Lögberg - 16.08.1906, Side 1

Lögberg - 16.08.1906, Side 1
10 prc. afsláttur a f cl lum';íss kápunum’ pen ingum út í hond. Þeir eru úr bezta harö- viC. fóBraðir með sínki og galv. járni. Verö $7.00 og þar yfir. Andereon & Thomas, Hardware & Sporfing Goods. S38 Maín Str. Telepfyone 339. JbruOargjafir. Vér höfum mikiö af silfruöum varingi, svo sem ávaxta-diska og kcnnur, sykurker og glasrhylki, boröhnífapör cg brythníía. Þarfir munir og fallegir. Anderson &, Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fiintudaginn, 16. Ágúst 1996. II NR3S Fréttir. Nú er svo sagt a5 rússneska uppreistin sé bæld niður í bráðina. Töluverður órói ,þó á ýmsum stöð- um, en engar stórkostlegar bióðs- útbellingar fréttast þaðan síðustu daga.’ Uppreistarmenn að safna nýj- um kröftum til áhlaupa að líkind- um. Þó var gerð tilraun til að taka stórhertoga Nikulás af lífi næstl. föstudag; er hann var viýstaddur heræfingar í P.étursborg. var þá skotið á bann af einhverjum her- manninum. Kúlan flaug rétt við höfuð stórhertogans en særði hann ekki.—Endalauar rannsóknir hóf- ust út af þessu tilræði og f jöldi her- manna settur í varðhald en enginn enn þá fundinn sannur að sökin.ni. Stofna á bráðlega til nýrra þjóð- þingiskosninga. I Lengsta loítsigling sem menn j muna eftir í Bandaríkjunum fór j fram í fyrri viku þegar tveir menn sem ,lagt höfðu á stað frá New I York á stórum loftbát, sigu niður á skipi sínu ólöskuðu næstl. mánudag í Plymouth, Mass. Höfðu þeir þá ( siglt tvö hundruð tuttugu og fimm rnílur án þess að hlekkjast á hið ’ minsta. unum. Gullæð þessi kvað fimm feta j ar frá Winnipeg druknuðu í ánni af Helga Soffia Vigfúsdóttir frá Filippusar Magnússonar, breið og gullmagnið í sandinum báti, áleiðis frá bátalægtnu, sem er Ási í Holtum andaðist eftir hol- 6. þ. m. dó hér fimm þúsund dollarar ,,per ton. Fjörutíu þúsund manns er sagt að hafi verið á Brandon sýningunni einn daginn, sem bún stóð yfir, snemma í þessum mánuði. Gripa- sýningin þar er talin að hafa verið afburða væn.leg. hér Fyrsti stálvagn, sem bygður hef- f ir verið í Canada var fullgerður þessá dagana af félagi einu í Mont- real, sem tekið hefir móti pöntun- um fyrir fimm hundruð slikum vögnum fyrir C. P. R. félagið. Bú- ist er við, að slikir vagnar fari að tíðkast mikið eftirleiðis hér i landi, og að þessi nýstofnaða atvinnugrein reynist þörf og arðberandi. Skip brann 9. þ. m. við New I Castle, íáar mílur frá Bowmann- j ville í Ontario. Eldinn bar að um ( nótt.og björguðust skipverjar und- an mjög nauðuglega, sumir á nær- fötunum. Þeir voru fimtá.n alls, sem komust lífs af, en matreiðslu- konan sem var þar á skipinu fórst í eldinum. Ellefta þ. m. sig.ldi flutningsskip á hafnarbrúna við Duluth i Lake Superior og bilaði miðstólpi brúar- innar svo hún brotnaði og féll nið- ur um miðju og stöðvaðist öll skipaleið til hafnarinnar af þeim sökum. Fjölda mörg skip voru inni- J byrgð ofan við brúna. Að sjálf- , sögðu verður þeim opnuð