Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 1
Til þvotta. A laugardaginn 'seljum vi5 . AliRight' þvottamaskínur me8 nafnverði. Eins og nafn- ið bendir á ern þær óaöfinnanlegar. Verðið að- eins $2.75.A8eins t tylfttil sölu með þessu verði. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. (38 Main Str. Telegiione 839 MeÖ nafnverði. A laugardaginn kemur seljum við tólf ,,A1I Right'1 þvottamaskinur með nafnverði, Í2.75 hverja. Eins og nafnið bendir á eru þær óaðfinnanlegar. Anderson «St Thomas, Hardware & Sporting Goods. 838 Main Str. Telephone 888 19 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 1. Marz 1906. NR. 9 Fréttir. Fjömennur kynflokkur borginni Pisa, aö keyra yfir ungan Fyrsti hópurinn af þeim fimtíu pilt, sem meiddist töluvert mikifi. fjölskyldum frá London, sem auö- villi- Fjöldi fólks safnaðist ntan um maðurinn Rothschild kostar hing- inanna í Aíríku, V. angoi að naíni,* vagninn, sem var stöövaöur þegar| aö til landsins, komu á mánudag- kvjó liaír. ruösl inn i lönd bjóð-' s'>’s'® vildi til, og voru margir i inn var til Montreal. Haföi fólk- vt jn noröai: tanvert við Nyassa- hópnum hinir æstustu og ógnuðu iö verið hiö myndarlegasta og vatnið, og ráð:st á þýzka herdeild 111 cð 'Þv» ráðast á ferðamanninn, j ólmt hið að fá atvinnu Manitoba end the North West.“ í rökum bygðar, um það, hver að-j rétta smekk hveitibrauðsins þekkja Stórstúkan samþykti að stuðla j ferð mundi hyggilegust hér kappsamlega að „Temperance Elo-1 Manitoba í alifuglaræktuninni. sem cution Contests" (kapplestrum) á næsta ári, og var miss P. H. John- son kosin til að liafa yfir-umsjón fyrst.1 á því starfi. Mörg fleiri mál voru er haiði vörzli' á Að oirss fáir af hermönnunum sluppu með lífi, en mestur hlutinn féll, þar á meðal foringi Þjóð- verja, kafteinn Weiss.. Skeyti scnt þaðan að sunnan fyrir litlu siðan telur norðurhluta Nyassa- landsins í hinni mestu hættu statt, ef hjálp komi eigi frá Þjóðverj- um hið bráðasta. þcim stöövum.! sem vitanlega var orsök í slysinu —Um fimm hundruö innflytjenda rædd og afgreidd á þinginu. Það Tollmálabarátta hefir lcngi legið í loftinu milli Bandaríkjanna og Þýzkalands, og hefir verið ætlun rnargra, að alvara vrði úr um mánaðamótin Apríl og Marz næst- komandi; en þá er útrunninn sá tími sem tollmálasamningurinn gildir.sá seni nú er, milli landanna, sá er nú gildir, og hafa menn bú- ist við að Þjóðverjar mundu strika 1 án þess að geta við gert, eftir því sem af fréttunum verður séð. — Þegar hann sá lifi sinu hættu búna dró hann upp marghleypu til að verja sig og konu sína, sem var með lionum í vagninum, en áður en hann kæmi við vopninu höfðu hinir náð þvi úr höndum hans, svipt honum úr vagninum og mis- þyrmt honum. Lögreglan kom svo að og tók \Tanderbilt fastan og kvað hann eiga í vændum sekt- j ir óvíst hve liáar, enda eigi útséð um livort drengurinn sem fyrir áverkanum varð helduf lífi eða ekki. Ontario liberalar héldu Sir Wil- frid Laurier veizlu mikla að kveldi þess 2i. f. m. í Massey höllinni í Bandaríkin út af toll-listanutn sem j Horonto, og voru boðsgestir um hlunnindaland. Ríkisdagurinn, eða iþýzka