 1,00 12 “ Corn.. ......•............ 1,00 13 “ Peas..................... 1,00 9 “ Pears..... .............. 1,00 11 “ Plums.................... 1,00 12 “ bláber................... 1,00 3 kassar Toilet Soap............. 25 7 pd. fata Jam.........35c., 45c. og 60 Te-sett frá $3,00 til........$7,00 Lemonade-sett $1,00 til...... 2,25 Table Set frá 45C. til....... 2,00 Lampar frá 250. til.......... 5,00 Bollapör, dúz................. 85 15 til 25 prct. afsláttur af skófatnaöi, A. FREDERICKSON 611 ROSS AVE. E1 þú nokkurntíma matreiðir þarltu að halda á Blue Ribbon matreiðslubókinni. í henni er þér mikill styrkur. Bók þessi er ekki eingöngu tómt samansafn af notkunarfyrir sögnum né löngum og óhandhægum lýsingnm, sem fáar konur hafa tíma til aö lesa. Þetta er vel prentuö og mátulega stór bók, þar sem aöferöin aöeins er tekin fram og hvaö helst sé aö varast, hvernig hægast sé aö ná næringarefnunum úr matartegundunum, hvernig eigi aö setja þær saman og framreiöa smekklega. Öllu er svo haganlega raöaö niöur aö hægt er fljótlega aö finna hverja þá fyrirsögn sem maöur vill. Kaflinn um matartilbúning handa sjúklingum og glóö- arkers-matreiöslu er einp f sínu lagi nægjanlegur til þess aö gera bókina ómissandi á hverju heimili, og allir hinir aörir kaflar bók- arinnar eru álíka nauösynlegir. Búin til sérstaklesa til notkunar á heimilum hér vestra. Flestar notkunarfyrirsagnirnar eru einfatdarog í sparnaðaráttina, jafnvel þó innanum séu fyrírsagnir er hafa allmikinn kosnað í för mkð sér og ætlaðar eru til notkuuar við einstök tækifærí. öll þau efni er raeð þarf er auðvelt að fá keypt hvar sem vera skal. Alt það bezta af hinum eldri aðferðum og fyrirsögnum er valið úr og bætt við mörgum nýjum, fullkomlega eins góðum. Séð hefir verið um að gera sem hægast fyrir með tilbúninginn. Engin eru tiltekin eftir máli, en ekki vigt, vegna þess að margar húsmæður hafa ekki ætíðvigt við beudina. Tímalengdin sem þarf til að sjóða eða baka hverja tegund er ákveðin. Mikið af ýmsum þarflegum bendingum og reglum eru á fyrstu tfu blaðsíðunum. Fyrirsögnum um tilbúning á kökum, búðingum o. s. frv., er þannig fyrirkomið í bókinni að ekki þarf að fletta við blaði heldur getur maður látið bókina liggja opna ag höggunarlausa hjá sér á borðiau meðan hver tegund er búin til. Bókin er vel prentuð á þykkan pappír og vel bundin inn í sterkt band, sem auð- velt er að halda hreiau. Bókin fæst fyrir 40 Biue Bibbon miða, eða 20 miða og 20 cent í frímerkjuni og burðargjald 5 cent, eöa fyrir 40 cent í peningum og 5 cent aö auki í buröargjald. BLUE RIBBON 85 King St., Winnipeg. -4 - '2S The Wiimipeg CRANITE & MARBLE CO. Llmlted. HÖFUÐSTOLL t$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru f Vestur-Canada, af[öllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Princess st., Winoipeg. %-%%%►%%. %%%%%%. %%%%%% %%%%^%, %% Tlie Rat Portage Lniiilier C«. s LIMITEHD. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur geíinn. Sferifstofur og mvlnur i Norwood. T“ ‘«« 4210 þ %%■%%%%%%<%%%%%/%%/%%% %%/%%%✓%, %%/% %/%%5 Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir aö fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuöum hús- búnaöi, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu veröi. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum................$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar. J ^ LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082- ásamt sögunni sérprentaöri sem nú er í blaöinu, ef borgaö er fyrirfram fyrir $2.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.