útganga innan skamms með því að færa frá brúarpartana, sem hanga niður að , vatni, en óvíst er talið, að bægt verði að byggja brúna upp að nýju , á þessu sumri. Þegar hún var bvgð , fyrst kostaði hún fulla rniljón doll ara. Búist er við því að um þessa viku múni ekki færri en þrjár ’ staurnum, og þúsundir verkamanna leggja á stað skamm? frá vesturhluta Ontario-fylkis til vesturfylkjanna i Canada til þess að vinna að uppskerúnni þar. skamt frá Norwood brúnni,til Elm ’ skurð á Landakotsspítala Park. 1 bænum 24. f. m. Fólkið, átta að tölu, var á gasólín I bát. Rakst báturinn á staur, sem j Ktistín Björnsdóttir ekkja Gísla rekinn bafði verið niður í árfarveg- Sigurðssonar frá Neðra-Ási í irni, að því er sagt er af verka- 1 Skagafirði andaðist í gær úr tauga- mönnum Sprague viöarsölufélags- veiki á heimili sonar síns Sigur- I úis, og var staurinn að eins fáa bjarnar Á. Gíslasonar kandidats, i þumlunga undir yfirborði vatnsins. eítir 2 ára dvöl þar. miðja j Bátinn fvlti, þegar er hann steytti á j sökk svo innan Landlæknisembættið er að losna fyrir uppgjöf landlæknis dr. J. Sextiu hundruð nýjum farm- vögnum og fimtíu gufuvögnum Á bátnum var kona J. C. Browns, bæjarritara, þrjú börn þeirra hjóna, og að auki tvær ungar stúlkur og tveir ungir menn. Öll börnin þeirra Browns-hjónanna, þessi þrjú,tvær stúlkur, önnur nitján ára, hin átta hefir Can. Northern járnbrauarfé- ára, og sonur fimtán ára gamall, Auðmenn í Prince Albert kváðu vera bvrjaðir á að byggja járnbraut þaðan ti.1 Hudson Bay. Þar eð erfitt kvaö að fá verkamenn þar eru litil líkindi til. að mikið verð gjört að að þvi verki á þessu surnri. Iagið nýskeð bætt við sig til þess að ekki þurfi að standa á að flytja burtu hina miklu uppskeru, sem nú er í vændum, eftir því sem horf- urnar eru svo að segja alls staðar í þeim héruðum er félagið getur náð til. Óvenjulega mik.br hitar sagðir í Montreal, kvað einn maður hafa látist þar af þeim sökum um síðast- liðna helgi, en tveir veiktust hættu- lega. Símritað er frá Charleroi í Belg- íu að .lyftivél, sem siga átti niður í námu næstl. þriðjudag hafi sHtn- að úr tengslum og hrapað niður af 2700 fetá hæð með niu mönnum í. Vélin mólst öll í sundur og menn- irnir bráðdóu allir. Niunda þ. m. er sagt, að ekki færri en sjö hundruð manns lvafi fallið og særst í omstu milli Tart- ara og Armeníumanna, við bæinni Shaska í Kaukasus, þann dag. Sagt er að Japanar hafi dregið upp af mararbotni ýms skip þau, sem sökt var i ófriðnum mi.'li þeirra og Rússa, og rnuni geta gert við þau flest og aukið þannig flota sinn. Allmiklar róstur standa yfir þessa daga mil.li Bulgaríumanna og Grikkja þeirra, er aðsetur hafa þar í landi. Brenna Búlgaríu- nxenn grísk hús og kirkjur, en Grikkir hafa gripið til vopna til að verja eignir sínar. Hafa nokkrar orustur orðið milli þeirra og mann fall töluvert í beggja liði. Er svo að sjá að Búlgaríumenn vilji helzt reka Grikki burt úr landinu, því að óróinn gegn þeim