Lögberg - 08.02.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.02.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1906 Sérvitur tónskáld. í enskri ritgerð um frægustu tónskáld heimsins, sem nýlega er komin út, er sagt frá ýmsri sér- vizku þeirra á þenna hátt: „Beethoven var einkennilegast- ur allra tónskálda. Nóturnar, sem hann skrifaöi, voru svo niiki'S hrafnaspark, aS hann oft var sjálf- ur í vandræðum með að lesa úr iþeim. Nóturnar ritaði hann aftan á sendibréf eða bréfaumslög, sem liann bar i vasanum, um leið og „andinn kom yfir hann“, hvort heldur hann var úti á göngu, við máltíð eða að tala við einhvern kunningja sinn. Oft sást hann sitja á einhverju strætinu skrifandi í óða önn á pappírsblað, og var þar þá máske í fæðingunni eitt- hvert meistaraverkið er síðar hefir orðið ódauðlegt. Oft kom það fyrir, að Beethov- en, er hann var í fjörugustu sam- ræðu við vini sína, að hann þagn- aði alt í einu, tók ekki eftir neinu, sem við hann var sagt og var alt í einu sokkinn niður í djúpar hugs- anir. Þegar þannig bar undir, var bezt að lofa honum að eiga sig og mátti þá ganga að því vísu, að alt í einu hefði honum dotfið í hug frumtónarnir íí einhverju listaverkinu, er hann þá fpr að hugsa nákvæmar um og full- komna. Mesta unun hans var að leika á píanóið síðari hluta dagsins tímunum saman. Af áreynslunni urðu þá hendur lians þrútnar og heitar. Til þess að kæla þær not- aði hann þá einföldu aðferð að hella yfir þær úr vatnsflöskunni köldu vatni, og hefði ekkert verið að því að finna, ef hann hefði haft þvottaskál undir til þess að taka við vatninu. En hann hafði ekki fyrir því, heldur lét vatnið streyma að vild sinni út yfir gólfið í herberg inu. Af þessari ástæðu varð hann oft að skifta um verustað, því húseigendur og sambýlismenn gátu ekki felt sig við þessa aðferð tón- skáldsins. Mozart er eiginlega ekki hægt að kalla sérvitring í sama skilningi og Beethoven, en þvert á móti var hann heimsmaður hinn mesti mörgum greinum. Ein hin kennilegasta fyrirtekt hans að verki fullvissaði hann sig um að alt í kring um sig í herberginu væri í nákvæmustu röð og reglu. En ótalið er enn það sem eink- um einkendi Haydn sem sérvitr- ing. Árla morguns, áður en hann tók til starfa, klæddist hann ætið mestu skrautklæðum sínum, setti á sig hárkollu, eins og þá var sið- ur, spenti korða við hlið sér og setti upp háan silkihatt. Hann stóð fast á þvi, að í öðrum búningi væri sér ómögulegt að semja neitt. Þar að auki dróg hann þá uppá- haldshring sinn á hönd sér, — án lians sagði hann að sér gæti ekki dottið neitt nýtilegt í hug hvað tónskáldskapinn snerti. * 1 Annað var það sem vakti tón- listargáfu Meyerbeer’s. Morgun- ljómi og fuglasöngur hafði engin áhrif á hann. • Aftur á móti voru það þrumur og eldingar og storm- hryðjur, sem vöktu gáfu hans. Og til þess að njóta sem bezt á- hrifanna af þessúm hamförum náttúrunnar, hafði hann starfher- bergi sitt á hæsta lofti hússins, svo hann gæti seni bezt heyrt og séð umbrotin og ólætin í veðrinu. sér all-ófyrirleitnum stórýrðum. Að endingu settist hann þó við píanóið allra snöggvast og knúði úr því fáeina hljómfagra og meist- aralega samstilta tóna. Síðan rauk hann á dyr og kallaði um leið og hann fór til frúarinnar: „Hatia nú, maddama góð! Nú er eg búinn að borga fyrir máltíð- ina!