Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG flMTUDAGINN i. MARZ 1906 S'ógberg er eeflS út hvern flmtudag af Xhe tögberg Printlng & Publisiiing Co., (löggilt). a8 Cor. William Ave og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um áriS (á íslandl 6 kr.) Borgist íyrirfram. Einstök nr. 5 c s. Published every Thursday by The Lögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.Wllliam Ave. & Nena St.. Winnipeg, Man. — Sub scription price »2.00 per year, pay- able in advance. Slngle coples 5 cts. S. BJÖKXSSON, Editor. M. PAUI.SON, Bus. Manager. Auglýsingar. ^Tlm&auglíMngar ^ eitt skifti 25 cent íyrir 1 “ stærri auglýsingum um lengri tima. afsláttur eftir samningi. Bústaðaskitti kaupenda verður aS tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. Utanúskrift til afgreiðslust. blaðs- lns 6r *. Xhe LðCBERG PRTG. & PUBL. Co. P. o. Box. 136, Winnlpeg, Man. Telephone 321. Utanáskrlft tll ritstjúrans er. Edltor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landsiögum er uppsögn Itaupanda á blaði ögild nema hann ,é skuldlaus þegar hann segir nPP . Ef kaupandi, sem er í skuld við Dlaðið, flytur vistferlum án t>ess að dlkynna heimilisskiftin, t>á er r Pyrír dómstólunum álitln sýnileg jönnun fyrir prettvíslegum tílgangi. Umsjón mentamála. Trautt mun það nokkrum dylj- ast, að hyrningarsteinninn undir andlegri heill og frainþróun hvers lands og ríkis er það, að menta málin séu i sem vænlegustu horfi, en eigi verður þó jafnan afleiöing þeirrar vissu það, að finna upp heppilegustu ráðin til bóta og koma þeim í framkvæmd. Hér í fylkinu hefir, eftir öllu út- liti að dæma, verið mikið um þau mál fjallað og margir erfiðleikar verið við að fást.eigi síður en ann- ars staðar, til þess að finna heppi- legustu vegina og þræöa þá. V’íða út um nýlendurnar eru skólaumdæmin viöáttumikil og strjálbvgð, þar sem í Winnipeg aftur á móti er nemendafjöldinn svo mikill, sakir hins óða vaxtar bæjarins, að tæpt er að fá húsrúni fvrir allan þann sæg, er að skólun- um streymir. Húsrýmiö er þó að eins hið sjálísagða skilyrði til þess að kensla geti fram farið, en aðal- þungamiðjan fyrir námsárangrin- um er það ekki. Þaö eru kennar- arnir aftur á móti. Skólarnir, með því fyvrkomu- lagi sem á þeim er, kenslutilhögun og þvíliku, hafa myndast geysi- hratt; og einmitt það,hve fljótt alt þetta hefir oröið til, geíur manni tilefni til að skoða það, hvort til- oríningin hafi skeð á sem heppi- legastan hátt, og hvort ekkert s.é við hana að athuga. Mjög þýðingarmikill liður i skólamálinu er umsjónin og eftir- lit skólanna sjálfra. — Lítum vér til annara eldri fylkja, sem lengra eru á veg kornin að ýmsu leyti, t. d. eins og Ontariofylkið, sjáum vér töluverðar umbótabreytingar í mentamála umsjóninni, og eftir- litinu við það, sem hér er, en sem þó viröast mættu eiga hér heima tigi síður en þar. Whitney-stjórn- in i Toronto hefir útnefnt nýjan mentamála ráðgjafa til vara, sem umsjón og eftirlit á að hafa á hendi. Annað embætti er þar í þann veginn að myndast, nfl. yfir- umsjónarmanns mentamálanna í Ontario. Til þess á að vera kjör- inn sérfræðingur í nefndri grein, þess fullfær að setja þau ráð til umbóta og sjá um að þeim verði framiylgt, sem samþýðast menta- málastefnu fylkisins. Hann skal hafa umsjón með skólutn af fyrsta og öðrum