Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. MARZ 1906 5 yfirunninn. Aö konur og börn deyja enn þá úr hungri á Bret- landi hinu mikla er því aö kenna, að umbótamennirnir haía ekki haldið áfram. Fríverzlun í fullri mynd mundi sannarlega útrýma hungursneyðinni.'1 Þannig komst Henry Georg að orði fyrir meir en fjórtán árum. En umbótamennirnir hafa ekki hætt að vinna; á það benda hinar nýafstöðnu kosningar. ekki mikið lófaklapp. En hann segist óttast, að Chamberlain tnundi missa tökin þegar út i það mál væri farið, þar sem það stefndi beint í áttina til fríverzlunar. (I fear his sympathies might be quenched by the fact that the re- form of which I am speaking is on the streight line to free trade.). Þvi næst lýsir hann yfir hollustu sinni þessu máli til handa. Segir hann að áheyrendurnir megi þykj- ast af því,að bærinn Glasgow varð fyrstur til að vekja athygli lands Hr. Kr. Sigurðsson vill kannast við, að mikið hafi veriö' manna á því, og endar ræðuna rætt eða ritað um þetta»mál í kosn-j með því, að hann segist vonast til ingunum. Farast honuin þannig þess, að ekki líði á löngu áður eu orð, að vel mætti halda, að hann þingið taki til starfa í þessu áríð- í liafi verið sjálfur staddur á Eng landi, meðan á kosingunum stóð, eða, er hann gæddur spásagnar- anda? eða hefir hann fengið andi máli. Til sönnunar því, að mál þetta átti vinsældum að fagna í leiðandi ritum vil eg benda á Desember- véfrétt? svo kunnugur læst hann númerið af Westminster Review. vera ölíu því sem fram fór og svo j Önnur ritgerðin í þessu númeri er armanni, get eg ekki lagt mikið BUrtflutllÍIlUSSala upp ur roksemd haus, sizt 1 þvi l=’ sambandi, sem Kr. Sigurösson setur hana við síðustu kosningarn- ar á Englandi. Að hvarf þjóðar- innar frá stríöi og manndrápum til friðar og jafnréttis sé „aftur hvarf ................til úr- eltra skoðana", það er nokkuð, sein varla er hægt að trúa, að sé skoðun nokkurs hugsandi manns innan vébanda heimsmenningar- irnar á þessari tuttugustu öld, ef hún stæði ekki með skýrum stöf- um á prenti i síðasta Lögbergi. Ef herra Sigurðsson vill láta menn taka gagnrýningar sínar til greina ætti hann að gera betur grein fyrir skoðunum sinum. Winnipeg.Man., 25. Febr. 1906. P. M. Clemens. jnikið heimtar hann að sé lagt upp ur þvi, sem hann viti um þær. „Mér vitanlega," segir hann, .„hefir hins umtalaða skatts ekki verið minst af forkólfunum í þess- ari kosningahríð....... Þetta er alt og sumt, sem eg veit til að tal- ,af; hafi verið um skattinn eina.. .“ o. s. frv. sem svona um frjálslynda flokkinn og land- inálið (The Liberal Party and the Land Question) ; sú fimta er um sköttun landverðmætis; sú áttunda er um 25 ára afrnæli einskatts- hreyfingarinnar. Ritstjóra-grein- arnar eru um önnur eins efni og þetta: „Landdrottninn er þyngsta byrðin“, „Rót meinsins", „Að- gerðarlaust land handa aðgerðar- Ohio-ríki. Toledo-ba?. I Lucas Couaty. j Frank J. Dheney eiðfestir. að hann séeldri eig:- andinn ao verzluninni. sem þekt er með nafninu F. J- Cheney 8c Co.. í bontinni Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HCNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með þvf a*ð brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Glsason, [L.S.l Notary Publif I Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bei nis á blóðið og slímhimnurnar í líkamanum. Skrin riet f geúns vottorðum Hver er þessi „eg mikla áherzlu leggur á eintóma lausum höndum". Allar eru grein- staðhæfingu sina ? Hvaða ástæðu' at þessar ritaðar af frábærunt hafa menn til þessað trúa hans j skilningi á hinu mikla böli mann- sögusögn frennir en sögu þess er kynsins, fátæktinni, og hinu eina hann vefengir? Lesendur Lögb. j skynsamlega og margsannaða ráði eiga að minsta kosti heimtingu á, við henni, sem Herny George til- að'vita hvernig hann er kominn að kynti heiminum fvrir rúmum tutt- heimildinni til þess að mæla þann- j ugu og fimin áruin í hinni heims- ig. Hann gerir þetta, sem hann frægu bók sinni, „Progress and Vesturbæjar-búðinni Geo. R. Mann. 5"48 Ellice Ave. nálægt Langsids. íslenzka töluö í búöinni. segist ekki vita, að ástæðu til að segja frá því, sem hann segir vera hið sanna. „Og ef satt skal segja,“ segir hann. Hvernig getur hann Poverty". Hr. Kr. Sigurðsson segist „lítið kunna að segja af skattinum eina“, sagt hvað hið sanna er, ef hann' annað en það, að honum „hefir kann ekki að meta alt málið eins ekki verið tekið feginsamlega og það er vert? Mér vitanlega, svo að eg viðhafi orðtæki þessa nýja gagnrýnara, var það, sem hann tilfærði ekki alt og surnt, sem talað var um „skattinn eina“ i kosningunum. af hagfræðingum í sumum gömlu löndunum". Þetta er hverjum degi sannara. En ekki verður þetta tekið sein sönnun gegn rétt- ínæti þessarar kenningar, fyr en búið er að sýna og sanna, að hag- fræðingar, eða prófessorar í hag- fræði yfirleitt, hafi nokkurn tíma fagnað nokkurri framfarakenn- ingu fyr en löngu eftir að hún var í lög leidd, og þurfti ekki á fögn- iði þeirra að halda. Það er ekki svo að skilja,að prófessorarnir séu óskynsamari en aðrir menn. Það er þvert á móti; en það er sterkt samband milli kenninga þeirra í skólabekkjunum, og buddu- strengja húsbænda þeirra, land- eigendanna.er lifa af örbirgð ann- ara manna, og það er fyrir þá sök, að þeir ekki einungis fagna ekki, heldur leiða þeir hjá sér aðrar eins kenningar og einskattinn; því ef þeir veittu honum viðtökur mundu þeir fljótt missa stöður sínar. Það hefir viljað til, að hagfræðingar hafa mist tiltrú þessara húsbænda sinna, jafnvel þó ekki væru þeir í embættum, og orðið fyrir þá sök að afturkalla kenningar sínar. Einn af þeim er Herbert Spencer. í fyrstu bók sinni—Social Statics, ættu menn að spyrja, hvort alt sé er margir álíta hina beztu bók nú búið að gera til þess að vinna Spencers — gaf hann út hina afurðimar í landinu sjálfu. Bend- styztu skynsemisályktun sem til er ir hann á akuryrkjuna,er hann seg «ni jafnrétti allra manna til af- ir Chamberlain hafi talið eyðilagða nota jarðarinnar—en það er frum- ■og Lord Onslow, akuryrkjumála-1 röksemd einskattsins — og ræddi láðgjafinn.sagt að eins hefði feng- j þaö mál all ýtarlega . En síðar ið sex klukkutima til athugunar í hvarf liann frá þessum ummælum síðastliðin nokkur ár hjá hinni síð- j sínum, gerði heilar útgáfur af bók- ustu stjórn, og segir hann að: inni upptækar og nam burt í nýj- Chamberlain mundi neyðast til að 1 nm útgáfum bókarinnar alt, sem játa, að nóga atvinnu mætti fá efjþessu máli kom við. Af hverju? hjáður af gigtveiki. „Eg var og er enn þjáður af gigtveiki,“ segir J. C. Bayne, rit- stjóri blaðsins Herald, Addington, Indian Territory., „en svo er þó Chamberlain’s Pain Balm fyrir að þakka, að eg er aftur orðinn fær um að gegna störfum mínum. Það er fyrirtaks áburður.