er talinn á- stæðulaus, og hugnast nágranna- [xjóðunum il.la, viðast þar er til spyrst. Mikill eldsvoði varð í Calgary, AJberta, 8. þ. m., þegar verksmiðja Portland Cement Co.' þar brann til grunna. Eru það taldar að hafa verið allstórar byggingar, er stóðu utan til í bænum, nýbygðar og far- ið að vinna þar fyrir liðugri viku síðan. Slökkviliðið fékk ekkert að gert, og er skaðinn metinn um lmndrað þúsund dollara. Á síðasta fjárhagsári, sem endaði 30. Júlí næstl. voru fjögur hundruð fjörutíu og átta fangar i Canada náðaðir, og slept úr varðhaldi af ýmsum ástæðum. Flestir fengu styttan fangavistartímann fyrir góða hegðun. Björgunarmáladeildinni í Wash- ington var nýlega tilkynt merkilegt tilfelli um heppilega tilraun á lífg- un drukknaðs manns, er heitir Robert Mooney og hafði verrð 23 mínútur undir vatns yfirborðinu l>egar hann náðist upp. Nær því heilt gallon af vatni var pumpað upp úr honum, og eftir hálfs anm- ars klukkutima lífgunar tilraunir fór að sjást .lifsmark með mannin- um, en meðvitund fékk hann þó ekki fyr en daginn eftir. Nú kvað hann alheill. Eitt stórvirki eru Bandaríkja- menn í aðsígi með að gera enn; er það ný járnbraut milli New York og Chicago,og verður þannig lögð að hún mun hundrað og fimtíu mílum styttri en brautir, er liggja milli þeirra staða nú. Er ætlast ti,l að þar verði notaðar rafurniagno- lestir. Kostnaðurinn talinn nálægt hundrað og fimtíu miljónum doll. \’erzlunarviðskifti Canada við út- lönd, næstliöið fjárhagsár, sem endaði 30. Júní næstl., námu liðug- um fimm hundruð og fimtíu milj- ónum dollara. Er það áttatíu miljónum meira en árið næsta þar á undan, og fullum þrjú hundruð og ellefu miljónum meira en árið 1896. Verzlunarviðskifti við Bret- laixl eru, samkvæmt skýrs,lum, drjúgum að aukast. Köfunarmenn, sem sendir voru til að rannsaka skipið Sirio, er j flestir drukknuðu af ausanvert við j Spán í fyrri viku, og getið var um j í síðasta blaði, — fundu yfir sjötíu Jík niðri í skipinu. Samskot hafa verið gerð hvervetna nærlendis fyr- ir þá sem mest mistu við þenna hörmulega skipskaða og voru þau samskot þegar orðin urn tuttugu og átta þúsund dollara. Iíeimsþing kvenna er berjast fvr- ir atkvæðisréttarmálinu hefir verið ákveðið að skuli hefjast i Kaup- mannahöfn næstkomandi laugar- dag. Fulltrúar frá flestum ríkjum Evrópu og Ameríku munu mæta þar. Er búist við að þingið standi í nokkra daga og fjölbreytt hátíða- hald fylgi á eftir. Forseti þingsins er kvenfrelsiskonan Mrs. Carrie Chapman Cott frá New York. J. B. Baird völdu Mountain lib- eralar, á fjömennum fundi sem haldinn var að Baldur 10. þ. m., fyrir þingmannsefni sitt í komandi kosningum. Drenghnokki í Hull vestan við Ottawa, sem var að reykja smá vindling er sagöur að hafa óvilj andi þó kveikt i hesthúsi þar sem hann var að reykja, 10. þ. m. Eld- urinn breiddist út þaðan og brunnu upp þrátiu og sjö hús og urðu fjörutiu fjölskyklur húsnæðislaus ar af þessu slysi. Skaðinn af