Lögberg


Lögberg - 08.02.1906, Qupperneq 3

Lögberg - 08.02.1906, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8, FEBRÚAR 1906 Fréttabréí. Fréttir frá Blaine, Wash.:— 28. Jan. 1906. Heiðraði ritstj. Lögbergs! Eg biö yöur aö gera svro vel, aö ljá eftirfylgjandi fréttalínum rúm í blaði yöar:— 'Þegar eg fór aö austan, lofaöi eg ýmsum þar, að skrifa fréttir af högum manna hér vestra, þegar eg heföi dvaliö nógu lengi til þess, og kynt mér kosti og lesti bygðar- innar. Þaö sem af er vetrinum hefir tíö veriö ágæt, heilbrigði og liöan manna alment i góöu lagi, enda er hér gott aö vera þegar menn eru búnir aö koma sér fyrir á annað borð, en mikinn mannafla heimtar það að ryöja skógana. -Sérstak- lega eru þeir illa settir, er verða „aö vinna út“ sem kallað er, eða ganga að vinnu utan heimilis fyrir aðra, til þess aö geta framfleytt eigin fjölskyldu, en flestir slíkir eru frumbýlingar, sem byrjuöu með ekki neitt. Kring um Blaine er búið að taka milli 40 og 50 lönd af íslending- um, oer er á flestum þeirra ábúð. Það hafa verið býsna daufir tím- ar hér umslóðir eftir að stóra sög- unarmylnan stanzaði í haust, og atvinna lítil. Nú er búið að end- urbæta mylnuna til muna, og þarf nú miklu fleiri menn til að vinna við hana en áður. Það er í orði að hingað verði lögð rafmagnsbraut frá Belling- ham (Whatcom), sem verður um 25 mílna löng. Enn fremur er líklegt talið, að smjörgerðarhús veröi reist hér bráðlega. Hey er hér í háu verði, frá $8— $12 tonnið af lausu heyi, en bund- ið frá $15 til $20; kjöt á líku verði og austur frá; bómullarvara dýr- ari, en ullardúkar ódýrari; skó- fatnaður álíka. Gangverð á nýlendúvamingi, harövöru og trjávið, er hér svo sem á eftir fylgir: Sykur 15 pd. fyrir $1 ; 7 pd. brent kaffi $1; 9 pd. fíkjur $1; 17 pd. púðursykur $1; te 350.—75C pd.; hveitimjöl 85C.— $1.10; sýróp 65C. gall.; 12 pd. to- matoes $1; baunir 20 pd. fyrir $1; rúsínur 10 pd. $1; kúrenur 9 pd. $1; smjör 25C. pd.; egg 25C. dús.; naglar 100 pd. á $3.15; þaksaumur IOO pd. á $4; hurðir frá $1.50— $1.70; gluggar $1.50 parið; sagir $1.75; eldiviðarsagir 65C.; hamrar 25C.—75C.; algengur boröviðurt $10 þús; shiplap $12.50 þús.; gólf- borð nr.i $23 þús.; nr. 2 $21 þús.; loftborð $19 þús.; klæðningsborð (cedar) $23 þús.; þakspónn 10. þ. m. $1 þús. Laxveiði er hér á hverju sumri, og byrjar í Júlimánuði í vötnun- um, en á haustin gengur laxinn upp í lækina, og eru tveir hér i grend veiðisælastir og heita Dak- otadækur og Californíulækur. Eg á heima við hinn síðarnefnda, og veiddi þar í haust um 300 laxa.— Út við eyjar þær, er liggja 20—30 mílur héðan, er mikill afli oftast nær, bæði af fiski, fliðru, skötum og háfum. Hnýsur eru hér lika og selur talsverður. Verkamannalaun eru frá $1.75 til $2.50 vanalega. Eg hefi reynt að skýra frá á- standi, landkostum og verzlunar- verði eftir því, sem eg veit bezt og sannast, og eg get eigi verið sam- dóma þeim, sem eystra töldu hér alla hluti svo dýra og ómerkilega að lítils væru nýtir. Með kærstum kveðjum til allra kunningjanna. Stonc Anderson. ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. Ii.VIihAL. Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg, og hjá JÓNASI A. BKRGMANN, Qardar, North Dakota. F yrirlestrar: Björnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad . .' . . $0 40 Eggert ólafsson, eftir B. J. .. $0 20 Fjörir fyrirl. frá kirkjuþ. ‘89.. 25 FramtI8armál eftir B. Th.M. .. 30 Hvernig er fariö meS þarfasta þjöninn? eftir ól. Ó1... 15 VertSi ljös, eftir ól. Ó1. 15 OlnbogabarniS, eftir ól.ól. 15 Trúar og kirkjullf á lal., ól.ól. 20 Prestar og söknarbörn, ól.ól... 10 Hættulegur vinur.............. 10 Island aö blása upp, J. Bj..... 10 LlflÖ I Reykjavík, G. P....... 15 Ment. ást.á ísl., I, II., G.P. bæöi 20 Mestur 1 heimi, I b., Drummond 20 Sveitallflö á Islandi, B.J.... 10 Sambandið við framliðna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H.......... 16 Um harðindi á Islandi, G....... 10 Jönas Hallgrímsson, Þors.G. .. 