Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.04.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .5 APRÍL 1906 Á vorinngöni>udaginn. I>'aS er kalt veöur í dag, þennan lyrsta dag vorsins, en voriö er þó byrjaö. Og með hinni hækkandi sólu koma hlýir dagar, bjartir dagar. í staö ísbresta og hríðarorga vetrarins, koma söngraddir vin- anna fleygu, og hinn ómþýöi ang- anblær vorsins. Náttúran birtist oss í áinni fögru og fullkomnu lífsmynd. Minnir oss á æskuna, ástina, vonina. Bend ir oss áfram og hærra, til eilífrar þroskunar, til eilífrar fullkomnun- ar. Mjúklega, sem móðir hagræöi veiku barni sinu, leysir vorið nátt- úrunni svefnþorn hins kalda vetr- ar, og vekur alt sem lifir — alt og alla jafnt. < , . Voriö er upprisuhátíð lífsinv. Það vekur hina undur smáu jurt, sem þarf að tylla sér á tá á ibrjóstum móðurinnar, til aö , geta notið vorsólarinnar, jafnt og hina afarmiklu eik, sem breiðir greinar sínar og lauf, upp í heiðuna háu. Þaö vekur jafnt orminn smáa, sem hinn sterka skógarbjörn. Það leggur sömu orð á tungu flugunnar sem fuglsins, til að hljóma frá fjöru til fjalls og um nm firðina alla: „Himneskt er að lifa.“ Sólin signir jafnt jökulsóleyuna sem túnsóleyuna, fifuna sem fjól- una, skollafingurinn sem Maríu- hlómið. — Alt og alla jafnt. Til mannheima kemur vorið vermandi, vekjandi, lífgandi. Til mannanna, sem hafa feg- urstu söngröddina, dýpstu tilfinn- ínguna, glöggasta fegurðaraugað af öllum börnum jarðarinnar. Syngjum vér þá? Sjáum vér fegurðina?--------• Vér syngjum, en undur fáir: „Himneskt er að lifa,‘ — heldur tlapran sorgaróð yfir löngum vetri, sem lamaði lífskraftana og vor- þrána. Vér finnum til. Já, mikið, mik- íö—margir, margir. Finnum til böls og sárinda. En vér fyllumst ekki fjöri og vorgleði. Nei. Vér negum ekki vera að þvi — fæstir. Vér finnum eins og í draumi, og sjáum eins og í þoku vorið nálg- ast. Það koma einn eða tveir sár- ír stingir í hjartað, hjá sumum. — Vortilfinningin. — Svo er það bú- íð. —Maðurinn er búinn að ganga aftur á bak úr faðmi náttúrunnar, þangað til hann er orðinn líkari steindrang, en lifandi barni henn- ar. — Vér sjáum fegurðina — sumir, Já, að eins, að eins sjáum hana. Og það ^r alt og sumt. Vorið getur ekki vakið lífið i niannheiminum. Mennirnir eru búnir að skifta sér niður í alls konar stéttir, til þess að geta ekki notið vorsins. Til þess að reka sólskinið burt úr sölum mannkynsins, en innleíða tnyrkur. Reka burt hina með- fæddu lifsást og kærleika, en inn- leiða kulda og hatur. Það er valdið—misbrúkað vana- vald, sem gerir alla að þrælum, alt frá keisara og páfa niður til stór- glæpamannsins og hins „fallna.“— ,Sem rekur burtu vorið og sólskin- íð úr mannheiminum. Vanavaldið skapar hugsunar- leysi o~ heimskufullar sérkreddur. Lögvaldið skapar forherta •óbótamenn! Auðvaldið skapar fátæklinga og íiumingja. Og alt þetta vald sameiginlega skapar djöful \mdirferilsins og ó- hreinskilninnar. Býr til þjóf úr þeim, sem hungrar og þyrstir, en getur ekki veitt sér það með frjálsu móti. 1 Kveykir ótrygð þrælsins i brjósti allra þeirra, sem finna að þeir eru ofurseldir nauð- ungarvaldinu, en geta ekki losast. Vorið finnur þá ekki. En böðlar þrælanna eru seldir sínu eigin drambi, kuldanum, kær- leiksleysinu. Vorið finnur þá ekki heldur. „Guð lætur sína sól upp renna yfir góða og vonda, og rigna yfir réttláta og rangláta.