eldin- um er talinn nálægt þrjátíu og fimm miljónum doliara,, en eldsá- byrgð tíu þúsundir. Sérlega verðmæt gullæð kvað ný- fundin í Yukon fjörutiu mílur frá White Horse og tuttugu milur frá Robinson, næstu járnbrautarstöðv druknuöu. Auk þeirra. druknuðu tvær stúlkur enn. Var önnur þeirra dóttir J. H. Thompsons, útfarar- stjóra hér i Winnipeg, þrettán ára að aldri, og hin aðkomustúlka tví- tug að aldri. Auk konu J. C. Brow.n’s komust þerr af karlmennirnir báðir, er á bátnum voru. Allmargir menn voru á bátum á ánni rétt þar i grendinni er slysið vildi til, en engum þeirra datt í hug að reyna til að bjarga, hvermg sem á slíku athugaleysi eða framkvæmd- arlevsi kann að hafa staðið. Mjög voru þeir aðfram komnir mennirnir tveir og konan, þegar þeim varð bjargað. Höfðu karl- mennirnir kafað nokrum sinnum eftir hinu fólkinu, sem á bátnum var, en ekki tókst þeim að firuna neitt af því. Björgunar-áhöld voru engin hér við hendina, fremur en á öðrum stöðvum við ána.þó oft og mörgum simnum sé búið að vekja athygli á því hversu bráðnauðsynlegt sé að hafa þau jafnan á takteinum. Líkin voru öll slædd upp úr ánni á laugardagskveldið og fyrriWuta sunnudagsins. Jónasseni, sem er orðinn töluvert ellihrumur. —Isafold Reykjav. 14. Júlí 1906. Formaður sæsímastöðvarinnar á. Seyðisfirði, J. P. Trap-Holm, kom til Seyðisfjarðar 19. f. m. Segir byrjað verði seint í Júlí að leggja sæsímann*, verði lokið um tniðjan Ágúst; í. Sept/ verði samband komið á milli Séyðisfjarðar og út- landa. En ekki ’verður síminm til al- mennings afnota fyr en landsstjórn- in ákveður, en það verður undir eins og landsímalagningunni verður lokið. Eru allar horfur á, að það verði heldur fyrir áætlaðan tíma. Ritsímararnir ísl. koma til ís- lands í Ágúst.Reykvíkingarnir tveir hingað 29. Ágúst. Reykjavik, 11. Júlí 1906. UJlarverð á Eyrarbakka er i vor I kr. pundið móti vörum, en 85 aura móti peningum. \Hð Hallgilsey i Rangárvallasýslu hefir Gisli kaup- maður í Vestmannaeyjum keypt ull ' vor og gefið 98 au. í peningum fyrir pundið. — Lögr. Ásgrimur Jónsson málari kom með „Laura“ í fyrri viku frá útl. Fer vestur á Snæfellsnes að .mála þar landslagsmyndir. Grasvöxtur austanfjalJs lítur út fyrir að verða i meðallagi, eða vel það, að minsta kosti á túnum og valllendi. Sömul. þar sem vatní hefir verið veitt á. Mýrar eru aftur á móti fremur snöggar enn. Slátt- tir að bvrja nú í vikunni. Kennararnir frá Norðurlönduni fóru upp i Borgarfjörð; þaðan tll Þingvalla, og nokkrir til Geysis_ gær fóru þeir skemtiferð út í Viðey, og i kveld halda ýmsir bæjarbúar þeim samsæti. Á morg- un fara þeir með „Kong Trygve’L Meðal þeirra má, auk formanns fararinnar, hr. Rustöen’s, nefna Hovden prest, nafnkunnugt skáld á norska þjóðtungu. 