þingið hefir haldið með því, að svo yrði, en stjórnin afttir á móti og „socialistarnir" hafa ekki verið eins ólmir í það, sakir ltækk- ttnar á matvöru, sem slíkt sjáan- ltga hefði í för með sér. Eftir þvi sem nú lítur út virðist hin ríkjandi stefna á Þýzkalandi snúast að þvi að endurnýja samningana við Bandaríkin með nokkrum cigi stórvægilegum breytingum. sjö hundruð manna. Nova Scotia þingiö var sett 22. Febr. síðastk Bóndi nokkur nálægt River Falls í Wisconsin var að hreinsa gaml- an brunn á landeign sinni fvrir. skemstu. 1 botninum á honum j kvaö hann hafa komið ofan a guii- 1 sand, sein var mjög mengaður af! ratvða málminum margþráða. j Jarðlögin kváðtt þar vera töluvert frábrugðin því, sem annars staðar | er í nærliggjandi héruðum og af: v. ^ , v boðarnir jarðfræðingum, sem rannsakað hafa staðinn, einmitt likleg talin að hafa gull að geyma. Fund- j ur þessi hefir hlevpt miklu fjöri í bændurna þar i kring, sent allir kváðu hafa rokið í að rannsaka brunna ,sina, þó eigi hafi þeir orðið svo liepnir að finna neitt gull, að því cr írézt liefir. Eigandinn að land- inu, seni gullið fanst í, fceypti bú- garðinn ekki alls fyrir löngu Tyrir $60 ekruna; honum kváðu nú hafa boðist í landið$i,500 pr. ekru, en bafnað boðinu. Sagt er að eldfjallið Mount Pe lec á Marinique sé aftur íarið að gjósa, og' kváðu eyjarskeggjar óttafullir yfir að hörmungar líkar þeim, sem dundu yfir þá íyrir fjórum árum siðan, komi aftur fyrir. Hafa rnenn beðið tjón af stórgrýti er losnað hefir úr fjall- inu við eldgosið. Eldur og reyk- ur sást þrjátíu milna langt frá eyjunum af skipi, sem fór þar um næstliðinn föstudag. komu á stöðvar C.P.R. félagsins Montreal þann dag. Tíu vopnaöir menn rændu rúss- neska ríkisbankann í Helsingfors á Finnlandi næstl. mánudag. Ráku þeir bankaþjónana inn í liliðar- herbergi og héldu þeim þar hræddum meöan þeir létu greipar sópa um peningaskápana. Ræn- ingjarnir stóðu við í tíu minútur í bankanum og höfðu á brott með sér um þrjátiu og sjö þúsund dollara. Ætlað er að þeir hafi ver- ið af uppreistarflokkinuni í Eystra- salts löndunum. A silfurbrúðkaupsdegi sínum lét Þýzkalandskeisari það berlega i Ijósi, að ltann mundi ekki láta á sér standa að fara í stríð við Frakka ef minsta tækifæri gæfist. Sex hundruð húsa kváðu hafa brunnið í vikunni sem leið í borg- inni Fukusima í Japan, og látist i eldinttm nær fjörutíu manna. fór mjög skipulega og friðsamlega fram. Þcssir voru kosnir menn stórstúkunnar: S.T.—Wm. Anderson. S. Kanslari—H. Taylor. S.V.T.—Mrs. W. Griggs. S.G.U.T—Mrs. W. L. Scott. S. G.—B. M. Long. S. K.—Rev. W.L. Scott. S. D.—Miss H. H. Jolinson. F.S.T.—J. T. Sylvester. Gæsl. kosn.—W. Griggs. l.V.—G. Johanson. l’. V.—J. Randalin. A. D.—Miss P. H. Johnson. A. R.