Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1906 GULLEYJAN skáldsoga eftir ROBERT LOUIS STEVENSON. „Fyrsta atriöiS,“ mælti Smollett kaíteinn, „er: við verðum að halda áfram, af þvi við gctum ekki snúið til baka. Ef eg skipaði að snúa við, mundu þeir gera áhlaupið þegar í stað. Annað atriði: við urlínuna og enduðu í að sér dregnum hvössum strýt um. Sjónarhóll var hæsta hæðin eða fellið á eynni, og lá þrem til fjórum hundruðum feta ofar en sjávar- borð. Hann var jafnt að sér dreginn á alla vegu og mjög einkennilegur af því toppurinn á honum var pall flatur að ofan, líkastur fótstalli, sem likneskju hefði verið ætlað að standa á. Það var töluverð undiralda og Hispaniola bylti sér á báðar síður fyrir kvikunni. Seglásarnir nérust við siglutrén svo að marraði í, stýrið skvettist til á báða bóga, og það brakaði og hvein í öllu skipinu eins og verksmiðju, þar sem allar vélar eru í gangi. Eg varð að halda mér í öldustokkinn, til þess að falla ekki því mig snarsvimaði. Þ.ó að eg væri orðinn töluverð- ur sjómaður, og vaeri hinn brattasti þegar ferð var á höfum tímann fvrir okkur að minsta kosti þangað til , . , , , , . , „ ,. • , ■' 1 & horninu, þa var eg alveg ovanur þvi, að hggja fyrir 11 ' V C 1 ' V _ X 1 ' ...,, n i p 1 l-l Oiirlrmc sagði gullið er fundið, að því er ráða má af sögu Hawkins Þriðja atriði: einhverjir virðast vera enn á skipinu sem ekki hafa fengist til að taka þátt í samsærinu Það er enginn vafi á því, fyr eða seinna slær i blóö ugan bardaga, og það sem okkur riður á er, að sá bardagi verði háður einmitt þegar okkur gegnir bezt; en þeir búast sízt við. Eg ímynda mér að við getum vafalaust talið heimamenn þína, Mr. Trelawney, trúa iylgismenn okkar.“ „Eg treysti þeim eins og sjálfum mér friðdómarinn. „Þar eru >rír fengnir okkar megin,“ mælti kaf teinninn, „við þrír og Hawkins í viðbót verða sjö Þá eru ótaldir þeir af hinum skipverjunum, sem ekki hafa fylt mótstöðumannaflokkinn.“ „Þeirra mun helzt að leita meðal mannanna, sem Trelawney réði áður en hann fann Silfra," sagði lækn- irinn. „Eg véit ekki,“ svaraði friðdómarinn, „Hands var þó einn af þeim.“ „Eg hafði jafnan álitið Hands áreiðanlegan, og eigi búist við vélum af hans hendi,“ svaraði Smollett „Að hugsa sér, að þessi svikatól skuli allir vera Englendingar, er það sem mér gengur næst hjarta/ sagði Trelawney, „mig langar nærri því til að sprengja skipið í loft upp með öllum skaranum á.“ „Enn sem komið er getum við ekki gert neitt sem úr sker, við verðum að bíða og reyna að komast eftir því svo fljótt sem við geUim, hvað margir eru fylgis- menn okkar á skipinu. Við getum að eins haft glögga gát á öllu, sem fram fer, og þó eg viti að það verður alt annað en ánægjulegur tími, að eiga þetta yfir höfði sér, megum við ekki hreyfa okkur hið minsta fyrst um sinn, né gera neitt, er grun geti vakið hjá illmennun- um, við verðum að bíða og haga seglum eftir vindi. „Jim getur orðið okkur að meira liði en nokkur annar á skipinu,“ tók læknirinn til máls, „skipverjar eru óhræddir við hann, en drengurinn aðgætinn og eftirtektasamur.“ „Eg ber óbilandi traust til þín, Hawkins,“ sagði friðdómarinn. „Mér varð ekki sem bezt við orð friðdómarans, sem báru með sér, að eg væri aðal lífatkerið, þvi með sjálfum ntér fanst mér eg vera býsna örbjarga; þrátt fvrir það, hafði hin undarlega rás viðburðanna leitt •það í ljós, að bjargráð okkur til handa höfðu að bor- ist einungis f\TÍr mitt tilstilli. Úrslitavænlegar voru horfurnar engan veginn fyrir okkur; þvi eins og til hafði talist áður, vorum við ekki nema sjö af tuttugu og sex, sem víst var enn um að fylgdust að málum; af þessum