Lögberg - 01.03.1906, Page 7

Lögberg - 01.03.1906, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. MARZ 1906. 7 makkaðsskýrsla . MarkaCsverö í Winnipeg .27 Jan. 1906 Innkanpsverð.J: Hveiti, 1 Northern.......$0.77)4 2 .... 0.75 2 O.J2yí ,, 4 extra ....... 4 ,, 5 >> • • • • Haírar................3I-32C Bygg, til malts.............. 36 ,, til íóöurs........ 32C Hvcitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 2.25 i-75 1.45 1.85 14.00 15.00 —6.00 sem a búinu er. | a aö vera ljós-strágult á I litinn eða meS sama lit og smjör er úr hagagengnum kúm i uni- mánu'ði. <Framh.) Veiltar konur. I>ær komast til heilsu og kraíta ef J»ser brúka Dr. Williams’ Pink l’ills. g ,, nr. 2 .. ”... ,, S.B“.......... ,, nr. 4-- “ •• • Haframjöl 80 pd. “ Ursigti, gróft (bran) ton.. ,, fínt (shorts) t'on .. Hey, bundiö, ton.... $5 „ laust, ............$5.00-6.00 Smjör, mótaö pd........19 20 ,, í kollum, pd.......18 19 Ostur (Ontario)......... J4Vic ,, (Manitoba)........... J4 Egg nýorpin................ ,, í kössum..................25 Nautakjöt.slátraö í bænum 5j4c. ,, slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt..................6V*C' Sauöakjöt............... 11 c. Lambakjöt...................12^ Svínakjpt, nýtt(skrokka) .. 9 Hæns................... 10—n Endur...................11 I2C Gæsir....................... IIC Kalkúnar.................T4 15 Svínslæri, reykt (ham) 13c Svínakjöt, ,, (bacon) I2C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti Sauöfé ,, ,, • • 3 4ý£ Lömb ,, ,, •• 6c Svín ,, ,, • • 5 5/^ Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush................5 5c Kálhöfuð, pd................. >^c. Carrots, bush................ 6oc. Næpur, bush.............. • • 5oc- Blóöbetur, bush............. 6oc Parsnips, pd.................... 2 % Laukur, pd. ................2'AC Pennsylv.-kol (söluv.)ton $10.50 Bandar. ofnkol ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . ,, 5-25 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5°° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............8 8ý£c Kálfskinn, pd............. 4 6 Gærur, hver............25 55c bóndinn að viðhafa alla varasemi j komið hvað rjóminn er mikill, árs- begar hann velur sér mjólkurkýr. | timanum sem smjörið er búið til a Þær þurfa að svara vel til augna-1 og kúakyninu miðsins. Þegar kýrnar eru fengn I Smjörið á aö ar verður meðferö rjómans næ'st | fvrir hcndi og er varasemin þá engu aö siöur nauðsynelg. Rjómaskilvinda ætý að vera til ( á hverju einasta heimili. góð skil-( vinda, sem vinnur ætlunarverk sitt j vel. Ódýrum skilvindum ætti eng- inn aö sækjast eftir, því, undan- tekningárlaust, gefast þær illa. Góö skilvinda eykur smjörið, evk- . ur gildi undanrenningarinnar og sparar bæði tima og vinnu. Nákvæmasta hreinlæti þarf eiga sér stað þega'r ntjólkað er þarí svo aö sia mjólkina gegn um klæðissiu og skilja hana á meöan hún heldur júgurhitanum, eöa meö öðrum orðúm, a hitastigiö aö vera um áttatiu til niutíu gráður. Þegar búiö er að skilja mjólkina á aö kæla rjómann.sem gera má með svo nefnduni - rjómakælir, sem er svipaður málmsáld i laginu, með mjög smágötóttum botni. Skal ROBINSON & eo Unttsd »• I aö Hver einasta uppvaxandi stúlka og hver einasti miðaldra kvenmaö ur verður að þola þá sjúkdóma, 02 sem kynferðinu fylgja. Um þetta æfiskeið er heilsa og framtíðarheill hverrar konn og stúlku koniin undir þvi, að blóðrásin sé reglu- leg og nægileg. Takið eftir ungu stúlkunum, sem hafa bæði sýktan og lítinn blóðforða. Andlitið er | fölt og tannholdið bloðlaust. Þær þjást af höfuðverk