Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN i. MARZ 1906. ODDSON,HANSSÖN,VOPNI THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICK: WINNIPEG, MAN. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block.’ Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Nýja brunnþró er í rá8i aS bæjarstjórnin láti grafa-vestanvert viö bæinn; þær þrjár sem fyrir eru reynast ónógar. • H. S. Bardal selur farbréf héS- an frá Winnipeg til Englands ef óskast. Hentugt íslendingum, sem vildu bregöa sér heim. Fyrirlestur um dáleiöslu, sem í síöasta blaði var fyrir vangá aug lýstur aö fara ætti fram 27. þ m. verður haldinn 6 Marz, næsta þriðjudagskveld, í Tjaldbúðinni sjá augl. á öðrum staö í bl. ------o------ Concert verður haldinn i Brú Hall þriðju- daginn 6. Marz næstkomandi und- ir umsjón kvenfélags Fríkirkju safnaðar. PROGRaMM : 1. Piano Solo—Emily Morris. 2. Violin Solo—Mrs. J.A.Cary 3. Vocal Solo: „It was not so to • be“—S. J. Sigmar. 4. Quartet— Mr. and Mrs. Pét- urrson, B.Hjálmarss., A.Oliver. 5. Recitation—Mrs. Jóhannson. 6. Vocal Solo: ..Last night“ — Chris. Hjálmarsson. 7. Quartet—B. Hjálmarson, E. Sveinsson, S.J. Sigmar, Chris. Hjálmarson. 8. Vocal Solo: „Bright eyes good bye“— Guðný Arason. 9. Vocal Duet: „Excelsior“ — B. and C. Hjálmarson. 10. Ræða—Séra Fr. HaJlgrímss. 11. Violin Solo—Mrs. J.A.Cary. 12. VocalSolo: „Sing me to sleep“ —S. J. Sigmar. 13. Quartet—Mr. and Mrs. Pét- urson, B. Hjálmars., A.Oliver. 14. Vocal Solo: The mighty deep“ —Chris. Hjálmarson. 15. Piano Solo—Emily Morris. Samkoman byrjar kl. 8 e. h.— Inngangur 25C. — Á eftir prógr. verður kökuskurður, og síðan ó- keypis veitingar. Forstööunefndin. Silver Medal Contest undir umsjón stúkunnar Heklu, I. O. G. T., í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkjunnar, cor. Ban- natyne og Nena, þriðjudagskveld- ið 6 Marz. 1. Piano Duet—Misses Johnson and Middal. 2. Recitation nr. 1. 3. Vocal Solo—Miss F. Jackson. 4. Recitation nr. 2. 5. Vocal Solo—Miss E. Thor- waldson. 6. Recitation nr. 3. 7. Piano Duet—Misses Johnson and Middal. 8. Recitation nr. 4. 9. Vocal Solo—Miss L. Thor- laksson. 10. Recitation nr. 5. 11. Vocal Solo—Mrs. \V. H. Paulson. 12. Recitation nr. é. Medalia Veitt . < „God Save the King. Aðgangur 25C. Byrjar kl. 8. Við höfum bújarðir til sölu víða í Manitoba og Norð-Westur landinu og hús og lóðir víða um Winnipeg bæ og i fleiri bæjum í grendinni; við getum því skift við þá sem eiga lönd út á landsbygð- inni en vilja flytja til bæjarins, og einnig við þá sem vilja flytja úr bænum út á landsbygðina. — Komið og sjáið það sem við höf- um að bjóða. Peningalán, eldsábyrgð og liís- ábyrgð. — Einnig gjörðir samn- ingar viðvíkjaHdi kaupum og sölu á fasteignum, alt á sama stað hjá Oddson,Hansson& Yopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchejll, Secretary. Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Jónas Pálsson (Lærisveino Mr. Welsman, Toronto.) Piano og söngkennari. Tribune Block roora 56. GO0DMAN & CO. □ PHONE 2733. Nanton^Blk. Room 5 Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir aC fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bíldfell á Paulson. ° 0 Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðir og annast þar a8- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooeooooooooooooooooooooooooo 'II > Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI IKENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music 290 Portage Ave., eða 701 VictorSt.. WINNIPEG. MAN. Hangið Sauöakjöt Miklar byrgöir fyrir hendi af han^nu sauöakjöti meö sann- gjörnu veröi hjá