sjö var einn lítt þroskaður unglingur, svo að sex rosknir menn höfðu nítján hinna að mæta. Þetta var of ójafn leikur til þess að við gætum vænst sigurs, nema fyrir einhverja ófyrirsjáanlega hjálp og handleiðslu forsjónarinnar. ÞRIÐJI ‘ÞATTUR. FYRSTA ÆFINTÝRI M IT T Á E Y N N I. XIII. KAPITULI. Landgangan. t Þegar eg kom upp á þilfarið morguninn eftir, leit eyjan alt öðruvísi út en kveldið fyrir. Þó að vindlítið hefði verið um nóttina og nú komið blæjalogn, höfð- um við siglt drjúga vegalengd, því að nú vorum við komnir fast að eynni og höfðum rent atkerum við hana austanverða, á að geta hálfa mílu frá ströndinni. Gráleitur skógur huldi mikinn hlutann af yfir- evjarinnar, og á stöku stöðum þar sem trén voru gisnust, teygðust milli þeirra gular sandrákir, eink- ttm bar mest á þeim í slökkum og lægðum, því þar hafði sandurinn sest að, og lá í mishæðóttum, aflöng- um öldum. Sumstaðar gnæfðu hávaxin furutré yfir meginskóginn, ýmist einstæð eða í hnöppum; alt útlit eyjarinnar yar einkennilegt og fremur ömurlegt, að mér fanst. Hæðarnar risu snarbrattar ofan við gróð- atkeri út á opnu hafi, og velta þar eins og hnykill, og var því naumast að furða, þó mér yrði hálf flökult af því i. fyrsta sinni, snemma morguns á fastandi maga. Ef til vill var j>að þessi ógleði, sem var orsökin til þess, — ef til vill hið dimmgráa skuggalega útlit skógarins á eynni, hrjóstugu liæðirnar strýtumynduðu og brimið, sem við bæði gátum heyrt og séð skella hvítfyssandi á ströndinni — að minsta kosti, jafnvel Jjó að sólin væri komin upp og skini björt og dýrðleg yfir láð og lög, og sjófuglarnir væru komnir á kreik til að afla sér fanga, og köfuöu með morgunsárinu gargandi eftir fiskætinu alt í kring um okkur, og les- arinn nnindi hafa búist við, að hver og einn, sem verið hefði jafn lengi og við á sjónum, mundi kætast af að stíga á land, — að eg kendi ónota hryllings, þegar eg hugsaði til þess að yfirgefa skipið; eg fékk illan bifttr á Gulleynni undir eins og eg sá hana. Við áttum erfitt morgunverk fyrir hendi, þv't að það leit út fyrir að blæjalogn yrði um dagintt. Óhjá- kvæmilegt var því að skjóta út bátum og leiða skipið þrjár til fjórar mílur, að minsta kosti, fyrir eyjarhal- ann og upp rnjóa sundið ntilli eyjanna, inn á höfnina bak við Beinagrindarey. Eg fór í einn bátinn nleð hinum Iiásetunum, þó eg ætti þangað lítið erindi; þvt eg var liðléttur til þungróðurs, eins og gefur að skilja. Það var ákaflega lieitt þenna dag, og illvinnandi enda mögluðu hásetamir harðlega undan verkinu. Anderson var formaður á bátnum, sent eg var í, og t stað þess að halda bátsliðinu í aga bannsöng hann skipstjóra og yfirmönnunum, fyrir hina þungu vinnu, sem skipverjum væri lögð á herðar. „Það er eina bótin,“ sagði hann meðal annars, ,.að vonandi er, að þessi harðstjórn verði ekki ævar- andi.“ Mér þótti jætta ills viti; því að alt til þessa dags höfðu skipverjar gengið hlýðnir og ötulir til hvaða verks sem þeim var skipað; en það eitt að sjá eyna haföi linað á öllum böndum agans og skyldurækninn- ar hjá þeim. Langi Jón veik ekki frá stýrismanninum, því að hann (JónJ var eini hafnsögutnaðurinn, sem við höfðum. Skipaleiðina þekti hann eins og fingurnar á sér; þó að maðurinn með grunnsökkuna fengi hver- vetna meira dvpi en getiö var á uppdrættinum hikaði Jón sér hvergi. „Það er mikið útfyri hér með háfjöru,“ sagði liann, ;,og þessi skipaleið hefir verið grafin ,með rek- unt inn sundið, þó ótrúlegt sé til frásagnar.