“ — Gerir hann það? Nei. Hann getur það Contraetops! 1[|AFIÐ þér gert yður hugmynd um Ji hvaðmikið þér getið sparað yður með því að kaupa JÁRNVÖRU af okk- ur? Við búumst við að selja mikið á komandi sumri og höfum þess vegna fengið birgðir af vörum. Við höfum fært niður verðið á öllu eins mikið og okkur er mögulegt, því v.ið álítum betra að hafa MIKLA SÖLU og LÍTINN ÁGÓÐA heldur en litla sölu með miklum ágóða. Takið ekki okkar orðtrúanleg. Komið sjálf- j ir og berið saman verð okkar við lægsta verð hjá öðrum. Byrj- ið reikning við okkur. Flutt tafarlaust heim til ydar. FRASER & LENNOX, 157 NENA ST. - ’PHONE 4067 JARNVAKA ekki. — Valdið — hinir „réttlátu“ — safna öllu sólsklninu á einn stað, handa sjálfum sér, og sleikja það þar. Og vatninu safna þeir á santa hátt, handa sér til drykkjar, svo þeir valdalausu—hinir „rang- látu“ — ná ekki í gæði þau, sem þeim voru upphaflega ætluð af drotni. Og hinir voldugu kveljast af of- fylli, en hinir valdalausu strita og strita á galeiðum valdsins.svo þeir fái að draga fram lifiö á leifum hinna valdmiklu. Nitján hundruð og sex sinnum hefir vorsólin risið upp frá djúpi vetrarins síðan meistarinn miklf íæddist. Hann, sem svo öruggur og ókvíðinn barðist fyrir kærleik- ann, fyrir vorið, fyrir ljósið. Fyr- ir því, að vorsólin skini mannanna börnum öllum. Eins hinurn ber- syndugu sem hinum skriftlærðu. Að allir fengju að njóta lífsins himnesku gjafir. En hvar standa þeir nú, merkisberar hans? Eru þeir ekki orðnir einskonar ofvald, að eins til að stjórna? Og hvað er kærleikans kenning þeirra nú? Er hún ekki „hljómandi málmur og hvellandi bjalla“ hjá flestum? Hverjir eiga að beina Ijóss- straumum vorsins inn í mannheim- inn, að hjarta þjóðanna? Allir, sem eigfa rautt lífsblóð í æðum en ekki svart dauðablóð. Allir, sem eiga logandi eld í hjarta, en ekki útkulnaðar glæður. ,AUir, sem þrá vorið og ljósið í stað kulda og myrkurs. Allir, sem þrá að fullkomnunin færist áfram og upp á við að eilífu í mannheiminum. Allir, sem vilja læra að þekkja lífið og skilja orsök og afleiðing tímanna. Hjá þeim, og frá þeirn, verða lifandi, eldlegir straumar að ber- ast til allra. Lýðurinn verður að skilja, að það var „guð, sem gaf honurn landið.“ Gaf honum jörð- ina, — öllum jafnt. Hnefaréttur bræðranna verður að útrýmast af jörðinni. Harðstjórarnir verða að skila fólkinu aftur því, sem þess var og er, því til þarfa og lifs- sælda, svo það geti notið lifsins og hrópað og sungið með náttúrunnar eigin börnum, frá fjöru til fjalls og um firðina alla: „Himneskt er að lifa!“ — Og lýðurinn getur tekið jörðina sína aftur hve nær sem hann vill. Engir gullkrýndir harðstjórar, né kveljandi og sjúgandi auðkóngar og auðfélög þurfa að vera til, lengur en lýðurinn leyfir. Það er að eins eitt orð, í þess fullu merk- ingu, sem vér þörfnumst, orðið: s a m t ö k. Fólkið getur sagt við konung sinn þegar það vill: „Brott! Þú stjórnar oss eigi lengur. Vér stjórnum oss sjálfir. Oss var öllum gefið frels- ið, lífið og landið jafnt af náttúr- unni, en þú hefir gjört fátækan og ríkan, niðurlægt og upphafið. Brott með hásæti þitt, kórónu þína og veldissprota. Héðan af ertu að eins bróðir vor.