Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1906 A margt er að minnast. Fyrir stuttu hefir veriS talaS uni íþaS í íslenzkum Winnipeg-blöSum hvaS mikiS sé aS verSa af þessum svo kölluSu skemtisamkomum hér á meSal íslendinga, — einnig hef- ir líka fyrir stuttu veriS talaS um of mikla tilhneigingu landanna hér til skáldskapar. Svo hefir'veriS minst á þaö sem virSist vera of mikil þurSin á í fé- lagslifinu og tilheyrir íþróttunum. I Lögbergi 15. Marz þ. á. er talaS um isl. glímurnar, þar er á þær mint, — og þaS ekki aS á- stæSulausu, — sem sérstaklega fagra iþrótt, og urn leiS bendir höf. á, aS glímurnar íslenzku séu Islendinga eigin íþrótt, og endar svo grein sína um þær meS hvöt til íslenzkra ungra manna um aS viShalda og efla slíkt, er teljast mátti nytsamt, fagurt og gott. Svo eg komi nú aS aSal efni greinar minnar, þá, eins og í sam- bandi viS öll ofangreindu atriSi, lángar mig til aS minnast á sjón leikina eSa leikara-iþróttina,----- hvernig henni er viShaldiS hjá Is- lendingum hér í Winnipeg og grendinni. Ekki þarf neinn nú á dögum aS koma meS umkvörtunar eSa aS- finningar ritgjörSir viSvíkjandi þvi, aS slíkt sé nú fariS aS ganga fram úr hófi á meSal íslendinga. Nei, þaS er atriSi, sem er á fall- andi fæti og lítiS gjört til aS viS- halda, einkum hjá okkur hér í borginni Winnipeg. Samt sem áSur álit eg bendingu eSa hvöt nauSsynlega, er færi í þá átt aS viShalda þessari íþrótt, eigi síSur en glimunum, og félagsleg samtök hvaS þaS snertir yrSu gerS svo aS leikaralistin dæi ekki svo al gjörlega út hjá okkur, aS ekki yrSi sýndur svo sem einn góSur alíslenzkur eSa íslenzkaSur sjón- leikur, þótt ekki væri nema einu sinni á vetri hverjum, — þeir eru nú þegar tveir liSnir, svo aS ekki liefir islenzkur leikflokkur gjört vart viS sig hér í Winnipeg. Af því eg er nú kanske kominn á raupsaldurinn, þá ætti eg aS geta þess hér.aS eg hefi orSiS svo fræg- ur aS tilheyra íslenzkum leikflokki hér í Winnipeg, og þaS á þeim timum er all margir í þeim flokki komust á hátt stig í þeirri list og fengu viSurkenningu sem leikarar. Á þeim árum voru lika heldri og og leiSandi rnenn,, sem lögSu þar höml á plóginn — svo sem rit- stjrTar og kandídatar, og vil eg segja.aS þá var íslenzkur leikflokk ur hér í blóma sinum. Líklega af þegar greindri á- stæSu,hefi eg sérstaklega orSiS var viS l«er spurningar, hvort ekki mundi verSa leikiS neitt þennan vetur o. s. frv. Mér hefir orSiS þaS ljóst nú i seinni tíS, aS eg er ekki einn á blaSi, sem þrái viShald og eflingu islenzks leikfélags hér í Winnipeg, og sakna þess hversu sú viöleitni virSist vera á fallandi fæti meSal vor. ! hannsson kvaS til leikenda Skugga I sveins í Argyle, er sýndu þann leik í samkomuhúsinu þar (Skjald- breiSý: Sú viSurkenning hljóöar þannig: hétei 5. * er Þá norSvestan ingur gól, hávetrar næS- meS nákalda tónfalli sínu og geisli sást enginn af glaS- værri sól í geSsmuna útlýsi mínu, úr suSvestri lagSi þar ljósgeisla inn frá lcikflokknum drenglyndis prúSa, er iþrótta fimleika sýncli mér sinn í svip-kunnum ættjarSar skrúSa. Eg ólundar grástakknum fleygöi mér frá og fetin til SkjaldbreiSar greiddi, vorn heimalda skáldleik aS heyra og sjá, . þaS hug minn til ættjarSar leiddi. Eg sá þar vor hvassbrýndu fóstur- lands fjöll meö flughamra skútana grettu og íslenzkrar þjóötrúar örlaga föll meö einkennisdrættina réttu. Eg flyt ykkur þakkir af hlýjasta hug, þiS hófuS upp gleöinnar merki, og fylgduS því örugg meö