1 borginni Moskow á RússJandi fundu lögregluntenn í vikunni sem lcið umfangsmikil gej’msluher-' bergi, þar sem uppreistarmenn höfðu komið fyrir mjög miklum birgðum af skotvopnum, skotfær- um, sprengiefnum, sprengikúlum og öðrum morðtólum. AlJmikið fanst þar og af skjölum er á voru ritaðar ýrnsar fyrirætlanir óróa- seggJanna- Áf þeim skjölum sést það að víðtæk uppreist, með aðal- stöð sinni í Mocsow, hefir verið ráðgerð. Var svo til ætlast, að vopnabirgðum skyldi dreift út á meðal uppreistarmanna yfir aUan meginbluta Rússlands, frá strönd- um Finnlands og suðaustur að Svartahafi, og jafnframt á.tti í leyni að koma sem læztu skipulagi á uppreistar liösveitir hvervetna í ríkinu. Þegar þetta væri komið í röð og reglu skyldi svo hefja upp- reistina á mörgum stöðum í ríkinu í senn. Á meðal skjalanna var einnig skrá, löng og ítarleg, með nöfnum ýmsra manna er uppreist- arflokkurinn hafði til dauða dæmt og ætlaði sér aö ryðja úr vegi með Jaunvígum. áður en uppreist- in væri opinberlega hafin. Búist er nú við því á degi hverjum að fjöldi manna, sem við þessi ráð hafa verið riðnir. bæði i Moscow og annars staðar í rússneska rík- inu, muni verða teknir fastir og dæmdir til hegningar. Ur bænum. Þrítugasta Júlí síðastl. voru gef- in saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkjti þau Ögmundur Ögmundsson og Engilráð Stephenson af Rúnólfi Marteinssvni. Slysfarir á RautSánni. Einhverjar hinar mestu sJysfarir, sem orðið hafa hér á Rauðánni síð an Winnipeg bygðist, komu fyrir á laugardaginn var, er fimm ungling- Átta jámbrautarlestir, með þrjú þúsund og sex hundr. manna aust an úr fvJkjum, er ætluðu að leita sér atvinnu við uppskeru hér í Norðvesturlandinu, komu hingaö til bæjarins næstliðinn laugar.dag. Nýkomið Norður.land skýrir frá því, að ísak Jónsson hinn áhuga- mikli frömuður ishúsanna heima Fróni hafi drukknað 4. Júlí. Hanu bjó síðast á Þönglabakka i Þing- cyjarsýslu. 10. þ. m. lézt hér á sjúkrahúsinu Ófeigur Anderson, ættaður r Ár- nessýslu, en átti síðast heimili i A1 berta, og var fyrir skömmu kominn hingað til bæjarins til Jækninga Hann dó úr krabbameini og var jarðaður næstliðinn laugardag a séra Jóni Bjarnasyni.. —------o----- Fréttir frá Islandi. Dáin 4. þ. m. ekkjan Kristín E.ríksdóttir frá Hoffelli, systir Guðmundar heit. í Hoffelli og aeirra systkina, af hinni kynsælu Jíoffellsætt, er komin er frá Jóni sýslumanni Helgasyni, bróður Ás- mundar langafa Páls skálds Ólafs- sonar, Jóns ritstjóra og þeirra systkina. Guðni Sigfússon (ekki: Guð- jón) bóndi í Voðmúlastaðahjá- leigu í Austur - Landeyjum, vel sera sextugur maður (broðir séra Egg- erts á Vogsósum fyrirfór sér (hengdi sig) nýl. í geðveikiskasti Var bilaður á hjartanu. Reykjav. 7 .JúJí 1906. Héraðssýningu á að halda laug- ardaginn kemtir (14. JúlíJ við Þjórsárbrú fyrir Arnes og Rangár valla sýslur. Þar verða aö eins sýndir stóðhestar 3 ára og eldri og graðneyti 11/2 árs og eldri. Verð- laun verða há, 10 til 40 kr., enda verðlaunaféð 600 kr., 400 frá lands- búnaðarfélaginu og hundrað kr. úr sýslusjóöi hvrorrar sýslu. 