—K. Stefánsson. Samþykt var að halda næsta stórstúkuþing í Elnnvood. Þinginu var slitið á þriðjudags- kvcldið 13. Fcbrúar, og að því lokiiu sama kveldið var haldin op- in samkoma að tilhlutan stórstúk- unnar i kirkju Fyrsta Únítara safnaðarins hér í bænum. Séra Rögnvaldur Pétursson las þar rnjög greinilega og fróðlega ritgcrð um fyrirkomulag það, sem j Skyldi honum fengið i hendur safn tveggja til þriggja hundraða alifugla, þeirra kynbeztu, er fá- anlegastir væru, ásamt öllum ný- tízku útbúnaði til að viðhalda hjörðinni. Egg þau og unga þeir ekki, né kunna að framleiða hann. 1 hvern hveitipokann fyrir sig var lögð nefnd brauðgerðar- skýrsla, ásamt meö nauösynlegu lyftidufti. Allar þessar skýringar er prentaðar á japönsku eftir fyr- irsögn hins lærða fulltrúa míka- ., dósins hér i Canada, T. Nosse kon- | fugla, sem eigi þyrfti til viðhalds enibættis-( hæfilegri tölu á þessuni hóp, mætti ^ selja bænduni, og án þess að neitt j su S' órýmilegt verð væri hcimtað j Akuryrkjumála ráðgjafi Canada mundi ræktunarstööin þannig með Sydney Fisher, er aðal uppá- Fréttir frá stórstúku-þingi Good-templara. Þing stórstúku Manitoba og Norðvesturlandins af I. O. G. T., var sett í Northwest Hall hér í bæ mánudagskveldið 12. f.nián af fyr- verandi stór-templar, W111. And- erson, i fjarveru stórtemplars J.T. Syivesters. í stórstúkuna voru teknir um 40 ... . v - ,1 meðlimir og erindsrekar undir- Kma, eru sex truboðar og em ensk1 , . , , ,, f., , ,, , ^ • | stukna. Eftir skyrslum S. K. og 1 kent er við Gauteborg og notað liefir verið til muna í Svíþjóð til aö takniarka og útrýnia ofdrykkju þar i Iandi. — Rev. Churchill hélt1 timanum geta staðið á föstuni fót Um upp á eigin býti. Þegar tillit er tekið til þeirra miklu fjárfranilaga, seni varið er fyrir aðkeypta alifugla frá Banda- ríkjunum og Ontario, og að eigi all-lítill hluti af því fé gengur í flutningskostnað, á fylkið að sjálf- sögðu vel skilið, að þessu máli veröi vel tekið, enda er vænst eft- ir því að beiðni nefnds félags hér í Winnipeg fái góðan byr, og gróðavænlegri árangur síðar meir, cn fitunarstöðvar þær, sem félags- menn æsktu eftir á Iíkan hátt og fengti fyrir nokkrum árum síðan. Alrft<glamennii*nir sjálfir munu aö sjálfsögðu hafa eigi lit- inn hagnað af því ef málið fær framgang, eigi síður en fylkisbúar yfirleitt, eftir því seni þessi at- vinnugrein yrði víðtækari í fylkinu ; og menn meir og minna gætu lagt stungumaður að þe^sari sendingu. Hin vaxandi viðskifti núlli lancl- anna, sem utlit er á að lialdi áfram á ókomnum tíma og atikist fremur en minki, virðist gera þessa hlut- töku Canada i óhagstæðum kjör- um Japans hina æskilegustu, eink- um þar eð Canada einmitt á þessu ári, þar seni hveitiuppskeran tókst svo framúrskarandi vel, var betur við því búið en ella, að rétta illa stöddum nábúa, hinu megin við Kyrra hafið, hjálparhönd. Ur bænum. Hockey-klúbbarnir I. A. C. og Yíkingur reyndu nieð sér á mánu- dagskveldið á Arena skautahringn sjálfir til það sem þeir kaupa að' um og skildu þannig að hvorugur dýrum dómum, og þar að auki ] bar hærra hlut. Mjög þötti áhorf- , >r<>' fé það, sem fynr og Hon. J. kaup er varið, kvrt 1 alifugla- fylkinu, endunum það spilla fyrir skemt- uninni hvað ruddalega og óhæ- A trúboðsstöðinni Nonchang í ágatta hindindisræðu W Sifton >fi'vcgaði starf regl-^í stað þess að það rennur sumt út j versklega var að vmsu leyti leikið un ar fra þvi er liann gerðist ’ birdindismaður fyrir fimtíu árum síðan. Samkoman fór prýðilega vel fralTi og var mjög