Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 5. APRÍL 1906. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block.'Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Á skrifstofu Lögbergs eiga þau Mrs. Jóhanna Jóhannsson og Sv. Vigfússon, fráWinnipeg, sitt bréf- ið hvort. Skýrslur um fædda, gifta og dána hér í Winnipeg í næstliönum mán- uöi sýna: 233 fæðingar (120 svein- ar og 113 meyjarý, 99 giftingar og 250 dauösföll ('karlar 141, konur 117J. Kátlegt prentvillu - lykkjufall varð í fyrirspurnar-svarinu í síð- asta blaði; þar stendur „á dauðra- skrifstofunni", fyrir „dauðrabréfa- skrifstofunni” ('dead-letter officej. Næstliðinn laugardag brá herra J. J. Vopni sér niður til Nýja ís- lands til að líta sér eftir bygging- arvið fyrir sumarbústað þann, er hann hefir í hyggju að reisa sér á Gimli, snemma á komandi sumri. „Sameining” getur þess, að í öndverðum næstliðnum mánuði hafi kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ályktað að gefa 50 doll. til vænt- anlegs íslenzks lútersks hælis hér í bænum fyrir munaðarlaus börn eða gamalmenni. Þetta eru fyrstu peningarnir, sem leggja á í sjóð til þessa fagra og lofsverða fyrirtækis. Stúdentafélagið heldur síðasta fund sinn á þessum vetri á venju- legprm stað og tíma, næstkomandi laugardagskveld. Búist er við að dr. B. J. Brandson ávarpi sam- komuna. Forseti óskar eftir að félagsmenn mæti snemma á ,þess- um fundi, þar eð töluvert starf liggur nú fyrir, kosning embættis- manna ásamt öðru fleira. Mestu blíðviðri héldust alla vik- una sem leið, og var jörð farin að þiðna ofan töluvert, og bygginga- vinna sem óðast að byrja hér í bæ, sérstaklega trésmíði, og enda stein smíða vinna eigi óvíða. Á þriðju- dagsmorguninn kólnaði aftur og hefir verið heldur við kælu síöan. Að vestan og norðan sögð illviðri og hríöarskvettur eftir næstliðna helgi. » J Herra H. S. Bardal hefir til sölu neðan greind íslenzk blöð og skal vísað til verðs á þeim í bókaskrá hans, sem birtist á öðrum stað í blaðinu. Blöðin eru: Lögrétta, Nýtt Kirkjublað, Óðinn og Austri hefir tekið við útsölu á af B. Thor- sem hann hefir tekið við útsölu á af B. Thorlacius . Nefnd blöð hafa hingað til ekki verið prentuð í bókaskránni og er óskað eftir að bent sé á þau nú. MáJgagn kirkjufélagsins ísl. hér „Sameinirigin", er nú tuttugu ára gömul og elzt allra timarita ís- lenzkra hér vestan hafs. Með fyrsta blaði tuttugasta og fyrsta árgangs hefir hún nú verið stækk- uð um þriðjung, við það sem und- anfarið hefir verið, og er uú ásamt með barnablaðinu, sem fylgir með henni og áfast við hana, hálfu stærri en áður, (32. blaðsíður), en ■verðiö hið sama. , ------------ ' ODÐSON,HAN5S0N,VOPNI THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEO, MAN. Við höfum bújarðir til sölu víða í Manitoba og Norð-Westur landinu og hús og lóðir víða um Winnipeg bæ og í fleiri bæjum í grendinni; við getum því skift við þá sem eiga lönd út á landsbygð- inni en vilja flytja til bæjarins, og einnig við þá sem vilja flytja úr bænum út á landsbygðina. — Komið og sjáið það sem við höf- um að bjóða. Peningalán, eldsábyrgð og lífs- ábyrgð. — Einnig gjörðir samn- ingar viðvíkjasdi kaupum og sölu á fasteignum, alt á sama stað hjá R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í Islendinga-bygðunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. \~Steingr. K. Hall\ ^ PÍANÓ-KENNARI KENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music 290 Portage Ave., . j ^V^S,.- WINNIPEG. MAN.- | Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. GO0DMAN & CO. □ PHONE 2733. Room 5 NantonJBlk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. Landar, sem ætlið að byggja í vor ættuð að muna eftir að SVEINBJÖRNSSON og EINARSSON ÓDÝRT KJÖT oOoooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson. ö O Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o oo®ooooooooooooooooooooooooo Þau lagaákvæði hafa verið birt af innanríkismáladeildinni i Ca- nada og öðlast gildi eftir 15. þ.m., að sérhver sá, sem heimilisréttar- lönd eða land tekur, eða óskar eft- ir skoðun á skylduverkum, unnum á heimilisréttarlandi sínu, verði persónulegœ að snúa sér að hlutað- eigandi skrifstofum. Þetta er gert til þess að reyna að koma i veg fyrir óreglu þá og undanbrögð, sem á ýmsan hátt hafa viðgengist í notkun heimilisréttar landtöku- kyfisins. Eg leyfi mér að mælast til, að allir og hver einn, greiði mér leig- una af „fónum” sínum sem allra næst gjalddaga, sem er fyrsti dag- ur í hverjum ársfjórðungi — fyr- irfram greiðsla—, svo mér verði gert mögulegt að standa : bærileg- um skilum fyrir félagsins hönd, og mér hepnist að halda við nafni fé- Iagsins góðu og gildu frá fjárhags legu sjónarmiði. Fyrir „Edinburg & Gardar Telephone Co., H. Hermann, féhirðir. Eins og mörgum hér í bænum mun kunnugt, hefi eg haft hatta- sölubúð undanfarið, en er nú hætt við það. Aftur á móti tek eg að mér eins og áður að skreyta kven- hatta fyrir þá sem óska þess, svo og að panta nefnda katta • eftir beiSni manna. Ingibjörg Goodman. KENNARA vantar í Swan Creek skólahéraði, Nr. 743, karl- mann eSa kvenmann, sem hafi 2. eSa 3. class certificate. Kenslan byrjar 1. Júní 1906 og stendur yfir í sex mánuSi. Umsækjendur er tiltaki hvaSa kaupi er æskt eftir snúi sér til W. H. ECCLES, Sec.-Treas., Cold Springs, Man. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aðgerbar. Kostar ekkert að láta okkur skoða hann og gefa yöur góð ráð. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena *t„ Winnipeg CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna að gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiðubúnir að byrja þessa árs verk, og fúsir til að ráðleggja mönnum hvernig heppilegt sé að haga húsagjörð að einu og öllu leiti. Heimili þeirra er að 617 og 619 Agnes St. Komið, og talið við þá. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? E^ likiTþæT*í búöinni hans Hirds skradd- ara, aö 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Vi8 það sem hann leysir af’hendi erörðugt að jafnast. CLEANING, PRÉSSIN&, repairing. 156 Nena St. Cor. Elgln Ave. F, E. Morrison, Eftirmaður A. E. Bird 526 NOTRE DAME Ave. Við höfum eftir fáein pör af VETRARVETLINGUM, HÖNSKUM og SOKKUM, sem við seljum nú langt undir innkaupsveröi. Notiö yður þetta og kaupið yöur vetlinga og sokka til næsta vetrar, fyrir sama sem ekkert. 20 prc, afsláttur á öllum koff- ortum, fatatöskum, ferðapokum og kíkir- um. F. E. Morrison, 526 Notre Dame. Peningaspamaður að verzla hér. Influenca Ueknuð. „Fyrir nokkrurrí vikum síðan, þegar vetrarkuldinn var sem mest- ur, fékk bæði konan mín og eg kvef, sem lagðist mjög þungt á okkur,“ segir Mr. J. S. Egleston i Maple Landing, Iowa. „Við höfð- um verki í öllum liðamótum, sár- indi í vöðvum, drunga í höfðinu og rensli úr nefi og eyrum og Rölduflog og hroll við ag við. Við fórum nú að reyna Chamberlain’s Cough Remedy og til þess að skerpa áhrifin tókum við inn tvö- falda inntöku af Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets, og leið þá ekki á löngu þangað til in- fluenzan var alveg horfin." Til sölu hjá öllum lyfsölum. KINDAKJOT: Súpukjöt.........5cpd. Heilir frampartar.. .. 8c. pd. Bezta hangikjöt .. .. 