“ Skylda móöurinnar. Hún á nákvæmlega að vaka yfir heilsu dóttur sinnar. Framtíð- ar heilsa hennar ét komin undir skynsamlegri meðferð á þroska skeiðinu. Italska tónskáldið Donizetti fór öðruvisi að. Hann lokaði sig inni i herberginu sínu með birgðir af nótnapappír, blek og penna og þrjár eða fjórar könnur stórar fullar með kaffi.. Jafnframt. því sem hann nú orti og skrifaði nið- ur nóturnar þambaði hann kaffið og þegar hann var búinn úr könn- unum lét hann fylla þær aftur. Það voru ósköpin öll, sem hann svalg í sig af kaffi, en hann áleit það nauðsynlegt til þess að við- halda andagiftinni. En afleiðing- arnar urðu þær að hann, sem framan’ af æfinni var hinn fríðasti yfirlitum, varð gulur á hörundslit eins og Kínverji eða Hindúi, var- irnar urðu blásvartar, taugakerfið eyðilagðist og fyrir timann varð hann heilsulaus aumingi. 1 em- var 'það, að hann lét eitt sinn lögmann nokkurn búa til skjal fyrir sig, og skuldbatt hann sig með þvi, gagn- vart tilvonandi tengdamóður sinni, til þess að briggja ára fresti að ganga að eiga einhverja af dætr- um hennar, ef sú hin sama vildi þá þýðast hann. Dótturinni var samt sem áður heimilaður réttur til að neita því að bindast honum, ef hún óskaði að giftast öðrum. Vildi Mozart ekki aftur á móti standa við samninginn,skuldbatt hann sig til að borga stúlkunni vissa fjár- upphæð á ári. Tónskáldið Richard Wagner var mjög sérvitur, og má því til sönnunar fyrst og fremst benda á það, að í lifanda lífi lét hann taka gröfina sína í garðinum umhverfis húsið sitt, sem hann bjó í. Oft kom það fyrir, er hann hafði gesta bo ðheima hjá sér, að hann fór alt í einu að tala um dauðann og ann- að líf. „Vinir mínir,“ var hann þá vanttr að segja, „dauðinn er okkur öllum vís. Jafnvel annað eins mikilmenni og eg er þeirn lög- um háð. Nú skal eg sýna ykkur gröfina mína.“........... Og svo stóð hann upp og fór með gesti sína út i garðinn þar sem gröfin var, til þess að þeim hana. Sérvizka Rossinis var annars eðlis. Hann var ákaflega latur og fór sjaldan á fætur fyrir hádegi. Gengi hann eitthvað út og lííkaði ekki veðrið, eða hefði hann ekki eitthvað sérstakt fyrir stafni, fór hann jafnskjótt að hátta aftur, og gaf þá þjóni sínum þannig lagaða skipun: „Vektu mig á morgun á sama tíma ogí dag.“ Rossini ritaði mestöll sönglög sín í rúminu. Það var vani hans, að láta nótnapappír og ritfæri liggja á borðinu við rúmstokkinn, svo hann gæti gripið til hvenær sem hann fann köllun hjá sér til að semja eitthvað. Einu sinni' bar svo við, er hann lá í rúminu, að hann hafði samið fallegan tvísöng (Duette) og var næstum því búinn að skrifa hann niður á nótnablaðið. En þá vildi svo óheppilega til, að blaðið datt úr hend.i hans og niður á gólfið. Hvað átti nú til bragðs að taka? Að setjast upp til þess að ná í blaðiö þótti Rossini alt of' mikið ónæði. Hann réð því heldur af að yrkja annan tvísöng frá upphafi. Söngleiknum, sem Rossini í þetta sinn hafði á prjónunum,fylgja því tveir tvísöngvar, sinn með hvoru lagi, er söngvararnir geta valið um. Ilver einasta móðir ætti ná- kvæmlega að vaka yfir heilsu dóttur sinnar, sem er að þrosk- ast. Hún er barn í dag, fullorðin stúlka á morgun. Heilsa hennar framvegis er undir meðferðinni á þroskaskeiðinu komin. Þegar líkaminn krefur meira blóðforða, þá verður að auka blóðið með Dr. Williams’ Pink Pills. Ilcilsa hetm ar ekki í góðu lagi ef hún er föl og mögur, hefir bakverk og döpur augu. Dr. Williams’ Pink Pills munu búa til mikið nýtt og rautt 'blóð og hjálpa henni til að stand- ast breytinguna. Dr. Williams’ Pink Pills fullkomna breytinguna að Öllu leyti og gera hana hrausta og yndislega konu. Miss Enerine Vilandre, St. Germain, Que., seg- ir: „Meðan eg gekk á skóla fór heilsa mín að bila. Eg hafði höf- uðverk og svima, var lystarlaus og föl eins og liðið lík. Af því að læknarnir ekkert gátu hjálpað mér, keypti faðir minn handa mér Pink Pills. Áður en eg var búin úr tveimur öskjum, fann eg til bata, og þegar eg var búin með sex var eg orðin heil heilsu. Eg held að allar óhraustar stúlkur mundu fá bata og nýja heilsu, ef þær notuðu- Dr. Williams’ Pink Pills.