flokki, (primary and secondary schools>, svo og uidirbúningsmentun kenn- aranna, bæöi i uppeldisfræðslu og námsgreinakunnáttu, ásamt öðrum greinutn inentamála er almenning í Ontario beint snerta. Frumvarp til laga hefir verið út- búið til að leggjast fyrir þingið, sem fer fram á umbætur á menta- mála eftirlitinu og myndun hins nýnefnda embættis, til handa yfir umsjónarmanni inentamálanna. Hér í Manitoba er þetta embætti fyrir mentamálaráðgjafa, í sönui merkingu og hér hefir verið drep- ið á í Ontario, alls eigi til. — I>etta eftirlit og þar af leiðandi embættisfærsla hefir í Manitoba- fylkinu verið aukageta við dóms- málastjóra starfið. Eins og gefur að skilja, er dómsmálastjóriun eigi í færum til, sakir anna við aðal- embætti sitt, að sinna mentamála- eftirlitinu nema að hálfu leyti. Saina er að segja um yfirritara bóta, er efalaust tíðar skoðunar- gerðir og eftirlit. Eftir því sem oss er kunnugt mun þess vera full- komin þörf, að þar af væri rneira gert hér í fylkinu, en nú á sér stað. Skoðttnargerðar umdæmin kváðu víöa vera of víðáttumiicil til þess , að hægt sé að framkvæma hana svo vel og grandgæfilega, sem skyldi. Iieppilegast mundi að sjálfsögðu, að hver skóli í fylkinu væri eftirlitinn á þriggja mánaöa bili ininst, en töluvert kvað á það skorta viða hvar, því að jafnvel eru þess talin dæmi.að sumir skól- ar séu aldrei skoðaðir eða „inspec- téraðir", eins og tíðast er talað, alt árið út.—Skoðunargerðin er vafa- laust þýðingarmikil, því að þar er tíminn og tækifærið til að finna oð og laga það, sem er ábótavant, og mundi umsjón og eftirlit slíkt verða að sjálfsögðu eitt af þeim málum, er umsjónarmanninum, ef hann ætti hér sæti í stjórnardeild mentamálanna, yrði faliö áhendur að sjá um og annast að rækt yrðu mentamálanna, að tæpast hefir liann tíma til að upphugsa og gefa vel og samvizkusamlega. þau hollustu og heppilegustu ráð- -------o------ in, sem þörf er á, sakir annríkis. 1 Samkomusýkin í Winnipeg Mentamálastjórnardeildin. sem í | eru dómsmálastjórinn, yfirritarinn og fjórir eða fimm skrifstofuþjón- ar þeirra að auk, verða því aðal- lega að iialla sér að ráðum og til- iögum ráðgefanda nefndar menta- málanna, sem eigi koma saman nema nokkrum sinnuin, og lcvað samt sem áður liafa margt og mik- íslendingar hér í bæ hafa ef til (vill ekki heyrt getið um þessa veiki, en til þeirra er þó ætl- an vor að beina þessum orðum. Þrátt fyrir það, þó ekki hafi oft verið á hana minst hér í ritum leyfum vér oss að vekja athygli fólks á því, að hún er til, og hún er ákaflega næm og getur verið ið afrekaö, i þeint efnum sem um! , . , ' , . , 1 [ hættuleg að morgu leyti og jafn- jer að ræða, og þó að breyt„.g; yd ólæknandi> fái hnn aö útbreið. ! vrði gjörð á fyrirkomulaginu, a . .. ... , í - J | ast oatalin og limdrunarlaust. lílcan liátt og austur frá, er engin . , , b . 1 Þessi veiki lysir ser í þvi, að o- efi á því aö verksvið vrði fvrir ., , ,.. 1 ", stjornleg longun gripur vmsar hana engu að síður og ráð heiinar[ ... 