23. þ. m. brann um hádaginn i- búðarhús kaupm. og alþm. Ág. Flygenrings til kaldra kola og geymsluhús með kolum (Brydes verzlunar, og varðskipanna dönsku); Eldurinn mun hafa kviknað út frá reykháf; varð ekki a við vart fyr en Joga lagði upp úr þalcinu. Tvö lítil íbúðarhús voru rifin til að varna útbreiðslu elds- ins. MestölJum innanstokksmun- um varð bjargað. Búð hr. Flygen- rings er all-fjarri íbúöarhúsinu En Brydes búð er rétt við, og þótt ivel gert að bjarga henni. Hús Flygenrings var gamalt hús, en ákaflega vel bygt, og hafði hann lcostað stórfé upp á það, enda Jeit á húsi á Suðurlandi með jafn miklum þægindum; vatnsleiðsa og rafljós í herbergjum; en auk þess stórt lokræsi frá húsinu til sjávar. Húsið var sagt vátrygt fyrir að eins 6000 kr.; en enginn efi að það kostar átján þúsund kr. aö koma upp jafnstóru og vönduðu húsi.—Heyrt höfum vér að eigi hafi kviknað fyrr í húsi Hafnarfirði í hálfa öld eöa meira Jón Bjarnason, verzlunarm. Edinborg varð bráðkvaddur 23. þ m. um kvöldið inni á Steinkudys ÓJina Jónsdóttir, stúdents, Jóxis sonar, frá Steinnesi, ekkja séra —Rcykjavík. Reykjav. 28. Júlí 1906 Veðrátta kalsamikil heldur, unv xennan tíma árs, þótt hlýrra sé nú aftur en var um rniðjan mánuð- inn. Aðfaranótt sunnudag 15. þ. m. hafði snjóað ofan í bvgð fyrir norðan og næstu nætur eftir. Þá var 2 stiga hiti á Blönduós um há-* iegi. Þessu fylgdit óþurkar þar nyrðra og var engin tugga komin garð á síðustu helgi unt Húna- atnssýslu að minsta kosti. Gras- spretta þolanleg á túnum; útjörð misjöfn, snögg á mýrlendi. Þetta kast hefir kipt háskalega úr öllum gróðri. Reykjav. 14. Júlí 1906. Fðnaðarsýning fyrir Norðurland ar haldin á Akureyri um mánaða mótln síðustu, vikutíma. Þar voru verðlaun veitt fyrir 1. trésmíði, 2. járnsmíði, 3. gull- og silfursmíöir skósmiði og söðlasmíði, 5. list- iðnað, 6. hannyrðir, 7. tóvinnu og 8. annan iðnað, 10 alls fyrstu verð laun (10 kr.), og 27 önnur Verð- laun (5 kr.). Fjórar konur fengu 1. verðlaun fyrir hannyrðir, og tvær fvrir tóvinnu. Hin 4 fyrstu verðlaunin voru veitt fyrir listiðn-- að, karla og kvenna. —Isafold^ í Reykjavík, 15. Júli 190Ó. 1. fyrri mán. andaðist Þórunn Þorleifsdóttir á Hólum í Horna- firði 73 ára að aldri, móðir Þor- leifs hreppstjóra á Hólum og þeirra bræðra. Færeyingar eru ekki miklar frelsishetjur. Kosning til fólks-» þingsins danska fór fram 22. Maí s. 1. Frambjóðendur voru tveir: Johannes Patursson í Kirkjubæ, er þar er fremstur í ílokki fvrir nokkrum sjálfstæðiskröfum, og móti honutn Effersöe sýslumaður í Suðurey. Hann vill halda ó- brevttu stjórnarfyrirkomulaginu. Leikslokin urðu þau að Effersöe sigraði við stónnikinn atkVæða- mun. Kapp var með mesta móti við þessar kosningar og greiddu miklu fleiri atkvæði nú heldur en við næstu kosningar á undan. Þó- fékk Paturson nú færri atkvæði en síðast. — Effersöe er íslenzkrar ættar, sonarsonur Jé>ns Guðmunds- sonar ,.greifa“ frá Skildinganesi, er kemur við sögu Jörundar konr 1 nngs og fór síðar til Færeyja. , —Ingólfur.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.