8c. pd. NAUTAKJÖT: Súpukjöt........4c. pd. Hamburg-steik 3 pd. . 25C. Lær-steik.......ioc. pd. Bezta Pork Sausage 3 pd. 25C. rxreiðanlega ný egg i7)4c. dús. 3 pd. Lardfötur....40C. Bezta smjör.......20C. pd. CIBSON-CAGE CO. Cor,£Nena & Pacific, Phone 3674 Venlln’s cor.'Toronto & wellington St. Nýorpin egg,..........2oc. dús. PickledHams.............nc. pd. Ágætt kollu smör,......25C. pd. Pork-steik...........I2j£c. pd. Sausage................ioc. pd. Góð steik..............ioc. pd. Súþukjöt................. 5C- BEZTA Hangið sauðakjöt aöeins 10 cent pundiö. Miklar birgðir nú sem stendur, og verðið mjög sanngjarnt. H. J. VOPNI & Co. 614 Ross Ave. - Winnipeg Phone 2898 | DELAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á t öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóöog De Laval'1 væru beztu me8mæli, sem hægt væri a8 gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og þa8 eru þau meSmæli sem allir þeir er aSrar skilvindur selja reyna a8 afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir veriB hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McÐermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. S an Francisco. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. Það borgar sig. Góðir skór og góð heilsa er æ-i tið samfara. Við höfum bæði' meira og betra úrval af skóm nú í vor en nokkru sinni áður. Kom-| ið og finnið okkur , við getum gert yður ánægð. KARLM-SKÓR. Derby skórn- ir, leðurfóðraðir og úr Box Calf á.......................$4.00 Tvær sérstakar tegundir af á- gætum skóm með mjög sterkum sólum, önnur búin til úr Box Calfi en hin úr öðru ágætu efni. Verðið...........$2.00; KVENM.-SKÓR. Við erum nú búnir að fá hina frægu „Empress” skó með allra nýjasta sniði. Þessi tegund af skóm er alþekt og er bæði endingargóð og fer vsl. — 1 Verðið er frá ....$2.50—$4. Háhæluðu Dongola kvenskórnir okkar, með „patent" táhettum eða án þeirra, eru beztu skórnir sem fást í Winnipeg fyrir.. . .$1.50. B. K. skóbúðin, B. K Offick: 650 Willlam ave. Tel, 89 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. Dr. O. Bjornson, /Officí 650WILLIAM AVE. TEL. 89 < / Offxce-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. < 5 Housk : 8ao McDermot Ave, Tel. 4300 C Dr. G. J. Gislason, Meflala- og Uppskurða læknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Vínsölubúö. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö f-ullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þérj leitiö fyrir yöur annars staöar. G. F. SMITH, 593 Notre Dame, Winnipeg. Sérstök kjörkaup á pilsum. Pilsin sem viB nú höfum til sölu eru al- veg óviBjatnanleg. Engin þeirra me8 gömlu sniði né úr gömlu efni. Komið og sko8i8. PILS, úr bezta svörtu Venetian klæBi, skreytt með silkileggingum og hnöpp- um, Vanalega á $10,00—$15,00. Kjflrkaupaverfl...........$7,2s. KVENNA og STÚLKNA vor-yfirhafnir úr Beaver-klæ8i og Tweed. Þær eru bæ8i svartar, bleikar, bláar, grænar og rae8 blönduBum litum, ekki ryerskorn- ar; sumar me8 mittisbandi. Vanalega á $7,50 til $12,00 Kjörkaupaverfl............$3,60. KJÓLAR. Vi8 höfum nú mjög margar tegundiraf vorkjólunum vinsælu. Allir eru þeir úr nýtýzkuefnum. Við höfum nú tfu kjóla úr svörtu, brúnu og bláu þykku Cheviot-klæBi. Þeireru prýddir með hnöpp- um og leggingum. Vanalega á $6,00. Kjörkaupaverfl...........................$3,76. CARSLEY & Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame VOR'SALHN E R BYRJUD MINNINGARGJÖF fá allír sem koma. — Vér vildum óska aö sem flestir lesendur Lögbergs kæmu. The Royal Furniture Co. Ltd„ 29A Main St. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.