H. J. VOPNI & Co. 614 Ross Ave. - Winnipeg Bergur Benidiktsson, ættaður úr Skaftafellss. og búinn að dvelja hér vestra að eins tvö ár,og stund- að fiskiveiði við Manitoba vatn, ætlar að bregða sér heim til ís- lands, og leggur héðan af stað um næstkotnandi Helgi. Iíann ætl- ar að sækja skyldfólk sitt. FYRIRLESTUR um dáleiðslu og skyld efni flytur f Jón Einarsson í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar næsta þriðjudagskveld 6. Marz, kl. 8, til arðs fyrir söínuðinn — Inngangur 25 cent. Þeim til leiðbeiningar, nær og fjær, sem kynnu að hafa í hyggju að endurprenta eitthvað af „Bóka- safni Lögbergs“, skal þess getið, að Lögbergsfélagið hefir nú þegar byrjað á útgáfu þess hluta safns- ins, sem út er seldur. Jafnóðum og bækurnar koma út munu þær fást í öllum íslenzkum bókaverzl- unum, með lágu verði. ------o------ / Kvíöafullar niæöur. Heyr, heyrl Vi8 seljum haugiS sauðakjöt, Rúllu- pylsu og alifuglar aí öllum tegundum ti matarbreytingar fyrir fólkiB um jólin. Prísarnireru sanngjarnir. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. —PHONE2474,— Landar, sem ætlið aö byggja í vor ættuö aö muna eftir aö SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiöubúnir að byrja þessa árs verk, og fúsir til aö ráöleggja mönnum hvernig heppilegt sé aö haga húsagjörð ab einu og öllu leiti. Heimili þeirra er aö 617 og 619 Agnes St. Komiö, og talið viö þá. F. E. Morrison, Eftirmaður A. E. Bird 526 NOTRE DAME Ave. 26 prc. AÐ LATA 26 prc. Mikið af þeim kvíða, sem ergir mæðurnar, tnundi ekki eiga sér stað, ef þær hefðu Baby’s Own Tablets við hendina og gæfu þær börnunum sínum við og við þeg- ar börnin eru óvær, hljóðandi og með hitaveiki. Næstum því alla barnasjúkdóma tná rekja til mag- ans, iðrarma og tannanna. Við sessum sjúkdómum er ekkert með al jafn gptt og Baby’s Own Tab- lets, og hver einasta móðir má reiða sin- á, að vitnisburður lyfja- fræðings stjórnarinnar itm ósak- næmi þessa meðals er sannur. — Mrs. Kenneth Mclnnis. Lakefield, Ont., segir: „Baby’s Own Tab- lets eru ágætt meðal að ölltt leyti. Engin veik börn munu verða til á ieim heimilum, þar sem þær eru notaðar.“ Seldar hjá öllum lyf- sölum, eða sendar með pósti fyrir 25 cent askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co„ Brockville, Ont." í annað eins tækifæri og þetta ganga sér úr greipum, er sama sem peningatjón. Að eins þessa viku:— 25 prct. afsláttur af öllum flóka- og vetrarskóm. — Við þurfum að fá rúm fyrir vorvörurnar og sum- arvörurnar, sem bráðum fara að kóina. Vetrarvetlingar og hansk- ar einnig nieð mjög niðursettu verði. « 15 prct. afsláttur af koffortum og töskum. 1 W. B. Thomason, eftirmaöur John Swanscn verzlar meö Við og Kol flytur husgögn til og írá um bæinn. SagaBur og’höggvinn viBur á reiðum hönd- um.—Viö gefum fult mál, þegar vi8 seljum eldiviB. —.Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320'WiIliam ave. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verBlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár ,,Einsgó8og De Laval“ væru beztu meSmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir þaö komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chica*o- Philadelphia. San Francisco. % ATHYGLI ISLENDINGA viljum vér hér með leiöa að eftirfylgjandi dæmalausttm kjörkaupum: KINDARHAUSAR fást hjá oss þessa viku á 3C. hver eða 9 fyrir 25 cent. Stewing Mutton.. .. 5C. pd. Nautakjöt, farmp.artar . .. ..........8c. pd. Kindarskrokkar .... ioc. pd. Leggir og nýrnastykki .............14C. pd. Afturpartar... 