“ Þúsundir af uppvaxandi stúlk- um og þúsundir af konum eiga heilsu sína Dr.Williams’ PinkPills að þakka. Þær búa til nægilegt og rautt blóð. Þær lækna höfuð- verk, síðusting og bakverk og framleiða heilsusamlegan roða í hinum fölu kintium. En þér verð- ið að fá hinar réttu pillur, með fullri utanáskrift: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prent- aðri utan á umbúðunum á hverri öskju. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti fyrir 50C. askjan, eða sex öskjur á $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr.Willi- am’ MedicineCo., Brockville,Ont.“ EI.DIÐ V If) GAS. Ef gasleiCsla er um götuna yCar lelClr félagiC plpurnar aO götultn- unnl Ckeypis, tenglr gasplpur viC eldastCr, sem keyptar hafa verlC aC þvl, án þess aö setja nokkuO fyrlr verkiC. GAS RANGES eru hreinlegar.ódýrar, œtlC tll reiCu Allar tegrundir, $8 og þar yflr. KomiC og skoCiC þær. The Winnipeg Electric Street Ky Go. Gastó-deildin ■215 Portage Ave. “EIMREIÐIN” FJölbreýttasta og skemtilegasta tlmarltiC á Islenzku. RitgerCir, sög- ur, kvæCi myndir. VerC 40c. hvert hefti. •> Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. 'Phone 3069. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir lgefnar á Islandsbanka og víðsvegar um 'heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. J Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. <Poplar. Harökol og linkol. Lægsta verö. Yard á horn. á Kate og Elgin. Tel. 798. n. P. Peterson. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ymsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. THE CANADIAN BANK OT COMMERCE. á liornlnu á Koss og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. í SPARISJÓÐSDEIEDIN Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar vlð höfuCst. á sex mán. frestí. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandi. ADAESKRIFSTOFA f TORONTO. CABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaðar hjá GOODALL’S 616/4 Main st. Cor. Logan ave. ORKAR morris piano Bankastjórl í Winnipeg er o------JOHN AIRD-----------o THE íDONINION BANK. Súr í maganum. Magasúr og vindverkir á eftir máltið kemur af gastegundum sem myndast i maganum. Maginn vinnur ekki verk sitt nógu ræki- lega, svo fæðan úldnar þar ómelt. Chamberlain’s maga og lifrar Tablets lækna þetta. Þær. hjálpa við meltingunni og styrkja og endurnæra magann og innýflin. Seldar hjá öllum lyfsölum. Metropolitan Music Co. 937 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. Orr. Shea. J. C. Orr, 4 Ci Plumbing & Heating. ----o---- 625 William Ave Phone 82. Res. 3788. Dr G. F. BUSH, L. D. S. Tannlæknir. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. ’ Fyrir aC fylla tönn .....$1.00 Fyrir aC draga út tönn.... 50 Telephone 825. 