Lögberg - 25.01.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.01.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. JANUAR 1906. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Fjórtánda þ. m. andaðist hér i bæntim Björg Benidiktsdóttir frá Neðrimýrum i Húnvatnssýslu, 79 ára gömul. Concert sá, er auglýstur var í síðasta blaði að yrði haldinn 6. I'ebr. næstkomandi, hefir verið færður yfir á 2. s. m. Hinn 9. J>. m. andaðist að heim- ili tengdasonar síns, hr. Frið- bjÖrns Friðrikssonar í Argyle, Vilborg Vigfúsdóttir, ekkja Jóns heitins Bergvinssonar, 73 ára gömul. úr lungnabólgu,eftir rúmr- ar viku legu. KENNARI, sem náð hefir 2. eða 3. kennarastigi, getur fengið stöðu við Árdalsskóla, nr. 1202, í 8 mánuði, frá 1. Marz til 30. Júni og svo frá i;September til 31. Des. 1906. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 25. Febr. af P. S. Guðmundssyni, Ardal, Man. KENNARA vantar í Marsh- land skólahéraði nr. 1278. Kenslu- tími fjórir mánuðir (frá 1. Apríl til 31. Júlí). Umsækjendur verða að hafa 3. class certificate. Til- boðum verður veitt móttaka til loka Febrúarmánaðar. Umsækj- endur geti um kaup, er þeir æskja eftir, sömukiðis undanfarandi æf- ingu við kenslustörf, og snúi sér í þeim efnum til S. B. Olson, sec.-treas. Marshland P.O., Man. “Conversazione.“ Munið eftir „Conversazione“ ungu stúlknanna úr Skuld, sem fer fram í Young Men’s Liberal Club salnum á Notre Dame ave (á móti Winnipeg Opera House) á mánudagskveldið þann 29. þ. m. Þess má geta, að salur þessi er sérlega skemtilegur og rúmgóður, og stúlkurnar hafa ekkert til spar- að að gera þetta samkvæmi sem á- nægjulegast fyrir alla sem þangað kunna að koma, enda ber eftir- fylgjandi prógram, sem er í tveim þáttum, það með sér, að þar megi menn eiga von á góðri skemtun. PROGRAMME: 1. Orchestra—Selected. ^ k’ocal Solo—Miss E. Rossier. 3. ^ecitation—Miss F. Johnson. 4. Piano Solo, Selected Mr. Manders. 5. Vocal Solo—Miss L. Thor- láksson. 6. Rjecitation—Mrs.P.Jóhaamson,. 7- Vocal Solo—Miss E. Thor- valdsson. 8. Ræða—H. Leó. 9. Duette—Misses Batke and Jóhannesson. 10. Upplestur—Mrs. K. Dalmann 11. Vocal Solo—Miss E. Rosser. 12. —Veitingar. Síðari parti prógramsins, sem innibindur „Grand Promenades" og leiki, sem allir geta tekið þátt í, stýrir hr. Ólafur Eggertsson. ODÐSON, HANS80N, VOPNI THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. Þeir sem vilja kaupa bæjarlóö- ir, hús eða bújarðir snúi sér til okkar sem allra fyrst, þvi að nú R. L, Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. er að koma hreyfing á alt þess Umboö í Islendinga-bygðunum geta menn fengið ef þeir snúa sér háttar.—Við byggjum líka hús og til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. útvegum efnivið með góöum skil- ---------------------—--------------------‘--------------- málum. —Vátryggjum líf og eign- ir manna. Einnig höfum við pen- inga til að lána út á stuttum tíma móti veði. Sjáið auglýsingu okk- ar í næsta blaði. Oddson,Hansson& Vopni. R00111 55 Tribune Building Telephone 2312. GO0DMAN & CO, 0PHONE2733. Koom 5 Nanton Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir aC fá ágætar bújaröir í skiftum. Jónas Pálsson (Lærisveinn Mr. Welsman, Toronto.) Piano og söngkennari. Trlbunc Block room 5O. .J Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st.. Winnipeg. Heyr, heyrl Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu- pylsu og alifuglar aí öllum tegundum ti matarbreytingar fyrir fólkið um jólin. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. O OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Queen Esther SAMSÖNGUR (Cantata) Efni Estersbókar í söng. Eftir hið góðfræga tónskáld William B. Bradbury. Samsöngur af þeirri tegtind hefir aldrei verið haldinn af Is- lendingum. Það verður í fyrsta sinni gert föstudagskveldið annan Febrúar næstkomandi. Þá heldur söngflokkur Fyrstu lútersku kirkjunnar concert þar í kirkjunni og syngur þetta fræga söngvasafn. Um þrjátíu menn og konur taka þfttt i þessum samsöng. Auk samsöngsins af öllum flokknum koma víða inn á milli einraddaðir, tvíraddaðir og fjór- raddaðir söngvar, og verður óefað hin mesta nautn fyrir alla,er söng- listinni unna, að hlusta þar á. Sem