Lögberg


Lögberg - 08.02.1906, Qupperneq 7

Lögberg - 08.02.1906, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1906. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverö í Winnipeg .27 Jan. 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$0.77^ ,, 2 .......... 0.75 ,, 3 ,, ...... 0.72^ ,, 4 extra',...... 4 ,, 5 ........ Hafrar..................31—32C Bygg, til malts.............. 36 ,, til íóöurs............. 32c Hvcitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 ,, nr. 2 .. “ .... 2.25 ,, S.B“............... 1.75 ,, nr. 4.. “ • • • • i-45 Haframjöl 80 pd. *-1 .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 14.00 ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundið, ton.... $5—6.00 ,, laust, .........$5.00—6.00 Smjör, mótaö pd..........19-—-20 ,, í kollum, pd.........18—19 Ostur (Ontario)......... 14%^ ,, (Manitoba)............ 14 Egg nýorpin................ ,, jí kössum.................25 Nautakjöt, slátraö í bænum SJAC- ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt.................y6y2c. Sauöakjöt............... 11 c. Lambakjöt...................I2ý£ Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 9 Hæns................... 10—11 Endur...................11—12C Gæsir....................... iic Kalkúnar...................14—15 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) i2c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti Sauöfé ,, ,, ..3—4Vi Lömb ,, ,, .. 6c Svín ,, ,, ..5—5 V* Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush..............5 5C Kálhöfuö, pd.............. i/íc- CarrDts, bush.............. 6oc. Næpur, bush.................5°c Blóöbetur, bush............. 6oc Parsnips, pd................ 2 % Laukur, pd..................2/ic Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-25 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c......4.25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............8—8j4c Kálfskinn, pd............... 4—6 Gærur, hver............25—55C Rússneskar pönnukökur. Tvær matskeiðar smjör, sex matskeiðar hveiti, sex egg, einn bolli af mjólk, sex sítrómulropar, tvær sléttfullar matskeiðar steytl- ur sykur, ein teskeið salt, einn bolli af vatni. Smjörið á að bræða og hræra vel saman við hveitið, sem síðar er þynt út með mjólk- inni og vatninu og látin koma upp á því suðan. Þegar þetta hefir soðið dálitla stund er sítrónudrop- unum, saltinu og sykrinu bætt í. Nú er þessum jafningi skift í tvo jafna staði og þegar hann er orð- inn kaldur er þremur eggjarauð- um og þremur vel þeyttum eggja- hvítum bætt út í hvern helming af jafningnum. Dálítið af smjöri er nú látið í steikarpönnu og skal láta annan helminginn af jafn- ingnum í pönnuna og baka við jafnan hita. Þegar hann er bak- aður orðinn skal láta hann á volgt leirfat og smyrja kryddpækli yfir. Hinn helminginn er farið með á sama hátt og þegar hann er bak- aöur skal leggja hann ofan á hinn fyrri/og smyrja svo yfir með kryddpækli eins þykt og hverjum þykir hæfilégt. Sveskjukaka. Þrjá fjórðu úr putidi af sveskj- um skal leggja í vatn næturlangt og sjóða siðan í einni mörk af vatni þangað til þær eru orðnar vel meyrar. Steinarnir eru nú teknir úr, sveskjurnar . skornar niður og hrært saman við þær hálfri fjórðu matskeið af sykri. Nú er búið til gott ,,pie“ deig sem látið er í flata, ferkantaða pönnu og bakað þangað til það er orðið ljósbrúnt. Þegar búið er að taka það af pönnunni er smurt yfir þykku lagi af sveskjum og nokk- uð • af „pie“ deiginu svo látið þar ofaná og borið á vel þeytt egg. Nú er þetta bakað þangað til það er orðið ljósbrúnt á lit, skorið síð- an niður í ferhyrninga og svkri stráð yfir. Tvíbökur. Tvö pund af hveiti, tveir cg þrír f.jóíðu úr bolla af mjólk, sex únsur smjör, hálf fimta únsa af sykri, eiti og einn fjórði úr köku af þurru geri. Gerið þarf aö leggja í bleyti áður en það er brúkað. Að kveldi til skal nú velgja mjólkina og bræða í henni smjörið og sykrið og láta það svo standa þangað til það er orðið nærri því kalt, Síðan er helm- ingnum af hveitinu og gerinu bætt saman við, deigið slegið vel og lengi og að þvi búftu sett vel til- byrgt við yl. Næsta morgun skal svo hnoða saman við það sem eft- ir er af hveitinu. Ríður á að vel sé hnoðað og skal að því búnu setja deigið við yl svo þaö lyfti sér vel. Að því búnu tekur maður lítið eitt af deiglnu í einu og hnoð- ar úr því smásnúða á miJli hand- anna. Þeir eru síðan lagðir' á járnþynnur, svo langt hver frá öðrum að þeir ekki komi saman og látnir standa unz þeir liafa lyft sér vel, og eru þá bakaðir með töluverðum hita, sem ekki má vera of sterkur. Snúðarnir eru nú látnir standa þangað til þeir eru orðnir kaldir og eru þá klofnir í sundur. Að síðustu skal svo setja þá inn í bökunarofninn, láta sárið snúa upp og baka þá þar við hæg- an eld þangað til þeir eru orðnir þurrir og stökkir í sér. Engifcr-kökur. 