fram- kvæmdarhug og fimleik i orSi og verki. Eg óska þiö skemtiö sem oftast og bezt, meS iþrótt og fjörugu geSi, og nýkomna sumariS færi sem flest, til fagnaöar ykkur og gleSi. því sjáanleg þörf nú oröiö Goodtemplara stúkurnar, hér í bænum, Hekla og Skuld, hafa nú komist svo langt aS kaupa, og meira aö segja aS borga tólf hundraö dollara lóö, á góSum staö í borginni. Og áformiS er innan skamms aö koma þar upp myndarlegri byggingu, sem fyrst og fremst hafi inni aö halda góöan fundarsal fyrir þær sjálfar, og þar næst hvaöa helzt félög, sem kynni aS vilja hafa þar fundi sína, og þar aö auki sal fullboölegan hverri stórri samkomu sem gerist, og svo fyrir leiki. En mikiS skal til mikils vinna, hin sameinaöa byggingarnefnd fé- laga þessara eöa stúkna, hefir nú skoraö á þær aö leggja fram þrjú þúsund dollara fyrir fyrsta Júlí næstkomandi, svo bj’gging þessi komist upp, og líkur eru nú til, aS þær þurfi fyrst um sinn aö hafa útsendara tií aö gangast fyrir fjár- samskotum, svo sú upphæS fáist, og væri óskandi aS slikuin gestum yröi hvervetna vel tekiö, G. Hjaltalín. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitua. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3069. Xbyrgð tekin á aC verkið sé vel af hendi leyst. MUSIK. ViS höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngb^kur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið uin skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone' 38S1. Borgun út í hönd eBa afborganir. Heilsan á heimilunun’. Sumir af þjóðflokki vorum, sem eru orSnir mjög enskir í anda, kunna nú aS segja þaS bull, aö tala um viöhald á slíkum félagsskap, hér í borginni Winnipeg, þar sem nóg er um enskumælandi leik- flokka og tækifæri til aS sjá leiki þeirra næstum því hvert kveld vikunnar, áriS um kring, og aS þaö sé nú eitthvaö betra en aö sjá Islendinga fást viS slíkt, og þaS á íslenzku. En meiri hlutinn mun þó vera á þeirri skoSun, aS þau mörgu og fögru leikrit, sem íslenzka þjóöin á, og eru frum samin á. hennar tungumáli, yröu ekki aS tilætluS- um notum, ef þau yröu aö eins lesin og lögö svo á hy.lluna, en ekki viS og viö gerö tilraun til aS birta þau á íslenzku leiksviSi, meS tilheyrandi útsýni, er svalaS gæti íslenzku auga i þann svipinn. Eg er hálf ergilegur í anda út af því, aS enginn af öllum skáldun- um og hagyrSingunum, sem hafa veriö og eru hér í Winnipeg, og grípa alt fyrir yrkisefni, skuíi hafa hugkvæmst aS útbúa í ljóSum viöurkenningu um tilveru íslenzka leikfélagsins hér —á líkan hátt og skáldiö Sigurbjörn Jé- Þarna kemur fram islenzk hugsun og, aS mér finst, viöurkenning í rétta átt. Eg sagöi i byrjun þessarar greinar, aö mig langaöi til aS I minnast á þetta, þegar umrædda efni—á meöal íslendinga bæöi í Winnipeg og grendinni. Þá er aS geta þess, eins og i frétta skyni, aö íslendingar á Gimli skara nú fram úr okkur í Winnipeg meS leikfé- lagssamtök. Nýlega eru þeir þar búnir aS leika hinn alþekta, fagra gleöileik Æfintýri á göngu- | fór. j Eg brá mér snöggvast til Gimli um þaö leyti, og var því einn af á- horfendum hjá þeim fvrsta kveld- ið—þann 15 Marz næstl., og yfir- leitt er það minn dómur, aS leik- eodum tókst mjög vel, er eg tek tillit til þess, aS um fyrsta kvelcliö er aö ræSa. og margir þeirra, aö mér var sagt, höföu aldrei stigiö á leiksviS áöur. Sumar aðal persón- urnar voru fult svo vel leiknar og eg hefi séS hér hjá okkur í Winni- peg. °S mú segja um Þa e'05 °g þar stendur, „að lengi er eftir lag hjá þeim, er liösmenn voru til forna.