15 Guðsor ðabækur: Árnapostilla, I b............ 1.00 Barnasálmabökin, I b......... 20 Bjarnabænir, I b............. 20 Bibliuljóö V.B., I. II, I b„ hvert 1.60 Sömu bækur 1 skrautb .... 2.50 Davíðs sálmar V. B„ 1 b.....1.30 Elna llfiö, F J. B........... 25 Föstuhugvekjur P.P., I b...... 60 Heimilisvinurinn, I.—III. h. .. 30 Hugv. frá v.nótt. til langf., I b. 1.00 Jesajas ................... .. 40 Kveðjuræða, Matth Joch........... 10 Kristileg siðfræði, H. H........1.20 Kristin fræði.................... 60 Llkræða, B. p.................... 10 Nýja test. með myndum $1.20—1.75 Sama bók I bandi .............. 60 Sama bólc án mynda, I b...... 40 Prédikunarfræði H. H............. 25 Prédikanir H. H„ 1 skrautb. .. 2.25 Sama bók I gyltu bandi .... 2.00 Prédikanir J. Bj„ I b.......... 2.50 Prédikanir P. S„ I b........... 1.50 Sama bók óbundin ............ 1.00 Passlusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bók I bandi ...............60 Sama bók I b................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Sálmabókin I b. . . 80c„ $2 og 2 50 Litla sálmabókin I b......65c og 80 Spádómar frelsarans, 1 skrb. . . 1.00 Vegurinn til Krists...............60 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 50 Sama bólc ób................... 30 pýðing trúarinnar................ 80 Sama bók 1 skrb.............. 1.25 Kcnsluba'kur: Ágr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdúmskver Klaveness 20 Bibllusögur Klaveness............ 40 Bibllusögur, Tang. ... 75 Dönsk-Isl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, p.B. og B.J., b. 75 Ensk-lsl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. I b........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, J. Ól. b.. .. 50 Eðlisfræði ...................... 25 Efnafræði........................ 25 Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25 Frumpartar ísl. tungu ........... 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með myndum 75 Isl. saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum 1 b... 60 ísl. málmyndalýsing, Wimmer 60 lsl.-ensk orðab. 1 b„ Zöega. . . . 2.00 Leiðarvlsir til Isl. kenslu, B. J. 15 Lýsing Islands, H. Kr. Fr...... 20 Landafræði, Mort Hansen, I b 35 Landafræði póru Friðr, 1 b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............. 80 Litli barnavinurinn.............. 25 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Málsgreinafræði.................. 20 Norðurlandasaga, P. M.......... 1.00 Nýtt stafrófskver I b„ J.ól.... 25 Ritreglur V. Á................... 25 Reikningsb. I, E. Br„ I b...... 40 “ II. E. Br. 1 b........... 25 Skólaljóð, I b. Safn. af Pórh. B. 40 Stafrofskver..................... 15 Stafsetningarbók. B. J........... 35 Suppi. til lsl.Ordböger.I—17,hv. 60 Skýring málfræðishugmynda .. 25 Tgfingar I réttr., K. Aras. ..I b 20 Lækningabækur. Barnalækningar. L. P............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. 1 g. b. ..1 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Lcikrit. Aldamót, M. Joch., ............... 15 Brandur: Ibsen, þýð. M. J..........1 00 Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem 50 Gísli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch............. 26 Hellismennirnir. I. E............ 50 Sama bók I skrautb............. 90 Herra Sólskjöld. H. Br........... 20 Hinn sanni þjóðvilji. M. J. . . 10 Hamlet. Shakespeare.............. 25 Ingimundur gamli. H. Br........ 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare............. 25 Prestkostningin. Þ. E. I b. .. 40 Rómeó og Júlla.............. . . 25 Strykið ......................... 10 Skuggasveinn..................... 50 Sverð og bagall .... ............ 50 Skipið sekkur.................... 60 Sálin hans Jóns mlns............. 30 Teitur. G. M..................... 80 Útsvarið. Þ. E................... 35 Sama rit I bandl............... 