“ Við leiddum skipið upp þangað, sem atkerismerk- ið vísaði til á uppdrættinum, en þar voru á að gizka þrír fjórðungar mílu til Iands á hvora hönd, öðru megin Gulleyjan, en hinu megin Beinagrindarey. Botninn var rennsléttur sandbotn. Þegar atkerið skall á sjávaryfirborðið, þyrluðust sundfuglamir eins og iðandi hvitur rykmökkur, upp alt í kring um okk- ur> °g görguðu ámátlega af ótta sakir þessa óvænta hávaða, og þveittust yfir í skógana : en á næsta augna- bliki sneru þeir við aftur og ty'T sér á haflötinn, samt nær ströndinni beggja vegna eit áður, og alt varð kyrt aftur. 1 Ströndin var flöt, ofur mjó ræma, því skógurinn tók strax við ,b æði hár og þéttur, svo að með flóðinu féll alveg upp undir trén, sem næst uxu fjörunni. Yfir þéttskóginn rnændu hæðirnar eins og turnar á gömlum miðaldakastala, sín á hverjum stað. Tvær smá-ár runnu út í sundið, og liturinn á laufum bjark- anna í grend við þær var bleikgulur, og gaf i skyn að atnið í þeim væri alt annað en heilnæint eða vænlegj fvrir jurtagróður. Hvergi sáum við enn þá bóla á húsinu og staura- girðingunni, sem sýnt var á uppdrættinum, og hefð- um við ekki haft hann, og verið komnir að raun um, að hann var dreginn af rammkunnugri hönd, lá bein- ast við að ætla, eftir hinu eyðilega útliti að dæma, að við værum þeir fyrstu er lentum þarna, frá því að eyland þétta reis úr sæ. Það var blæju logn, svo ekki blakti hár á höfði, enginn ómur heyrðist frá eynni, nema brothljóð bylgj- unnar við sandinn beggja vegna, og klettana utan við sundið. Einkennilegur óþefur hvíldi yfir höfninni af rotnum trjábolum og skrælnuðum og fúnum laufum, enda sá eg V* .iir;” nýta sér eftirminnilega hvað *að eðlisfari, hafi veriö svo langt leiddir, af sér verri mönnum, til ills, sem frekast mátti verða, þó ætlan þeirra væri aldrei að fremja glæpaverk. Það er ó- líku saman að jafna, að sýna óhlýðni og hanga niður með ólund, og að ráðast á saklausa menn, og taka þá af lífi með yfirlögðu ráði. Loksins var liðinu skift þannig: sex skyldu verða Vftir á skipinu, en hinir þrettán, (við sjö, sem vorum á einu bandi erum eigi meðtaldirj, Silfri þar á með- al, fóru að stíga í bátana. Nú var það að eg fékk eina þá heimskulegu flugu í höfuðið, sem síðar varð okkur þó til mikils happs og enda bjargaði lífi okkar fremur en nokkuð annað. Eg htigsaði sem svo, að fyrst þessir sex menn eftir annað, líkt og sá gerir, sem nýkominn er út úr einhverju óþrifahreysi undir bert loft. „Ekki skal eg um það segja, hvort gull er á þessari eyju eða ekki,“ mælti hann, „en eg er í engum vafa um, að hér er eitt það versta hitabæli, sem til er undir sólinni.“ Væri framferði skipverja ískyggilegt meðan þcir voru í bátunum, breyttist það lítið til batnaðar eftir að þeir voru komnir upp á skipið; þeir flatmöguðu sig á þilfarinu í hnöppum, hvísluðust á, og gutu illúð- legum augum til yfirmannanna. Engri skipun, hve :iörleg, sem var, hlýddu þeir ónöldrandi, en gerðu verkið öLdungis utan við sig og kæruleysislega í fylsta máta. Þeir hásetannft, sem okkur voru trúir nuinu hafa'sem víst mætti telja, að allir væru eindregnir fylgis- dregið dám af hinum, því óánægjusvipurinn skein1 menn Silfra, væru skyldir eftir á skipinu, mætti úr hverju andliti undirmannanna undantekningar- ganga að því vísu, að þess yrði enginn kostur að laust. Uppreistin varð æ auðsærri hún hvíldi okkur eins og þrumuský. Það voru fleiri en við káetubúar, sem sáum hætt- yfir við gætum náð skipinu, af þeim, án þess þeir köll- uðu félaga sína til hjálpar. Aftur á móti þurftu vinir mínir ekki á minni aðstoð að halda til að verja una nálgast. Langi Jón varði sér öllum til, til þess káetuna fyrir áhlaupi þessara sex manna, enda lítið að draga úr óánægju hásetanna. Hann brunaði fram og aftur á hækjunni milli hásetahópanna á þilfarinu, og hafði