“ — Það eru ágætismenn þjóðanna, andlega atgjörfi og, menning þjóðanna sjálfra, sem þarf til aö stýra fólkinu. Ekki sem kúgandi lögvald, auðvald né kirkjuvald, heldur sem vald kærleikans og sannleikans. Þjóðirnar þurfa sam- eiginlega að skilja þetta, svo þær geti notið vorsins og lífsins góöu gjafar. Lýðurinn þarf að verða snortinn af brennandi á huga fyr- ir sinni eigin heill. Strax og allir skilja, allir vilja vera bræður, -allir frjálsir, þá er alt fengið. Og reynum allir, í nafni kærleikans, að hjálpa til þess. Það er kalt veður í dag, þennan fyrsta dag vorsins, en vorið er þó byrjað. En þegar sá Vorinngöngudagur kemur til mannheima, sem flytur það vor í skauti sínu sem vekur öll mannanna börn — alt, ag alla jafnt. — Þegar hinn styrki styður hinn óstvrka, en sparkar hann ekki, — þá verður Vorinngöngu- dagurinn hlýr og bjartur. Þá geta allir tekið undir með náttúrunni og sungið: „Himneskt er að lifa!“ Þ.ví þá líður anganblær vorsins yfir heimkynni friðar og kærleika. Yfir „nýjan himin og nýja jörð.“ Þorsteinn Þ'. Þonsteinsson. . ------o------- Gigtarverkir lœknaðir. Hin skjóta lækning, sem Cham- berlain’s Pain Balm hefir veitt þúsundum manna, er þjáðst hafa af gigt, hefir gert þetta meðal nafnfrægt. Það veitir bæði hvíld og svefn. Fjöldi manna hefir komist til fullrar heilsu, sem not- að hefir þenna áburð. Til sölu hjá öllum lyfsölum. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, 'edar, Spruce, ^ Harðvið. Allskonar boröviður, shiplap, gólfborö, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. relU596. Higgins’& Gladstone st. Winnipeg. S. Anderson HEFIR Skínandi* Veggj a- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af vefl&jaPappír en nokkru sinni áð- ur, og sel eg hann með svo lágu verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 3ý£c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappirinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini Islendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. ..5’. ANDERSON. Höfuðverkur kemur af óreglu í maganum og læknast að eins með Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets. Seldar hjá öUum lyfsöl- utn. The Winnipeg Paint£* Qlð»&. Co. Ltd. Góður húsaviðurj unninn og óunninn, bæöi í smá og stórkaupum. Verðið hjá okkur hlýtur að vekja athygli yðar. 4 Nauðsynin á að fá bezta efni- viðinn sem bezt undirbúinn er öll- um augljós. Með ánægju gefum vér yður kostnaðar-áætlanir. The WinmpegPaint d Glass Co. Ltd.^SH hornlnn á St Street og Gertrad. >’ort Rouge, t , ’Phones: 2750 o« 3282.1 H. E. BIRD 570 MAIN ST, A meðan strætisvagna-verkfalliö er og þér þurfið að ganga ætlum við að selja beztu tegund af skófatnaöi .með lágu verði. Þetta eru að eins nokkur dæmi: KARLM. B Calf Bals ágætir vor-skór. Vanalega $3,25. Á laugardaginn.............$2,50. KARLM. Buff og Dongola Bals skór. Vanal, $2,00. Á laugardaginn.............$1,50. KVENM, skór með lágum hælum. Vanal. $1,75. Á laugardaginn.............