13C. pd. Saxað kjöt frá II til 15C. pd. GIBSON-GAGE CO. Dr. O. Bjornson, | jOFFtcs: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. Housk; 620 McDermot Ave, Tel. 4300 Dr. B. J. Brandson Office : 650 Wiliiam ave. Tkl, 89 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Rksidenck : 620 McDermot ave. Tel.4300 < WINNIPEG, MAN. B. K. skóbúðin. Cor, Nena & Pacific, Phone 3674 Eg óska eftir viðskiítum yðar. F. E, Morrison, 526 Notre Dame. Peningasparnaður að verzla hér. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346’ Byggingamenn! Komiö og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki AÍst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. VERZLUN TIL SÖLU. Álnavörubúð til sölu hér í borg- inni. Ágætt tækifæri til að koma upp blómlegri íslenzkri verzlun. Eigandinn neyddur til að hverfa heirn til gamla landsins. Verzlun- armagnið $9,000 á ári, er gefur af sér $2,500 í hreinan ágóða. Þetta eru kjörkaup. Tilboð sendist til Lögberg Print. & Publ. Co„ Box 136, Winnipeg. Atvlnna til sölu, Við höfum ásett okkur að selja alan útbúnað tilheyrandi atvinnu- grein okkar, viðarsölu og flutningi ýmiskonar, þar á meðal aktýgi öll, flutningsvagná og hesta. — Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu sölutilboði, geri svo vel að snúa sér til tindirritaðra hið bráðasta. 612 Elgin ave. ÓLAFSON BROS. á horninu á Isabel og Elgin. Það borgar sig. Góðir skór og góð heilsa er æ- tið samfara. Við höfum bæði tneira og betra úrval af skóm nú í vor en nokkru sinni áðttr. Kom- ið og finnið okkur , við getum gert yöur ánægð. KARLM-SKÓR. Derby skórn- ir, leðurfóðraðir og ur Box Calf á .....................$4.00 Tvær sérstakar tegundir af á- gætum skóm með mjög sterkum sólum, önnur búin til úr Box Calf en hin úr öðru ágætu efni. Verðið...........$2.00 KVENM.-SKÓR. Við erum nú búnir að fá hina frægu „Empress’’ skó með allra nýjasta sniði. Þessi tegund af skónt er alþekt og er bæði endingargóð og fer vel. — Verðið er frá ....$-.50—$4. Háhæluðu Dongola kvenskórnir okkar. með ,.patent“ táhettum eða án þeirra, eru beztu skórnir sem fást í Winnipeg fyrir.. . .$1.50. B. K. skóbúðin. Dr. G. J. öí»lð»OD, MeOala- og UppalcurOa liBkulr, Wbllington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augoa, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. VBrflin's cor. Toronto & welllngion St. Stew Mutton 6c. pd. Bezta súpukjöt.... 50. og 6c. pd. Roast Beef 8c. pd. Nýtt, mótaö smjör .. .. : 5 5C. pd. Ágtt flot og tólg 3 pd, á . . .. 25C. Tomato Catsup, flaskan á .. .. 5c. Worchester-sósa, flaskan á .. 5c. Jelley Powder, 4 pk. á.. . . .. 25C. KENNARA vantar að Geysir- skóla, sem hafi 2. eða 3. stigs kensluleyfi i Manitoba. Kenslu- tíminn þrír og hálfur mánuður, frá 15. Marz næstkomandi. Tilboð, sem tiltaki kaup sem óskað er eftir og æfingu sem kennari, verða að sendast til undirritaðs fyrir 1. Marz næstk. . Bjarni Jóhannsson Geysir, Man„ 31. Jan. 1906. The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Yerzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, iedar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tcl.’59«. H iggi ns'&'Gladstone'st. Winnipeg. STOR RTSALA að eins í þrjá daga, fimtudag, og föstudag og laugardag. Sérlega niðursett verð í öllum deildum. Mestu kjörkaup á afgöngunt af álnavöru. Lesið nákvæmari auglýsingu í dagblöðunum. Nú sem stendur á eg visa kaup- endur að hópum af nautgi’ipum. Vilji einhver selja nautgripi, væri æskilegt að han léti mig vita. 702 Simcoe st. G. J. Goodmanson. CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér j leitið fyrir yður annars staöar. G. F, SMITH, 593 Notre Dame, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.