hvervetna gamanyrði á reiðum höndum. Hann var boðinn og búinn til að gera öllum eitthvað til þægðar, og stóra andlitið á honum hafði aldrei verið bliðlegra né brosleitara en nú. Væri einhver skipun gefin, kvað við upphvatningar-samþykkisóp frá Jóni, og þegar ekkert var að gera, söng hann hvert gamankvæðið á fætur öðru, til þess að eyða og kæfa niður óánægjubelginginn, sem kominn var í hásetana. Við réðum ráðum okkar niðri í káetu. „Eg voga ekki að gefa neinar fleiri skipanir,“ mælti kafteinninn, „því alt bendir til þess, að hvað lið að mér ltvar sem var, og því datt mér í hug, að fylgjast með þeim flokkinum, sem færi í land. Eg var ekki lengi að vefja það fyrir mér, heldur vatt mér yfir öldustokkinn og stökk ofan í framstafninn á þeim bátnum, sem næstur var, og ýtti liann frá skipinu í sömu svifum. Enginn tók eftir mér á þeim bát nema annar tnaöurinn, sem sat undir árum á fremstu þóptunni sagði: „Ert það þú, Jim? Þér er bezt að leggjast niður í Æutinn og láta sem minst bera á þér.“ En Silfri, sem var á hinum bátnum, hafði orðið ntín var. Leit hann illúðlega til mín og spurði hvort mig lang- aði mikið til að skoða eyna, og sá eg þá strax eftir I þessu heimskulega tiltæki mínu, og óskaði sárt að eg lítið, sem nú ber út af, þjóti þeir upp til handa og hefði hvergi farið af skipintt. fóta og geri áhlaup á okkttr. Þið sjáið það eins vel J Báðir bátarnir stefndu beint upp í fjöruna, en sá og eg, herrar mínir! að ófriðarskýin þéttast óðum yfir þeirra sem eg var á, var léttari og betur mannaður, höfðum okkar. Mér er svarað með illyrðum og þjósti, þó eg ekki nema biðji einhvern hásetann að snúa sér við. Láti eg skipverja afskiftalausa aftur á móti, mun Silfra brátt gruna, hvar fiskttr liggur undir steini, svo þá tekur ekki betra við. Það er úr vöndu að ráða og veltur þó eiginlega alt á einum manni.“ „Hver er það?“ spurði friðdómarinn. „Það er Silfri,“ svaraði kafteinninn; „honum er eins ant ttm, að láta ekkert verða úr uppþotinu og okkur, eins o«- nú stendur á; ef hann hefði færi á því, mundi hann telja félaga stna ofan af því að ráðast á okkur nú þegar, og mig langar einmitt til að gefa honum tækifærið. Eg vil gefa hásetunum landgönguleyfi í dag. Fari þeir allir á land, verjttm við þeim skipið. Fari enginn Jteirra, þá—þá verðuni við að verja okkur hér í káetunni með gtiðs hjálp. Ef einhverjir fara, þá megið þið reiða ykkur á, að Silfri kemur aftur með þá hlýðna og attðsveipa eins og ungbörn.“ Við ákváðum að fara að ráðum kafteinsins; hlöðnttm skammbyssum var út býtt milli þeirra rnanna, sem við vissum að við gátum reitt okkur á. Hunter, Joyce og Redruth voru tilkyntar allar á- stæður okkar, og tóku þeir fregninni með minni undran og meiri stillingu en við höfðum getað búist við, Að því búnu sté kafteinninn upp á þilfarið til að færa skipverjum landgöngutilboðið. „Það hefir verið heitur dagur í dag, piltar,“ mælti hann, „og eg veit að þið eruð orðnir þreyttir og þtirfið að létta ylckur upp. Datt mér því í hug að þið munduð hafa gott af því, og jafnvel gaman líka, að bregða ykkur á land og skoða ey þessa, sem þið hafið fæstir eða engir séð áður. Bátarnir liggja við skipshliðina, og þeir eru ykkur vel komnir, svo^ mörgum, sem viljið fara. Eg skal hleypa af einu skoti, hálfri stundu fyrir sólarlag, til merkis um nær þið skuluð koma aftur um borð.“ Það leit helzt út fyrir að þessir skuggalegtt skipverjar okkar byggjust við að klófesta gullið strax og þeir stigu fæti á land á eynni, því að á einu vet- og skreið því dálítið frant úr ltinurn. Strax og hann stakk stafni að Landsteinum, greip eg í kræklótta grein, sem slútti niður að sjávar borði, þar sem við lentum, vippaði mér í land og þaut inn í þéttskóginn. Siðari báturinn átti þá eftir um fimtíu faðma upp í fjöruna, og eg heyrði Silfra og félaga hans hrópa: ,,Jim! Jim!