“ Búningar leikendanna voru mjög smekklegir og sjálfsagt viö- eigandi, aö undan teknum hattin- um, sem Assessorinn brúkaöi, mér líkaði hann illa. Leiktjöld þeirra voru öll ný og vel úr garöi gerð sjávar og skógarsýn, mesta lista- verk, málað eftir Mr. FriSrik Sveinsson í Winnipeg. Eg þakka þessum leikendum fyr ir skemtunina þetta kveld. Og þakkir eiga þeir sannarlega skiliö frá öllum Gimli-búum fyrir þá byrjun og þau félagslegu samtók, pvo myndarlega af hendi leyst, og því heldur sem ágóöanum, sem ekki má gleyma, átti að veröa var- iS til góös og þarflegs fyrirtækis. Húsfyllir mátti heita þetta fyrsta kveld, rúm tvö hundruS sæti, er í húsinu voru, því nær öll upptek- in, og efast eg ekki um aö lík aT5- sókn hefir veriS þau kveld, sem eftir voru, og sýnir þaö aS Islend- ingar þar virða leikara íþróttina og viðleitni landa sinna hvaö það snertir. Lengi lifi þessi og önnur því lík félagsleg samtök íslendinga á Gimli. Hjá afsökunar deyfSinni hjá Winnipeg íslendingum nú ! seinni tiö meö áminst samtök, væri sann- gjarnt aö geta um húsplássleysiö, sem citt stærsta atriðiö, er hamlaö hefir. Þ.ví svo er nú mál meö vexti, aö ekki hafa íslendingar hér í borginni ráö á þannig löguöu sam komuhúsi, sam hægt sé aS sýna Babv’s Ovvn Tablets eru jafn- gett meöal handa smáum og stór- um börnum. Ef börnin þjást af einhverjum hinum mmni háttar barnasjúkdómum þá lækna fáeinar inntökur af Baby’s Own Tablets þá. Inntökur gefnar viö og viö verja börnin fyrir sjúkdómum. Mrs. A. Mercíer, Riviere Ouelle, Que., segir: „BarniS mitt var mjög óvært, og gat ekki sofið um nætur og þreifst ekki. En síðan eg fór aS gefa því Baby’s Own Tablets liefir alt þetta breyzt. Nú hefir þaö beztu matarlyst.sefur vel og dafnar. Þessar tablets hafa reynst mér og barninu mínu hm mesta blessun." Sama segja all- ar þær mæSur, sem reynt hafa þetta meöal. Baby’s Own Tablets eru seldar í öllum lyfjabúöum eöa sendar meS pósti beina Ieiö,sé skrif að er til The Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont., fyrir 25C. askjan. Orr. Shea, J. C. Orr, & CO. Plumbing & Heating. 625 William Ave Phone 82. Res. 8738. Þá sem ætla sér aS senda mér peninga fyrir farbréf handa vin um eða vandamönnum þeirra á íslandi, sem ætla aö koma í sumar komandi, vil eg minna lá, aö þeir þurfa aS gera það sem allra fyrst, svo farbréfin komi í tíma til mót- takenda. H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave and Nena st., Winnipeg, Brúkuð töt. Agæt brúkuB föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada, • Vér óskum eftir viðskiftum yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostætum matartegundum. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON—JONES Co. Limited, 325 Logran Ave. 325 KOSTABOÐ TIL NÝRRA KAUPENDA LÖGBERGS Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $1.50 fyrir- fram, fá blaðið frá byrjun sögunnar Gulleyjan og til næstu áramóta, og eina—hverja sem þeir kjósa sér— af sögunum Sáðmennirnir................... 50C. virði Hvíta hersveitin................50C. viröi HöfuSglæpurinn................. 