6 & 1 stettir folks og lætur það þegin og mikils metin. Eins og nú standa sakir, virðist því fullkomin þörf á því, að yfir- umsjónarmaður, reyndur sérfræð- ingur, sem geti gefið sig óskiftan við málinu, verði skipaður, stjórn- ardeildinni tii aðstoðar. Dóms- málastjórinn, eins og áður iieíir verið sagt, getur eigi gefið sig ali- an við að sinna þessu og heldur eigi yfirritarinn né hin ráðgefandi nefnd, því mörg önnur störf livíla þeim öllum samt á herðum, sem lika þurfa athugunar og mikið verk og hugsun þarf í að leggja. Verk það er umsjónarmaöurinu hefði á hendi.er verk sepi útheimt- ir fullkomið starf og hugsun eins manns án þess að nokkur önnur aukaverk væru honum í hendur fengin, og sem aldrei er ofstaríað að né of miklum tima varið í að kynna sér sem bezt og ráða fram úr á sem hagkvæmlegastan liátt. Jafnvel þó skólamáiin og ment- unarástandið séu á framfaraleið, er lítill vafi á því, að þetta nýja | embætti mundi hafa hinn aífara- sælasta árangur, ef í það fengist maður, sem starfinu væri fyllilega vaxinn, sem eigi er ástæða tii að efast um, jafn mörgum ágætis- mönnum þess flokks óefað er á að skipa hér i latidi. \ irðist i þessu atriði eigi nema viðurkvæmilegt, að fylkið liér fari að dæmi Ontario fylkisins. Ontariofylkinu dettur ekki í hug að halda að það skóla- fyrirkomulag. sem það hefir haft að þessu, sé hið réttasta og bezta, sem hægt er að fá. Skólafyrir- komulag. sein ekki breytist smátt og smátt til batnaðar. er á aftur- íaraleið, og einmitt sýnir Ontario- fylkið með þessari nýju aðferð siniii, að það hefir tileinkað sér þessa skoðun og gert ráðstafanir tii að koma lienni í framkvæmd,og um leið gefið Manitobabúum heppi legt dæmi til eftirbreytni. Annað' atriði skólunum til um- ekki í friði fyr en það hefir dregið sam- an mikinn lióp manna fyrir eitt- livert gjald, á einhverjum stað, og þannig myndað þann lið félags- lífsins, sem hér er alment kallaður samkomur. Þessar samkomur eru óendan- lega margar, í ýmsum tilgangi gerðar og hafa ýms skemtanaefni á boðstólum, en allar þær, sem hér er átt við. kosta nokkuö en eru þó að voru áliti ekki neinna peninga verðar margar hverjar. Sá andlegi forði, sem þær hafa að bjóða, er fjarskaiega fánýtur og lítiifjörlegur oftast nær, eða samkv. meginreglunni, en engin regla er án undantekingar, og svo er og um samkomurnar. Sumar þeirra eru góðar, enda væri það annaö hvort, ef svo margar til- raunir, sem gerðar eru til að skemta fólkinu. mishepnuðust all- ar. — En til íjöldans af þeim er svo sáralítið vandað, að skemti- skráin vefður svo rýr þegar á samkomuna kemur, þó hún væri oft eigi óásjáleg á pappírnum, að nær virtist'betra að hún hefði eng- in verið, og fólkinu væri orðalaust gefinn þessi kaffisopi, eða hvað það nú er, sem á að gæða því á lík- amlega, lofað svo að spjalla sam- an stundarkorn í næði.og fara svo heim þegar það er búið. Yfir höfuð að taia sýnist fólk, sem fvrir samkoinunum stendur, hugsa ákaflega lítið um það, hvort það geíur gestununi nokkuð í aðra hönd eða ekki. Hvort það er verið blátt áfram að narra út úr mönnum peninga, eða maður fái að heyra og sjá eitthvað, sem maður getur haft gott af á ein- hvern hátt og gefandi er borgun fyrir. Alt kemur til af því, að sam- konturnar eru alt of mari’ar. Þaö cru auðvitað til margir góðir kraftar og andans lindir, sem styðja þessar samkomur, en bæði eru þær ekki óuppausanlegar og heldtir eigi, þó ntargar séu, kom- ast þær yfir að láta vizkustrauma sina renna í allar þær áttir, sent samkomusýkin á heima í. Þar af leiðir, að margar samkomurnar verða lélegar, og suntar afleitlega ómerkilegar, og ekkert annað en