$1,25, A. E. BIRD Eftirmaður Adams & Morrison CAN AD A-N ORÐ VESTURL ANDIÐ HEGI.UK VIÐ LANDTÖKU. Af öllum sectlonum meS jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstJörnlnnL I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fJölskylduhöfuB og karlmenn 18 kra eöa eldrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmlllsréttarland. þaö er aö segja, sé landlö ekkl éöur teklö, eöa sett tU sföu af stjórninní tll vlðartekju eöa einhvers annars. DTNRITUjr. Menn mega skrlfa slg fyrlr landlnu & þelrrl landskrifstofu, sem n«sat Uggiir landlnu, sem teklö er. MeO leyfl lnnanrlklsráöherrans, eöa lnnflutn- inga umboösmannslns I Wlnnlpeg, eöa næsta Domlnlon landsumboösmanns, geta menn geflö öörum umboö tll þess aö skrlfa slg fyrir landL Innritunar- gjaldtö er $10.00. HEIMUTSRÉUrAR-SKYIJOUR. Samkvœmt núgildandl lögum, veröa landnemar aö uppfylla helmlU^ réttar-skyldur stnar & einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr I eft— lrfylgjandl töluUðum, nefnllega: 1«—Aö böa & landinu og yrkja þaö aö minsta kostl t sex m&nuöl & hverju érl 1 þrjú ár. 8.—Ef faöir (eöa möölr, ef faðlrlnn er i&tlnn) elnhverrar persönu, sem heflr rétt til aö skrlfa slg fýrlr heimUisréttarlandl, býr & bttjörö 1 n&grennl vlö landlð, sem þvlltk persöna heflr skrlfaö slg fyrlr sem heimllisréttar- landl, þ& getur persðnan fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvt er &búð á landlnu snertlr áöur en afsalebréf er veltt fyrir þvt, & þann hátt aö hafa helmlH hjá fööur slnum eöa mööur. • S—Ef landneml heflr fengiö afsalsbréf fyiir fyrrt helmillsréttar-búJörS slnnl eöa aklrteint fyrlr aö afsalsbréflö veröl geflö út, er sé undlrritaö t samræmi viö fyrirmæll Domlnion laganna, og heflr skrlfaö slg fyrir liöari heimllisréttar-bújörö, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvl er snertlr &búö & landlnu (siöari heimllisréttar-búJörClnni) &Cur en afsals- bréf sé geflC út, & þann h&tt aG búa & tyrrl helmlllsréttar-JörCinni, ef siCari helmilisréttar-JörCin er I n&nd vIC fyrri helmilisréttar-JðrClna. 4.—Ef landneminn býr aC staSaldri & búJörC, sem hann heflr keypt. teklC t erfCir o. s. frv.) 1 n&nd viC helmilisréttarland þaO, er hann heflr stkrlfaS sig fyrir, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvt er ábúC & helmlllsréttar-jörClnnl snertir, & þann h&tt aO búa & téCrl elgn&r- JörC slnni (keyptu landl o. s. frv.). BEIDNI um EIGNARBRÉF. ættl aC vera gerC strax eftir aC þrjú árin eru llOin, annaC hvort hj& næsta umboGsmannl eCa hj& Inspector, sem sendur er U1 þess aC skoCa hvað & landlnu heflr veriO unnið. Sex mánuðum áöur veröur maöur þö aö hafa kunngert Dominion lands umboCsmannlnum I Otttawa þaO, aO hann ætll sér aO biCJa um eignarrétUnn. UEIDBEINTNGAR. Nýkomnir innflytjendur f& & innflytjenda-skrifstofunni I Wlnnlpeg, og & ðllum Domlnlon landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta. lelCbelningar um þaC hvar lönd eru ötekin, og allir, sem & þessum skrlf- stofum vlnna veita lnnflytjendnm, kostnaCarlaúst, lelCbeiningar og hj&lp til þess aC n& t lönd sem þelm eru geðfeid; enn fremur allar upplýsingar viO- vtkjandl timbur, kola og n&ma lögum. Allar sllkar regiugeröir geta þetr fengtö þar'geflns; einnig geta irenn fengið reglugerölna um stjðmarlönd innan J&mbrautarbeltisins 1 Britlsh Columbia, meö þvt aö snúa sér bréflega U1 rltara innanrtkisdelldarinnar t Ottawa, innflytjenda-umboösmannsins I Winnipeg, eöa U1 einhverra af Ðomlnlon lands umboösmönnunum t Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minlster of the Interior. PÁLL M. CLEMENS byggingameistari, Bakrr Block. 468 Main St. WINNIPEG Phone 4887 PRENTUN allskonar gerö á Lögbargí, fljótt, vel og rými’lega. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.