og bakverk. | Þær eru skerpulausar og fjörlaus- ar, liafa litla matarlyst og enga| láta rjómann renna gegn um kæl- j starfslöngun. Þær kvarta jafnvel irinn niður i rjómakönnuna, seni | um aj, þag Sg Qf mikil áreynsla áður skal setja á hentugan stað. j fyrir þær ag ganga upp stiga. Og| Á rjómanum skal halda fimtiu gr. j miðaldra kvenmaðurinn er tauga- hita F. þangað til tólf klukkti- j veiklaður, lundstirður og þung- stundum áður en strokkað er. Síð-j lyndur og kennir oft kvala þeirraj lOc. sirz á 7 ’/3c. 3000 yds. af amerísku og ensku sirzi, ljósleitt og dökkleitt og efnis- gott. Margar tegundir og margir litir úr að velja. Söluverð vana- lega ioc. Nú á................7>íc. Lákaléreft á 18c Nýkomin viðbót á fínu, bleiktu lakaJérefti Búið til úr beztu bóm- ull. Mjög endingargott, 72 þm!. á breidd. Sérs.takt verð nú .... iSJíc. Breið Taffeta silki- bönd, 5000 yds. Taffeta bönd úr hreinu silki, ýmsir litir. Sérstakt verð nú sem stendur er............J7C- ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG^ Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave VVest. ’ ’Phone 3402. ROBINSON ISMM kUia 5U & co LImIM Wlnnlpe*. Greiö viðskifti. HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur. (9 q) National Supply Company Limited. Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave. I an skal hræra vel i honum, láta hann í könnu og liita hann alt að sjötíu gráðum (eftir því hvað heitt er í herberginu sem rjóminn er geymdur í), láta hleyp. (star- ter> í og hakla við hitanum,— alt að sjötíu gráðum—í tólf klukku- stundir. Að þeim tíma liðnuni skal kæla rjómann svo hitastigið ekki verði meira en fimtíu og fjór- ar eða fimtíu og sex gráður, sem er hér um bil mátulegur strokkun- arhiti, þó stundum geti verið bót að því að hitastigið sé hærra eða lægra, eftir því sem ástendur. — og sjúkdónia, sem sérkennilegir eru fyrir kvenþjóðina. Hún hefir enga matarlyst, fær svima og kölduflog, sem auka á jþáning- arnar. En Dr. Williams’ Pink ... Pills lækna alla þessa sjúkdóma * af því þær fylla æðaniar meðlíE L miklu og heilsusamlegu blóði,seni endurnærir öll hin sjúku líffæri. Sjúkdómur Mrs. Geo. Danby í Tilbury. Ont., er ein sönnun, með- al margra, er leiðir i ljós að ekk- ert meðal getur jafnast við Dr. Williams’ PinkPills í því aö lækna kvenlega sjúkdóma. Mrs. Danby -x -x Jame» Birch 329 & 359 Notre Dame Ave LÍKKISTU-SKRAUT,X búiö út meö litlum fyr- vara. IFANDI BLÓM altaf á reiöum höndum * ÓDÝRASTA BÚÐIN * $ í bænum.. % TelepUone 2638. Teppahreinsunar- verkstæði RICHÆ RDSONS er aö Tel. 128, 218 Fort Street. Ef rjóminn er smjörgóður, eins segjr; <fEg álit , að Dr.Williams’I og skilvindurjómi getur verið og [ijnþ pjns séu blessun fvrir allarl Eftirfylgjandi grein birtist hinn 13. þ. m. í blaði sem heitir: „The Morning Call“, og gefið er út í Fargo, N. Dak. Höfundur grein arinnar, sem cr ungfrú G. M. Fredrickson, dóttir Friðriks Jó- hanrtessonar bónda í Garðar-bygð, er nú nemandi við jarðyrkjuskól- ann í Norður Dakota. Hefir hún sýnt Lögbergi þá velvild að senda iþví eintak af blaðinu, sem grein hennar birtist í, í því skyni aö greinin verði tekin í „Búnaðarbálk Lögbergs”. I prívat-bréfi, sem fylgdi greininni, getur ungfrú Fredrickson þess, að hún sé ekki svo fær í íslenzku, að hún geti þýtt greinina sjálf. En eftir ís lenzkunni og réttrituninni á xbréfi hennar að dæma, er það óþarfa vantraust. Hvorutveggja er ó- venjulega vel af hendi leyst, eftir því sem maður-á hér að venjast af hendi yngri kynslóðarinnar í þeim cfnum. á að vera, og hefir inni að halda frá þrjátíu til þrjátíu og finnn pró cent af fituefnum, þarf hann ekki að vera yfir fimtíu og tvær eða fimtiu og fjórar gráöur F þegar h:.nn er iátinn í strokkinn. Góðan, heimagerðan hleypir má búa til þannig: sjúkar konnr. 