fjársafnaðarbeita. Sú er eina afsökunin fyrir þenna samkomufjölda, aö tilgangurinn er eigi ósjaldan góður. Það eru oft haldnar hér samkomitr fyrir bágstatt fólk og til ýmsra nauðsvn legra fyrirtækja; en tilgangurimi getur samt aldrei gert meðalið, sem í sjálfu sér tiðum er litt nýtt eöa einskis virði, gott. Það sem fólkinu e,r boðið til skemtunar að launum fyrir fjár- framlög sín, verður hvorki verra né betra fyrir það, hvort til sam- komunnar hefir verið stofnað góðu máli til stuðnings eða ekki. Aft- ur á móti á gott málefni fremur styrk skilið en hitt, sem ekkert er í varið, og mikið spursmál er það, hvort ekki væri margfalt réttara að safna peninguni til slíkra fyrir- tækja formálalaust, í stað þess að gera það undir yfirvarpi skemtun- ar, sem er verri en ekki neitt. — Þaö virðist margfalt hreinna, að ganga beint framan að mönnum, og biðja þá að gefa þessum eða hin um nauðstadda landanum, eða aö styrkja þetta eða hitt fyrirtækiö með nokkrum centum. Það er fall- egt og heiöarlegt að gangast fyrir slíku, cnda margur dollarinn safn- ast með þvi móti.. Að voru áliti er það miklu æskilegri leið til fjársafnaðar, og 1 yrði með tímamim alveg eirfs affarasæl, í stað þess að ginna menn til þess að eyða tíma i það að horfa og hlýða á önnur eins félagslífsaf- skræmi og margar samkomurnar hérna i bænum eru. Þegar maður lítur á þessa leiö, sem svo óaflátanlega er þrædd til aö ná inn peningum, freistast maður jafnvel til að halda, að fjöldi fólks ímyndi sér að sam- komurnar séu beinlínis nauðsyn- legar, það sé ómögulegt að fá inn peninga með öðrum móti, en þaö er meira venja en nauðsyn, sem á engan veg er félagslífinu til gagns eða sæmdar, heldur einmitt til rýringar á fegurðarsmekk fjöld ans og fyrir þá sök mjög óvæn- legtil framfara og andlegrar upp- byggingar. — Það er hægt að vera án þess, sem ekkert er á að græöa, og fólk kemst á allan veg eins vel af, þó samkomurnar væru helmingi færri en þær eru, og langt yfir það, ef það gæti að eins orðið til þess, aö þær af þeim, sem haldnar væru, yröu að því skapi betri, sem þær væru færri, enda mutidi það mjög liklegt. Blöðin úa og grúa af þessutn samkomuauglýsingum, og ekki nóg með það, þau verða töluvert illa séð ef þau ekki eru reiðubúin hve nær sem þeim, er fyrir sam- komunum standa þóknast.að hæla þessum væntanlegu félagslífs til- þrifum. Þau eiga að hefja þetta upp til skýjanna hvort sem þau hafa nokkra minstu hugmynd um að nokkuð verði út í samkomurnar varið, sem til er stofnað, eða ekki, þau eiga bara að segja mönnum að þær verði sjálfsagt góðar og skemtilegar, og biðja alla að koma og horfa á dýrðina, og lokka fé út úr fátæklingum fyrir ekki neitt. Þaö er ekki svo að skilja að blöð- in sjálf séu óámælisverð í þessu til liti. Langt frá því! Þau hafa bæði í vorum og annarra höndum verið alt of eftirlát í þessu efni, og haldið mönnum við trúna á að sjá það sem lítils var nvtt. En það er alls ekki rétt. Það er beinlínis ranglátt að lofa það opinberlega, sem ekki er þess vert að því sé á lofti haldið, og enn þá rangara er af hlútaðeigendum að krefjast þess að það sé gert. Sá óæskilegi siður er algeng- ur hér að senda blöðunum „com- plimentary ticket“, með það á bak við eyrað eigi ósjaldan, þó ekkert sé beinlinis sagt; að gott væri að lieyra fáein góð orð sögð um sam- komuna á eftir. Þetta