“ En eins og lesarinn getur ímyndað sér skeytti eg því ekki, en ltljóp og stökk, datt og stóð upp aftur, og hljóp á stað aftur og braust gegnum runnana, beint á fram burt frá lendingarstaðnutn og óvinum mínum, og eg gaf ekki staðar fyr en eg datt niðttr, yfir kominn af mæði. XIV. KAPITULI. __ Fyrsta banaspjótinu kastað. Mér fór nú að liægjast um, því að eg bjóst við að vera sloppinn úr klóm Silfra og félaga hans.minsta kosti um stundarsakir. Varð mér því næst fyrir að athuga þetta einkennilega land, sem eg stóð á. Eg hafði farið yfir mýrarfláka, vaxinn þéttum pílviði, og ýmsum öðrum trjám og stórvöxnu sefi, sem vex á votlendum stöðum í hitabeltinu. /éar eg staddur í rönd skgarins og fram undan mér lá opið svæði eða stórt rjóður, hér um bil mílu vegar að lengd. Breiddust um það sandöldur, og upp úr þeim mændu hávaxin furutré, eitt og eitt á stangli. Ennfremur óx þar allmikið af kræklóttum trjám, eigi óáþekkum eik að vaxtarlagi, en blöðin á þeim voru ljósbleik, líkt o<r á pílviði. Við annan endann á þessu rjóðri, þann sem fjær mér var, blasti við ein liæðin á evnni, og stirndi á klettastrýtuna t björtu sólskyninu. Nú fór ev fyrst að njóta ánægjunnar af þessari landkönnun. Eyjan var óbygð; hásetarnir voru ein- hverstaðar langt á eftir mér, ekkert lifandi var fram undan mér nema ómálga dýrin og fuglarnir. Eg reikaði um á milli trjánna. Margar jurtir af fangi hvarf ólundarsvipurinn af þeim, og hátt fagn-'ýmsum tegundum rakst eg á þarna, en enga þeirra aðaróp kvað við um alt þilfarið, svo að undir tók í klettunum á eynni, og fuglahóparnir stygðust að ttýju og sveifluðu sér fram og aftur um höfnina yfir höfðum okkar. Kafteinninn var of hygginn, til að vera nær- staddur við ráðagerð þeirra, og fór því strax burtu af þilfarinu, en lét Silfra einan um að ráðstafa för- inni. Hefði hann beðið kyr á þilfarinu, mundi hon- um hafa verið ómögulegt að Iáta svo ólíkindalega, að þykjast eigi sjá hvað var á seyði. Það var deg- þekti eg; höggornta sá eg ekki allfáa. Einn þeirra skaut upp höfði þegar hann sá mig, þar sem hann lá á klettasnös og hvæsti að mér, og var hljóðið líkast j og t snarkringlu, sem snýst hart á sléttu borði. Enga hugmynd hafði eg um, að þetta væri mannskæöur ó- vinur, og að þarna væri skellinaðra*) að kveða morð- óð sinn. Eg staðnæmdist í þéttum runna af þessum trjám, sem líktust svo mjög eikum, nema hvað þau voru miklu lægri,—þessi trjátegund kvað aldrei breyta lit 1 sínum, og eg komst síðar að því, að hún er kölluð eik- inunt ljósara. Silfri var kafteinninn, og hásetarnir in síbleika. Tilsýndar voru runnar af þessari eik hans ærið óstýrilátir og uppvöðslumiklir. Heiðarlegu lLkir þyrnibuskum. Þessi runnur, sem eg var í, teygð- mennirnir — sem eg brátt komst að raun um að >st ofan frá einum sandölduhryggnum og gisnuðu voru nokkrir meðal hásetanna, — hljóta »ð hafa trén eflir ^ sem neöar dró> unz, Þau verið býsna grunnhyggnir hafi þeir ekki séð hver nú réði mestu á skipinu. Eftir því, sem eg komst næst, hygg eg að úlfúðarandinn og framkoma helztu sam- særismannanna hafi tekið til allra hásetanna, að meira eða minna leyti, og þeir fáu, sem ekki voru varmenni náðu röndinni á breiðu sefgrónu mýrinni, sem sú áin, er nær mér var, rattn um ofan til sjávar. Það stóð gufumökkurinn upp af ánni og keldudrögunum, og grilti í Sjónarhól að eins gegn um gufumóðuna. ————— f *)rattlesnake. , : ,,. 1 ,L>- W

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.