527 Main St. j\l, Paulson, selur Giftin galeyfls bréf Gylliniœðar-kláði. Ef þú þekkir einhvern, sem þjá- ist af þessum leiða kvilla, þá get- ur þú ekki gert honum betri greiða en ráðlagt honum að reyna Chamberlain’s Salve. Það læknar undir eins. Verð 25 cent. Selt hjá öllum lyfsölum. Hvað sérvizkuna snertir má ef til vill segja, að Haydn hafi kom- ist næst Beethoven, þó sérvizka lians gengi í aðra átt, í herbergjum Beethovens var alt jafnán í hinni mestu óreglu. En í herbergjum þeim, er Haydn samdi sín ódauðlegu listaverk í var jafn- an alt í hinni mestu röð og reglu, hver hlutur á sínum stað og ekki var blettur né hrukka að sjá á neinu. Honum fanst það lífs- nauðsyn að fara snemma á fætur og sagði hann að morgunsöngur fuglanna vekti tónlistargáfu sína mest og bezt * til meðvitundar. Það var hvorki leti né slæmtir ávani, sem var orsökin í sérvizku Lizts, heldur blátt áfram dutlunga- semi og mislyndi. Hann var ákaf- sýna lega sérgóður og oft hin mestu vandræði við hann að eiga. Á píanóið vildi hann aldrei leika nema þegar vel lá á honum og ef menn ætluðu að neyða hann til að spila á móti vilja sínum gat fokið svo í hann að um munaði. Þegar hann var í Róm var hann eitt sinn boðinn í miðdegisveizlu hjá vellauðugri amerískri frú, sem var mjög upp með sér af því hvað gott vit hún hefði á hljóðfæraslætti og sönglist. Að loknu borðhald- inu sýndu ýmsir hljóðfæraleikend- ur þar list sína, og nú var Lizts boðinn að spila. En hann fann nú enga köllun hjá sér til þess og kvað nei við. Húsfreyjan hélt áfram að nauða við hann þangað MEíJ HFILDSOLUVERÐI. á horcinu áNotre Dame og Nena St. AIls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. Tónninn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stig og meC meiri list heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC góCum kjörum og ábyrgst um óákveCinn tima. paC ætti aC vera á hverju heimili. S. L. barroclougii & co., 228 Portage ave., - Winnipeg. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. I Sparisjóösdeildin.' SYvo* SparisjóCsdeildin tekur viC innlög- ttth, frá $1.00 aC upphæC og þar yfir. Rentur borgaCar tvisvar á ári, i Júnl og Desember. Imperial BankofCanada New York Furnishing house Höfuðstóll - - $3,500,000.00 Varasjóður - 3,500,000.00 Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á íslandi, útborganlegar i krón. Útibú I Winnipeg eru: ACaiskrifstofan á hornlnu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESIjIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Dp.M. HAILDORSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hv'erjum miCvikudegi I Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. Alls konar vörur, sem tíl hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, jlviggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæöi, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Cor. Logan ave og Main st. 620 Í4 Main st. - - ,’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verC. — Alt verk vei gert. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræCingur og mála- færslumaCur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suCaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. TelefCn: 423. Winnipeg, Man. Skemmiö ekki augu yöar með því að brúka gamla úrelta lampa. — Fleygið þeim út. Þeir hafa séð betri daga. — Fáiö heldar fallega lampa fyrir Kol og viður til’sölu. Glenwright Bros Tel. 3380. Jafnan áður en hann settist niður til Lizts varð reiður og hreytti úr 587 Notre Dame Cor. Langside. -Pnnib cftir — því ad Bdúu’s Bygglngapapplr áeldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L^d. áöBNTS, WINNIPEG. M Lmnber og Fnel Go. Ltd. I BEZTU AMERÍSK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINMPEG, CAN. mm^mmmmmmmmmmmmmmr ■ 'tmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.