er þegið, afleiðingin verður sú, að síðasta samkoman, sem blaðaliðið sá.verð- ur alt af sú bezta. Að voru áliti ætti ekkert blað að l)'gg'Ja „complimentary ticket'', það er með því móti óbundnara en ella, og getur þá betur talað sam- kvæmt sannfæringu sinni, sem al- gerlega óháður málsaðili, hrósað því sem hrósa ber, og fundið að hinu, eftir því sem þurfa þykir, enda nntn fregnrituruin blaða að- gangur heimill að flestum opin- berum samkomum, að minsta kosti er sá hinn enski siðurinn. Oss dylst það ekki, að flutningi þessa máls verður af ýmsum að öllum líkindum miður vel tekið.en þaö gerir enginn svo öllum líki, og þar sem það er beinlínis sann- færing vor, að hér sé efni sein nauðsynlegt sé að leiöa athygli fólks að, og menn hafa gott af því að heyra aðfinslur, sem við mikinn sannleik hafa að styöjast, ef það gæti orðið til þess að fólk lyfti upp höfðinu og liti í kring um sig og athugaði, hvað það er að gera og fyrir hvað menn láta út fé sitt og tíma, þá höfuin vér stuttlega drepið á þetta mál. Það þarf meira en ætla sér að eins að halda þessar samkonuir, þaö þyrfti líka að vanda til þeirra meira en gert heíir verið, svo að fólk geti liaft að einhverju að ganga, sem það getur á einhvern hátt haft gott af. Samkomurnar verða að vera svo úr garði gerðar, að þær séu meira en auðvirðilegt hjórn haft að yfirskyni fyrir fjár- samdrætti. Það er enn fremur ó- mögulegt að neitt geti kveðið að þeim hverri fyrir sig, jafn margar og þær eru, og fyr eða síðar opnast augu fólks til að sjá það, að dómgreind þess og smekkvísi er misboðið með því, að ætla því hvað eftir annað að kaupa dýrum dónntm unað einkis nýtan, og láta það alla jafna brenna sig á sama soðinu og segja í huganum á heimleiðinni, „það segi eg satt, þessi samkoma var ekki nálægt þvi 25C. virði.“ Um öfugar röksemdir. , Þegar maður vill vefengja stað- hæfingar annars manns, þá ætti maður fyrst af öllu að gæta þess, r. ð nií'ður fari rétt með það sem staðhæft hefir verið. Það þarf oft ekki að muna í.'tma einu orði, til liess að staðhæfingin fái alt aðra n i-MÍngu en ætlast var til, að hún iiefði. Röng eftirtekt í lestri, er á borð við misheyrn á mæltu máli. „l!ún dóttir okkar er dauð,“ sagði konan. ita 1' sagði maðurinn, sem heyrði illa, „sendi hún okkur sauð ?“ Líkt þessu fer höf. greinarinn- ar í síðasta Lögb. með staðhæfing- ar mínar viðvíkjandi kosningun- um á Englandi. Höf. byrjar á þvi að rangfæra orð mín strax í fyrstu setning greinarinnar. Iíversu mikið sem mig hefði langað til þess, þá hefði eg aldrei getað sagt með sönnu, að þýðing kosninganna hafi verið löggilding einskattsins. Hitt er annað mál, að sigur Iiberal flokks- ins sé stórt spor í áttina til lögfest- ingar einskattsins; og það var alt og sumt sem eg vildi benda mönn- um á með grein minni. Með næstu setningu gr. sinnar sýnist mér höf. gera litið úr síntun eigin skarpleik sent gagnrýnari. Eða, vill hann gera svo vel og skýra frá hvað hann álíti vera „traustar sannanir fyrir því, að einskatturinn hafi haft nokkra þýðitigu fyrir úrslit kosninganna“ eí það er ekki traust sönnun, „að hann (einsk.) átti vinsældum að fagna allvíða á Englandi?