60 Vlkingarnir á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J............. 20 Ljóðmæll Bjarna Thorarensen..............1 00 Sömu ljóð I giltu b..........1 50 Ben. Gröndal, I skrautb........ 2.25 Gönguhrólfsrlmur, B. G........... 25 Brynj. Jónssonar, með mynd. . 65 B. J„ Guðrún Ósvlfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ............ 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl........ 80 Einars Hjörleifssonar............ 25 Es. Tegner, Axel I skrb.......... 40 Es. Tegn., Kvöidmáltlðarb. .. 10 Grlms Thomsen, I skrb...........1.60 Guðm. Friðjónssonar, I skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, .......... 1.00 G. Guðm., Strengleikar. .». .. 25 Gunnars Gíslasonar............... 25 Gests Jóhannssonar................ 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.26 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, 1 g.b. .. 40 H. S. B„ ný útgáfa.............. 25 Hans Natanssonar................ 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.... 60 Jónasas Hallgrlmssonar.........1.25 Sömu ljóð 1 g. b.............1.76 Jóns óiafssonar, I skrb......... 76 J. ól. Aldamótaóður............. 16 Kr. Stefánssonar, vestan hafs,. 60 Matth. Jochumssonar, 1 skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert.. 1.25 Sömu ljóð til áskrif............1.00 Matth. Joch., Grettisljóð........ 70 Páls Jónssonar ..................... 75 Páls Vldallns, Vlsnakver .. .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiðfjörðs, I skrb.......... 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, I b....1.50 S. J. Jóhannessonar, ............ 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 50 Sv. Stmonars.: Björkin, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smári, hv. 10 Stgr. Thorst., I skrb...........1.60 Þ. V. Glslasonar.............. 86 porst. Erlingsson, Þyrnar .... 1 00 Sama bók I bandi............. 1.40 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Árni, eftir Björnson............. 60 Bartek sigurvegari .............. 35 Brúðkaupslagið .................. 25 Björn og Guðrún, B.J............. 20 Búkolla og skák, G. F............ 15 Braziltufaranir, J. M. B......... 60 Bjarnargreifinn................ 75 Dalurinn minn.. . .■.............. 50 Dæmisögur Esóps, I b............. 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. í b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne ................... ’ 40 Eirtkur Hanson, 1. og 2„ hv... 60 Einir, G. F...................... 30 Elding, Th. H.................... 65 Elenóra........................ 25» Feðgarnir, Doyle .............. 10 Fornaldars. Norðurl. (32) I g.b. 5.00 Fjárdrápsmálið I Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boða .......... 1.00 Heljarslóðarorusta............... 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. Ól. Haraldsson, helgi. . .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2............ 50 Hrói Höttur...................... 25 Höfrungshlaup............ .... 20 Högni og Ingibjörg, Th. H.... 25 Hættulegur leikur, Doyle . . . . 10 Huldufólkssögur.................. 50 Isl. þjóðsögur, ól. Dav„ 1 b. . . 55 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 Kveldúlfur, barnasögur í b. . . 30 Kóngur I Gullá................ 15 Krókarefssaga................. 16 Makt myrkranna................ 40 Nal og Ðamajanti............... 25 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nótt hjá Níhilistum............. 10 Nýlendupresturinn .............. 30 Orustan við mylluna ............ 20 Quo Vadis, I bandi.............2.00 Robinson Krúsó, I b............. 50 Randlður I Hvassafelli, 1 b... 40 Saga Jóns Espóllns,............. 60 Saga Jóns Vídaltns.............1.25 Saga Magnúsar prúða............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af skáld-Helga............ 15 Saga Steads of Iceland........ 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfin, I. ?s.............. 25 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40 Sögus. Isaf. 1,4, , 6, 12 og 13 hv. 40 “ " 2, 3, 6 og 7, hvert. ... 