“ Ef þér hafið gigt þá reynið „Pain Balm“' og þér munuð sanna, að þér hafið ■ástæðu til að verða ánægður með j árangurinn. Gigtin skánar undir j eins eftir að það er borið á í fyrsta sinni. Til sölu hjá ölluin lyfsölum Forkólfarnir í liberal flokknum á Englandi skilja það vel, að frí- verzlun er enn ekki búin að ná fullum þroska þar í landi, og að hið eðlilega áframhald hennar ligg ur í áttina til einskattsins. Þessu til sönnunar vil eg leyfa mér að benda á ræðu,sem SirHenryCamp- bell-Bannerman hélt í Patrick, ná- lægt Glasgow, þ. 28. Nóv. síðast- liðinn. Ræða þessi kom út í Glas- gow Herald 29. Nóv. I ræðu þessari tekur CampbellBannerman fríverzlunina eins og hún er nú fyrst til íhugtinar. Telur hann hana góða svo langt sem hún nær, til þess að ráða fram úr fátækt lýðsins. Farast honum orð á þessa leið:— „Við skulum komast eftir, hver -er hin verulega orsök þessarar ó- gæfu, því það er vegurinn til að koma umbót til leiðar." 1 stað þess að fara nú að leggja toll á innflutninginn, segir hann, Athugið þetta. Til þess að fá pláss fyrir vor og sumarvörur, sem við erum nú að fá inn, seljum við. móti peningum. frá 17. Febrúar til 4. Marz, allan j okkar karlmanna og drengja al fatnað með 25 prct. afslætti, einnig I húfur og vetlinga. Vetrar-kjóla- 1 dúka, Flannels og Flannelette með \ 20 prct. afslætti; einnig öll vetrar nærföt. Skótau af öllum sortum seljum við með 15 til 20 prct. af- slætti. Matvöru seljum við um þennan tíma:— 19 pd. raspaður sykur fyrir $1. 7 pd. af góðu kaffi fyrir $1. 7 st. af Santa Claus Sápu 25C. 10 st. af handsápu 25C. 5 pund hrísgrjón 25C. 5 pund Sago grjón 25C. 4 kökur af German Sweet Chocolate á 25C. o" svo framvegis. AUSTFJORD 5- JOHNSON, HENSEL, N. D. Hér verða ágæt tækifæri til kjör- kaupa. Eg má til að selja allqr vörurnar af því eg fer alfarinn burtu að fáum vikum liðnum. — Verðið er þannig lagað að alt hlýtur að seljast fljótt. PEA JACKETS handa drengj- um á $2.25. Þeir eru bæði gráir og bláir. Vanal. $3.50—$4.90. Nú á $2.25. DRENGJA nærfatnaður nærri því fyrir hálfvirði. 50 centa nær- föt á 35C. LEÐURBELTI fyrir 10 cent eða 3 belti fyrir 25C. Þessi belti cru vel 25C. virði hvert um sig en þau eru nú látin fara fyrir 10 cent hvert eða 3 fvrir 25C. FLIBBAR karlm. á 1 cent. Þeir kosta vanal. 15C., en af því þeir hafa dálítið óhreinkast fást þeir fyrir 1 cent hver. Það borgar sig fyrir alla að koma hér. Reynid eitt PUND AF BAKING POWDER ÞaS er sama hvaöa tegund þér hafiö áöur notaö, það borgar sig samt aö reyna Blue Ribbon. Þaö bregst ald- rei, er óblandaö og gerir kökurnar drifhvítar, bragögóö- ar og heilsusamlegar. Biöjiö kaupmanninn yöar ætíö um Blue Ribbon. The Winnipeg GRANITE & MARBLE GO. Limltcd. mönnum væri veittur aðgangur aö landinu. Hélt hann þannig áfram undir lófaklappi áheyrendanna, og benti á, að líkt ástand ætti sér stað með atvinnu og iðnað í bæjunum, þar sem útsvörin drægi úr bygg- ingu húsa og verksmiðja. („We find a rating system which dis- courages