uppbyggileg, cn ekki eins vel sótt og átt hefði að ur landinu og annara fylkja. nokkur hluti til þetta kveld. Að hockey-leiknum j er hin niesta skemtun ef rétt er Tæpast rnundu Austur-fylkin! farið og leikendur gæta hófs og heldur hiða neinn halla af þvi, þó kurteisi. S.T. aö dænia, stendur Goodtempl- stafaö af koldu vetSri það kveld ara-reglan hér allvel; meðlimum fjölskylda, hjón og tvö börn þeirra sögð að hafa verið drepin af hin- um innfæddu. Staður sá er trú- áttu heima i liggur hér hehr fJdlSaö nokkuö a ar,nu .<* um hil fjögur hundruð milur upp! fjárhagur stórstukunnar er . goðu meö Yangtsekíang fljótinu,og kvað amerikanskur fallbyssubátur hafa vera, sem hefir eflaust meðfram lagi. Fyrir þingið lagði stúkan „Brit- verið sendur upp eftir ánni til liðs við enska fólkið, ef meiri brögð skyldu verða að uppþotinu. Fjölkvænismaðurinn John lloch í Chicago,—sá er þrettán sinnum kvæntist á tíu árum og réð konum sinum flestmn' bana, eftir þvi sem upp konist við rannsóknjna. sem hafin var út af fráfali síðustu kon- unnar hans, May Wclcher. er dó ( af eitri 1904,—var af lífi teki'nn 23. f. m. Frumvarp til laga um bann á mnflutningi nautpenings til Bret- lands liggtir ívrir þinginu þar, og cr búist við að önnur uniræða um það í neðri málstofunni fari irj&m fyrst í Apríl: talið er víst að efri málstofan felli það komist það í gegn um liina.— Ötti um innflutta sýki með gripum er talin ástæðan fyrir flutningsbanni þcssu. Alifuglarækt í Manitoba. Svo telst til að Winnipegbær kaupi árlega bæði frá Canada og Bandaríkjunum ali- fugla fyrir hundrað þúsund doll- viðskifti Manitoba þan, livað þessa þvi víst má ganga að því vísu, að þau muni hafa öruggan markað minkuðu við grein snertir, Það mun nú orðiö fullvíst, að bóluveikin er koniin í bæinn. Tveir , • , r , bræður, er bjuggu saman að 473 tyrir þessa aftirö sina vfir á Bret- mr 1' * v a - , ,. „ . , - “ 1>ICI l'Jlice ave.. hafa venð fluttir a ’ • sjúkrahúsið og sóttkvíaðir ásamt ania“ áskorun þess efnis, að kos- in vrði gœslumaður kosninga; og eftir nokkrar umræöur var það j upphæð og mætti að sjálfsögðu gert. þvi allir virtust sammála um,: margíalt minni vera, minsta kosti að nauðsynlegt væri fvrir bindind-!ætl* Manitoba-fylki sjálft að geta c ----r-_' framleitt eitthvað af umgetna, að- ( eins ke>'Pta forðanum, ef eigi hann all-' 1 an. ismenn að hafa áhrif á stjórnarfar ( framleitt eitthvað af umgetna, að landsins, og að það yröi að gert um kosningar svo um mun- landi, en flutningskostnaður ódýr-1 ari fynr þau á vörunni sjóveginn' iækni> hjúkrunarkonu og hjálpar- þan^a ie c ur, en ineð járnvbraut- niönnuni i átján daga að minsta kosti. — Grunur er talinn liggja á tveimur stöðuni á Logan ave., en Austur- um til Yestur-Canada. -----o---- Sagt cr að keypt tuttugu Franisýni. Canada-stjórn liafi 1 aði. Á sýningunni síbustu, er haldin þcss, ásamt var undir tilsjón félags þess, er Kosin var ncfnd til _____ nefnduni írá öðrum bindindisfé-1 r«'cktun og sölu alifugla liefir með héruðuni landsins. ílaltærið, sem eigi er fullsannað að hann se a rökum bygður. > æg kvað veikin vera á þessum tveimur niönnum, ' sem hafa fengið