35 “ “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 " “ ’ 11. ár................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant.......... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Tvöfalt hjónaband............... 35 Týnda stúlkan................... 80 Tárlð, smááaga.................. 15 Tíbrá, I og II, hvert........... 15 Tómas frændi.................... 25 Undir beru lofti, G. Frj........ 25 Upp við fossa, p. Gjall......... 60 Útilegumannasögur, I b.......... 60 Valið, Snær Snæland.............. 60 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H..................... 25 Vopnasmiðurinn I Týrus.......... 50 þjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók I bandi............ 2.00 páttur beinamálsins............. 10 7[7fisaga Karls Magnússonar . . 70 ÆfintýÞð af Pétri pislarkrák. . 20 Æflntýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 ^gfintýrasögur................. 15 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátlu æflntýri................ 50 Seytján æfintýri ................ 60 Sögur Lögbergs:— Alexis........................ 60 Hefndin....................... 40 Páll sjóræningi............... 40 Lúsía......................... 60 Leikinn glæpamaður............ 40 Höfuðglæpurinn ............... 45 Phroso........................ 60 Hvíta hersveitin.............. 60 Sáðmennirnir.................. 60 1 leiðslu. . ................. 36 Ránið......................... 30 Rúðólf greifi................. 50 Sögur Heimskringlu:— Drake Standish................ 60 Lajla ........................ 35 Lögregluspæjarinn ............ 60 Potter from Texas............. 60 Robert Nanton................. 60 í slendingasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss. . .. 15 Bjarnar Hltdælakappa .. .. 20 Bandamanna.................... 16 Egiis Skallagrlmssonar .. .. 50 Eyrbyggja..................... 30 Eirlks saga rauða ............ 10 Flóamanna..................... 16 Fóstbræðra.................... 25 Finnboga ramma................ 20 Fljótsdæla.................... 25 Fjörutiu Isl. þættir.........1.00 Glsla Súrssonar............... 35 Grettis saga.................. 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 Harðar og Hólmverja .. .. 15 Hallfreðar saga............... 16 Hávarðar ísfirðings........... 15 Hrafnkels Freysgoða........... 10 Hænsa Þóris................... 10 íslendingabók og landnáma 36 Kjalnesinga................... 16 Kormáks....................... 20 Laxdæla ...................... 40 Ljósvetninga.................. 25 Njála .. .... ...... ...... 70 Reykdœla.... .. .. .. .... M Svarfdæla..................... 20 Vatnsdæla ..................... 20 Vallaljóts..................... 10 Viglundar...................... 15 Vlgastyrs og Heiðarvlga .... 25 Vlga-GIúms.................... 20 Vopnflrðinga................... 10 Þorskfirðinga.................. 15 Þorsteins hvlta................. 10 porsteins Slðu Hallssonar .. 10 Porfinns karlsefnis ........... 10 pórðar Hræðu .................. 20 Söngbækur: Fjórrödduð sönglög, HldLáruss. 80 Frelsissöngur, H. G. S........... 25 His mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátiða söngvar, B. p............. 6 0 lsl. sönglög, Sigf. Ein........... 40 lsl. sönglög, H. H.................. 40 Laufblöð, söngh., Lára Bj..... 60 Lofgjörð, S. E. .................... 40 Minnetonka, Hj Lár.............. 25 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög..................... 30 Sönglög—10—, B. Þ............... 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 4 0 Tvö sönglög, G. Eyj............. 16 Tólf sönglög, J. Fr............. 50 XX sönglög, B. Þ................ 40 Tíniarit og blöð: Áramót.......................... 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert. . .. 50 “ öll ...................... 4.00 Dvöl, Th. H..................... 60 Eimreiðin, árg.................1.20 Freyja, árg............... .... 