50C. viröi Rudloff greifi..................50C. viröi Lúsia...........................50C. viröi Svikamylnan.....................50C. virði Hefndin.........................45C. virði Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 40C. virði RániS...........................30C. viröi Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir fram, fá blaðiö frá byrjun sögunnar Gulleyjan til 1. Apríl 1907 og hverjar tvær af sögunum, sem þeir kjósa sér. Gætið þess, aS í öllum tilfellum verSur full borg- un aö fylgja pöntunjnni og hún aS komast í hendur félagsins því aS kostnaöarlausu. Eftirspurnin eftir sögurn Lögbergs eykst óöum og eftir lítinn tima verða þær upp gengnar. KaupiS því Lögberg nú, á meöan þér eigiö kost á að ná i eina eöa tvær sögur fyrir ekkert. Peningana má senda í registeruöu bréfi, sé ekki silfur sent; annars er bezt að kaupa Postal Note. •Þær fást á hverju pósthúsi. Utanáskrift: The LÖGBERG PRINTING & PUB. Co. Box 136 Winnipeg, Man. “EIMREIÐIN” FJölbreyttasta og skemtilegasta ttmaritið á Islenzku. RltgerSir, sög- ur, kvæöi myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fsest hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og- William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstói.1. $2,000,000, Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. J; THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á horninu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. f SPARISJÓÐSDEIEDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar viö höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandi. AÐAI.SKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjóri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á Islandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 610/4 Main st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til Ijósmyndir, mynda- gnllstáss og myndarammar. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tllflnnlngin er fram- leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tlma. það ætti aS vera á hverju helmili. S. Ii. BARROCIiOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnlpeg. SparisjóBsdeildin, Sparisjóösdeildln tekur við innlög- um, frá $1.00 aB upphæB og þar yflr. Rentur borgaBar tvisvar á árl, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada DHöfuðstóll (subscribed) $4,060,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. Varasjóðurffiff, - li.nnn oon -•• - — Höfuðstóll (borgaður upp) $3,880,000 Varasjóður . $3,880,000 Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avfsanir seldar á bank- ana á íslandi, útborganlegar I krón. Otibú I Winnipeg eru: ABalskrifstofan á hornlnu á Maln st. og Bannatyne Ave. N. G. IiESDIE, bankastj. NorBurbæjar-delldin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Df.M. HAILDOBSSON, PARK RIVER. N. D. Er aB hltta á hverjum miBvikudegl I Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House AUs konar vörar, sem til hú»- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- aG g'ólfmottur, |idggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, <|úkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræBlngur og mál færslumaBur. Skrifstofa:— Room 33 Canada L1 Block, suBaustur homi Porta avenue og Main st. Utanáskrift:—p. o. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Ma H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og máli færslumaSur. Skrifstofa: sc Northern Bank Building, Co Port. Ave. and Fort St.,Winnipei Telefón 2880. clfíinxtb eftir — því að Edúu’s Buoflinoapapplr u®ldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrA til TEES & PERSSE, L™. áobnts, WJNNIPEG. Royal Lmnber og Fuel c«. Ltd. BEZTU AMERÍSK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG. CAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.