1 niörg ár þjáðist eg af þeim sjúkdómum, sem| kvenbjóðin ein hefir af aö segja. Eg var mjög taugaveikluð og þjáðist af höfuðverk og melting- I arleysi. I einu orði áð segja var | eg oröin ákaflega heilsulaus þegar 1 aka skal undan- j Cg bvrjaði að brúka Dr. Williams’ M, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf með þær, er heilsuleysið. að ef allar brúka Dr. mundu þær eg nú alveg laus við Eg er viss um það, veikar konur vildu Williams’ Pink Pills, brátt sannfærast um ágæti þeirra." Dr. Wiliiams’ Pink Pills geta læknað hverja einustu konu og stúlku í landinu, ef þær vilja að eins reyna þær. 1-in alls varhuga verður að gæta i því að sjá um, að þér fáið hinar réttu pilltir nteð fullri utanáskrift: „Dr. Williams Pink Pills for Pale People’’ prent- aðri á umbúðirnar um hverja ein ustu öskju. Seldar hjá öllum lvf- sölum eða sendar með pósti fyrir 50 c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr.Williams’ Medicíne Co..Brock ville, Ont.“ Smjörgerð. — Leiðbeining fyrir baendur. Smjörgerð er, ef til vill, hagn- aðarmesta iðnaðargreinin í þessti ríki (N. D.), og til þess að gera hana enn ábatavænlegri verftur renningu og láta hana vera við j pjnk Pills, en eftir að eg um stutt-1 áttatíu og fimm gráða hita þang-1 an tíma hafði notað þær. fór mér að til hún er hlaupin. Skal síðan j ag batna og af því cg hélt áfram | láta hana standa hreyfingarlausa þangað til að hún er orðin not- andi. Nú skal veiöa ofan af hlaup- inu, liræra það vel og sía gegn uni fíngerða síu. Brúka skal einn pott af þessum hleypir i hverjar tólf gallónur af rjóma. Sá rjómi, sem er hæfilega urtdir það búinn að vera strokkaður, á að hafa þægilegt súrbragð. Strokk sem engin innanbygging er í, er bezt að hafa, t.d. hinn tunnumynd- aða strokk, ferkantaða kassa- strokkinn eða hinn rétthyrnda. Tunnumyndaði strokkurinn er al- gengastur. Það er mesti misskiln- ingur, að kaupa sér of lítinn strokk. Strokkinn skal aldrei meira en hálf fylla með rjónia, og enn betra er að fylla hann iekki nema að þriðja parti, því þá hef- ir rjóminn meira svigrúm til að kastast frá einni hlið til annarar meðan strokkað er. Áður en rjóminn er látinn i þarf að skola strokkinn innan með sjóðandi vatni, vatni sem liefir * tvö hitndruS og tólf gráða hita, og síðan með köldu vatni. Rjómann skal sía um leið og hann er látinn í strokkinn til þess að vama því aS kekkir fari í strokkinn. Kekkirn- ir koma af þvi að mjólk hefir 'orð- ið eftir í rjómanum, sem síðan hefir sezt á botninn og hlaupið saman í kekki, en ekki hrærst sundur, og leysast þeir ekki upp þegar strokkað er. Líka geta þeir komiS af því, aS rjóminn hef- ir veriS látinn standa í opinni könnu og ekki vel hrært í honum. Þornar þá rjóminn um of á yfir- borSinu og myndast harSar skán- ir og kekkir. Kekkirnir eða skán- arnar verða öSru vísi á lit en rjómipn sjálfur, og mynda hvítar dröfnur eSa díla. Þegar búiS er að láta allan rjóm- ann í strokkinn skal bæta smjör- litnran út í. Hvaö mikiS þurfi af bonum er algerlega undir þvi Auditorium Rink, er nú búiö aö opna. Skautaferö á daginn, eítir hádegi, og á kveldin, Fulijame» Holmes Eigendur. SETMODR HODSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. MáltlSir seldar & 3Bc. hver., $1.60 & dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vinföng og vindlar. — ökeypis keyrsla til og frá járnbrautastöSvum. JOHJí BAIKD, eigandi. Arena Rink, Á Bannatyne Ave., er nú opnaöur til afnota. I. M. Gleghorn, M D Ueknir og yfirsetumaður. Héfir keypt lyfjabúöina á Baldur, og hefir þvl sjálfur umsjún á öllum meS- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAI.DUK, - MAN. P.S..