1.00 Templar, árg...................... 75 Isafold, árg.....................1.60 Kvennablaðið, árg................. 60 Norðurland, árg..................1.50 Reykjavík,. ,50c„ út úr bwnum 75 Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv 10 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10...........1.00 Vlnland, árg....................1.00 Vestri, árg.................... 1.50 Þjóðviljinn ungi, árg............1.50 Æskan, unglingablað............... 40 ímislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—5, hvert. . 25 Einstök, gömul—.............. 20 O. S. Th„ 1.—4. ár, hv......... 10 5.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþingisstaður hinn forni. ... 40 Andatrú með myndum 1 b. Emil J: Áhrén..............1 00 Alv.hugl. um rlki og kirk., Tols. 20 Allshehrjarrlki á Islandi...... 4 0 Ársbækur pjóðvinafél, hv. ár. . 80 Ársb. Bókmentafél. hv. ár. . . . 2.00 Ársrit hins ísl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný.............................. 40 Bragfræði, dr. F.................. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. . . 40 Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Ástvald Glslason, hvert . . 10 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega llfinu, útg. Guðr. Lárusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 20 Chicagoför min, M. Joch........... 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog..........1.50 Ferðaminn,ingar með myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Ferðin á heimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá ísl„ 1871—93, hv. 10—15 Forn ísl. rímnaflokkar.......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V. . 5.10 Hauksbók ..................... 50 Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles .. 40 Hugsunarfræði................. 20 Iðunn, 7 bindi I g. b. ........ S OC Islands Kultur, dr. V. G. ...... L20 Sama bók 1 bandi. ... ...... 1 80 Ilionskvæði...................... 4 f Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 Jón Sigurðsson, æfis. á ensku. . 40 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 Kvæði úr ^Jflntýri á gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist......................... 16 Landskjálftarnir á Suðurl.p.Th. 75 Mjölnir.......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Björn Gunnl.s............. 25 Nadechda, söguljóð............... 25 Nýkirkjumaðurinn ................ 35 Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75 Reykjavík um aldam.yOO.B.Gr. 60 Saga fornklrkj., 1—3 tr. ..... 1 50 Snorra Edda.'....................125 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E'. ........ 25 Sæm. Edda.....................1 00 Sú mikla sjón ................... 10 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabótina.................... 60 Uppdráttur ísl á einu blaði .. 1.75 Uppdr. lsl„ Mort Hans............ 40 Uppdr. Isl. á 4 blöðum..........3.50 önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 30 70 ár minning Matth. Joch. .. 40 Rímur af HálfdaniBrönufóstra 30 ^íflntýrið Jóhönnuraunir .... 20 Algengt kvcf er orsök til margra. hœttulegra sjúkdóma. Læknar, sem orSið hafa lýö- frægir fyrir rannsóknir sínar á or- sökum til ýmsra sjúkdóma, halda því fram, að ef hægt væri að fyrir- byggja að menn fengju kvef, þá mundu margir sjúkdómar hverfa úr sögunni. Allir vita að lungna- bólga og tæring eiga upptök sín í innkulsi, og hæsi, hálsbólga og lungnasjúkdómar versna og verða mun hættulegri nær sem kvef- þyngsli bætast við. Stofnið ekki lífi yðar í hættu með því að van- rækja kvefið. Chamberlain’s Cough Remedy getur læknað það áður en verra hlýst af. Þetta meðal hefir ekkert ópíum, morfín eða önnur hættuleg efni inni að halda, og í síðast liðin þrjátíu ár er reynzla fengin fyrir hve ágætt meðalið er í öllum greinum. Selt hjá öllum lyfsölum. The Winnípeg Paint£» Qlass. Co. Ltd. H A MCA R K vörugæöanna, lágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar við og fá- iö aö vita um