hana, og allrar og fimm þúsuiid | varúðar verður gætt, og gert það dollara virði af hveiti, sem senda sem hægt er af bæjarins hendi til á til Japan til að draga úr bjarg-1 aö sporna við útbreiðslu veikinnar. arskortinum i hinuni norðlægari Indianartiir í Port Essing í Brit. Columbia, eru sagðir óánægðir mjög út af þvi," að friði hinna framliðnu kynsmanna þeirra hafi verið raskað þar. Talið er að þcir. er brotið hafi grafir Indíananna þar vestur frá, séu agentar fvrir amerikönsk söfn austur í rikjum. Indíanarnir kváÖu hafa verið mcð vopnum og lögreglulið sent til að scfa þá. Nýja bæjarhöll kváðti Begina- húar í> Sask., ætla að byggja, er kosta eigi um eitt hundrað og átta þúsundir doll. Hún á að verða fullgjör fyrsta Marz 1907. Ameríkanski miljóna eigandinn W. K. Vanderbilt varð, iyrir því óhappi á ferð sinni um ítalíu á bifreið <automobiIe), skanit frá Eftir að hlé varð á' innanlands- óeirðunum á Rússlandi, hafa dag^ lega borist fréttirnar um griröm- úðugar refsingar, sem dunið hafa uppreistarnienn víðsvegar úm keisaradæmið.—Fregnritari blaðs- ins „Tinies" i Pétursborg skýrir svo frá. að uni mánaðartíma, talið til 7. Febr. næstl., liafi sjötíu ‘og átta dagblöð yerið gerð upptæk, 58 ritítjorar verið teknir fastir, lierlið kallað til 94 staða, 1.400 dauðadómum verið fullnægt, að meðtöldum líflátuntun i Moskva, t‘7i6 mánns scttir' í varðhald í Pétursborg og. 10,000 i öllu .Rúss- landi og 11111 2000' hraðskeytamönn um Og .póstþjómim vikið, úr embætti. Yfir 20 gistihúsuni. þar scm ódýr matvæli og húsrúm var að fáV’var lokað til þess að gera atvinnuleysingjum erfiðara fvrir að ,fá sér skýli og viðurværi. Þrettán kvennjenn er talið að hafi verið húðstrýktir i Kurtenhof, sem ér skamt írá Odessá. Voru þær lamdar naktar með hnútasvipum. írájmakka til hæls og dóu tvæT af þeim undir pyndingunum. lögum hér i bæ ýR.T. of T.)og frá ( höndum hér í bæ, hafði mál þetta ýmsuin kirkjufélögum, að heim-! ver'ð ríctt af niiklu kappi,og liöfðu sækja fylkisstjórnina og skora ! séi'fræðingar úr ýmsum áttúm að-’ hana að endurbæta svo að minsta' komnir látið þar skoöanir sínar í kosti vínsöluleyfislögin, að liægra J 'jósi, einkum Ontario-búar, sem yrði að. lialda. vínsölunni í skefj- Þótti það furðu sæta, live Mani-J um framvegis en verið befir á síð- j <°ha menn licfðu litla stund lagt á ustu árum og framfylgja þeim l,essa atvinnugrein. — Var það j þar er og áður hefir verið minst á í þessu blaði, stafaði Henrv Thompson, umhirðinga- maður Merchants bankans hér í lögum, og sporna öfluglega á rnóti tmdregin ætlun margra þetrra, að ]leflr a(ya]]eo-a verjg ]vevpt ^ . . .. .. ____l .i. c • 1 1 0 * » náttúrle 1 hænum> hefir veriö tekinn fastur, . c ■ , ‘ , I grunaður um að hafa stolið þeim ., ’ _ 1 þrju þusund dollurum er liurfu uisgrjóna uppskerunni, sem, einsj vl^ þann banka siðast i næstliön- og kunnugt er, er aöal jarðgróðr-j uin Desembermánuði. Það sem arforðinn, sem Japan gefur af scr.! grun vakti á nianninum var það, Þetta liveiti, sem stjórnin scndi, i a® 1 verkfærakistu i kjallata bank- þvi að ofdrykkja ykist í landinu. Þar var einnig'ininst á skort þann, sem