“ Þetta segir hann sjálfur, að eg hafi fært sönnur á. Sér ekki höf., að með svona lagaðri röksemdafærslu vekur hann grun á sjálfum sér sem góðum gagnrýnara, er hann þó vill láta lesendur Lögbergs halda að hann sé. Þegar eg tók saman greiu mína, þá var það ekki tilgangur minn að semja ýtarlega sögu yfir kosn- ingarnar og skýra frá öllttm þeim málum, sem um var rætt. Þess- konar verk (ilheyrir ritstjórum, fréttariturum o. s. frv., en ekki leikmönnum í blaðamenskunni. Eg skal fúslega kannast við, að sumar upplýsingar hr. Kr. Sigurðssonar eru mikils metandi fyrir fólk, sem litlar fréttir hefir fengið um þenn- an athitgaverða kosninga-bardaga, þó, af því þær erti blandaðar mörgum missögnum, er ekki gott að þekkja úr þær sönnu. En til- gangur minn var að eins, með nokkrum dæmum, að benda á það, sein mér virtist vera höfuðatriðið í ' kosningunum. Og hver eru höfuð- atriðin í stjórnmálum yfirleitt? Eru það ekki tillögur stjórmála- flokkanna viðvíkjandi stjórnar- tekjunum? Hvernig ríkið eigi að fá tekjur sinar hefir aö míntt álitt sama gildi fyrir ríkiö eins og, hvernig einstaklingurinn eigi að fá sínar natiðsynjar hefur fyrir einstaklinginn. Það er sú spurn- ing, sent alt af er á dagskrá og sem alt af krefst svars, og það er svarið upp á hana, sem að mínu á- liti hefir mesta þýðingu fyrir ríkið og þjóðina. Hún er meir en bara pólitísk, þessi spuming, þvt út frá henni fljóta atvinnu- og iðnaðar- málin — bjargræðismálin sjálf. Stjómmála flokkarnir gera líka vatialega mest númer úr þessari spurnii»gu. Tollverndunarmenn- irnir halda þvi fram, að með þvi aö útvega ríkistekjur með tollum af útlendum vörum styðji maður iðnað og verzlun í landinu sjálfu, auki kaup verkamanna o. s. frv. Fríverzlunarmenn, aftur á móti, halda því fram, að iðnaður og verzlun verði ekki til fyrir tollana, heldur geri stjórnirnar bezt i því, að láta allar atvinnugreinar, sem einstaklingum heyra til, hlutlaus- ar. Það er þess vegn „prógram“ sannra friverzlunannanna, að út- rýma öllum „skatt-byrðum“ af iðnaðinum og verzluninni— þ.e.a. s. framleiðslunni. Þetta er grund- vallarregla fríverzlunar-manna, þó hún sé auðvitað hvergi komin t framkvæmd. Á Englandi er hún að eins komin svo langt, að það hefir verið greitt fyrir viðskiftun- tim við útlönd með því, að aðflutn- ings-tollarnir hafa ýerið lækkaðir. En þetta er harðla langt frá því takmarki, sem frumherjar frí- verzlunarinnar á Englandi, Rich- ard Cobden og John Bright, settu sér, eins og dæmi það, er Henry George gefur í riti sínu „Protec- tion or Free Trade,“ benda á. „ Komdu með mér, sagði Rich- ard Cobden, í því að John Bright var að snúa hreldur í hug frá ný- tcknu leiði. ‘Það eru á Englandi konur og börn að deyja úr hungri —úr hungri, sem lögin skapa. Komdu með mér, og við skttlum ekki hvílast láta fyr en við erum búnir að fá þessi lög ónýtt.“ ,,í þessum anda óx fríverzlunar hreyfingin og dafnaði, og ávann sér meiri áhuga heldur en nokkur ríkis-fjármál einsömul hefðu getað áunnið sér. Þannig var tollvernd- uninni kollvarpað eftir langa og örðuga sókn móti takmörkuðu at- kvæða frelsi , deyfð bæjarlýðsins og hlunnindum höfðingjavaldsins. „Og — það er hungur enn á Bretlandi hinu mikla, og konur og böm deyja ennþá úr því. > „Hn það er ekki því að kenna, að fríverzlunin hafi mishepnast. Þegar búið var að útrýma toll- vernduninni og tekju-toliur kom- inn í staðinn fyrir verndunartoli- in.n, var að eins einn útvörður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.