betur fer, eru Islendingar hér í landi að taka miklum fram- förum í sönglistinni um þessar mundir. Þeir eru hver af öðrum að afla sér æðri þekkingar í þeirri grein og er það farið að hafa sýnileg áhrif á smekkvísi almenn- ings. Það má því ganga að því vísu, að söngsamkoma sú, sem hér er um að ræða. verði mjög fjölmenn. Lika má vænta þess, að hún verði einhver hin bezta, sem íslendingar hafa nokkurn tima haldið, auk þess sem hún verður í gersamlega nýju sniði. Við þetta bætist svo það, sem ætti að liafa, og að sjálfsögðu hefir mikil áhrif á aðsóknina mcðal safnaðarfólksins, að allur ágóði samkomunnar verður látinn ganga í sjóð þann, sem nú er verið að safna til þess að kaupa fyrir pípu- orgel í Fyrstu lútersku kirkjuna. Samsöngurinn byrjar kl. 8 e. m. Aðgangur kostar 50 cent—fyrir fullorðna. Fyrir unglinga innan 14 ára 25 cen. Við innganginn verður hverjum manni afhentur prentaður texti, eða orðin, sem sungin verða, svo menn geti fylgst með í efninu og er það, eins og kunnugt «r, hin mesta hjálp fyrir tilheyrendurna til að geta notið söngvanna að fullu. ------G. Sjö drengir voru nýlega kallað- ir fyrir rétt og sex fundnir sekir að því að hafa stolið milli 20 og 30 dollurum, sem voru eign grísk- kaþólsku kirkjunnar á Stella st. hér í norðurbænum. Drengirnir vor* á aldrinuna sjö til fjórtán ára. Prísarnir eru sanngjarnir. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. --Phone 2474.- Dansar verða hafðir á hverju laugardagskveldi í Oddfellows Hall, cor. McDenuot ave og Prin- css st., og standa frá kl. 8—12. — Þrír union menn spila. L. Tennyson. Landar, sem ætlið að byggja í vor ættuð að muna eftir að SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna að gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiðubúnir að byrja þessa árs verk, og fúsir til að ráðleggja mönnum hvernig heppilegt sé að haga húsagjörð að einu og öllu leiti. Heimili þeirra er að 617 og 619 Agnes St. Komið, og talið við þá. LAND TIL SÖLU, fimni míl- ur frá' Churchbridge járnbrautar- stöðinni í Sask. Alt umgirt. Sex- tiu ekrur plægðar og verður helm- ingurinn undirbúinn til sáningar. Enn fremur til sölu nýlegur gang- plógur, diskherfi og bindari. Þarf að seljast fljótt. Frekari upplýs- ingar gefur L. J. Laxdal, Thingvalla P. O., Sask. VANTAR vinnukonu og þvottakonu. Ná- kvæmari up'plýsingar að 238 Smith St. Hér með bið eg vinsamlega alla þá heiðursmenn, sem góðfús- lega hafa tekist á hendur að selja fyrir mig bækur að undanförnu, að gera svo vel að gera mér skil fyrir þvi, er selst hefir, hið fyrsta sem þeir fá því við komið. Winnipeg, 10. Jati. 1906. S. J. Jóhannesson, 710 Ross ave. Hvernig á að forða útbrotum. Þeir, sem oft fá útbrot, munu verða varir við lystarleysi og ó- gleði eftir að þeir hafa borðað, nokkrum dögum áður en útbrotin koma í ljós.. Ein inntaka af Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets, undir eins og á þessu ber, mun koma í veg fyrir sjúkdóminn. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. W, B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar meö Við og Kol flytur husgögn til og frá um bæinn. Sagaður og’höggvinn viður á reiðum hönd- nm.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —.Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. KJÖT í 5 smásölu með heildsölu- verði. Mikill pemngasparn- aður. Hér er ekki verið að selja rírt, ódýrt, frosið rusl, en nýtt, ófrosið kjöt af beztu tegund. Vér setjum ekki álit vort í hættu. Ver ábyrgjumst hvert einasta pund. Boneless Rolled Roast, per lb................ .. 8c Boneloss Lean Stewing Beef, per lb.................40 Fresh Chopped Hamburg Steak, 3 lb. for.............25C Rump Roast, whole.............yc Rump Roast,half...............8c Best Round Steak, 3 lb. for. .25C Best Sausage, 3 lb, for......25C StewjVeal, per.lb.............5c Stew Motton, per lb...........6c Pure Lard, 3-lb. pail........350 Pure Lard, 5-lb. pail...... 65C Finnan Haddies (30-lb. box), per lb.................8c Finnan Haddie, by the fish .. ioc CIBSON-CAGE CO. Cor, Nena & Pacific,i| Phone 3674 913 Main St. Phone 3. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komið og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að rafiýsingu lýtur. Það er ekki AÍst að viö séum ódýrastir allra, en engir aðrir leysa verkið betur fndi. Hættulegar afleiðingar af kvefi.— Vörn gegn þeim. Fleiri hættulegir sjúkdómar eiga upptök sín í kvefþyngslum, en ef til vill nokkru öðru. Þetta leitt ætti að gera alla varasama, er fá kvef, og fullvissa þá um, að hætta er á ferðum ef óvarliega er farið í byrjuninni. I mörg ár hefir Cham- berlain’s Cough Remedy verið á- litið vissasta meðalið og áhrifa- mesta við kvefþyngslum. Það hefir náttúrlegar verkanir, losar frá brjóstinu, hreinsar lungun, opnar lungnapípurnar og hjálpar náttúrunni til þess að koma líkam- anum í heilsusamlegt ástand. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllura heimssýningum í tuttugu og firam ár „Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. ThE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg- Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. Dr. O. Bjornson, r Officb ; 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 ( Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. 5 House : 020 McDermot Ave. Tel. 4300 Dr. B. J. Brand&on, Office: 650 William ave. Tel, 89 ^ 1 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot avc. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. e. k. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. S k ó s a 1 a. GETIÐ ÞÉR HIKAÐ VIÐ að kaupa fyrir eftirfylgjandi verð þegar þrír köld- ustu mánuðir ársins eru enn eftir?. 200 pör karlm, yfirskór, með einni spennu, parið $1.10. Mælir með sér sjálft. Kvenna rubbers, loðfóðraðir, vanal, goc. nú á ............................. 55C, Hneftir stúlkna yfirskór, stærðir n—2 Parið á.............................35C. MlKlLL AFSLÁTTUR á flókafóðruðum og flókasóluðum skóm til mánaðarloka. Kvenna Dongola Bals, flókasólaðir, $3.00 virðiá...... .....................$2.50. 60 pör karlm. fllóka slippers, parið á. .50C. Kvenskór.með leðursólum.vanalega $1.25, Nú..................................90C. Stúlkna flóka slippers...............35C. SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM. Ljómandi góðir Box Calf. Bal, skór.Vanal. $2.00 parið, nú á..................Si-55- Getið þér hikað við? Komið undir eins. góðkaupin bíða yðar í ' B. K. skóbúðin. C. INCJALDSSON CULLSMIDUR hefir verkstæði sitt að 147 Isabel st. fáa faðma norðan við William ave. strætisvagns-sporið. Hann smíðar hringa og allskonar gull- stáss og gerir við úr, klukkur, gull og silfurmuni bæði fljótt og vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikið af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keðjur, brjóstnálar o. s. frv. og getur selt ódýrara en aðrir sem meiri kostnað hafa. Búð hans er á sérlega þægilegum stað fyrir íslendinga í vestur og suður- bænum, og vonar hann, að þeir ekki sneiði hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch, I ngj aldss o n , SlWatchmaker & Jeweler.T 147 Isabel St. - - Winnipe VerfliB’s cor. Toronto & WBllíngton St. Vanaverð okkar á hverjum degi: Ogiívie’s Royai } $2.6o sekk. Household Flour \ * 10 pd. hreint síróp.....50C. Bezta rib boiling beef 5 ogöc.pd. Round-steik.............ioc. Shoulder Roast 70. 8c. og 90. Cooking apples 12 pd. á .. .. 2 5c. Ágæt epli..............5C- P^. Ágætt svart te 35—40C. pd. Óbrent kaffi 8 pd. á...$1.00 Lax á ioc. 121/£c. 15C. og 17C. k. Góðar kartöplur á.. . .75C> bush. Force, 2 pk. áf.........25C. Tomatoes................I2c. Corn....................ioc. Peas, 3 könnur á........25C. a--- Dr. G. J. Gislason, xWeOala- og Uppskurða-læknir, Wellington Block, GKAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, 'edar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tcl. 59ð. Higgins’&Tjladstonejst. Winnipeg. €arsley &. Co. largy ísleg kj örkaup í öllum deildum- verzlunarinnar. á meðan stendur á Janúar-útsöl- unni. Mjög niðursett verð á kvenna og barna jackets og Ulsters, loðfatnaði, Blouáes, al- fatnaðir, pils, borðdúkar, hand- klæði og handklæöaefni. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúð og hefi ætfð fullkomnustu birgöir af vörum á reiðum höndum. Kom- ið hingað áður en þér leitiö fyrir yður annars staöar. G. F, SMITH, 589Notre Dame, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.