investment and tends to check the building og houses and factories."). Segist hann ekki fara að leiöa getur að því, hver afstaða Chamberlains sé nú gagnvart land- eignar-málinu. Fyrir tuttugu ár- um mundi hann (Camberlain) hafa játað, að þetta ástand, sem Af þvi, að þetta mál var komið í almennar umræður, og oft var vitnað til ummæla Spencers um þetta mál í enska þinginu, en hann var þá orðinn stór heimspekingur, kominn í hóp manna þeirra, er mest nutu landeignar hlunnind- anna, en honum var ekki vært í þessum hóp meðan menn voru að bannfæra landeignar farganið með orðum Spencers sjálfs. Þetta var sýnt og sannað í bók, er heitir „A Perplexed Philosopher“, og bar Spcncer aldrei af sér ámælið. Slíku ónæði, sem Herbert Spencer varð fyrir, mega þeir búast viö, hag LOKUÐUM umboöura stduðum til und- irritaðs og kölluö: „Tender for Indiaa Supplies",verður veitt móttaka hér á skrif- stofunni þangað til á fimtudaginn hinn 15. Marz 1906 að þeim degi meðtöldum, um að leggja til Indfána vistir á fjárhagsárinu, sem endar hinn 31. Marz 1907. á ýmsum stöðum í Manitoba og Norð-vestur landinu. Sundurliðuð skýrsla um hvað mikið þarf og eyðublöð undir tilboðin fást hér á skrif- stofunni ef um er beðið og hjá „The Indi- an Commissioner" f Winnipeg. Engin skuldbinding að taka lægsta tilboði eða neinu þeirra. J. D, McLeen, Secretery. Department of Indian Affairs. Ottawa, 3. Febrúar 1906. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrirslíkt. svo átakanlega stemmir stigu fyrir! fræðingar og aðrir, sem fara fram framþróun iðnaðarins, og heil- á að raska hinum forneskjulegu brigði og þægindum þjóðarinnar,1 lagasetningum, er gera jörðina að yrði létt með því að leggja skatt á eign fárra manna. verömæti landsins (þ. e. a. s. ein-j Með svona lagaðri virðingu fyr- skattinnumj. Við þetta varð i- Herbert Spencer, sem heimild- The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreiasa j ötin yðar eða láta gera við þau svo þau i verði eius og ný af nálinni^þá kallið upp Tel. 9ÖÖ og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað ffngert efnið er. Yfirhafnir og Pils FALLEGAR NÝTAR YFIR- HAFNIR. Þær eru búnar til úr ensku whipcord, bleikar álit. Sumar með víðu baki og belti. Bæði stuttar og langar. Verð $10.00—$12.00. STÚLKNA YFIRHAFNIR úr Tweed, stuttar; verð frá $5 til $12.00 KVENPILS. Þau eru með nýjum bleikum og gráum litum, ýmislega skreytt. Allar nýjustu tegundir. Verð $6,- 50, $7,50, $8,50 og $10,00. NÝIR VORHATTAR OG HÚFUR handa drengjum og fullorðn,um. Þessi höfuðföt öll eru af þeirri gerð sem mest verður notuð í vor og sumar. Vér eru að eins lítið eitt á undan tímanum. Sú tegund hattanna, sem „Perfectus“ heitir er hér til, á $2,50. Þeir eru bæði svartir og brúnir. LÍTIL föt handa litlu mönnunum. „The Arthur“ heitir ein tegundin, handa fjögra til sjö ára drengjum. Bugsurnar eru sniðnar aðskornar um hnén. A treyjunni eru látúns- hnappar og annað skraut. Verð.............$5,50. „Thornton“-fötin eru með leð- urbelti, ýmsum útsaum og skrauti og hvítum yfirkraga. Verð .... !.......$5,50. SÉRSTAKT VERÐ Á BLOUSÉS. Okkur langar til að losna við þær allar sem nú eru til áður en þær nýju koma. Á laugardaginn og mánudaginn næstkomandi selj- um við þær í tveimur deildum. 