1 íu teskeiðar malað engifer,sex egg, eitt pund hveiti, hálft pund sykur, ein teskeið pottaska. Egg- in og sykrið er þeytt saman i hálf- an klukkutíma og svo engiferið og hveitið, sem pottöskunni hefir verið áður blandað í, hrært saman við. Bakist á sama hátt og lumm- ur við ekki mjög sterkan eld. Brúnar pipar-hnetur. Tvö pund síróp, tvö puúd' syk- ur, hálft puncl smjör, hálfur bolli af rjótna, tvær teskeiðar pipar, ein teskcið sóda, og fjögur pund hveiti. Þessum efnum öllum, að hveitinu undanskildu, er nú bland- að sainan og látin sjóða. Hveitinu er því næst hrært vel saman við. Úr deiginu eru nú búnar til litlar hnetur eða kúlur, sem bakaðar eru í vel smurðu móti þangað til þær eru orðnar brúnar á lit. 0000000000000000 o o o DANARFREGN.........o o --- o o Herra ritstj. Lögbergs, ger- o O ið svo vel að auglýsa i yðar o o heiðraða blaði, fyrir vinum og o o vandamönnum, að á nýjárs- o o dagsmorgun 1906 andaðist hér o O á heimili mínu, 449 Ave. C., o o Bayonne, N. J., systir mín o o elskuleg, Oddbjörg Björns- o o dóttir, dóttir séra Björns Þor- o o lakssonar,sem lengi var prest- o o ur á Höskuldsstöðum á Skaga o o strönd, og konu lians, Katrín- o o ar Jakobínu dóttur Havsteins o o kaupmanns í Hofsós við O o Skagafjörð. 0 o Oddbjörg sál. var fædd á o o Höskuldsstöðum, árið 1849. o o Til Vesturheims fluttist lnm o o fyrir rúmum þrettán árum og o o settist þá að i Winnipeg. Fyr- o o ir sjö árum flutti hún til bróð- o o ur sins Þorláks i Brook'lyn.N. o o Y.,er skömmu síöar flutti með o o fjölskyldu sína til Jersey Citv, o 0 NJ-, og var Oddbjörg sál þar o o á heimili hans í hálft annað o o ár. Síðan flutti Þorlákur til o o Bayonne, N.J., en Oddbjþrg o o sal. til Brooklyn og var þar o o þangað til fyrir þremur mán- o o uðum síðan, að hún, þrotin að o o heilsu, fluttist til bróður síns o o og dó þar. Annar bróðir o o systkina, sem enn er á lífi, er b o Jakob Björnsson, kaupmaður o o á Svalbarðseyri viðEyjafjörð. o o Oddbjörg sál. var jörðuð o o í grafreit bróðurt si.ns í Ever o green garðinum, Brooklyn N. o o Y. hinn 4. þ. m. Var hús- o o kveðja haldin á heimilinu og o o var þar viðstatt af íslending- o o um hr. Ólafur Ólafsson frá o o Brooklyn, húsfrú G. Robb o o frá Elizabeth, N. Y., ungfrú o o Jóhanna Halstad, New York o o City og þær húsfrúrnar Ásta o o Ásmunds og Þorbj. Bjarna- o o son frá Brooklyn, N. Y. o Auk bróður Óddbjargar sál. o o °g fjölskyldu lians sakna o o hcnnar nú margir vinir fjær o og nær. o Thorlákur Björnson. o 0000000000000000 -----o---- Þctta œttu allir að gera. Hver sú kona, sem hefir gert sér það að reglu að hafa við hendina glas af Cþgmberlain’s Cough Re- medy kemur í veg fyrrir margar á hvggjur og óþægindi. Hósti, kvef og hálsbólga, sem börn eru svo gjörn á að fá, læknast fljótt og vel meö þessu meðali. Það varnar kvefi og lungnabólgu, og ef það er gefið inn undir eins og barna veiki gerir vart við sig, afstýrir það hættunni. Þetta meðal hefir engin skaðleg efni inni aö halda mæðurnar gefa það óhultar inn yngstu börnunum sínum. Selt hjá öllum lyfsölum. Veikbygð börn. Veikbygð börn valda mæðrun- um margra áhyggjustunda. Fyr- F börn, sem eru veikbygð, þrótt- Htil, angurvær og óhæf til að geta melt fæðuna, eru Baby’s Own Tablets ómissandi meðal. Þær verka eins og töfrar og breyta óværum, veikbyrgðum og angur- værum börnum í brosanch glöð og hraustleg börn. Mrs. J. W. Mun- roé, Sintaluta, N.W.T., segir: — „Eg hefi notað Baby’s Own Tab- lets í tvö ár og gæti ekki án þeirra verrð. Þær hafa gert veikbygða og heilsulitla barnið mitt hraust og heilbrigt. Eg get með ánægju mælt með þcim við allar mæður.” Og mæðurnar geta verið vissar um að þessar Tablets hafa engin eitur efni inni að halda. Þær eru á- reiðanlega ósaknæmar og lækna ætíð. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti á 25C. askj- an, ef skrifað er beint til „The Dr. Wiliams’ Medicine Co., Brock T’Ue, Ont.“ Auditorium Rink, er nú búið að opna. Skautaferð á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, rulljames & ítolmes Eigendur. Arena Rink, A Bannðtyne Ave., er nú Opnaöur til afnota. JAMES BELL. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. ílEf þér þurfiö a5 .láta lita eBa hreinsa ötin yðar eða láta gera við þan svo þau verOi eÍDs og ný af nálinni^þá kalliB upp Tel. 9öð og biöjiö um aö l^ta sækja fatnaöini. Þaö er sama hvaö fíngert efniö er. ROBINSON t eo U.H.d Kvenna yfirhafnir úr þykku, góðu klæði með bezta fóðri, bleik og grá að lit. Þetta er af- gaogur af vetrarbirgðunum okkar.og eru ^aDale£a seldar á alt að $30. Söluverð nú..........éio.oo. Kvenpils úr bezta sateen, 'blá, brún og græn. Sérstök tegund með sérstöku verði sem nú er seld á.....$1.95. 50c. sateen á 25c. 1000 yds. af mislitu sateen. 24 þml. breitt, ýmsir litir. Ágætt til þess að fóðra með föt. Vanaverð 50C. yds. Söluverð nú.aðeins 25C.yd. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG^ Húsaviður og Byggingaefni. ROBINSON ‘J2 E 98—402 Maiti Sk, Wlnnipei. 0 MajdeLea f Renovatio gdV orks ViS erum nú fluttir aB 96 Albert st. Aðrar dyr norður frá Mariaggi hðt. Föt lituB, hreinsuð, pressuS, bætt. Tel. 482. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. • HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, hurðir, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur. (9 g) ISational Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Da.ne ave. Limited. MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáið þér bezt tilbúið kaffibrauð og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það að vörmu spori. — Búðin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Pli one3435 ?. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauð og kökur frá mér. Herra Á Frið- riksson á Ellice ave. verzl- ar með kökur frá mér. G. P. Thordarson Teppahreinsunar- verkstæði rtchardsons er að Tel. 128, 218 Fort Street. James Birch 329 & 359 Notre Damc Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 2638. HEILDSÖLU- YERÐ. A föstudaginn og laugardaginn seljum við alla ofna sem við höf- um með heildsöluverði. Við höfum of mikið af þeim og viljum losna við þá. Munið það: A 8 e i n s hinn 19. og 20. þ. m. WYÞ. i CLARK, 495 NOFRE DAME !X>BOSTX! 3631- SEYMOUR HOIISE Jlarket Square, Wlnnlpeg. Eltt af beztu veitingahösum bæjar- ins. MáltíSir seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæBi og gott her- bergi. nilliardstofa og sérlega vönd- uS vínföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá járnbrautastöSvum. JOHN BAIRD, oigandl. I. M. Cleghorn, M D læknlr og yfirsetuinaður. Heflr keypt lyfjaböSina á Baldur, og hefir þvl sjálfur umsjön á öllum meS- ulum, sem hann Iwtur frá sér. Elizabcth St., BVI.DUIÍ, . MAN. p-s-—íslenzkur túlkur viB hendina hveneer sem þörf gerist. <^3D. JSJop. Railwaj Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá D.^uP„hin_ Landabréfog upplýs- ingar fást.hjá öllum Can. North- ern agentum. irúkuð töt. Agæt brúkuð íöt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Bame ave., Winnipeg' Telefónið Nr. 585 •Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,Firebrick og Fire- <;lay. Selt á staðnum 'og flutt ( heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína ab 904 ROSS Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöBu Earbréfa-skrifstofur í V’innipeg Cor. Port.’Ave. & Main St. Phoue 1066. A ater St. Depot, Phoue 2826. Tilkynning.* „Bowerman’s brauð" er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið a* yjta hvort þetta er satt. Sérstaídega búum við til góðar kökur og sæta- brauö. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Bmvei'inau Bros. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, * íel 284. Næsti ferðamannvagn til Californíu 16« Jan. Winnipeg ‘ til; Los Angeles. Aldrei skift um vagn. Tryggjið yður rúm í tíma. Lægsta fargjald. Um ferðir til Englands og skemtiferðir að vetrinum FáiS upplýsingar hjá R. CREELMAN. II.SWINFOHD. Ticket Agt. Gen. Agt. Phone 1446. 341 Main St.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.