er á vatnsþróm á götum þessa bæjar, og bent greinilcga á, að nienn sem væru á gangi á aöal- götuni bæjarins í lieitum sumar- veðrum, hefðu ekki tækifæri til að liér ans, sem hann hafði aðgang að, Manitobafylki værj þetur til þess fallið, að stunduð væri þar ali- fuglarækt, þar eð loftslag er hér bæði Iireint og rakalifiö, heldur en 1 austurfylkin; þar sem þokur og' súld eru tíðar. Stór og þýðfngarmikill liður svala þorsta sínum á hreinti vatui ahfuglaræktinni austur frá eru af- ] , . , • . • . á tröúim úti nema á eitthvað fiór- skift' Domiiiionstjórnarinnar af, ' & R . því máli, og var ákveðið >að fariö merkt aritunm: „Hveitimjol fra yrði hinu sania á flot fyrir Mani- Canada, ætlað handa bágstöddum fann lögreglumaöur tvö þúsund og þrjú hundrtið dollara. sem dnttn úr levnihólfi í kistulokinu Vesturlandinu, bæði i Winnipcg' og Portage la Prairie, og enn j mmu ur !e fremur talsvert í Alberta og Brit. þegar hann opnaði hana. Colutnbia. Hveitið skal sendast í hvítuni poktim, eins og lög gera 1 * ráð fyrir, er hver sé 45 pund að a götum úti neina á eitthvað fjór um cða fimm stöðum í allri borg- inni, og neyddust því til að fara inn á þá staði, er seldu einhvers- konar svaladrykk. og þá oftast inn á drykkjustoftimar, því þær væru þéttastar og fljótfundnastar á fjöl- förnustu götum bæjarins. Fram- kvæmdarnefnd stórstúkunnar var falið á hendur að knvja á bæjar- stjórnina að bæta úr þessurn skortr. , Nafn stórstúkunnar var stytt, svo það yrm i samræmi við breyt- inRu ÞÁ er ?efti hehr verið á fylkjaskipun landsins. Stúkan tungu tobafylki, sem t. a. 111. Ontario-' fylki liefir fengið viðtekið í þcssu efni. - '1 ♦ | Áformið var að fá alifugla rækt unarstöð setta á hentugum' stað í fylkinu einhvers staðar. Þar skyldi hygginn og reyndur ræktúnar-j maður liafa umsjón og aðsetur, sá bjargarþurfiim í norðaustanverðu Japan. Gjöf frá Canada-stjórn.“ Þessi forði á að sendast í tvennu lagi, og fyrri farmuriim að fara frá Brit. Columbia 5. Marz. Með sendingunni fylgir brauð- gerðarskýrsla eftir hérlendutn sið \ elmetinn bóndi nálægt Stock- liolm, Alta., kafnaði af gaslofti niðri í brunni, sem hann var að grafa á landi sínu. Bróðir háns, sem við verkið var með honiun, neitaði að fara ofan í brunninn sokum gasloftsins sem hann haföi orðið var viö þar niðri, svo bóndi fór sjálíur niður í brunninn, og kafnaði eftir litla stund. heitir nú: „The Grand Ixidge of og að gcfa skýringar er jafnt væii fær um að stjórna 111U þv; Japanár eru lítt farnir að , alifuglaræktuninni og gefa góð og , , ... v , . ,11 1 1, >v , v j- , , 1 bua til brauð eftir vesturlenzkum! holl rað þar að lutandi bændun-) . .1 um, er kynnast vildu nýrri aðferð j hattu,n cnn Þá- Þeir blanda hve,tl í haldi ®g meðferð fuglanna. svo < sanian við vnisar aðrar fæðuteg svo saman a giidum undir að eta það þannig, en hinn síðar. Mikið ániæli liefir Roblin-stjórn- in fengið út af fylkisrcikningun- um og öðrum athöfnum sinum, svo sem fylkislandsölunni og öðru þvílíku. sérstaklcga af hendi þing- mannanna C. J. Mickle og Chev- rier; mun nákvæmar skýrt frá því

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.