—lslenzkur túlkur við hendina hvenæf sem þörf gerist. 0an. IVJor. Railwaj Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöövum vestur, austur og suöur frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, úí Ágústmánuð, fyrir hálfviröi til Dauphin og allra ^viökomu- staöa vestur^þaöan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaöa þar á milli Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viöstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port.’Ave. & Main St. Phoue lOftft. Water St. Depot, Phone 2826. I JAMES BELL. Wcsley Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferö á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. ,,Bandiö“ spilar aö kveldínu. Til feröamannz. Þegar Henry Croll, jr., eigandi slórrar harðvörnverzlunar í Beav- erton, Mich., var einu sinni á ferð í Suffolk, veiktist hann af| ínnanvelki. VerzlunannaSur nokk- ur frá Saginaw i Mich. réði hon- um þá til aS fá sér glas af Cham-| berlain’s Colic, Cholera and Diarr- hoea Remedy” og gerði hann það. „ÞaS læknaði mig fljótlega og mér er ánægja að mæla ineð því,“ segir hann. Enginn ætti aS leggja upp í ncina ferð án þess að hafa meS sér glas af meðali þessu. Flestir geta verið vissir um að þurfa á því að halda og á járn- brautarvögnunum eða gufuskipun um er ekki liægt aS fá þaS keypt. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Ma)ileLeafReoovatÍDg(\forks Við erum nú fluttir að #6 Albert st. Aðrar dyr norður frá Mariaggi hút. Föt lituð, hretneuð, premuð, bætt. Tel. 482. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip rnilli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- nipeg................$39.00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á NorSur- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauSsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi þvi hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave Winnipeg. Telefónið Nr. 585 >EÍ þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum ’og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL: Kola og Vidarsolu-Felagid befir skríístofu siua að 904 RO8& Aveixie, borninu á Brant St. seœ D. D. Wood veitir forstöðu ÝMSIR afgangar af álnavöru og vöruleifar fást nú fyrir næstum því hvaöa verö sem er hjá GUÐM. JONSSYNI á suövesturhorni ROSS og ISABEL Mikift úrval lágl veríJ. Næsti ferðamannvagn til Californíu I ð» Jan. Winnipeg til Los Angeles. Aldrei skiít um vagn. Tryggjið yður rúm f tíma. Lægsta fargjald. Um ferðir til Englands og skemtiferðfr að vetrinum ^ Fáið upplýsingrar hjá R- CREEUIA.N. H.SWINFORD. Ticket Agt. Phone 1446. Gen. Agt. 341 Maln St. Hafið cetíð Chamberiain’s meial í húsinn. hósta- „Við getum ekki verið áu þess að eiga Chamberlain’s Cough Re- medy. Við höfuni það ætíS viS hcndina,” segir W. W. Kearney, ritstjóri blaðsins „The lndepen- dent“, I.awrey City, Mo. Þetta er það sem allir ættu að gera. F.f það er ætíð við hendina er hægt aS lækna kvefið undir eins i byrj- un, og á miklu skemri tíma en eftir að það hefir náð að festa rætur. Þetta meSal er einnig ó- viöjafnanlegt við barnaveiki og kemur í veg fyrir hana ef þaS er gefið inn jafnskjótt og vart verSur við hóstann; læknar hana jafnvel eftir að hóstinn er byrjaður. ef menn að eins gæta þess að hafa þaS við hendina. Til sölu hjá öll- um lyfsölum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.