veröiö, Ráöfæriö yö- ur síðan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppóstunga. Er ekki svo? The Winnipeg Paint á Glass Co. Ltd. ’Phones: 2750 og 3282.1 - - ■ ■■ 1 SLJ™J L The Olafssoo Real EstateCo Room 2i Christie Block. PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakek Block, 468 Main St. WINNIPEG — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 3985 A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- -aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Aye, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein lataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efui. .jsr ' CANADA NORÐVESTURLANDIÐ REGLUR VIÐ LANDTÖKU. Af öllum sectlonum með jafnrl tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eða eldri, tekiS sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landlð ekki áður tekið, eSa sett til slðu af stjörninni til viSartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskriístofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða lnnflutn- inga umboðsmannsins I Winnipeg. eða næsta Dominion landsumboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrlr landl. Innritunar- gjaldið er $10.00. .... fl IIEIMILISRÉTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla helmilt®- réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr I eft- irfylgjandi töluliðum, nefnilega: 1. —Að búa á landinu og yrkja það að minsta kosti I sex mánuði 4 hverju ári I þrjú ár. 2. —Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem heflr rétt tll að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð 1 nágrenni við landið, sem þvlllk persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð 4 landlnu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða möður. 3. —Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimllisréttar-bújörð sinni eða skírteini fyrir að afsalsbréflð verðl geflð út. er sé undirritað 1 samræmi við fyrirmæll Dominion laganna, og heflr skrifað sig fyrir siðarl heimillsréttar-bújörð, Þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (slðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl heimilisréttar-Jörðinnt, ef slðarl heimilisréttar-jörðin er I nánd við fyrrl heimilisréttar-jörðina. 4.—Ef landnemlnn býr að staðaldri á bújörð, sem hann heflr keypt, tekið i erfðlr o. s. frV.) 1 nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð á heimilisréttar-Jörðinnl snertir, á þann hátt að búa á téðri eignar- jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætti að vera gerð strax eftlr að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað á landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion lands umboðsmanninum í Otttawa það, að hann ætil sér að biðja um elgnarréttinn. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir lnnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunnl t Wtnnipeg, og 4 öllum Dominion Iandskrifstofum tnnan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ötekin, og allir, sem 4 þessum skrif- stofum vinna veita lnnflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp tii þess að ná 1 lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar vlð- vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerðir geta þelr fengið þar geflns; einnig geta irenn fengið reglugerðina um stjórnarlönd innan Járnbrautarbeltisins I British Columbia, með þvl að snúa sér bréflega tll ritara innanrlkisdeildarinnar I Ottawa, tnnflytjenda-umboðsmannslns l Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion lands umboðsmönnunum I Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. t þ W. W. CORT, Deputy Mlnlster of the Interlor. MARKET HOTEL 140 Princess Street. á móti markaðnum. Eigandi - - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vlndlum. Viðkynning góð og húsið endurbætt. PRENTUN allskonar gerö á Lögkergi, fljótt, vel og rýmilega. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st,, Winuipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.