1. Blouses úr Wrapperette efn- um, fullkomlega $1,00 virði, fást fyrir..........25C. 2. Hvítar Blouses úr Lawn og mislitar úr Cambric. Vel $2,50 virði. Sérstakt verð 50C. — Vér viljum ráða öllum til að koma snemma á laugardags- morguninn. CELÉRY, góð tegund, vel hvít...................ioc. BITRAR ORANGES til þess að búa til úr pækilkrvdd, 50C. dús. CARANBERRIES. Sérstakt verð 2 pd. á .. .. 25C. CALIFORNIA NAVAL ORANGES. á 25C., 40C. og 50C. dús„ eftir stærð. LEMONS, góðar og stórar. Sérstakt verð á laugardaginn og mánudaginn, að eins 25C. dús. Hollenzka síld í dúnkum á...............75C. J. F. Fumerton & Co.: — KJÖRKA UPA B ÚÐIK. J. P. FUMEBTON 4 CO. HÖFUÐSTOLL *$00,OOO.OO. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til era f Vestur-Canada, afjöllum tegundum af mian- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 PrÍBcess st., Winnipeg. £/%'%'%'%’%^%'%'%%/%%/%'%-%/%%R%/%*k.%^%/%%^% The IUI Porlage Lumlior Oo. j X.I3^LXT1B3D. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. Pönlunum á rjáviS úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn. Sferifstoför og inylnnr i Norwood. T"'1372 2343 4210 Harðvöru og Húsgagnabúö. Vér erum nýbúnir aö fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuöum hús- búnaöi, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu veröi. Ágæt járn-rúmstæði, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreýttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvaö þær eru ódýrar. Þér LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipegr Aörar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone io8a-- Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir vifSskiftura yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, KK _ lostætum raatartegundum. t. d.: norsk KRKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauC-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited. 325 Logran Ave. 325 Fredkrtck A. Burnham, forseti. Geo. D. Eldridge, yaraforseti og matsmaður I ifeáhvrartarfólíioiíi mutual resrrve building L,iit>a oyrgoarieiagio, 305i 307 3O0 Broadway, Ne»- York. Innborgað fyrir nýjar ábyrgðir 1905 ................. $14,426,325, Aukning tekjuafgangs 1905............................ 33,204, Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstæðu.............. Minkaður tilkostnaður árið 1904...........................8a ’oo Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905................. 3.388.707, Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun. 64,400,000, Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið Agency Departraent—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í Manitoba. 411 Mclntyre 00 29 00 00 OO til Y Vanrcekið aldrci þungt kvef. Verið aldrei skeytingarlausir Glenboro, Man. því að leita lækningar við kvefi. Chamberlain’sCough Remedy get- ur læknað kvefið fljótt og vel og þannig fyrirbygt lungnabólgu, og ekkert meðal betra við lungnasjúk dómum. Til sölu hjá öllum lyf- ( sölum. | KENNARA vantar við Hóla- í skóla nr. 889, sem hafi 2. eða 3. stigs kennaraleyfi. Kenslutíminn frá 1. Marz til 1. Júlí. TilboS, þar sem kauphæð er tiltekin, send- ist til J. S. Christopherson, Sec.-Treas., Grund, Man. ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.